Heimskringla - 14.07.1920, Blaðsíða 5

Heimskringla - 14.07.1920, Blaðsíða 5
WINNIPEiG, 14. JÚLI, 1920. HF.IMSKKINGLA 5. BLAÐSIÐA Imperíaf Bank of Canada STOFNSETTUR 1875.—AÐALSKRIFST.: TORONTO, ONT. HöfuSstóll uppborgaöur: $7,008,800. VarasjóSur: 7,500,600 AUar eignir......................$108,000,000 183 6tbft I Dominion «f Canda. Sparisjóösilelli f hxerjn úlbði, og naA kyrja SpariajðíarcikBliiiK nicö því aö lcgeju Inn $1.00 cöa mctra. Vextlr ers borjraölr af pcnlnKum y«ar frá InBlegKn-dcgl. öakaö eftlr vlöakift- nm >bar. Ánfccjulcg: viönkiftl nciclaaa og Abyr^at. Útibú Bankans að Gimli og Riverton, Manitoba. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDIKGA í VESTURHEIML P. O. Boz 923, Winnipeg, Manitoba. í stjórnarneínd félagsins eru: Séra Rögnvaldur Pétursson forseti, 650 Alaryland St., Winnipeg; Jón J. BíldfeJl vara-forseti, 2106 Portage Ave., Wpg.; Sig. Júl. Jóhannesson skrifari, 917 Ing- ersoll St-, Wpg.; Áeg. I. Blöndal, varaskrifari, Wynyard, Sask.; Gfcli Jónsson fjármáiaritari, 906 Banning St-, Wpg.; Stefán Ein- arsson vara-fjármálaritari, Riverton, Man-; Ásm. P. Jóhannsson gjaldkeri, 796 Victor St., Wpg.; séra Albert Kristjánsson vara- gjaldkeri, Lundar Man.; og Pinnur Johnson skj&lavörður, 698 Sargent Ave., Wpg. Fastafundi hefir nefndin fjóröa föstudagskv. hvers mánaöar. menn í ókunnu lancji. Þeir munu fæstir vera jafnókar Bayard Tayr lor’s, Bandaríkjamannsins, er sótti þúsund ára gleði Islands forðum, en hafði þó stutta viðdvöl. En hann var mannglöggur og heirna- hrokalaus, vegiyndur og athugull og víðförull frá æskuárum. 1 bók sin.ii: Egypt and Iceland, lýsir hann hvernig íslendingar komu honum fyrir augu við fyrstu sjón, þanmg: “A general aspect of rough vigor, but also something more. What this something may be, will be my task to discover.” Þetta ætlunarverk sitt leysir hann svo af hendi við Geysir, þar sem hann komst í kynni við sveitafólk- ið. Hann segir frá þeim íslenzka innra manni, sem fyrir hann bar, og kemur þannig orðum að því: “Within an hour, I had seen what tenderness, goodness, knowledge and desire for knowledge are con- cealed under their rude, apathetic exteriors”. Innan klukkutíma gaf Bayard á að iíta, hvflík viðkvæmni, vitsmunir, mannúð og þekkingar- þrá, bjó undir kælu-kufli íslenzks viðmóts, sem ber ekki hjaftað hangandi á vönmum. Bók Hóimfríðar leiðir næman lesara út í slíkt glöggskygni. Hér í landi vorum við einu sinni tólf saman, ættaðir sinn frá hverju horni veraidar, og allir staddir í ó- bygðum úti. Tómstundirnar urðu þar stunduim tómlegar. Til ýmis- iegs var þá gripið til dægradvaia. Þrír okkar gátu leikið sér að því að líta í bók. I fórum okkar flæktust nokkrar skáldsögur og tímarit. F.inn þessara pilta, sem lá fyrir og las stundum, var bálf-fiðraðs ráð- herra sonur, alinn upp við stjórnar- hirðina í Ottawa, skólagenginn lengra en hann hafði lyst á; sumur lærdómur hans hafði því lent eitt- hvað “út um þúfurnar á Kussúngs- staðátúninu,” eins og stendur í ís lenzkri þýðingu af “Tímaleysingj- anum” eftir Hólberg. Hann hafði þó sína kosti samt. Við vorum mátar, en aldrei á eitt sáttir um á- gætið í bók- Stundum hrópaði hann