Heimskringla - 02.06.1920, Blaðsíða 5

Heimskringla - 02.06.1920, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 2. JÚNÍ, 1920. HF.IMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA /mperial Bank of Canada STOFNSETTTJR 1875.—AÐALSKRIFST.: TORONTO, ONT. HöfuSstóll uppborgaöur: $7,600,000. Varasjóöur: 7,500,000 Allar eignir....................$108,000,000 183 ðtbfl f Donainion *f Canda. Spariijóftsdeild f h*erju fltbfll, ogr nfl byrja SpnrÍNjfl^welknins: með þvf að le|;sja lnn $1.00 eða melra. Vextir erta borpraðlr af penlnerum yfiar frá lnaleKt;a-ðeg:l. öikað eftfr viðnkift- nm yóar. ÁnrcJuleK viðnklftl acclaai og flbyrfit. Útíbú Bankans ai Gimli og Riverton, Manitoba. hinna eldri vilja eigi óska þess, að 'þeim megi auðnast það? Hverjir vilja öfunda hinn unga af því, að honum megi auðnast að komast lengra og hærra, sjá meira, vera meira, hafa víðtækari áhrif á sam- félag sitt, en þeim auðnaðist sjálf- ucm? Nei, það er sú stærsta bless- un, sem lífið getur veitt, verði hver framhaldandi kynslóð hinni meiri, sem að baki er. Barnshöndin reisi við þann steininn, er hinir eldri gengu fram hjá, vörðuna sem vísar veginn. Auðnuveginn kjósa allir fyrir niðja sína í þúsund liðu. fult í fangi meS að klaeða ho'ldi og blóSi, og blása h'fsanda í, ef svo j mætti aS orSi komast, svo nem' endur hafi þeirra þolanleg not. Slíkar bækur eru því alþýSu manna meS öllu ónógar, þær eru bæSi óaSlaSandi og torskildar. Satt er þaS aS vísu, aS ekki er ástæSa til aS kvarta undan því, hvaS lítiS komi á markaSinn af \ bókum, en mest af því, sem eiri- stakir menn gefa út, eru skáldrit, j í bundnu og óbundnu máli, þýdd- j um og frumsömdumi misjafnlega góSuim hvaS efni og meSferS snertir, jafnv. þýddu skáldritin eru ekki öll sem bezt, þó þar sé úr | J j nógu aS velja. ÞjóSinni væri þaS j áreiSanlega stór hagur, aS minna * 1 hér á sýningunni í sumar sem leiS. | kæmi út af þessum skáWritum< en Þorláksson, meS þess gtaS kæmi eitthvaS af al- staS ódáinsveiga; eitur( sem lamar þrek hennar og dáS, andlega og líkamlega, en þaS er allur bölsýn- is-skáldskapur( hvort sem hann er í bundnu eSa óbundnu máli. En þaS er þeirra verkefni, aS lyfta henni upp yfir smámunasemi dag- lega lífsins, opna fyrir henni fram- tíSarlandiS, land trúar og vonar á j ált, sem er gott og göfugt; færa j henni nýjar hugsjónir til þess, aS | Tifa fyrir, og efla þannig dug henn-1 ar og dáS, svo hún læri aS líta þaS hátt, aS hún sjái geislana, er roSa hlíSarnar, meSan dalimir eru huldir skuggum. Þorst. Finnbogason. — Vísir. eftir Þór. B. Þorláksson, meS Heklu í baksýn, og sú mynd fær þý'Slegum fræSiritum. einnig hrós í blöSunum. SíSastliSiS ár var af einum PóstmeistaraembættiS á Akur- mentamanna vorra stungiS upp á eyri er veitt GuSm. Bergssyni áSur hví nýmæli, aS ríkissjóSur ætti aS póstmeistara á IsfirSi. I annast útgáfu slíkra bóka. Því VerSur ekki neitaS, aS eitthvaS Ný bændaför. BúnaSarsam- þarf ag gera tjj þess ag bæta úr band SuSurlands raSgerir nú aS; þessum fræSibókaskorti> en samt virSist mér uppástungumaSurinn hafi aldrei hugsaS þá hugsun til gangast fyrir því, aS flokkur sunn lenzkra bænda fari í sumar kom- andi kynnisför um NorSurland, austur aS Jökulsá á Fjöllum. RáS- gert er aS lagt verSi af staS 1 3. Það er hin eina og sanna föður- og iúní °g verði Sprengisandur farinn