Heimskringla - 14.07.1920, Blaðsíða 6

Heimskringla - 14.07.1920, Blaðsíða 6
f. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA v/::;nipeg, 14. júli, 1920. Skuggar og skin. SAGA Eftir Ethel Hebble. Þýdd af Sigmundi M. Long. j ina. En þatS varaSi ekki lengi, áSur en hún stóS upp og stundi þungan um leiS. ÞaS var einp og henni j hefSi hugkvaemst eitthvaS nýtt, og hún fór til og opn- aSi skúffu eina. -‘Eg verS aS söfa; annars get eg ekkert,” sagSi [ hún viS sjálfa sig. í skúlffunni stóS lítil flaska og hjá henni lá bögg- i usll í hvítum uimlbúSum. Hún tók hann upp og u- gaetti hann vandlega. ‘ AnnaS kvöld aetla eg mér aS nota hann,” hugs' aSi hún. “En iþaS er ýmislegt, sem þarf aS vera búiS fyrir þann tíma. Og sem sagt, eg verS aS solfa.” Litlu síSar var hún steinsofnuS. Hún sat al- klaedd í stól fyrir framan ofninn. iam Dene haífSi veriS skógarvörSur hjá manninum! hennar. Hann var ágaetis maSur, samvizkusamur j og áreiSanlegur, og henni trúr og hollur, naestum eins: og Debora. í augum uppi, aS hún í brjálæSiskasti hefSi framíS sjáilfsmorS, er gæzlukonan var fjarverandi -------- þaS var alt eins líklegt og hægt var aS hugsa sér. Sökin yrSi þyngst á Deboru fyrir aS ihatfa fariS frá henni. bjart tunglskin var, og viS þaS gat hún vel séS glugg- ann á húsgaflimim, meS járngrindinni fyrir. GirS- [ ingin var há og ekki árennilegt aS komast inn. Ef hún reyndi aS klifra yfir, ga't hún auSveldlega mis- stigiS sig og undiS á sér 'fótinn, eSa jafnvel brotiS hann. Hún var ekki eins liSug og létt og á yngri árum, og svo hafSi hún aS undanförnu fundiS til svima yfir höfSinu. Líka hafSi hún stundum aS kenning af magnleysi í höndum og handleggjum, er viS svona taekifæri gat líka veriS hættulegt. Hún gekk meS 'fram girSingunni og aSgætti hana | vandlega. Á einum staS sá hún holu, líkast því aS ! hundur hefSi haft f>ar umgang út og inn. Hún tók upp garSyrkjumannshníf, !aut niSur og skar burtuj nokkrar smágreinar. Hún vann þama meS þraut- seigju og hægS og stækkaSi holuna ‘þar ti-1 'hún gat Hti ihennar hvíldi óvanaleg ró og friSur. troSiS sér í gegnum hana, og gaf því engan gaum þótt hún rifi fötin sín. Er hún var komin inn fyrir, fór hún aS reyna aS hafa sig áfram. Oftar en einu sinni viltist hún, en komst svo aftur á rétta leiS. Og >nu> °S ut ur hinu litla, dimma herbergi. "Mér finst eg ekki trúa því aS hann deyi,” sagSi^ þaS var heppil'eg tilviljun aS hún mundi eftir bróS- hún viS sjálfa sig, þar sem hún sat hugsandi og horfSi! Ur hennar — nafni hans og heimili — svo hún gæti í glóSina í ofninuim. “Einhver innri rödd segir mér j sent hiS falska skeyti. þaS. Innan skams kemur Döbora hingaS, glöS í anda og ánægS. Þegar hiS mótdræga er hjá liSiS, verSur maSur eins og hressari og endurlílfgiaSur.” NæturmyirkriS varS svartara og svartara, og svo bættist niSeiþoka þar ofan á. Hver getux þaS Slátrarinn ? XXXV. KAPÍTULI. • “Ennþá er klukkunni