Heimskringla - 14.07.1920, Blaðsíða 7

Heimskringla - 14.07.1920, Blaðsíða 7
WINNJPEG, 14. JÚLI, 1920. HEIMSKRINGLA 1 7. BLAÐSILA The Dominion Bank HOK.M NOTRB DAMK AVE. OO SHERBROOKB ST. npp*. .........• VaraJtlOOttr ..............• 7,000,000 ÁUar rlK-lr ............. *T8,000,©#* Vér óskum eftlr vlOsklftum verzl- unarmanna og 4byr*jumat aR geta þelm fullnœRju. SparleJóUedelld ver er sú stærsta. sem nokkur bankl heflr í borRlnnl. tbúendur þessa Jlluta borgarlnuar ' óska a« sklfta vt* stofnun. sem þelr vita a® er algerleora tryg*. Nafn vort er full trygglnR fyrlr sj&lfa ytSur, konur ytíar or' bðrn. W. M. HAMILTON, Ráísmaínr PHONE QARHY S4M Frá Innisfail. 1. júlí 1920. Herra ritstjóri. Samtíning úr öHum áttum er eg aS Ivugsa um aS senda iþér í frétta- bálk blaSsins, lesendum til ’fróS* leiiks og skemtunar. ViS hjónin fórunn skemtiferS til Wynyard 1 5. júní, til aS sjá ættingja og foma vini, sem búsettir eru í þeim bæ og nærliggjandi bygS, kringum Moz- art og Elfros. Leizt okkur fram- úrskarandi vei á þessa bygS, iþaS sem viS sáum af henni frá Kanda- bar, austur kringum ofan nefnda bæi, en mest furSar okkur á hinum reisuilegu bændabýlum í svo ungri bygS, og víSáttumiklu akurlönd- trm. — Gestrisni og alúS verSur vart meS orSum lýst. Of langt yrSi aS telja upp alla þá, er óku okkur í bifreiSum út um land, norSur aS vötnunum á hinum jbirta hinna framliSnu engla Ijóm- aSi skærast í dimmunni. Engum dettur í hug aS véfengja söguna um hinn framliSna Móses og Elía, og lítur helzt út fyrir aS Kristur sjálfur haifi veriS miSiIlinn. Und- arlegt aS fólk skuli skelfast og sikriftlærSan kennilýS henda þaS sama og Herodes forSum daga. — Hitt atriSiS var aS halda 'fast viS helgiritaisagnir kirkjunnar og bjóSa utansafnaSanfólki inngöngu á trú- argrundvelli félagsins. Engar u'm- ræSur, líklega enginn klerkanna svo 'frjálslyndur aS bjóSa “Union” kirkju fyrirkomulag, eSa neina teg. und af sameiginlegum félagsskap, þar sem sál einstaklinganna værj frjáls í hugsanalegum skilningi, og mætti óáreitt sjá sjálf fótum sínum forráS frá barndómsárum, inn yfir gröf og inn í elífSina. Nú sögSu þeir aS kirkjan væri aS tæmast. Væri þetita ékki reynandi til aS fylla hana aftur? Þann 1 0. júní síSastliSinn héld- um viS bygSarbúar í íslenzku Al- berta nýlendunni kaffisamsæti þeim heiSurshjónum Mr. og Mris. Joseph Stephanson og börnum þeirra, aS Markerville, er þau voru á förum alfarin eftir 31. árs dvöl hér, til Vicforia B. C. Hafa þau sélt hér lönd sín og lausafé. Skiln- aSarkveSjur voru aS verSleikum margar, þótt gjafirnar væru smáar. Þær afhenti þeim ihjónum séra Pétur Hjálmsson meS hlýjum og hugSnæmum orSum, honum ferSa tösku en henni handtösku, hvort- tveggja leturgrafiS. Tvö erindi voru flutt, annaS af Stephani G. Stephanssyni, er hann gaf mér til vi'ld AS öllum hlúSi ár og síS, átta böm sín klæddi; önnum kafin alla túS auS og metorS græddi. Öllum ykkur ann eg heitt jnst í huga mínum; ykkur þakka alt og eitt eg meS þessum línum. Lífsins skiilja leiSir hér. Lán er í drottins höndum. Skman tvinnuS ást vor er ekta trygSa böndum. J. Bjömsson. fögru sléttum, vestur og suSur uml bjrtjngar í hvaSa blaS sem eg hæSalöndin frá Wynyard, þar sem en hitt frá sjáifum mér- KvaS St. suSaustur frá Eilfros ] víSeýniS skín til Th. GuSmundsonar og konu hans Ha'IlfríSar, er