Heimskringla - 14.07.1920, Blaðsíða 8

Heimskringla - 14.07.1920, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 14. JúLI; 1929. Winnipeg. Hr. Stephen Thorson lögregladóin- ari á Giinli koin til bæjarins á inánu- daginn. Engar sérstaJtar íréttir sagði hann að norðan. Hr. Pétur Pétursson friá Otto kom til bæjarins á mánudaginn. Nýja íslandi kom hingað til bæjar í rikunni sem leið sér til lækninga. tlann tafði hér nokkra daga. Hr. Þorsteinn Oliver frá Winni- pegosis kom til bæjarins á miðviku- laginn var til að leita sér lækninga- 'Engar sérstakar fréttir að utan, neina góða líðan og heilsufar gott nanna á ineðal. Gott útlit með akra og engi bó vorið væri kalt. ^Hr. Jóhannes Baldvinsson frá Am-! aranth, Man., kom til bæjarins á Mörður: mánudaginn. Hann er aifluttur til Mörður og kölski. Langruth og verður hans framvegis. l*ar bústaður Mrs. B. M- Long fór ásamt dóttur sinni norður tii Gimli á mánudag- inn, i kynnisför til frænda og vina. Býst við að dvelja þar fram undir vikulokin. Hr. Sigurður Gíslason málari, seml verið hefr til heimilis ýmist hér ij bæ eða norður ATið Árnes, kom til | bæjarins fyrir helgina. Hann bað j Heimskringlu að geta |>ess að fram- j vegis yrði utanáskrift sín Árnesj Man., og biður hann báerbréfa-j skriftir eiga við sig að beinfe bréfum til sín þangað. - Séra Albert E. Kristjánsson, hinn nýkosni þingmaður fyrir St. George kjördæmið. kom til bæjarins um miðja síðastliðna viku og dvaldi hér j fram til helgarinnar. Eigi sagði hann að búið væri að bræða i»eð sér j bvernig stjórn yrði háttað í fram-l tíðinni, flokkarnir ekki komið sér niður á neitt. Stendur að líkindum svo fram eftir sumri. Hr. Guðm- ísbeng bóndi við Voga P. O. kom hingað til bæjarins á mið- j vikudaginn var. Engar sérlegar frétt-j ir sagði hann þaðan að vestán nema bærilega líðan allra. Herra kölski, hjálp eg þarf. Kölski: y Hvað er nú á seiði? Mörður: Eg er að tapa ögn af arf upp á trúar heiði. Kölski: Ert þú þar til ætt borinn, svo arf það megi kalla? Eg er fremur óþorinn í l*á deilu að falla. Mörður: Ef þwsvíkur samninginn, sem við fotðum gerðu, eg rita eýundir reikninginn og riifta öMu, sérðu. Kölski: l>ó hörðu viljir hóta mér, eg hold ei sleppi sálin; Lagafélag Lucifer lítur svo á málin. Hlotið hef eg hlutinn minn, með hygnj meir en kappi; þú er altof ósvífinn í endurbomum Hrappi. Eg er gamall alda Ár og í mörgu fróður; ágirnd þín og arfafár ættar \ærður hróður. Hr. Jón Sveinsson er hingað korn til bæjarins frá Markerville Alta fyrir rúmri viku síðan, hélt heimleið- ís aftur á sunnudagskvöldið var. Hann er hress og ern í anda þó far- inn sé að eldast og bila að heil.su. Hann er með mestu bændum í Al- berta bygðinni. Hafa þeir feðgar um 1200 ekrur undir búi, sem þeir eiga, auk leigulands. Vinsæll er Jón af öllum þó kominn sé i þessi efni, enda getur hann sagt: “Einkis silfur eða gull eður klæði hefi eg girnst. Sjálfir vitið þér