til mín upp úr bók sinni: “Hvað ertu nú að lesa, Stebbi?” Eg sagði honum hvaða sögu eg las. “Er nokkuð sótugt í henni, spurði hann aftur. Eg lézt ekki hafa orðið þess var, enda fórumst við hjá um söguvalið. “Já, þá er hún líka einkis virði,” álýktaði hann. Hjá honum þýddi “sótugt” sama og boðorðabrot, enda hafa boðorðin ekki reynst haldgóð, til dæmis get- ur enginn bókstaflega haldið það þriðja, nema hann búi í Gyðinga- landi, eða þar í grend, hafi Jahvc hvílt sig þar forðum, sem sennilega er ætlast á. Þá snurðu gerir snún- ingur jarðar. Einni ættmóður okkar Islendinga þótti ekkert gam- an að guðspjöllunum. þvi e^ginn /æri í þeim bardagin í, og pist'arn, ir og koIIektu.rr:ar vern þó. þnð hcfir ’ erið fonuóðir þessara, ?em hi|ósuðu stríðsfréttum Heims- kringlu okkar um árið, þegar Niku- !ás him hái flúði sam lengst með RússaJher Á friðartímum getur flest fólk skemt sér við sótugar sögur. I þá áttina er þó bók Hólní- fríðar ekki útgengileg. Svo óhög er hún á sögusútun, með því að segja afsökunarlaust frá, að í það eina skifti í bókinni, sem hún sýnist vera komin í færi við það, að gefa þeirri gamansemi ögn undir fótinn, sem unir bezt við að láta kitla grun sinn um “eitthvað fleira”, ónýtist það efni. En það mál er svo und- irbúið, að enskir ferðamenn hafa löngum hneykslast á því, að konur á íslandi draga af gestum vosklæði, eður því um líkt. Henderson varð víst fyrstur fyrir því, fyrir hundrað árum síðan, og varð svo bylt við, að hann skrifaði það niður hjá sér og inn í enskar bókmentir, þó aldrei leggi hann ilt í garð Islend- inga af gárungsskap. Síðan hafa fleiri þózt verða fyrir sömu gest- risni, eða skrifað upp þessa skrítlu Hendersons um sjálfa sig, til að segja eitthvað spaugilegt, því það kemur upp á öðrum köflum að þeir hafa lesið bók hans. Engin bót er að bera þetta af sér. Eitt af skáld- um ókkar, í einu allraJbezta kvæði sínu, hefir komið þessu í hending- ar, hjá eins fögrum spretti og þetta er, um íslenzka gestrisni: “Þegar hún settist þar — En það árdægra var — við sólina hún samdi þann skilmála, Ekki að síga í sjá Sumarnóttum á, En íeiðfarendum ljósi og hita strjála.” Er ekki annars eitthvað af þessu íslenzka ofstumri við komugesti, í fyrstu runnið frá þeirri vorkunn- semj, sem veit af eigin reynd, hve feginn sá verður góðum viðtökum, sem kemur af víðum vegum, veð- urbarinn og uppgefinn, en slík hafa löngum verið ferða-forlög fólks á Islandi. Þeir sem sjálfir höfðu mátt sitja við inni-yl, gerðu sér að skyldu, að rétta þeim hlýja hönd, sem að voru komnir og illa til reika. Hólmfríður er svo ófeimin, að hún ,segir frá því, að eitt sinn þegar hún var unglingur, hafi hún metið sér til metnaðar, að ^iæturgestur á heimili hennar bað hana að binda í sig kvöldskó, sem honum voru léðir og næstum því felt hug til öldungs- ins, svo éllifagur og sæmdarmenn- islegur hefði sér virzt hann vera- Hún setur þetta svo sakleysislega fram, að enginn verður hvimsa. I forn þess, sem finna má íslandi til | foráttu. Onnur er hin og nýrri | skorturinn þar á öllum þessum iðn- | aðar-óhemju-mannvirkjum þrælk | unar þjóöanna, sem síðar meii í muni standa upp úr eyðimörk tim j anna, ems og