Heimskringla - 14.07.1920, Blaðsíða 2

Heimskringla - 14.07.1920, Blaðsíða 2
2. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 14. JÚLl, 1920. Hetju-Sögur Norðurlanda. EFTIR JACOB A. R 11 S. VI. Yaldemar konungur Sigur og Dannebrog. ÁriS 1205 kom prúSbúin sveit sendimanna lengst utan af Danmötku til hirSar HaSgeirs konungs í Bæheimi, til aS biSja Dragomir konungsdóttur til handa Valdemar konungi hinum unga, er þá var ný" seztur aS ríkjum í Danmörku. Fyrir sendrmönnum þessum voru þeir stallari konungs Strange Ebbason og Pétur biskup Sónason. 1 för meS þeim voru margir fraegir riddarar, er getiS höfSu sér góSan orS- stír víSa um lönd fyrir hrausta framgöngu í mörgum orustum, er þeir höfSu átt viS heiSingja upp meS Eystrasalti, sem iþeir höfSu ibrotiS til kristni. Hinn aldni konungur tók sendimönnum meS mestu viShö'fn. Valdemar konungur var eigi ein- ur enn, forn og veSuthitin, en höll Valdemars kon- ungs er löngu horfin og hrunin til grunna. Sér þar nú eigi annaS eftir en hæS grasivaxna. Á þeim dögum var þaS ti'l siSs aS tignar konur kusu sér þaS aS morgungjöf úr eign bónda síns, er þær vildu helzt hafa, og var honuim skyldugt aS veita. Morgungjö'fin var jafnan ákveSin hinn fyrsta morgun eftir brúSkaupiS. ‘‘Ár of morgni Ofarr náttrofum, ÁSr dögglitir Dags-brún sjá.” beiddist Dagmær drotning aS konungur vildi veita henni tvær bænir aS morgungjöf. Hin fyrri var sú, aS konungur gæfi bændum upp “plógsk'att”, er lagS- ur hafSi veriS á 'hvern búanda, en þeim upp alfar sak- risiS höfSu á móti skattinum og. settir veriS í Hin önnur bænin var sú, aS konungur léti 1 hinuim grimma ófriS mdli Welfa og Weiflinga*) ! því engrar undankomu var auSiS, en þeir annaS gáfust ráSin nóg til aS koma fram þessum fyrirætl- tveggja höggnir niSur eSa teknir til fanga og þeim unum. Keisari “Weiflinga", er þá kepti um ríkiS blótaS á stalli hinna heiSnu goSa. Á bröttu klifi móti Ottó, keisaraefni Weifa, Filippus frá Hohen- ofan viS orustuvöllinn stóS erkibiskup meS kiefkum staufen, sonur FriSriks keisara Barbarossa, fór meS sínum, og baS konungi og mönnum han-s sigurs. her norSur, til hjálpar hinum eiSrofa biskupi. Bjóst Segja svo fornar sagnir, er öíld af öíd hafa gengiS um Valdemar konungur sem bezt á móti. En kvöidiS orustu þessa. aS á meSan erkibiskup hélt höndum fyrir, en til orustu höfSi komiS, var keiisari myrtur af uppréttum til himins, hafi Dönum vei-tt betur, en jafn- einum sinna manna. Sunnudaginn, er erkibiskup skjótt sem hann tók aS þreytast og lét þær niSur ír er jarn. Valdeimar biskup 'frænda sinn lausan, er hann hafSi söng messu í Brimar-dómkirkju, gekk ókunnur ridd- ari inn í dómkifkjuna; hafSi hann látiS andlitshlíf fadla niSur á hjálminum svo eigi mátti þekkja hann; gekk hann upp aS altarinu og lagSi þar ifram 'bann- færingarbréf páfa yfir biskupi, og hrópaSi meS drynjandi röddu, aS biskup væri bölvaSur jafnt inn- an kirkju sem utan og undir banni heilagrar kristni. FlýSi ;þá alt messufólk af hræSsIu. En er biskup var þannig ýfirgefinn, sneri hann sér á ný í auSmýkt til Róms og baS áísjár. Og