Heimskringla - 30.06.1920, Blaðsíða 2

Heimskringla - 30.06.1920, Blaðsíða 2
2. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 30. JÚNl, 1920. I A/aska. Eftir Jórj Ólafsson, í enákri þýSingu eftir prófessor Skúla Johnson. (PýSi.ig þessi ibirtíiist í New York tímaaritiiiu “Ams.i.jkij Soandir.avian Review”.) "At rest I bide beneatib tlhe sihady trees On 'lawn-clad shores witlh lofty*mountains nigh; Here find3 my heart froom adhes and illis surcease, Witlh singing birds and surging billows by. Meilhinks I’ve heard ere this their sounds o'f peace, Methinks that here my exile’s moans may die, Methinks that here my soul may finil sweet ease, Methinks ’tis good to dwelll 'beneath this sky. Although at times ft iseems to me a sin That sounds and human halbitation mar Sudh haunts as these that have but nature known. j ’Ti® not in vain if we our wish may win And thou wilt us that Iceland’s orphans are Mother, renew and make Éhy very own!" Til Pálma. Sterk er, Pálmi, staka þín, stiltur málmi andinn; fjannig “skálm” sé þrifin mín þungur tálmar vandinn. Er mér rólar efldur gegn annar Bólu-Hjálmar, myrkvast sólin, rótast regn, Raun úr bóli skálmar! Grátt um hauður greitt er ber garpinn dauða’ úr slitinn, eg samt trauður ýfast fer ögn við rauða litinn- Rússans galdrar rugli þig, ríkra er valdi hrinda, rauða skjaldarmerkið mig megnar aldrei binda. Blossar frjálsir hreinsa heim, hruni tálsins flýta; kossar bálsins glæða geim — gneistar stálsins hvíta! Hljóma málminn forna finn — fram er skálma ótrauður; um það hjálmur hitnar minn, ‘hnígur Pálmi dauður. 0. T. Johnson. Edmonton 19. júní ’20. Andatrú. 'ÞaS hefir allmíkiS veriS rætt! og ritaS um andatrú nú á síSari árum, sérstak'lega þó á Englandi. BlöS og tímarit hafa öSruhvoru veriS full af ritgerSum um þaS elfni og fleiri og fleiri halfa hallast aS þeirri skoSun, aS nú séu bein- Knis stigin spor í þá átt, er sanni itil hlítar ódauS'leika mannssálar- innar og lífiS hinsvegar viS gröf og “dauSa”. Margir hinna beztu vísinda- manna hafa beinlínis gert anda* rciinnsóknir aS sérstakri starfs- eSa vísindagrein sinni árum saman, og á þann hátt reynt aS útskýra eSa upplýsa þoikubólstra dularfullra fyrifbrigSa hins daglega lífs. Margir éSa flestir af vísindamönn um þessum hafa byrjaS rannsókn- ir síuar af forvitni eSa meS þeim áaetningi. aS sanna hégóma eSa tilgangsleysi þaS, er þeir álitu andatrúna vera fulla af. En rann- sóknir flestra þeirra hafa á end gömlum prestlegum grundvelli hafa veriS bygSar, eSa þá á vanalegum kirkjulegum skoSun- um, vil eg alls ekki minnast á í þessu efni, þar eS þær innbyrSis eru hyer annari andvígar, vegna hinna mörgu og ólíku presta- og kirknakenninga. TrúarskoSanir andatrúarmannr eru í sjálfu sér alls ekki andvígar nokkurri trúarstefnu( aS öSru leyti en því, aS þeir rista dýpra og ná lengra. Kirkjurnar kenna aS menn eigi aS deyja áSur en þeir beinlínis komist í sambönd viS dána vini. Andatrúin kenn' ir, aS þeir, sem