Heimskringla - 08.09.1920, Blaðsíða 1

Heimskringla - 08.09.1920, Blaðsíða 1
Senditt eftir ver?ilista til Royal CroTrn Seap, Ltd. 654 Main St., Winnipeg Coupons' og umbú^ir 1 og umbúSir SendiB eftir verSlista «1 Rojai Crown Soap. Ltdi 654 Main St., Winnipey XXXIV. ÁR. WINaflPEG. MANITOBA. MIÐVIKUDAGINN 8. SEPTEMBER, 1920. NOMER 50 CANADA ■Útnefningar á þingmannse'fnum fyrir aukakosningarnar í St. John N. B. og Colchester N. S. foru fram á mánudaginn. I Colchest- er voru útnefndir Hon. F. B. Mc_ Curdy, rácSgjafi opinberra verka í Meig'hen stjórninni, og Capt. Hugh Dixon, bændaflokksmaSur. 1. St. John IhöfSu menn búist við aS Hon. W. R. Wigmore yrði kosinn gagnsóknarlaust, en svo reyndist ekki, því á síðustu stundu út- nefndu liberalar lækni nokkurn, Dr. A. F. Emmery. sem merkis- bera sinn. Kosning Wigmores er talin viss, því mótkandidat hans er maSur óþéktur og útnefndur af flokknum sem neySarúrræSi, er enginn áf kunnari mönnum flokks ins hafSi viljaS vera í kjöri á móti ráSherranum. ÖSru mláli er aS gegna meS þingmannsefni bænda í Colchester. Er Dixon auSugur maSur og vel þéktur, og raun því hörS batótta standa milli hans og McCurdy’s og tvísýnt vera um sig- urinn. Kosningarnar fara fram 20. september. Manntal á aS fara fram hér í landi í júnímánuSi 1921. Skógareldarnir sem geysuSu hér í Manitdba undanfarnar 3 vikur, eru nú útdauSir. SkaSinn af þeim er metinn um $2,000,000. Fjögur mannslíf týndust í þeim, sem menri vita meS vissu. Kosning til Manitoba'þingsins fyrir The Pas kjördaémiS á aS fara fram 25. þ. m. VerSa þar í kjöri Hon. Edward Brown, 'fjár- málaráSgjalfi Norrisstjórnarinnar, og maSur úr flokik verkamanna. Er Brown ráSherra kominn norSur þangaS til aS afla sér ifylgis viS kosninguna. Um 900 manns eru á kjörskrá. Á mánudaginn var í Quebec afhjúpaSur minnisvarSi stjórn- málamannsins Sir George Etienne Cartier, meS mikilli viShöfn. Cartier var einn af ágætustu leiS. togum Québecmanna, og var af frönsku kyni, eins og nafniS bend- ir til. Han nátti mest allra þjóS- bræSra sinna þátt f því aS ifylkja- samlbandiS komst á hér í Canada, og var ihann önnur hönd Sir Johns A. Macdonalds í þeirri baráttu. ViS afhjúpun MininsvarSans var margt stórmenni saman komiS, bæSi geistlegt og veraldlegt, svo sem Begen kardínáli og Hon. Arthur Meighen stjórnarformaSur Canada. Hélt ihann aSal ræSuna viS þetta itækifæri, og fór mörg- um lofsamlegum orSum um hiS framliSna mikilmenni, sem aS öll- um öSrum fremur hafSi veriS vak- inn og sofinn í því, aS efla sam- vinnu og samúS milil hins frakk- neska og enska hluta þjóSarinnar. StrætisvagnafélagiS hér í Winni peg héfir hækkaS ifargjald meS brautuim sínum um borgina upp ! 