þótt nú páfi tæki 'hann í sátt, meS þeim skilmáJum aS hann skifti sér eigi framar af ríkismálum í Danmörku og ilegSi niSur síga hafSi iheiSingjum unnist á, unz prestar gengu und ir hendur honum og héldu þeim uppi, en þá urSu heiSingjar undan aS hörfa og færSist iþá bardagirm upp frá fjöruinni, en heróp kristinna mann^ vöktu hinn válegasta gný. Nú sem orustugnýrinn var sem mestur, kvaS viS alt í einu undrandi fagnaSaróp svo aS jríirtók vopna- brakiS: “SjáiS merkiS I MerkiS 1 KraiftaverkiS 1“ Hik kom á, 'bæSi hina 'kristnu og heiSnu, og hlustuSu allir elftir hvaS um væri aS vera. Fljótandi olfan úr skýjunum, úr áttinni oifan frá Idlifinu, þar sem erki" biskup og prestar hans voru á bæn, kom dreyrrauS- í haldi. En Valdemar biskup var hinn mesti óvin biskupsemibætti, var hann á næstkomandi sumri bú- konungs. Konungur veitti henni fyrri bænina, en ;nn ag ef[a fjokk mikinn á imóti konungi. og óS fram synjaSi hinnar síSari, sökum þess aS ef hann léti bisk meg báli og brandi, en aS þessu sinni undir merki up lausan myndi'hann veita sér bana og gera hana aS VVlfa. ÞjóSverjar höfSu aS nýju gert álhlaup á ekkju áSur en áriS væri liSiS. Og biskup sparaSi Danmörku, en Val'demar yfirstigiS þá sem áSur fyrri. heldur ekkert tíl þess, því fyrir bænastaS drotningar Sett;st biskup þá aS í Hamborg og lót víggirSa staS- gaf konungur honum frölsi og upp allar sakir, en af ;nn ^;] varnar móti konungi, en 'konungur tók borg- því hlauzt margt og mikiS ilt. , ;na meg áh'Iaupi. Yfirunninn og heillum horfinn Hin vinsæla drotning lifSi í sjö ár, og eru nú sjö flýSí hann þá til Hannover og lökaSi sig þar inni í aldir síSan liSnar, en eigi hefir fyrnst yfir minningu klaustri, og þjáSi þar Ifkama sinn dag og nótt, meS | um' hennar eSa þeirra ára. Konungur var staddur á fjar- | svipuihögguim og öSru meinlæti, sér til synda-aflausn- lægum staS í ríkinu, er til hans var sent og honum ar. En sé þaS satt, aS “Helvíti" byggi sálir þeirra borin sú fregn aS drotning væri aS deyja. Forn- manna, er hatur báru í hjarta, hefSu eigi allar þær göngu þeim kostum búinn aS vera hinn efnilegasti kvæg;n ]ýsa ótta þeim er greip hann, — og eigi aS þjáningar, er bisíkup hdfSi getaS á sig lagt í öll þau mágur er konungur gat kosiS sér, því aS hann var ástæSu'lausu, — er hann sá til sendiimanns drotning- ar er hann átti eftir ólifaS, megnaS aS frölsa hinn vaskasti og vóldugasti höfSingi, heldur var hann ar. og ölllum þeim íþróttum búinn er tignum manni sómdi, hinn hæverskasti riddari, hár og íturvaxinn, kurteis í viSmóti, framgjarn og 'fylginn sér, ramur aS a'fli og kunni vel orSum aS stilla. Var því erindum sendimanna vél svaraS. Er frá því skýrt í fornum kvæSum, hversu bónorSiS var hafiS, og eftir fornri venju, hversu herra Strange fastnaSi konungsdóttur fyrir hönd herra síns, og hvaSa eiSa HaSgeir konung- ur lét dóttur sína vinna aS skilnaSi er þau kvöddust. “Drap niSur tafli Dana fylkir, Þás HermóSs maki I höllu treSr. — Varni sá’s skepr VirSum alþr Dagmær ungu Dragi til Höljar.” “Helga ræklþu trú. þat hefllum stýrir; æztr er þat