lýbiskir pýramidar ti! ! minja um löngu-liðna einvalda, sem eitt sinn áttu þau mannaráð, að geta þræíað þessu upp — dysjum yfir gleymdum nöfnum og týndri tign, svo úr sögunrá föllnum, að síðari aldir þýddu slík minnismerki til únna siða, og tækju það trúlegt. að upp úr þessum söndum stæðu enn kornhlöður Faraós, frá þeim tíma þegar Jósep var verzlunarráð- herra Egyptalands, sem kom þv lagi á stjórnina þar, að bændurnii seldu sig og sína til að vera “þræl- ar Faraós eilíflega”, fyrir að fá bitr af brauðinu úr korninu því, sem þeir höfðu sjáifir ræktað. Sú er enn sannfæring góðra manna, en misviturra, að sú regla gildi alstað- ar, að guðsdómi, sem Rockefeller hinn ríki á að hafa kent sunnudaga- skólabörnum sínum, að framfara- aðferð skaparans á mannkyninu væri in sama, sem amerískir blóm- ræktarmenn hafi fundið upp við grasið, að merja af stönglinum hundruð uppvaxandi hnappa, áður en þeir nái að springa út, svo þeir fái klaki^, af einu yfirgnæfandi rós arhöfði; því þurfi eins þúsundir jrf undirtyllulýð, til að framfleyta fá- einum fyrirmyndarmönnum. Sjálf- sagt saknar einhver lesari vinar í j stað í sveitarsögum Hólmfríðar, þar sem hvergi yddir á leifar af gömlum víkingaborgum né nýja skýjaskafa. “Það er nú að: við eigum engar rústir af fornum riddarakastölum né tóftir af að veUi lögðum borg- um og gjöldum þess stundum í áliti útlendra ferðamanna, svo þeim finst fátt um okkur,” sagði vitur og vel mentur Islendingur við mig einu sinni — “en eg er ánægður með það. Eg vildi ekki skifti £ öllum þeirra fornu rústum fyrii Sólarljóð”. Sú er nú ein hlið og Fyrir skömmu síðan flutti ís- lenzkt vestan-blað, kafla úr sjötíu ára gamalli ferðasögu uim Island, eftir frú Pfeiffer. Óvinnandi væri að metast um það sem hún sagði frá og miður fór. Maður fyrirgaf það alt við að Iesa milli línanna, hversu skemtilega skoplega hún lýsti sjálfri sér óviljandi, til daamis á háskaför sinni í Surtshelli. Það verður eina lýsingin sem nokkur andi er í, og minnir á skrítlu Banda ríkjamanns um samlanda sinn, sem var í hans hóp á gamangöngu í Miklahelli í Kentucky. “Hann undraðist á engu, gerði sér ekki neinar gátur, staulaðist eða skreið fram varlega, þungt hugsandi og þegjandi, eins og hann væri að stika og mæla hvern stein og rifu. I leiðarlok tókum við hann fyrst tali; einhver spurði hann þá: Hvernig leizt þér nú annars á hell- inn, kumpáni? Og svarið var: “I samanburði við aðrar gryfjur. sem eg hefi séð, er ekkert út á hann að setja.” — Hólmfríður hefir heldur ekkert út á það að setja, sem landslag og veðurvættir Is- lands eru einráð um', hún minnist á hríðar og heiðarvegi sém væru þau leiksysjkini sín. Hitt er þó verst í máli frú Pfeif- fer, að óvíst er hversu áreiðanleg- ur forngripur frásögn hennar var. jáfnvel á sinni tíð. Pliny Miles. sem fór um sömu álóðir og hún fimm eða sex árum síðar, minnist hennar svona í bók sinni: “Ramb- les of Iceland”: “I can inform the old Austrian dame .... the con- ceited Ida Pfeiffer .... that some of the very same clergymen, who entertained her, also opened their homes for me.........This is the woman that runs all over the world, and writes books about what she