Heimskringla - 14.07.1920, Blaðsíða 3

Heimskringla - 14.07.1920, Blaðsíða 3
WINNIFEG, 14. JÚLI, 1920. / HEIMSKRINGLA L BLAÐSfÐA Matthías Thordarson. Fæddur 1854; dáinn 1919. bótt nú séu lliSnir 8 mánuSir síSan eg fylgdi vini mínum til graf. ar, merkismanninum Matthíasi Thordarsyni, þá langar mig til aS minnast hans í nokkrum orSum, meS íþví aS marka niSur fáein helztu atriSin úr aðfi 'þess manns, en finn iþó tfl þess aS þaS verSur ek'ki áf mér gert svo vel sem skyldi, þar eS eg var fyrri hluta æfi hans lítt kunnur. Eg leyfi mér þá fyrst aS taka hér orSrótta ritgerS í Heimskringlu frá iþví fyrir I 2 árum síSan, eftir B. L. Baldwinson um Matthías: “Herra MatthíasbórSaiison hef- ir af Canadastjórn veriS skipaSur Examiner of Masters and Mates. Starf hans undir skipan þessari er aS taka undir próf í sjómanna- fræSi alla iþá, sem gefa sig fram og ætla aS hafa á ihendi stjóm skipa á vötnum Canadríkis. Embætti þetta er ékki hálaunaS, en þaS er aS því leyti veglegt, aS engir menn eru skipaSir í þaS aSr- ir en þeir, sem stjórnin hefir fufla tryggingu fyrir aS hafi fullko'mna sérþekkingu á sjómannafræSi. Mattthías bórSarson er fæddur á ArnarfirSi á Islandi áriS 1854. Foreidrar hans voru bórSur Mark- ússon og GuSbjörg GuSmunds- dóttir, er bjuggu í Austmannsdal. En afi hans var séra Markús bórS” arson prestur aS Álftamýri í Arn- arfirSi.” — Séra bórSur langafi Matthíasar og langamma Jóns Sig- urSssonar forseta Voru systkin. — “Matthías ólst up phjá foreldrum sínuim til 18 ára alduiis, aS hann fór utan. Hann langaSi til aS sjá heiminn, fanst útsýniS svo þröngt í ArnarfirSi, og ekki þau skilyrSi fyrir hendi, sem honum fundust nauósyrtieg til þess aS auSga anda sinn og upp'fylla mentalöngun sína. Hann réSst því í siglingar um nokkurra ára bil, ýmist á dönskum eSa þýzkum skipum og lagSi leiSir< um öll heimsins höf og til allra landa. Til dæmis ,má geta þess aS á þeim árum sigldi hann 14 3Ínnum yfir MiSjarSarlínuna, og var þá ýmist í kaldtempruSu- eSa hitalbeltunum, og reyndu þær ferS- ir fylHilega á þrek hans og heil'su. En veittu honum ja'fnframt ýmsan fróSleilk um lönd og þjóSir, sem þeir einir geta öSlast, er á líkan hátt læra í skóla reynslunnar. 1 Danmörku gekk hann á sjó- mannaskóla og lauk þar fyrSta prófi áriS I 877. Eftir þaS stund- aSi ihann nám viS hina æSri sjó" mannaskóla, og útslkrifaSist sem fullnuma í vélfræSi, sjórétti, verzl- unarvísindum, landafræSi, veSur- fræSi og í danskri tungu áriS 1878 og tveim árum síSar lauk hann enn prófi í æSri deild sjómannaskólans og útskrifaSist þaSan meS bezta vitnisburSi áriS 1881. Hann fékk bezta vitniSburS í ölllum sínum prófum, og mun óhætt aS fullyrSa aS enginn Islendingur hdfir lengra komist í þessari grein en hann. Eftir þetta sigldi hann skipi frá Danmörku til íslands áriS 1881. Fór síSan til Færeyja og færSi skip þaSan árin 1881 og 1883. Eftir þaS ifór hann til Islands og hélt tvo