Heimskringla - 14.07.1920, Blaðsíða 1

Heimskringla - 14.07.1920, Blaðsíða 1
r VerÖlaua fefín fyrir 'Coupons’ Send#0 eftir vertSlista til Royal Crowa Sonp, Ltd- , ,aj. 654 Main St., Winnipeg UmbUÖlT V-______________________________ J Verðlaun gefin fyrir ‘Coupons’ Sendit5 eftir vert51ista til « Hoyal Crown Soap, Ltd. umbuotr 654 Maln St.( Winnipef ------------------------------------* XXXIV. AR. WINNIPEG. MANITOBA. MIÐVIKUDAGINN 14. JÚLÍ 1920. Kvæðaflokkur. K ö r. Hey-önn og uppskera! A'f er þa<5 forSum var. Mannfaeð þó mæSi enn / Mig vantar sjálfan þár, Settur aS síSstu hjá • Sæld minni: ykkur ljá Alt mitt — en létta—IiS, Lémagna stara á. ' \ * Gulil'ax nú er mér og Ilmgresi hugarraun, þau sem mér fundust fyr FagnaSar-verkalaun. Ykkur meS eftirsjá Einmana starir á, Hey-önn og uppskera! A'fmagna starfaþrá. TízkublaS. Tóm ótilunnin gæSi Eg áskil mér. Mig búSu' um, Þú, heimur minn! og ihlúSu’ um, Sem gæilu-ibarn aS brúSum, Svo manninn föng og fæSi, Eg fái ált úr búSum — Og krakkann litla líka! Þá lifi eg sæl í friSi, VerS öll í yzita sniSi Sú utan-sálar ríka. Kerlingabók. Á áttatíu árum Eg numdi fleira og fleira. Mig fýsir enn aS kunna meira — Eg hafSi undir árumn Þær unnir af gleSi og tárum! , ViS norSurljós átti í órum Er skammleika-dagur á hálfskeiSi hné. MeS syngjandi, vakandi vornóttum sté Eg viku-dans, þegar aS sumariS fór ufh. • Og stökur og sögurnar stóru, Þær stafrofskver mín vóru, Og firSir og fjöll og brdkkur Og rolkkur og söSull og stekkur. — Minn skröklaus skólabekkur. ViS norSurljós átti í órum Er skammleika-dagur á hálfskeiSi hné. MeS syngjandi, vakandi vornóttum sté Eg viku-dans, þegar aS sumariS fór um. AS verSa stór sem stúlkurnar, Mín stærsta þrá og tilhlakk var — En einlkum sem hún mamma mín — / Sú miSsól dregur enn til sín! ViS norSurfjós átti í órum Er skammleika-dagur á hálfskeiSi hné. MeS syngjandi, vakandi vornóttum sté Eg viku-dans, þegar aS sumariS fór um. Til æfináms, og ein í ibekk Og óútskrifuS, hingaS gekk! Eg náms-sityrk einn frá feSrum fékk I heimanmund áf hæSum, Úr höndum verndargySju: AS hvíla mig á kvæSum Og ikeppa ifram til iSju, —- ViS norSurljós átti í órum Er skammleika-dagur á hálfskeiSi hné. MeS syngjandi, vakandi vornóttum sté > Eg viku-dans, þegar aS sumariS fór um. Stephan G. CANADA Til þess aS skera úr þrætu milli fram'bjóSenda í Rockwood kjör- | dæmi hér í fylkinu, aS báSir þótt- ust vera kosnir, voru kjörseSlar taldir upp aftur á laugardaginn var. Eftir þessari síSari talningu féllu atkvæSi svo aS bændaflokks' frambjóSandinn Mr. McKinnell hlaut 978 atkvæSi, en fyrverandi þingmaSur Mr. Lobb stjórnarsinni 977. Er því bændafuHtrúinn kos- inn meS e’inu atkvæSi umfram gagnsæk j and a. Hveitisöluneífnd Canadastjórn- ar gaf út tilkynningu á laugardag- inn var, um aS bændum yrSi bætt upp meS 30 centum á hvert bushel á öllu því hveiti er þeir seldu inn- anlands síSastliSiS ár. Framvísa á arSmiSum er hveitikaupmenn gáfu út síSastliSiS haust, um eSa j eftir 15. júlí, á