Heimskringla - 08.09.1920, Blaðsíða 5

Heimskringla - 08.09.1920, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 8. SEPT. 1920. HF.IMSKRINCLA 5. BLAÐSIÐA /mperia/ Bank of Canada STOFNSETTUR 187í,—AÐALSKRIFST.: TORONTO, ONT. Höfiiðstóll uppborgaður : 87/008,60«. Varasjóður: Allar eígnir.....................$108,800^06 7,509,000 183 tlkt I Domiaion a( C'aada. 8 pa riaJÖSndrUd I kmja útbðl, og mú b> rja Spartnl««arelkali>K l» l «* IkMja In 114« e«a metra. Vcxtir cra borxaOlr a( penlavrnm y#ur (rú 1h>Iom>-«C(I. Aaka* eftlr vlbabtrt- am ytSar. Aaccjulric vt*akl(tl naKlaaa o( tbrrglL Otibú Bankans að Gimli og Riverton, Manitoba. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA í VESTURHEIML P. O. Box 923, Winnipeg, Manitoba. í stjórnarneínd félagsins eru: Séra Rögnvaídur Pétursson forseti, 650 Maryland S:., Winnipeg; Jón J. BíldfeJl vara-forseti, 2106 Portage Ave., Wpg.; Sig. Júl. Jóhannesson skrifari, 917 Lng- ersoll St-, Wpg.; Ásg. I. Blöndal, varaskrifari, Wynyard, Sask.; Gísli Jónsson fjármálaritari, 906 Banning St-, Wpg.; Stefán Ein- arsson vara-fjárrnáiaritari, Riverton, Man-; Ásm. P. Jóhannsaon gjaldkeri, 796 Victor 8t., Wpg.; séra Albert Kristjárusson vara- gjaidkeri, Lund^r Man.; og Pinnur Johnson skjalavörður, 698 Sargent Ave., Wpg. Fastafundi hefir nefndin fjórða föstudagskv. hvers mánaðar. Með nýjum ávöxtum og ká'meti kemur Kveisa. ' Og hún kemur svo acS segja fyrir- varalaust með kvalirnar og -þján- ingarnar. Svolítil 'breyting á mat- arhæ'fj eða frídagalifnaSur er nóg til aS færa oss þenna hvimleiSa gest.. — MeSaliS viS kveisu, sem reynst hefir óbrigSult, er: CHAMBEHLAIN’S COLIC & DIARRHOEA REMEDY. Flaska áf því ætti aS vera á hverju heimili, því þaS getur komiS sér sannarlega vel. Þvi þegar aS kalliS kemur, þá þarf aS ’bregSa fljótt viS. Kveisan er slæm og þú munt una því illa aS þjást af henni um lengri tíma meSan veriS er aS fara í kaupstaSinn og sækja meS- aliS. Tvær inntökur af ofan- greindu meSali eru venjulegast nægilegar, til aS lina valimar eSa lækna kveisuna aS 'fullu. VerS 35c &50c flaskan. CLAMBERLAIN MEDICINE CO. Dept. 11 — — — LTD. Toronto, Canada. Fæst hjá öllum lyfsölum og Home Remedies Sales, 850 Main Street, Winnipeg, Man. FUNDARBOÐ. ! Filuthafafundur veiöur iiaidinu í { The Viking Press Ltd., I ----------------------------- j mánudaginn 13, September, á íkrif- stofu Feimskringlu, 729 Sherbrooke { St. Fundurinn hefst kl. 5 síðdegis j I og er áríðandi að aliir hluthafar fé- { Iagsins verði þar viðstaddir. j Winnipeg, 30. Agúst 1920 j | Rögnv. Pétursson,- I . ritari. | ! ' í lMO«MI»(»l»IIM»(»l»l)M»<)«»ll«»(>MI|^l0 hafi aldrei klætt sig e'ftir þetta at- vik, en þaS mun rangt, og skáldiS á eSlilega viS þaS, aS hann hafi veriS ferSbúinn í síSasta sinn, og þaS til utanferSar. Ef/eg