Heimskringla - 30.06.1920, Blaðsíða 4

Heimskringla - 30.06.1920, Blaðsíða 4
4. BLAÐSIÐA wí’rw,,¥pr’r?,,,i,,,r? HEIMSKRINGLA WINNIPEG 30. JÚNl, 1920. BEIMSKRHNGLA <Stofuu9 1884) Kemur út á hverjura Mr5vlkude*l Ctsofenciur ok eisendur: THE VIK.ING PRESS, LTD. Ver5 öla8elnB í Canada og Bandarikl- ijuim |2.0fi um ánS (jfyrirfram borga«>. *«nt tll íslands $2.00 (fyrtrfrara borgufl). Aliar borganlr sendist rá^majmni blabs- ins Pó«t e«a baaka ávísanir stílist tll Tne Viking Pres*, Ltd. Ritstjóri og ráSsmaSur: GUN’NL. TR. JÓNSSON IkrtMttai ra» SHKRBKOOKK STREET. wnnirmt R. s.z si7i Talsfml: Pí 6357 WINNIPEG, MANITOBA, 30. J0NI, 1920 tefnu, en að líkin(Jum verður hann tð samrýma hana við þá stefnuna, em ber hag sem fléstra fyrir brjósti. Engin ein stétt er, eða ætti að vera, öllu ráðandi í þjóðfélag- inu. Og ef löggjöfin ætti að taka tiliit til eins flokks yrðu lög brotin i ölium öðrum. Stefna conserva- tiva hefir þegar verið birt hér í blaðinu. Virðist hún almennasta stefnuskráin, sem fyrir kjósendum liggur. Og á þeirri stefnuskrá virðist sem allir stjórnarandstæð- ingar ættu að geta sameinast. Má h'ka telja víst að sú verði niður- staðan er til þess kemur að flokk- unum verði skipað í þingi. Fylkiskosning- arnar. bæði ránum og upphlaupum. En eftir því sem héröð þessi tóku að byggjast, varð lögregla þessi óþörf og eigi við hæfi friðsamra bygðar- laga. Vildi og almenningur líka skapi famir. — Og hér eT um * aiuSugan garS aS gresja. ÞaS er bæSi aSdaxmar— og j þakkarvert, hve fjölbreyttur hann er, gróSurinn sá, er vex upp í akjóli íslenzkra brautrySjenda á . fyrra hlluta I 9. aldar. Vér, sem lifum 1 00 ára afmæli þessara vorra iþjóSmiæriinga. höf- uim naumast viS aS þakka. En Stundum gleymum vér 'þeim, sem framtúS.Vi imun geyma og telja í flöklki fremstu FrónsniSja. Baldvin Einarsson, Pétur Pét- UTSson, Jón Hjaltalín, KonráS Gíslason, Jónas Ha’jlgrímsson^ Tómas Saemundsson, Brynjólfur P étursson, Páll Melsted, Jón Árnason, Jón Thoroddsen, Ví'l- hjálmur Finsen, Benedikt Gröm- dál, Gísli Brynjólfsson, GuS- Engin dygð í fari mannanna er brandur Vigfússon, Grímur Tliom Trúmenska. Þær verða um garð gengnar, fylkiskosningarnar, áður en þetta ^a^a Eönd í bagga með sinni blað kemur út, en fulinaðarúrsiit s9órn, sem honum báru rétt- eigi með öllu orðin kunn. Hvað ’w^til í alfrjálsu landi- — En ein- ofan á verður því óvíst, enda nokk- ræ^*s °g hervaldshugsunarháttu uð erfitt um að segja hvað fyrir ^e^r mjög náð sér mðri víða með- hinum ýmsu flokkum vakir er wn fn ® stríðinu mikla stóð. Og er kosningu sækja. Fyrir stjórnar-, Pa^ ^frakstur þess hugsuaarháttar flokknum vakir, eins og hefir sýnt viðleitni hefir verið í frammi sig, það eitt að ná kosningu ein- ^cifð, að skipa helzt um alt Iand göngu. Ekkert sérstakt mál er Þessa riddaralögreglu ’, er halda það, sem hann hefir með höndum, almenningi í skefjum og und- ekkert verk er hann vill koma í;*r a?a °S umvöndun stjórnanna. framkvæmd. Það virðast engar Allar eru stjórmrnar að einhverju nýjar umbætur vaka fyrir honum, engin breyting við það sem er, eng- ^ . in ný löggjöf eða endurbót á lög-,1 stað bess að játa það og gera yfir- um. Hið eina, sem helzt virðist bót, er stefnan í hina áttina, að benda í áttlna að nýrri löggjöf eða wynda um sig varnarhring, efla Jagabreytingu, sem hann hefir tek-! s*tt, kæfa niður