hringt. veriS? Bakaradrengurinn? ' Nei. Nei. Pósturinn? Nei” , Ddbora stóS og var aS leggja þetta niSur fyrir sér, en “huldukonan” lék lágt á píanóiS, og yfir and- ennar hvíTdi óvanaleg ró og friSur. ‘Hvers vegna ferSu ekki út til áS sjá hver hring- ir, Debora?” sagSi-frúin. Gamlla Debora brosti, tók lykilinn aS garShliS- Þegar hún hafSi fariS gegnum girSingamar og var komin út aS IhliSinu, varS henni hálf hverft viS, því þar stóS drengur meS símskeyti, og þaS hugnaSist henni ekki, enda kom þaS sjaldan fyrir aS hún fengi símskeyti. “HvaS er þetta?” spurSi hún, og óttinn og kvíS- inn gerSi málróminn venju fremúr skarpan. “Til hvers er þetta?” “Til Dene,” svaraSi drengurinn hálf önugur, "Dene, Magnoiia Cottage, Paunceforte Court. ÞaS sýnist áreiSanlega vera til y3ar.v “Já, fáSu mér þaS.” Hann rétti henni hiS gula umálag og stóS og beiS nokkur augnablik, meSan Debora las skeytiS. “Á eg aS bíSa eftir svari?” spurSi drengurinn. j “Hér er eySublaS, ef þér viljiS svara um hæl.’ Debora stóS og starSi á hiS þunna blaS, sem hún ilhélt á í hendinni, án þess aS segja nokkurt orS; en I svo áttaSi hún sig bráSlega. I “ÞaS þarf ekkert svar,’ ’sagSi hún, sneri sér viS i og hélt iheim á 'leiS. En er hún var komin miSja i vega nam ihún staSar og fór til baka aftur. Dreng- urinn, sem hafSi ifariS sér hægar en hún, leit viS og sá hana koma. “Er eimlestin klukkan ellefu fj'rir hádegi hraS- lest?” spurSi hún drenginn. “Ge-t eg komiS til augnalbliki mundu skýin greiSast frá tunglinu, og þá baka hingaS meS lestinni klukkan átta og þrjátíu?” "Já. ÞaS er líka hraSlest.” SíSan hélt -hún iheim á leiS og sagSi hálf'hátt: “Eg hlýt víst aS ifara; þaS verSur svo aS Vera, þó hún verSi þá alein nokkra-r klukkustundir. En þaS er naumast aS eg Ihafi kjark til þess; mér hrýs hugur viS aS skilj'a hana eina eftir. AS minsta kosti verS eg aS láta hana lofa því staSfastlega. aS yfirgefa ekki húsiS á meSan eg er burtu. — William liggur fyrir dauSanum — sá eini af bræSru-m mínum, sem enn er á l'íifi. Auk þess er hann á sjúkrahúsi. Hann helfir gefiS heimilisfang mitt í þeirri trú aS hann aetti ekki Iangt éftir. Hann héfSi aldrei IátiS senda þetta skeyti, e'f 'hann hefSi haft nokkra von um bata. Aumingja William! Honum þótti líka mjög vænt um hana.” Þegar hún var komin inn { borSstofuna, sagSi hún í mjög viSlkvæmum róm: “GóSa frú, eg hefi fengiS símskejrti um aS hinn ástkæri bróSir minn, William, hafi rneiSst hættulega. Hann liggur á sjúkrahúsi, og mér eru gerS boS um aS koma strax. Eg má til aS ifafa meS lestinni kl. éllefu og koma aft- ur í kvöld. En þér verSiS endilega aS loifa mér því aS fara ékki frá húsinu á meSan eg er aS heirnan.” “Já, eg lofa því,” svaraSi frúin góSlega. “Mér þykir fyrir aS bróSir þinn skuli vera veikur, en eg Og mín vegna þarftu ekki aS hafa neinar áhyggjur.” “ÞaS er til -kalt kjöt í ibúrinu,” sagSi Debora, “og kaftölflurnar set eg yfir eldinn. Svo verSiS þér um síSir