viS syrgjum sem dána, séu aS reyna til aS komast í samband viS oss og aS þaS sam- band sé mögulegt og aS mörgu leyti nauSsynlegt, og leiSi til huggunar, göfgunar og þroska. Bönd blindrar trúar eru brotim en trú bygS á þreifanlegri vissu kom- in í staSinn. Merkur rithöifundur spurSi Sir Arthur Conan Doyle fyrir skömmu, hvort hann áliti anda' trúna svo þroskaSa á því stigi, semri hún er, aS hún gæti orSíS viSurkend sem heimstrú. Spurn- ingu þessari svaraSi hann hik- iaust á þessa leiS: SkoSanir andatrúarmanna eru nú vel á veg komnar og standa í fullu sambandi viS trúbök vora, NýjatestamentiS, sem er “anda" trú” frá upphafi til enda. Nýja- testamentiS hefir bent á veginn til þekkingar nútízku andatrúar og stySur hana.” Hvemig sem menn kunna aS líta á þessa staShæfingu, er vissa fyrir þvf, aS á stuttum tíma hefir andatrúin læst sig um NorSur- England eins og eldur í sinu, og þó sérstaklega Skotland, svo aS kirkjur þær, er hafa alvarlega beitt sér á móti stefnu þessari, hafa mist áhangendur sína aS miklum mun, en fleiri og fleiri hafa fylkt sér undir merki anda j trúarmanna. Já, svona er þaS “Kóngar aS síSustu komast í mát og keisarar náblæjum falda; og guSimir reka sinn brothætta bát á blindsker í hafdjúpi alda.” ÞaS voru orS Þorsteins. En þó aS eg á engan hátt vilji halda málaheimi vorum og fólk láti sér ekki lengur lynda blindar prest- J kenningar og úreltar skoSanir, er rót sína eiga aS rekja til klaustra og húmkróka miSaldanna. ÞaS þætti líklega talsvert ein- j kennilegt aS fullyrSa þaS, aS Grímur gamli Thomsen hafi ver- j iS andatrúarmaður, en drauga- trúarmaSur var hann*). enda bar hann samtí Sinni þaS á brýn aS j haéfileikinn til þess aS sjá verur | (ófre'skjumyndir) væri útdauSur, en aS fólk þyrfti “meira aS eta en minna trúi, í maganum flestra sálir búi.” Fornsögur vorar og þjóSsögur eru fullar af frá3Ögnum um anda, sem aS alment voru þá kallaSir draugar, Menn gengu aftur “ok vitjuSu rekna sinna”, riSu húsum o. s. frv. Sjaldan var þaS þó vel liSiS eSa af góSum rökum runniS því oftast voru draugarnir skaS- ræSisgripir, þó hitt kæmi engu aS síSur fyrir, aS þeir væru mein- lausir og kvæSu vísur, eins og Gunnar á HlíSarenda. En þann j dag í dag er ifóIkiS geygaS viS ; drauga eSa Voifur, og jafnvel sára fáir, sem neita því, aS ekki sé ein- hver tilhæfa meS “reimleika” á stöku stöSuim. ÞaS liggur í meS' ! vitund allra, aS fyrir utan mann- j legan sjóndeíldarhring sé annar ! yfirnáttúrlegur heimur sem stund- j um geri vart viS sig. ÞaS er ein- ! mitt þaS, sem svo margir sálfræS- ! ingar og andatrúarmenn hafa kastaS sér yfir nú á seinni tímum, og sem hefir orSiS andatrúnn; til stuSnings. Menn hafa ekki get- aS útékýrt fyriéburSina á annan hátt, og svo hallast aS því, aS hinir dauSu séu ekki alveg úr sög- unni, en lifi og starfi. Sögurnar sýna, aS illir menn halfi ekki breyzt tiil batnaSar en séu jafnvel ! miklu verri, t. d. Glámur, ÞóróLf- ur bægifótur og fleiri; jafnvel góSir