andmæhn og ið á dagskrá sína, er að láta at- bjóða öllum byrginn. Tilraunir að kvæðagreiðslu fara fram einhvern- j koma á þessari þriðju sveit” í ■tírna á árinu um vínsölubannslögin.; austurfylkjunum hafa mishepnast Má því ætla að hann hafi í huga að ( °8 sætt hvarvetna afar hörðum •breyta þeim lögum eftir því sem at- j mófcmælum frá öllum flokkum kvæði almennings Jalla með eða \ j^fnt.. En nú á að setja hana á mót. Hið annað er og nýmæli, ef ( stofn hér í fylkinu, að heitið er, ef ■löggjöf skyldi kalla, að hann hefir Norris kemst til valda. Fyrir þessu auglýst það á stefnuskrá sinni, að loforði er ósennilegt að fólk geti sen, Jón Þorkelsson, Benedikt Sveinsson, Jón GuStmundisson, Þórarinn BöSvarsson, Jón Péturs' fegurri eða lofsverðari en trú- menskan, — að reynast trúr því, sem manninum er fengið að gera, hvort það er stórt eða smátt, og son, Halldór FriSriksson, Am- i honum er trúað fyrir, — að reyn- ljótur ólafsson, HaWdór Jónsson, ast trúr því sem innri réttlætistil- Pétur GuSjoibnsen og Jón Sig- finningin býður. urSsson. En oft er það stór freisting að j FríS má hún kallast þessi 25 skoða hið smáa of lítilsvert til þess manna sveit. Allir eru þessir að sýna þar nokkra hirðusemi | menn, hver á sínu sviSi, sannir eða trúmensku. Er það bæði i frömuSir þjóSar sinnar. Eru þeir vegna þess að álitið er að það fæddir á fyrsta fjórSungi aldar- Ieyti sekar um gerræði gegn þjóð- frelsinu, og er það gamla sagan, að varði svo lítils, og svo, að það sjái til lítilla launa. En ef launavonin er aðal hvötin, er eigi hægt að segja að trúmenskan ráði í verk- inu. Hið smáa og lítilvæga er oft innar, aS Ifáeinum undanskildum. Svo koma rétt á dftir Steingrím- ur Thorsteinsscn og vor háaldraSi snillin/gur, séra Matthías. * Fágætt var þaS drengjaval,” þýðingarmeira en margur heldur., segir Grímur um Fjölnismenn. — Margt smátt genr eitt stort , og ( Fg viJ taka mér þessi orS í munn “fynr naglann týndist skeifan, og u,m a]]a þessa ágætis menn, er áS- ! fyrir skeifuna týndist hesturinn og ( ur nefndi eg. — BýSur nokkur fyrir hestinn týndist riddarinn . betur? Á nokkurt 25 ára skeiS Margt hið smáa er í eðli sínu stórt og stærra en flesta rennir grun í. Trumenska er með mörgu móti. j Vgr Helga þetta kvöld, því aS í alveg eins og andstæða hennar, j dag eru li'Sin 100 ár frá fæSingu sviksemin. Tala má um trúmensku ? þans- við gefm loforð, trúmensku í orð- Ijúki emlbætdsprclfi. Annars hæl- ir hann skáldskap Grímia. Grímur tók engu ástfóstri viS lögin, heldur sneri hann sér aS heimspéki og fagurfræSilegum bókmentum. Reit hann greinai um þau efni í döns'k blöS. Fjör var þá mikiS í stúdenta- lílfinu hvarvetna um NorSurlönd og frelsishreyfingar. Júlíbyltingin Fra'kkneska var þá fyrir slkömmu um garS gengin, eSa 1830. Og eg hika eigi viS aS fúllyrSa, aS vér íslendingar — einnig vér — eig- um þeirri hreýfingu mjög miki? aS þakka. EldmóSur greip vora ungu stúdenta, og þeir tóku til verka. Baldvin Einarsson ríSur á vaSiS msS Ármann á Alþingi, þá Fjölnismienn og Jón SigurSsson. Og Alþingi var endurreist. — I Grímur tók mildnn þáfct í «tú- 1 dentaL'finu og kyntist þá mörgum | beztu rithöfunduim Dana, t. d Oelhlenschlæger. — VerSlauna- spurningu háskólans í Kaup- mannahöfn um þaS, “hvort viti Frslkka á «káldskap haifi fariS fram eSa aftur á síSari tímum og hverjar væri