eiSstafr Ossa mála. Vánarstyrkr ver Ven'dil þjóSum, Ok búandmönnum Bætir laga.” Skyndi konungur ferS sinni og reiS alt hvaS af tók yfir merkur og heiSar og fengu menn hans eigi fylgt honum eftir. “Skyndi hugmóSr Úr Skanderborg; HundraS fýlgdi konungi Horskrar sveitar. Þá ræsir kömr Til Rípaibrúa ? Horínir’ro hirSmenn, Hann er einn saman.” Mættu honum nú skarar grátandi hirSimeyja, er hann kemur yfir hadlarbrúna. Þykist hann þá vita aS of seint muni hann koimiS hafa. En Dagmær var eigi önduS, heldur hafSi hún 'falliS í öngyit. Kastar * Konungsdóttir efndi þau orS vel. Aldrei hefir nokkur drotning haft meiri ástsaeldir af þegnum sín- um og öllum almúga en Dagmær drotning. En svo nefndfet hún í Danmörku, því aS hiS bæheimska nafn Dragomir var framandi á tungu þjóSarinnar. konungur sér niSur viS hvílu 'hennar, en í því lýkur Dagmær þýddi á fornu máli MorgungySja, eSa hún up>p augunum og brosir blítt til hans. Hin síS- morgunroSinn; þaS var og í sannleika sem upp rynni asta bæn hennar var sem hin fyrsta, aS ibiSja mönn- nýr dagur yfir landiS meS komu hennar. Á hinum vægSar og miskunnar. Syndir hennar voru eigi feisknu blöSum sögunnar finst fátt um hana skráS. nema þaS er segir frá giftingu hennar og dauSa, þó skýrt sé ítarlega frá hinum ótalmörgu hreystiverkum hins náfntogaSa eiginmanns hennar, konungsins. Þó hefir hernaSarfrægS hans öll, er ávann honum viSumefniS “Sigur”, eigi graifiS sig jafn djúpt í huga þjóSarinnar, sem minningarnar um hina ástsælu drotningu. Þess meira er skrifaS um hana á hjarta þjóSarinnar, sem færra er um hana ritaS í fomum annálum og sögum. “Svá kom Dagmær Til Dana grundar, Sem af Ránar-sal Til Regin-heima; YpSisk ár-röSulI Alskínandi. Brostu bærr ok verr ViS brúSar kvámu.” Ofan áldirnar er fram hjá hafa streymt síSan, hefir þjóSin sungiS henni.Iof án afláts, — og syngur enn. Engin hinna fornu þjóSkvæSa, er varSveizt hafa frá miSöldunum, háfa þvílíkan yndisleik til aS bera sem kvæSin um Dagmær drotningu. Lýsa þungar. HáfSi hún enga stærri drýgt en þá, aS draga á sig silkihanska á helgum degi. Lokar hún því næst augunum og andvarpar þreytulega: “Fækkat orS Bleiri, För er mér búin; Hinnig kal'la mik, Hirnna klokkur”. Þannig skýra hin fornu kvæSi frá adfj og andláti drotningar. Löngu áSur en Dagmær var tfl hvíldar lögS, hafSi Valdemar biskup æst ÞjóSverja upp mót Dan' mörku, í hefndarskyni viS konung. Biskup var maS- ur framgjarn, ofurhugi og ófyrirleitinn; hataSist hann viS konung af öl'lu hjarta, því hann taldi sig eigi síS- ur til ríkis og tignar borinn en 'hann, meS því aS hann var sonur Knúts konungs Magnússonar, er Sveinn konungur svíSandí lét drepa meS svikum, aS veizlu í HróarSkeldu, sem segir í sögu Absalons. MeSan þeir voru báSir á unga aldri, og hann sá aS landslýS- ur hneigSist meir aS konungi, hvatti hann ýmsa þýzka höfSingja tfl árása á Danmörku, eh þaS var oftast auSsótt mál. En Valdemar konungur tók jafnan hraustlega á móti/ Tók hann borgir áf þeim upp meS Elfunni, en lagSi lönd þeirra undir sig. BiSkup lét hann handtaka og varpa í fangelsi í