Heimskringla - 08.09.1920, Blaðsíða 2

Heimskringla - 08.09.1920, Blaðsíða 2
2. BLAÐSfÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 8. SEPT. 1920. • - r*.*4 '* Opið bréf til Heimskringla. 1920. Blaine, Waaíh. 28. ág. Heimskringla mín! Enn]>á einu sinnj ónáSa eg jþig meS nokkrum línum í frétteiakyni héSan, til aS sýna aS viS séum Jsó lifandi hér vestra. Svo margt hefir sfceS á þessu tímabili — jafnvel í litla bænum Blaine — aS eg veit naumast hvar byrja skal — gleymi sjáJfsagt einhverju. Engu aS síS- ur síkal eg gera mitt bezta til aS tína ]>aS upp í nokkumveginn réttri röS, og er þá fyrst aS minn- a'st á: „ Komu séra Kjartans. Flestar bygSir mintust komu hans í fréttadálkum blaSanna. Ennpá hefir iþess ei veriS getiS héSan, og var þaS þó aS ýmsu leyti merkis atburSur. I fyTsta lagi af því, aS hann var fyrstur af mentamönnum Islands til aS heim- sækja oss Strandarbúa. Vegna þess eins hefSi veriS næg ástæSa aS minnast komu hans. Eif til þess ber og fleira, sem sé erindi hans vestur um haf. Um eitt skeiS vorum viS orSin hrædd um aS han nmundi ekki koma, þrátt fyrir þaS, aS engin séílegur áhugi virt- ist hjá fólki alment fyrir málefni því, er hann átti aS flytja. Menn vildu samt fá aS sjá hann. Og svo kom hann þá, ljúfur og góSur og laus viS allan lærdómshroka. maSur meS hjafta og sál. ÞaS lýsti sér í allri framkomu hans, og hverju orSi sem hann talaSi, hvort heldur aS hann flutti fyrir- lestur, eSa messaSi yfir fólkinu — sama hjartans alvaran. Án þess þó aS leitast viS aS berja inn í menn orSiS, sem hann flutti. Samt hreif þaS — svo iátlaust og hrein- skilnislegt aS ekkert* af því glataS- ist. ÞaS hitti menn í hjartastaS, fyrirhafnarlaust — sýnilega. Af öllum ræSumönnum, sem eg hefi séS og heyrt, minti Hann mig mest á Jón Ólafsson ritstjóra, og munu þeir, sem einu sinni heyrSu Jón tala, þá ei furSa þó aS persóna og framburSur séra Kjartans hafi éhrif. Fyrirlestur Kjartans lofuSu allir, og ræSan sem hann flutti hér þótti öllum góS. Einhver gat þess þá í kirkjunni, aS Island ætti aS lána hann oss eitt eSa tvö ár, .til aS kenna prestum vorum aS prédika. ÞaS var ekki fyr en nokkru seinna aS sumir komust aS þeirri niSur- stöSu, aS hann myndi vera — já, helzt til frjálslyndur — eSa — eSa — þeir höfSu nefnilega heyrt í millíbilinu^ aS hann væri hlyntur — máske hneigSist aS andatrú. Já, og þaS var þó skuggi á honm — hefSi veriS synd á hverjum öSrum. Koma Kjartans var vor- sólargeisli heiman af Islandi, sem minti á nóttlausa voraldar veröld, þar sem víSsýniS skín. Flestir hér munu honura þaikklátir fyrir komuna, 1 og héSan í frá verSur hann tegndur viS endurminning- arnar liúfu og góSu heiman af góSa, gamla landinu, í hugum allra þeirra er þaSan eiga nokkrar Ijúfar endurminningar, og þeir eru von- andi fleiri. , M af, og alt útlit bendir til aS skiftin | kirkjuþinginu þar austur, séra Sig- geri þaS aS ajáifsrtæSu efnafólki I urSur Ólafsson. En búist er viS innan skams. aS « dvelji hann hér til langframa Annar hópur flutti yfir til B. C. af sömu ástæSu. I þeim hóp voru þeir bræSur Óskar og Fred (Fer. dinand) Stevens; sá síSari giftur Bertu ('Hjörleífsdóttur) Steven- son, sá fyrri innlendri konu; K8-< ur þeim vel. Nú er og alfluttur héSan J. P. Isfeld ásamt syni sínum Einari (giftum hérlendri konu) til Nortíi Yokimo. Ennþá