Heimskringla - 30.06.1920, Blaðsíða 8

Heimskringla - 30.06.1920, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA HEIMSKRiNGLA MS'NÍf*SÖ 30. JÚNÍ, 192Ó. Wlnnipeg. Fyrirspurn. T. Thorlakson í Veraon B. C. lang- ar til að vita um núverandi heimilis fang Sigurðar Jónssonar frá Hellu í 1 Skagafirði. Býr hann einhversstaðar Símskcyti frá Árna Eggerissyni frá f Saskatchewan- Hann er búinn að Reykjavík, segir Jón J. Bíldfell kos- inn f stjórnarnefnd Eimskipafélags- ins. Ársarður grekldur hiuthöfum fyrir 1919 10%. dvelja hér f landi yfir 30 ár. Aðfaranótt þriðjudagsins (29. þ. m.), andaðist Oddný Olivia, yngsta dóttir Árna Eggertssonar, rúmlega Hr. Ketill V'algarðsson frá Gimli var hér á ferð í bænum fyrir helgina. Hann sagði engar sérstakar nýjungar þaðan að norðan. Hr. Sigfús S. Berginann kaupmað- tveggja og hálfs árs gömul.. Er fað- ur frá Wynyard var í bænum á fimtu ir hennar staddur heima á íslandi og verður honum þetta svipleg sorg- arfregn- Jarðarförin fer fram í dag (miðvikudag) frá heimilinu. ________________I daginn var Kom hann hingað til að vitja sonar síns, er verið hefir hér á spítalanum. og flytja hann með sér vestur. Horfur sagði hann fremur góðar þar vesturfrá nú sem stæði- Maður koin inn á Heimskringlu á mánudaginn og raulaði þessa vísu fyrir munni sér: Millum hnjánna Bergur bar Bræðings-stjórnar myndir. óður ])urkar af þeiin þar Ásetninga syndir. Sagði hann að sér hefði dottið þetta erindi í hug er hann lyfti upp kápu- lafi Lögbergs og sá hausa stjórnar- ráðsins þar undir, og las um þá lof- gerðina, ]>ar sem allar þeirra gerðir væru færðar til f‘hægri vegar’, en að þingmannsefni stjómarandstæðinga í St. George vræri það eitt fundið til foráttu að hann væri kennimaður- Næstu viku verða og sýndir þessir leikir: ‘íJachnes of the Silver North” i>ar ieikur MiícheU Lewis, “Eighting .Cris-sy”, Blanehe Sweet, og “Kauð- kollur”, Aliee Brady. Hr. Ingi S. Stefiánisson frá Mary Hill, Man., kom til tíæjarinis í sáðustu viku. Sagði hann að gengið hefðu Á fimtudagsmorguninn var kom hingað til bæjar, vestan frá Seattle |>ar holzt til miklir þurkar undanfar- Wash., Mrs. ísak Johnson (Jacobína ið, þó væri granspretta góð og akrar Sigufbjörnsdóttir Jóhannsonar) — ( í góðu lagi. | skáldkonan góðkunna. Gerir hún' ______________: ráð fyrir að dvelja hér um tíina og Gefin voru sairian í hjónaband bcimsækja vina- og vandafólk. Heim- hinn 17 þ. m- í Selkirk, Man., af séra i1* hennar hér í bænum verður hjá Magnúsi J. Skaptasyni, þau Helgi þeim hjónum Mr. og Mrs. Gfoli Jóns- Jóhannesson fná Ámesi og ungfrú -son. 906 Banning St. María Snæfeld frá Hnausum, i ---------------- _______________ | Hr. H. Chrfotopherson og sonur Hr. G- J. Goodmundson fasteigna- hans, frá Grund í Argyle bygð, komu sali fór út til Lundar fyrra miðviku- hingað til bæjarins á fimtudaginn dag í lancfoöluerindum. j var. Mr. Christopherson sagði horf- ________________ ur ]>ar með þezta móti, nægilegt regnfall enn sem komið væri. En Hr. Dan. J. Lfndaí kaupmaður frá Lundar var hér í bæ á mánudaginn í verzlunarerindum Engar séretak- ar fréttir sagði hann að vestan. Á föstudagsmorguninn var andað- fot að heimili sínu við Lundar, Man., sæmdarkonan Kristín Halldórsson, kona Halldórs