sófctu okkur alla leiS til Wynyard, um 20 mílur, og fóru meS okkur víSa í kringum þann bæ, og næsta dag til Stein- ólfis bónda norSausfcur af Mozart. Mr». GuSmundsson hefir veriS heSsulítil undanfarandi ár, er eg hekti hana í Red Deer bæ í Al- berta, holdgrönn og veikluleg. Virtist mér hún þjást af liSamóta gigt, máttleysi í fótum og innvortis þrautum. — SíSastliSinn vetur fór hún suSur til Roéheslter í Minne- sota til lækninga, Ðftir aS hiiniT heimsfrægu læknar höfSu skoSaS hana meS X-geislum nákvæmlega, fundu þeir holdi hulin tannbrot tvö, er orsökuSu veikindi hennar og tóku þau burt. Nú sýndilst mér hún holdug, ungleg og fögur í ann- aS sinn. Þess vil eg geta aS hún hefir brúkaS gervitennur í fleiri ar, og datt engum því í hug aS hún hefSi tannbrot og tannsull í höfSi, ar orsökuSu veikindi hennar. Ogleymanlegt þakklæti geyrn- viS hjónin í endurminning líf- daganna, til allra er viS kyntumst á hessari ferS, bæSi bygSarfólki og aSkomugeSbum, kiikjulþingslfull- trúum og kennilýS. Sófctum VÍS samkomur þeirar norSur viS vatn, aS Mozart og Wynyard, er voru hver annari skemtilegri. Þess ut- an hlusfcaSi eg á alla starfslfundi þingsins, er haldnir voru aS Wyn- yard. Voru málin rædd einhliSa og meS óverulegum umræSum, enda enginn tími til aS afgreiSa þaS sem fyrir lá þinginu meS rök' fræSislegum umræSum, Tvö at- riSi voru þar fram börin, er ráku mig í roga ötanz, er hinir eldri skriftlærSu kennífeSur lýSsins komu fram fyrir tilheyrendur sína, meS titrandi tungum og hraerSum tilfinningum, biSjandi alla hina kristnu bræSur og systur &S forS- a»t aS kynnast eSa koma á þaS, er eg kalla ljóslækningastofur sálar- »»nar, er þeir ýmist nefna attda- ítþúarkukl eSa andatrúarfargan, bæSi í Vestur- og NorSurálfu heims. EitthvaS tvær leikmanna. -raddir tóltu undir sorgartón þenn- an, vildtt ekki kynnast eiiífSarmál- unum inni í myrkrastofum, vitandi vei aS alt frá litla kertaljósinu til hins stefkasta rafmar > isljóss, skín «kærast í myrkrinu; einnig stjöm w. ljóslhnettir himingeimanna, skína skærast í næturdýrSinni, og «llar helgiritasagnir ibenda á, aS G. St. sitt erindi þýtt úr kvæSi eft- ir skozka skáldiS Burns. — ViS Joseph Sfcepíhansson vorum næ^tu nágrannar hér öll þessi ár, enda er erindi mitt spegill sálarinnar af samverutíima okkar, og engu þar viS aS bæta aS |þeSsu sinni. — ViS hjónin komum heim aftur 29. júní, eftir mjög skemtilega iferS. VirSist mér akurlönd og grassprefcta á líku stígi meSfram C. P. R. brautinni frá Wynyard tfl Wetaslrivin og suSur þaSan til Innisfail. Snesmm sánir akrar lítia vel út, en nú eru daglegir hitar og (þurkar. ÁríSandi er aS fá regn, ðf veí á aS fara. Heilsúfar er allgott hér um slóS- ir, aS því er eg bezt veit. Mér er sagt aS séra SigurSur Ól- afsson frá BLaine sé hér í þygSinni og aetli aS messa 4. júlí í íslenzku kifkjunni í Markervílle. Svo biS eg alla, sem lesa, aS virSa flýtisklór þetta á betra veg. YSar meS virSing. -i J. Bjömsson. E. S. 6. júK. Þann 4. júlí fengum viS hiS eft- irþráSa regn, og eru skúraleiSingar af og til síSan, þó meira gætum viS þegiS; en þó er þetta ágætt. ÞaS breytir grfisvexti og uppskeru- hoffum fcil mikilla bóta. SíSastliSinn sunnudag sungu prestarnir sameiginlega messu aS Mafkerville; P. Hjálmsson fram- kvæmdi helgisiSina. en S. Ólafsson flutti ræSuna, er