þeim stöSum sem ' nefndin tilskipar borganir. En eigi eiga bændur aS láta miSa! þessa af hendi, því gert er ráS fyr- j ir aS önnur uppbót verSi gerS seinna. Hefir nefndin ekki getaS reikna*S saman hvaS mikla uppibót mönnum beri fyr en þetta er borg- aS. VerSur þá jafnaS niSur þeim afgangi er eftir kann aS verSa á bushelatöluna er viS þetta kemur í ljós. JárnbrautarsambandiS í Canada ihefir sent beiSni til stjórnarinnar, um aS mega haelkka alt flutnings- gjald m'eS járnibrautum, sem svari 30%. Ber þaS fyrir aS verkalaun og annar kostnaSur viS brautirnar hafi hækkaS svo stórkostlega, aS þær fái eigi boriS sig nema meS þessari uppfærslu á flutningsgjald' i þeirn sigurinn enn auSveldari, því I Iagt hafi veriS svo mikiS kapp á af hálfu vínsalanna aS vinna þessar kosnmgar, vegna þess aS þeir álitu aS þser myndu hafa mjög svo víS- tæk áhrif á alla eftirfarandi at- kvæWagreiSslu um VÍnsölumáliS, aS þeir muni eigi fara út í sams- konar baráttu aftur. Allar skuldir sambandsins sam- anlagSar námu 1. marz á þessu ári $3,149,098,989.87. Þar eru tald- ar allar þær ábyrgSir, er stjórnin hefir gengiS í fyrir járnbrautaffé" lög eSa umbætur innan lands. Vextir á skuldiani yfir áriS meS 5 á hundraSi námu þá $157,454,- 949.50. Eignir ríkissjóSs á þeim sama tíma námu $4,233,103,065,- 89. Mismunur á eignum og skuld- um, er skuldir voru meiri, $1,915,- 995,924.00, eSa rúmar 2 biljónii dollara aS viSlögSum vöxtum. Nokkru áSur en þinginu sleit í Ottawa var samþykt launahækkun sambandsþingmanna, ráSherranna og dómaranna. RáS'herralaun voru hækkuS úr $7000 upp í $] 0.000, forsætisráSherra úr $12,000 upp í $15,000, lagaráSgjafans úr $5000 upp í $7000, minnihlutaleiStoga úr $7000 upp í $10,000, forsete bæSi efri og neSri deildar úr $4000 upp í $6000, og varafor- seta beggja deilda úr $3000 upp í $4000, aS sömu hlutföHum voru laun þingmanna og dómara hækk- uS. Nemur þetta all mikilli upp- tæS, en framfærslukostnaSur í Ottawa hefir vaxiS stórum siSast' liSiS ár. ínu. Sir Robert Borden lagSi niSur stjórnarformensku a iföstudaginn var. I hans staS var skipaSur Arthur Meighen frá Portage La Prairie, innanríkismálaráSherra. Er þaS í fyrsta skifti síSan sambandiS var myndaS, aS tilndfndur hefir veriS maSur í þá stöSu er heima hefir átt fyrir vestan stórvötn. Þyk. ir þaS sýna aS VesturlandiS sé fariS aS mega sín meira en áSur var. Mr. Meighen er ungur maS- ur, aSeins 46 ára gamall, yngri en allir fyrirrennarar hans hafa veriS í embættinu. Hann er talinn vit- maSur og vel aS sér, en orS hefir hann ifengiS fyrir aS vera all í- haldssamur. Hann er sagSur mjög einráSur og ákveSinn og enginn miSlunarmaSur. Óttast því sum stórblöSin aS honum verSi erifiS- ara meS aS hálda samsteypu- flokknum sanjan en fyrirrennara hans, en vel láta þau yfir útnefn- ingu hans — einkum vestanblöS' in. Þann 10. þ. m. fór fram at- kvæSagreiSsla í New Brunswick um vínbannslögin. lEftir ákvæS- um fylkisiþingsins var leitaS álita kjósenda um: 1) Hvoit gildandi lög skyldu