Heimskringla - 30.06.1920, Blaðsíða 5

Heimskringla - 30.06.1920, Blaðsíða 5
) WINNIPEjG 30. JúNI, 1920. HEIMSKRINGLA mr 5. BLAÐSIÐA Imperial Bank of Canada STOFNSETTUR 1875.—AÐALSKRIFST.: TORONTO, ONT. Höfuðstóll uppborgaður : $7^00,000. Varasjóður: 7,500,800 Allar eignir.........................$168,000,600 183 ðtbð 1 Donlmiu •( Cands. SpartajöttsdcSld I hitrju fitbfit, og al byrja SparlHjfiðarrlkntaK noS þtl aS Irasja lan (1.00 etla nietra. Vextlr ern boranSlr at peulnKum jr*nr frfi lnnlrffrH.decl. öakaS efttr vlSnklft- am jhnr. AnaeajnleK vltSaklftt neKlana oe ftbyreat. Otibú Bankans að Gimli og Riverton, Manitoba. 7 \ ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA f VESTURHEIMI. P. O. Box 923, Winnipeg, Manitoba. f stjórnamefnd félagsins eru: Séra Rögnvaldur Pétursson forseti, 650 Maryland St., Winnipeg; Jón J. BíldfeJl vara-forseti, 2106 Portage Ave., Wpg.; Sig. Júl. Jóhannesson shrifari, 917 Ing- ereoll St-, Wpg.; Ásg. I. Rlöndal, varaskrifari, Wynyard, Sask.; Gísli Jónsson fjármálaritari, 906 Banning St-, Wpg.; Stefán Ein- arsson vara-fjármálaritari, Riverton, Man-; Ásm. P. Jóhannsson gjaldkeri, 796 Victor St., Wpg.; séra Albert Kristjánsson vara- gjaldkeri, Lundar Man.; og Finnur Johnson skjalavörður, 698 Sargent Ave., Wpg. Fastafundi hefir nefndin fjórða föstudagskv. hvers mánaðar. ur vakti Grímur fyrstur eftirtekt Daina á finska skáldinu Runeberg (1804—1877), er margir kann- ast við aif iþýðingum Gríms, séra Matthfasar o. fl; Vér skulum Iþessu naest virða ofuríítið fyrir oss skálidið og rit- höfundinn Grím Thomaen. Vér höfum kynst ofurlítið em- bættismanninum bóndanum, al- P -Tjg Lm.o.n nir.i um og lærdóms' manninum Grími Thamsen. “Hver dregur dám aif sínum sessunaut ’. - Goethe segir: Wer den Dichter will verstehen, Musz in Diclhters Lande gehen.” Vér vitum þegar aíf hvaða bergi Grímur er brotinn og ennfremiur, Ihver íslendingur, honum vanda- laus, hafði mest álhrif á hann. :En vér viljum vita meir um hagi hans. 1 1 8. og 19. árg. Tíimarits Hins ísl. bókmentafélags er merkileg ritgerð um Platon og Aristoteles eftir Grím Thomsen. Hann seg- iist hafa ráðist í mikið stórvirki, þegar hann tóíkist á hendur að skýra löndum sínum frá tveimur hinum ágætustu menningarfröm- uðum álfu vorrar, en hváð sem öðru líði, þá muni þó lýsing sín vera öHu nákvæmari og réttari en margra annara. er ráðist hafa í það sama, af Iþví að hann hafi kynst þeim alf þeirra eigin ritum og öðrum ritum, ritnum á gríska tungu. Hann télur sig hafa haift mikið fyrir að hugsa skírt og steypa því næst orðin þétt utan um liugsanirnar. Hann dáir mjög Aristoteles. Meðal annars segir hann: “Það er kunnugt, að því lengur, sem maður I 'heiðu haust- lofti horfir upp i himininn, því fleiri stjömur sér maður. Likt er Aristoteles farið. Því oftar sem rr~?:’r lee hann, því fleiri sann- indi finnur maður.” — Grímur lagði mikla stund á grískar bókmentir, einkum síðari hluta æfinnar. Hefir líklega eng- inn íslenzkur ritlhöifundur á 19. "öld lasið meira af latneskum bók- mentum og gnskum en Gnmur; en svo segja vísir menn, að vart geti