að hendur þessar hafa unnið ifyrir nauðsynjum rnínuin og þeirra sem með mér voru”. Jón kom snemma hingað til l'ands og hefir unnið mikið. En er nú farinn að taka sér meiri hvfldir, þivl synir hans eru aHir komnir til mianns og eru hinlr röskustu- Erindi Jóns hingað var að leita sér lækninga. ,6skar Heimskringla honum heilsu- bótar og heillar heimkomu. Á laugardaginn var komu hingað til bæjarins Benjamín Jónsson bóndi við Lundar, með föður sinn Jón, fárVeikan. Var Jón fluttur strax á spítalann og skorinn upp samdægurs. Hann er mjög ^niginn að aldri, nær hálf níræðu, en upp- skurðinn virtist hann þola vel og er hrass eftir öllum vonum. Jón er faðir )*eirra Gísla prentsmiðjiustjóra, Einars Fáls meðritstjóra ÍÁigbergs, rT>órarins kaupmanns og þeirra syst- kina’. Því skyldi nokkur þjást af tannveiki? TEETH WITHOUT ' PLATES Þogar þér getið fengi ðgert við tennur yðar fyrir mjög sanngjarnt verð og alveg þjáningalaust. Eg gef skriflega ábyrgð með öllu verki sem eg leysi af hendi. Utanbæjar sjúklingar geta fengið sig afgreidda samdægurs. Ef þér hafið nokkra skemd í tönn- um, þá skrifið mér og eg skal senda yður ókeypis ráðleggingar- öll skoðun og áætlun um kostnað við aðgerðir á tönnum ókeypis. Talað er á verkstofu vorri á öllum tungumálum. Tannir d-egnar ókeypis ef keypt eru tann-‘set” eða spangir. Verkstofutímar kl. 9 f. h. til 8% að kvöldinu. Dr. H. G. Jeffrey Verkstofa yfir Bank of Commerce Alexander & Main St. Wpg. Gangið inn að 205 Alexander Ave. THE E. M. Good Co. Manufacturers á Rakaraáhöldum og Hármeðölum af beztu tegund G. M. Hr. Pétur Ámason bóndi við Lundar Man., heiir selt bújörð sína og keypt sér íbúðarhús í Selkirk og er alfluttur þangayð Að honum hef- ir keypt hr. Jóhann Ingimundarson kjötsölumaður í Soikirk og flytur hann þangað vestur. Hr. Eiríkur Suimarliðason biður Heimskringlu að geta þess að heim- ilisfang hans sé og verði framvegis að 693 Victor St hér f bæ. Þetta biður hann vini sína og aðra, er bréfaskiíti eiga við hann, að minn- ast. Hr. Stefán Einarsson frá Biverton kom hingað til bæjar um miðja síð- ustu viku og dvaldi hér fram undir vikulokin. Jón Thordarson frá Langruth Man. kom hingað til hæjar á mánudag- inn í síðastliðinni viku (5- þ.m.) í bifreið Með honum var kona hans, sonur og tepgdadóttir. Þau töfðu hér alla vikuna og héldu heirnlieiðis aftur á laugardaginn var. Hann sagði að útlit væri hið bezta bæði með akra og engjar, ef ekkert kæmi fyrir. Heibnifar sagði hann yfirleitt gott og næga atvinnu til bæjar og sveita. Það þarf ekki að minna landa vora í Dakota á að sækja vel samkomur prófessors S vei nh jörn ssonar, sem auglýstar eru í iþessu biaði. Hann hefir áður heimsótt þá og vita þeir því á hverju þeir mega eiga von. Hvar sem próíessor Sveinbjörnsson kemur fram að skemtá er það ekki eingöngu ánægja heldur sjálfsögð 'þjóðarskylda að láta liann eiga sein bezt erindi til ailra íslenzkra