Sæ- borgarkastala, og þar var hann búinn aS sitja í 1 3 frá kvölum hinna fordæmdu. En nú naut Danmörk friSar aS sunnan. Dag- mær droitning var önduS, en Valdemar konungur undi eigi til lengdar kyrsetum, og snerist því austur, gegn víIIiþjóSum á Eistlandi, er framiS höfSu ölJu meiri níSingsverk en Vindur áSur fyrrum, fyrir daga Absalons biskups. Hin hræSiIegu grimdarverk, er þeir unnu á herteknu kristnu fólki. hrópuSu um hefnd til allra menningarþjóSa NorSurálfunnar, svo Valde- mar konungur tók krossinn í hönd, “til heiSurs hinni hellgu jómífrú Maríu og til 'fyrirgefningar syndanna” ; safnaSi óvígum her, hinu mesta skipaliSi er boSiS hefir veriS út áf Danmöfku. Lét konungur i haf og sigldi austur og hafSi á annaS þúsund skipa. LagSi páfi hina postuilalegu hlessun sína yfir leiSangur þennan, land og þegna og tók undir vernd sína kross- ferSarmenn og svo rikiS sjálft. BannaSi hann öll- um aS fara meS ófriSi gegn ríki konungs á meSan þeir væru aS heiman. Var Andrés Erkibiskup fyrír liSinu meS konungi. Er þeir nálguSust strendur Eástlands, sáu þeir aS þar var 'fyrir liS svo mikiS, aS eigi myndi tölu verSa á komiS. Var mannsöfnuSur" inn svo mikiy aS krotssferSarmönnum hraus hugur viS aS 'lenda, en erkibiskup talaSi kjark í þá og réS- ist fyrstur til landgöngu, meS eldheitri bæn til Drottins herskaranna . LögSu þeir þá upp skip- unum og var ifyrirstaSa engin. þau hinum dýpsta söknuSi þjóSarinnar yfir skamm ' ár, er hann var laus látinn fyrir bænarstaS Dagmærr drotningar. Hann mátti meS naumindum ganga er honum var hleypt út, en hataS gat hann og þaS af öllum huga, og þaS vissi allur lýSur. Páfinn skuld- batt hann meS eiSi til aS lofa því, aS koma aldrei til Danmerkur framar, en lét flytja 'hann tfl Italíu, svo hann gæti betur haft gætur á honum. En eigi liSu tvö ár, þar til hann braut trúnaS sinn viS páfa, flýSi norSur til Brima og var kjörinn þar af borgarlýSnum, til hins auSa erkibiskups-stóls og hins mikla verzlega valds, er stólnum fylgdi. Tók hann nú strax aS gera samsæri gegn föSurlandi sínu og frændum. vinni æfi 'hennar, er var jafn skjót aS líSa sem hún var fögur og dýrSIeg. Eftir aS setiS háfSi veriS aS veizlu um hríS, hófst brúSarförin og létu sendimenn í haf og hreptu hiS bezta veSur unz þeir komu í Danmörku. Þar beiS konungur óþreyjufullur komu þelrra. HorfSi hann ofan til strandar »ftir því aS úr hafi sæist rísa gullni drekahausinn á skipinu er hana'flutti heim til hans. Um hiS mikla brúSkaup, er haldiS var í hin- um forna höfuSstaS Rípum á Jótlandi, ortu skáldin. Hallarkirkjan, þar sem þau krupu aS altarinu, stend- Þar var fomt virki er kalIaS var Lyndanissa, en brotiS og í rústum. Unnu nú IkrossferSarmenn aS því kappsamlega aS byggja annaS og eigi ótraust- ara. Hinn þriSja dag, en þaS var messudagur hins heilaga Vituss, hvíldu'st konungsmenn og áttu eigi ó'! friSar von. Engar árásir höfSu Eistir gert þeim til! þessa. Komu þá nokkrir höfSingjar þeirra til fund- ar viS konung og menn hans og buSu aS gefast upp fyrir þeim. KváSust þeir fúsir til aS taka viS kristni. Er gengiS var frá