7 cent úr 6. Mælist þessi hækk- un illa fyrir sem vonlegt er, þar sem þetta er önnur hækkunin á ár- inu. Bæjarstjórnin ihöfir skotiS málinu til dómstólanna í þeirir von aS þeir dæmi hækkunina ólög- lega. BANDARDÖN \ SykufbirgSir Bandaríkjanna í síSastliSIn júnílok voru 9,734,- 000,000 pund.eSa sem næst 1 p2 miljón pundum meiri en á nokkru af undangengnum þrem árum. ÞaS er því sýnilega ékki skortur á vöruijni, sem valdiS hefir hinu geypi háa sykurverSi á yfirstand- andi ári. Kolanámuverkfall stendur nú y.fir í Alabama, og eru ástæSurnar fyrir því þær aS námueigendurnir hafa ekik fullnægt launasamningi, sem Wilson-nefndin svokallaSa gerSi í marzmánuSi. sem' bæSi námueigendur og verkamenn höfSu lo'fast ti’l aS hlýSá. Nú hef. ir Wilson forseti fengiS aS nýju !o/forS hjá námueigendunum um uppfylling samninganna, og aS launrihækkunin stafi frá þeim degi í marz aS samningarnir voru undir skriífaSir. En haldi verkamenn verkfallinu til streytu, missa þeir þessi innstæSulaun, en iþau nema fleiri miljónum dala." MiSstjórn verkamannasambands Bandarfkjanna, sem he'fir Samuel Gompers fyrir forseta, hefir nýlega samþýkt aS stySja af alefli kosn- ingu Cox ríkisstjóra, sem er for- setaéfni Demokrata. Segir miS- stjórnin hann 100 prósent vin verkamanna, en Harding, repu- blikka forsetaefniS, áftur á móti ó- vin verkalýS'sins. Samuel Gom- pers ifylgdi Wilson áSur, og var forsetanum aS því drjúgur liS- styrkur. E'f Cox nýtur þess sama fylgis eru kosningahorfur hans vænlegar. Charles Ponzi, ifjárglæframaS- urinn mikli, sem nú er mest rætt um í Bandaríkjunum og víSar, hefir nýlega skýrt frá því, ihvernig hann hafi auSgast á víxlaverzlun þeirri, sem hann hefir stundaS nbkkra SíSastliSna mánuSi, og er skýrslan á þessa leiS: Hann keypti í Madrid á Spáni 6 centa “International Reþiy Coupons” á I cent hverja, en sem í Batndaríkj- unum giltu 5 cent hv«r.. — Aust- urríökir krónupeningar. sem eru 20 centa virSi hver, hafa.falliS svo í galdi aS í Vínarborg fást 1 00 kr. fyrir 70 cent. Þegar Ponzi sendi 1000 dollara til Vínaiiborgar, þá fékk hann 'fyrir þá 140,000 krón- ur. Þesisum króntyn ski-fti hann svo ifyrir áSur um getnar ‘coupons og fékk 4 centa coupons fyrir hverja krónu. Þeim 560,000 coupons skifti hann svo í Sviss- landi fyrir 140,000 svissneska franka, sem hann svo borgar þar fyrir ávísun, borganlega til sín í New York, og borgar 5 /i franka fyrir dollarinn. Á þennan hatt hefir Ihann grætt $25.00 á hverj- um $1.00 sem íhann héfir sent ut- an til víxlakaupa, og meS starfs- kostnaSi utanlands í þessu sam- bandi, borguSum. Ponzi situr nú í fangelsi í Boston, akærSur um fjársvik, og þrátt fyrir allan gróSa sinn er hann nú sagSur gjaldþrota, enda lifSi hann í stjórnlausu óhófi á velgengisdögum sínum. 1 7 morSingja á aS táka af lífi í Chicago um miSjan naesta man- uS, og þykir þaS óvenjulega mikil viSkoma. 100,000 kolanámumenn í Penn- sylvania ihafa gert verkfall vegna þess aS riámueigendurnir hafa ekki upp'fylt áSur gefin launalolforS. Nýlega keypti stórt og mikiS riautgripáfélag í Ameríku naut til undaneldis, er néfnist Kong Sylvia. VerSiS var hvorki meira né minna en hálf miljón krónur. Sagt er aS nautiS sé einkar vel ættaS. MóSir þess komst í 76 kg. nyt á dag, sem er taliS meira en nokkur önnur kýr hafir mjólkaS. Á einni viku mjólkaSj hún 502t5 