einn hópur af Blaine- fólki flutti til Hreckersham — bær í þessu County. Gat eg þess í aíSasta bréfi. Á því hafa þær ein- ar breytingar orSiS, aS nú munu fjölakyldur þeirra manna einnig fluttar þangaS. Ætla má aS nær 30 manns — máske vel þaS — hafi veriS Is- lendingar af þessu 'burtflutta fólki og er þaS ærin blóStaka íslenzk- um félagsskap um þessar slóSir, úr þessu, þar eS hann hefir nú sagt söfnuStim sínum upp þjónustu sinni. Þykir þaS hinn mesti skaSi því Ólafsson er vsdmenni og prest- ur sæmilega góSur. i Á förum hejm. Á förum heim til Islands er hr. GuSjón Johnaon 'bóndi úr þessu bygSarlagi. Gerir hann ráS fyrir aS dvelja þar eitt ár aS minsta kosti, svo hann hafi nægan tíma tU aS kynnast og bera ástandiS þar saman viS ástandiS hér. Hann skilur hér eftir konu sína, börn og bú. GuSjón er greinagóSur maS- ur og má ætla aS hann taki vel éft- ir og segi vel frá. Vér óskum honum faraheilla og góSrar heim- komu. Félagslíf og skemtanir. Nokkrar samkomur voru haldn- sérstaklega þegar þess er gætt, aS j ar síSastliSinn vetur, til arSs fyrir þess þaS er flest fólk á bezta aldri, og hiS allra efnilegasta undantekning-! arlaust. ASflutningar. Ein fjölskylda íslenzk er ný-1 komin hingaS frá Hallson N. D. ÞaS er herra SigurSur Anderson j ásamt konu sinni — von á sonum hans síSar. Er þaS góSur viS- bætir, og bendir margt til aS fleiri komi á eftir þeim hjónum aS aust- an. SigurSur keypti sér hér heim- ili (eitt af þeim, sem M. J. B. hef- ir auglýst í Heimskringlu) og er meira en ánægSur aS öllu leyti.’ Hann er alþektur dugnaSar- og framkvæmdamaSur, og mun álit hans á Blaine og bygSarlagi þessu mjög tekiS til greina af öllum, sem til hans þekkja, og þeir eru margir. , . Giftingar. ASeins einn Islendingur hefir gift sig á þessu tímabili, sem eg man eftir. Er þaS William Good- man (sonur Thorláks Goodman frá Selkirk) hérlendri konu. DauSsfölI. Þau hafa veriS nokkuS mörg á ekki lengri tíma, og eru sem fylg- ir: 1. Eyjólfur Stevenson (GuS- varSsaon), 'háaldraSur maSur. Lætur eftir sig konu og sex full- orSna sonu. 2. Pétur Hallson, einnig aldraS- ur maSur. Lætur éftir sig konu og fulIorSin börn. 3. GuSbjörg Thomson, tæplega miSaldra. Lætur éftir sig mann og þrjú börn, öll ung. söfnuSinn, lestrarfélagiS og háttar. Eru þær hver annari svo líkar aS naumast er eySandi á þær tíma eSa rúmi. Félagslíf hér er og heldur ekki annaS en þetta tvent, og 9afnaSarkvenfélag, eins og alstaSar er þar sem eru söfnuS. ir á annaS borS. Um þetta snú- ast því allar vorar samkomur og er oft miSur vandaS til en skyld:. Fólk sækir þær hvort sem er, segja leiStogarnir, sumir í þaS minsta. Og þaS er nokkuS til í því. ÞaS —■ fólkiS er aS þjóna sjálfu sér, meS því aS stofna til og sækja þessar samkomur. Qg þess vegna þaíf ekki aS vanda til þeirra. HvaS hugsunarháttur þessi er holl- ur, skal ekki hér um dæmt. Þó eru á þessu sem flestu öSru, und- antekningar nokkrar, sem betur fer. Meira þó fyrir vandvirkni og sómatilfinningu þeirra sem skemta eiga, en vandfýsni eSa vit þeirra er fyrir þei mstanda. Ekki vil eg þó aS orS mín séu svo skilin, aS sand- komur vorar og fólkiS sem fyrir þeim stendur, eSa á þeim skemtir, sé ekki heiSarlegt í allan máta; þv: fer svo fjarri aS eg meini nokkuS þess háttar, því þaS er satt aS fólk vort hér í þessum strandbæjum og bygSum er eins