var ágæt í sinni röS, um heimilislíf og uppeldi bama. Frá Quil Lake Sask. 3. júh' 1920. Herra ritstjóri! Þótt mér sé þaS full-ljóst aS frá uppbyggilegu og mentalegu sjón' armiSi séu smá-viSburSimir dag lega Kfsins rnjög fánýtir til þess aS setja 'þá í blöSin, geit eg ei fundiS þaS mér til stórrar hneisu, þótt eg fylgist meS þeim iflokk, sem héfir vel þóknun á meinlausum frétta- bréfum, sem af og til eru prentuS í blöSunum. Samkvæmt þessari afangreindu yfiríýsing minni, sendi eg þér neS- anskráSar Knur, éf þær annars eru þar til boSlegar. SíSaistliSinn I. júlí rei® eg árla úr rekkju, til þess aS vinna aS nýrri ihúsibyggingu, þar eS eg seldi mifct fyrra fbúSafhús. Vegna frósts í jörSu lét eg bíSa aS grafa kjall- ara, en tók bara grasrótina ofan af því svæSi, sem hann átti aS grafast á. Árla þennan morgun tók eg til viS kjallaragröftinn. Eftir aS eg háfSi þraugaS viS þetta verk þar til fjöriS fór aS dofna, lagSist eg niSur, eins og eg var til rei'ka, kámugur bæSi á höndum og and- liti og í möldugum fötum, meS þeim ásefcningi aS gera dálittla skorpu viS vefkiS aftur, áSur en eg færi aS viSra mig upp og njóta þess, sem eítir væri asf frídeginum meS nábúum mínum. Nú biS eg þá, sem kunna aS lesa þessar línur, aS taka þaS tii greina í sambandi viS frásögu mína, aS eg var ekki meira en alvaknaSur, þegar neSanritaSir atburSir voru hjá liSnir. Ekki komst eg lengra en á þröskuldinn — og þaS rétt á so'kk- unum — þegar valdalegur maSur réSist á móti mér og krafSist inn* göngu méS alt sifct föruneyti, sem var í 5 eSa 6 bifreiSum. Foringi þessa 'flökks var — aS mér skildist — því eins og áSur er fram tekiS var eg ekki hálfveiknaSur — herra Hóseas Hóseasison frá Mozart, og var á leiS til Wadena. Þótt viS staSan væri stutt (tæp klukku- stund) hresti og gladdi hún okkur hjónin og viS þökkum þeim hjart' anlega fyrir komuna. Svo hefi eg ekki fleiri nýungar um aS fjal'la. Grasspretta er hér treg, en sáSlönd í beztu framför. Ágúst Frímannsson. T-í ¥ #'i J. B. Skilnaðarstef til Mf. og Mrs. J. Stephanson. Markerville, Alta. Ort fyrir samsæti 1 0. júní ] 920. MeS aldavina hjarta-hald. og handsöl alt um kring, viS drekkum 'full þitt, forna trygS, í föstum tvímenning. Því fyrir, fyrir forna trygS, í föstum vina hring, viS drékkum fornum trygSum til í tvímenning. St G. St —o— FortíS munum minnast æ meS ánægSu sinni; reistum skóla, bygSum bæ bárum föng aS ,inni. Hart þó ynnum, glatt vn: geS, gífuryrSi spörSum; hjálparfúsum höndum meS IhlúSum hver aS öSrum. Ótt á KSur aöfikvöld, aftanskiniS bjarta. Húsfreyjan viS arineld allra gladdi hjarta. Fornar tr/gðir. —- +.** Skal gömlum vinum gleyma, þó aS gengiS háfi úr bygS? Og aldrei verSa funda fær svo fornreynd æskutrygS ? En fyrir, fyrir foma trygS, í föstum vinahring, viS drekkum fomiuim trygSum til í tvímenning. ViS lékum saman ungglöS oft um engin, blómum skygS, þó þaSan lægju þreytu spor, ei þvarr sú forna trygS. En fyrir, fyrir foma trygS, í föstum vina hring, viS drekkum fomum trygSum til í tvímenning. ViS lögSum br ’ækinn fyr, meS ljúifri vina- ■ S; á milli lögSust , .