Heimskringla - 08.09.1920, Blaðsíða 7

Heimskringla - 08.09.1920, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 8. SEPT. 1920. HEIMSKRINGL A í 7. BLAÐSIÐA The Dominion Bank HORNI NOTRR DAMR AV t OG BHEARROORR »T. BIMiWII ■*»!. V«r«#)6*wr ..... Allar elarnlr .... ..» TA»»j—■ . . »70,000,00« Sérstakt athygli veitt viðskiít- um kaupmanna og wrzlunarfé- aga. SparisjóSsdeildin. Vextir af innstætiufé gTeiddir? jafn háir og annarsstaðar. Vér bjóðum velkomin smá sem stór viðskifti- l PHOVE A 9253. P. B. TUCKER, Ráðsmaður “Brynjólfur biskup,,. Leikrit í 1 l þáttum. Eftir Snæ Snæland, Framh. 7. þáttur. DaSi: “Ef einíhver hefSarstúlka landsins fengi brennandi ást á þér, segjum Vilborg SigurSardóttir, og gengi á eftir þér meS grasiS í skón um, hvaS þá, Sæmundur?” Sæmundur^ "Eg segSi: Öll ást er hégómi einber. Sjónhverfing. ar hjartveikra kvenna.” DaSi: “Þetta er ljómandi —- á- gætt! Súpum veigar, vinir. Hérna er miði. Ykkur lærSu snillingun. um tekst ætíS bezt meS blöSum og penna. I guSanna bænum skrifaSu þessi gullfallegu orS.” Sæm.: “ÞaS má mér vera sama, á meSal okkar.” DaSi: “Stæltu hönd Ólafs Gísla- sonar. Þú kendir honum aS skrifa. ÞiS skrifiS báSir lista vel. Gaman aS sjá hve snillilega þér tekst aS stæla hönd Ólafs okkar.” Sæm.: “ÞaS má eg vel gera. — — Hérna nú, DaSi.” DaSi: “ListasmíSi! SjáSu, 111- ugi, hvaS Sæmundur segir: “Öll ást er hégómi einber. Sjónhverf- jngar hjartveikra kvenna”. En setjum svo aS konan segSi: “Líf. iS er léttari byrSi tveimur en ein- um”. Sæm.: “Jæja, eg verS ekki orS. laus. Eg rita svariS og segi: Þeg- ar tveir asnar steypa saman vit- leysu sinni, þá auka þeir hver ann- ars vitfirsku, og vefi í sameiningu vitifirsku þjóSfélagsins. Eg segi nei, betra er aS bera byrSina einn, en bera hana og draga líka hé- gómaskap og maelgi konunnar á eftir sér. Salomon segir: “Nöld- ursöm kona er hvimleiSari en sí- feldur húsleki.” DaSi: “Þú ert snillingur, Sæ- mundur. En ein snegir, aS konan sé kóróna mannsins. HvaS um þaS?” Sæm.: “Eg skri'fa svariS: “Alt þaS illa kom inn í heiminn meS konunni, og alt þaS illa flytur kon- an inn í heimili mannsms. Heimsk- ur er sá, sem ógæfuna eltir, og yf- Irgefur hús friSarins. Til þess aug- lýsti skaparinn fáls kvennanna, aS forsjálir menn vöruSust þaS. Á eg aS rita nafn mitt undir,” DaSi? DaSi: “Ja—nei, ónei. Eg sting þessum miSa niSur hjá mér. Höld. um áfram aS gleSja okkur, vinir. — Eg héfi teflt og unniS. — Nú get eg stigiS á hjarta hinnar dramb látu og psveigjanlegu ambáttar. lllugi: “DaSi, leik ei meS hjörtu kvenna, þó þu aShafist alt annaS ilt.” DaSi: “Hjörtu kvenna! Eins og G igt. n£ Eftirtoktnrver« læknfnsr; l>eim er NjAlfur reyndi hnnn “Vori« 1893 þjátiist eg af gigt; kvaldi hún mig í þrjú ár. Eg reyndi eitt meöal eftir annaö, en alt til einkis. Loks fann eg meðal sem læknaöi mig, svo aö eg hefi ekkl síöan kent til gigtar. — Eg hefi lát- iö aöra, stundum 70—80 ára karla, hafa þetta metSal, og þaÖ hefir æf- inlega læknafc þá. Eg Vildi aö hver mat5ur, sem gigt hefir reyndi þetta metíal. Sendu ekki peninga; sendu aöeins nafn þitt og þú