sees, and much that she does not see.........She pens al? manner of false and libelous stories of thé most kind hospitable and unoffending race of people the sun shines upon- The best comment that can be made on her book, ir that she describes her journey tc mount Hekla, and ascent to thc summit, when the people here or the ground told me, she never put the foot on the mountain, at all.’ sýnt vit í hverju koti, en lítur ekk: öllum augum á verzlunar-veltuna. tlauöt hefir Hólmfríður ekki ætl ð á það, en hún næstum býðui barnaskólum hérna byrginn, þegai hún lýsir því hvernig kent var og hverjar bækur voru lesnar við vinnustörf á heimili hennar, þar sem bekkurinn var aðeins einn, en alt fó'kið sat í honum, æska og aldur héldust svo í hendur, að eng- in gjá var sprengd milli kynslóð- anna. Varla hefir Hólmfríði grun- að það, sem nú er haft orð á, að í Bandaríkjunum sé tíundi hver mað ur óbóklæs, og að hver ’sá kennari sem völ sé á, þyrfti að segja til sjötíu og fimm krökkum, ef allir ættu eitthvað að læra. Þeim skýrslum kynni líka að vera logið. En, ef til vill, hefir þessi vegavísir, sem hún spurði til götu í ókunnugri borg, haft einhvern grun um þetta, þegar hann vildi fá að vita hvort hún væri læs. Af því að hann vissi, að h,ún var íslenzk, þaut þetta svo í hennar íslenzka þjóðmetnað, að hún svaraði honum ekki því sem henni datt í hug, að á Islandi væri hver óbrjálaður maður bóklæs fanst það myndi verða ofvaxið fá- fræði manns, sem spyrði fulltíða fólk svona lítillætanlega, til að skrlja í því. En enginn efi er um það, að íHólmfríður hefir “stigið sínum fæt á fjallið” það sem hún segir frá. Einhverntíma rekur þó að því að sanngjörn frásaga metur það landið manntaks-mest, sem elu höfðingslund á hverjum bæ og víð Hinsvegar kveðst Hólmfríður hafa ritað bók þessa í því augna- miði, “að nú mættu Ameríkumenn uppgötva ísland, og láta það aldrei hverfa sér úr sýn framvegis. Is- lendingar hafi fyrstir fundið Vest- urheim, en týnt honum aftur, urr- stund”. Hún segist hafa reynt “að leggja hlustir við öllu því, hér í landi, sem vert var á að hlýða, og komist að þeirri niðurstöðu, að mörg ár myndi hún til þess þurfa, að heyra og sjá alt gott og geðfelt í fari Bandaríkjanna”. Niðurlag bökarinnar er svona: “Eg hefi þá hugmynd, að undirstaða alþjóða- lagsmensku sé þekking, að samúð mannanna sé því skilyrði bundin, að við skiljum hver annan, því sé okkur þörf á að miðla öðrum af jikkar eigin þekking, og þiggja þeirra í staðinn.” Stephan G.— 0r bréfi frá New York. (ASsent.) The Globe Land & Invest- ment Co. Ltd. 500 MERCHANT BANK — Tel A. 8859 WINNIPEG — MAN. Tækifærm að kaupa land o-dyrt I Manitoiba eru óSuim aS bverfa. Á síSastliSnum tveimur árum hefir land liækkaS í verSi á ári hvexju, sem nemur frá 1 5—25 (/ . HvaS verSur þiá ‘kngt þangaS til aS verS- iS er 'orSiS meira en svo aS þú fáir keypt? Eg vildi iþvií ráSíleggja. ySur aS athuga gaumgæfilega eftirfylgjandi skrá og aohuga hvort eigi 'fynduS iþér þar neitt, er hjálpaS gæti ySut til aS koma fótum fyrir yS- ur eSa skylduliS ySar. I. Clarkleigh — 1 0 mílur — 3J2 ekrur. Gott land, góSar bygg- ingar og girSingar. VerS $4500. Vægir