menn halfa stundum orSiS 1 verstu draugar, þó hitt sé vana' legra, aS góSir menn hafi birzt j vingjarnlega og meS þeim til- ! gangi aS láta eitthvaS gott af sér leiSa. Alt þetta er í nánu sam- I bandi viS nútízku andatrú. ÞaS er einmitt álit margra andmæl- enda andatrúarinnar, aS andatrú sé skaöleg vegna þess, aS andarn- ir geti haft iH áhrif á þá sem trúa, þar eS aldrei sé vissa fyrir því, hvort “vitranirnar” komi frá góS- ' um eSa illum anda eSa öndum, j en eru mest á móti aÖlferS þeirri, sem venjulega er notuÖ til þess aS komast í sam'band viS andana. Einn þessara manna segir aS sam- band viS framliSinn vin sé alveg eiginlegt, ef þaS sé framleitt gegn- um “bænir”, þar sem aS upp' skera bænarinnar sé ávalt góS, en þaS, aS andatrúarmenn taki á móti hvaSa anda sem ert sé alveg óþolandi — þaS sé alveg óskylt “bænum” o. s. frv. Ummæli þessi virSast mér aS mörgu leyti vera sanngjörn þó aS þau "leiti ekki langt ’til fanga”. AS neita því aS andar geti haft á- hrif á iff vort á margan hátt, er blindni. Til þess er 'heimurinn, fortíS vor og nútíS, og sér í lagi vor eigin meSvitund alt of rík af rökum og vissu. Og aS halda því fram, aS þeir, er aS andatrú- arstefnunni hal'last, séu ávalt af- vegaleiddir af miSlum eSa æfS- um svikurum, sem kunna aS hafa einhverjar eigingjarnar ástæSur til þess aS þeim sé trúaS, er barnaskapur. Til þess hafa altof neSan viS myndina var ritaS meS Crookes eigin hendi: “Gim- steinagrafirnar viS Klipdam ná" lægt Kimberley.” Þess ber aS gæta aS film þetta var fundiS og framkallaS mánuSi seinna en miSillinn fyrst nefndi nafniS “Klipdam”. ÞaS hefir mikiS veriS talaS um “svik” þau, er miSlar hafi haft í frammi í sambandi viS andatrúna, og enginn neitar því, aS svo hafi átt sér staS. MiSil- ástandiS er mjög örSugt og ó-' þjált fyrir mannlegt eSli, og svo virSist sem meSvitund hans eSa eSli stríSi margoft allmjög á móti merkileg, og margskonar tilraun" j þ“vT framkvæma vitranimar ir veriS gerSar til þess aS skilja verSi stundum yfirsterkari og þau til ifulls. MiSlar hafa t. d. | “svíki”. En þaS væri aS sama | dregiS upp myndir eftir öSrum skapi ósanngjarnt aS segja aS þeir myndum, sem hefir veriS haldiS «viki alltalf og aS segja,, aS þeir uppi í öSrum herbergjum, jafnvel ®víki aldrei. Mér finst t. d. afar þó aS þeir hafi áldrei séS frum- j ósæmilegt aS ætlast til svo miklu myndina. Þetta hefir og átt sér nraeiri sanngirni af miSli en presti. í Og þó miSlamir séu stundum ekki alveg ábyggilegir sumir þeirra, þá mætti þó virSa þeim margir djúpskygnir vísindamenn og andlegir leiStogar gefiÖ anda- trúarstefnunni fylgi sitt, menn sem eru margreyndir aS óeigin- girni og ráSvendni. Ennfremur — aS halda því j fram, aS þaS sem menn álíti vera . anda dauSra manna, geti veriS hugsveifluáhrif (teJepathy) frá “hringsitjendum” eSa öSrum lif- andi mönnum eSa óþekt öfl, er marghrákiS. Og þó þaS á engan hátt væri hrakiS, væri vissa fyrir því, aS hér væri um óþekt afl aS ræSa, þess