færfc at5 reyna þaö frítt. Eftir at5 þú ert búinn at5 sjá aö þat5 læknar þig, geturt5u sent andvirt5it5, einn dal, en mundu at5 oss vantar þat5 ekki nema þú álítir at5 met5alit5 hafi læknat5 þig. Mark H. Jackson, No. 856 G., Durston Bldg., Syracuse, N. Y. Mr. Jaekson ábyrglst sannleiksgildi ofanj'itat5s. þær skepnur eigi hjörtu sem vér stúdentar og höfSingjaefni. HvaS er mannkynssagan, og hvaS verS- ur hún til enda? ÞaS er þiS skræf- urnar, sem skjálfiS og skreppiS í keng, viS skælur og ýlfur kvenna.’ j Sæm.: “Ef þú, DaSi Halldórs- ^ son, ætlar aS gera níSingsverk meS orSum þeim. sem eg ritaSi, þá mæli eg þaS um, aS nafn þitt skuli uppi vera í sögu landsins alla daga, sem þess argcista sakleysisins morSingja. Fyrirlitning Oig viS- bjóSur fylgi nafni þínu, meSan tunga vor er lesin og lifir!” DaSi: “Heyr fífliS fjasa! Burtu meS ýkkur báSa. Eg hefi náS því sem eg ætlaSi. FariS héSan!” t 8. þáttur. Brynjólfur bisk. (talar viS sjálf- an sig) : “Nú, guSi sé lof, eru upp- fyltar allar mínar hjartans óskir, tímanlegar og eilífar. ÞórSur bsikupsefni á Hólum sendÍT mann meS tbréf til mín í dag. Hann! biSur mig aS gefa sér RagnheiSi dóttur mína. SömuleiSis er bréf frá honum til hennar; en nú er hún í BræSratungum hjá beztu vinum mínum. GuSi og hamingju minni sé lof og prís. ÞórSur á Hólum er áá eini maSur, sem eg fegins hugar gef RagnheiSi dottur mina, Eini maSurinn innan lands, sem er hennar verSur, og-----biskupsstóls- ins eftir mig. Og viSunandi hefi eg búiS í haginn fyrir þau. . Eg hefi eic.rast fjölda jarSa á síSari árum, á mikiS lausáfé — talinn ríkasti maSur á landi hér. Hefi nýreist hina veglegustu domkirkju og ekki skoriS viS neglurnar þann stórkostnaS. ÞaS sagSi höfuSs- maSurinn Bjelke, aS hun gæti staSiS 999 ár. Svo eigi ber stór- kostnaS aS höndum þeim bráS- lega, RagnheiSi minin biskupsfrú og ÞórSi biskupi. Nú vildi eg aS fleiri vinir mínir væru komnir, aS gleSjast meS mér í kvöld, sem sé hjónin úr BræSratungu og Torfi prófastur frændi minn úr Gaul- verjabæ,-------------- (BariS á dyr biskupsstofunnar. Inn keimur maSur.) Br. biskup: “KomiS sælir, Torfi prófastur frændi. Þér komiS sem sendir af GuSi. Her eru beztu fréttir og vinir til mín komnir. ÞórSur prófastur í Hítardal, mín stoS og stytta í. öllu kirkjulegu. MeS honum eru komin Einarsness- hjónin — frú Kristín fornvina mín og SigurSur sýslumaSur og Jón litli sonur þeirra, 14 ára( sezt í skólann í haust. FríSur og efni- legur. Þó fellur mér hann ekki. Og engin heilla:þúfa mun hann verSa skapsmunum mínum, né ætt ySar, Torfi 'frændi. En mest og bezt af öllu saman er bréf frá Mag. ÞórSi Þorlákssyni á Hólum, þar sem hann biSur mig um RagnheiSi dóttur mína. ÞaS hafiS þér heyrt á mér, aS eg kysi RagnheiSi eng. an nema ÞórS, hér á landi, —” Tonfi póf.: “Meistari — meist- ari Brnyjólfur biskup, leyfiS mér aS tala!” (Torfi alvarlegur og sorgbitinn.) Br. biskup: “HvaS er aS? Þér kalliS mig meistara, frændi, sem viS væru mbvorki kunnugir né frændur. HvaSan komiS þér?” Torfi próf.: “Frá BræSratungu, herra. TakiS þér nú öllu ySar sál. arþreki og