Heimskringla - 30.06.1920, Blaðsíða 1

Heimskringla - 30.06.1920, Blaðsíða 1
Sendit5 eftir verílist* til Hoyal Crown Stoap, Ltd. , 654 Main St., Winnipeg UKlbÚölT SenditS eftir vertJlista til Royal Crorra Soap, Ltá. 654 Main St., Winnipep XXXIV. ÁR. WiNNIPEG, MANITOBA. MIÐVIKUDAGINN 30. JONÍ, 1920 NÚMER 40 CANAÐA inu hér í bæ, J. B. Hugg, þar sem þingsins: Dagskárnafnd, fjármála- Roi’oson er beðinn aS koma því ne/fnd, útnefningarnefnd og frum- svo fyrir aS ekkert verSi úr rann- varpsnefnd. Gert er ráS fyrir aS Helztu tíSindum hefir þótt sæta só'kninni er hafin var gegn fédag- fyrst verSi tekin fyrir stefnuskrá síSasJiðna viku uppsagnaíbréf frá inu. AS bréf þetta varS opinbert flokksins og var þegar komiS meS Mr. James Murdock, er var einn ie:ddi til þess, þorSi eigi annaS en ótal frumvörp fyrir þingiS. Um hir.na þriggja manna, sem skipaSir segja af sér. Murdock endar bréf AlþjóSabandalagiS er búist viS aS Wíru í Verzlunar eftirlitsnefnd sitt meS því aS segja, aS hann verSi einna orShvassastar umræS v-anada , af sambandsstjóminni. hafi í höndum fullkomin gSgn, er ur. ByrjaSi forseti þingsins stretx ..leS nonum höfSu upphaflega ver- lýsi mörg hin stærri matvöru- og meS því aS heimta aS flokkurinn iS skipaSir í þessa nefnd fyrver- klæSasölufélög sönn aS sök um tæki á stefnuskrá sína aS sam andi dómari H. A. Robson og W. ^ okur og óleyfileg samtök meS aS þykkja gerSir friSarþingsins ó F. O Connor lögmaSur. Nefndin setja upp vörur í geypiverS, en breyttar. Bryan bar fram þá breytingu, aS þær væru samþykt- ar meS þeim breytingum aS jafn? átti aS hafa eftirlit meS verzlun þann geti ekkert aS gert meS þ innanlands og sjá svo til aS einn| hann sé einn eftir í nefndinni og__________ r eóa annar vetólunarmaSur eSa fé-( hafi því ei heimild til aS lögsadkja' rétti væri trygt smærri þjóSunum lag, gæti eigi lagt þaS verS á varn , þau. Ennfremur leysir hann Sir ; viS hinar stærri, og aS hver þjóS ing, aS færi fram úr allri sanngirni^ Robert Borden undan allri ábyrgS, hefSi full réttindi til þess aS á og notaS sér neyS og þörf þjóSar-( hvernig meS nefndina hafi veriS kveSa bandalag sitt, og engr innar meS þá vöru, er teldist til fariS, og allar hennar framkvæmd-' skyldi í ánauS 'haldiS, 'hvort hún lífsnauSsynja en lítiS væri til af. jr ónýttar meS því aS leggja hana væri stór eSa smá. Þótti tillaga Vald hafSi hún til aS láta rann-^ undir “The Civil Service Com- j þessi stefna í átt til Ira og var henni saka verzlunarbækur hjá öllum n'.ission" • hann hafi lengst veriS vísaS til nefndar. Þá bar og Bry- yerzllunarfélögum, unn innkaup og fjarverandi og eigi vitaS hverju útsölu og fleira þessiháttar. Nokkru fram fór eftir aS nefndin var skipuS og tek-j Mil þetta hefir vakig h;g meata in stanfa, var því skotiS til úr-, umtal f blöSunum og er fastlega skurSar æSsta dómstóls á Bret- skoraS á stj6rnina aS hreinsa þar landi, hvort þingiS eSa stjórnin IhefSi haft vald til aS skipa svona lagaSa néfnd. ■< -rK ^ Nokkru þar á eftir sagSi fyrver- fyrir sínum dyrum. Robson lýsir alt ósannindi, sem um sig sé sagt, og hefir Murdock skoraS á hann aS lögsaekja sig fyrir meiSyrSi ef an fram tillögu um aS flokkurinn skúldbindi sig