betri skóla rökréttrar hugsun' ar og sannrar mentunar en hina * löl r'jcsi pkll' •höfunda meðal Grikkja og Rómverja. Má með sanni segja, að Gnmur hafi geng- ið í þennan skóla sér til ómetan- legs gagns og að lokum útskrifast með hárri ágætis einkunn. — Grímur hefir þýtt mikið úr forn- grísku; þykja þýðingar hans bera vott um það, að þýðandinn hafi skilið vel andann á höfundum, en eigi lagt kapp á að þýða mjög orðrétt. “Hann þýðir kvæðið í heild, en ekki hverja línu út áf fyrir sig”. Engir menn, er vér þekkjum, halfa hugsað hærra en Forn-Grikkir. Og því tekur Grímur svo miklu ástfóstri við þá. Séra Mattíhías segir í ritdómi um lcvæði Gríms 1895, að aif þýðing- unum þyki sér kórsöngvarnir e'ftir harmleikaskáldið Sofokles beztir. Grímur var einn þeirra manna er barðist gegn því að kensla í grísku og latínu væri afnumin við lærða skólann. Kvað hann með þeirri stéfnu, eins og rétt er. fólg- in dýrmætan fjársjóð fyrir ung- linigunum, — og þeirn fengið I staðinn, eins og nú er komð á daginn — ýmislegt bragðlaust og sundurlaust viðbótarhráfl í ýms' um þeim greinum er áður voru kendar, en ha'fa eigi nærri eins mikið menningargildi og fornmál- in og líklega minna notagildi líka, þegar öllu er á botninn hvollft. En Grímur las Ifleira en latnesk- ar og grískar bókmentir. Hann las mikið frönsk skáld og ensk, sömuleiðis þýzk. Af ensk- um skáldum hafði hann mestar mætur á Byron og Shelley, er nefndur hefir verið cor ©ordiium. Shelley druknaði I Miðjarðarhaf- inu 1822. Líkið fanst og var það brent. Hefir Grímtír ort kvæði um útförina. Þá má og gera ráð ifyrir, að hið rómaða sagnaskáld Walter Scott hafi haft mikil áhrif á Grím. Af þýzkum skáldum las hann Goethe og Schrller og svo Uhland, sem talið er að Ihafi ihaft mikil á- hrif á Grím. Uhland var sagnaskáld mikið, Iheillaður af miðöldunum. — Og það er Grímur einmitt líka. Hann er sagnaskáld. Hann hefur nýja stefnu í íslenzkum skáldskap. Har.n er “Ballad”-skáld, það er: allur í sögunni og yrkir oft með fomum þjóðkvæðabrag. Hér um bil öll kvæði hans eru sögulegs efnis. Séra Mattih. Jochumsson segir í þeim ritdómi, er eg nefndi áðan: “Hans sagnakveðlingar sýnast oftlega eintóm parafrase, eða kveðin orð sögunnar--------- Menn geta sagt, að Bragi eða kona hans Iðunn, leggi minni rækt við Grím en Sökkvabekks- diílsin sjálf, og það má víst oft til sanns færast. En það er sál sög' unnar sem hann yrkir fram, og sál tungunnar um leið--------------- Fjöldi þessara kvæða eru — í fljótu máli sagt — þjóðgripir, sagna- og kjarnakveðskapur, frumlegur og þó sannur, tilgerð- arlaus og óvenju smellinn, ram- íslerfzkur í rót og meðferð. Eg vil taka undir þessi snjöllu, loí- samlegu og sönnu orð sera Matt- híasar um skáldbróður sinn. Eg vík að því aftur, er eg mint- ist á áðan, þetta: að horfa upp í himininn. — Grímur horfði upp í himin sögunnar. Hann sá þar marga stjömu, er aðrir höfðu eigi komið auga á. Hann hefir ekki gefið þjóð sinni neinar skrípa- myndir hnoðaðar í leir. Hanr hefir gefð oss sannar lýsingar á mörgum einkennilegum og mikil hæfum mönnum og konum bæði fyr og síðar. Grímur