móðurblessun, sem þau geta þeim tíl baka. beðið, jafnt fátækur sem ríkur, jafnt lágur sem hár. Þótt misjafn skilningur sé lagður í það, hvað auðna sé, þá stafar það meira af því, að of slfamt er hugs- að, en hinu, að um það sé að vill- ast. yAuðna er alt, sem göfgar manninn. Og upphaf allran gæfu og drengskapar er það, að láta eigi á sér standa, þegar sæmd og dreng- skapur kalla; og þó sigurinn sé tvísýnn, er gæfan meiri, að bíða þá lægra hlut með sæmdinni en að hafa sigrað með vansæmdinni, eða hafa staðið aftastur í þeirri sókn, óg fá borið sér það í brest, að á- huginn hafi enginn verið og því snerti ósigurinn sig eigi. Sér hafi staðið alveg á sama. “Enginn er ríkur af sonum þeim”. ÍSLAND. Rvík 2 I. apr. Þrír ísbimir gengu á land á Homströndum þegar ísinn bar þar aS fyrir sumarmálin, og var einn þeirra skotinn. Dáinn er hér 10. þ. m. SigurSur E. Sæmundsson fyrv. kaupmaSur, háaldraSur. Hann hefir síSustu árin veriS hjá Eipari Markússyni spítalaráSsmanni á Laugarnesi. Dánarfregn. 1 gærdag andaS- ist Otti GuSmundsson skipasmiSur hér í bænum, atf slysi. Hann féll niSur af/ palli á bátasmíSastöS sinni og beiS bana af fallinu eftir aSeins 2 kl.st. Han nvar sextug- ur aS aldri. Fálkinn tók aSfaranótt 1 6. þ. m. 6 botvörpunga sunnan viS land, 4 enska. I þýzkan og I franskan. ASeins tveir áf þeim voru þó tekn- ir viS veiSar í landhelgi, enskur og þýzkur, en hinir voru meS vörpu- hlera útbyrSis innan landhelgi og fengu því aSeins lágar sektir. SnjóflóS grandaSi tvei^fn mönn- um á VopnafirSi 2. páskadag, báSum frá HvámmsgerSi. Þeir hétu Ólafur Grímsson og SigurSur Þorsteinsson. enda. Fyrst og fremst mun erfitt aS finna þann mann, er væri svo ja'fnvígur á alt, aS hann væri fær til aS sjá um val bókanna einsam- all, eins og hann ætlaSist til, og í SápugerS er nýlega byrjuS hér öSru lagi er þar eingöngu átt viS í bænum af Sigurjóni Péturssyni þýðingar útlendra fræSirita, sem kaupmanni. Þessi nýja sápa hans auSvitaS eru aS meira eSa minna heitir “Seros” og þykir góS. j leyti rituS á þeirra þjóSa grund- (Eftir Lögréttu.) V*lli, og frá þeirra þjóSa sjónar- ___________x__________ miSi, er þær eru ritaSar fyrir, í samræmi viS staShætti þeirra og fleira, sem sucnt hyaS ætti hér ekki viS. Hbnnfremur er þar ætlast til, aS í þessu safni, er ríkissjóSur kosti útgáfu á, yrSu jafnvel stór ritsöfn skáldmæringa erlendra þjóSa. en Tilfinnarflegusiu skörðin í bókmentum vorum. Manni verSur þaS ósjálfrátt áj aS spyrja, hvort Islendingum,! slfkt virSist liggja ríkissjó^i fjarri sjálfri söguþjóSinni, sé þaS vansa-! aS kosta, þaS l»gi nær, aS hann laust aS eiga enga heildarsögu legSi ríflegan skerf til útgáfu sögu þjóSarinnar, aS smá kensluágrip- þjóSarinnar og annara alþýSlegra um undanskildum, sem ætluS eru fræSirita eftir lslendinga sjálfa; til náms í skólum. Ætli útlend- þvi þaS ætti ekki aS vera ofvaxiS ingum, sem kynst hafa fornbók- j mentamönnum vorum aS fylla þau mentum vorum, finnist ekki, aS skörS sæmilega, án þess aS binda \ vór séum nokkuS miklir ættlerar í því sem öSru. ÞaS virSist varla til of mikils mælst af mentamönnum vorum, aS þeir létu þaS ekki dragast mjög lengi enn, fram eftir öldinni, aS gefa alþýSumönnum kost á aS kynnast sinni eigin sögu í heild, en sem væri jáfnframt þannig rituS, sig aS öllu viS þýSingu erlendra i fræSirita. Ef marka mætti