vetur sjómannaskóla á Isa- firSi. baS var hin 'fyrsta form- lega sjómannakensla á Islandi. Ár- ;S ]887 flutti Matthías til Ameríku og settist aS í Selkirkbæ og hefir dvaliS þar síSan. Matthías er maSur prýSis vel gáfaSur, þaullesinn og fróSur í bszta lagi. Hann hefir á síSari ár- um aSallega stundaS trésmíSi þar í bænum. En þessa nýju stöSu sína hofir hann hlotiS aS verSleik" um, og þó hún færi honum ekki rífleg árslaun, þá er hún vottur þess aS landstjórnin hefir metiS og viSurkent þekkingu hans og hæfi- leik'a umfram þá mörgu hérlendu siglingafræSinga, sem íhún vafa. laust Ihefir átt kost á aS skipa í stöSu þessa, e'f prófskírteini þeirra 1 héfSu aS nokkru getaS jafnast viS vottorS sem Mattihías hefir frá námsárum sínum.------------” ' Eins og aS framan er sagt, var | Matthías fæddur áriS 1854, og er þar einnig sagt frá uppeldis- og mentaárum hans; þar sem hann byrjar aS rySja sér braut í gegnum heiminn meS sérstökum dugnaSi og sterkri þrá til mentunar og j frama. • v"’ . ÁriS 1 882 giftist Matt'hías ung- ^ frú bóru Snorradóttur, ættaSri úr Reykjavík, og eignuSust þau hjón 3 dætur: Súsanna María, nú gift 1 kona á IsafirSi; GuSbjörg og AS- ( albjörg, báSar 'hér í landi. Eftir 5 ára sambúS ’fluttust þau hjónin hingaS til lands ásamt tveimur dætrum sínum, en eftir þriggja ár; veru í þessu landi dó kona Matthí- asar, og tveim árum síSar giftist hann aftur ungfrú Ingibjörgu Jóns' dótturlfrá Hnjúkum á Ásum, Húna vatnssýslu. EignuSust þau hjón einn son er dó á unga aldri. 1 2 7 ár bjuggu þau Matthías og Ingibjörg saman í ástríku hjóna- bandi, þar til á síSastliSnu hausti aS hann kvaddi konu sína og dæt. urnar tvær, í hinsta sinn, ferSbú- inn í Ihina síSustu ferS, glaSur og vongóSur um aS þeim gengi ferSin vel þaS sem eftir væri, þar til hann fengi aS sjá þær aftur. Býr Ingi- björg nú í Selkirk meS tveimur stjúpdætrum sínum. Matthías virtist aS mörgu leyti einkennilegur maSur, viS fljóta kynningu af honum. Var hann þó ávalt ræSinn og skemtinn heim aS sækja, oft spaugandi og glaSsinna. Fylgdist vel meS í öl'lum félags- málum og ha'fSi ávalt sjálfstæSar skoSanir á þeim. Og var ekki heiglum hent aS leggja út í aS kappræSa þau viS hann, til aS hugsa sér aS snúa honum frá stefnu sinni, því sjálfur var hann þaulles" inn, ágætum gáfum gæddur og var vel máli farinn. I trúmálum var hann, eins og annarsstaSar, frjáls- lyndur, og lét sitt mentunarljós á- samt mannúSarkenningunni vera þar sinn æSsta dómara. Fylgdi hann þess vegna ávalt trúarkenn- ingum Únítarakirkjunnar. 