las mikið fom-norraen- an skáldslkap og þjóðkvæði mið- aldanna, eins og kvæði hans bera rnc6 sér. Ein var sú stefna upp'j um miðja 19. öfd, er nefnd hefir } verið Skandinavismus. Hné hún að þ ví aS sameina öl'l Norðurlönd j í eitt. Forn-íslenzkar bókment- ir höfðu gagntekið marga and- ans menn á Norðuriöndum. Gríimur einn Islendinga var j fylgjandi þessari steifnu. — Af íslenzkum sikáldum hefir Bjami Tþorar’ensen íhaft lang- mest álhrilf á íhann. Er Bjarni frægur fyrir mannlýsingar sínar, og Grímur kemst lengst í þeim líka, þó að eigi nái hann Bjarna. — Það má segja um Grím, að hann sé "drjúgur á skriði í miðj’ um hötðum”. En “hann flýgur hvorki djarfast, dýpst né kafar”. Hann kveður líka sjálfur: ‘Tomgrikkir sögðu: Bezt er hóf að hafa, því hamingjan þeim drjúgust reynist lýðumt sem hvorici fljúga djarfast, dýpst né kaifa, en drjúgir eru á skriði í miðjum hlíðum.” Hann skortir “arnarvængja- takið”. Og það hefir hann sjálf- sagt ifundið sjálfur. En hann var "forn í skapi og •forn í máli,” eins og hann kveður um Konráð Gíslason. Samt sem áður hefir hann trú á því, að enn* séu íslendingar eigi heilllum horfn- ir. Og er nokkur munur á honum Bjarni segir, “að mý nú mori þar efnum, þó að vitanlega verði að taka tillit til þess, að “tímarnir breytast og mennirair með". Bjarni segir, “að m ýnú mori þar miMi Ifjalla, hvar skatnar skjald- búnir áður skálmar ristu”. En Grímur segir: “Táp og fjör og frískir menn finnast hér á landi enn”. En oftar kveður það þó við hjá Grími — Það verður að segja hverja sögu eins og hún gengur —, að bmgðð sé nú Is- lendingum, sbr. meðal annars síðustu vísuna í kvæðinu Sveinn PáJsson og Kópur”: “Þó að Biggi lífið á. láta þeir núna bíða í jökuHhlaupi Jökulsá og jakaburði’ að ríða.” Islendingur var Grímur frá hvinfli til Oja. Hann unni þvi ölllu, er íslenzkast er. Ættjarðar- ást hans kom ékki fram í orða- flaumi á mannjundum. Góður sonur, sem ann móður sinni hug~ ástum, flytur ekki langar ræður fyrir öðrum um hana. Haren geymir minxsingu henuar eins og dýran gimstein. Hún er.honum o(f helg til þess að tala um hana við Pétur og Pál. Slíkur sonur var Grímur Fjallkonunni. Hann unni henni hugástum. Hann seg- ir í kvæði tíl hennar úr framandí landi: “Sá er beztur sálargróður, sem að vex í skauti roóður, ; en rótarslitinn visnar vísirt þótt vökvist hlýrri morgundögg.” Grímur tók líka trygð við sögu og bókmentir Islendinga. Úr fornbókmentunum var honum komin orðkyngin. — Það sann- aðist líka á honum, að “röm er sú taug, er rekka dregur föðurtúna til.” Hann kemur úr framandi landi, úr stórborgalífinu, eftir 30 ára dvöl ytra, — leitar heim. “I átthagana andinn leitar, þó ei sé loðið þar tiíl beitar. segir hann, og það gat hann sagt um sjálfan sig. > Trúmaður var hann á sína vísu, en byltingamaður enginn í trumál- um. Hann réðst ei á helgidóm- ana, eins og sumra manna er sið- ur, og þó oft helzt þeirra, er ekk- ert hafa að bjóða í staðinn. Kreddulbundinn var hann þó ekki og hugði sig ei halfa höndlað allan sannleika. Hann segir á einum stað: “EkÍcert starf getur verið mannlegum anda