líkamans burSum, sem þér hafiS hlotiS orS fyrir aS eiga öSrum fremur, og mun þó ekki af veita,---------” Br. biskup: “HvaS eigiS þér aS segja mér? Prestanöldur, vænt- anlegan burtrekstur ’frá stólnum? Enginn getur hrætt- mig, né á kné komiS.” Torfi próf.: “Eg biS guS aS stySja ySur og styrkja, herra.” Br. biskup: “TaliS þér prófast- ur( Torfi í Gaulverjábæ. Þó grjót. iS gráti grætur ekki Brynjólfur biskup.” Torfi próf.: “RagnheiSur dóttir ySar ól sveinbarn í morgun, og nefnir DaSa Halldórsson föSur. (Brynjólfur biskup stendur lengj sem ægilegur herforingi, án lit brigða og hreyfinga. Loks mælir hann á ilatneskri tungu setninguna: “Pc Sammeticuss”, þ. e. “Heim- BARNAQULL. GóSur drengur. Prestur nokkur segir svo frá: Á köldum vetrardegi fór eg aS heimsækja vin minn. Þegar eg nálgaSist hús hans, sá eg gamla og , fátæka konu, sem studdist viS staf og staulaSist meS miklum erfiSis- munum mílli húsanna. Alt útlit hennar bar vott um vanheilsu og eymd. Hún sneri sér aS vel bú- inni konu, som stóS viS gluggann í h'lýju stofunni sinni og var aS borSa morgunverS. Gamla kon- an baS hana aS gefa sér aS borSa, en hún var meSaumkvunarlaus og vísaSi henni frá sér meS hörSum orSum. En lítill drengur. tötra- lega búinn, hljóp til gömlu kon- unnar og fékk henni eitthvaS. Ég kallaSi á drenginn og hann kom til mín hálflfeiminn og sneri andlitinu undan. Eg sagSi viS hann: “Af hverju ertu hræddur viS aS horfa á mig? HvaS gafstu gömlu kon- unni?” “Eg gaf henni einn eyri, -- eg átti ekki meira lil,” svaraSi! drengurinn. “Þú ert góSur dreng-1 ur aS gefa alt sem þú áttir til, meira í er ekki hægt aS heimta af þér. En nú ætla eg aS gefa þér þaS áftur, sem þú gafst gömlu konunni, því aS þú hefir sjálfur nóg viS þína peninga aS gera.” Svo ifékk eg honum 10 aura. “Þákka ySur fyrir,” sagSi drengurinn. En hversu undrandi varS eg, þegar drengurinn hljóp aftur til gömlu konunnar og fékk henni 10 aur. ana, sem eg gaf honum. Eg kall- aSi á ihann, en hann hljóp burtu eins hart og hann gat og vildi hvorki hrós né borgun fyrir góS. verk sín. (Æskan.) ÞaS eigiS þiS aS læra aS meta, drengir og stúlkur! MóSurástin er hin mesta bless- un, sem ykkur getur hlotnast í líif- inu; hana eigiS þiS því aS endur. gjalda. LátiS móSur ykkar ékki þræla um of, meSan þiS ef til vill liggiS í leti og ómensku. LátiS hana ekki sakna hjálpar ykkar og kær- leika, sem hún gerSi sér svo fagr- ar vonir um, þegar IþiS láguS ó- sjálfbjarga í skauti hennar. LátiS hendur hennar ekki verSa harSaí og hrukkóttar, en ykkar hvítar og mjúkar. — Þú þarft aldrei aS blygSast þín fyrir aS hjálpa henni móSur þinni. Oft vill hún hlífa þér viS vinnu. en þá átt þú ekki aS nota þér góS- vild hennar. Taktu þinn hluta af byrSinni, sem hvílir á herSum hennar. (Sj. J. — Æskan.) segja, aS munurinn á honum og Austurríkismönnum væri sá, aS þeir vissu ekki, hvers virSi fimm mínúturnar væru. Og eitt sinn mælti hann viS einn hershöfSingja sinna: “Þér megiS biSja mig hivers sem þér viljiS og eg mun veita ySur þaS, en tíminn er svo dýrmætur aS eg vil ekki missa eina sekúndu af honum.” ÞaS er