Heimskringla - 30.06.1920, Blaðsíða 3

Heimskringla - 30.06.1920, Blaðsíða 3
WINNIPEG 30. JCNl, 1920. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSÍÐA tnanna, sem væru andstæSingar, nema Iþar ágætt land. ÞjóSverj- þröskuldur í vegi, aS landiS yrSi stjórnarinnar og væru á ferS þeirra1 ar lögSu aftur á móti fram /ullkomiega inniimaS og þjóSin mest af fjármagninu tii aukningar brædd saman viS Rússa. Niku- iSnaSarins. ISnrekstur ÞjóSverja ^ás II. KafSi unniS eiS aS stjórn- í Rússlandi var svo miikill fyrir :irskrá r'innlands, en hann lét þaS stríSiS aS Rússland var jafnvel i > vegi standa, og gaf út fyrir- kallaS ‘ífjármálanýlenda Þýzka- skipun miklla 1899, sem í raun og lands”. Á árunum 1904 tii 1914 veru nam stjórnarskrána úr gildi. óx vörufiutningur frá Þýzkálandi Þ:ng Fin-na var lítiS meir en ráS- erinda. Nálega ailir umsjónar- menn og dyraverSir húsa voru í þjónustu lögreglunnar. Þeir áttu aS gefa gætur aS húsinu og gera lögreglunni þegar aSvart, bæri ein- hvern grunsamlegan gest aS garSi. PólitíSka iögregian var kunn um heim allan, undir nafcninu “ÞriSja deiid". ÁriS 1880 var þaS opin- berlega tilkynt aS hún væri lögS niSur. En hún starfaSi áfram engu aS síSur, í leyni. og var jafn- vel aukin. ÞriSja deild var alger- og upp 1 til Rússlands úr 12 /2 200 miljónir dollara. AfleiSingar iSnaSaraidarinnar urSu hinar sömu á RúsSlandi og í öSrum löndum. Vélmegandi miSflokkur skapaSist og fjölmenn lega óháS hinni almennu lögreglu verkamannastétt. BáSir þeir og jafnvél ölluim emlbættismönn-1 flokkar voru andstæSir einvalds- um. Vald hennar var jafnvel ekki j stjórninni vegna harSstjórnar takmarkaS aS lögum. Fjárfram' j hennar og spillingar, og vegna þess aS hún hlúSi fyrst og fremst aS hinum ríku landeigendum. Þúsundum saman streymdu bænd urnir til borganna til þess aS fá atvinnu viS hinar nýreistu verk- smiSjur. VerkalýSurinn stöfnaSi til félagsskapar, til þess aS geta gert vefkfail og öSllast viSunan- legri kjör. ÞaS var áSur óheyrt á Rússlandi. Stjórnin sá þaS þeg' ar, aS þessi ifélagsskapur myndi j von bráSar verSa pólitískur og iög ti'l hennar komu úr sérstökum leynilegum sjóSum, til þess aS hún hefS; Ifullkomlega ífrjálsar hendur. Keisaranum einum átti hún reikn- ingsgkap aS ljúka. Leynilögreglumennirnir og bylt- ingamennimir háSu einvígi upp á líf og dauSa. Voru engin griS ge'fin, enda ekki um þau beSiS. Leynilögreglumennirnir voru geisi- lega slyngir og hugaSir og komust jafnvel í flokk byltingamannanna. Þeir létust vera byltingamenn og bannaSi verkaimönnum aS stofna hatursmenn keisarans. ÞaS kom felög. Verkföllin voru rofin meS jafnvél oft fyrir aS hvatamenn aS hervaldi, þar eS þau væru upp- byltingatilraunum, þeir sem IðgSu resst gegn stjórninni. ráSin á um þaS aS framkvæma til- ræSin, voru njósnarar, sem gerSu þetta til þess aS framselja “félaga” sína til stjórnarinnar. XIV. Skömmu fyrir aldamótip síS- ustu hdfst nýtt tímabi'l í sögu Rússlands, því aS þá hefst þar iSn- aSaröldin, meS svipuSu sniSi og áSur var hafin í vesturlöndum álf- unnar. AS sú öld hófst svo miklu seinna á Rússlandi, var ekki,vegna þess aS skortur væri á hráéfnunum í landinu, því aS þar eru rnikil nátt- úruauSæfi: kol, járn og steinolía, og ekki vegna þess aS skortur vær; á vinnukrafti, því aS þar er nálega ótæmandi fjöidi ódýrra verka- manna — heldur vegna hins. aS fjármagn skorti til framkvæmd' anna, enda hafSi stjórnin, fyrir ótta sakir, dregiS úr því aS stofnaS yrSi til slíkra stórráSa. ÁriS 1 89 1 varS Sergius J. Witte fjármálaráSherra Alexanders III. Mætti kalla hann Colbert Rúss- lands, því aS hann er frumkvöS- ull hinnar nýju iSnaSaraldar á RúsSlandi. Hann var slyngur fé-: sýslumaSur,' þrautkunnugur fjár- málamensku iSnaSarlandanna og búinn ágætum bæfileikum um aS koma skipulagi á iSnaSarfyrir- tækin. ASalstefna hans var sú, aS fá erlenda auSmenn til aS leggja fé í fyrirtæki á Rússlandi; benti hann þeim á hin miklu nátt- úruauSæfi landsins og hinn óum- ræSilega mikla og ódýra vinnu- kraft. Til þess aS gera iSnrek- endum þaS enn glæsilegra aS hefjast handa pantaSi stjórnin sjálf gríSar mikiS af iSnaSarvör- um frá nýstöfnuSum verksmiSj' um, vörurnar voru fluttar á járn- brautum ríkisins fyrir lágt flutn- ingsgjald, og verndartollar voru lögleiddir til þess aS hindra sam- kepni frá útlöndum. Fjármá'lum Rússa kom Witte í herlbrigt horf. Stórfeldar breytingar hlutust af þessari stefnu. VerksmiSjur spruttu upp á hverju strái. Um aldamótin voru þær orSnar yfir 38 þúsund og verksmiSjumenn og námamenn voru orSnir um tvær og hállf miljón. Járn- og stá'l- framleiSslan varS innan skamms meiri á Rússlandi en í Frakklandi, Austurríki og Belgíu. Kolafram- leiSslan þrefaldaSist á árunum frá 1870 til 1900. Jámbrautir ríkis- ins urSu æ fleiri og lengri. ÁriS 1860 voru þær ekki orSnar þús- und mílur á lengd, en áriS 189 5 voru þær orSnar yfir 40 þúsund mílur. Þar var á meSal Síberíu' járnlbrautin, um endi'langa Síberíu sem er lengsta járnbraut í heirni. Hún var lögS aS mestu fyrir franskt 'lánsfé. OpnaSist þá mark- aSur 'fyrir rússneskar iSnaSarvör- ur um endilanga Síberíu, og fjölda manns gafst taekifæri til aS En bæSj í miSflokknum og verkamanna var ágætur jarSveg- ur fyrir kenningar býltingamanna. Þar eS þeir bjuggu þúsundum saman í hinum stórú borgum, var þaS mun hægra aS stofna til fé- lagsskapar meS þeim. aS deila út flugritum. aS koma á mótmæla- fundum, heldur en meSal bænd- anna, sem dreifSir voru yfir stórt svæSi. I verksmiSjunum hittuat verkamennirnir daglega þúsund- ’ im saman og gátu rökrætt inn- byrSis um kjör sín. VerksmiSjurn ar urSu heimkynni byltingafélag- anna. HingaS til hafSi þaS veriS svo aS þaS var fámennur hópur 'hug- sjónamanna, sem barSist gegn stjórninni. Og þaS var vonlaus barátta, þar eS hún var háS meS- al alómentaSra bænda, sem trúSu á keisarann eins ög guS. Nú var svo komiS, aS væri bylting hafin, þá var stuSningur vfs, og þaS völdugur stuSningur af hálfu iSnaSarlýSsins. Þótt einkehnilegt kunni aS virSast, þá er þaS svo í raun og veru, aS þaS er á tímum hinnar járnhörSu stjórnar Alexanders .11., sem sú aSstaSa skapast, sem veldur byltingunum á Rússlandi íriS 1903 og 1917. Þegar Alexander III. var fallinn frá 1894, gerSu Rússar sér vonir um aS íbreytast myndi til batnaS- ar um stjórnarfar landsins. Þá tók viS völdum Nikúlás II., sonur Alexanders. Hann var þá rúm- lega 25 ára