stóS hún úti fyrir hinu litla, brúnmálaSa húsi. - TungliS helti á þaS geislum sínum. Blæjur voru j ekki dregnar fyrir neitt af gluggunum. Frú Carew aSgætti húsiS nákvæmlega. “Ef svo skyldi vera aS þær svæfu uppi á ÍOftinu, þá hefi eg i tapaS,” sagSi hún viS sjálfa sig. “Ætli þær sofi uppi eSa eru forlögin mér hlynt í þessu vandasama málaéfni? Ætli eg fái nú ékýringu á þessu leyndar- máli, sem kemur Margaret til aS breyta ætlun sinni?” Hun þrysti ihunu föla andliti upp aS -glugganum og gægSist inn í borSstofuna. Hún þóttist sjá þess merki aS sú, er hafSist þar viS, hlyti aS vera vel upp alin og ihaifa góSan smekk. ÞaS hlaut aS vera ein' hver annar en Débora. HiS litla píanó stóS opiS og nótnahéfti stóS upp viS nótnagrindina. Á legu- beknum lá dráttmyndabók. Hver getur þaS veriS, sem Debora hefir faliS Ihér?” hugsaS? hún. Hún gekk nokkur fe tmeSfram húsinu og nam staSar viS svefnhefbergisglugga. Hún sá aS rúm- stæSi var í einu horninu. ÞaS ssm hún hafSi séS inn um hinn gluggan, var henni ekki til neinnar upp- lýsingar. Máske ihér taékist betur til. Já, þama lá einhver sofandi. Hún þokaSi séi eins nálægt og unt var og þrýsti andlitinu Ifaist aS rúSunni. Á næsta nabliki mt gæti hún séS um herbergiS eins og um hábjartan dag væri. Hún stóS hreyfingarlaus og beiS. Hún sá aSeins ógerla aS einhver var í rúminu og aS höfuS hvíldi á koddanum. “Þessi leyndardómur í samlbandi viS aumipgja konuna( sem héríbýr, verSur nú aS líkindum útskýrS- ur fynr mér innan fárra atignablika,” sagSi hún viS sjálfa sig og hvíldi hendurnar á gluggagrindinni. Nú kom tungliS ifram. Hún leit hvössum augum á persónuna í rúmin-u og þekti andlitiS. -- “ÞaS er Lady Carutters. Eftir því er hún ekki dáin. Hún drekti sér ékki, og þaS sem sagt var um þaS efni, héfir veriS lýgi. Gamla Débora leynir henni hér!” tautaSi frú Carew, og féll um leiS í ómegin. Þegar ihún raknaSi viS a'ftur, ,lá hún á jörSinni. Hin óvænta sjón, aS sjá þá konu, sem hún hafSi gert svo mikiS ilt, og sem hun hafSi alitiS aS væri dain j fyrir löngu, hafSi svo mikil áhrif á hana, aS hún valt út af meSvitundadaus. MeS veikum mætti reis hún á fætur, ifærSi sig lítiS eitt og settist a moldarhaug, sem var skamt 'frá húsinu. Hún strauk hariS fra aug- unum en kaldur sviti draup af enninu. Hinir dimmu skuggar örlaganna voru aS færast nær henni. Henni fanst hún aSþrengd á allar hliSar, og sverS skapa- dómisins hékk ógnandj yfir höfSi hennar. En aS minsta kosti vildi hún samt berjast til seinustu stund', ag hann komist aft||r tjj heilsu> ar. “MeS einhverju móti má eg til aS hafa tal af henni, svo eg geti fundiS hve mikil brögS eru aS geSveiki hennar — éf þaS er iþa ekki alt saman skrópar. — Margaret veit ekki ennþá aS hún sé lif- ag'y»úr ÍeTo’g aSháfa þlád^ ^tt^g andi. Eg hdfi aS min»ta kosti einn dag fyrir mer, því hún gerir ekkert ifyr en Basil kemur heim. Eg verS aS halfa tal af Averil — Lady Carutters. En hvernig