kg., og eftir mánuS eSa 20 daga háfSi hún mjólkaS 2098 kg.. Þessi kýr hefir þannig á einum mánuS: mjólkaS tvöfalda þyngd sína eSa rúmlega þaS. En nú er markmit* í þessu nautgripafélagi, sem keypt Kong Sylvia, aS ala upp undan honum kýr, sem mjólki þrisvar sinnum þyngd sína á mánuSi. — Amma nautsins var afar smjörgóS. SmjöriS úr henni var 73,20 kg. yf- ir mánuSinn er bezt lét. — KyniS er einnig mjög frjótt. Langafi langáfa nautsins átti aS vera faSir aS 244 kvígukálfum og 153 naut- kálfum, sem alt reyndust beztu gripir. — Á leiðinni þangaS, sem nautinu var ætlaSur samistaSur, var leigSur sérstakur járnbrautar- vagn, og annar fyrir fóSriS á leiS- inni. Þrír menn hirtu hann í senn, gáfu honum, bryntu, kembdu o. s. frv.. En alls voru þaS 1 2 menn, er skyldu annast um thann tíl 'ski'ft- is, 3 í senn, og ekki nema 6 stundir hverjir þessara þriggja í senn. FerSin hefir gengiS vel, en orSiS æriS kostnaSarsöm. (Freyr) BRETLAND Lloyd George, sem undarifarna daga hefir veriS aS hvíla sig í Lucern á Svisslandi, héfir nú fariS þaSan og er kominn heim á leiS, þfátt fyrir þaS þó læknarnir segSu honum aS njóta hvíldarinnar um 6 vikna tíma. Hefir stjómarfor- manninum aS sjálfsögSu fundist aS sín myndi þurfa meS Iheima á Englandi, eSa þá aS hann héfir unaS illa aSgerSaleysinu. Borgarstjórinn í Cork, n, Swiney, og félagar hans 10, eru enriþá meS lífsmarki, éftir aS hafa svelt sig í meira en þrjár vikur Stórmenni. víSsvegar um heiminn hafa sent áskoranir til brezku stjórnarinnar um aS sleppa Mac- Swiney úr fangelsinu, og innan lands hafa bæSi verkamanna- flokkurinn og miSstjórn liberal- flokksins beSiS honum griSa af Lloyd George, en árangurslaust, og nú er MacSwiney svo aS fram kominn, aS þó aS náSunin kæmi hér á éftir, mundi honum ekki bata von. Háyfirdómari Irlands lýsti því nýlega yífir aS glæpir hefSu vaxiS á írlandi um 1200% á síSastliSn- um tveimur árum, og á tímábilinu frá Jyrsta janúar til ágústloka hefSu 84 lögregluþjónar og 22 hermenn veriS drepnir áf Sinn Feinum þar í landi. Brezka stjórnin ætlar aS borga Bandaríkjunum $250,000,000 í miSjum næsta mánuSi helmingur- inn af láni því, sem Bretar tóku hjý Bandaríkjunum á stríSsárun- um. Mesopotamia, eitt áf löndum þeim, sem Bretar fengu til umráSa eftir friSinn viS Tyrki, er í einu uppreistarbáli. Háfar Bretar sent þangaS herliS mikiS til hjálpar setuliSinu sem fyrir var, til aS bæla niSur óeirSirnar og friSa landiS. • • * Verkamenn í Ástralíu, sem vinna viS verksmiSjur, hóta aS gera verkfali, nema vinmutíminn sé íærSur niSur í 44 stunda vinnu á viku, og laugardagurinn alveg frídagur. Vinnuveitendur'hafa tek- iS þessum nýju kröfum Iþungléga. Prentarar á Englandi gerSu ný- lega verkfall, sem leiddi til þess aS fæst af dagblöSunum gátu kom. iS út. MeSal þeirra var "The Manchester Guardian”, aSal blaS liberala á Englandi. Er þetta í fyrsta sinni í 1 40 ár aS blaSiS hef- ir mist dag. AS þessu snini gat þaS ékki komiS út í þrjá daga. Þ;/ tóku prentararnir áftur til starfa samkvæmt