manna- anóta. Hann er alfluttur hingað vestur til þess að eyða hér því sem eftir er æfinnar, og getur því þjóð vor hér ekkert g§rt um of, til þess að sýna honum sæmd og launa það verk sem hann hefir nnnið íslenzku þjóðinni. John E. Canham oddviti Sprague sveitar, Steflán Árn.ason skrifari Hveitarinnar og Björn Thorvaldsson sveitarráðsmaður, komu til bæjarins á fimtudaginn var fná Piney Man., til þess að hitta skattálöguniefnd (Tax Oommis/sion) fylkisins, og leita uppiýsinga um hina nýju reglugerð viðvíkjandi eignamati í sveitunum. Er reglugerð þeasi mjög flókin og út heimtir afar mikið venk. Fonnaður nefndarinnar greiddi vel úr erindum sveitarráðsmanna, og sögðust þeir hafa fengið þaijn úrskurð er þeir höfðu farið fram á. Hjónavíxlur framkvæmdar af séra Bunólfi Marteinssyni: Að 680 Bann- ing St„ 21. júni Wilhelm G- Olson og Bannveig Kernested, hæði til heiin- ilis i Winnipeg. — Að 678 Sherbrooke St„ í. júlí, Bagnar Swanson og Karó- lína Sigurbjörg Thorgeirsson, bæði til heimilis í Winnipeg.. Hr. Sigurður HóJin frá Eramnesi í Eigi þarf lengur að hræðast T aiuilæknmgastólinn • Hér á læknastofunni eru allar hinar fullkomnustu vísindalegu uppgötv- anir notaöar vit5 tannlækningar, og hinir æföustu læknar og beztu, sem völ er á, taka á móti sjúklingrum. Tennur eru dregrnar alveg sársauka- laust. Alt verk vort er at5 tannsmíöi lýt. ur er hit5 vandat5asta. Hafit5 þér verit5 at5 kvíöa fyrir því at5 þurfa at5 fara til tannlæknis? I>ér þurfitJ engu at5 kvit5a; þeir sem til oss hafa komitS bera oss þat5 allir at5 þeir hafi Kkkl funriíft tll Mfirsauka. Erut5 þér óánægrt5ur met5 þær tenn- ur, sem þér hafit5 fengrit5 smít5at5ar^ Ef svo er þá reynitS vora nýju “Pat- ent Double Suction”, þær fara vel 1 gómi. Tennur dregnar sjúklingum sárs- aukalaust, fyltar met5 , gulli, silfri postulíni et5a “jil!oyM. Alt 4em Robinson gerir er vel gert. I>egar þér þreytist at5 fást vit5 lækna er lítiti kunna, komiö til vor. Þetta er eina verkstofa vor í vesturland- inu. Vér höfum itnisburt5i þúsunda, er ánægöir eru met5 verk vor. GleymitS ekki stat5num. Dr. Robinson. TanDlækninga.<dofnun lllrkM IluililiiiK (Smith and Portage) \v iunippK, Cnuudu. Úr bréfi til G. J. Goodmundson, frá konu han.s; skrifað í Skotlandi: komum til Liyerpool að morgni 2-1 júní, til Leith 25. Urðnm þar að liggja úti, hvergi plálss á hót- elum að finna; fórum svo til Kdin- borgar til að fá húspláss. Urðum 1 að bíða eftir dönsku skipi, sem átti að leggja af stað frá Leith kl. 12 að faranótt 1- júlí Með því voru marg- ir Islendingar, þar á'meðal Einar Jónsson my^dhöggvari og kona hans, og var fagnaðarfundur að imæta þeim. Sagt afar þröngt á skipinu og ekki um rúin að tala nema á öðru og þriðja farrými.” Hr. Sigurður A. Anderson frá Hall- son N. D. kom hingað til bæjar á mánudaginn var og iagði af stað vestur til Blaine Wash., -á þriðju- dagskvöldið. Hann gerði ráð fyrir að skoða sig um þar á