til aS koma á þeirri löggjöf, er tæki fyrir þaS verzlun- arokur, sem nú ætt sér staS, svo aS þjóSin væri frelsuS úr höndum gróSabrallsmanna og okrara, sem valdir væru aS dýrtíSinni. Vill hann aS ríkiS efli sem mest samtök meSal allra framleiSenda í landinu andi dómari Robson sig úr nefnd- hann þorj £igi er tahs lík]e?t aS I Qg gtySj; aS bví aS þeir geti selt inni. Gaf hann eigi aSra ástaeSm R0,hs,0n viljí eiga V;S iþaS. Kemur beint til neytenda, en útrýmt sé fyrir úrsögninni en aS hann hefSi^ ,þetta|þó töluvert hart niSur 4 hon. hinum fjölmenna milH flokk er lifi o mi i a gera. ras var ger j UTOj hv{ bann er talinn sem næst a sveita hvorstveggja hinna. Þá a nefndina, og þenna tilgang, sem alHeilagur maSur, og þykir nú vilja vH1 hann aS þingiö lýsi afdráttar- , . ^ laust yfir, aS flokkurinn fylgi al helzta fjarmala Umant. Toronto-^ Qg stór.ráSvendni. borgar, “Saturday Niglht”, og bent á aS þaS væri meS öllu ohugsandi aS mögulegt væri aS varna því, aS Sir Adolphe Rouíhier, höfundur kvæSisins "O Canada” (er stund- vöruT stigi jafnt og stöSugt í verSi um þefir verS nefndur þjóSsöngur innan lands, því aS Canada réSi engu um veraldarmarkaSinn. Var þetta gert meira og minna senni' legt meS ýrnsum tilvitnunum. Engu svaraSi nefndin 'þessari árás, en lét hdfja rannsóknir á ýmsum Canada), andaSst aS heimili sínu, St. Irenee Les Bains í Quebec, á mánudaginn var. Hann var dóm- ari í landsyfirréttinum um langt skeiS, og talinn meS lögfróSustu mönnum þessa lands. Hann var •stöSum í landinu, og varS þá faeddur 1839 og því kominn yfir skjótt þess vísari aS mörg verzlun.1 áttrætt. Hann útskrifaSist í lög- fræSi ifrá La Val háskóla í Quebec 1 86 1, var skipaSur dómari viS landsyfirréttinn |872 og háyfir- Hann lagSi niSur arfélg voru aS selja varning meS alt aS 100 % framlfærsilu. Þó ndfndin kæníist nú aS þessu og hefSi öll gogn í hendi til aS sýnal dómari 1904. fram á þetta atlhæfi, var henni eigij embætt 1906. mögulegt aS láta lögsækja félög Almennar kosningar fara fram í þessiþví samkvæmt sk.pun nefnd- Nova ScQtia 27. júH naestk. SumarnámskeiS viS búnaSar- skóla Manitoba byrjar 15. júlí n. arinnar varS öll lögsókn aS vera fyrirskpuS a'f formannnum sjálf- um, sem var Robson dómar, en k og 9tendur yfir til hins 31. nú hafSi hann sagt a'f sér. MeS )an svona stóS á sagSi svo Mr. O’Connor af sér. Var þá Mur- dock orSinn einn eftir. Eigi ætl- aS hann þó aS gdfast upp viS þaS og ifór þeSs á leit viS stjórnina aS hún fylti í skörSin, svo nefndin gæti fariS aS gera eittihvaS. En viS því var þverskallast, og stóS í þessu þrafi um langan tíma, þang- aS til Sir Rbbert Borden kom heim. Fór þá Mr. Murdock til hans og tjáSi honum hvar komiÖ væri, og aS hann hefSi helzt í huga aS segja af sér líka. BaÖ Sir Rolberthann aS sitja þangaS til úrskurSur yrSi feldur í máli þessu í æSsta rétti og stjórnin sæi hvort hún hefSi eigj haft ifult vald til aS skipa þessa nefnd. Myndi þá stjórnin sjá um aS láta fylla nefnd- ina. En eftir því vildi Murdock ekki ibíSa og sagSi svo af sér á fimtudaginn var. Leggur hann fram langt skjal, og skýrir frá á- stæSum sínum fyrir úrsögninni. Segir hann aS stjórnin hafi frá upphafi gert nefndinni