skipun prentarasam- bandsins, sem hótaSi prenturunurr i hörSu aS öSrum kosti. ÖNNURJLÖND. Franski lýSveldisforsetinn, Paul Deschanel, heíir veriS heilsuveill nú um tíma, og er í almæli aS hann muni leggja niSur forseta- embættiS innan skams, og er ráS- gsrt aS Millerand stjórnarformaS- ur verði eftirmaSur hans. CJes. dhr.nel ihefir aSeins veriS forseti síSan í febrúarmánuSi s.l. Pólverjar unnu nýlega mikinn sigur á Bolshevikum skcimt frá Lemberg, tóku þar 40,000 her- menn til fanga og mikiS af her- gögnum.- Hersveitum Rússa stýrSi hershöfSingi sá er Budenny heitir og talinn var nýtur maSur, en Pól- verjum stjórnaSj yfiihershöfSingi þeirra Josep'h Haller. Hefir hann hlotiS frægSarorS mikiS fyrir sig- ur þennan og er nú miklu fremur sókn en vörn af hendi Pólverja. SíSustu fréttir segja aS Bolshevik' ar hafi beSiS um vopnahlé. Franska stjórnin héfir vísaS sendiherra “írska lýSveldisins”, George C. Duffy, úr landi. Hneyksli miklu hefir þaS vald- iS meSal þýzkra höfSingjaætta, aS prinzessa nokkur af göfugustu ættum héfir hlaupiS í burtu meS bílstjóra og gifst honum. Prinsess- an, sem hér um ræSir, er Alex- andra Victoria, dóttir FriSriks her- toga áf Sljesvík/.Holstein. Hún var áSur gíft einum af sonum Vil- hjálms keisara, August Wilhelm. En þau voroi skilin fyrir nokkrum vi'kum Bílstjórinn, sem prinsess- an varS ástfangin af, heitir Fred Meyer og var áSur einn af bíl- stjórum keisarans og sagSur maS. ur fríSur sýnum og vasklegur. Prinsessan, sem nú er bara rétt og slétt ifrú Meyer, lætur vel yfir mannaskiftunum og kærir sig koll- ótta þótt ættmenn hafi snúiS viS henin bakinu og vilji hana ekki augum líta iframar. HungursneyS er svo mikil í sumum héruðum Kína, aS fátækl- ingar deyja unnvörpum úr hungri. Margar fjölskyldur selja dætur sínar mansali til þeSs aS bjarga lífi þeirra og sínu eigin, fyri rsölu- verSiS. Stúlkur á aldrinum 1 0— 15 ára seljast fyrir 10 dollara eSa minna. KristniboSar á þessum svæSum Kínaveldis gera sitt ítr- asta til þess aS hjálpa hinu nauS- stadda fólki. Eftir dansk-þýzka stríSiS 1864, þegar Danir mistu Sljesvík, gaf SuSur-Jóti einn dönskum vini sín- um vindil meS þeim ummælum, aS hann mættr ékki reykja hann fyr en Sljesvík yrSi dönsk aftur. Hann geymdi vindilinn vandlega til æfiloka, og sonur hans erfSi og reykti vindilinn á Dybböl'hátíS- inni. — ÞaS er haft éftir honum aS vindillinn hefSi vbriS furSu góSur, þó gamall væri! Frakkar hafa nýlega látiS gera og setja upp í bænum Le Mans á Frakklandi, forkunnar vandaSan minnisvarSa, sem þakklætismerki þjóSarinnar til Welbur Wright, ameríska hugvitsmannsins, sem fýrstur fann upp og meS bróSur sínum bjó til flugvél íþá, sem síS- ar varS svo fullkomnuS, aS hún átti mikinn þátt í verndun Frakk- lands fyrir árásum ÞjóSverja í stríSinu mikla. Afhjúpunaratlhöfn styttunnar fór fram 1 7. júlí s. 1. aS miklu fjölmenni viSstöddu, og mörgu langt aS 'komnu stórmenni. Einn þeirra, er viSstaddir voru. hafSi lagt fram af eigin fé 50,000 frarika , til myndargerSarinnar. Hann flutti erindi viS afhjúpunar- athö'fn þessa, og gat þess meSal annars aS upfynding flugvélarinn- ar væri aS sínum dómi mikilvæg- asta afrekiS, sem enn hefSi komiS fram á svæSi vísindanna. SagSi aS fyrir 20 árum hefSi Lilienthal og ýmsir aSrir gert flugtilraunir, en flugtæki þeirra hefSu veriS svo ófullkomin, aS alt héfSi mishepn- ast. Þá hefSi Hiram Matin einn- ig gert tilraunir til 'flugs, en meS líkum afdri'fum og Lilienthal. 