gott og heiSarlegt fólk eins og nokkursstaSar annars- staSar. Eg er heldur ekki aS dæma um samkomur utan Blaine. ÞaS, sem eg á viS, og fleiri finna til er þaS, aS hér vantar mentaSa leiStoga. Þeir eru ekki ennþá til. aS prestinum einum undanskild- um. Vera má aS þetta þýki og sé óþarfa útúrdúr. En viS böli þessu eru litlar bætur. Unga mentafólk 4. Ágúst Árnason, ungur maSur iS hefir enn ekik látiS mikiS til sín Burtflutningar. Meiri burtflutningar hafa veriS þetta ár en nokkru sinni áSur síS- an eg kom hingaS. Stafar þaS af því aS menn hafa veriS aSikaupa sögunarmylnur á ýmsum stöSum og eSlilega flutt svo þangaS. Einn hópur héSan — um 25 menn, flestir ifjölskyId|Umenn, keyptu mylnu í Whesler, Oregon. I þess- um hóp voru þrjár aLíslenzkar fjölskyldur og þrjár hálf-íslenzk- ar. Al-íslenzku fjölskyldurnar j um vetrarsamgöngum um landiS. frá Blaine. Dó í Seattle, var jarSaSur hér. Banamein tæring. 5. Ingibjörg, dóttir Einars og Kristjönu Oddson; bam um 4 ára. Banamein botnlangabólga. LangferSalög. Hei mtil Islands fóru síSastliS- inn febrúar meS Gullfoss þau hjónin Andrew og Bertha Daníels- son frá Blaine, og komu aftur í júlí s. 1. HöfSu þau harSa útivist og langa, eins og segir í sögum vor. um. Enda voru þau á ferÖ um þann tíma árs," sem ferSalög á sjá og heim á fsland, er ekkert barna. gaman, jafnvel í vanalegu árferSi. En þegar þar á ofan bætist óvenju harSur vetur og seinkvæmt vor, er sízt aS furSa þó útivistin yrSi þeim hörS og löng. Svo leizt Daníels- son sem þar væru margir vænlegir gróSavegir, og ei kvaS hann þá þar heima óglöggari á gróSave^- ina en menn eru hér, eSa vera ó- sýnna um þá auSsaSferS, sem á amerísku kallast ‘‘graft”. Lét hann fremur vel af öllu, aS undanskild- eru: Kristín (áSur Hjartardóttir i SigurSssonar frá Argyle) og Lárus B. Líndál; FriSrika (áSur John-j son) og Barney Davidson. og Fjóla (áSur Dalsted) og Paul Benedictson. Hálf-íslenzku fjöl- skyldurnar: Bamey Benedictson, heimsækja móSursystur og móS. giftur hérlendri konu, og tvær ís- urbróSur hér í Blaine (börn ÞórS. lenzlkar konur giftar hérlendum j ar). mönnum. Fólki þessu reiSir vd Um «airta leytí kom og heim aí MeS þeim hjónum komu aS heiman tvær ungar stúlkur, önnui dóttir GuSmundar Björnsonai Iandlæknis, hin dótturdóttir ÞórS- ar í Hattardal, sem Ben. Gröndal gerSi ódauSlegan. Hún er aS taka í þeim efnum. En þaS getur lagast; þó aSeins meS því móti aS þaS hverfi ei meS öllu úr íslenzku félagslífi. En á því er meiri hætta tn ætla mætti um jafn fjölmenna bygS, og þó bein afleiSing af á- hugaleysi eldra fólksins fyrir öllu, sem íslenzkt er. Ekki er eg held- ur aS lá þetta. ÞaS er eSlileg af- leiSing af leiStogaleysinu — manni eSa mönnum og konum, sem hafa bæSi mentun og tíma til aS ganga á undan í þeim efnum frá sínum daglegu störfum, eSa þar sem þesskonar gæti veriS samfara daglegum störfum, sem hljóta aS ganga í þá átt aS afla sér daglegs brauSs. En þaS hygg eg, aS kom- ist mentun hinnar yngri kynslóSar í þaS horf, sem hún vonandi gerir meS tímanum í einstökum tilfell- um aS minsta kosti, iþá muni leiS- sögn þeirra eiigi leiSa til þjóS- ræknis aS því er íslenzku málefn- in snertir. Er og naumast viS því aS búast þegar litiS er til kringum- stæSanna. Auk áminstra samkoma, sem haldnar voru síSastliSinn vetur, hafa og veriS hér tvær