áftansöng tóku kllerkar aS skíra, en herinn aS búa um sig fyrir nóttiná. En á sömu svip- an og tekiS var til iþessa starfa,, 'kvaS viS heróp hvaS- anælfa svo aS yfir tólk öskur og óhljóS heiSingja. Þusti nú fram úr skóginum múgur og margmenni, er þangaS hafSi safnast um daginn, á laun, og velti sér yfir herbúSir konungs. VerSir voru höggnir niSur og tekin framvirkin. svo engrí vörn varS viS komiS. Hrúkku konungur og menn hans til baka, svo þeir mi'stu merkisins. En í iþví kom Visleifur hertogi af Ræing þar aS, meS mönnum sínum, en þeir höfSu sett herbúSir sínar í dalverpi mflli sand’hóla eigi all langt þaSan, og hlupu á milli, svo Dönum gafst frest' ur til aS fýlkja liSinu. Tókst nú ihin grimmasta orusta, þó áliSiS væri dags, en bjart var langt fram á nóttu. Danir, er fylgt höfSu konungi í mörgum mannraunum, hröktu ovináherinn aftur a bak íhvaS eftir annaS og hjuggu sig gegnum fylkingar þeirra; en þaS ofurefli var viS aS eiga, aS vonlaust þótti um sigur. Féll þeim og mjög hugur er þeir sáu, fyrir hvern einn er þeir lögSu aS velli, tíu komna í staSinn, sem spryttu þeir upp úr jörSinni. En orustan harSnaSi eftir því leiS nóttu. BörSust nú Danir upp á lfflf og dauSa;^ yrSu þeir ofurliSi bomir var þeim öllum bani búinn, ur dúkur og var í honum hvítur kross, og féll yfir fylking hinna kristnu, og í sama bili heyrSist rödd er sagSi: “BeriS mer'kiS hátt, og svo munuS þér sigra." Laust þá upp glymjandi sígurópi: “Fyrir guS og konunginn!” og gerSu nú Danir svo snögt áMaup aS' óvinírnir hrukku ihvarvetna fyrir. UrSu þá Eistir yfirkomnir af hræSslu, svo fýlkingar þeirra riSluSust og 'lögSu á flótta. Féll þá og margt áf liSi þeirra svo orustuvöllurinn var þákinn dauSra manna búk- Segja íornar sagnir, aS víSa hafi valköstunum veriS hlaSiS feSmings háumf en jörS öll flotiS í blóSi. Eftir aS Valdemar konungur háfSi rekiS' flóttann og menn hans, um hríS, létu Iþeir fallast á kné og námu svo staSar þar á orustuvellinum meS hann hneigSum höfSum, meSan erkibiskup söng guSi I þakkargerS fyrir fenginn sigur. Þannig er þá saga þessa forna frægSarmerkis — “Dannebrog” — er veriS hefir þjóSfáni Dana nú í full sjö hundruS ár. Hvort erkibiskup 'háfSi meS sér merkiS í þeim tflgangi aS gefa þaS konunginum, en í þess staS kastaSi því oifan yfir herinn er hann var sem hættast staddur í ibardaganum, eSa hvort páfi sendi krossferSaitmönnum merkiS, sem sumir segja, þeim til hughreystingar móti heiSingjum, ber til hins sama, en hitt er vílst, aS í bardaga þessum eignuSust Danir f'ánann, og á þeim degi, er liSin voru fimtíu ár frá falli Arkúnaborgar og áfnámi skurSgoSadýrkunar meSal Vinda. I þrjú hundruS ár bllakti merki þetta yfir Döntím, í orustum þeirra á sjó og lamdi; en þá mistu þeir þaS í orustu viS Holtsetalands-greifa, og þegar þeir náSu því áftur 50 árum seinna, var þaS fest upp í dómkirkjunni í Sljesvík, og féll þar í sund- ur af fúa, er fram liSu stundir. Á fyrra hluja Nítj- ándu aldar, um þaS 'leyti er þjóSarmeSvitund og metnaSur Dana stóSu á sem lægstu stigi, voru leifar þess teknar niSur, meS öSrum fleiri