á eg aS 'fara aS því? AuSvitaS leyfir ekki Debora mér aS koma inn. Eg má til aS koma henni burtu og eg hlýt aS finna eitthvert ráS til þess. I j þaS minsta líSur þó einn dagur áSur en þeir eru til- búnir aS ákæra mig.” Hún lagSi svo aif staS gegnum "VölunadrhúsiS”, [ ; og fann holuna, sem hún hafSi gert í girSinguna. Hún var hrædd um aS Debora mundi gæta aS henni og fá grun um aS einhver hefSi þar veriS á ferS. En viS því var ekki hægt aS gera. Eitt var víst; hún varS aS koma henni burt af he:milinu — þo ekki nokkrar klukkustundir. Á meSan væri nema um aS gera aS komast éftir hve mikiS Averil Car- | mbti þér getiS. Þó -einhver hringi, þá megiS þér ekki Ijúka upp og ekki fara yfir aS hliSinu. Þér þurfiS ekki aS pan'ta neitt, viS höifum alt í húsinu. LátiS þér þá hringja þar til þeim leiSist.” “Eg fer hvergi. Vertu róleg mín vegna." Débora klæddi sig í snatri í ferSaifötin, og sagS svo: “ÞaS er rétt meS naumindum aS eg næ í fólk- flutningavagninn frá þorpinu til járnbrautarstöSvar innar.” SíSan gekk hún til húsmóSur sinnar og horfSi á hana meS viSkvæmni og áhyggju. ÞaS var auSséS aS henni féll þungt aS verSa aS yfirgefa hana? og hún hugsaSi meS sjálfri sér: “ÞaS er í fyrsta sinn aS eg hefi fariS frá henni svo lengi; en eg vona aS var alt gangi skaplega. Hún er líka í dag meS rólegasta Franciska hafSi allan daiginn haft nóg aS gera viS | aS taka á móti gestumt og varla séS móSur sína. ! Snemma um dagin nháfSi )frú Carew senti henni bréf- j miSa meS stöfujórrrfrúnni, sem hún las meS særandi undrun og skildi ekki til hlítar. Ef þaS átti aS vera: útskýring á hinni skelfilegu breytingu, sem varS á út- j liíi móSur hennar á einu augnabliki, og svo því aS hún féll í ómegin aS fóturn dóttur sinnar, þá fanst henni þaS í mesta máta ófullnægjandi. BréfiS var á þessa leiS: "Sem stendur hefi eg - ekki tíma tíl aS spyrja þig, hvaS þú áttir viS meS hinni undarlegu spnrningu,' eSa hver þaS var, sem j hafSi sagt þér “mikinn part af sögunni”. í dag er eg altof veik líkamlega til aS gefa mig viS slíku. En [ eg vil gjarnan eiga von á því aS þú segir mér þaS á morgun. Þá verS eg betri í höfSinu, og þú farin aS j jafna þig éftir alt yndiS og ánægjuna yfir heimkomu Basíls. Eg skal reyna aS koma öfan til miSdiegis-, verSar til aS heilsa upp á hann og bjóSa hann vel' j komin heim; mláske ekki fyr en éftir eftirmatinn. — MaSurinn, hvers nafn þú néfndir, var einn af mínum gömlu og góSu vinum. Fráfall hans var sorglegt og hastarlegt — konan hans drap hann. Seinna skal e-g segja þér alla söguna ef þú vilt. Eg þekti þau bæSi og héfi aldrei gleymt þeim voSalegu tímum og ýmsu, sem eg varS þá aS ganga í gegnum. í seinni tíS hefi eg ekki veriS sterk fyrir hjartanu, og þessi ó- vænta spurnin-g frá þér var líka æriS flausturslega fram borin. — Þín trúlfasta móSir.” Sem svar upp á þennan miSa, lét Franciska ser nægja aS senda þernu til moSur sinnar til aS spyrja um líSan