ritdóma um sum rit yngri skálda vorra, ættum vér ekki aS þuría aS leggja mikiS í sölurnar til þess aS gefa út rit er- lendra skálda, svo vér eignuSumst góS og göfgandi skáldrít. Því eftir ritdómunum aS dæma, eru aS hver meSaf greindur maSur sumir þessara nýgræSinga í bók h^fSi hennar full not, og almenn- mentaakri vorum, sannköIluS and' ingur gæti'þfautalaust haft elju til ans ofu?menni. ÞaS mætti því aS lesa hana! ÞaS er aS vísu satt,1 ætla, aS þessir menn kæmu fram ( aS HiS íslenzka bónmentafélag a ritvöllinn til þess aS kveSa þrek er aS gefa út Islendingasögu Boga og dug í þjóS sína, vekja hana til Th. Melsted, en bæSi vinst þaS andlegrar og líkamlegrar elju og verk seint. og þar aS auki munu atorku, því þaS hefir veriS eitt af tiltölulega fáir, sem hafa ánægju af æSstu markmiSum skáldanna frá aS lesa þá sögu — hvaS því veld-1 aldaöSli. ur, skiftir minstu, úr því svo er í | Rn þvi miSur koma ýmsir þess- raun og veru, — svo aS litlar líkur ara manna, er ritdómararnir lofa ísl. Iistasýningin í Khöfn hefir fengiS góSa dóma í dönskum blöS um. Hr. Valtýr Stefánsson hefir mest annast um útbúnaS hennar. BlöSin tala eingöngu um málverk- in. Eitt elzta blaSiS, National Tidende, segir aS áhrifin séu frum- leg og hressandi. Annars eru dóm- um arnir um hin einstöku málverk mjög svo mismunandi, og eins um einkenni málaranna, hvers um sig. Þórarinn, Ásgrímur, Jón Stefáns- son, G. Tborsteinsson og Kristín Jónsdóttir fá yfirleitt öll hrós fyrir málverk sín. ÞaS er skrifaS frá Khöfn, aS konungi og drotningu hafi mest þótt koma til sumar- kvöldsmyndarinnar stóru, sem var eru á, aS sú bók bæti úr þessum skorti aS miklum mun, þó hún komist út. Sama er aS segja um Mannkyns' sögu. Hana eigum vér enga, því hin eina mannkynssaga í stærri stíl, er vér höfum átt, er löngu útseld, og því aSeins í fárra manna hönd- um, enda uppfyllir saga Melsteds ekki kröfur nútímans, hvaS slíka sögu snertir, þar sem hún er nær eingön-gu stjórnarfars og hernaSar- saga, en flestir nútíSar-sagnaritar- Georg: Brandes og verkamennirnir. “Lestrarfélag Verkamanna’’ í j Khöfn fór þess nýlega á leit viS j Georg Brandes, aS hann veitti i einhverja aSstoS til aS ná saman fé handa félaginu. Brandes svaraSi meS bréfi, sem síSar var birt í fé- lagsblaSinu, og sagSi í því dönSk- um verkamönnum svo alvarlega til; syndanna, aS ýmsum öSrum blöS- ! um hefir þótt ekki lítill "matur" í. ; Brandes segir meSal annars: "Eg vinn í L6—18 stundir á sólarhring hverjum, verkamenn 8 og varla þaS, sjáldan svo vel. Verkamenn fá vinnu sína miklu betur borgaSa en rithöfundurinn, ef hann er til nokkurs nýtur. Rit' höfundurinn getur aldrei fengiS nokkurt viSvik gert ifyrir sig, nema meS óendanlegum eftirgangsmun- um. ÞaS má heita ómögulegt aS (fá sæmilega bundna bók, og ekki á skemri tíma en hálfu ári. Verka- mennimir hlaupa frá vinnunni aSra hverja viku til þess aS fá meira kaup. Dönsk vinna er ósjaldan viSurstygS. HúsiS, sem eg bý í, er svo ilfa bygt, aS engin hurS og enginn gluggi fellur sæmilega. Veggir og gólf eru þannig aS alt heyrist í gegnum. Ef eg gkaupi mér skáp, þá er hann bráSlega orSinn þannig, aS enga skúffu er hægt aS opna og engri aS loka. ..... Ágjarnir borgarar og bænd- ur eiga auSvitaS aSal sökina, ef alt fer til helvítis. En verkamenn eiga ríflegan þátt í því. Einu sinni var eg aS