misskil ]>etta, biS- eg lárviSarskáldiS áf sökunar. HvaS viSvíkur annari, þriSju og fjórSu línunni sérstáklega: “.... fyr svo aldrei stóS í minni”----- Um einmitt iþetta átti eg í deilu viS uppskafinn skólastrák, sem ekki kann aS meta skáldskap fremur en rákki; hann sagSi viS mig: “Svo þaS stóS eitthvaS í honum! (átti viS Gunnar), ShvaS var þaS?” -— Jú, þaS var minningin um Fljóts- hlíSina — minning um þaS^ senl blasti viS augum*hans!" svaraSi hann strax sjálfum sér og glotti háSslega. “Þú misskilur þetta, vinur,” sagSi eg, því eg reyni ávalt aS vera kurteis; svo bætti eg viS: “Eins og þú manst var Gunnar á hest- baki, og á hestbáki er öllum svo gjarnt aS lygna aftur augunum, og horfa á hlutina í draumórum og minningum — og þaS gerSi Gunn- • • ar. Mér fanst þetta eina afsökunin, en strákfjandinn bara gretti sig framan í mig. Svo eg hélt áfram: “Hvernig orti nú grobbarinn hann Jónas Hallgrímsson, út af þessu sama éfni — rétt til samanburSar. Svo þú viSurkennir villu þína, skal eg hafa þaS yfir: “Sá eg ei fyr svo ifagran jarSar- gróSa; fénaSur dreifir sé um graéna haga, viS bleikan akur rósin blikar rjóSa. Hér vil eg una æfi minnar daga alla, sem guS mér sendir. FarSu vel, # vinur, bróSir.” — Svo er Gunn- ars saga." Urklippur úr biöðum. Akuryrkjuinálaráðherrann sagði þinginu frá því fyrir sAömmu, að bændur í Kanada hefðu framleitt 2 biljónir dala í bændavöru. Eins stórkostlegt og þetta virðist vera, er það þó enn greinilegra þegar það er sett þannig fram, að framleiðsla bænda hafi numið 250 dölum á hvert manmsbarn í landinu. Búnaður er ekki aðeins stór iðnaðargrein í Kanada, heldur er hann sú stærsta iðnaðargrein sem til er þar. (Edmonton Bulletin.) Ein ástæðan fyrir því að Skotar heimta ekki heimastjórn eins og ír- ar, er sú, að þeir eru évo önnum kafnir við að stjórna Englendingum að þeir hafa eklci tíma til þess. (Skotar eru mikið við stjórnarstörf riðnir í brezka ríkinu öllu.) (Halifax Herald-) kostum og kynjum hvervetna á Englandi, en einkanllega í London. Þar höfðu þau nálega alls engan friS fyrir fagnaS-arlátum fólks, er þyrptist aS iþeim, hvar sem þau fóru, og urSu þau aS lokum aS flýja út í sveit til aS fá aS vera í næSi. Öll blöS keptust um aS skrifa lóf um iþau og flytja af þeim myndir^ og hlaut Ifrúin einkarHega stórmikiS lof fyrir fegurS sína og yndis/lega framkomu. sem aSdá- endur hennar íá ekki nógsamlega lofaS. Mary giftist fyrra manni sínum I 6 ára gömul, en sleit samvistum viS hann eftir stutta sarrilbúS. Hún hafSi tekiS káþólska trú er hún giftist, Iþví aS Iþeirrar trúar var maSurinn, og gat hún eikki skiliS viS hann aS lögum, nema hún gengi aftur af trúnni, og vildi ihún ekki svo mikiS til vinna, fyr en hún kyntist Fairbanks. Sá / kunningsskapur hófst á þann hátt, aS F. bjargaSi henni úr lífsháska