ströndinni áður en hann sneri heim aftur. Stúkan Hekla heldur skemtifund næsta föstudagskrvöld. óskað er eftir að lystur og bræður sæki fund- inn vel- Búist er við að á fundinum verði meðlimur, sem fjarverandi hef- ir verið um mörg ár. Á föstudagsmorguninn var fór Ól- afur Pétursson með fjölskyldu sinni í bifreið suður tii Dakota Búast þau við að verða rúrna viku á þessu ferðalagi. Á föstudagskvöldið var flutti I>or- steinn Borgfjörð byggingaineistari fjölskyldu sína norður í Ámes á sumarheimili þeirra hið nýja, er hann hefir verið að reisa þar. Yerð- ur fjölskyldaji þar yfir sumartím- ann, en Þorsteinn sjálfur aðeins á vikumótum. Með þeim fór norður Sæmundur faðir Þorsteins og dvelur hann þar npðra í sumar. KENNARASTAÐA LAUS. Kennaraembætti er lauist við Bi.g Point skóla nr. 962. Umsækjandi verður að hafa annars stigs kennara- próf (seoond elass) og helzt frá kennaraskólanum (Normal School). Skólinn byrjar 1. september og stend- ur y.fir til^ 30. júní 1921. Umsókn sendist til undirritaðs, og taki fram tilvonandi Jaun o. s. frv. Harold Bjarnason Sec. Tre.as. Big Point School 962 Langruth Man. 41—44 w TAKXÐ EFTIR! Við undirritaðir tökum að okkur að gera allskonar húsamálningar. Einnig Hvítþvott, veggfóðrun, eik- armélningu o. s. frv- Ábyrgst gott verk og fljótt. Áskað eftir viðskiftum Íslendinga. EINARSSON & EIRÍKSSON. 402 Kennedy St„ Winnipeg. I Teiephone: A 7202. 41—42 Messuboð. Sunnudaginn 18. júM verður mess- að að Big Point á vanalegum tíina dags. — Að lokinni guðsþjónustu verða sagðar fréttir af kirkjuþing- inu. S. S. Christophersson. ONDERLAN THEATRE MiSvikudag og fimtudag: ALICE. BRADY í ‘RED HEAD”. (Thoroug‘hly Human). Fö3tudag og laugardag: DOLORES CASSINELLE í “THE RI GHT TO LIE.” (Artistic E.nd Sensational.) Mánudag og þriSjudag: BERT LYTELL í “THE RIGHT OF WAY”. (A Superlb Picture.) D Vér höfuim selt meir en 200 gallónur af hárlyfj- um og varnarmeÓölum viS væring, og halfa þau gefist vel. MeSöl þessi hreinsa alla væringu úr hári og vama hárroti, og ábyrgjumst vér þær verkanir þess eSa skilum peningum yðar aftur. NiSursett veíS flaskan á $].00 eSa meS pósti $1,25. En eigi verSur nema ein flaska seld kaupanda á þessu verSi. ASal og einkaútsölu hefir E. M. Good Company, Dept. B. 210—211 Kennedy Bldg. (opposite Eaton’s) WINNIPEG, MAN. J Hús og lóðir á Gimli til sölu, með góðum kjörum STEPHEN THORSON, GIMLI. MAN. Við tækifæri- Ágjarn angri ekki kveið, í hagfræði klókur; en oft á langri lífs er leið lykkja hæði og krókur. M. Ingimarsson. Hr. Jón Sigurðisson frá Mary Hill kom til bæjarins á mánudaginn, og skrapp norðut að Gimli. Hieim hélt hann aftur á miðvikudaginn. Hann sagði alt gott að vestan. Wonderland. Aliee Brady rerður sýnd í leiknum “Bauðkollur” á miðvikudaginn og fimtudaginn; er það mjög lærdóins- ríkur leikur. Föstudag og laugarlag leikur Dolores Cassinelie í leiknum: “Er rétt að ljúga ” Leikur þessi er af