hennar. Seinni hluta dagsins var hún önnum kafin viS aS taka á móti heims-ækjendum. Frú Carew kilæddi sig ekki fyr en um kluikkan fjögur. Þegar hún háfSi klætt sig, drakk hún bolla af* sterku te, sem ein stúlkan hafSi fært henni. “ÞaS er ekki skemtilegt veSur í dag, frú,” sagSi stúlkan. “ÞaS er svo ákaflega dimt, varia sést til sólar, og svo er líka þoka. ÞaS er hreint óvíst aS Sir Basil komi í þessu veSri.” “ÞaS hugsa eg þó aS hann geri,*’ svaraSi frú Carew kuldalega. Þegar stúlka-n var farin, gekk hún aS glugganum og hotfSi út. "ÞaS e-r aS vísu skuggalegt úti, en eg er viss um aS rata,” sagSi hún. “í þetta sinn skal hún þó deyja og engan mun gruna aS þaS sé af mínum völdum. Eg IæSist út, svo enginn verSur þess var. Og svo í kvöld ætla eg líka aS ráSa honum og stúlkunni bana. ÞaS er stundum eins og forlögin hlaSi atburSunum hverjum öfan á annan, þegar aS endanu-m líSur. En j fyrir mitt leyti er engin hætta á ferSum. EitriS hríf- ur ekki fyr en eftir margar klukkustundir. Eg ferj héSan nærri miSri nóttu, og áSur en n-okkur breyting; verSur á hliítunum, er eg meS eimlestinni á leiS til Parísar. En nú langar mig til aS geta fariS aS hvíla mig. ÞaS getur varaS nokkuS lengi, þar til Franciska nær sér eftir harminn o-g missinn, og eg vil helzt ekki Loksins náSi hún tii Magnolia Cöttage. Þar fór hún úr hinni þykku yfiriiöfn og faldi hana í viSar- runna. SíSan skreiS hún inn um holuna og þræddi svo leiSina gegnum girSingarnar. Hún vildi ékki hringja, því hún áleit, eins og líka var, aS Debora hefSi tekiS konu-aumingjanum vára fyrir aS opna þó hringt væri. ÞaS leiS ekki á löngu aS hún var komin heim aS núsinu, og skygndist inn um hinn litla glugga, en sá ekkert. 'Ef Débora -hefSi nú tekiS hana meS sér — þaS hafSi henni ekki dottiS í hug fyrri. — “Nei, hún var þarna, í kjól úr hvítu, indversku silki, og meS hvíta háriS bundiS aftur í hnakkann. svo hiS netta og 'fallega höfuSlag naut sín miklu betur. Frú Carew mundi eftir því aS Averil hafSi veriS vön aS setja hár j sitt upp á þennan hátt, og aS Geoffrey haífSi sagt einu sinni, aS hún væri ein áf þeim fáu konum, siem kynnu þá ílþrótt aS láta fegurS sína koma sem full- komnast í ljós. Averil virtist vera glöS og róleg þar sem hún sat og raulaSi smákvæSi fyrir munni sér. Frú Carew heyrSi glö-gt, hvaS hún fór meS. “Eg man vel eftir aS hún söng þetta kvæSi í gaimla daga. ÞaS var eitt af því, sem hún hafSi fram yfir mig, lágur og viSkvæmur rómur. Geoífrey féll aldrei mín rödd; honum þótti hún of hörS, og hann ’hafSi rétt 'fyrir sér í því. Hún söng þetta kvæSi mjög oft. Ó, hvaS eg haita han-a! Mér er í ifersku minni, hve oft hann stóS viS píanóiS og starSi á hana. Hún var björt, en eg var blökk, og bjartleitar konur. geSj- uSust honum betur.” Hún Ihló hörkulega. SíSan sneri hún sér viS og gekk meSfram húsinu aS dyrunum. Þær voru harS- læstar, en hún hélt áfréim aS eld’húsdyrunum, og þær voru opnar.. Fám