á kvikmyndaæfingu, aS því er sagt er í blöSúnum. En þegar sá kunningsskapur óx, tók fyrri maS. urinn aS gefast afbrýSisasmur, og sagt er aS hann ihafi oftar en einu ■sinni reynt aS drepa Fairbanks, er >þó bar hærri ihlut í þeim viSskift- ■um öllutn. Ef saga þeirra M. og F. væri kvikmynduS, myndi hún vafalaust fara “sigurför” um héim aillan! (Vísir.) Island. “Auðvaldið hlær”. Um vestuébæinn geng eg, þegar húmiS byrgir höf, og hjarta mitt er þungt sem blý, én sálin dimm sem gröf: Af vélabrögSum auSkýfinga “Voröld" íéll ígær, svo varnarlaust er fólkiS nú —en auSvaldiS hlær. Hjá skóverkstæSi geng eg fram, þá alt er orSiS hljótt, og ennþá heyrist dumpaS þar, þó liSiS sé á nótt. Eg skygnist inn um rífu, sé hvar ékósmiSuninn rær, og skóna lauga tárin hans--en auSvaldiS hlær. AS LýSkifkjunni skunda eg, þar alt er hljótt og autt, en einhver héfir grátiS þar. því 'fordyriS’’ er 'blautt. Hann LýSkifkjunnar “Elías" varS uppnuminn í gær, en auSvaldiS og “Lögbergskan” og “Tvíkirkjan" hlær. r AS prentsmiSjunni kem eg riæst, þar lít eg “listamann”, og lárviSurinn hangir nú í flyksum niS’rum hann. Á ibókahlaSa stórum einn hann “bumbu” sína slær, og beisk og djúp er sorgin hans, — en auSvaldiS hlær. ViS skrautlegt hús eg stöS^ Ifót, Iþar heyri’ eg harmakvein, þar hnípin situr grátin inni “Fréttalkona” ein, sem svanur upp viS fjallalæk. Sjá, táredindin tær nú tekur henni í sokkalbönd. — En auSvaldiS hlær. Nú sný eg mér í suSur átt, þár heyri’ eg hörpu slátt, •eg hygg aS þar sé gleSin vís, og fólkiS sælt og kátt. Svo kem eg þar sem litli “Mozart” élaghörpuna slær, í Strengjunum er gráthljóS nú, — en auSvaldiS hlær. ViS grátum öii, en munum þó, í regni jósin grær, iog regni meiri sýnast vera harmaskvettur þær. Ef nóg er grátiS hugsa eg aS “Voröld” vakni á ný, en varla held eg auSvalds “skrambinn" hlæi aS því. Vestarlega í Selkirk, 23.—*8.—'20. Þcrsteinn Skelkur. ’.T.-JK-' JJI Brezka stjórnin ætlar að verja 332 miljónum dala til loftbátasmiða- Frá voru sjónarmiði er það að láta peningana fljúga. (Yictoria Colonist.) Finst þér ekki munurinn glögg- ur?” spurSi eg. Stráksi aSeins leit á mig nokkuS alvarlega, en hristi svo höfuSiS og sneiptist í burtu. En eg var ánægSuo í hjarta mínu, því eg hafSi.þó bætt einu laufi viS í lárviSarkrans skáldsins. En eg er aS víkja frá efninu. — ÞaS voru seinustu vísuhendingar kvæSisins, sem eg vildi draga at- hygli aS, og eru þær þannig: “— Ennþá flýgur ör af boga; aldir kynda vafurloga HlíSarenda hólmans frá". Hversu IiSlegt, smekklegt og hljóm'fagurt þetta er; reyndar nok'kuS djúpt, bæSi aS máli og meiningu. En þaS stendur ein- hversstaSart aS þaS sem maSur þarf ekki aS íhuga, lesa aftur og í- huga betur, er ekki þess virSi aS lesa þaS. Og sannarlega má segja þaS í þessu tilfelli. Enda minnir þessi