samlboðnara en að höndla sannleikann.” — Fagr- ar og háleitar eru hugmyndir hans u mannað líif; er það að ífinna í heimspekilegu kvæði eftir hann, er heilir: “Stjömu'Odda draum- ur nýrri”. Þar segir meðal ann- ars svo um lífið meðal hinna góðu og vitru í betra heimi: “Því myrkt er þar ei málið neitt, Meiningin Ijós og skýr, Þankans er aldrei brögðum beitt, Beint hann í horfið snýr, Víifilengjunum vísað frá, Vafningum hvergi sint, En orðag'lamur og orða þrá Útlæg, sem fölsuð mynt.” Umlburðarlyndi hans og víð- sýni í trúarefnum kemur vel fram í vísum í öðrum kalfla Stjörnu- Odda draums hins nýrra, er heitir: Exce'lsior. Þá trúir hann því að vér fáum að njóta dýranna í öðru lífi. Sjálf- ur var Grímur annálaður dýravin- ur, og hefir illa unað iþvá að hugsa til þess, að vera án þeirra. Hann segir svo í Paradeisos: “Sízt muntu vinar sakna þess, Sem unnir hér í 'heim; Ann guð þér ibæði ihunds og hests hafirðu ynd af þeim; Himins- :fer -dýra her um kring Hvdllfingar meginás, I stjörnumerkja miðjum hring Mörg sérðu dýr á rás.” Sbr. Rakki, Sótavísur, Skúla' skeið og Hundurinn. I síðasta kaflanum, Breiðablik, kemst hann svo að orði í síðustu vísunni (hann er í öðrum heimi og sér eitt undrið öðru meira) : “Hérvistar dramlbið ifrá mér fer, Eg finn er kemur þar, Að állir vöðum vi'llu hér, Vitrir og heimskingjar.” Grímur haifði ást miikla á dýrð- •arklerkum kirkju vorrar, t. d. séra Hallgrími Péturssyni. Gaf hann út ölll rit ihans í fcveimur bindum og vandaði til. 'Ennífremur var þáð að hans tilhlutun að séra Hall- grími var reistur minnisvarði sá( er stendur öðrumegin við Reykja- víkurdómkirkju. Æt'laðist Grímur til, að minnisvarði meistara Jóns biskups Vídálíns kaemi hinumeg- Nú þykir mér hlíða að telja upp nokkur kvæði Gríms, þau er mér þykja bezL Ásareiðin er eitthvert bezta kvæði Gríms bæði að dfni og formi. Það endar á þessu fallega erindi: “Þo að fornu björgin brotni( bili himinn og þorni upp mar, aflar sortni sóliraar.. Aldrei deyr, þótt alt um þrotni, endurminning þess er var." Sverrir konungur er mikilfenig- legt kvæði. Slíkur maður átti við Grím, fullúr karimensku, of- urhugi hinn mesti, en þó drengi' legur. Tókastúfur, Halldór Snorrason og íslenzkar fomkonur, eru öll sannir kjörgfrípir í íslenzkum slkáldskap. Þá er ©g “Jarlsníð” hörkuvel ort. Engu íslenzku skáidi lætur bet" ur að yrkja um drauga og foryrij- ur en Grími. Nægir í því efni að benda á kvæðið Glámur og Stökkseyrarreimleikinn. — Goðmundur á Qlæsivöllum eT merkilegt kvæði að því leyti að Grímur lýsir þar einlægni(I) og bróðerni(l) stjórnmáicimannanna i— hre::.skil;ii ( !) skósveina hinn- ar göfugu frúar Pólitíkur. Náttúrulýh igar Gríms eru þrótt- miklar og heilsteyptar, eins og maðurinn var sjálfur. Það er ekkert fimbulllfamb eða blómagrát stunur í storminum og sjávarekka undir hörmum. 