1 þjóS- félagsmálum fylgdi hann altaf því, sem stefndi til ’frelsis og umbóta. Hann var ákveSinn vínbannsmaS- ur, enda var hann einn af þeim allra áhrifamestu viS aS mynda Goodtemþlarastúku í Selkirk og tilheyrSi hann henni í þau 25 ár, sem hún var þar viS lýSi. Kvenfrélsisvinur var hann einn" ig, og hafSi altaif veriS síSan fyrst aS fariS var aS hreyfa því máli héi í fylki. Var því ekki aS furSa þó sumii iyndu honum þaS til foráttu aS hann væri sérvitur og ekki ein; IeiSitamur og almenningurinn, log sýndi 'hann þaS oft, eins og sagt höfir stundum veriS um beztu menn þjóSanna, aS hann væri langt á undan sinni samtíS. Ekki var Matthías allra vinur, en hann var tryggur og trúfastur þeim, seim hann tók því viS. Fram- úrskarandi áreiSanlegur til orSa og verka, óg sérstakur sem eiginmaS- ur og húsfaSir í allri umgengni og áhugasemi um velferS heimilisins og vellíSan konu og dætra.. MeS Matthíasi er til grafar genginn sannur Islendingur, meS fornnorraenum mannkostum. Og létt var honum um aS kasta fram laglegri taökifærisvísu ef honum bauS svo viS aS horfa, enda var hann vel hagmæltur, þótt hann vanalega færi dult meS þaS. Er því stór söknuSur aS sjá honum á bak, þó sárast sé þaS fyrir hans ástríku eftirlifandi konu og dæitur. Mattthías lá veikur í samfleytt 1 4 mánuSi, í innvortis meinsemd. Dó 2. nóvember síSaStliSiS haust og var jarSsunginn aS Selkirk þrem dögum síSar. Huggandi friSur og styrkur fylgi vinum 'hans og ættingjum. G. J. Goodmundson. Opift bréf. Toledo O., 2, júlí 1920. Stefán Ó. Eiríksson Wininpeg, Man. Kæri Stsfán minn 1 Eg sé þaS á "Kringlu” aS þú ert kominn til Winnipeg og aS þú ert veilkur, og flaug mér þá í hug aS gæti skeS aS þú mundir haifa gam- an af aS fá fínu frá kunningjum. Reyndar býst eg ekki viS aS hafa margt aS segja í fréttum, en þó vildi eg aS bréfiS sýndi, aS þú ert enn ógleymdur, jafnvel mönn- um, sem aldrei hafa séS þig. Mér þykir sárast aS ,eg er ékki nær þér, því aS þá mundi eg kveSa úr þér kvillann, svo aS viS gaétum byrjaS dansinn, sem eg lofaSi þér, hérna á jarSríkir Vekur sáttum vísna-óS veig af máttar brunni; saman dátt þá syngjum ljóS sjálfri náttúrunni. Ástar fangi Freyju hjá fátt mun angur pína; rauSa’ og langa’ hún ritar þá rós á vanga þína. En er Njóla blökk á brá boSar fjólum náSir, Bakkus sjóla sitjum hjá sama stólinn báSir.!! Mér hefir alta'f fundist aS eg skuldi þér þessar stökur, en samt biS eg þig aS taka viljann ifyrir verkiS. En mér er vdl viS Bakk- us gamla alveg eins og þér, þó aS eg ha'fi ekki blótaS hann til muna enn og líklega geri þaS ekki hér eftir. Mér er vel viS hann af því aS: "FeSur glaSir fornaldar ifyltu mjaSar-hornin stóru; ibarka-traSir bleytti þaS, baknagaSir minna vóru” Svo mælti SigurSur BreiSfjörS forSum, og eg tek undir meS hon- um. Jæja, Sttdfán minn, eg sá nýj- ar vísur eftir þig í Kringlu í vor; þær voru góSar og þér líkar — fullar af anda og íslenzkum mergi eins og alt eftir þig. Eg er sem stendur í sumarieyfis- ferS á milli ýmsra borga hérna í ríkjunum — hefi leigt út mynda- stofu mína um tíma en hefi sjálfur góSa díiga. Eg held aS mestu leyti til hér í Toledo og vinn fyrir feikna stórt félag sem aSsetur hef- ir í ýmsum stærstu borgum ríkj- anna. MeS vetrinum sný eg lík- llega aftur til Louisville og byrja alftur á handverki