orsakir iþess,” svar~ aSi Grímur 1841 og hlaut önnur verSlaun. Tók hann nú aS sækja námiS fast úr þessu; las heim- spéki og skáldrit nýrri tíma, og tók próf meS loifi í þeim fræSxiin 22. apríl 1845. Sjö dögium síS- ar, eSa 29. s. m., varSi hann rit | siitt um enska skáldiS Byron oo j hfliaut fyrir meistaranafnbót. Fékk hann síSar konungsúrskurS um i þaS, aS jafngilda iskyldi hún t Kidney PiQs, 50c ukjiut, eía sex öskjur fyrir 52.50, kjá öli- iim lyfsölom eða frá Tbe DODD’S MEDICINE Co. Toronto, Ont. nái hann kosningu ætli hann að setja hér í fylkinu nýjan lögreglu- •flokk “til verndar lögum og rétti”- 'Fyrir er nú sem stendur tvenskonar lögregla hér í fylkinu, lögregla sú, isem skipuð er og kostuð er af bæjar- og sveitafélögum, og hinir svo nefndu “Provmcial Constables” Með þetta hefir Manitoba fylki komist af hingað til. Meðan á stríðinu stóð var skipuð þriðja lög- reglusveitin, er nefnd var fyrst “Hermála lögregla” (Military Pol- ice), en seinna, af helztu hérlendu blöðunum “Public Officers”, eða lögreglusveit almennings, vafalaust til þess að vinna henni vinsældir gengist, og þó svo færi að tilraun yrði gerð í þá átt, að fólk tæki því umtölulaust. Er annars mest að furða að farið skuli vera fram á slfkt- Um hina flokkana er fátt að se8Ja» þú sem telja sig ”óháða” og verkamannaflokkinn. óháði fiokk- urinn hefir eiginlega ekkert sameig- inlegt “prógram”. Einn hefir þetta málefnið, sem hann berst fyrir, hinn hitt. T. d. Mr. Prout berst fyrir því að koma “bújarðaláns- veðdeildinni” á fastan fót og Iosa hana undan pólitískum afskiftum istjórnarinnar og koma henni undan yfirráðum banka og okurfélaga, er j'afn marga ágætismenn ? Einum þessara raanna viljum ... r............—------- . . , - _ o-------- En sveit sú var jafnan lítið vinsæl j auðvitað vilja gera henni ómögu- og lítt séð. Enda voru margir í j legt að lána fé gegn lægri afgjöld- þeim flokk uppivöðslusamir og ein- um en bankarnir sjálfir vilja hafa. ráðir. Var undan framkomu þeirra j Verkamannafulltrjarnir aftur á •kvartað hvarvetna um fylkið. Þá móti sumir hverjir, bera hag verka- kunnu og fylkisbúar "illa þessar? I ,manna fyrir brjósti. En óhætt nýjustétt er yfir þá var skipuð með mun mega fullyrða, að það eru ótakmörkuðu valdi, og oft tók fram ekki nema sumir — aðeins hinir fyrir hendur dómstólanna. Valdist1 gætnari- Ofsa og æsingamennirn- í þessa sveit menn af misjöfnu tagi ir bera engra hag í huga. Þeir og margir er óvanir voru lögreglu- j geta varla talist gerðum sínum ráð- starfi en eigi ófúsir á að þiggja 1 andi, því þeir virðast hvorki hafa launin. Strax og stríðinu lauk var stétt þessi lögð niður. Þótti henn- ar eigi þurfa með, og fundu margir til þess að hún hafði verið, þegar bezt lét, eigi annað en neyðarúr- ræði. Nú, að virðist, í stað þess- arar þriðju sveitar, hygst stjórnar- taumhald á hugsunum sínum né hafa gert sér nokkra Ijósa grein fyrir % neinum sérstökum tiJgangi með sinm stjórnmálabaráttu. Öll sanngirni mæiir með því að verka- mannastéttin, sem allar aðrar stétt- ir þjóðfélagsins eigi fulltrúa á lög flokkurinn að skipa aðra. Sveit gjafarþingi, sem vörðinn standi yf- þessi verður undir engan gefin, og ir því, er til heilla horfir fyrir hinn eigi ábyrgðarfull verka sinna nema i mikla og þarfa hóp iðnaðarmann- lil stjórnarinnar einnar. Að lík- anna, því aldrei