bónda Halldórssonar er var með fyrstu landnemum í ÁMtavatnsbygð. Hún var orðin há- öldruð. Þau hjón eru bæði ættuð úr fsafjarðarsýslu á íslandi. Meðal barna þeirra eftirlifandi er Jóhann kaupmaður á Lundar og ungfrú Sal- ome Halldórsson B. A. skólakennari- Hr. Einar Scheving frá Hensel N. D. kom vestan frá Wynyard á mið- vikudaginn var á heimleið frá kirkjuþingi. Helzt til miklir þurk- ar sagði hann að væru vestra og því jörð eigi eins vel sprottin og annars einkennilega fregn sagði hann oss, að flestallir bændur sætu inni með alla ull sína óselda, því eigi hefði fengiist hærra boð í hana en 12 cent f.vrir pundið. — Einhversstaðar er hefði mátt vænta. Mr. Scheving er! eitthvað bogið, því ullardúkar kosta einn með fyrstu búendum falenzkum ,f,'á Í5-00-410.00 hvert yard í búðun- í Dakota bygðinni, bjó umlangt,urn- skeið utan við Bathgate. Eyrir all-j mörgum árum færði hann sig vestur Miss S. Eydal fór út til Oak View í íslenzku bygðina og hefir búið þar á inánudaginn var og býst við að stórbúi síðan. Nú er hann í þanft dvelja l>ar sér til skemtunar og yeginn að láta af búskap, hefir af- hressingar um mánaðartíma. Miss hent jarðir sfnar eldri eonum sínnm, Eydal hefir unnið á Heimskringlu en ráðgerir að fllytja með konu og^ við i>ókfærslu í mörg undanfarin ár. dætur og yngri sonu sína alfari á ---------------- þessu sumri vestur til California, til Skemtiferð sunnudagaskóla Únít- Los Angelos. Á Dakota bygð þar á arasafnaðarins til Kiildonan Park á bak að sjá við burtför lians góðum laugardaginn var tókst rnæta vel dreng, og munu ipargir þeiss sakna þrátt fyrir það að veður var regn að missa þau hjón og börn þeiA’a úr legt uin morguninn. Bömin skemtu bygðinni- Greiðamaður hefir Einar sér hið bezta og það af eldra fólkinu verið jafnan, vinfastur og trúr er með þeim var. Eftir að hlaup og hverju máli, sem hann hefir bundist. stökk höfðu farið fram og verðlaun ----------------- j verið afhent, safnaðist skólinn sam Hr. Eim'kur Sumarliðason, ec dval- an við íþróttavöllinn, og afhenti ið hefir um nokkurn undanfarinn einni ungu stúlkunni, er stjómað tíina vestur í Vatnabygðum, í erind- hafði söng í skólanum á næstliðnum um Þjóðræknfofélagsins o. fl., kom vetri, ungfrú Margrétu Skaptason til bæjarins á inánudaginn var- Horf- injög snoturt og vandað handveski ur hinar beztu vestra, næg rigning í þakklætisskyni fyrir hjálpina og al og jafnir hitar. I úðina, sem hún hafði Lagt yið skól ----------------- | ann. Undir kvöld var öllum ekið Hr. Jón Haildórsson, er lengi hefir heim í bifreiðum. búið vestur við Sinclair hér í fylkinu' ---------------- (Pipestone bygð), hefir selt bú sitt Hr. Þórður A. ölafsson frá Proctor þar og er nú að flytja alfari vestur (Duluth) Mnn., kom til bæjarins á tiil Langmth Man., við Manitoba- ]>riðjudaginn Hann sagði góða líð vatn. Tefur hann hér í bæ um viku- an íslendinga í Duluth og veðráttu tíina. hina hagstæðustu l>ar eystra. Mrs. Eyvör Sigurðsson frá Rvfk P. O., Man., og dóttir hennar Miss Mar- j grét Sigurðsson, komu hinguð tii | bæjar í fyrri viku. Mrs. Sigurðsson j hefir í huga að fara til íslantls í sum- j ar og heifði þótt vænt um ef ein- hverjir hefðu haft f huga að fara heim, að henni hefði verið iofað að vita um ]>að, svo hún gæti notið samfylgdar þeirra. Senda iná til- kynningu um þetta til ritstj. Heims- kringlu og kemur hann þeim orð- sendingum til skila. Því skyldi nokkur þjást af tannveiki? TEETH WITHOUT * PLATES Þegar ]>ér getið fengi ðgert við tennur yðar fyrir mjög sanngjarnt verð og alveg þjáningalaust. Eg gef skriflega ábyrgð með öllu verki sem eg leysi af hendi. Utanbæjar sjúklingar geta fengið sig afgreidda samdægurs. Ef þér hafið nokkra skemd í tönn- um, þá skrifið mér og eg skal senda yður ókeypis ráðleggingar- Öll skoðun og áætlun um kostnað við aðgerðir á tönnum ókeypis. Talað er á verkstofu vorri á öllum tungumálum. Tannlr dregnar ókeypis ef keypt eru tann-‘set” eða spangir. Verkstofutímar kl. 9 f. h. til að kvöldinu. Dr. H. C. Jeffrey Verkstofa yfir Bank of Commerce Alexander & Main St. Wpg. Gangið inn að 203 Alexander Ave. THE E. M. Good Co. Manufacturers á Rakaraáhöld ura og Hármeðölum af beztu tegund Vér höfum selt meir en 200 gallónur af hárlyfj- um og varnarmecSölum við væring, og hafa þau gefist vel. Meðöl þessi hreinsa alla vqeringu úr hári og varna hárroti, og ábyrgjumst vér þaer verkanir þess eða skiluim peningum yðar aftur. Niðursett verð flaskan á $].00 eða með pósti $1,25. En eigi verður nema ein flaska seld kaupanda á þessu verði. Aðal og einkaútsölu befir E. M. Good Company, Dept. B. 210—211 Kennedy Bldg. (opposite Eaton’s) WINNIPEG, MAN. Hr. Gunnlögur PáLsson frá Icel. River kom hingað til bæjarins á mánudaginh var Engar sérstakar fréttir að norðan. Á fimtudaginn var komu veistan frá Prince Rupent þeir S. Stefánsson og Eggert Sigurðsson. Þeir höfðu farið uin í Vancouver, en voru nú á heimleið Þeir eiga báðir heima í Selkirk en fóru vestur fyrir rúmum inánuði síðan. Efokiiveiði sögðu þeir fremur rýra þar vestra. Mr. Stefáns- »on hét að senda Heimskringlu grein uin ferðalagið, við hentug- leika. j Mrs. Ásgeir Benson frá Selkirk kom hingað til bæjarins á þriðju- daginn Hún var að flytja hingað aldraðan mann, er ráðgerir að fara inn á Gamialínennahælið á Gimli- Eigi þarf lengur að hræðast Tannlækniagastólinn Hér á læknastofunni eru allar hinar fullkomnustu víslndaiegru uppgötV' anir notaöar viö tannlækningar, og hinir æföustu læknar og beztu, sem völ er á, taka á möti sjúklingum Tennur eru dregnar alveg sársauka laust. Alt verk vort er atS tannsmíöi lýt. ur er hiö vandaöasta. Hafiö J>ér veríö aö kvíöa fyrir því aö þurfa aö fara til tanniæknis? Þér þurfiö engu aö kvíöa; þeir sem til oss hafa komiö bera oss þaö allir aö þeir hafi Ekkl fandiö tll nðrnauka. Eruö þér óánægöur meö þær tenn- ur, sem þér hafiö fengiö smíöaöarp Ef svo er þá reyniö vora nýju “Pat- ent Double Suction”, þær fara vel i góml. Tennur dregnar sjúklingum sárs- aukalaust, fyltar meö gulli, silfri poítulíni eöa “alloy”. Alt sem Robínson gerir er vel gert. Þegar þér þreytist aö fást vlö Iækna er lítlö kunna, komiö til vor. Þetta er eina verkstofa vor í vesturland- inu. Vér höfum itnisburöl þúsunda, er ánægöir eru meö verk vor. Gleymiö ekki staönum. Dr. Robinson. TanrilæknliiKHNlofnnn IllrkN nnildlng (SmUh and Portage) WlnnlprK, Cnnndn. Prófessor Sv'. SveinbjömsBon aug- lýsir á öðrum stað f blaðinu söng sainkomur að Argyle, -Brú, Baldur og Glenboro. Landar