sagt um hinn nafnkunna John Adams, aS hann hafi aldrei komiS of seint á fundi samveldis- þingsins. Eirui sinni vísaSi kluklk- an hin nákveSna tíma, sem fundur átti aS byrja, og menn sögSu viS| forsfetann: “Tíminn er kominn til aS byrja fundinn, herra forseti!” | “Nei,” svaraSi hann, “herra John Adams er enn ekki kominn.” MeSan klukkan var aS slá( kom Jóhn Adams inn í salinn. ÞaS sýndi sig þá sem altaf, aS hann var stundvís. — Klukkan var of fljót. (Æskan.) HjálpaSu móSur þinni. Þú veizt aS hún elskar þig. Eng- in ást er svo óeigingjörn og fórn- fús ’hér á jörSu, sem móSurástin. Dýrmæti tímans. Átta konur höfSu komiS sér saman um aS mætast allar á á- kveSnum staS og stundu og hjálp- ast allar aS því aS framkyæma til- tekiS verk. Ein þeirra kom ein- rn stundarfjórSungi of seint og afsakaSi sig mjög mikiS viS hin- ar. Ein þeirra varS fyrir svörum og inælti: “ÞaS er okkur óviSkom- andi, hvaS þú kemur of seint, en viS hinar höfum beSiS til samans sjö stundarfjórSunga, og þaS er okkar dýrmæti tími en ekki þinní ÞaS er sagt aS skrifari Washing- tons Bandaríkjaforseta, haf: einu sinin viS áríSandi tækifæri komiS of seint. Skrifarin nafsakaSi sig meS því aS úrS sitt gengi oif seint. “ÞaS er engin afsöknu,” svaraSi forsetinn. “Þér verSiS aS gera svo vel aS Bá ySur annaS úr eSa eg verS aS fá mér annan skrifara.” Napóleon fyrsti var vanur aS Uxinn og hjörturinn. Stór uxi og hjörtur voru saman á beit úti í haga. “HeyrSu, hjörtur minn,” mælti uxinn. “Ef ljón kæmi nú og réS- ist á okkur, þá mundum viS berj- ast viS þaS og réka þaS á flótta!” J “ÞaS þori eg ekki,” svaraSi hjörturinn. “Hvers vegna ætti eg aS hætta mér út í vo ójafnan bar- | daga, þegar eg er miklu öruggari meS því aS hlaupa undan því?” j Minnist þessa, börn. HlaupiS ! heldur frá hinu illa, en aS hætta ykkur í stríS viS þaS, því þá eig.S þiS á hættu aS verSa undir í viS- ureigninni. FlýiS hiS illa í öllum þess mynd-! um. (Æskan.) | Smælki. RíkarSur litli var vanur aS ileggja skona sina á MiSina á hverju kvöldi. Hvers vegna gerir þú þetta, vinur minn?” spurSi móSir hans. Lg geri þaS alf ’því, aS skórnir hafa hlaupiS svo mikiS allan dag- inn, aS þeir eru víst orSnir þreytt- ir. Eg legg þá svo á hliSina til þess aS þeir geti hvílt sig.” MóSirin: Reyndu aS sitja eins og maSur viS borSiS, Kalli minn. HvaS heldurSu aS kennarinn þinn segSi viS þig, ef þú værir svona ó- siSlátur iþegar þú ert aS borSa hjá honum?” Kalli: Hann mundi segja: Þú ímyndar þér víst, aS þú sért heima hjá þér, drengur minn! Betlarínn (viS mann sem gaf hooum eineyring) : Ó, heyriS þér. herra minn! Var þaS ætlun ySar aS gefa mér svona mikiS? Gamla konan: Nei, því skal eg aldrei trúa aS þaS sé eldur innan í jörSinni. ESa haldiS þiS kanske aS mér væri þá altaf svona kalt á fótunum? Konan: Eg ætla aS biSja ySur aS gera svo vel aS selja mér eina fingurbjörg. VerzlunanmaSurinn: Já, þakka ySur íyrir. .