mínu þar. Eg er ennþá ungur maSur og vil lyfta mér upp viS og viS, þó þaS kosti “cents”; en viS lífum aSeins einu ÞaS mundi sannarlega gleSja mig aS heyra frá þér, df aS þú hef- ir hentugleika til þess, þó aS flaust- urslínur mínar verSskuldi ekki svar. Eg sendi þeta bréf til Kringlu og vona aS þú fáir þaS m!eS skilum. Svo kveS eg þig meS beztu ósk- um um gleSilega framtíS og góS- an og bráSan bata, og er þinn einlægur J. J. Pálmi. Vissasta utanáskrift til mín er þannig: The Palmi Art Studio 319 SO„ 4th Ave. Louisrville Ky. L. B. HAIR TONIC. Er meSal, sem kemur af staS hárvexti á höfSi þeirra sem orSnir eru sköillóttir, stöSvar hárrot og hreinsar væringu úr hársverSi, læknar allskonar sár á höfSi o. s. frv. Þetta er eitt hiS óbrigSulasta hársmyrsl, sem til er en eigi höfuS- vatn. Winnipeg, Man., 18. april 1920. Nú um nokkur undanfarin ár hafði eg slæma væring í höft5i, svo at5 háritS losnafti og datt af mér. Eg reyndi næstum þvj[ öll met5öl, sem fáanleg voru á marka’ðinum án þess at5 fá nokkra bót á þessu. En nú eftir at5 hafa brúkab L. B. Hair Tonic í sex mánubi er öll væring horfin og hætt at5 detta af mér hárit5. Hárit5 hefir þyknab fjarska mikib og er ó’ðum at5 ver?5a svo at5 flestar konur þættust góbar ef þær heft5u annan eins hárvöxt. í>at5 þakka eg L. B. Hair Tonic. Mrs. W. H. SMITH, 290,Lizzie St. Hér met5 tilkynnist hverjum sem heyra vill, at5 nú í mörg ár hefi eg mátt heita alveg skölióttur En eftir at5 eg haft5i brúkat5 2 flösliur af L. B. Haii Tonic, fór hár at5 vaxa aftur og yfir allan hvirfilinri hefir vaxit5 smágert hár, svo at5 líkindi eru til at5 eg fái alveg sama hárvöxt og eg át5ur haftii. Eg hefi því ásett mér at5 halda áfram at5brúka L. B. Hair Tonic. Yt5ar einlægur. Mr. T. J. PORTER, eigandi ‘Old Countrý Barber Shop”, 219% Alexander Ave. Winlnpeg, Man. Póstpanlanir afgreiddar fljótt og vel. Kostar meS pósti Flask- an $2.30. Verzlunarmenn út um land skrifi eftir stórsöluverði til L. B. Hair Tonic Company. 273 LIZZIE STBEET, WINNIPEG Til sölu hjá: SIGURDSSON, THORVALDSON CO., Riverton, Hnausa, Gimli, Man. LUNDAR TRADING COvLundar, Eriksdale, Man. RJOMl óskast keyptur. Vér kaupuim allar tegundir af rj óma. Haesta verS borgatS undireiins viS móttöku, auk iflutningsgjalds og annars kostn- atSar. ReyniíS ókkur og kotmitS í tölu okkar sívaxandi á- nægtSu vitSskiftamanna. islenzkir bændur, sendið rjómann ykkar til Manitoba Creamery Co. Ltd. A. McKay, Mgr. 846 Sherbrooke St. V-l 'IVI i.U„; , Automobile and Gas Tractor Experts. Wffl be rrvore in demand tbis spring tban ever before in tbe Kistorj of tliis coun/try. Why not prepare yoursielif for this emergency ? We fit you for Garaige or Tracfcor Work. All kinds of engines, — L Head, T Head, I Head, Valve in the head, 8*6-4-2-1 cylinder engines are used in actual demonsrtratien, also more tban 20 different electrical system. We also have an Automobile and Tractor