standa, er alla vínsölu banna innan fýlkistakmarka; 2) Hvort leyfa skyldi sölu og verzlun á óáfengari víntegundum og bjór, eSa 3) Hvort leyfa skyldi alla á- fengissölu undir áSurgildandi vín- söluleyfum ifylkisins'. AtkvæSa- greiSslan féll þannig aS meS al- gerSu vínsölubanni .voru 41,436 atkvæSi móti 20,769. MeS því aS leyfa sölu qáfengra víntegunda, bjórs og öls o. s. frv. voru 23,71 3 en móti 38,375. Bindur atkvæSa- greiSsla þessi enda á baráttu 'bind' indismanna þar í fylkinu. Sams- konar atkvæSagreiSsla á aS fara fram síSar í sumar í hinum ýmsu fylkjum sambandsinsj og þar á meSal í Manitoba. Er þaS skoS- un bindindismanna aS þar verSi BANDARIKIN Dr. Orlando P. Sott, einn af hin- um frægustu sáralaeknum í Chi- cago, gerSi svo einkennilegan skurS á sjállfum sér á mánudaginn var, aS ekkert kemst til jafns viS í sögu skurSlækninga í Ame- ríku. Skar hann sneiS úr kálfan' um á öSrum fætinum, 12 þuml- unga langa, án þess aS viSháfa nokkur deyfandi meSöl og ’lét leggja hana á meiSsli, er kona hans hafSi XorSiS ifyrir í bifreiSarslysi fyrir sex vikum síSan. Lækna háfSi hann viSstadda en verkiS gerSi hann sjálfur. SkurSinn gerSi hann meS skegglhníf og tók þaS hann rúma klukkustund. Þykir þaS íhrausfclega gert og eigi allra eftir aS leika. Eftir margfalda atkvæSagreiSslu urSu þau úrslit á flokkslþingi Demo kráta í San Francisco, aS James L. Cox ríkisstjóri í Ohio var kjörinn forlsetaefni flokksins, en Frank L. Roosevelt varforsetadfni. NeitaS var aS gera nokkurt ákvæSi í stefnuskránni viSvíkjandi bindind- isilöggjöfinni eSa aS viSurikenna sjálifstæSi Irilands. Er ibúist viS aS Bryan gangi þess vegna úr leik og stySji eigi aS kosningu Cox. TalaS er um aS stofna þriSja stjórnmálaflokkinn í Bandaríkjun- um, er útnefni forsetaefni er sæki sem fulltrúi framsóknarmanna viS kosningarnar í haust. Til orSa heSi,r komiS aS Henry Ford, bif- reiSa verksmiSjueigandinn, verSi í kjöri. Fjöldi mesti er óánægSur meS úrslit beggja flokksþinganna og finst þar minst á munum hverju báSir heita. BRETLAND Eftir síSustu fregnum aS dæma frá Írlandi eru öll yfirráS í landinu meir og meir aS komast í hendur sjálfstæSismanna. Nú er svo aS sjá aS dómstólarnir og réttarfar alt í landinu þegar um nokkurn réttar- gang er aS ræSa, sé í þeirra hönd- NÚMER 42 m. Allur réttargangur viS dóm- stóla krúnunnar gengur svo seint og er svo hæpinn, aS jáfnvel sam- bandsmenn (Unionistar) eru hætt- ir aS vísa málum þangaS, en þau máL sem fyrir þeim halfa legiS, eru nú þaSan tekin og færS fyrir "þjóSveldisdómstólana írsku”. — VíSa um landiS hafa sjálfstæSis- menn sett lögregluliS í staS lög' reglu krúnunnar. Hafa þeir og tekiS í sínar hendur alt eftirlit meS áfengissölu, og gdfiS út skipanir um aS vínsölúhús skuli eigi vera opin nema vissa tíma dags, frá 8 f. h. til 9 aS kvöldi. SkipaS er þeim aS loka alla sunnudaga og á öSrum helgidögum. Sett háfa þeir sér- staka ^ögreglu til aS háfa eftirlit meS þessu, og þykir ástandiS hafa stórum batnaS viS þetta. ÁSur