úr þessum bygðarlögum ættu að fjötmenna á samkomurnar. — Um prófessor Sv'einlijörnsson þarf ekki langt mál að skrifa, hann ætti að vera o4 kunn ur íslendingum til þes«. Nóg ætti að vera að nefna nafnið Ihans. Enn sem komið er eiga fslendingai- ekki nema einn Sveinbjörnsson, en með an þeir eiga hann, eru þeir ríkir. En eigi er það þá sæmilegt að nokkur sitji heima þegar bann býður til skemtana. , Sein auglýsing á öðrum stað í blað ! inu ber með sér, heldur Bjarni Björnisson, skopleikarinn góðkunni, ! kvöldskemtanir á ýmsum stöðum f folenzku bygðinni í Sask. Bjarni er i ágætur ieikari, svo að ef hann væri J tilheyrandi hinni hérlendu þjóð, myndi orðstírr hans nú vera kominn yfir alla þessa álfu. En vér Islend- , ingar erum fámenhir. Það er því j sein unnin veraldarfrægðin vor á meðal En þó vér séum fáidennir, er ekkert til fyrirstöðu að vér getum sýnt að vér kunnum að meta lista- menn vora á hvaða sviði sem þeir eru. Bjarni er eftirherma hin mesta, nær tón og tungu úr hverjum manni Eru sumir svo skapi farnir að þeir álíta þetta vanhelgun leiklistarinn- ar. En það er fremur vegna þess að það er fágætt en hins að það sé eigi list. Hann fer ávalt vel með efnið og er hvergi yfirdrifinn. Betri skemtan geta menn eigi fengið en hlnsta á gamanisöngva / og leiki Bjarna. íslendingadagurinn 1920. Nefndin er enn að undirbúa dag- inn- Munið eftir því að það er frí- dagur (Civic Holiday), svo að allir ættu að sækja hátíðina. Nefndin er búin að ráða Grenadier hljómleika- flokkinn til að skemta bæði ungtun I og gömlum. Hr. G. J. Guttormsson, | Thorbjöcn Björntsson og Axel Thor- steinsson hafa lofað að senda kvæði fyrir daginn, svo'þið hafið hugmynd um hwerju þið megið eiga von é f því efni. Hr. Halldór Hjermannsson hefir lofast til að koma hingað norð- ur og halda ræðu. Neifndin veit að það hezta er ekki of gott fyrir þetta hátíðariiald. — Þeir af í]>róttainönn- um, sem æbla að taka þátt í íþrótt- uin, eru beðnir að tilkynna skrifara fþróttanefndarinnar eða s/krifara allrar nefndarinnar ekki seinna en 15. júif, svo nefndin geti hagað sér eftir því Lundar og Winnipegstúlk- urnar eru mintar á knattleik kvenna (Ladies Baseball). Ekki má gleyma stt'ilkunum. Nefndin hiður hér með alla ís- lendinga, sem eiga gömul eintök af skemtiskrám frá því fyrsta að farið var að prenta þær, að gefa nefndinni eintök, svo að hún geti látið binda safnið og gert að eign íslendinga dagsins. Þeir sem verða við beiðni nefndarinnar sendi þær til Sig. Björnssonar, 679 Beverley St., Wpg. Munið að líta eftir stóru auglýs- ingunni, sem kemur bráðum og sem inniheldur skemtiskrá dagsins. Nefndin. Wonderland. Miðvikudaginn og fimtudaginn verður sýndur kærkominn leikur hinum mörgu leikhúsförum hér í bæ. Harold Lockwood kemur fram f sjón- leiknum “Drengskaparmaður”; er það æfintýri og ástarleikur. Pöstu- dag og laugardag leikur Monroe Sal- isbury í leiknum “Draugagiettur”, og næsta mánudag og þriðjudag verður leikurinn “Sjaldgæfir menn” sýndur. Omissandi á hverju heimili CANADA’S ASPERIN TABLáTS áru góðar við höfuðverk, “neur- algia”, kvefi og hitaveiki. Þær eru hættulansar og gefa bráðan bata. 25c ask.jan eða 6 öskjur fyrir $1-25. KENNEDY’S CASCARA TABIETS Magahreinisandi og styrkjandi, hentugar fyrir lúið og veikbygt fólk. Kosta 25 eent. KENNEDY’S ANTI GRIPPE TABLETS Ágætar fyrir kvef, hitaveiki, inflú- enzu o- ifl. Má nota fyrir fólk á öll- um aldri, hvort heldur veikbygt eða sterkt. 