1 stuttu máli sagt: ekki væl og skæl. — Eg læt mér einungis nægja að benda a kvæð- ið um Jökulsá áf náttúrukvæðum Gríms, þar sem hann lætur ána “spinna úr jakatoga band, og jökullinn í hafið gægist niður. Heimspekilegra kvæða Gríms hdfi eg áður minst að nokkru. Var hann þauliesinn í heimspeki- legum fræðum, og hafði hann einkum lagt stund á þýzka heim- speki. Grími hefir verið fundið Kosmiigauisiiiin. aö halda pvi _____ Eftir því sem bezt verður séð rýma þetta , ,, . . , f. i una Jeio og iblaðið fer í pressuna (miovikudaigsm'oilguR) má telja vist að úrsdit kosninganna í gær hafi verið þau að Norrisstjórnin sé fallin. Tdlur Free Press (stjórnar- blað) Niorrisstjórninni 19 sæti á næsta þingi, Conservativum 8, baendaflokknum 10, verkamönn- um 7, en í vafa er enn með 9. Þrír j íslendingar eru kosnir: Tómas H. . Johnson dómsmálastjóri í Winni- stuttorður og gagnorður, og koma pao til toractu, illa. Eg verð fram, að hann háfi einmitt oft verið heppinn að samrýma þetta tvent: efni og form. eigi sami búningur ungmisy og '.íryscingsi’egum karlfauski eða for- ynju. Þetta vissi Grímur. Og það er líka sannarlega munur á því. •| og hann réttur og hæfilegur, þeg- ar hann suðar við svarkinn (slbr. Svarkurinn) eða hjalar undurbl. tt lí kvæðinu Kossinn. Lakónskur er Grímur, það , ggafn?T, \*.r’ °° , ,°m£ peg, séra Alibert Kristjánsson í St. þar í ljós ahrrf fra hmum klass- George Qg Gugm Fjeldstecl ( lisku höfundum, er ihann herir llesið. Kvæði Gríms eru 'magni iblEmdin og megintýri’’. Hetju- iskapur fornaldarinnar er runninn honum í mierg og bein. Hann fyr- liriítur tildur og prjál nútímans.— Hann er karlmenskunnar og fom- eskjunnar skáld. I Hann er skilgetinn sonur hinn- tar hrímgu nbrðuráttar. Grímur hefir þótt enkennilegur en “Undrist engi, upp þó vaxi kvistir kynlegir komnir úr jörðu, harmafuna hitaðri að neðan og dfan vökvaðri eldregni tára. Grímur Thomsen hefir rutt nýja braut í íslenzkum skáldskap. Og sú braut, er hann hefir brotið, ligg- ur í norður. Brynleifur Tobíasson. —Islendingur. Úr bréfijícð norðan. “Fyrir allnokkru síðan, eg held það hafi verið rétt eftir sumar- málin, lýsti prestur vor hér við kosningu. sem vissir eru taldir, og Gimli. Valfasætin eru 8 ‘hér í bænum og eiitt í Emerson. Eng' inn va'fi er á því að bæjarkosningin hefir gengið á móti stjóminni, því tcdið er víSt að verkaimenn eigi 3 þeirra sem eftir eru og conservativ- ar 3. lEm þá tvö eiftir handa stjórninni. I Ðmerson er og nokk- urnveginn víst að þingmannsefni bænda sé kosið. Hæstur varð Dixon hér í bænum með ytfrrgniæf- andi meirihluta og Smith í Bran- don. Eru þeir báðir verkamanna- fulltrúar. Var við því búist að báðir þessir bæir mundu kjósa verkamannafulltrúa, því atkvæða- magn verkamanna á báðum þeim stöðum er ylfirgnæfandi. Qrslit' unum mega Islendingar una hið bezta með þrjá 'fu'lltrúa á þingi og alla mjög hæfa menn. Er það fyrsta skifti að svo rnargir Islend- ingar eiga sam'tímis sæti á löggjaf- atþingi hér í landi. Hingað til hefir aðeins einn í senn átt sæti hér í Manitobaþinginu, en þrír þegar flest hefir vexið í Dakota þinginu. Þrátt fyrir allan andróðurit^i gegn “útlendingunum”, hafa 7 náð Fljótið því yfir af stólnum, að næstkomandi sunnudag prédik- aði í sinn stáð maður, er hér var að ferðast um og selja bækur, Sigurður nokkur Siigvaldason, er alllir kannast við. Gat þess að maður