endi kvæSisins mig á góSu vísuna karlsins: “NöSuvalla nullungar, nöSuvalla leiSir, — RöSuvalla rullungar runnu þankar gleiSir." Svo þakka eg M. Markússyni fyrir kvæSiS. J. H. Gíslason. Blöðin segja að lit'li canadiski eins cents peningurinn, sem koma eigi í stað klumpsins, sPm vér höfum átt að venjast, muni öllum kærkomir.n. Hvenær eru peninigar annað? (Toronto Globe.) Eitt, s’ém greinilega bendir til á- stæðanna fyrir því að stjómmál séu rotin, er það, að fólkið veit ekki eins vel hvað það vantar og stjómmála- skúmarnir. — (Lethbridgs Herald)- Karl fyrv. Ungverjalandskonung ur segir að sig vanti peninga. Mun- urinn á konungum og öðrum mönn- um er ekik ávalt eins mikill og hald- ið er. — (Edmonton Bulletin.) Það væri gaman að geta lifað önnur hundrað ár, bara til að sjá, hvernig vinna sérfræðinganna tekur sig út 1 framkvæmdum, að því er snertir að færa niður framfærslu- kostnað vorn. — (Kingston Whig.) Svissland hefir ekki átt f stríði í síðastliðin 400 ár. Stríðsskuldir geta i þar ekki verið miklar- “M’ontreal Gazette”. Læknaðist af kviðsliti. Fyrir nokkrum árum lyfti eg þungri kistu og kvitSslitnafci. Læknar sögT5u at5 eina lækningarvonin væri uppskuríS ur. Belti bætti mig ekki. En loks náTSi eg í metSal er algerlega læknatSi mig. síðan eru mörg ár, og þó eg hafi unn- itS erfit5a vinnu, svo %em smíöavinnu, hefi egr aldrei funditS til þess síhan. Enginn uppskurtSur, enginn tímamis'l- ir, ekkert ónæt5i. Eg s'el ekki þetta metSal, en eg get gefitS þér allar upp- lýsingar um þat5 og hvar hægt er ab fá metSal sem læknar kvit5slit án upp- skurtSar. Eugene M. Pullen, Carpenter, No. 129 G., Marcellus Avenue Manasquan N. J. SýnitS öt5rum þetta, sem af kvitSsliti ÞJást. . 3>að er eins mikiu byggi sáð nú og ondi'írfiær. Undárlegt að sá at- vinnuvogur skyldi ekki leggjast nið- ur þegar Bakkus hneig í valinn- “Toronto World”. Mary Pickford. Mary Pickford er frægasta kvik- myndaleikkona, sem uppi er í heiminum og kunn hyerju manns- barni, þar sem kvikmyndir eru sýndar. Hún skildi viS mann sinn í Bandaríkjunum í v;tur og giftist skömmu síSar kviikmynda- leikaranum Douglas Fairbank, sem líka er heimsfrægur leikari. Reynt var aS ónýta giftingu, Iþeirra þar vestra, en tókst ekki og kotnu þau hjónin til Englands í fyrra mán- uði, og ætla sér a'S ferSast um Vestur-Evrópu í sumar, en fara aS líkindum vestur um haf í ágúst- rriánuSi. Þeim Var tekiS meS Akureyri, 4. ágúst. Barnaskólinn. StjórnarráSiS héfir pú veitt skólastjóra- og kenn- j arastöSurnar viS hann. Skóla-, stjóri verSur áfram Steinþór GuS- mundsson, og kennarar hinir sömu J og áSur: Páll J. Árdal, Ingimar Eydal, Krisfbjörg Jónatansdóttir, Ingibjörg Benediktsdóttir og auk þess Kristján SigurSsson frá Dag- verSareyri, er var kennari viS skól-1 ann í mörg ár en lét af því