voru áfengishús þessi opin helzt allan sólaihringinn og sunnudaga sem aSra daga. — Vagna' og vól- stjórar á járnbrautunum er reknir voru á dögunum vegna þess aS_ þeir neituSu aS fara meS lestir er flytja áttu hermenn og skotfæri um landiS, er sent hafSi veriS yfir um frá Englandi, hafa nú í hó'tunum aS lögsáekja járnbrautafélögin. Segjast þeir eigi hafa fariS lengra en lög fyrirskipuSu því samkvæmt lögum fyrirskipuSuim af verzlunar- ráSinu, sé bannaS aS flytja alt þaS sem tilheyri þeim flokki er telja megi “hættulegan iflutning" og í þeim flokki teljist bæSi hermenn og stríSsgögn öll. Hefir þetta SlegiS miklum ótta aS formönnum járnlbraútafélaganna. Búast þeir viS aS málum sínum veiti þungt fyrir dómstólum sjálfstæSismanna, háfa því boSiS málamiSlun. Eigi vilja þeir kannast viS aS ríkis- stjórnin hafi skipaS sér aS reka verkamennina, sem fyrst var sagt, heldur hafi þeir sjálfir gert þaS vegna þess, aS meS þessari synjun hafi verkamenn brotiS regilugerSir félaganna, og bafi þetta því veriS nauSugur einn kostur til þess aS halda viS aga og reglu meSal járn- brautanþjónanna. Póstflutninga og póstafgreiSslu- staSi hafa og sjál'fstæSismenn víSa tekiS í sínar hendur. Láta þeir nú opna bréf og 'lesa, þar sem þeim sýnist, og fylgja meS því fyrir- dæmi ríkisins meSan á stríSinu stóS. Bréf eitt fantet á dögunum, er kona nokkur diafSi skrifaS til hermálaráSuneytisins og biSur þaS aS senda heriiS til Dyblinnar. þegnhollu fólki ti'l varnar. Hún var óSara gripin og færS fyrir rétt og sektuS um I 50 pund. RíkisvörSur hefir veriS settur viS alla vegi er liggja inn til Dyfl" innar, en aftur hafa sjálfstæSis- menn dregiS saman her rnanns ut- an viS borgina og skotiS þar upp tjöldum. Er sagt aS engu líkara sé yfir aS 'líta en aS borgin sé í umlsá'tri, Þó er þar alt kyrt enn sem komiS er. Þíátt fyrir sterk og alvarieg andmæli brezkra miSlunarmanna, gegn því aS hálda hina áriegu Or- ange manna hátíS í NorSur-Ir- landi í ár, hafSi Carson Ulster- fulltrúi þaS frarn, aS hátíSin var haldin þar, sem venja er til á mánu daginn var. Var komiS saman í Be'lfast og hófst hátíSarháldiS meS ræSuhöldum og var Carson aSáí' ræSumaSur. Bar hann upp þá fundarsamþykt, aS skoraS var á stjórnina, “aS sýna staSfestu og einbeittni í því aS bæla niSur hin heiftúSugu og sviksamlegu upp- hlaup, sem nú ættu sér staS á Ir- landi.” Og á móti þeirri áskorun hét hann “dyggri liSveizlu allra Ulstermanna, aS reynast þegnlholl- ir og rækja skyldur sínar vel sem brezkir borgarar, ef á þá væri kall- aS til aS brjóta á bak aftur hina sérþóttafúllu og ofsafengnú sjálf- stæSismenn". MeS aSra uppá- j stungu var komiS, er sýna átti einn ig stefnu Orangemanna, “aS vernda borgaralegt og trúariegt frelsi, er forfeSur þeirra heifSu bar' ist fyrir í oruStunni viS Boyne”. Hvernig uppástunga þessi hefir hljómaS viS þetta tækifæri, fá þeir gert sér hugmynd um, er kynt hafa sér ástandiS á Iriandi. — Orustan viS BoynefljótiS var háS (hinn 1. júlí 1690 eftir gamla stíl, en