þessi væri sanntruaður o-g boðaði eigi annað en það sem öli' um væri holt að heyra, hina einu, sönnu og réttu evangelísku trú. Sagði hann að hann hefði leyfi frá sér að prédika og boða guðs- orð í öllum kirkjum hér í bygð innan sinna sokma. Hvatti Hann mjög Ifðlk til að sækja messuna og l'áta eigi á sér standa. En svo vildi til að eg hafði þá rótt áður keypt að Sigurði bók hans, sem hann var að ferðast með og selja Bók þessi er mjög einkenRÍlegt rst, að líkindum álveg einstök í sinni röð. Bókin er gefin út á Island og heitir: “Guð minn! Guð minn! Hví híefir þú yfirgie'fið mig?” Eg hafði blaðað dálítið í þessari ein án eía bætist eitthvað við þá tölu seinna. BJARNI BJÖRNSSON heldur Kveldskemtun a<S Wynyard 1 júlí Mozart 5. júlí Elfros 6. júlí Leslie 7. júlí Kandahar 10 júlí Hláturinn er sálariífi mannanna það sama og sólin er jarðargróð- anum. MarmeGasolineEngines Ókeypls'- Vöruskrá, með mynd- um, ýfir Marine Gasoline og Oil Engines; Propellers; Tuttugu og sex mismunandi söluverð. Brúk- aðar Engines. Skrífið. 1 ilnefnið ______________ ______ þetta blað. . ) kennilegu ritsmíð, en varð að jat? Canadsan Bost & Eng’ne Exchange að eg skldi lítið í henni. Er höf. í oronto, Ont. að segja frá umvendingu sinni, ■■ i. ....... köl'Iun og helgun. Talar Andinn við hann sem maður við mann og fræðir hann um ýmsa hluti. Með- | all annars sagði hann honum: Þ\i er múlasnafolinn sem Kristur reið | á inn til Jerúsalem”. — Er eg nú ' ryrði þessa yfirilýsingu prests- ins og að þessi maður boðaði ’iina eínu sönnu trú, 'og að kirkjan opnaSi dyr sínar fyrir þvílíkum boðskap og kannaðist þar við sína eigin kenning, fór eg að hugsa um hvert væri verið að stefna, Alt má fólki segja svo lengi sem það er flutt í nafni vissra kenninga. En óskiljanlega er það stórt sálu- hjálparatriði, hvort folinn var maður eða múlasni, sem Kristur reið á inn til Jerúsalem, og er eigi laust við að oss virðist annað eins og þetta lítilsvirðing á allri trúar- skoðun.” J. Aths. Hvort þetta, sem bréfritari tal- ar um, er Mtilsvirðir.g á trúnni eða eigi, fer eftir þeim kilningi, sem menn leggja í trú, hvort hún á að vera skynsamleg a óskynsam' leg. Eigi hún að vera óskyn- samleg, getur þetta eigi talist lít- ilsvirðing. En að Sigurður messi veldur eigi vítum. Cvr sömu eru “folamir”, þó einhver lítilsháttar munur kunni að eiga ser stað r málvekurð og gangi hugsananna. Góð vinnukona óskast til að gera venjuleg húsverk á bóndábýli skamt frá Wyr.yard, Sask. Aðeins þrjár fullorðnar manneskjur í fjölskýldunni. Far- gjald sent elf óskað er. Svarið strax. J. J. Stefánsson Box 20, Wynyard, Sask. 40—41 Reiðhjólaaðgerðir leysítar fljótt og vel afhendL Höfum til sölu Perfect Bicycle Einnig gömul reiðhjól í góðu standh Empire Cyde Co. J. E. C. WILUAMS eigandh 641 Notre Dazne Ave. Farbréf til íslands og annara landa Evrópu útvegar undirritaður. Gefur einnig allar upplýsingar viðvíkjandi skipaferð- um, fargjöldum og öðru er að flutningi lýtur. Útvegar vegabréf. Skrifið mér. Arni Eggertson, 1 1 ni M/* A RUrr WmnmAM

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.