vert aS vera tekiS ti'I rannsóknar og uimræSu. “Hugsvei'fluáhrif” eru afar G. A. AXFORD-' LögfræSingur 415 Parln BldK-’ PortaKe ok Gnrry Tal«fmlt 91 hIb 3142 WlNMPlúli J. K. Sigurdson Lögfræðingur 214 ENDERTON BLDG. Phone: M. 4992. Aml AnrierHon.....K. P. Qarland GARLAND & ANDERSON L#G FR(EBIS GAR Phonei Maln 1M1 8*1 Klfrtrlc Rallwar Cbnbcn staS, þó frummyndn hafi veriS margra mílna ifjarlægS. Menn á- j Jíta aS hugur eSa hugir þeirra j manna, er haldi myndinni uppi t Þl vorkunnar, aS svik þeirra eSa hafi séS hana, háfi ósjálfrátt 6X11 þeim margoft ósjálfráS! ÞaS áhrif á miSilinn, og stjómi honum' atriSi ætti því alls ekki aS standa á meSan hann er aS draga mynd- j fyrir þrifum eSa framþróun anda- trúarstefnunnar eSa á nokkum hátt aS teppa frekari rannsóknir. ASal atriSiS er, aS trúin nái til- RES. 'PHONB: F. R. I7S6 Dr. GEO. H. CARJJSLE ílffariar HHnrtnru Nef Of Krerk Terka^d^— ROOM 71» STERLINO BANX Phone: Mala 1294 ■anum leitt til þess, aS þeir sjálfir þv; fram, aS meS andatrúar- hafa sanrifærst og gerst öflugir stefnunni “strandi” vor gamli, talsmenn stefnunnar. ! góöi guS, eSa taki á sig vofu- Því verSur þó ekki neitaS, aS mynd og birtist almenningi í auS' engu síSur merkir vísindamenn mýkt, þá lítur svo út, aS ekki sé hafa aldrei getaö sannfærst, en Qf mikiS sagt, aS menn gætu t. d. ihafa stöSugt beitt sér á móti öllu gr]ímt viS hann eSa haft nánara því, er andatrúarmenn hafa íeitt samneyti viS hann í framtíSinni ifram í ljósiS, og á þann hátt hafa en ný gerist — ef til vill eins og á risiS upp þrætur, studdar meS Jögum Gamlatestamentisinsl djúfjsettum rökum, svo erfitt hefir^ £n gvo ]angt hefir andatrúar- veriS fyrir almenning aS fylgjast stefnan ekki stigiS enn, En létt- meS, eSa bera um þaS, hverjir, -JyndisörS eiga hér varla viS, en þetra mál verji. | aS sjálfsögSu er elcki illa aS veriS RitgerSir þær, sem á góSum og þ0 nýjr straumar hreyfi viS trú' I •) AthM. Höf. er víst einn um þá skoTSun aT5 dr. Gríniur Thomsen hafi veriá draugatrúarmaöur. Veröur sú ályktun tœplega dregin út úr kvæö- um Gríms, þó hæSi kvehi hann um Glám og Stokkseyrarreimleikann. Annars er það ortSiö alt of títt atS bera allskonar siSari tima skotSanir upp á löngu látna merkismenn, og er þaíS vafamál hvort minningu þeirra sé gert rétt til. meS því. t “Stjörnu-Odda dráum” talar Grímur um verkanir fornaldarinnar á eftlrkomandi kyn- slótSir, bætSi a?S því hvatS hinar sögu- legu minningar orka, og svo andar horfinna mikilmenna frá stööum þeim sem þeir búa á. Allir muna eftir hinu fagra erindi og einstaka í íslenzkum ljótsum: “Söguhetjurnar halda enn hendi' yfir íslands bygtS. Aftur ef verSa eigum menn áa því veldur trygS." Ritstj. ína upp. Þetta — aS sanna aS “fyrir- brigSi” andanna séu ekki ein- göngu "hugarsveifluáhrif" hefir veriS eitthvert vandasaimasta at- riSi andatrúarmanna, en þó full' yrSa þeir nú aS þaS sé fullsann- aS. Sir Oliver Lodge segir t. d. aS framliSinn andatrúarmaSur hafi á