Heimskringla - 30.06.1920, Blaðsíða 7

Heimskringla - 30.06.1920, Blaðsíða 7
\ WINNIPEG 30. JúNl, 1920. HEIMSKRINGLA i jpnn^!^'1 7. BLAÐSIt»A The Dominion Bank HORM NOTRB DAME ATE. SRBRBROOKB ST. oo nafuffntðii uppk..............* a.ooo.oou VarUHjóöur . ...........S 7.04W),fMMÍ Ál>«r rljrnlr .................$78,000,000 Vér ÓKkum eftlr vltSsklftum verrl- unarmanna og Abyrgrjumst a?l get* þelm fullnœgju. Sparlsjébsdetld vor er sú stærsta, sem nokkur bankl heflr I borglnnt. fbúendur þessajiluta borgaiinuar óska aö sklfta vi$ stofnun, sem þelr vlta aö er algerlepa trygg. Nafn vort er full tryrging fyrlr sj&lfa y15ur, konur ytSar og b5rn. W. M. HAMILTON, Rá3sma*ur PHONE CkARRT 845« frið- Enskur dómur um arþingið í París. Fyrir nokkru kom út bók eftir enskan mann, John Maynard Keynes, um friSargerSina í París, einkum ífjármálahliS hennar. — Bók þessi vakti atihygli og iþótti mierkileg vegna J>ess, hve hilífSar- laust þar eT flett ofan af leiSandi mönnum lfriSarJ)ingsins, en J)ó jafnframt af kunnugleik og sikarp- skyigni. Höf. var um tírna á stríSs- árunum staifsmaSur í enska fjár" málaráSuneytinu og var einn þeirra manna, sem síSan voru sendir til friSarráSstefnunnar t París sem ráSunautar ens'ku stjórn arinnar í fjármiálum. Af þessu má sjá, aS maSurinn hefir haft ekki lítiS állit. En í júní 1919 sötgSu nokkrir af fjármálaráSu- nautu'm Bandaríkjastjórnarinnar ög ensku stjómarinnar skiliS viS friSarráSstefnuna, neituSu aS eiga lengur þátt í störfuim hennar, og vax Keynes einn þessara manna. ÞaS er dómur Keynes, aS eng- inn heirra manna, sem mestu réSu á ifriSarráSstefnunni, hafi veriS verki sínu vaxinn. Hann lýsir fundum fjögramímnaráSsins. Cle- menceau sat þar móti ofninum. í þykkum, svörtum jakka og meS gráa hanska á höndunum, Or- landio vinstra imegin viS hann en Llöyd George haegra megin. En Willson sat ífast viS ofninn. Hann var ellilegur ásýndum, lá oft aftur á ibak í stólnoim meS lokuS augu, enceau þegjandi og hreyfingarlaus og lét hanskaklaeddar hendumar hvíla í kjöltu sinni, en skaut stundum fram í stuttuim, meingjarnlegum setningum. Cliemienceau er hug- sjónalaust gamafmenni, segir Keynes, fullur af fyrirlitningu á mönnunum. StjómmálaskoSanir hans eru hinar sömu og Bismarcks En hann logaSi af ÞjóSverjahatri. Fynrlitning hans á mönnunum nóSi til allra, Frakka sem annara, og ekki náSi hún sízt til sam- verkamanna hans. En hann elsk- aSi Frakkland á sama hátt og Per' ildles elskaSi Aþenúborg. L’loyd George fær beztan vitniSburS. Hann er afburSa slyngur samn- mgaimaSur, segir höf., þaS er eins og hann hafi 6 eSa 7 skilningar- vit, sem aSra dauSlega menn yaatar, Hann sér eins og í undir- vitund gegnum a'lla í einu og kann aS slá á þá strengi hjá hverjum einuim, sem viS á. ÞaS var svo sem auSséS þegar frá byrjun, aS Wiilson yrSi eins og blindur í þess- um skollaleik. Þessi blindi og sljóvi Don Quixote var eins og skapaSur til aS verSa fórnarlamb Lloyd Georges. Hann kom tíl Ervrópu eins og guS. BæSi sigur- vegaramir og hinir sigmSu trúSu á hann. Hann hafSi haldiS ræS ur, fiillar af háum hugsjónum, og hann haifSi stórveldi Vestuiheims aS baki sér. ÞaS leit svo út sem hann gseti fyrirskipaS hvaS sem hann vildi, skilmálalaust. En hvemig fór svo? VonbrigSin urSu skelfileg. 