starfi I fyrir nokkru. I ÓlafsfirSi segja menn dágóSa grassprettu orSna og langt komiS aS slá tún þar. Þó má enn lítaj snjó þar á túnum á stöku staS. Um síSustu helgi vat siáttur ekki byrj- aSur sumstaSar í Fljótum. Snjó- inn leysti þar svo afar seint. IbúSarhús úr steini er veríS aS reisa á þessum bæjum hér í Eyja- firSi í sumar: SySri-VarSgjá, Kaupangi, Litla-Hamri, MörSu- felli og Kroppi. fVÆR^ BÚÐIR, ViS hötfum nýlega keypt út, “CASH &CARRY” kjötmarkaS- inn aS 798 Sa'rgent Ave., og rek-1 m \ uim þar ÍTamvegis kjötverzlun, jafriframt því sem viS höldum á- fram meS kjötmarkaSinn gamia og góSkunna aS 693 Welliugton Ave. — Eins og aS undanförnu höfuS viS aSeins beztu vörur á boSstólum og seljum þær meS J lægra verSi en alment gerist. Sér- staklega viljum viS taka þaS fram aS viS höfum nægar birgSir af ibezta hangikjöti í báSum kjöt- ibúSunum, auk þess sem viS höfum ,allar aSrar kjöt- og fisktegundir, sem í kjölbúSum fást. Einnig rr.i’.tiS af niSursoSnum mat af allra ’. eztu tegund. Mun'S eftir aS búSirnar eru tvær og aS þaS er gert til hægS- arauka iyrir landa vora. G. EjLgertson & Son. 798 Sargent Ave., Sími Sh. 2906 Wellirgton Ave., Sínpi A8793 Til Húsmæðra í Canada. Hinar nýafnumdu reglur stjórnarinnar um hveitimölun gelf- ■ ur oss tækifæri aS, kunngera ýkkur aS vér erum aftur farnir , aS selja okkar gamla* alþekta og óviSjáfnanlega PUMT9 FC0UR “More bread and Better Bread, and Better Pastry too . GæSi þess unnu því frægS innan lands og utan, og þaS cr viSurkent sem heimsins bezta hveiti. Enga tilkynningu hefir félag vort gert meS meiri ánægju en þessa, og vér þykjumst þess vissir aS Canadiskar húsmæS ur gleSjist einnig yfir því, aS nú geta þær aftur fengiS hveit- iS góSa, sem þær áttu aS venjast fyrir stríSiS, og sem ekki átti sinn líka í brauS og kökur. BiSjiS kaupmanninn ySar um einn poka áf hinu nýja “High Patent” Purity Flour. WESTERN CANADA FLOUR MILLS CO., LIMITED, . Toronto, Winnipeg, Brandon. Cálgary, Edmonton, . Vancouver, New Westminster, Victoria, Nanarmo, Prince Rupert, Nelson, Rossland, Goderich, Gttawa, Montreal og St. John, N. B. BORBVIÐU O SASH» Ð03RS AND í\ MOULDINGS. ViS höéuan fulficsmaar birgSir af öllum tegundum VerSskrá verSur *end hver)urn þein> er þesa á«kar THE EMMRE SASH <* LTD. Henry Arn Eut, Winnipeg, Man., Telephooe: Mam .íbll Prentun A^skonar prentun fljótt og vel af hendi leyst. — Verki frá utanbæj- armönnum sérstakur gaumur gef- inn. — Ve,*ði3 sanngjarnt,' verkiS gott. The Viking Press, Limited 729 Sherbrooke St. P. 0. 3ox 3171 Winnipeg, Manitobau Hver sá, sem gerist áskrifandi að Heimskringlu og borgar blaðið fyrirtram, fær 3 ágætar skáldsögur í kaupbæti. Þér gerið þyí tæpast betri íslenzk blaða kaup en að kaupa hana. i

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.