ísins höf, samt hélst vor æskutrygS- En fyrir, fyrir foma trygS, í föstum vina hring, viS drekkum fornum trygSum til í tvímenning. Andatrúaræði. Þar eS nokkuS hefir veriS rætt og ritaS um andatru í Heims- kringlu á ylfirstandandi ári, býst eg viS aS einnig eg fái rúm fyrir nökkrar línur í andatrúaráttina. ÞaS er oft talaS um andatrú sem einhverja nýja uppgötvun, en í því fæ eg ekki skiliS. Eg veit ekki betur en aS sú trú sé jafn gömul mannikyninu. Svo sem augljóst er grundvalilast andatrú ætíS seint og snemma á trúnni. ef ekki viss' unni um áframihald lífsins eftir dauSa líkamans, nefnilega aS sáQin lifi þótt Kkaminn deyi. Hvers vegna aS ifólk fyllist einskonar andlegu æSi í sambandi viS anda- trú, er mér óskiljanlegt. Sumir kirkjumenn sýnast veifSa óSir af hræSslu, heift og gremju, en aSrir óSir af gleSi yfir iþessum ímynd- uSu nýjungum. ÞaS lítur stund- um helzt svo út, sem prestar vorra fcíma séu hræddir um aS GuSi og góSum mönnum standi einhver hætta af sálarfræSisllegum rann- sóknum og vísindum, en á hinn bóginn þykjast ýmsir aSrir hafa himin höndum tekiS, þegar tekist hefir meS ærnri fyrirhöfn og um- stangi aS ná óljósu og óskiljanlegu sambandi viS einhvern framliS- inn. Menn afchuga þaS víst ekki aS þ essi fræSigrein eSa vísindi eru á svo ömurlega ófullkomnu eSa lágu stigi á vorri báttlofuSu vís* indaöld, aS þaS þalir ekki neinn samanburS viS þau vísindi, sem þekt hafa veriS í iþessa átt fyrir hart nær fjórum þúsundum ára síSan. AS þetta sé svona í raun og veru sannar frásögn bibKunnar, þar sem frá því er sagt, aS Sál kon. ungur GySinga fékk kvenmiSil til aS ná sambandi viS einn vissan mann, sem þá var fyrir nokkru dá- inn, nefnilega Samúel, einn af spá- mönnum Drottina. Af biblíunni verSur ekki annaS séS, en aS kona þessi eSa kvenmiSiW hafi undireins og án umstangs eSa fyrirhafnar getaS náS sambandi viS þann, er hún var beSin, og aS upplýsing- arnar og svörin. sem miSillinn fékk eru í Ifullu samræmi viS anda og lífsstefnu spámannsins í lifanda Kfi, er aS mínu áliti sönnun iþess aS hún bafi strax hitt þann rétta. AnnaS eins og þetta myndi vissu- lega enginn af vorra tíima mentuSu miSlum geta gert, og svo gleSja menn sig og stæra af menning og framförum tuttuigustu aldarinnar, þótt þaS verSi sannaS, aS menn hafi aS sumu leyti veriS á miklu hærra menningarstigi fyrir mörg' um tugum alda. ESa hvaS" kraftaverk myndu nútíSarmenn geta gert, er kæmust í samjöfnuí viS þau er Egyptalandsmenn segir sjálfur aS sér hafi veriS lyft upp í þriSja himinn án líkamans- og sé sú frásögn sönn, sem eg efast ekki um, hvers vegna ætti þá sliíkt ekki aS getá komiS 'fyrir bæSi fyr og síSar? AuSvitaS hefir Púll, er þetta kom fyrir, veriS í einhvers' konar dáleiSslu eSa miSilIsástandi. Og sama má víst segja um Jóhann. es postula, þegar hann var á eyj- unni Patmus. AS vísu má búas! viS aS nokkrir prestir vilji segja aS þessir atburSir hafi orSiS fyrir guSlega til'högun og forsjón. Vita- skuld, en nær þá ek'ki guSleg til' högun og forsjón tiil allra manna á öllum tímnm, jafnve'l bæSi vondra og góSra? Eg fæ éki skiliS aS éftirsókn eft. ir sambandi viS dána menn haf neitt nytsamtf för meS sér; sé ekki aS neitt sé á því aS græSa né neitt upp úr því aS hafa, nema máske aS því leyti sem þaS getur veriS bygt á vísindalegum grundvelli; og þó vita mennimir minna í þeim efnum þann dag í dag, en iþeir hafa vitaS fyrir tugum alda. Þrátt fyr- ir alt vísindaihjaliS. ÞaS veldur engum tryllingi né æSi í mínum huga, þó eg heyri eSa lesi eitthvaS um þaS aS menn hafi fengiS