1 fyxstu kom hann samt vel fyrir sjónir. Ytra útlit hans var aSlaSandi, enda þótt hann vantaSi heimsmenningar- brag þann, sem iþeir bera meS sér bæSi Clemenceau og Balfour. ÞaS hafSi hann sameiginlegt viS Odysseif, aS hann var gáfulegri þegar hann sat en þegar hann ýmsu. Hann var meS öllu óæfS- ur í brellum stjómmálamanna. Og þaS mun vera 'íágætt aS hitta fyr' ir háttstandandi stjórnmálamann jaifn cifæran til skjótra úrræSa. Heili hans stanfaSi altof hægt og var of ófrjór. Hann gat reist sig og þverskallast. En þaS var líka eina varnartæki hans. Þess vegna gátu hinir vafiS honum um fingur sér. Hann vildi ráSa, en var ó- ur.dirbúinn og þekkingarlítill, meira æfSur í guSfræSilegum hugsunarhætti en rökfræSilegum, og hlaut því aS verSa leiksoppur í höndum hinna hrekkjóttu og hætt.ulegu sjónhverlfingamanna, er skift gátu spi'lum skjótar en aug aS eygSi, en í slfkum breilum hafSi hann alls enga æfingu. Og því fór þaS svo,, aS þessi gamli Presbyteriani, sem hefSi getaS haldiS ræSur á Sínaífjalli meS á- takanlegum bænum til almættis- ins, varS nú skref ífyrir skref aS þoka ifyrir hinum. Höf. lýsir svo hvernig þeir Clemenceau og Lloyd George hafi orSiS, eins og í aöfintýrinu um nýju fötin keis- arans, aS leggja sig 'fram til þess aS telja Wiláon trú um, aS alt, er þerr væru aS sauma og vefa. væru einhverjar híalínsslæSur handa homum, o'fnar úr hans I 4 greinum og prýddar leggingum úr kenning- um hans um alþjóSabandalagiS. HvaS eftir annaS mótmælti Wil- son, varS aafur og hótaSi aS stökkva heim, en þaS var alta'f kaeft niSur meS hinum elskuleg- ustu útúrsnúningum, eSa þá meS smáinnskotum um þaS, aS hann væri þó víst ekki orSinn ÞjóS' verjavinur. AS lokum gafst hanr alveg upp. Og þá var loks fariS aS vinda upp þennan vef af hár- togunum og Jesúítaskýringum, þennan hræsnisvef, sem friSar- samningarnir áttu aS sveipast í. Þeir, sem fimcistir voru til hártog- ana og mestu hræsnararnir, voru settir ti'l skriiftavinnu og útbjuggu al'lskonar flækjur, sem blekt hefSu getaS skýrari mann en for- setrinn er. Willson uppgötvaSi víst dkki, hvernig meS hann var leikiS, og fór svo burtu úr Evrópu aS hann ákilidi þaS ekki. Clem- hafSi últalf fylgt þeirri reglu, aS gera sem mestar 'kröfur, til þess aS geta síSan slegiS ajf, og vegna kjósendanna ensku hafSi Lloyd George stutt hann. Brockdorff-Rantzau reyndi nú aS halda því föstu, aS friSarsamn- ingarnir væru í mörgum atriSum andstæSir