aS aldri. Hann var talinn góSlyndur maSur, al'lvel viti borinn, hafSi iferSast víSa og var álitiS í fyrstu, aS hann myndi feta fremur í fótspor afa síns en föSur. En þær vonir brugSust 3kjótt. Keisarinn lýsti því yfir. stuttu eftir valdtöku sína, aS hann mundi af alhuga vernda einvalds' réttindin og eigi láta þar undan síga um hársbreidd fremur en faSir ’hans. Hann ávítaSi nefnd frá (fylkisþingunum, sem baS keis- arann aS gefa þjóSinni stjórnar- skrá og þingfrelsi. Slíkar bænir sagSi hann aS væru “fráleitir draumórar”. Kom þaS brátt i ljós aS Nikulás II. hafSi hvorki festu né viljastyrk föSur síns, eSa frjálslyndi afa síns. Hann var ,svo skapi farinn, aS auSvelt hlaut ,a8 verSa fyrir viljasterka kyr- stöSumenn afc ihafa róS hans í ihendi sér. Keisarinn byrjaSi ógæfuferii sinn meS því, aS beita lögleysuim og ofbeldi viS Finnlendinga. Finn- land haífSi lengi v.eriS þyrnir í laugum rússneskra afturhalds- Imanna. Þingstjórn Finna, mál ifrelsi, og 'frábærlega góS alþýSu- imentun var í auguim þessara manna bráS'hættulegt fordæmi í keisararíkinu. SjálfstæSi og menning Finna var þar aS auki gefandi samkoma undir einvalds- stj órninni í Petrograd. Her Finna laut áSur stjórn síns eigin lands, en nú var hann sameinaSur her Rússa. Fir.skum embættismönn- um vár vikiS frá völdum, og rúss- neskir menn, sem voru framandi í skoSunum og óvinveittir þjóSinni, settir í þeirra staS. Finska og sænska hœttu aS vera skrifstofu' og embættamál í landinu, en rúss- neska kom í þeirra staS. Finnum brá svo viS þessi tíS- indi. aS almennur sorgardagur var haldinn um alt landiS. Bæn- arskrá undirrituS af hálfri miijón finskra borgara um aS svifta eigi þjóSina fornu frelsi, var send til keisarans en aS engu höfS. LiSu svo nokkur ár, aS Finnlandi var stjórnaS meS frábærri grimd og ihörku. — ÁriS J 904 myrti finsk- ur þjóSræknismaSur rússneska landstjórann, Böbrikov hershöl S- ingja, sem kallaSur var “böSulI ’Finnlands”. MorSinginn fyrirfór ‘sér sjálfur, en háfSi áSur r.taS bréf, þar sem hann lýsti því yfir, aS hahn hefSi unniS hermdar- verkiS til þess aS beina athygli Nikulásar keisara aS öfbeldi því og kúgun, sem emibættismenn i Finnlandi beittu viS þjóSina. JafnhliSa kúgun Finnlands ibeitti stjórnin hinu mesta harS- ræSi heima fyrir. Mótþróinn gegn einveldinu óx hraSfara í bæjun um, bæSi hjá verkamönnum og miSstéttinni. — Hverskonar fé- llög voru grunsamleg í augum stjórnarinnar, hvort þaS voru fé- lög verkfræSinga, vísindamanna, lækna, lögmanna, iSnaSarmanna o. s. frv. AlstaSar þóttust vald- hafarnir sjá samsæri og mótblást- ur. Og af því aS mentaimennirn- ir voru ifremstir í andóifinu gegn einveldinu, var hefndinni snúiS á móti þeim. Heimspekilegar bæk- ur, eins og rit Herberts Spencers. voru bannvara í Rússlandi. Fræg- ur sögumaSur og félags'fræSingur Miiiukov, sem síSar varS foringi frjálslynda flokksins í þinginu, var sviftur kennaraembætti viS háskólann af því, aS “skoSanir hans væru yfirleitt tölluvert grun" samlegar”. Lögreglan gaf ná- kvæmar gætur aS öllum náms- mönnum bæSi í skólastofunum og endranær. Þeir sem þóttu tor- tryggilegir, voru umsvifalaust sendir til Síberíu. Nikulás og stjórn hans áttaSi sig lengi vel