skilmálar. II. Narrows: 520 ekrur. Hús og umbætur á 'landinu $5000 virSi. Ágætt griparæktarland. VerS $10,000. Vægir skilmálar. III. Oak Point — 2 mílur — 160 ekrur Byggingar smáar. VerS $2000. IV. Lundar — 1 /i míla — 320 ekrur — eem næst skógland — ágætt land. VerS $5000. Vaegir skilmá'lar. IV. Lundar: — 1 /i miíla — 320 ekrur — sem næst skóglaust — iS, engjar og akurlendi. VerS $10 ekran. VIII. Deerhom: — 4 mí'lur — 160 ekrur. SkóglítiS. VerS $9.00 e*kran. X. Lundar: — 6 mílur — 1S0 ekrur. Kjarr og hrís, enginn stórskógur. $ 1 0.00 ekran. XX. Oak Point: — 10 mílur —320 ekrur. Næistum eingöngu engj- ar og akurlendi. $8.00 ökran. XXI. Oak Point: — 10 míílur — 320 ekrur. 30 eikrur í akri. MeginiS aif landinu skóiglaus slétta. InngÍTt meS mflligirSingum. Byggingar smiáar. 25 ekrur sánar. Uppskeran fýlgir. VerS $il ekran. XXII. Lundar: — 1 1 mílur — 320 ekrur. LandiS inngirt. GóS- ar byggingar, $3000 virSi. Ágæt ábúSarjörS til akuryrkju eSa bú" peningsræktar. VerS $6000. XXIV. Clarkleigh: — ’b/i míla — 320 ekrur. Sem næst akur- yrkjuland. Inngirt. Byggingar metnar á $4000. VerS $5000. XXV. Deerhorn: — ~2 mílur — 160 ekrur. $ 1 500 XXVI. Marciss: — 5 mílur — 320 ekrur. 70 ekrur í a'kri. Alt landiS til akuryrkju. Inngirt. GóSar byggingar, $6000 virSi. VerS $8000.00. XXIX. Deerhom: — 1 mílu — 160 ekrur. 75 ekrur í akri. LandiS inngirt. GóSar byggingar. VerS $4000. LVII. Ciarkleigh: — 1 1 mí'lur — 623 ekmr. Ágætt griparækt- arland. Ágætt 6 herbergja hús. Fjós fyrir 1 00 nautgripi. Land- iS ált inngirt. Eigandi tekur lítiS hús í bænum í iskiftum. VerS $9500.00. LVI. Oak Point: — 1 1 mílur — 320 ekrur. 40 ekrur í akri. Afgangur fyrirtáks land, skógarlaust. Inngirt. GóSar byggingar, $2800 virSi. VerS $5000. Ámes: — 2 mílur — 160 ekrur. Gott land. $7.50 e ran. Langruth: 160 ekmr. Byggingar smáar, en landiS í góSri rækt. Akuryrkjuland. VerS $12.50 ékran. KORNYRKJULAND. Auk þessa höifum vér stóra fláka af ágætu kornyrkjulandi í yms- um hinna beztu kornyrkjuhéraSa Manitoba. ÞaS land er alt rækt 5 og ágætis byggingar. í Argyle nýlsndu, viS Cypress River, Glenboro og Baldur, einnig viS Hölland, Wawanesa, Boissevain, Manitou og Deloraine. Stonewall og Balmoral. 1 grend viS Winnipeg, innan v;g 3___4 málur frá bænum. ViS Dauplhin og Gladstone einmg. VerS á landi þessu er frá $30.00 ekran og þar yífir. KamiS inn tíl vor eSa skrifiS eftir Ifrékari upplýsingum og til- takiS í hvaSa IhéraS þér vi'ljiS helzt iflytja, og vér skulum finna ySur staS, sem þér verSiS ánægSur meS. ViS enum hór í sumarleýfinu, komum hingaS 14. júní og verS- uim til 1. sept. SkyldfólkiS ihér var StöSugt aS skrífa eftir okkur, svo iþaS varS aS samningum á síSasta augnabliki, aS maSur færi hingaS. Fórum meS Penna járnbraut- inni, af því okkur langaSi til aS sjá Philadélphia. StönsuSum þar heilan dag og skoSuSum hina fornu höfuSborg Bandaríkjanna. Höf.Sum mjög gaman af iþví. Okk- ur þótti F’lhi'l. mjögifalleg. Næst síSastliSinn sunnudag vor- um viS á “Picnic”, sem “Icelandic Ass..” hélt viS Silver Lake. Staten Island. Þar voru saman komnir rúmlega 50 íslendingar. El þa? stærsti hópur áf löndum, sem e, héfi séS síSan eg kom aS heiman