ein- hverja vitneskju úr heimkynnum iS, hélt í vetur allfróSlegan fyrir- lestur um veSurathuganir og veS- urspár. MeSal annars mintist hann rækilega á, hvernig á því StæSi, aS veöuratbuganaistööv- arnar gætfu stundum út spár, £;-m ekki rættuist. Er skýring prófess- orsins á þessu éftirtektarverS ls- lendingum, því hún var á þá leiS aS þefcba væri aS kenna slæmu símasamibandi viS ísland og Fær- eyjar; skeytin kæmu öf seint til þess aS hægt væri aS segja fyrir storma eftír þeim. Fná Islandi til Spiitztbergen væri 1600 kílómetra vegalengd, seirn engin veSuratihug- anaistöS væri á. En á miSri þess- ari IeiS væri eyjan Jan Mayen og iþar þyrfti um fram alt aS koma upp stöS, og yrSi þá miklu hægra aS vita um löftstrauma í norSur- höfum en áSur. En þaS yrSi of dýrt fyrir NorS’ menn eina aS stofna og starfrækja veSurathugunarstöS á Jan Mayen. StöSin ætti aS veTa liSur I sam- vinnulkerfi margra þjóSa um veS- urathuganir, ogkostuS áf þeim öll- um. UndimtaSan undir öllum veS urspám er taikmarkalínan mijli hins kálda heimskautalofts og heit- ara loftsins. Ef hægt væri meS góSum veSurlagsfréttum aS vita hinna dánu. Mér finst þaS ekkij ávalt um, hvar þessi lína lægi, nýstárlegt og hefi heldur enga þörf mætti gefa út veSursp>ár, sem sigl- fyrir slíkt til aS styrkja trú mína á ingum öllum yrSu aS hinu me3ta framhald lífsins. í gagni. ÞaS ætfci ekki aS vera ó" Prestar hafa stundum haldi'if mögu'legt, aS segja fyrir veSur fyr- því frarn aS englar iþeir, sem biblí' ir heila viku, eSa segja skipum, er an minnist oft á, séu æSri verur en leggja leiS sína yfir AtlantshafiS, menn. Þó segir biblían oss aS upp- hvaSa ieiS þau eigi aS fara til þess hafilega hafi maSurinn veriS ékap- J aS fá hagsitætt veSur. Enginn aSur í mynd og Iíking GuSs. I j vafi er á því, aS þessi markalína hvers mynd og líking voru þá engl- nær umhveríis a'lla jörSina. Éf ar skapaSir? Þessi staShælfing hægt er aS reisa stöS á Jan Mayen, kennimanan vorra finst mér bara í Saberíu og á eyjunum í norSan- blátt áfram vera vifcleysa. verSu Kyrrsiháfi, fást veSurskeyti AS endingu vil eg geta þess aS j í kringuim hnötbinn og þá er eg hripa þessar línur ekki í þeim tilgangi aS deila viS einn né neinn sem aSrar skoSanir kann aS hafa. M. Ingimarsson. Veðurspár. VeSurfræSin er tiltölulega ný vásindagrein. Eh eigi aS síSur vita menn nú þegar aS hún er mjög 'þýSingarmikil, því aS iþaS er sanr. aS aS hægt er aS spá nokkuS fran í tímann um veSur, meS. glöggvm athugunum. En sem sagt — veSurfræSin er enn á barnsaldri, og þó gæti hún án éfa gerbreytt öllum heiminum og hjálpaS mann- kyninu fremur en margt annaS í baráttu þess viS hin óvægu nátt- úruöfl. ÞaS væri t. d. ekki iþýS- ingariítiS fyrir bændur hér á landi | ef þeir vissu alta'f viku fyr, hvernig i veSriS myndi verSa. Og þa | mundi þaS ekki síSur verSa sjó'| mönnum til blessunar, og margt mannslíifiS mundi háfa veriS spar- aS hér á landi ef vísindin hefSu sagt veSráttu ifyrir, þótt ekki hefSi munaS nema einum degi. SíSan veSuratlhuganastöSvar voru settar á sböfn í Bretlandi hafa fengiS efni sem hægt er aS byggja nákvæmar spár á. VeSuríræSing- um hafir talist svo til, aS alls muni þurfa 300—500 stöSvar og kostn- aSur viS þær mundi verSa 10 miljónir króna. Ef þetta veSurathuganakerfi kæmist upp, fullyrSir prófessorinn aS hægt yrSi aS jegja