^ekki aS senda hana heim til ySar? Konan: Nei, eg ætla aS reyna aS bera hana sjálf. MóSir sýnir þriggja ára gamalli dóttur sinni nýfædda systur henn- ar. Litla stúllkan ihorfir lcngi á barniS og segir ®vo: “Hún er þó víst ekki troSin út meS sagi.” Bréf: — Kæra vina! Þar sem eg hefi ekkert aS gera, ætla eg aS nota stundina til aS hripa þér línu. En þar sem eg hefi ékkert aS skrifa verS eg aS slá botninn í þær. — Þinn elskandi. ilisböl er þyngra en tárum taki”. Han nsezt í stól og mælir stilt) : “Torfi prófastur, frændi minn, segiS Margréti konu minni hvern- g komS er. Eg get ekk horft á Margréti mína hlýSa á tíSindi þessi. Og seg Kristíni fomvin. stúlku minni aS henni einni treysti eg til þess aS lina og mýkja harma Margrétar minnar. GeriS svo vel og ýfirgefiS mig, göfugi og trú- fasti vinur og frændi minn!” Biskup fer aS ganga um gólf. Ekik sést honum ibrugSiS nema aS hann gengur hraSara en venja hans. erj. þá er hrundiS upp hurS- inni. Inn kemur Sveinn gamli f jósamaSur.) Br. biskup (hissa) : “Þér, Sveinn minn. Nýr gestur hér.” Sveinn: “Já, meistari; já, herra biskup, aS biSja ySur hinnar síS. ustu bænar. Eg heiti Sveinn Sverr- isson. Kominn af heldri ættum landsins. Veit hvergi til þess aS ættarsmán hafi saurgaS ættarheiS- urinn. En nú á grafarbarminum stend eg uppi meS svívirta einka- dóttur. Steinka mín vesalingur, ól tvíbura í dag og kallar hrak- menniS frá Hruna föSur barn- anna. Já, hrakmenniS hann DaSa Halldórsson frá Hruna. Eg biS ySur, herra, aS sjá aumur á öllum okkur, einkum sakleysingjunum börnunum. Þó móSirin sé æru- krenkt og eg svívirtur og gefSur aS ættarskömm, þá eru þó bless- uS börnin saklaus. Eg biS ySur aS hlekkja á þrælmenninu( DaSa Halldórssyni, ella drep eg hann fyrir fall og svívirSu dóttur minn- ar. Hér st< nd eg ærukrenktur og grátandi a !,rafarbarmi og hrópa á hefnd!” Framh. Vigfús Kjartansson. í “Austurlandi” frá 19. júní s. 1. stendur sú frétt, aS bráSkvaddur hafi orSiS á SeySisfirSi hinn 12 þess sama mánaSar Vigfús timbur- smiSur Kjartansson; var búinn aS v«ra heilsubilaSur um tveggja ára tíma. LíkiS var flutt til Mjóa- fjarSar og jarSisett þar. Vigfús var um eitt skeiS hér vestra og kyntist hér þá mörgum, á hér fjölda ættingja og vina, auk bróSurs, Bergþórs Johnsons, er bú iS hefir hér í bæ í meira en 30 ár. Vigfús var fæddur 9. dag á- gústmánaSar áriS 1854, á Sand- brekku í HjaltaStaSailþinghá í N,- Múlasýslu. Foreldrar hans voru þau hjón Kjartan Jónsson á Sand gerSarstöSum í Fljótsdal, þeirrr son Guttormur bóndi á GaltastöS um í Hróarstungu, flutti snemmr hingaS vestur; faSir Hallgríms kaupmanns í Lesl ie, Sask. og þeirra systkina. ÞriSja dóttir þeirra hét Þura, gift séra Einar: prófasti í Vallanesi, föSur Hjör- leifs prófasts á Undirfelli, föSur Einars skálds Hjörleifssonar í Rvík. MóSir Jórunnar SigurSardóttur koiiu Kjartans á Sandbrekku, va Vigdís Ásmundardóttir og GuS. rúnar Bóel Hansdóttur sýslumanns Viium Jenssonar. En bróSir Vig- dísar hét Ásmundur; hans dóttir GuSrún m'óSir Jóns alþm. frá SleSbrjót. Vigfús ólst upp meS foreldrum góSu einu. Þann tíma, sem þau bjuggu hér, stundaSi Vigfús smíS- ar og verzlaSi töluvert meS hús- eignir og bæjarlóSir og græddist vel fé. En eigi festi hann hér yndi og til baka aftur hutfu þau haustiS 1908, til