ómögulegt aS stailfa. Leggur hann þar aSal- skuldina á Hon. Jim Calder, segir hann hafa gert sitt ítrasta til aS lama ndfndina meS öllu móti. Þá her hann og þungar kærur á fyrv. dónoara Robson. segir hann hafa veriS altaf í sambræSslu meS ein- okunarfélögum og birtir hann af- rit af bréfum til hans þessu til sönnunar. Er eitt þeirra frá yfir- manni Crescent Creamery's félag- Er sumarnámskeiS þetta aöallega ætl- aS þeim, sem kenslu hafa á hendi úti á landsbygSinni. Fyrri hluta dagsins eru ifluttir fyrirlestrar um ýms andleg efni, en síSari hluta um hin og önnur mlál er lúta aS verklegum fræSum. FæSi og hús- næSi yfir skólatímann kostar $14.00 og innskriftargjald $3.00, og má ihvorttveggja ódýrt kallast. BANDARIKIN Flokskþing Demokrata var sett í San Francisco á mánudaginn, til aS útnefna forsetaefni. ÞingiS kom saman um hádegi og voru þá 1092 erindrekar mættir. Um 1 2,000 áheyrendur voru þá komn- ir í salinn og hvert sæti tekiS, sem húsiS lét til. ÞingsetningarræS- una flutti Cummings, forseti al- þjóSarndfndar Demokrata, og sagSist vél. Sagt er aS Wilson forseta hafi áSur veriS sýnd ræS- an og hann lýst samþykki sínu á öllum meginatriSunum er þar voru tekin fram. Var vikiS þar aS ýms- um málum er iflokknum bæri aS setja á stefnuskrá sína, svo sem Al- þjóSabandalaginu íLeague of Nat- ions), sjálfstæSisbaráttu íra, vín- banni Bandaríkjanna o. fl. Alt fór mjög hátiSlega fram, en búist er þó viS snörpum umræSum áSur' en þinginu slítur. Eftir aS þing- setningarathöfninni var lokiS, var skipaS í hinar 4 höfuS nefndir gerSu vínsölubanni og sjái um aS þau lög séu eigi aS engu höfS. Líklegust forsetaefni eru talin: Cox, Palmer og McAdoo, þó af því segi betur seinna. BáSir flokkar, Demokratéif ög Republikkar. keppa nú hvof ViS annan um aS fá eitthvert ríkjanna er enn hafa eigi samþykt atkvæSis- rétt kvenna, aS samþykkja frum' varp þess efnis, áSur en kosninga- baráttan ibyrjar í haust. Hvor sem hlutjskarpari verSur telur sér þá réttarlbót. Þegar hafa 35 ríki sam- þykt jafnrétti kvenna í opihberum málum, en til þess sS gera megi grundvallarlagabreytingu í þá átt þurfa 36 ríki aS samþykkja þaS. Wilson forseti hdfir nú skoraS á ríkisstjórann í North Carolina aS ihlutast til um aS máli þessu verSi gaumur gefinn áöur en ríkisþinginu .er slitiS. ÁSur sendi forsetinn samskonar áskorun til ríkisstjórans í Tennesee. Á þinginu í North Carolina sitja 133 Demokratar og 37 Republikkar. Aftur hafa Repu- blikkar skoraS á Vermont aS verSa fyrri til og draga heiSurinn í þessu máli úr höndum Demokata, því þar eru þeir sjálfir í meirihluta í ríkisþinginu. Enginn vafi er á því tafcnn, hvor sem fyrri verSur til aS fá samþykt þessa viStikna, aS konum veitist fullkominn atkvæö- isréttur á þessu hausti, og aö hin nauSsynlega stj órnarskrárbreyting verSi gerS á næstkomandi vetri. BRETLAND Skýrsla er nýkomin út á Eng- landi um tölu og dauSsföll óskil- getinna barna þar í landi. Sýnir skýrslan aS til jafnaSar um land alt deyja strax á fyrsta ári 201 af hverju þúsundi, eSa fimta hvert barn. Hefir skýrsla þessi orSiö til þess aS frumvarp héfir veriS boriS upp í þinginu, er skuldbind- ur feSur þeSsara barna aS borga meS þeim er svarar