ViS skemtum okkur ágætlega. ís; lendingafélagiS h'r starfar meS miklu ifjöri, og virSíst mikilll áhugi meSal fólks aS reyna aS halda hópinn. ViS ihöfum veriS á "flandrinu” (eins cg Reykvíkingar mundu segja) ;:8an viS komum, en nú ætl um viS aS fara aS “sjá aS okkur”. Kafl hefir fengiS loforS um vinnu viS tímarit (iþýSingar úr frönsku), en eg ætla aS reyna aS klára þaS sem eg hefi á prjónunum. Mér og okkur er svo nýtt um varning- inn, aS koma út meSal fóilks, viS höfum lokaS okkur svo mikiS inn; í Cleveland. MaSurinn ætlar aS vera á sum- arnámsskeiSi Columibia háskóílans, ætlar aS hlusta á fyrirlestra um Frakkland. Eg hitti hér Cánada-Islending, Miss Þ. Jackson. Hún er ritari Is- lendingafélagsms. Hún fer bráS- lega til Frákklands og verSur í þjónastu Y. W. C. A. G. Bjarnason. The Globe Land & lnvestment Co. Ltd. J. B. Skaptason, Manager. 500 MERCHANT BANK. Tel. A 8859-------------Wkn’neg. Frá Norðurlöndum. DýrtíSarhjálp Dana. Samkvæmt síSustu hagskýrslu Dana hafa áriS 1918 veriS greidd ar 38,194,266 króna atvinnuleys isstyrkur til alþýSiifélaga, sem í eru 255.000 meSlfmir. VerSa þaS 1 50 krónur á hvern meSlim. Félagar í ‘Dansk Arbejdsmand* Fofbund” hafa þo ífengiS enn meira eSa samtals 16'/2 miljón króna, sem skiftist á milli 81,000 cSlima, og verSa þaS tíl jafnaS- xr 200 krónur á hvern. Sé nú gert ráS fyrir því, aS fimti ’nver maSur hafi veriS atvinnulaus þá er styrkur J&, er hver þeirra hef. ir fengiS, um 1 000 krónur á ári — fyrir aS gera ekki neitt. En auk þess hefir veriS variS mörgum miljónum króna í húsaleigustyrk, handa atvinnuleysingjum, auk állra þeirra mörgu miljóna, sem ríkissjóSur varS aS greiSa fyrir aS selja vörur undir sannvirSi. Allar þessar mörgu miljónir hafa gengiS algerlega í súginn. ÞaS hefir eigi VeriS framleitt eyris virSi fyrir þær. En hjálpin hefir líka haft aSra verri afleiSingar. Þeir sem henn- ar hafa notiS hafa reynst illfáan- legir til aS taka til vinnu aftur. Hefir hún því í r'uninni aliS upp iSjuleysi og af 'því nafa aftur staf aS óspektir þær og gauragangur, sem veriS hefir í FCaupmannahöfn síSustu árin. ÞaS var um seinan aS rAenn sáu út á uve hættufega braut var komiS ir.cS þessari dýr- tíSar- og atvinnuleysishjálp. NorSmenn fóru skynsamlegar aS ráSi sínu. Þeir eyddu tæpri miljón króna, og þaS fé gekk ein- vörSungu tíJ þeirra manna, rr urSu aS sætta siz viS svo lélega launaSr atVinnu, aS þeir gátu ékki lifaS af henni. Og |þó var atvinnuley i engu minna í Noregi en Dan- mörku. Dýravemd. Norsika stórþingiS héfir nýlega breytt þeirri grein hegningarlag- anna, er fjallar um illa meSferS á skepnum, og er sú grein nú þ^nnig: Hver, sem fer illla meS skepnur, ofbýSur þeim meS erfiSi, vanhirS' jr þær eSa fer illa meS þær á ein- hvern annan hátt, eSa stuSlar aS því aS ilía sé meS þær fariS, skal sæta sektum eSa alt aS 6 mánaSa fangelsi. Eins og sjá má af (þessu, er eigi þaS ei'tt hegningarvert, aS mis- þyrma skepnum eSa ofbjóSa þeim heldur liggur sama hegning viS ef þær eru illa fóSraSar. ÞaS verSur líklega langt þangaS til aS íslenzka löggjöfin þolir aS taka svo djúpt í árinni. (Morgunbl.) t J

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.