þeim lo»forSum, sem geifin hefSu veriS ÞjóSverjum, er vopnahléS var samiS. En þaS var eimmitt þaS, sem Wilison for seti mátti fyrir engan mun játa. ÞaS mátti ekki korna til mála aS hann hefSi gert neitt, sem rang- látt væri eSa órétt. Hver frumla í heila hans reis til varnar gegn sllíkri ásökun. En aS fara aS deila um þetta viS ÞjóSverja hefSi ver- iS óþolandi. Og vegna þess kom nú Clemenceau því ifram, sem hann hafSi ekki einu sinni dreymt um áSur: aS ekkert yrSi rætt um samningana viS ÞjóSverja. Enn hefSi Wilson mátt bjarga ein- hverju'm tæftlum af áliti sínu, en nú var haurn alveg mát. Lloyd George sá Iþá, sér til skelfingar, er hann fór aS reyna aS milda alt, aS svo miklu 'leyti sem hann tþorSi aS hann gat ekki á fimm dögum náS forsetanum út úr því villlu- neti, sem þeir höfSu veriS i fimm mánuSi aS flækja hann í meS því aS telja honum trú um, aS alt væri þaS sanngirni og skýlaus réttur, sem þeir höfSu veriS aS vefa. Og í síSasta þætti skolla- leiksins greiddi svo Wilson at' 'kvæSi meS því, aS halda fast viS alt og neita öllum viSræSum um máliS viS ÞjóSverja. Keynes segir aS margit haldi aS vopna- hléssamningamir séu fyrstu samn ingar milli ÞjóSverja og banda imann'a, er skuldbindi bandamenn á friSarþinginu. En svo sé al'l 'ekki. Hanr r-kur svo rás viS burSanna frá 3. okt. 1918 og sýn- ir, aS Wilson og bandamenn höfSu fallist á margar skuldbind ar á IfriSarlþiaginu. Um 1 4 grein- ar Wilsons segir hann, aS þær haiíi veriS 'hát’Slegur og ókreinkj- anlegur sáttmáli, sem öll stórveldi heimsins hafi veriS bundin viS meS undirskrift sinni. Svona lýsir Keynes þessum þremur mönnum. sem faliS var aS ráSa örlögum þjóSanna á friS- arþinginu í París, og starfi þeirra þar. Dómur hans er þungur. En harSast dæm’lí hann þó þá, er hann snýr sér aS fjármálahliS friSarsamniii'ganna. Menn, sem eru vel aS sér í þeim sökum, haifa fariS stórum lolfsorSum um þann hluta bókarinnar, taliS hann taka lanigt fram öllu öSru, sem sést hafi um þaS efni. Eji útkoman er sú aS skaSabótakröfurnar á hendur ÞjóSverjum séu svo yifirdrifnar, aS þær nái engri átt, og aS reikn' ingar sigurvegaranna þoli ekki á nokkurn hátt, aS þeir séu lagSir undir dóm skynbærra manna í þeim sökum. Danski fjármá'la- maSurinn C. Talbitzer, sem skrif- aS hefir um bókina og hér er far-1 iS eftir, segir, aS lýsingin veki viSbjóS á atferlinu, svo aS menn langi öSruhvoru til aS fleygja bókinni ifrá sér. Keynes telur upp- hæSir þær, sem ÞjóSverjar eigi aS gjalda samkvæmt friSarskil- málunu'm, en þvert ofan í loforS og skuldbindingar bandamanna, sem á undan voru gengin. 