telja mér trú um, aS einhvers væri aS vænta af þeiim, eg trúi engu slíku framar. VirSingarfylst. • Georg Brandes. (Þér megiS sýna þetta bréf, hverjum sem þér viljiS.)” (Vísir.) Skjaldarkirti linn. og áhrif hans á vöxt dvergs og dýra. svo mjög, almenningi fyrir sjónir í grátkvennagerfi, sí-sönglandi um í- mynduS ástrof og harma, er þeir sumir hverjir þekkja víst frekar af "eldhúsrómönum" en eigin reynd. j Sumir þeirra eru líka á þeim aldri, | er mönnum er eSlilegast ......aS bera létta lund líf þó skrykkjótt gangi ....../ enda er þaS hálf-kátbroslegt, aS heyra unglinga, sem ekki er sprott- in grön stagast sí og æ á skugga- hliSum lífsins. En jafnframt er ar leggja meiri áherzlu á menning-j þaS sorglegur vo^tur þess> hvaS ar- og framþróunarsögu þjóSanna, i andlegum þroska þjóSarinnar er á- þegar um almenna mannkynssögu j bótavant> og meSan bún er þann- er aS ræSa. ig væri þaS þvf stór vel' Þetta eru hvorttveggja alltilfinn- gerningur, gagnvart þjóSinni, fyrir anleg skörS í bókmentum vorum, j þá menn aS þegja, sem lítiS annaS og varla samboSiS menningar- og f geta boSiS henni en bölsýni og ör- bókmentaþjóS á tuttugustu öldinni vingjun; hún á nóg og meira en aS láta slík skörS sjást í bókment-j nóg af slíkum fjársjóSum, þó and- sínurr^ því þessi fræSigrein j legir leiStogar hennar örvi ekki liggur þjóSinni svo niærri, er svo, þessa eiturlind, sem á síSari tímum aS segja hold af hennar holdi, frá hefir svo aS segja grafiS sig inn aS dögum hinna fornu sagnaritara! hjartarótum þjóSarinnar, og er og vorra. verSur þjóSinni til stór hnekkis, Almennar fræSibækur í öSrum bæSi hvaS andlegar og líkamlegar fræSigreinum eigum vér heldur framfarir snertir. tluS til I fyrra mánuSi var getiS hér í blaSinu um tilraunir, sem vísinda- maSurinn Júlíus Huxley í Oxford hefir nýlega gert, og eru í því fólgnar, aS hann getur látiS unga froska og fleiri dýr vaxa hraSara en þeim er eSlilegt, meS þ-ví aS ala þau á vökva úr skjaldarkirtlinum sVokalIaSa. sem er viS barkakýli manna og dýra. Þessar tilraunir hafa orSiS til þess aS enskúr læknir í L°ndon hefir nýskeS reynt þenna Vökva á 16 ára gömlum dreng, sem var dvergur aS vexti og lítt vitiborinn. Árangurinn varS sá, aS drengur- inn tók aS vaxa og hækkaSi um einn þumlung á tæpum mánuSi, og fór aS sama skapi fram um gáfna- far. (Vísir). engar, nema sma agnp, æt Skáld og mentamenn, er miSla notkunar í skólum, en mörg eru þjóS vorri af andans auSi sínum, þau meS þvi marki brend, aS vera hafa jafnframt þeirrar skyldu aS beinagrindur, sem kennarar húfa gæta, aS byrla henni ekki eitur í Skipaöldungar. Clark Russell sagSi eitt sinn( aS meSalaldur skipa, gerSum úr tré, væri 1 5 ár. Svo getur veriS. Þó var í desember síSastl. selt í Car- diff skipiS “Good Intent”, sem smíSar var í Plymouth áriS 1 790. Þetta skip er á 1 30. ári, og nú eins Sterkt og upphaflega þó þaS sé ekki nema 25 tonn aS stærS. "The Seal" var smíSaS í Sout- Til þeirra, sem augiysa í Heims- kringln Allar samkomuauglýsingar kosta 30 cent fyrir hvern þuml- dálkslengd- fir — í hvert skifti. Engin auglýsing tekin í blaðið fyrir minna en 25 cts. —Borgist fyrirfram, nema öðruvísi só um samið. Erfiflóð og æfiminningar kosta 13 cent fyrír hvern þuml. dáiksiongdar. Ef mynd fylgir kugtar aukrcitis fyrir tilbúning á prent-“photo” — eftir stærð. Borgun verður að