SeySisfjarSar og voru þar um véturinn. VoriS eftir fluttu Iþau til Kaupmanneihafnar og voru þar eittlhvaS á annaS ár, en hurfu þá heim aftur. :En eigj undi Vig- fús aS halda kyrru fyrir, hafSi ferSáþráin gripiS hann svo föstum tökum. HafSi hann nú umboSs- verzfun um tíma og var í förum, en taldi þó heimili sitt aSallega á SeySisfirSi. Dvaldi hann þá oft langvistum í Höfn. 1 ágústmánuSi 1918 (fékk hann sí.ium á Sandbrekku til J 5 ára ald- slag. Batt þaS enda á ferSalög- brekku og Jórunn SigurSardóttir. I ur3 en þá flutti faSir hans, eftir aS Er þaS ein hin fjölmennasta æ“ austan lands. Jón faSir Kjart'inf flutti aS Sandbrekku áriS .802, var fæddur á TorfastöSum í Jök- ulsáthlíS, þriSji ættliSurinn þar. og var Bergþórsson á TorfastöS- um, Stefánssonar á TorfastöSum. BróSlr Bergbórs á TorfastöSum var Jón á To.fastöSum, faSir Þór- eyjar, er gift var Jóni vefara Þor- steinssyni. Frá Þóreyju og Jóni vefara er margt manna komiS hér vestra. Einn sonur þeirra var Pét- ur prestur á ValþjófsstaS, faSir Björns alþingismanns á HallfreS- arstöSum, er hingaS flutti vestur snemma á landnámstíS vorri, föS- ur Ólafs læknis hér í bæ og þeirra systkina. Ein dóttir Þóreyjar og Jóns var Halldóra( gift Guttormi stúdent á ArnheiSarstöSum Vig- fússyni; þeirar son Jón, einn hinna fyrstu landnema Nýja Islands, þeirra son Guttormur skáld á VíSivöllum viS Islendingafljót. önnur dóttir þeirra hét Þorbjörg, gift SigurS bónda Pálssyni á Þor- ha’fa veriS þar í 56 ár aS Nef- bjarnarstöSum í Hróarstungu, og dvaldi Vigfús þar meS þeim til tvítugs aldurs, aS hann fór til Khafnar til aS læra trésmíSi. Dvaldi hann þá erlendis um nær þriggja ára tíma. En margar ferS- ir fór hann eftir þaS til Danmerk- ur og dvaldist þar þá um lengri eSa skemri tíma. ÁriS 1895 kvæntist hann og gekk aS eiga GuSrúnu Ólafsdóttur bónda í FirSi í MjóafirSi. StundaSi hann þá smíSar á þessum árum og bjó ým. ist í MjófirSi eSa NorSfirSi, en aS- allega mun hann þó hafa taliS sig til heimilis á SeySisfirSi, því þar reisti hann sér vandaS íbúSathús, sem þau hjón bjuggu í þar til hann andaSist. ÁriS 1903 fluttu þau hjón til Vesturheims, og komu til Winni- peg þá um sumariS. Voru þau til húsa hjá Kristinni skáldi Stefáns- syni og GuSrúnu konu hans allan þann tíma er þau áttu heima hér í bæ. Þar kyntist eg þeim og aS in og hélt honum viS rúmiS eftir þaS. Þegar hann klæddist varS hann aS stySja sig viS staf ef hann vildi nokkuS hreyfa sig. Hnign- aSi heilsunni heldur unz hann and- aSist snögglega aS morgni þess 1 2. jún, s. 1., úr heilablóMalli. Vigfús var meSalmaSur vexti, prýSilega skýr og gat veriS skemt- inn í sinn hóp. Einrænn var hann nokkuS í lund og átti ekki samleiS meS öllum. SjálfstæSistilfinning hans var svo rík aS engin bönd mátti hann á sér finna. Hann unni af alhuga öílu, sem norrænar bygSir “áttu aS fornu og nýju gott”. Þess vegna sóttu stundum aS honum óþreyjuköst hér vestra- Þökkum vér honum, kunningjar hans, viSkynninguna og veruna hér, og sendum honum kveSju: “fyrr sundit handan”. 4 R. P.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.