8 milj- arSa sterlingspunda í minsta lagi. En ef afborgunum er ekki skilaS á réttum tíimia, ifalla rentur á, svo aS ef Þýzkaland borgaSi 150 miljónir sterl.pund árlega fram ti'l 1936, yrSi skuld þessi þá í staS 8 orSin 1 3 miljarSar sterlingspund. Eftir því yrSu rentumar einar 650 miljónir sterl.pund, og ef Þýzka" land ætti svo á 30 árum aS losa sig viS skuldina, yrSi þaS árlega S svara út í rentur og afborganir 780 milj. st.pd. Hann átelur 3rockdorff-Rantzau fyrir þaS, aS irann háfi í mótmælaskjali sínu nefnt alt aS 100 miljörSum marka, er Þýzkaland gæti tekiS aS sér aS svara út árlega, telur saS ekki gætilegt, þótt gert væri undir erfiSum kringumstæSum. Sjálfur álítur hann aS gera heéSi mátt ráS fyrir 1500 milj. st.pd. í skaSabætur, sem borguSust á 30 árum meS jöfnum afborgunum Irá 1923, en engum rentum. AS lokum snýr höf. sér aS á- standi Evrópu eftir ifriSarsamn- ingana og þykir útlitiS skugga- egt; segir aS án hjálpar frá Ame- ríku i VerSi hruni ekki afstýrt. Bandaríkin verSi aS gefa e'ftir 2000 miljónir st.pd., sem Evrópa skuldi jþeim, og síSan verSi aandamannaþjóSirnar aS fel'la niSur kröfur, sem þær eigi hver á aSra. ViS iþaS muni England tapa 900 miljónum, Frakkland ur græSa 700 milj. og ítalía 800 milj. sterlingspund. Þegar tillit sé sé af almennu fé. tekiS til alls, verSi þó þessi skift- ing í reyndinni a!t önnur. En meS þessu móti mætti sneiSa fram hjá mörgum örSugleikuim. C. Talbitzer segir aS eftir lest" þessarar bókar, hugsi menn n svo, aS hin heilbrigSa sikyn- semi sé aS vakna á ný. OrS Key- nes haífi vakiS bergmál víSa, og daglega sjáist þess merki, aS nýir tímar séu framundan og nýir kraiftar aS vakna til starfa til end- urreisnar álfunnar eftir þær skelf' ingar, sem yfir halfi duniS. Rödd skynseminnar ómar köld og skýr gegnum eiturlþokumekki txmans, segir hann. (Lögrétta). fyrir um háttsemi og nautnir í líf' inu, þau banna not þess og fram- leiSslu, sem reynst hefir skaSlegt fyrir heilbrigSi manna. Þar á meSal er framlleiSsIa og neyzla á fengis og annara æsandi og deyf- andi efna, sem valda skaSlegum áhrifum á hina líkam'legu og siS- ferSislegu 'heilbrigSi þjóS'fé'lagsins. ÞaS er framleiSsla þessara efna, sem veldur öTluim skaSlegum áhrif- um, sem koma fram í afleiSingun- um. FramleiSandinn ætti því aS bæta allan þann skaSa á heilbrLgS; manna, sem orsakast af neyzlunni. SíSan áfengisbanniS var viStek- iS hafa framleiSendur þess leynt sér eftir mætti. ÞaS er því aSeins í gegnum neytandann aS menn vita aS fram'leiSálan á sér staS; frá honum verSur því aS rekja leiSina til þess aS finna aSalupptökin --- f raml eiS andann. Bezta ráSiS til þess er, aS láta þann, sem sekur er um ofdrykkj- una vera ábyrgSarlfullan fyrir or- sök og a'fleiSingum broitsins. En iþeirri ábyrgS getur hann svo létt af sér meS því, aS sanna hver seldi 'honum eSa gaf áfengiS, þá verSur sá aS taka ábyrgSina. Séu fleiri milJiliSir, geta þeir gert þaS sama; færist þá sektin yfir til þeirra þar til framleiSandinn er fundinn — sá aSallega seki. Hér meS fylgja tillögur til laga" setningar til fraimkvæmda í þessu máli: 1. gr. Áfengi til neyzlu eSa lækninga skal aSeins iframleitt undir umsjón eSa eftirliti lands- stjórnarinnar. 