því tagi, sem allif ættu að sjá, eru inyndir (fg ljósaúthúnaður við hann þær beztu. Mánudag og þriðjudag verður sýndur leikurinn ‘The Bight of Way”. Er leikur þessi dreginn úr hinni heimsfrægu sögu Sir Gil- herts Parker ‘‘The Bight of Way”. í honum ieikur Bert Lytell höfuð- persónuna, Charlie Steel- Þar á eft- ir verða sýndir leikir er f taka þátt Constanoe Talmadge, Frank Keenan og Bessie Barriscale. IÐUNN. , Síðasta hefti 5. árgangs er alveg nýkomið og verður sent tafarlaust til kaupenda. Innihald þess er; Andleg víking norrænna menta- manna. Um Galdra-Loft (með mynd)- Skáldið og konan hans. Á Rínarströnd. Guðsþjónusta í musteri hugsjón- anna. Svikamylla dýrtíðarinnar. Fáein krækiber. Ritsjá. Eg vil nú biðja alla þá, sem skulda fyrir Iðunni, að gera svo vel að senda mér þær upphæðir tafar- laust, þar sem þeir hafa nú fengið allan árganginn. M. PETERSON, 247 Horace St., Norwood, Man. BJARNI BJÖRNSSON heldur Kvöldskemtun að CHURCHBRIDGE (Concardian Hall.) Hljómleika-samkomur heldur prófessor SVB. SVEINBJÖRNSSON I NORÐUR-DAKOTA á éftirgreindum stöðum: GARDAR..............20. júli MOUNTAIN.................21. júlí HALLSON.............22. júlí AKRA................23. júlí Samkomurnar hef jast kl. 8 síðdegis FrJ Ö L M E N NIÐ! B0RÐVIÐUR SASH, DOORS AND muidings. Vi8 höfum fuUkomnar birgSir af öllum tegundum VerSskrá verður aend hverjum þeim er þesa óekar THE EMPIRE SASH <ft DOORCOLTD. Henry Ave. East, Wionipeg, Man., Telephoae: Main 2511 Farbréf til íslands og annara landa Evrópu útvegar undirritaður. Gefur einnig allar upplýsingar viSvíkjandi skipaferð- um, fargjöíduim og öðru er aS flutningi lýtusr. Útvegar vegabréf. SkrifiS mér. Arni Eggertson, 1101 McArthur Bldg., Winnipeg. MarineGasoline Engines Ókeypís: Vöruskrá, meS mynd- um, yfir Marine Gasoline og Oil Engines; Propellers; Tuttugu og sex mismunandi söluverS. Brýk- aSar Engines. SkrífiS. TilnefniS þetta blaS. Canadian Boat & Engine Exchange Toronto, Ont. Vér höfum nægar birgðir af Plógum, Skurðherfum, Skilvindum, Gasolin-Vélum. Eftir því sem þér þuhfiS — nú og seinna — og meS mildlum p>en- ingaapamaSi. Vér höfum ýmislegt smávegis, sem vér seljum meS aifföllum mán- aSarlega þessu viSkomandi. ÞaS borgar sig fyrir ySur aS hafa bréfa- viSskifti f*iS oss. Vér ihöfum einka umboS frá verksmiSjum er búa til P. & O. (Canton) Plóga og SkurSherfi, og þaS af dráttarvélum, sem þeir hafa óseldar, er vér seljum meS sérstökum kjörkaupum og langt fyrir neS- an þaS, sem um er beSiS fyrir þær nú. P. and O. verkfærin em traust og vönduS aS öllu leyti, eins og 80 árin hafa leitt í ljós síSan byrjaS var aS búa þau til. Vér höfum öll stykki í Judson Engines. SkrifiS eftir verSlista. • J. F. MeKenzie Co. FRÁ VERKSMIDJUNNI TIL BÓNDANS. GALT BUILDING, 103 PRINCESS STR. 1 WINNIPEG, MAN. ' (Þegar þér skrifiS getiS þessarar auglýsingar í blaSinu.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.