sama tíma vitrast mörgum miSIum á ýmsum stöSum á hnett- inum, og hafi boÖiS þeiim öllum aS senda “skeyti” þaS, er hann gaf þerrn til sérstaks manns. En er skeyti þessi voru rannsökuS, kom þaS í ljós aS þau voru kafli úr gamalli bók eftir löngu liSinn hölfund. ÖU voru Skeyti þessi á latínu og samlhljóSa, og virtust vera send til þess, aS sanna, aS hugsveilfluáhrif væru útilokuS í þessu efni. Sir William Barrett hefir ný- lega sagt eftifíarandi sögu því til stuSnings( aS “vitranimar” komi í raun og veru frá öndum, en séu ekki hugsveifluáhrif frá lifandi mönnum. Honum segist svo frá: ”15. september síSastliSiS ár var eg viSstaddur, er kona nokk- ur var miSillI. VitraSist henni þá andi Sir Wílliam Crookes, hins þekta X-geisla manns, sem í lif- anda lífi halfSi verdS hlyntur andatrúarstefnunni. Kona þessi, er var þá miSflI, þekti lítiS eSa ekkert til William Croolkes en hún bar mér mál han's. Seinni hluta aöfi sinnar hetfSi hann veriS aS vinna aS því, aS eftirlíkja gim- steina, og sagSi hann mér frá tiil* raunum sínum í þá átt. Svo kom hik á miSilinn og sagSi hún mér þá, aS hún skfldi ekki hvaS hann væri aS segja. Hann nefnd' stöSugt orSiS “Klipdam”. Eg lét í llj 03 a8 eg væri hræddur um aS ihún hefSi ekki orSiS rétt elft ir, þar eS eg skildi ekki hvaS þaS orS þýddi. En miSil'linn var ekki fær um aS gefa mér frekari skýr- ingar, en hélt því fram aS orSiS væri rétt haft eftir og væri áreiS anlega “Klipdam". Eg slkrifaSi því Mrs. Crookes, og spurSi hana um þaS, hvort ihún vissi til þess, aS orSiS Klip dam stæSi í nókkru sambandi viS ferSir manns hennar í Afríku. Hún svaraSi, aS hiS eina, er orS- iÖ miniti hana á( væri Klip-fljótiS í Afríku. LeitaSi eg mér því frekari upplýsinga um orS þetta, hjá manninum, er halfSi veriS meS Crookes á ferSum han® í Afríku, en hann mundi ekki eftir aS orS þetta gaeti staSiS í neinu sam- bandi viS ferSir William Crookes. MánuSi seinna kom dóttir Crookes heim og spurSi eg hana þá hins sama og eg hafSi spurt móSur hennar. Sýndi hún mér þá filmpakka, er faSir hennar hafSi tekiS síSustu ferS hans ti Afríku, en sem hún hafSi fundiS er hún kom heim. Ein af þess um myndum, er hún sýndi mér var af ósléttu land', og á röndina Dr.M.Et. H /liaraon boyd ■mmsa Tals.1 Maia 3*88. Cor. Port •* Eia. Bdntar 05 aóra luni rinna i. skril __ _ f.m. 05 kl. 2 til 4 e. m.~HMmlTi ati 46 Allaway Avo. einvírtsunru kerklaoýki inrnasjúkdéma. Ec «t> rifstefu slnnt kl. ÍÍUI lí hún gangi sinum sem trú; aS verSi til huggunar þeim, sem hryggir eru og ilifa í ovissu og myrkri og aS hún gölfgi og betri þá, sem trúa, og á þann hátt leiSi hug og hjarta manrilegrar tilveru nær fótókör drottins. Nei — eg get ekki séS aS anda trúarboSskapurinn stefni í aSrar áttir. Pálmi. TalHla.li Mala 5S*7. Dr. J. G. Snidal TANNLŒKNIR 614 Soaerart Blepk Portase Ave. WINNIPBG Rússland. Fib. XIII. Lögreglan var lang sterkasta stoS hinnar rússnesku stjórnar, hún var eins og skjaldborg um einveld. iS. Hún var í