skorta auðféiögin .indum mun með þe^su stefnt að málsvara, þó að á yfirborðinu all- bví að innleiða hina svonefndu ir þykist þeim andvígir. En reynsl- “riddaralögreglu” hér, er upphaf- j an hefir sýnt að margir þeir, er gef- lega var svo til komin, að hún var 1 :ð hafa sig fram sem fulltrúar einskonar hermannaflokkur, sem1 verkamanna og alþýðu,, og hávær- skipaður var yfir óbygð svæði, eða 1 astir hafa verið á réttarkröfum fyr- lítt bygð, um vesturlandið, til þess 'ir hönd hinna undirþryktu stétta, að að vera til eftirlits með innflytj-! begar til hefir átt að taka, hafa þeir endum og veiðimönnum. Var hún verið “veikir , veikir ems og reyr, eiginlega algerlega einvöld í þess-j 0g vij-ist Satan lítið betur en hinir”.! um héröðum og var hvorttveggja1 En þessir menn hafa eigi verið full- um, skyldurækni, að vera stund vís og láta eigi á sér standa, að láta sig vera að hitta á þeim stað er búast mætti við að maðurinn væri, láta vera til manns að moka ávalt og æfinlega, hvernig sem á stendur. Svo er til trúmenska við menn, við málefni, við stefnur, við skoðanir, við réttlætisvitund- ina, við sannleikann. I þessum skilningi er trúmenskan eiginlega skylda eða ábyrgðartilfinning. Allir eru þeir menn ótrúir, er skortir skýldu- eða ábyrgðartil- finningu, eða stöðuglyndi. Trú- menskan sigrar alt, alla mótspyrnu og alla erfiðleika- Hún gerir kraftaverk. Hún hefir unnið alt það, sem göfugt er og gott, frá því sagan byrjar. Hún er móðir alls þess, sem fagurt er og vel er gert — allra listaverkanna, sem hafa komið fram í heiminum En oft hefir hún komist í hina sárustu raun. Eldraun trúmensk- unnar er, að maðurinn standi stöð- ugur við réttlætiskröfuna, sann leikshugtakið, á hverju sem geng- ur. í því nýtur maðunnn oft svo lítils utanaðkomandi styrks, frá samtíðinni og aldarandanum; en þá reynir á manngildið. Trúmenska í orði einu er ekki nóg. Verkin og framkoman eru síðustu vottarnir, sem kallaðir verða til þess að sanna hver og hvernig maðurinn var. ---------x--------- Grímur Thomsen löggjafar1- og framkvæmdavald í senn. Engum laut hún nema sín- um eigin yfirboðurum. Fyrirkomu- lag þetta reyndist vel meðan alt var í óbygS og lagaleysi og vamaði trúar sinnar stéttar. Þeir hafa smeygt sér þar inn, en eru sjálfra sín, lausamenn hagsmunanna, setj- ast þar sem bezt brennur. Bændaflokkurinn hgfir ákveðna Vér höfum þótt litlir vegagerS- armenn, Islendingar, og enn er vegagerð mjög áfátt hér á landi. Samgönguleysið er eitt vort mesta mein. En þaS eru fleiri Vegir, en hreppa-, sýslu og þjóðvegir. Á fyrri hluta 19. aldar hefjast vegabætur hér á landi, einnig í andlegum skilningi. Nýir menn koma fram á sjónarsviSiS, einn á- gaetiamaSurmn af öSrum. Og sr kir þess mun fyrri helmingur 19. ..Idar jaifnan verSa talinn stór- merkur þáttur í sögu vor íslend- in <a. — Vér gerum oss títt um þ. -sa menn, nútíSar Islendingar. — Er hér líka aS ræSa um braut' rySjendur. Þeir haga verkum sínuim eftir því hvernig þeir eru MaSurinn er Grímur Thomsen. Grímur TTiomsen er fæddur 15. maí 1820 á BessasíöSum á Alftanesi. Var faSir har.s Þor- grímur úrsmiSur, giuj'simiSur cg ekóíaráS&maSur á BessastöSum, Tcimasronar guilIí’miSs í RáSa' gerSi, Tómassonar 'bónda í Sölva nesi í SkagafirSi, Jónssonar bónda í LitlluhlíS, Ólafssonar Kárssonar, Bergþórssonar lög- réttumanns í