veSur fyrir meS fullri vissu fyrir viku eSa meira í einu. Télur hann aS svo mikin nsparnaS mundi af þe3su leiSa ifyrir þjóSirnar, aS margfald- íega mundi vmnast upp kostnaSur- inn, sem af reskstrinum hlytist. ('Morgun'M.) Frá Islandi. þær bjargaS mörgum mannslífum. gerSu er þeir reyndu sig viS Mós?3 Qg veSurfræSin var eitt af því, er og Aron? Móseslög banna meS ^ bandamenn lögSu einokun á í skýrum orSum aS leifca ifrétta hjá stríSinu og hjálpaSi þeim rnjög til dánum eSa framliSnum mönnum. þess ag vita, hvenær heppilegast Og þaS virSist fyllilega sannaS, aS j var ag gera flugvélaárásir þeirrar tloar menn hafi trúaS eSa jafnvel vitaS aS siíkt var vel mögu eSa legt. ÞaS er nokkurnveginn víst aS ekki he'öu yeriS samtn lög til aS banna neitt, sem ekki hefSi get. aS átt sér staS eSa komiS fyrir. En hvaS því viS víkur aS slíkt lagabann ætti aS vera í gildi nú á vorri tíS, er nokkuS sem eg vildi ekki segja neitt um. En mér virS- ist þaS nokkuS einkennilegt og grunsamt, ef menn, sem kalla sig kristna, hafa þörf fyrir aS fara þá leiS til aS fá fullvissu fyrir fram- haldi lífsins, finst þaS vera sönnun þess aS ekki sé annaS eftir en nafniS tómt eSa varla þaS. Öll biblían er í vissum skilningi anda- trúarlegt fræSikerfi, sem eSlilegt er, þar sem sjálfur máttarins og vísdómsins guS er andi, aS vitni sjálfrar bibKunnar. Páll postuli hefja sókn á hendur ÞjóSverjum. 1 öllu stríSmu var ekki einu einasta veSurskeyti frá islandi hleypt ifram hjá Bretlandi. En þaS er einmitt veSráttan í þeim löndúm, er næst liggja heimskautunum, sem mesta þýSingu hafa fyrir veSurfræSina. Frá heimskautunum koma flest á- hrif á veSráttuna, og þá er eSli- legt aS þar sem Island liggur svo norSarlega, aS mikils muni vert fyrir nágrannaþjóSirnar aS fá glögga vitneskju um tíSaríariS hér jafnharSan. Sjálfum ok'kur getur þaS aS sjálf3ÖgSu komiS aS miklu gagni aS hafa hér veSurathugana- stöSvar, en þó myndi okkur verSa enn meira gagn aS því, ef vér fengjum daglega veSurfrettir frá nyrSri stöSvum. Vilhelm Bjerknes prófessor í náttúrufræSi viS Björgvinjarsafn- Landmælingar á fslandi. Frétta- ritari danska blaSsins “Odense Avis” hefir birt viStal viS for- mann heríoringjaráSsins danska um landmaalingar hér á Islandi. Er í ráSi aS hingaS til lands verSi sendir 2 fyrirliSar, 7—8 undirfor- ingjar og álíka margir hermenn til þess aS mœda og korfcleggja hér- aSiS frtá Akureyri austur á bóginn eins langt og tími vinst til. Land- sjóSur Iborgar allan kostnaS af landmælingunum. Kvikmyndir frá íslandi. Danska blaSiS "Berlingske Tidende' get- ur þess.nýlega um kvikmyndir frá Islandi, sem sýndar hafi veriS á Palads leikhúsinu í Kaupmanna' höfn ogsegir aS þaS sé “hneyksli aS myndirnar skuli eigi hafa veriS teknar alf Nordisk Film Co.. — ÞaS er sænskt félag, sem myndirn- ar hefir fcekiS. Sendi þaS, svo sem kunnugt er, ungan kvikmyndasmiS hingaS í fyrrasumar og ferSaSist sá nokkuS um landiS. BlaSiS segir aS myndirnar séu Ijómandi fall- egar. Veg er nú veriS aS leggja frá aSaiveginum fyrir austan ElliSa- árnar suSur undir Ártún, þar sem reisa á hin» fyrirhuguSu rafmagns- stöS. . . Steinsteipubrýrnar yfir ElliSa- árnar eru nú bráSunn tilbúnar. Galli er mikill á, aS þær skuli hafa veriS settar á sama staS og gömlu brýrnar. \

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.