ekki á því, aS mót- þrói sá, sem þeir urSu varir viS hvarvetna í landinu, var allur lannar og miklu hættillegri heldur en níhilista-hreyfing sú, sem rúss" nesku einvaldarnir höfSu fyr átt í ihöggi viS. ÞaS háfSi veriS fá- mennur flokkur umkomulítilla ihugsjónamanna. En nú stóS Rússastjórn augliti til auglitis viS völduga alþjóSahreyfingu, tvær fjölmennar stéttir, sem hugsjón Wittes ráSherra ha'fSi gert aS stórveldum í ríkinu. (Frh.) Norður með ströndum. Herra ritstjóri! Eg sendi þér fá einar línur, mest af þeirri ástæSu, aS margir, sem þek'kja mig, verSa hissa aS sjá línu frá mér úti í þessari heimsálfu. Eg er nú staddur í þei meina laxfiski- verzilunarbæ, sem Bandaríkin eiga í Alaska. og er þessi bær 90 míi- ur fyrir norSan Prince Rupert, Er bærinn áeyju, og eg held helzt aS hér sé meiripartur allra smærri og stærri báta Ameríku saman kominn. ÞaS er alt lifandi hvar sem maSur lítur, og allir græSa á lax og heilagfiski. Hér er vel fjörugt eins og oftast er hjá Ame- ríkumönnum. ÁstæSan fyrir því aS eg er hér, staddur, er sú aS eg fékk þaS inn- fa:1 aS gerast heilagfiskiveiSimaS ur, og er eg á einu meS því bezta skipi som siglir frá Prince Rupert. ÞaS er tvímastraS og hé.'ir 125 hestafia clíuvél, og ber 8 fiiki- menn auk skipstjóra og skipverja. FæSi hclfum viS svo gott, aS ó- víst er aS hægt se aS ihugsa sér þaS beira. ViS eigoim eftir aS fara 300 mlilur ennlþá norSur og er öll eiSin frá Prince Rupert int á milli lands og eyja, og altaf skjól fyrir öllum attum. En þegar norSar kemur leggjum viS til hafl um 50 mílur frá landi. Er þar lagt fyrir heilagfiski. Þar er al Veg krökt af svörtum sel og nóg- ur hákarl og hvalur. Eg býst viS aS þessi ferS mín verSi fróSleg. En þeir segja mér aS eg fái aS taka á öllu, sam eg hafi til og hefi eg þó stundum séS margt mis jafnt. En hart má þaS vera, ef enginn gefst upp á undan þeim gamla. Vinnan viS aS fiska er vanalega frá 5 til 10 daga og 10 dagar til og frá. En vanalega, ef þölanlega gengur er hlutur hvers manns frá $150—$200, og ált frítt og gerir margur sig á- nægSan meS minna. Loftslag hér er mjög heilnæmt, fólk hraust og sællegt, en oft er voSálega kalt sem von er, því fjöllin eru öll fannhvít ofan eftir öllu. Og þegar af þeim blæs er voSalega kalt. Hér er Marconi loftskeytastöS, og frá henni er hægt aS senda skeyti til hvaSa staSar sem er hér vestur frá og til allra stórskipa sem loftskeytatæki hafa. Ketchican — og er þaS vfst indverska — stendur vestan í fjalli, en mikiS áf bænum er bygt á stólpum út í sjó. Sumt stendur hátt uppi í brekku, sumt á þver- gnýptum standibjörgum, en hér er ágætis höfn. Hvergi er hér sáS" land og hvergi heyland og í alla staSi er landiS ófrjósamt. En nægur auSur er samt í sjónum, og töluvert af námum, sem eg minn- ist á síSar. Ó, þaS er grátlegt aS landar skuli ekki vera komnir hér á sjóinn meS sínum dugnaSi og atorku, og er eg viss um aS ekki mundu þeir kasta út efnum sín- um eins og sumir gera hér. Hér raka sumir saman stórfé á litlum gasálínbátumt sem meS vél og öllu kosta ifrá $1000 til $ ] 500. Þá aSferS hafa þeir viS aS veiSa lax, aS þeir draga fjögur net á eftir bátnum. Þetta er ágæt let- ingjavinna, og er vanalega