fornum merkjuim, er orSin voru melétin, emhverju sinni þegar veriS var aS hreinsa til í kirkjunni, og bomar út á götu og brendar upp til ösku. Skömmu síSar gekk Sljesvúik úr Ihöndum þeim. UrSu þau afdrif merkisins mikla, “fánans sem féll áf himnum , hins helga íána Dan- merkur. En eigi er hann þar meS úr sögu, því enn blaktir “Dannebrog” viS stöag yfir Danmörku, ríki Valdemaranna; aS sönnu eigi jafn voldugu ríki og áSur fyrrum, né herra hinna fornu ifénda sinna; ein heimurinn lýtur merki því samt meS virSingu, því aldrei háfa svik né harSstjórn náS aS setja á þaS blett. Og synir hennar hneigja því meS helgri lotn- ingu, og kannast viS þaS meS stoltum huga, hvar um veröldu sem þeir fara. M'i "A v„\'« Þrjátíu og fimm hinna frælknustu mlanna úr liSí sínu sló Valldemar konungur til riddara þar á orustu vellinum, og er svo sagt aS þaS haifi veriS upp>haf “Dannebrogsreglunnar", er stöfnuS var eftir þenna bardaga. Mefki hennar er hvítur kross, en ofan r krossinn er þrykt einkunnarorSunum: “Fyrir GuS> og konunginn”, en ranghverfumegin er ártaliS: 15- júní 1 2 19”, dagsins sem bardaginn stóS. MeS sigíí þessum var heiSnin brotin á bak aftur um NorSur- heim, og leiS eigi á löngu áSur Eistir tækju trú rétta og voru skírSir. Váldeimar konungur lét nú halda áfram meS virkiS er byrjaS var á, og byggja þar ramgervan kastala, áSur en hann sneri heimleiSis. Kastalann kallaSi hann Reval, eftir þjóSflokki þeim er bygS átti þar umhverBs. Andrés erkibiákup lét og reisa þar kirkju, er stendur enn til þeissa dags. Öx bygSin skjótt umhverfis kastalann og dregur borgirn nafn af kastalanum. Skjaldarmerki hennar er “Dannebrog”, og er hún tiSast nefnd á tungu manna þar í landi "Danaborg”.*) *) “Welfar og Weiflingar” — svo nefndust flokkar tveir um þetta leyti, er börSust lengi um völd' in á ítalíu og Þýzkalandi. “Weiflingar” voru upp- haflega fylgjendur Hohenstaufa-ættarinnar og studdu hana til ríkis. Drógu þeir nafn sitt af höll einni er Hóhenstaufar áttu. En er tímar Ii8u fram breyttist þýSing þessara tveggja flokka, svo aS þeir hétu allir “Weiflingar” er keisara fylgdu aS málum, en allir, sem á móti voru “Welfar”. Fylgtli páfi jafnast þeim flokki, svo aS “Welfar” fór brátt aS þýSa þá, er styrktu páfavaldiS á móti keisaravájdinu. (ÞýS.) Danmörk var nú í sínu hæsta veldi. Blakti fáni\ hennar yfir öllum hinum fornu óvinédöndum henn- ar aS sunnan og austan, alla leiS til Rússlands. sem nær I EystraasltiS var danskur sjór, umgirtur af ríki Dana. Vald&mar konungur hlaut auknefniS “Sigur’V °8 þaS aS máklegleikum. Óyinir hans óttuSust hann, en þjóSin dýfkaSi hann og tillbaS. En margt heBr breyzf á einni nóttu, og á einni nóttu breyttist þetta alt saman. Af völdum hinna fúlmannlegustu svik ara var allri þeirri vegsemd og frægS aS velM- varpaS. ' i (Framh.) i *) Tannilin = Danalén? Er hún höfuSborg Eistlands og stendur viS Finska flóann um 230 mílur vestur af Pétursborg. Skiftist borgin í efri og neSri bæ. Er efri bærinn kallaSur Domberg. Er þaS bær Valdemars. (ÞýS.) I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.