Geldingaholti. Sæ- mundssonar prests í Glaumbæ, d. 1638, Kárssonar. Er' ætt þessi nefnd Kársætt í SkagafirSi. MóSir Gríms var Ingibjörg Jónsdóttir prests í GörSum á Akranesi, Grímssonar lögsagnara á Giljá. Var hún alsystir Gríms amtmanns á MöSruvö'llum, þess er SkaglfirSingar sóttu heim ] 849. En Aldís kona Tómasar í Sölva- nesi, langaimma Gríms, var dótt' ir GuSmundar bónda Björnssonar á Yratfelli í SkagafirSi, komin af Grími lögmanni Jónssyni á ökr- um, er uppi var á' fyrri hluta 1 6. aldar. Um ætt Gríms er aS leita í Tímariti Jóns Péturssonar, IV. ár, bls. 8—9. Þorgrímur karl, faSir Gríms, var hyggjnn maSur, en kaldrifj- aSur nokkuS. En móSir Gríms var gáfukona. Grímur lærSi í heimaskóla hjá séra Árna Helgasyni í GörSum á Áliftanesi og útskrtfaSur ai hon- um 1837. SagSi Þorgrímur þá, aS Grímur sonur sinn væri orSinn svo lærSur, aS Árni Stiftsprófast- ur gaeti eigi kent honum meira. Séra Árni var einkennilegur gáfu- maSur, lærdómsmaSur framúr- skarandi. En kaldgeSja var hann og hiS mesta hárjárn, er því var aS skjfta. — Má tellja víst aS séra Árni hafi haft djúptæk áhrif á sveininn Grím; er þaS kunnugt aS Grímur virti Árna biskup allra manna mest. Grímur sigldi til Hafnarháskóla og tók aS lesa lög. En lagalest- urinn virSist hafa gengiS seint. — ÞaS var á þeim árum aS Bjarni amtmaSur og skáld Tborarensen, er hafSi mætur á Grími, reit hon um bréf, baS hann leggja skáld- skapinn á hylluna í bili og ljúka prólfi. Harmar amtmaSur, hve fáir lölendingar viS háskólann' ; doktorsnafnlbót. 1846. á afmæl- isdegi sínum ifékk Grímur 1200 ríkisdala styrk tiil þess aS fierSas* j um meginlönd NorSurállfunnar tO þess aS verSa fu'llnuma í nýju ] málunum. En áSur en Grímur hóf suSurför sína, brá hann sér till íslands á vit foréldra sinna. — SumiariS 1846 tókst hann suSur- för á hendur. Fór lengst suSur í Feneyjiar, en dvaldii aSallega í London og París. Ábð 1847 Ifær Grímur gaman- bréf á latínu frá 1 1 Dönum til Parísar. Voru meSal þessara 1 I Ussing, Hostrup og Krieger, síSar riSherra, er einstöku menn hér karwrast viS. — En beztu vinir| Gríims alf Islendingum í Khöfn þá voru þeir BrynjóttfuT Pétursson og Finnur Magnússon prófessor. 1 848 varS hann skrifari og því næst skrJfstofustjóri í utanríikis' stjórninni dönsku. Fór hann sem eriindreki dönsku stjórnarinnar í sendilfarir til annara ríkja, til Lon- don og Brussel. Var hann sæmd- ur á þeim árum ýmsum heiSurs- merkjum; halfSi hann þau fl'eiri og fágætari en aSrir Llendingar á þeim tíma og þótt lengra sé leit- aS. --- Er ifræg orSin sú för, er Grímur fór til Lundúna, til þess aS kynna sér ýms skjöl í leyndar- skjalasafninu, er snertu loforS þau, er Englendingar gerSu 1720, þá er þeir IofuSu aS ábyrgjast Diönum Si'jesví'k um aldur og æfi. Héfi eg komist yifir Ifrásögn hans sjá’lf's um þaS, og er hún á þessa leiS: “BannaS var aS rita nokkurt orS upp úr skjólum þeim, er geymd voru í leyndarskjalasafn' inu, og var ríkt gengiS eftir og gætt aS, aS út alf þessu væri eigi brífgSiS. Datt mér þá í hug aS liæra skjölin utan aS; lias eg eina til hál'fa aSra blaSsíSu í einu, þar til eg hafSi lært hana. og fór heim aS svo búnu ' og skrifaði eftir minni þaS, er eg halfSi lesiS. — Um söimu mundif var Bancraft sá sem ritaS helfir sögu Bandaríkj- anna í NorSur-Ameríku, Staddur í Lundúnum og var þar aS búa sig undir aS rita þessa