þrem deildum. Almenna Iögreglan annaSist venjuleg Iögreglustötf, aS halda uppi reglu og gæta laganna. Herllögreglan hafSi þaS á hendi aS bæla niSur uppreistir. Pólitíska lögreglan, leynilög' reglumennirnir, átti aS komast fyr- ir og Jjósta upp samsærum gegn keisaranum. Yfirmenn lögreglunnar 'höfSu geisimikiS og lítt takmarkaS vald, hver í sínu héraSi. Allir, sem um Rússland ferSuS- ust, bæSi inrilendir metwj og erlend ir( urSu aS hafa vegabréf. 1 því var nákvæm lýaing af ferSamann- inum sjál'fum, og sagt frá trú hans( erindi og stöSu. Var þetta gert tíl þess aS gera lögreglunni hægra um vik aS hafa hendur í hári þeirra Dr. J. Stefánsson 401 HOYD BiriLBING Hornl P.rtlfc Ave. 05 Krimoiloi gt Stundar elacdnru iiim. eynna, nef 05 kverka-ejúkdóma. i.% hlta. frá klT 1» tll U f.h. ec kl. 3 tll $. e.k. Phomet Matm M88 627 McMlllaa Ave. Wlnnlpeg Vér höfum fullar htrctSlr hreia- f metl lyfeeVfa y*ar Uaca«, vér k — « r uetu lyfja er melal*. K.all fertmi raeSulfn aákvlamleca efUr visunum lknanna. Tér alnatun COLGLEUGH & CO. { NMrr nea« .( tbfrhwk. ata. f Phené ðarry 2196—2691 k í A. S. BARDAL velur llkklwtur «g &nm«t tB Ét* rarfr. Aliur útbúnaBur má. bmmiL Bnnfremur eelur kann aHekenar mtnalavarBa og Iacateláa. 1 •lt SHRRBROOKH BT. •- «52 WMIIPM AÐ HALDA f»ÉR VIÐ HEILSU I SUMAR. Yfir þessa löngu og heitu sumarj daga tekur það mikla umhugsun að halda heilsunni í lagi. Hitinn! er þvingandi og hefir veikjandi á- hrif á taugakerfið. Það er því naaðsynlegt að taka eitthvað inn, sem er styrkjandi fyrir iíkamann og sem heldur við lífskraftinum sem bezt. Triner’s American El-j ixir of Bitter Wine er alveg rétta meðalið til þessara hluta. Það hreinsar innyflin, eykur lystina og styrkir líkamann á allan hátt. Þá má geta þess, og er það eigi hið sízta: það er sérlega bragðgott. Við kvefi á sumrin er Triner’s EI- ixir of Bitter Wine óviðjafnanlegt. En þú verður að vera viss með að fá hið rétta Triner’s American EI- irir, og gleymdu því ekki að biðja um Triner’s- Hjá lyfsalanum get- ur þú líka fengið hin önnur ágætu Triner’s meðöl, eða hann útvegað þér þau; svo sem Triner’s Ange- lica Bitter Tonic, Triner’s Red Pills, Triner’s Antiputrin o. s. frv. — Joseph Triner Company, Cana- dian Branch, 852 Main St., Winni- peg, Man. TH. JOHNSON, Úrmakari og GullamiSur Selur gi/tln*&leyft®br«. Bérstar ‘ “ 7‘ OV V 248 Main St. Phone M. MðC GISLI GOODMAN TIN8MIBCR. VerkatætSl:—Horal Toroalo It. 01 Notra Dan Toroato io Ave. Phooe Sarry 2988 HelraUlo Garry 89 J. J. Swaaooa H. G. HÍDrlkn.a J. J. SWAN50N FA»TBiqNA»^|J Talotml Mata 3 Fmrtm BnUdlas & co. •G _ — Wlaalpec J. H. Stranmfjörð úrsmitiur og gullsmiður- Allar viðgsrðir Qjótt og vel mt hendi leystar. 676 Sargent Ava. T&lsími Sherbr. 805. Pólskt Blóð. Afar spennandi skáldasaga í þýSingu eftir Gest Pálsson og Sig Jónassen. Kostar 75 cent póstfrítt. Sendið pantanir tfl The Viking Press, Ltd. Box 3171 Winnip«*

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.