augnab-Iikum síSar stóS hún í hinu litla eldhúsi, sigri hrósandi, og meS villidýrsgrimdina uppmálaSa á hinu föia andliti. Loksns sikyldi þó hreiSriS hennar Deboru verSa rænt. Nú var hún komin hingaS, þrátt fyrir allar varúSarreglur hinnar gömlu og trúföstu vinnukonu. Fuglinn, sem -meS slíkri variærni var geymdur, mátti heita aS væri nú í hennar höndum. Hún heyrSi nú á ný sama lagiS sungiS og viS- kvæSiS endurtekiS. Frú Carew greip enn fastar um skambj'ssuna. Á næsta augnabliki lét hún hana síga niSur í hinri djúpa vasa, gekk svo inn ganginn og lauk upp hurSinni aS setustöfunni. Averil leit viS -og sá hana viS glætuna fr áeldinum. Þær ihorfSust í augu langa stund. And" lit Averil var náfölt. Hún tók hendinni urn hálsinn á sér; svo hló hún iágt og sneri sér frá gestinum “Eg varS hálf hrædd í svipinn," sagSi hun, ‘Á fyrsta augnablikinu gleymdi eg — “Gleymdir — hverju?” spurSi hin kalda, háSs- lega rödd, isem konuauminginn kannaSist svo vel viS frá fyrri tíS. “Eg gleymdi aS þér getiS ekki gert mér neitt ilt. “Get eg þaS ekki?’ “Nei, aldrei iframar. Innri rödd — góS og vin- gjamleg — hefir sagt viS mig: “Vertu óhrædd, hún getur ekkert ilt gert þér ihér eftir.” Frú Carew leit til hennar meS ihæSnissvip. “HvaS var þaS illa, sem eg gerSi ySur ifyrrum?” spurSi -hún grimdarlega. “Þér vitiS vél, -hvaS þér gerSuS,” svaraSi Averil lágt. “Þér viIduS drepa mig, en í þess staS drápuS þér hann, og litlu seinna dó barniS okkar — barniS utters vissi, og hve mikil brögS voru aS geSveikinni. Frú Carew gekk aS því vísu aS næsta dag IhefSi hún! ákaflega mikiS aS gera, og aS henni reiS á miklu aS “Vertu saél, Debora!” sagSi frúin. “VeriS þér sælar, kæra frú!” svaraSi Debora. Huldukonunni” fanst dagurinn æriS langur. hugsanir hennar væru sem skýrastar, þar til öllu væri1 ÞaS dimdi snemma, sérstaklega í hinni litlu setustofu, lokiS. , þyí girSingarnar úti fyrir skygSu á. Hún lék á pí" Nú var hún komin á leiS gegnum garSinn. Fám anóiS og las, og svo sat hún fyrir framan litla ofninn mínútum síSar var hún komin heim og upp á herbergj; og studdi hönd undir kinn. Mest hugsaSi hún um sitt. Hún bætti kolum á eldinn og settist svo niSur j Deboru, hvernig henni mundi ganga í borginni, og til aS íhuga þetta alt, og studdi hökunni á aSra hendJ : hvort bróSir hennar mundi komast til heilsu. WiII- sjá aS henni líSi illa, og dreg því aS koma til bakaj hans og barniS mitt. — Þér elskuSuS hann en höt- þar til hún er nokkurnvegin Búin aS ná sér a/ftur. Hún vissi, aS þaS, sem hún ScigSi. var ekki sann- færing hennar. ÞaS voru hreystiyrSi, og hún var hnakkakert, en andlitiS var fölt og flóttalegt. Hún var lík-ust dýri, sem veiSimennirnir elta. Eftir útliti hennar aS dæma voru helzt líkur til aS hún væri ekki meS fúllri rænu. -Hún tók upp úr draghólfi litla, gláfægSa marghleypu, og takk henni í vasan ná yfirhöfn sinni. Svo yfirgaf hún herberg- iS og lau-maSist út. Hún hafSi valiS