sögu, sína, og þurtfti því einnig aS nofca leyr.d arskjalasa'fniS. Bar þar fundum okkar saman, og kvartaði hann einu sinni yfir því viS mig, aS ekki væri leyft aS afrita neitt. SagSi eg honum þá, hvernig eg færi aS, og tók hann þegar upp sama siðinn og lærSi alt smám saman utanbókar. Ekki leiS á löngu áður en skjalavörSurinn komst að uppátæki okkar og •annaSi okkur aS íæra utanbók- ar; en viS kváðum aS ekki væri haegt aS banna slíkt. KvaSírt hann þá verSa aS kæra okkur fyr- ir tiltækiS og lætur ekki sitja vfS orSin tóm, því daginn eftir kemur Paimerston lávarSur til ökikar og segir, aS viS séum dáfalllegir-pillt- ar, aS brjóta þannig reglugerS safnsins. KváSum viS ekki standa * regIugerSinni neitt bann gegn þvi, aS læra þaS, er lesiS væri. Skildi hann þa viS oklkuT Ihlægj— andi og segir um leiS: ÞaS er satt, þaS er engin mynd á reglugerS- inni, og bauS skjalaverSinum aS leylfa okkur aS rita þaS, er viS þyrftum meS. upp Ifrá því”. _______ Lausn í náS ifrá emlbætfci félkk Grímur 1 866 meS biSlaunum um 5 ár, sumpart vegna breytingar, er Iþá varS á utanríkisstjórninni. —— Eftirlaun halfðj hann úr ríkisisjóSi þegar biðlaunum slepti. — SumariS 1866 brá hann séir hingaS Itill lands snögga ferS. En 1867 fór hann allfari til Islands; sté hann fátum á land í Reykjavík 25. júlí. HafSi hann þá fengiS BessastaSi, og bjó hann þar upp frá þvl til dauSadags, 2 7. nóvem' ber 1896. — ÁriS 1870 kvæntist hann Jakobínu Jónsdóttur prests Þorsteinssonar ifrá ReykjahlíS viS Mývatn, og er hún nú dáin fyrir skömmu. VarS þeim eigi bama auSiS. — AllþingismaSur var Grímur frá 1 869 til 1 89 I fyrir Rangárþing, Gulllbringu- og Kjósarsýslu og loks fyrir BorgarfjarSarsýslu. ---- Hann var formaSur fjárlaga- nefndar á fyrstu Iþingunum eftír aS viS fengum fjárlforræSi meS stjórnarskránni 1874. Hann var mestí spamaSarmaSur og mótaSi þá ífjármálastefnu, er ríkti á þingi lengst alf á dögum landshöfSingja stjórnarinnar, og teljum vér hana hiklaust halfa veriS mjög ifarsæla á þessu fyrsta tímabili sjálfstjóm- ar skeiSs Islendinga. Af æ'fi Gríims sjáum vér, aS margt er líkt meS honum og hin- um fornu Islendingum, þeim er sóttu um haf fé og frægS, og héldu síðan heim í átthagana og undu þar ælfi. Margar sögur eru sagSar af Grími, er hann var er- lendis, og em sumar þeirra mjög aefintýr£degar. — Hann var um eitt skeiS mjög voldugur maSur í Danmörku. Var Ihann í vináttu m’’v:’S FriSr-k konung sjö- unda. — Grímur átti ekki marga vini. Hann var, df satt skal segja, grályndur nokkuS og langt frá því, aS hann væri viS alira skap. — Af yngri lslendingum voru þeir beztir vinir hans Bergur Tborberg og Magnús Stephensen. En allra manna mest^ þeirra er hann hafSi kynst, fanst honum til um Brynjólf Pétursson. — Jón SigurSsson og Grímur vom aldrei vinir og ekki heldur þeir Jón og KonráS Gíslason. Grímur má vera Dönum kær, eigi ifyrir þaS aS hann halfi glataS móSemi sínu og faSerni og svar- ist í fóstibræSra'lag viS danskinn, heldur sökum þess, aS hann opn' aSi ifyrstur augu Dana fyrir því aS H. C. Andersen væri stórmarkur rithöifundur, en eigi nokkurskonar fábjáni, eins og flestir Danir höfSu áSur skoSaS hann. Ritdómur Gríms um Andersen 1855 mark- ar tíma mót í sögu Andersens og nú er hann viSurkendur um all- an mientaSan h'eim. — Ennfrem-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.