2. gr. Hver sá maSur, sem fram- leiSir án lagaleyfis áfengi eSa önn- ur æsandi og deyfandi lyf, skal vera skoSaSur sem hættuleg sýk- jngaruppspretta. Hann skal því settur í einangrun eSa varShald, og geymdur þar þangaS til aS mannfélagiS úrskurSar hann hættu lausan. Auk iþess skall 'hann greiSa bætur 'fyrir þaS tjón, hann orsakaSi meS leiSslunni. til iþeirra sem urSu aS líSa alfleiSinguna. 3. gr. Hver sá maSur, sem neytt hefir álfengis, ópíums eSa annara lyfja, sem rýra sjálfstjóm manns- ins, skal settur í gæzluvarShald, svo hann geti ekki beitt illum á' hrifum á lílf og siSferSi manna. Vilji hann eklki segja hver seldi eSa gaf honum áfengiS, skal hann greiSa sekt framlleiSandans. Segi hann ti!l seljandans, þá Ifaerist sekt- in ylfir á hann. Séu fleiri miIliliSir til 'framleiSanda, þá geta þeir fært sektina til iþess næsta, þar til hún er koimin yfir á hinn rétta aSila, höfund orsakarinnar ----- áfengis- bruggarann. Ef neytandinn er orSinn veiklaSur af áifengisnautn, skal hann sendur á sjúkrahaCli, þar sem honum sé veitt likamileg og siSferSisleg græSsla, sem borguS Stúíkur, veitið oss áheyrn sem álfengis-frasn- eingöngu að nota Þetta hár hefir vexið á þremur árum, með þv L. B. HAIR TONIC. ÁBYRGSTUR HÁRVÖXTUR: Karlmenn, sem orðnir eru á parti sköllióttir, þeir sem tapað hafa hári — fölk sem þjáist af væring eða útbrotum á höfði, þarna er lœkningin fyrir yður. Notið !>. B. HAIR TONIC og þér munið verða foirviða á því, hvað ekjótau bata það veitir. Ein flaska segir strax til. Losið eftirfylgjandi vottorð frá fólki í Winnipeg: n. B. HAIR TONIC, 273, Lizzie St., Winnipeg., Man. Eg vi! senda ytSur fáeinar línur til þess atS láta i ljös þá skoíun mir.a, atS L. B. Hair Tonic er ágætt metíal. Eg hefi brúkatS þatS nú í tvo mánut5i tvisvar á viku. A þeim tíma þefi eg funditS mikinn mun hvat5 eg hcfi fengitS betra hár. Eg get mælt metS þvf vitS alla, og skyldi fúslega svara öllum heimulegum fyrir- spurnum. TtSar metS virtSingu. BLENDA MARIA AXELL, Llllesve, Man. Winnipeg, Man., 30. jan. 1920. Til eigenda L. B. HAIR TONIC. Eg hefi þjátSst af sk&num í hársvertsinum nú j 12 ár og ieitatS rátSa hjá ýms- um læknum, en enginn þeirra getatS hætt\ mér. Sá sem fann upp L. B. Hair Tonic heyrtii getltS um þennan kvilla minn og tók atS sér atS lækna mig. Tonic bans hreinsatSi strax hársvörtSinn af ölium óheilindum & tveimur dögum og nú eftir atS hafa brúkatS metialitS í tvær vikur er hársvörtSurinn ortSinn alveg hreinn og háritS tekiti atS vaxa í ákafa. Eg mæli metS þessu metSali vitS alla sem út- brot hafa í höftSi etSa eru sem næst hárlausir. YtSar metS virtSingu. Miss Hilda Lundgren, 402 Redwood Aye. Sá sem auglýsingru þessa ritar hefir reynt al'lar sortir af hármeðölum nú um síðastliðin