hentugan tíma því vinnufólkiS sat viS tedrykkju í stolfu sinni og hafSi margt og mikiS aS segja um heimkomu hús- bóndans. Því ihafSi fundist tómlegt og tilbreytinga. KtiS á Paunceforte Hall meSan hann var aS heiman, en nú myndi nærvera hans skapa nýtt líf fyrir al'la. Svo bjóst þaS viS aS bráSlega mundu hjónin flytja till hinna skrautlegu heimkynna sinna í London. Lady Paunceforte sjálf mundi hafa gott af breytingunni; hún hefSi veriS svo hæglát og dapurleg í seinni tíS. M-eSan á þessu stóS hélt frú Carew áfram í gegn- um garSinn, en fór hægt. Hún nam staSar viS og viS, hugsandi og yfirvegandi, en ályktanir hennar voru á reiki; sálarþrekiS veiklaS og sljófgaS, og stundum vissi hún ekki sitt rjúkandi ráS. En þaS var tvent, sem hún ekki gleymdi, sem sé, hvaS hún nú ætlaSi aS ge*a. og hverju hún vildi koma í verk seinna um kvöldiS. Þegar þessu væri aflokiS, mundi sálarsjón hennar verSa skýrari og vegurinn framundan greiS'fær og krókalaus. Þá heyrSi Franc' iska henni til og engum öSrum. Hún ætti hana þá ekki framar í félagi viS Margaret og Basil. Þá yrSi Franciska flugrík ekkja, sem aS öllu leyti lifSi fyrir móSur sína. Og þá var engin hætta á aS Averil segSi sögur eftir þaS. Um fráfall vesalings geSveiku konunnar lægi þaS uSuS og fyrirlituS mig, og hatur ySar er sem gereyS- andi dldur. Hann sagSi einu sinni viS mig, aS upp á vissan hátt væri hann smeikur viS ySur. Aum- ingja Carew.” sagSi hann, "Ihann elskar konu stna, en í hjarta hennar er ekkert ne-ma hatur og vondar og svartar bugsanir ’. “Og hann sagSi Iþetta?’ “Já, og hann hlýtur aS hafa vitaS aS þér elskuS- uS hann, en hann hrylti viS ySur. EitriS var sein- verkandi. Mér -hefir stundum komiS -til hugar, aS þaS hafi lagðt í hann, h-vernig fara myndi. Einu sinni hvíslaSi hann aS mér meS veikum róm, aS úr því mig hefSi ekki sa-kaS, væri mirtst um vert ait ann" aS. Hann lagSi höfuSiS viS ibrjóst mér, leit upp a mig og sagSi" “HoilfSu á mig þinuim astnku augum, elslku konan mín. Láttu mitt síSasta augnatilli-t í þessum hei-mi mæta þínu innilega og -trúfasta . ÞaS stendur ekki í ySar valdi aS svifta mig þessum kæru endurminningum. YSur tókst aS svifta hann hfinu en meira gátuS þér heldur ekki gert. Hann elskaSi mig — einungis mig. Og hver dagurinn og stundin sem líSur, styttir tímann, þar til eg fæ aS sjá hans elskulega andlit og heyra rödd hans. Sorgin og sam- vistaðlitin eru bráSum á enda og um leiS glejrtnd — eins og þaS væri draumlaus nótt. Og í hans faSmi —” MeS lágu ópi, sem var þrungiS af óstjórnlegri heift, stökk frú Carew fáein ifet áfram. Averil stóS o-g ihorfSi út í bláinn og andlitiS ljómaSi af himneskum friSi. Hún hafSi ekki séS hiS hatursfulla tiili-t óvinar síns. Hún leit ekki einu sinni í kribgum sig, en lifSi í endurminningunni um hin unaSsríku atvik, er hún var aS tala umt og fann ekki til neinnar hræSsilu. , Meira.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.