einn á bát, en ihann verSur aS hafa vit / á gasólfnvél. Heilagfiski bátarnir eru lctgaSir fyrir 3 menn og kosta frá 3 til 5 þúsund dollara, og má strax græSa á þeim. HingaS vestur hef- ir fóllk ekkert aS gera nema þaS ætli aS stunda eingöngu fiskiveiS- ar. En svo er hér gott aS vera fyrir brjóstveika hvaS loftsilag snertir. En betra er aS hafa meS •sér töluvert af skildingum, því nógir eru éftir þeim. Eg held eg sé nú búinn aS kióra helzt tiil of mikiS, og biS alla þát sem iesa, aS fyrirgefa þaS. Mér féll illa aS Smitheyjarbú- um skyldi verSa sárt til mín, þó mér ifyndist ekki plássiS viS mitt hæfi, >svo eg gæti hrósaS því. En sínum augum lítur hver á silfriS, og svo var meS mig. Eg skal vera alrveg laus viS aS lýsn henni héreftir. Þeir sem vilja sjá hana háfa sama tækifæri og eg. En komist eg lifandi heim úr heilag- fiskitúmum, skal eg gefa fólki fullkomna lýsingu á NorSur'Al- aska og ýmsu sem þar er aS sjá. MeS vinsemd. Capt. Baldvin Anderson. Mjólk er dyr. Geíið ekki kálíunum hana. PEERLE88 GALF MEAL. Þú getur aliS fimm kálfa á því fyrir sömu peninga og kostar aS ala einn, ef jþú gefur honum mjólk. PEERLESS CALF MEIAL er hiS bezta sem hægt er aS gefa í staS mjólkur, og hiS bezta kálfaeldi, sem til er, en afar ódýrt. Efni þess er þetta: Protem 25%, VöSvagjafi 5,90% Fita 8,70%, Carbo Hydrates 44,82%. Ekkert kemst til jafns viS Peerless Calf Meal. Reyndu þaS, og ^u munt sannfærast. SkrifiS eftir verSlista, og nafni verzlunarinnar næstu viS ySur, sem selur þaS, og Peerless og De-Pen-Don fóSurbæti. Peerless Products Ltd., Brandon, Man. Útsölumenn: SIGURDSSON & THORVALDSON, Gknli, Hnausa, Riverton. LUNDAR TRADING CO.. Lundar. EriksdaJLe. RJQMI óskast keyptur. Vér kaupum aiiar tegxmdir af rjóma. Hæsta verS borgaS undireiins viS móttöku, auk iflutningsgjalds og annars kostn- aSar. ReyniS okkur og komiS í töLu okkar sívaxandi á- nægSu viSskiftamanna. Islenzkir bændur, sendiS rjómann ykkar tál Manitoba Creamery Co. Ltd. A. McKay, Mgr. 846 Sherbrooke St. Automobile and Gas Tractor Experts. WiQ be more in demand this epring than ever before in the histery of this country. Why not prepare yoursetf for this emergency? We fit you for Garaige oar Tractor Work. All kinds of engines, — L Head, T Head, I Head, Valve in the head, 8'6-4-2-l cylinder engiites are used in actual demonstraitwn, also more than 20 different electricaj sysfcem. We also have an Automobile and Tractor Garage vdiere you wil receive training in actuai repairing. We are the only school that makes batteries from the melting lead to the finished product Our Vudcanizing plant is comsidered by all to be tfve most up t* date in Canada, and is above comparisor*. The resulta thown by our students prsve. te our satisfaction that our methods o>f training are rigbt. Wrke or call ifor kiformaition. VisitoTS always welcome. GARBUTT MOTOR SCHOOL, LBVHTED. City Public Market Bldg. Calgary, Alberta. Abyggileg Ljós og Aflgjafi. Vér ábyrgjumst ySur varanlega og óslitna ÞJONUSTU. aS máli og gefa ySur koatnaSaráaethm. Winnipeg Electric Railway Co. A. W. McLimont, Gm'l Manager. Borgið Heimskringlu.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.