frá 5 shillings til 2 pund á viku. FrumvarpiS er nú komiS til þriSju umræSu í þinginu, og verSur an efa samþykt meS stórum meirihluta. Af skil- getnum börnum hafa dáiS 90 af 1000 hverju síSastliSiS ár. Eigi batniar ástandiS á Irlandi :ftir því sem lengur líSur. Um þaS var getiÖ í síSasta blaSi, aS alt ogaSi í ófriSi um land alt. Fregn- ir þaSan eru eigi svo glöggar sem skyldi. svo verulega sé hægt aS fá hugmynd um hvernig ástatt er, því bæSi er samganga öll bönnuS og sigling lítil upp til landsins nema 'ierflutningar frá Englandi. Alian miSvikudaginn var stóS bardagi milli sjálfstæSismanna og sam- bandsmanna í Londonderry, en um mannfall er ekki getiÖ. Húi og stærri byggingar hafa veriÖ víg- girt og skotgrafir teknar á miSjum strætum. Stórir flokkar, er nefna sig "Irskir sjálfboSar”, hafa geng- 3 í liS meS sjálfstæSismönnum og halda þeir liöi sínu utan viS borgina. Þeir áf íbúunum, er burtu hafa getaS komist, hafa flú- iS úr bænum, og segja þeir, aem af landi hafa komist, a5 eignléga sé ekkert aS ‘flýja, því hvarvetna sé jafn ófriSlegt. *| .c Cfan á bardaga og blóSsúthell- ingar bætist svo þaS, aS verkfall hefir veriS gert á öllum brautum í landinu, aS beiSni sjálfstæSis- manna. Stofna þeir till verkfalls- ins svo aS eigi skuli vera hægt aS flytja aS þeim her og skotfæri; segjast þeir eigi meS öSru móti geta náS og haldiS yfirráSum heima fyrir. En þetta bætir ofan á hörmungarnar í borgunum þar sem nógur var skorturinn fyrir. En þjóSin virSist mikiS til öll sam- taka og tilbúin aS líÖa hvaS sem er heldur en aS gefast upp. Halda leiÖtogar hennar fram, “aS hún hafi rétt og heimtingu á því aS n.aga ráSa sér sjálf samkvæfnt friSarsamningunum, og aS fyrr skuli hún falla en aS víkja frá þeírri kröfu, Ef hún standi nógu stöSug neiti heimurinn ekki altaf aS viöurkenna réttarkröfur henn- ar, þó nú foki hann eyrum fyrir neySarópum eirtú og seinustu siS- uSu þjóöarinnar í NóíSurálfunni, sem haldiS sé í ánauS, aumari og grimmari dau§a.” Á sunnudagnn var byrjuÖu Upp" hlaup í Dyflinni. Skip var tekiS um hádag þar inni á höfninni; var þaS hlaSiS skotfærum. Var þaS affermt og höfSu sjálfsfcæSismenn farminn meS sér til herbúSa sinna. 1 Cork réSust þeir á lögreglusöSv- arnar og brendu tril kaldra kola, og í Fermoy tóku þeir hersihöfSingja og tvo sveitarforingja til fanga. 1 hefndarskyni tók setuliöiS frá Clonmell kastala bæinn Fermoy og eyddu aS miklu leyti. þetta kemur út, hve miklu verki hann hefir afkastaS þar í þarfir landfræSislegrar þekkingar. Landa bréfiS ætti aS verSa fróStegt og kærkomin eign, eigi sízt Islending- um. Því af þessu Bjarmalandi hinu vestlæga eru fáar sagnir til, þangaS til Vilhjálmur kom þang- aS, og allar hugmyndir um legu landa þar norSurfrá mjög á reiki og óglöggar. Eigi kvaSst Vilhjálmur mynd: geta fariS til Islands á þessu ári, en sagSi sig langa til aS ifara þangaS viS fyrstu hentugleika. Bók um hina síSustu iferS sína norSur (1913---1918) er hann aS enda viS aS skrilfa. VerSur hún afai mikiS verk. Þar verSur öllu lýst, n'ákvælmlega, fyrst ferSalaginu meS skipinu Karluk og svo því er á dagana dreif eftir þaS. Frá sjó- mælingum hans, landarannsóknum og öSrum vísindalegum