bersvæSis. samkomur. Fyrír annari stóS lestrarfélagiS "Jón Trausti , en fyrir hinin safnaSarkvenfélagiS. BáSar góSar eins og þesskonar samkomur eru vanalega. Hafa þær — þessar bersvæSissamkom- ur þaS jafnan til síns gildis, fram y-fir hinar, aS olnbogarúm er nóg, og þeir sem ekki kæra sig um at hlusta á skemtiskrána, geta koir. ist frá — skemt sér á annan hát.. Á fyrri samikomunni var þaS eitt breytilegt frá öSrum samkomum. aS þar var kveSiS. Á þeirri seinn: aS þar sagSi A. Daníelsson frá Is- landsför sinni, og talaSi lengi. 1 vor var og haldiS kveSjusam- sæti, t til efni af burtför hinr.a mörgu landa. Var þaS vel só<tt, sem vonlegt var því þar var margs aS minnast og mikils aS sakna á báSar hliSar. 25 ára hjónabandsafmæli þeirra Jóhanns og Bellu StraumfjörS, var og minst á þann hátt aS nokkr ir kunningjar þeirra tóku hús á þeim síSdegis í júní öndverSum. Settu heiSurshjónin í öndvegi aS fornum siS, og börn þeirra út í frá á báSar hliSar, færSu þeim nokkra vandaSa silfurmuni til minningar um atburS þennan. Fluttu þeim heillaóskir í bundnum og óbundn- um stíl (kvæSin hafa veriS birt í Heimskringlu). Eftir þaS tóku gestirnir aS sér aS standa heimilis- mönnum og sjálfum sér fyrir beina aS nútíSar siS. Nær hundraS manns munu þar hafa veriS saman komnir. Skildu allir glaSir yfir aS ha'fa þar mæzt undir þeim kring- umstæSum. Þau StraurrifjörSs- hjón eru meS voru efnilegasta fólki, og börn þeirra, 5 aS tölu, sverja sig í ættina. Nýmæli. Stór hópur af fólki frá Blaine sótti íslendingadag til Bellingham — haldinn þar aS tilhlutun Bell- ingham-Islendinga og undir um- sjón þeirra. HátíSarahldiS fór fram á bökkum Whatcomvatns. Laufkrónur trjánna skýldu mönn- um fyrir brennandi. sólarhitanum, og vestrænan raulaS; í laufguSum greinum ástaljóS Islands allan daginn. Unglingarnir skemtu sér á bátum á kristalstæru vatninu, meSan eldra fólkiS undi sér viS söng og ræSur. AS því búnu fóru fram kapphlaup, kaSlatog m. fl. Islenzki fáninn blakti þar samhliSa Bandaríkja'fánanum og fór vel á meS þeim. Þrjár ræSur voru haldnar: Minni Islands, minni Bandarikjanna, og minní Vestur-Islendinga. HiS fyrsta flutti herra Pétur Gíslason í Bell- ingham, annaS Símonarson frá Blaine og hiS þriSja M. J. B. Al- íslenzkir endurfundir í löndum minninganna gáfu deginum gildi og helgi. langt fram yfir þaS, sem vanalegar samkomur hafa til aS bera. Enda munu flestir hafa fundiS til þess, aS betur var fariS en 'heima setiS. Bellingham-menn eiga þakkir skiliS ‘fyrir tiltækiS og dugnaSinn. Herra ÞórSur Anderson stýrSi deginum. FagnaSarsamsæti. var haldiS þeim Daníelsons hjón- unum er þau komu theirn &• Is- landsförinni, og prestinum um leiS, þá einnig nýkominn 'heim af kirkju þingi. Fyrir samkomunni stóSu nokkrar ungar stúlkur, og tókst þeim þaS vel — alt sem til þeirra kom. Ein stúlkan, Matthildur Thordarson (dóttir Magnúsar kaupmanns ÞórSarsonar frá Hatt- ardal) birtist þar í búningi Fjall- konunnar, grænum kyrtli meS silf- urlagSan höfuSibúning og belti; fór þaS henni sérlega vel. HefSi gamla konan (ísland) sjálfsagt veriS sérlega stolt af dótturdóttur sinni, hefSi hún veriS svo nærri aS sjá hana. En eigi er ólíklegt aS henni hefSi orSiS þungt um hjarta- ræturnar aS sjá, hve litla eftirtekt burtfluttu börnin hennar veittu henni. En máske ha'fa þar IegiS til dýpri rök —< þau, er felast í þessum orSum skáldsins: "En orS frá vörum ekkert fer, því eitthvaS máliS bindur.” Eg vil heldur halda aS svo hafi veriS. Samkoma þessi var 'fjölmenn. ASalsk^mtunin var söngur og ræSur — eSlilega til gestanna, og svöruSu þeir þeim aftur. Auk þess sagSj A. Daníelsson ágrip af ferSa sögu sinni til og frá Islandi. Mentamál. SíSastliSiS vor útskrifaSist af Blaine háakólanum ungfrú EmiKa May Magnússon, 18 ára gömul. Auk þeirra 15 stiga, sem skólinn hér ákveSur nauSsynleg til aS út- skrifast, útskrifaSist hún í frönsku, ensku og latínu; hafSi því 18 stíg aDs. Mun þaS fátítt af jáfn ungri námsmey. Einnig var hún kosin tii aS flytja ávarpsræSuna viS þaS tækifæri. Haldi Emelía áfraun mentunarveginn, má búast viS aS heyra frá henni óftar. Næsta vor vona eg aS hafa frá fleiru maS segja í þessu dfni, — góSar fréttir fyrir þá. sem hlut eiga aS máli og þjóSina í heild sinni. VeSráttufar. Um þaS skal eigi fariS mörgum orSum. ÞaS hefir veriS hér sem annarsstaSar fremur óstöSugt og nokkuS breytilegt frá því sem vanalega gerist. T. d. voru í síS- astliSnum febrúar lengst af staS- viSri meS hægum næturfrostum, og glaSa sólskin flesta daga. Er slíkt mjög óvanalegt. Aftur vor- aSi seint — vorkuldar og stormar og regn stöSugt á mis. SíSan brá til þurviSra og um mánaSamótin maí og júní leit fremur illa út meS gras- og garSasprettu. En regn kom þá og í tadka tíS til aS hjálpa viS gtassprettunni, og mun hún hafa orSiS í góSu meSallagi og nýting ágæt í flestum tilfellum. ÞurviSri voru út allan júlí og á- gúst, þar til nú síSustu daga aS rignt héfir allmikiS. Enda var jörSin orSin skrælnuS. Svo bæt- ir regn þetta mjög um, og búast má nú viS auknum högum — bithaga fyrir skepnur. Svo þegar alt er tekiS til greina, verSur niSurstaS- an sú sama og oftast. MiSbik Kyrrahafsstrandarinnar verSur ein hver ihagstæSasti og farsælasti blettur þessa mikla meginlands. Aldrei áfskapa hitar eSa kuldar — fle3t í hófi. Innan 50 ára hér frá verSur ströndin okkar, sígræna, skógi þakta, orSin aS iSgrænum ökrum og indælum aldingörSum GuS hefir géfiS henni öll skilyrSi til þess, svo þaS getur ekki öSru- vísi veriS. Nú sem stendur ham- ast hinir skamsýnu og ágjörnu menn í aS rífa fljótteknasta auS. inn up púr jörS og sjó. En þaS er timbriS á landi og fiskurinn í sjónum. Þegar þaS er búiS og jafnvel meSan á því stendur, kem- ur alþýSanltieimiIiselska og tekur viS stumpunum og kjarrinu. Bak viS þaS og undir því öllu er móS- urjörS meS .faSminn útbreiddan móti náttúruibörnum sínum, sem græSa skulu sár hennar og gleSja sig viS fegurS hennar og frjófg- un. Þá munu þeir teljast sælir, sem þar 'hafa náS bólfestu — þeir og böm þeirra. GuS blessi strönd- ina okkar sígrænu. Afkoma manna yfirleitt. mun vera fremur góS; þó ekki svo aS þeir þoli mikinn halla — svo sem vinnuleysi til langframa. Því þó kaup hafi veriS gott og pen- ingamarkaSurinn því rýmri en vanalega, hefir dýrtíSin vegiS vel up pá móti því. En nú eru tímar varasamir, til aS segja ekki of mikiS. Valda því aS nokkru leyti í hönd farandj kosningar, og festu- leysi í ástandi heimsins. En út í þá sálma fer eg ekki. VerSi ekki átakanlegt vinnuleysi er líSan manna sæmilega borgiS. AS endingu. ÁSur en eg loka bréfinu vil eg spyrja Heimskringlu eSa ritstjóra hennar aS þessui 1. Hvers vegna getur blaSiS ekki