Garage where you wiB receive training in actual repairing. We are the only school that makea ‘batterie* from the melting leaid to the finished product Our Vullcanizing plant is considered by all to be the most up to date in Ganada, and is afoove comparison. The resulta «hown by our students pme. te our aatisfaction that our methods of trainmg are rigbt. Write or call for information. Visitors always wetcome. GARBUTT MOTOR SCHOOL, LIMITEÐ. City Public Market Bldg. Calgary, Alberta. Abyggileg Ljds og Aflgjafi. Vér ábyrgjumst ySur varanlega og óslitna ÞJ0NUSTU. Vér seskium rirSingarfylst viSskifta jafnt fjrrir VERK- SN«©JUR *em HEJMILI. Tala Main 9580. . CÖNTkACT DEPT. UmboSsmaSur vor er reiðubúinn aS finna ySur aS máli og gefa ySur kostnaSaráætlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. IV. McLimont, Gett'l Manager. Borgið Heimskringlu. G. A. AXFORD LögfræSingur 415 Parla Bldz.’ Portagf of 4»arry Tmlnfml t Mnl. 8143 WINiVIPEG J. K. Sigurdson U{frcðÍB|v 214 ENDERTON BLDG. Phone: M. 4992. Anil Andersnn...K. P. Gnrland GARLAND & ANDERSON LSGFRIEBISGAR Phonei Matn 15SX * 801 Klrctrlc Rallwny ChaniBcra RES. 'PH.ONB: P. R. 8758 Dr. GE0. H. CARJJSLE SlUKaar Eingbnsu Byrta, Au«il Nef og Kverkn-sjúkddnn ROOM 71® STERLING BANK Phono: lfain 1284 Or. M. B. Haíldoreon 4*1 B9TD BUELDIRG Tnla.. Slaln 8B88. Cr. Part mm r.- Stundnr elnvörSungu berklnaVkl •S nSrn luncnasjúkdfmn. Br nh flnna i. skrlfkofu stnnirkl. H tu 1J kl' 2111 * «• «».—Helmlll kS 46 Allow&y Ave. Talalmti Maln 5307. Dr.J. Q. Snidal TAN!rLa£KNIR 814 Someraet Block Portago Ave. WINNIPKO Dr. J. Stefánsson 4B1 BDVD BlíII.mmo Hornl P«rtaKe Ave. <>* Kdnuntoa Su Stundar elngðnffu nugna, ema. nef og kverka-sjúkdóma Áz YtSfW frá kl. 1« ttl 18 f,V «r kl j til 5 ?i ... J, Rkonti Matn Stt8S 627 McMUlan Avo. TVlnnlpos Vér höfum fullar blrnDlr hroln. meS IyfsoBia yHar klnKaS vAr ostu Iyfja og meínlnT KkJÍE perum meSulfn nák^Mtfoc^^Sjx ávísunum lknannn. Vtr Klf(JngaleVff*BtUr>U™ ** OOLCLJE UGH & CO. Rotre Dnme ofr Sherhmnke Sta. Phono Garry 2690—2691 A. S. BARDAL <elur Ukklstur og annast um út- fttrlr. AUur útbúnnBur .4 bMtL Hunfremur aelur hnnn nHakonnr miuntavarbn og layatalnn. : : •18 BHBRBROOKB ST. Phnne «. 71.03 WINNIPBG TH. JOHNSON, Úrmakari og GullsmiSur Selur giítingaleyflabréí. ^vúsm^ útán znxtr 249 Main St. Phone M. (606 GISLI G00DMAN TINSMIBCR. V«rkst»75l:—Horni Toronto Bt. m a Notre Dntne Ave. " Phoae Gnrry 2S88 HelmlUfl Garry ftg J. J. Bwanana H. G. Hlarlkaaoa J. J. SWANSON & C0. FASTElBSHAHa fe Parla HmUdlna Wlaaipec J. H. Stranmfjörð úrsmiíur og guUtaUBur. Allar viðgerðir fljótt og vel mt hendi ieysbar. 676 Snxgent Ave. TsIbíkí Sherbr. 866. Pólskt Blóð. Afar spennandi skáldasaga í þýðingu eftir Gest Pálsson og Sig Jónassen. Kostar 75 cent póstfrítL Sendið pantanir til The Viking Press, Ltd. Box 3171 Winnipttg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.