tíu ár, en eftir að hafa brúkað L. B. Hair Tonic, getur hann með glöðu geði siagt að L. B. Hair Tonic hafi veitt meiri og skjótari þaÆa en öll önmir hármeðcsl til samans er reynd liafa verið hér í Winnipeg L. B. Hair Tonic eykur .hárvöxt, hvcwt héldur er á ungum eða görnlum. Vér ábyrgjumst að það skal auka skegigvöxt, hvort heldur er á kjálkuin eða vör. Gott er og að bera það á augnaibrúnir. Peningum skilum vér aftur með ánægju, ef kaupendur eru ekki í alla staði ámægðir. Meðal þetta hefir meðmeeii meira en 60 lyfsala í Winnipeg. eina flösku af því strax, þér sjáið ekki eftir ]>ví- Flaskan kostar $2.00 eða ineð pósti $2,30. Ef 5 flöskur eru $10 00 sendar með express kaupanda að kostnaðarlausu. L. B. Hair Tonic Company. 273 LIZZIE STREET, WINNIPEG Til sölu hjá: SIGURDSSON, THORVALDSON CO„ Riverton, Hnausa, Gimli, Man. I.TTTrnAR Ts?smua CO-. Lundar, Eriksdale, Man. McCULLOUGH DRUG STORE, Winnipeg, Man. SARGKNT DRUG STORE, Winnipeg, Man. NESBITT S DRUG STORE, Winnipeg, Man. LYON’S DRUG STORE, Winnipeg, Man. COLCLEUGH'S DRUG STORE, Winnipeg, Man. Reynið keyptar smiði þjóðarinnar, og cina ráSiS, sem menn hafa fundiS til þess, er atikvæSagreiSsIan. AtkvæSagreiS'slan er því borg araleg skylda, og bver sá er van- rækir þá skyldu, ætti aS sæta fjár sekt, og skyldi því ifé vera variS til aS rnenta þjóSina í iþegnskyddu málum. ASal orsök hinna stjórnaþfars' legu meina mannfélagsins byggist á skorti á ábyrgSartilfinningu ein- staklinganna fyrir vellferS heildar innar. Eitt hiS bezta ráS til aS vekja þá ábyrgSartilfinningu, er aS gera atkvæSagreiSsluna aS þegnskyldu, og hegna fyrir vin rækslu á 'þeirri skyldu. En af þvi mundi leiSa óútreiknanleg blessur hjá þjóSunum. Sundurlausir molar. Eitdr M. J. stóS. En brárt varS mönnum ------------------- þaS ljóst, aS honum var áfátt í ingar, er síSar skyldu nánar rædd I. Eina ráSiS. Vitandi og 6p( ‘andi stefnir iheimurinn aS þes 'Tn þremur markmiSum: Likannlegri heil- brigSi, sálarlegri h ilbrigSi og þj óSlfélagslegrj heilbiigSi. Almenn lög, lia ; ir og siSir hnegjast altcd meir * meir í þá átt aS komast áfram á þeirri leiS. MeS boSuim og banni sikipa lögin II. AtkvæSagreiSslan er þegnskylda. Einn atjórnmálamaSurinn hér í landinu hefir bent á aS þeir, sem atkvæSisrétt haifa í þjóSmálum.l væru skyldugir til aS nota hann, og ef þeir vanræktu þá skyidu, j ætti aS hegna þeim meS því aS j taka af þeim þennan rétt, fyrir ein- hvern ákveSinn tíma. AS atkvæSisrétturinn sé skylda, er alveg rétt. F.n til'laga hans um hegninguna fyrir vanræksllu á þess- ari skyldu, er alveg röng. Hún er aSeins undanþága frá því aS uppfylla hina helgustu mann'félagsskyldu. En því ætti atkvæSagreiSsla í landsmálum aS vera þegnskylda?' Allir menn eru fæddir meS jöfn- um og fullum rétti til aS afla sér og njóta þeirra hluta, sem nauSsyn- legir eru til aS geta lilfaS