komiS á sunnudögum eins og þaS gerSi áSur? 2. Kemur Voröld ennþá ut? Nokkrir áskrifendur Heims- kringlu hafa beSiS mig aS spyrja aS fyrri spurningunni. Nokkrir kaupendur Voraldar hafa beSiS mig aS spyrja þeirrar seinni. Hér héfir aSetns sézt eitt eintak af henni í þrjá mánuSi eSa meira. , M. J. B. Svör ritstjóra: 1. Heimskringla fer » póstina á hverjum miSvikudegi, eins og ver- iS héfir undanfarin ár. 2. Voröld he’fir ekki komiS út um tíma. ---------x--------- ÚtfararminnÍQgin. ELftir Pálma. NiSurl. Þú ert vondur, Einar!” Þessí orS sagSi drenghnokki viS Einar gamla seinna um daginn. Hann hafSi mætt honum á götunni “Ha, er Einar vondur — hvers. vegna er Einar Vondur?” "Þú ert vondur af því aS þú ert vondur!” "Vondur — þú ert þá ekki hræddur viS mig?” Einar gretti sig. "Þú ert Ijótur líka.” "Hi he!” ' Einar hló. “Vond- ur og Ijótur. Þú ert ekki hrædd- ur viS mig, éf þú þorir aS segja þétta í alvöru. Því finst þér aS eg vera ljótur?” "Af því aS þú ert grettur og hefir skegg á hálsinum." “Skegg á hálsinum, he, he! Þó ert fyndinn strákur. Hveráþig?’ “Pabbi minn.” "Svo pabbi þinn á þig.' En hvaS heitir pabbi þinn?” “Steindór." "Steindór.” Einar strauk enn- iS, eins og hann vildi ryfja upp fyrir sér, hver þaS gæti veriS. “Segir pabbi þinn aS eg sé ljót- ur og vondur?” "Nei, en þú varst vondur viS- pabba.” "Eg — vondur viS pabba þinn? Eg kasta þér í sjóinn ef þú segir þaS.” Einar gretti sig aS nýju. “SérSu ekki aS eg gretti mig?” "Jú, eg sé þaS.” - “En því hleypur þú þá ekki í burtu og forSar þér?” "Þú ert svo skrítinn.” “Skrítinn Líka?” Einar beygSi sig niSur aS drenghnokkanum og tók hann í fang sér. Svo gekk hann aS steini, er stóS þar nálægt götunni og settist nigur. “Mér þykir gaman aS tala viS þig, drengur minn. En drengur- inn, sem í fyrstu hélt aS Einar héfSi eitthvaS ilt í hyggju gagn- vart sér, tók í skegg Einars. “Eg ríf áf þér skeggiS.” “O nei. lagsi — svona vertu nú góSur. Einar gamli er ekki svo vondur.” Einar losaSi hendur drengsins úr skeggi sér. Svo strauk hann ljósa kollinn á honum bUS- lega. “Svo þú héldur aS eg sé vondur?" Drengurinn horfSi niSur fyrir fætur sér. GæSi Einars snertu hann einkennilega. "SegSu mér nú, því þér finst eg vera vondur.” Einar lyfti höfSi drengsins upp og leit í augu hans. "Bláeygur, gallegur hnokki, tautaSi hann. “Því finst þér Ein- ar vera vondur?” En drengurinn svaraSi engu. Hann horfSi út í bláinn, og eftir því sem Einar lét betur aS honum mýktist hugur hans og tár komu í augu hans. En Einar hélt áfram. "Því segir þú aS Einar sé vond- ur? Eg he'fi aldrei gert þér nokk- uS lt.i Einar gamli he'fir aldrei veriS vondur viS börn — aldrei. ÞaS vaf ekki fyr en eftir endur- teknar spurningar aS drengurinn fór aS tala, en er hann byrjaSi á því, var rómur hans óstyrkur. “Þú varst vondur viS pabba,” sagSi hann og svo fór hann aS gráta. “Og hvaS hefi eg gert pabba þínum? Gráttu ekki, hnokki litli. HvaS hefi eg gert á hluta pabba þíns? Vertu nú harSur drengur og segSu Einari gan)la alt. Nei, gráttu ekki. Svona.’ Einar þurkaSi tárin úr augum drengsins. “Skipstjórinn tók, alla pening- ana hans pabba míns.” “Peningana hans pálbba þíns — hvaS var þaS mér aS kenna? “Þú vildir elcki fara í ‘krók’ viS skipstjórtmn.’ Eftir stundar korn vissi Einar

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.