'Þá héfSi og Langley gert flugtilraun meS vél, sem rékin var meS imótor afli; en vél sú hefSi lent í Potonac ána í deserriber 1 903, og viS þaS hefSi Langley géfist upp. — WrightbræSurnir tveir, báSir ung- ir menn, hefSu þá ibúiS í Dayton í Ohio-ríkinu í Bandaríkjunum, og háft reiShjólaviSgerS aS atvinnu. Engum hafSi þá getaS dottiS í hug aS nöfn þeirra yrSu nokkurntíma tengd viS flugvísindi heimsins. Þeir he'fSu veriS sem algengir verkrimenn, og ekki búiS yfir meiri en algengri alþýSumentun. ÁriS 1900 ráku þeir þessa viS- gerSaratvinnu sína á eigin r^eikn- ing í bænum. Þeir hqfSu haft einhverja njósn um flugtilraunir Lilientihals, og höfSu þá 'fariS aS takast í fang aS búa til flugvél al- gerlega e'ftir eigin hugviti sínu. Timlburstýri settu þeir í hana og Ijtla gasvél. Þeir gerSu nú fyrstu flugtilraunv sína | 7. desember 1903, og meS þeim árangri, aS ISLAND Rvík 9. ágúst. Þorskafli er nú orSinn tdlgóSur á NorSurlandi, einkum á EyjfirSi. Fá bátar í róðri frá 3000—5000 pund og sækja áflann stutt. Síld er enn engin gengin inn á fjörSinn. Slátturinn. Á SuSurlandi háfa tún brugðist mjög víSa og orSiS miklu lakarj en á horfSist í vor. Nýting á töSunni mun aftur á móti háfa orSiS góS hjá öllum þeim, sem snemma byrjuSu aS slá, því þei rmunu háfa hirt undan um síS- ustu hélgi. Rösklega ekiS. I klukkustund Qg 40 mínútur var Jónatan Þor- steinéson austan frá ölvusárbrú og hingaS til Reykjavíkur, kvöldiS sem ihús hans brann. Vita menn ekki til aS sú leiS hafi veriS farin á svo stuttum tíma. HéraSsmót var haldiS á Hví tár- bökkum síSastliSinn sunnudag og sóttu þaS á anaS þúsund manns. HáfSi Bjarni alþingismaSur Jóns- son frá Vogi veriS ifenginn til aS' halda erindi á rqótinu. Má nokk- uS marka hug almennings upp til sveita í 'fossamálinu af því, aS ein- mitt Bjarni hefir veriS fenginn til aS flytja erindi á tveimur stærstu mótunum, sem haldin hafa veriS í þó aS hvast væri veSur þann dag, j nálægum héruSum í sumar. 20 mílna vindhraSa á svo nam klukkustund, þá lyftist þó vélinj meS þá í loft upp og flutti þá 850 feta langan veg móti vmdinum. Og svo höfðu þeir mikiS stjorn- vald yfir vélinni aS þeir gátu lent henrií ' þægilega, án þess aS skemma hana eSa meiSa sig. MeS ! þesari tilraun höfðu þeir sýnt öll-1 um heimi aS lqftflug væri mönn- um mögulegt, ekki síSur en fugl- og er því þess; dagur síSan SíldarútgerSin á VestfjörSum kvaS vera mun minni nú en síS- asta ár. Þó er eitthvaS gert út frá öllum veiSistöSvum þar. Eru þaS mest ibátar meS reknet, fári, sem gera út meS hringnætur. VeiSin hefir