og þrosk" ast aS eSlilegri fullkomnun. Og til þess aö rSveita þennan rétt, stofna m< r nir þjóSfélag, sem meinar sk' - allra aS vernda hver annan. bkylda allra til aS hjálpa hver öSrum til aS njóta síns nátt- úrlega réttar. En til þess aS geta fullnægt þessari skyldu, verSa menn aS taka þátt í stjórn og laga- III. þjóSIílfiS alt þaS ifegursta og bezta úr íslenzkum bókmentum aS 'fomu og nýju. Og sömuleiSis getum viS látiS hana auglýsa og útibreiSa þau þjóSernisilegu sérkenni okkar, sem hérlendu þjóSinni gætu kom- iS aS notum í framsóknarbarútt- unni á sviSi heimsanenningarinnar. Eg ihalfSi hugsaS aS viS þyrftum sjálfir aS ikoima á ifót al íslenzkri mentastofnun hér í landi sem h .'fSi á sér þaS menningarsniS, aS vi'S meS henni gætum fengiS viSur- kenning fyrir gildi málsins og bók- mentanna, og hinna beztu þjóS- ernislegu sérkenna vorra. En nú er a'llri þeirri fyrirhöfn af okkur létt og aillri hættunni, sem því helfSi ifylgt aS starfrækslan hefSi dkki veriS samboSin málefn- TilboS Manitoba háskólans. Eins og þaS er ánægjulegt fyrir -i.Tstaklinginn aS fá viSurkent gildi sitt hjá þeim sem vit hafa á aS meta þaS^ eins er þaS ekki síS- ur ánægjuilegt fyrir þjóSir og þjóSabrot. ÞaS var vissulega gleSi'fregn aS Manitoba hásikólinn hefSi gefiS Is. lendingum hér vestra tilboS um aS bæta viS nýju prófessors embætti til þess aS kenna íslenzka tungu og íslenzkr bókmentir. Því meS þessu höfum viS fengiS viSurkenningu fyrÍT máliS okkar og bókmentir hjá þeim, sem bezt vit hafa á aS meta þær. Og meS þessu höfum viS einnig — íslenzka þjóSarbrot- iS hér vesitra — fengiS viSurkenn' ingu, þar sem framkvæmd máls- ins er lögS undir okkar eigiS at- kvæSi án sérstakrar ábyrgSar eSa útgjalda. Þetta er þaS sæmdar tilboS, er allir hljóta aS samþykkja og vera þakklátir fyrir. MeS þessari nýju mentamála- deild skólans böfum viS fengiS þungamiSju og aflstöS í okkar þjóSemislegu baráttu. Frá þess- ari þungamiSju getum viS leitt út í inu. Prófesisor Skúli Johnson á vissu- lega miklar þakkir skiliS fyrir aS útvega ökkur þessa sæmdar-viSur- kenningu háskólans. ÞaS hljóta allir aS sjá, hvaS af því mundi leiSa, df viS' hagnýttuim ekki til- boSiS í fylsta máta. ÞaS yrSi vissulega ekki sæmdarauglýsing fyrir íslenzka þjóSflokkinn hér í landi. Or bréfi. Heimskringlu er skrilfaS vest- an ifrá Wynyard 24. þ. m.: “Þá er nú kirkjuþingiS um garS og mun óhætt mega aS full- yrSa eins og Káimn í vísunni, aS "mikiS liggi eftir þá”, og ætti aS mega sjá þess rnerki, því aS 'þessu sinni hefir þaS veriS einskonar færikvíar, fært á hverjum þriggja nátta fresti, strax og réttin fór áS troSast. Upp úr kvíastæSunum ætti eitthvaS aS spretta og gróS- urmunur bráSlega aS sjást á þekn andlega híwSveni, einkum ef ötul- ar vatnaveitingar fylgja nú bráS- lega á eftir." S.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.