25 cent askjan. KENNEDY’S NITRE PILLS Eru sérlega góðar fyrir nýrun. Búnar til eftir forskrift eins nafn- kunnasta læknfo Mantoba. Ef brúkað er eftir fyrirsögn, er góður árangur ábyrgstur. 50c askjan. KENNEDY’S HEALAL SALVE Smyrsl þesisi hafa hlotið almanna lof sem græðari, draga úr sársauka og eru kælandi og ilmgóð. Lækna brunasár, skurði, k li og sprung- ur á höndum. Askjan 10 cent. Peerless Products Ltd. Manufacturers — Brandon, Man. Útsölumenn: SIGURDSSON & THORVALDSON Gimli, Hnausa, Riverton. The LUNDAR TRADING Co- Ltd. Lundar, Eriksdale. EFFER VESCENT SAUNE Hi5 bezta meSal til hjálpar meltingu, frá fyrstu tfmum Indíána hér í álfu. Náttúran sjálf hefir veitta Canada öl- kelduvatn með littla ‘‘Manitou Lake. Sagnirsegja aS Indíánar hafi komiS hóp um saman langar leiSir til þess að leita sér lækninga af vatni þessu. duftið er soðið úr þessu vatnj og hefir í sér alt það meðala- salt sem í því finst. Það hef- ir í sér fólginn allan þann lækningakraft, sem er í vatn- inu. Við gigt, bólgu, magakvillum, lifrar- og nýrnasjúkdómum faest ek'kert betra meðáL Manitou Health Salt fæst í baukum, hefir linari verkanir en duftið. Manitou áburður, bezti áburður fyrir hörundið. i Faest í öilum Iyfjabúðum. Skrifið eftir baeklingi. Manitou Remedies Ltd. Winnipíg Man. Miðvikudag og fimtudag: HAROLD LOCKWOOD í “A MAN OF HONOR”. Föstudag og laugardagi MONROE SALISBURY í “THE PHANTOM MELODY”. Mánudag og þriðjudag: HARRY CAREY í “MARKED MEN”. S. Swainson frá Arborg kom hing- að til bæjarins um heigina sem leið. Hljómleikasamkomu Heldur Prófessor SVEINBJÖRN SVEINBJÖRNSSON í ARG YLE á eftirgreindum stöðum: BRÚ.........3. Júh' GLENBORO....5. Júb' BALDUR......6. Júlí Allar samkomumar hefjast kl. 8,30 að kvöldi. Notið tækifærið---Fjölmennið. B0RÐVIÐUR SASH, B00RS AfD M0ULDINGS. Við höfum fullkomnar birgðir af öllum tegundum Verðskrá verður send hverjum þeim er þesa óskar THE EMPIRE SASH & DOORCO„ LTD. Hesury Ave. East, Winnipeg, Man., Telephone: Main 2511 Hús og lóðir á Gimli til sölu, raeð góðura kjörum STEPDEN THORSON, GIMLI, MAN. Vér höfum nægar birgðir af Plógum, Skurðherfum, Skilvindum, Gasolin-Vélum. Eftir því sem þér þur*fið — nú og seinna — og með mildum pen- ingcispamaði. ' # Vér höfum ýmislegt smávegis, sem vér seljum með afföllum mán- aðarlega þessu viðkomandi. Það borgar sig fJrrir yður að hafa bréfa- viðskifti *úð oss. Vér höfum einka umboð frá verksmiðjum er búa til P. & O. (Canton) Plóga og Skurðherfi, og það af dráttarvélum, sem þeir halfa óseldar, er vér seljum með sérstökum kjörkaupum og langt fyrir neð- an það, sem um er beðið fyrir þær nú. P. and O. verkfærin eru trauat og vönduð að öllu leyti, eins og 80 árin hafa leitt í ljós síðan byrjað var að búa þau til. Vér höíum öll stykki í Judson Engines. Skrifið eftir verðlista. , . . - I .! J. F. McKenzie Co. FRÁ VERKSMIDJUNNI TIL BÓNDANS. I GALT BUILDING, 103 PRINCESS STR. WINNIPEG, MAN. • j (Þegar þér skrifið getið þessarar auglýsingar í blaðinu.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.