afchugun- um, verSur nákvæmlegei sagt/Býst hann viS aS bókin verSi fullprent- uS á komandi hausti, og verÖur 'hún gðfin út samtímós í New York, Toronto og á Englandi. — HéSan fór Vilhjálmur austur til Ottawa um miSja vikuna. ISLAND VilhjáÍBBur Stefánsson. Hr. Vilhjálmur Stefánsson norS- urifari hefir dvaliS hér í bæ um viku'tíma. Hann var hér í verzl- unarerindum. Hefir félag mynd- ast á Englandi, tU aS koma á 'fót hreindýrarækt á landsvæSi því hinu mikla á Baffinlandi, sem hann tók á Ieigu frá stjóminni. Ætlar félagiS aS kaupa hreindýráhjarS- ir frá Noregi og flytja vestur. Stendur Vilhjálmur fyrir félags- myndun þessarí, og fór hann þeirra erinda til Englands í vor. Líklegt er taliS aS Hudsonsflóa félagiS muni setja upp söluibúS þar norS- urfrá, og verSur þaS þá norölæg- asti verzlunarstaSur í Ameríku. Senn er von frá stjórniinni í Ott- awa á nýju landabréfi yfir heim" skautalönd Ameríku, og verSa þá sýndar á því landabréfi eyjar þær, er Vilhjálmur fann þar norSurfrá. Em þær allar enn óskírSar. en hann sagSi oss, aS líklega myndi hann gefa sumum þeirra eitthvert nafn úr ifornsögunum. NorSur- ströndin verSur og öll táknuS eftir mælingum hans og rannsóknum. Sýnir sig þá bezt er landabréf Bréf úr SkagafirSi. (SauSár- krók 17. aprí'l.) — ÞaS er fátt í fréttuim. nema harSindin, sem nú eru helzta umræSuefniS, en út í þá sálma skal eg ekki fara. — HéSan af Króknum eru ekki fjöl- breytt tíSindi; félagsIífiS sízt fjör- ugra én þaS var. — Ung- menna'félagiS hefst ekki aS. •— Konur hér starfa meS lofsverÖ- um áhuga fyrir hinni nýstofnuSu deild HeimilisiSnaSar félagsins og undrbúningi undir sýningu í vor hér á staSnum. Er Slíkt þarft og gott verk, sem á skiliS stuSn" ing al'lra hugsandi manna og kvenna. Einnar nýjurtgar verS eg aS geta, sem sé þeirrar, aS hrepps- neifnd SauSárkrókshrepps helfir tekiS upp þann siS, aS halda fundi fyrir kauptúniS, þar sem allir hafa frjálsan og greiSan aS- gang aS koma áhugaimálum sín- um á hreyfingu og menn geta lát- iS álit sitt í ljós á sveitarmálum og öSrurn þeim málefnum, er til þrifnaöar mættu verSa. En enn- þá er almenningur ekki farinn aS meta aS verSleikum þessa góSu viSleitni nefndarinnar til þess aS glæSa andlegt lílf og áhuga í kauptúninu. Eg get þess ama af því aS þaÖ er ljótur vani okkar Islendinga aS hnjóSa í og hreyta ónotum til þeirra, sem starfa í op- inberum nefndum, en höldum ekki ætíS á lofti eSa virSum þaS, sem vel er gert. AS vísu eiga réttmætar aSifinslur rétt á sér, og eru nauSsynlegar, en þær verSa aS vera fluttar meS velvild til málefnisins og mannanna, sem aS þeim starfa, ef þær eiga aS bera góSan ávöxt. ÞaS er líkt meS SauSárkrók og Akureyri, aS rafveitumáliS er orSiS talsvert áhugaefni okkar líka. ViS létum verkfræSing skoSa og mæla GönguskarSsána fyrr stríSiS, en fengurn aldrei neinar áætlanir frá honum. Svo var HlíSdal fenginn. Hann lét í té lauslega áætlun, en þá stóS ó- friSurinn yfir (1916), og taldi hann öllum sundum til fram- kvæmda lokaS, og var þá máliS Iagt í salt; en þó fekk þaS ekki lengi aS liggja þar, því aS í fyrra vetur um sýslufundinn lét Fram- farafélagiS flytja fyrirlestur um rafveitu og vatnsorku, og fyrirles- arinn kom meS tillögu