fylgja- Auglýsingar, sem settar cru í ídað- ið án þess að taltaka timann, ?em þær eiga að birtast þar, verða að borgast upp að þeim tíma, sem oss er tilkynt að taka þær úr biaðinu. Allar auglýsingar verða að vera komnar á skrifstofuna fyrir kl. 3 á briðjudag, til birtingar í blaðinu þá vikuna. The Viking Press, Ltd. «■________________________________________/ B0RÐVIÐUR MOULDINGS. ^ ____________________________ ViS höfum fullkomnar birgðir af öllum tegundum VerSskrá verSur send hverjum þeim er þess óskar THE EIYIPIRE SASH & DOOFCOLID. Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telephoae: Main -Í511 ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDIMGA í VESTURHEIMI. P. O. Box 923, Winnipeg, Manitoba. í stjórntirnefnd félagsins eru: Séra Rögnvaldur Pétursson forseti, 650 Maryland St., Winnipeg; Jón J. Bíidfell vara-forseti, 2106 Portage Ave., Wpg.; Sig. Júl. Jóhannesson skrifari, 917 Ing- ersoll St-, Wpg.; Ásg. I. Blöndal, varaskrifari, Wynyard, Sask.; Gfsli Jónsson fjármálaritari, 906 Banning St-, Wpg.; Stefán Ein- arsson vara-fjármálaritari, Riverton, Man-; Asm. P. Jóhannsson gjaldkeri, 796 \ictor St., Wpg.; séra Albert Kristjánsson vara- gjaldkeri, Lundar Man.; og Fimiur Johnson skjalavörður, 698 Sargent Ave., Wpg. Fastafundi hefir nefndin fjóröa föstudagskv. hvers mánaöar. hampton árið 1810. ÁriS 1832 rak þaS á land í ofviSri, en var sett á flot aftur og áriS 1912 sigldi þaS frá Englandi til Durban í Natal, eSa um 6000 enskar mflur. The Emanuel”, skonnorta, var smíSuS 1 794, Sagt er aS "Ema- nuel” hafi í æsku sinni veriS hraust ur og illur sjóræningi. Þegar hann tók aS eldast varS hann stiltari. Hann tók pS sér timburflutning og hefir staríaS aS honum í hálfa öld. Hafi honum ekki veriS sökt í stríS- inu er hann vafalaust viS starf sitt. ÁriS '1902 sýndu skipaskrár ýmsra landa aS til voru um 24 skip sem plægt höfSu öldur hafsins yfir 1 00 ár í ýmsar þarfir. Án efa var þeirra elst ítalska barkskipiS “Anita”, sem líktist mjög Santa Maria”, skipi Colum" busar, sem hann stýrSi er hann fann Ameríku. Hún var skrásett í Genua, og smíSuSu þar áriS 1548. Hún var eyfar sterkbygS og hafSi staSist ofviSri í öllum hö/fum heims. SíSasta ferS “Anitu” var frá Neapel til Teriffa. Hún sigldi frá Neapel í marzlók 1902, komst heilu og höldnu til ákvörSunar- staSarins, var seld þar og höggin upp. Þó virSist sem svo gámalt skip hefSi átt aS geyma til endur- minningar seinni tírr^a mönnum. "Þó “Anita” halfi veriS allra skipa elzt( má þó geta skipsins "Betzy Caius”, sem fórst áriS 1827, er þaS strandaSi á Tyne- mouth Bar. Skip þetta hét eitt sinn “Princess Mary” og áriS 1 688 flutti hún William prins af Óraníu til Englands er hann gerSist kon- ungur þar. Enginn veit hversu gömul hún var þá. (Úr Daily Mail). Kaupið söguna ' Pólsk Blcð. Fæst á Heimsksinglu. Hús til leigu á góSum staS í BreiSuvíkinni, skamt frá Hnausa station. Gott fyrir litla fjölskyldu yfir sumar- mánuSina. Fast viS vatnsbakk- ann. i Gunnar Thordarson, 638 Victor St., eSa Magnús Magnússon aS Hnausa, gefa upplýsingar. Reiðhjólaaðgerðir leystar fljótt og vel afhendi. Höfulm til sölu Perfect Bicycle Eáinig gömul reiðhjól í góðu standL Empire Cycle Co. j. e. c. WILUAMS eigandL 641 Notre D«me Ave. - ---------------------*

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.