til þessa tíma veriS fremur dauf, en nú kvaS vera aS lifna yfir henni. ‘á ^ nefndur fæðingardagurinn flughst- Skáli sá, er byrjaS var aS byggja'fyrir sunnan iSnaSarmannn ; húsið í tilefni af konungskomunni, arinnar, og þeir WrightJbræSur | hefir nú veriS rifinn niður aftur. _ vti ' r. ,i * Mun hann hafa staSiS s'kemst allra þeirra húsa, sem reist háfa veriS feður heonar. Þcir Wright-jþræS ur vorusvel samtáka 1 öllu þvi, er aS upþfynding þessari laut 6g svo þögulir, aS enginn vissi þá, eSa veit enn í dag, hvor þeirra átti mestan þátt í uppgötvun þeirra. Þeir vörSu nú miklum tíma næstu fimm áranna til þess aS fullkomna vél sína, og þegar þeir töldu hana fullkomna, þá lagSi Wilbur Wright meS hana til Frakklands. En hinn bróSirinn annaSist um verk- stæSi þeirra heima í Dayton. Wil- bur sýndi fyrst fluglist sína í bæn- um Le Mans á Frakklandi þann 21. september 1903 og flaug þá í vél sinni rúmar 60 nrilut 1 viSur- vist margra stórmenna landsms. MánuSi síSar vann hann stór sæmdarlaun fyrir kappflug, og næsta ár sýndi hann konungum Englands, Spánar og ítalíu fluglist sína, og hélt svo áftur heim til sín til þess, ásamt ibróSur sínum, aS veita móttöku gullmedalíum þeim, sem þá verandi 'forseti, Taft, af- henti þeim fyrir hönd ameríska flugfélagsins, sem þá háfSi mynd- ast. Frá þeim tíma og fram á þennan dag hefir fluglistin breiSst út um allan heim og tekiS feikna miklum framförum í gerS og a'fli hinna margvíslegu véla, sem til flugs eru notaSar, En Wilbur Wright, sem gekk í flugliS Frakka þegar stríSiS mikla skall á, lét líf- iS í þeirri iþjónustu og ber nú bein sín í Le Mans bæ. Yfir leiSi hans er nú minnisvarSinn mikli —— vott- ur virSingar og þakklætis þjóSar. innar, sem hann dó fyrir, henni til frelsis. hér í bænum. ^4 KuldatíS var svo mikil á NorS- urlandi síSari hluta síSustu viku, aS í Laxárdal í SkagafirSi snjóaSi alt öfan aS bæ einn daginn. Gras- spretta kvaS þó vera all góS, en óþurkasamt um nokkurt skeiS fyr- irfarandi. ,tw Mannslát. Nýlátinn er hér í bænum frú Andrea Andrésdóttir, kona Hannesar Jónssonar kaup- manns. , Frú Marie Katherine Jónsson ekkja SigurSar fangavarSar, and- aSist á sunnudagskvöldiS. Hún var ættuS af SuSur-Jótlandi, merk kona, sem eignaSist hér marga vini í bænum, er sakna munu hennar. Lík Pálma Pálssonar yfirkenn- ara kom hingaS meS Gullfossi í síSustu ferS. Fór ‘jarSarförin fram í dag aS viSstöddu miklu fjölmenni. Akureyri 4. ágúst. Séra Gunnar Benediktsson sett- ur prestur í Grundarþingum, kom hingaS til bæjarins í síSustu viku, ásamt konu sinni, ungum syni og tengdámóSur. Hann er nú seztur aS í Saurbæ og tekur þegar viS embætti sínu. Séra Gunnar er ný- vígSur, enda kornungur maSur, aSeins 2 7 ára gamall. Hann er yfirlætislaus maSur, greindur vel og góSur drengur. Væri gott aS EyfirSingar nytu ‘hans bæSi vel og lengi. Nýdáinn er hér í kaupstaSnum FriSrik Einarsson útgerSarmaSur, rúmlega fertugur. GóSur dreng- ur og vel látinn.^

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.