þaS svarar til 11. júlí eftir nýja stíl) milli Jakobs II,, hins frárekna Eng. landskonungs, og Vilhjálms III. (Orange Vilhjálms). BeiS Jakob II. þar ósigur eins og kunnugt er og var þaS lokaorjrstan milli ríkis- kirkjumanna Ihinna ensku á aSra síSuna, er kjöriS hölfSu Vilhjálm til konungs, og utan-þjóSkirkju- manna á hina síSuna, er fylgdu Ja- kob II., er tekiS hafSi kaþólska trú, og úr lögum numiS aS eigi mættu aSrir halda embættum á Brefclandi en þjóSkirkjumenn ein- •r> og veitt þau jöfnum höndum kaþólskum og non'conformistum sem öSruim. — Flökkur Vilhjálms og þjóSkirkjunnar, sem þannig barSist móti trúarjafnrétti í land- inu, kendu sig viS ættarnafn kon- ungs, og héldur árlega minningar- dag orustu þessarar, sem fæSing- ardag sinn. Eru þeir enn trúir stefnu sinni aS synja öSrum um trúarjafnréttiS, þótt flest annaS muni nú gleymt er flolkkurinn tók upphaflega á stefnuskrá sína. Hafa þeir notaS þaS óspart gegn Irum, aS þeir væru káþölskir. Fylgi- spakir eru þeir og konungsvaldinu og íhaldsmenn um flesl. — ViS hátíS þessa í Belfast voru staddir meSlimir reglunnar úr ýmsum löndum, svo sem Canada, SuSur- Afríku, Ástralíu, Bandaríkjunum og víSar. Háldin var skrúSganga um borgina, og sagt var aS þátt tækju í henni um 20,000 manns. HerliSi var skipaS til allra hliSa til aS halda lýSnum í skefjum. Hinn 9. þ. m. andaSist í Lund" únum Fisher lávarSur. æSsti sjó- liSsforingi Breta í hinu nýafstaSna stríSi. Fisher lávarSur var fædd- ur á eynni Ceylon áriS 1841. Var faSir hans kafteinn viS herdeild Hálendinga, er þar var skipuS landvörn og löggæzla um þær mundÍT. I sjoliSiS gekk hann I 3 ára gamall og var slkipaSur lautin- ant í sjóhernum áriS 1 860. Eftfr þaS hækkaSi hann í stöSunni jafnt og stöSugt. Yfir sjóherinn var hann settur áriS 1 904 til 191 0. Lét hann á þeim tíma gera miklar og gagngerSar breytingar á öllöm út búnaSi herskipa. Bftir fyrirsögn hans voru bryndrekarnir miklu (Dreadnoug'hts) smíSaSir, er síS- an hafa orSiS nafnkendir um heim al’lan. Kunnugir menn hafa lýst honum srvo, aS hann háfi veriS byltingamaSur í ýmsu sem aS hernaSi laiut, en harSdrægur og ó- væginn. Er eftir bonum haft aS hann hafi sagt nokkru áSur en ó' friSurinn mikli hófst: “Ef eg á aS segja fyrir í næsta stríSi þá yrSi skipan mín þessi: ASalkjarni stríSs er ofbeldi, hóifsemi er vitfirring. Ver fyrstur til aS berja, ber af öll- um mætti og ber í allar áttir". Hann var mjög sfcrangur og aga- samur, einráSur og þoldi eigi til- ihlutunarsemi annara um þaS, sem hann átti yfir aS segja. ASal skemtanir hans voru aS sækja kirkju og aS dansa. Var svo sagt aS hann hefSi getaS dansaS sólar- hringinn á enda, og í kirkju gat hann setiS frá morgni til kvölds, Hann var biblíufastur, en fremur voru þaS orS Gamla en Nýjatesta' mentisins er honum voru tíSast á vörum. 1 ritgerSum sínum um hermá! þótti hann kaldlyndur og eigi um of miskunnsamur. Var hann í öllu hermaSur á fornaldar- vísu. \ I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.