um aS sem flestir eSa allir hreppar sýslunnar letu athuga ifallvötn sín og var á- skorun um þaS send heim í hrepp- ana. ÞaS bar þann árangur, aS SauSárkrókshreppur gekst fyrir því, aS fá Halldór GuSmundsson rafmagnsfræSing til þess aS koma norSur og skoSa vatnsorkuskil- yrSi í raágrenni SauSárkróks. Gengu þá í félag viS hann Skefil- staSa-, StaSar-, Seylu', Lýtings- staSa-, Hofs- Fellshreppur og nokkrir bændur úr Akrahreppi. Nú eru ikomnar frá honum at- huganir hans og áætlanir ifyrir alla þessa hreppa. Sanna þær ótví- rætt, aS ifyrir SauSárkrók eru til orkuiindir, langtum hentugri en GönguskarSsáin, þótt bæSi eg og aSrir hdfSum sett allar okkar von- ir á hana. Þessar rannsóknir í sambandi viS vatnsmælingar, sem gerSar hafa veriS í GönguskarSi síSan 1913 og í SauÖánni nú í vetur, sanna, aS þaS er betra aS flana ekki aS slíkum fyrirtækjum, en athuga alt vel og um ifram alt aS binda sig ekki um of viS eina sprænu, án þess aS athuga, hvort ekki séu aSrar orkuilindir betri, og Kvort vatnsmagnjS ábyggilegt aS uppfylla þær áætlanír, sem verkfræSingarnir gera. Eg er hræddur um aS vatnsmagniS reynist olft heldur minna en þeir gera ráS tfyrir, aS minsta kosti suma vetur. ÞaS mun ekki vera fjarri sanni, aS margar ár verSi ekki nema þrír fimtu þess, sem þær eru minstar á sumrin, eSa til þess benda þessar athuganir okkar hér SÍÖastliÖna tvo vetur; aS yí?ú / eru þeir báSír óvanálega vatns^" snauSir, því aS víSa hafa þrotiS vatnsból, sem nálega þrjóta aldrei eSa ekki nema 'á rtlargra ára frestii Annars sýna þessar mælingar Halldórs, aS SkagfirSingar hafa ráS á miklu vatnsafli og aS víSa hagar svo til, aS þaS fæst meS mjög lágu verSi, ef Ihægt er aS virkja í stórum stfl. T. d. er hægt aS fá um 800 hestöfl úr Reykja" fossi, á um 1030 'kr. hvert, komiS út á SauSárkrók, og úr Mælifellsá einnig 800 hestöfl. einnig komiS til SauSárkróks á 1010 kr. hvert. Á nokkrum stööum teizt honum til, aS hestafliS fáist á staSnum, eSa viS afl'stöSina á 7—8 hundr- uS kr.; meira aS segja á 670 kr. og bVO kr., eins og viS SkarSsá og Gýgjarfoss. Fyrir stríSiS hefSi þaS ek'ki veriS mikiS yfir 200 kr., og þolir samanburS viS beztu aSstöSu, fyrir jafnlitlar stöSvar og hér ræSir um, um 300 hestöfl. Fyrir okkur á SauSár- króki verSur Fagraness- eSa Hóla kotsáin á Reykjaströnd líklegcist- ar og ætti hver um sig aS vera nægileg til ljósa og suSu, ?n minna en þaS má maSur ekki gera sig ánægSan meS. Báöar til saimans nægSu þær til húshitunar og væri þó talsvert afgangs ti'l vinnuvé’la og er þaS alv íg nauS- synlegt. Nú verSur vatnsmagnsmæling- um haldiS áfram, einnig á báÖirm ánum á Reykjasitrönd vetur og sumar, til þess aS fá ábyggflega vissu um gildi þeirra, þegar mest á reynir á vetrum. — Mjög hefSi þaS veriS æskilegt, aS lands" stjómin ihefSi beitt sér fyrir því, aS mæit yrSi afl og vatn í hverju héraSi landsins og safnaSi um þaS skýrsllum. Væri hreppum og sýslufélögum alls ekki ofvaxiS aS kosta þaS, svo aS þaS þyrfti ekki aS íþyngja landssjóSi. Sú vitn- eskja, sem á þann hátt ynnist, gæti oft sparaS tugi þúsunda króna útgjöld og fyrirbygt marga fávizku. (Islendingur). I i Á*

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.