Heimskringla - 08.09.1920, Blaðsíða 3

Heimskringla - 08.09.1920, Blaðsíða 3
WFNNIPEG, 8. SEPT. 1920. HEIMSK.RINGLA 3. BLAÐSIÐA Jivernig í öllu lá. Hann þagSi um treysti á móti þér.” stund og strauk koll drengsins. “Gamli Einar!” var hrópaS Svo tautaSi hann eins og viS sjálf-! af fólkinu ar var í búSinni. ÞaS an sig: kom upp ys mikill og allir reyndu j “Svo þaS er þá svona. — Þeir a® komast sem naest Einari. En veSjuSu og skipstjórinn tók alla Einar 'hélt áfr^m.; peningana af pabba þínum, af því i hefir lagt fram krónuna aS eg fór ekki í krók viS þraelinn. Eans Dora; legSu nu nka fram tíu Svo hann gerSi þaS. Og — svo f krónurnar, sem þú veSjaSir. Og lefir pabbi þinn ekki getaS keypti svo reynum viS hvor betur getur.” þaS, sem hann átti aS kaupa fyrir Jafnvel þó Andersen hefSi nú mömmu þína — eg skil þaSlO-i hélzt viljaS komast hjá því aS fást Sválbarði. (Spitzbergen.) Vi'ðtal viS Jón lækrsi Ólafsson. jæja, því er þá svona fariS!” Svo I tók Einar gam'li tveggja krónu j pening upp úr vasa sínum og gaf j drengnum. “Hlauptu nú heim til j mömmu þinnar og svó getur hún viS Einar, sá hann strax aS þess var enginn kostur, eftir ástæSum. Hann kastaSi því tíu króna seSli fram á búSariborSiS og rétti fram hægri hendina sem merki þess, aS sagt þér hvaS hún vilji láta þig1 værl tilbúinn aS fara í krók kaupa fyrir þesas peninga. Svona, vertu nú duglegur drengur.” Einar stóS upp og setti drenginn j á steininn. Svo saup hann á flösk-1 unni sinni um leiS og hann tautaSi: | “Eg held eg verSi aS sjá þræl- ínn. Og hann stefndi í áttina til búS- j ar Gísla kaupmanns. “Fallegurj drengur — mesti myndar hnokki.! Svo hugaSur og upplitsdjarfur. — j Þó hann sé sonur Dóra í Koti, — | getur hann orSiS aS manni.” — j ----------------Svona hugaSur i og einarSur hnokki-----------— ÞaS voru engu færri í buS Gísla kaupmanns en veriS hafSi áSur um daginn. Menn voru aS kaupa j ýmsa hluti til heimilisþarfinda^ og svo voru aSrir inni í búSinni, sem eingöngu voru þar til aS eySa tím- j anum — höfSu ekkert sérstakt aS gera. ÞaS voru og ávalt einhverj-j ar nýjungar, sem menn heyrSu í búS Gísla kaupmanns. Andersen skipstjóri hafSi stöSugt veriS í ^ , . , j , j í stjórans sást réttast meira og buðinni þennan dag, og stundum 1 viS Einar gamla. Einar leit a hendi hans og er hann sá aS skip- stjórinn rétti fram litlafingur sagSi hann: “Eg hefi látiS í ljós, aS mér þætti skömm aS því, aS eiga viS þig, nema aS jafn leikur sé háS- ur.” Einar rétti ifram litlafingur hægri handar sinnar. Og — svo tókust þeir á. Eftir aS þeir hölfSu krækt fingr- um sínum saman á réttan hátt, var merki gefiS um aS byrja og varS skipstjórinn fyrri til. Hann hnykti hendi Einars alla leiS yfir borSiS, án þess þó aS rétta upp fingur hans. En þar fyrst virtist Einar gera mótspyrnu. Menn sáu aS andlit beggja mannan þrútn- j uSu og allir fýlgdust meS hverri minstu hreyfingu þeirra. “Einar — ætlar þú aS láta hann draga þig eins og blautan skinnsokk? Nei, Einar — þangaS en ekki lengra. Komdu til baka meS hramminn á honum — svona, þetta er rétt." (Handleggur skip- meira.) “SvolítiS betur, Einar„ viS afgreiSsÍuna. Menn hefir unniS fantinn— Einar, Einar — Gamli Einar! ringur ha'fSi hann veriS aS hjálpa búSar- mönnunum veittu því-ekki mikla eftirtekt, aS Einar kom þar inn. Hann fór ó- ^ venjulega hljótt. Hann gekk 'beint aS búSarlborSinu þar sem Ander- sen skipstjóri var. “Þú ert Andersen skipstjóri?” sagSi hann eftir aS þeir höfSu virt hvorn annan fyrir sér um stund. ‘Eg er aá maður.” ÞaS varS samstundis þögn í búSinni. ÞaS var sem alla grvm- aSi aS eitthvaS óvanalegt væri á leiSinni. “Og þú tókst peningana hans Dóra.” | “ÞaS var veSmálsfé, sem hann hafSi tapaS.” skipstjórans réttist upp. Einar hafSi unniS! Hann rétti úr sér og dró þungt andann. Svo strauk hann gráa háriS sitt frá enninu og brosti um Ie?8 og hann leit yfir fólkiS í búSinni, sem réSi sér ekki fyrir fögnuSi. Svo stakk hann hendinni í vasa sinn og tók upp flöskuna sína. “SjáiS þiS til,” sagSi hann. ‘ Þetta eru síSustu droparnir af veig gamla Bakkusar, sem eg ætla aS drekka. Eg hefi veriS kallaS- ur drykkjumaSur alla æfi mína, og mér þykir vænt um aS eg gat sýnt ýkkur aS Einar gamli 'hefir — Var þaS svo — eg veit þó ekkj fcrátt fyrir þaS —óveiklaSa vöSva til aS viS höfum reynt meS okk- ur enn sem komiS er. “Þú afsagSir aS reyna viS mig, og þaS var upp sett í byrjun á milli okkar Dóra, aS mér bæru peningarnir, ef hann gaeti ekki þótt han nsé nú kominn á sjötugs áldur. SjáiS þiS nú til drengir. Þetta er útfaraminning og útfarar- viStöfn gamla Bakkusar, sem hér héfir fram fariS. Á morgun er hann útlægur um land alt. Og fengiS neinn' á móti mér.” Brýr þetta eru síSustu droparnir, sem eg skipstjórans voru farnar aS síga. “Svo þú heldur ef til vill aS þú sért svo sterkur, aS viS dalakarl- arnir rennum fyrir þér aS o- reyndu? ” “Þú hefir þegar runniS.” Nú voru þaS brýr Einars, sem hnikluSust. “ÞaS hefi eg ekki drekk á aefi minni.” Einar setti flöskuna á munn sér og teygaSi úr henni alt þaS sem eft ir var í henni áf víni. Svo sveifl- aSi hann flöskunni yfir höfSi sér. “Og þetta,” sagSi 'hann um leiS og ihann kastaSi henni tómri niSur á búSarborSiS svo aS hún brotn- gert. Eg lét aSeins þaS álit mittj aSi í þúsund mola, sem hrukku í ljós, aS þaS væri skömm aS því víSsvegar um búSina, “eru þakkir aS 'fást viS þig á annan hátt en ái mínartil vínbanns-mjölsveinanna.’ jöfnum grundvelli. Og svo sagSi j Svo ruddi hann sér braut út aS búS eg aS Dóri léki sér ekki aS mér. j ardyrunum og mönnum virtist ÞaS hdfir víst enginn heyrt mig hann vera reiSur!! segja annaS ? ” Einar sneri sér aS fólkinu, sem var í búSinni. í fyrstu var þögn, en bráSlega heyrSist kliSur í miSjum hópnum og ungur maSur kom ifram. “Eg var viSstaddur, sagSi hann. “Einar segir satt.” Skipstjórinn virti Einar fyrir sér. ÞaS brá fyrir einkennilegum glampa í augum hans, er hann sa hina geisi vöSvamiklu hendi Ein- ars liggja fram á búSatfborSiS. SkeS gæti aS hann hefSi sagt of mikiS. “Ef þessu er svona variS, skila eg peningunum aftur til Dóra.’ Og hann tók upp krónu pening og kast aSi honum á borSiS. ^ “Nei lagsi — vertu nú hægur. ÞaS eru tíu krónur, sem þér ber aS borga Dóra, því þaS ert þú, sem ert aS færast undan því aS fara í krók viS manninn, sem Dóri ÞaS var ifariS aS skyggja menn sáu Einar gamla riSa upp úr Klaufinni fyrir ofan Eyrina. Fyrir framan sig reiddi hann dreng- hnokka. ÞaS var Björn sonur Steindórs í Koti. Og menn heyrSu aS Einar gamli var aS tala viS drenginn^ “— allra efnilegasti hnokki — ljómandi fallegur strákur. Eg ætla aS ala þig upp og sjá, hvort ekki getur orSiS imaSur úr þér. Þú átt aS glíma viS strákinn hennar Gunnu minnar. ÞaS eru enn ó- fúnir þættir í íslenzku þjóSerni!” Svo hleypti Einar Grána sínum svo hófatakiS kvaS viS um alla Eyrina........ Endir. Jón læknir Ólafsson er nýkom inn hingaS frá Noregi, eins og frá var skýrt í Vísi í gær. Hann hafS. veriS spítalalæknir í Björgvin hálft ár, er hann réSist laéknir til Spitz- bergen í fyrra, og var hann þar á annaS ár. Enginn Islendingur hefir áSur átt þar vetursetu, svo aS kunnugt sé, en ey þessa þektu for fe'Sur vorir og er hennar getiS Landnámu, og þar kölluS Sval barSi.. Segir þar aS fjögurra dægra sigling sé frá Langanesi á lslandi til “SvalbarSa í Hafsbotn' TíSindamaSur Vísis hefir náS tali af lækninum og kunni hann frá mörgu aS segja. Han nfór norSur til Spitzberg- en í maímánuSi 1919 og var þá ráSinn læknir í þjónustu h.f. “Kings Bay Kul Coimp. , sem er norskt félag og rekur kolanám þar nyrSra. Kings Bay (Konungs fjörSur) er nyrtsa bygS á vestur strönd Spitzbergen, rétt viS 79. stig norSurbreiddar. ÞangaS er þriggja daga sigling frá Tromsö í Noregi, — en viS vorum 12 daga,” segir læknirinn, “lentum í ís og urSum aS ganga af skipinu viS ísskör í Kings Bay og fara þaSan fótgangandi inn ýfir lagís- inn aS stöSinni. ÞaS var uppi fót- ur og fit þegar viS komum, eins og altaf þegar fyrsta skipiS kemur á vorin.” Spitzbprgen er 68 þúsund fer- kílóm. og er taliS aS kolalög eyj- arinnar nái yfir 10 þúsund ferkm., en vel geta þau veriS víSar. Kol- in eru ágæt og hafa 'bæSi veriS á skipum og járnbrauta- vögnum. Kolálögin eru misþykk, 1/2—4 metrar, en til jatfnaSar 2 metra þykk. NorSmenn hafa nú eignast Spitzbergen og þeir hafa umráS yfir mestum kolanámunum, en Englendingar eiga þar og talsverS ítök hingaS og þangaS, og einnig Svíar og Rússar. StöS sú, sem Jón læknir var á, stendur sunnan megin viS Kings Bay og voru þar 1 80 menn í vet- ur (þar af 9 fjölskyldur) . NorSan- verSu fjarSarins voru 18 menn í þjónustu ensks félags. Þeir unnu þar í marmaranámu. Jón var og læknir þeirra og fór þangaS einu sinni í mánuSi. — En suSur meS vesturströndinni eru nokkur bygS- arlög hingaS og þangaS, en engin bygS á austurströnd eyjarinnar. Hvernig er umhorfs þarna í Kings Bay? “ÞaS er hrjóstrug flatneskja meS sjó fram. Þar standa hús fé- lagsins viS sjóinn. Þau eru úr timbri, hafa veriS höggvin í Nor- egi og veriS fljót-reist, þegar norS- ur kom. Nokkurt bíl er haft á milli þeirra, svo aS eldur berist ekki úr einu húsi í annaS, ef kvikna skyldi í einhverju þeirra. Þau eru öll raflýst, — aflstöSin rekin meS gufuafli, því aS kolin eru nóg. Þau standa skipulega og götur á milli. Frá húsunum liggur stutt járn- braut upp aS tfjal'li, þar sem nám- urnar eru. Höfnin í Kings Bay er ágæt og hafnartækin góS. Kolun- um ekiS í vögnuin fram á hafnar- er bakkann og steypt í stór skip, sem höifS eru til flutninga.” HvaS er lengi auSur sjór? “Misjafntl Oftast frá maí til septemberloka, en stundum getur veriS íslaust svo aS segja allan veturinn. Isjakarnir eru aldrei mjög stórir. Þeir berast frá aust- urströnd Spitzíbergen, sunnan um eyjuna.’ Hvernig er vistin? ,’Ágæt. Nóg af öllum vistum. Alt sem vildi, mátti geytma óskemt og tilkostnaSarlaust í kuldanum. LandiS eitt íshús eins og Surtshell- ir. Mjólk er nægileg, því aS námumennirnir fluttu kýr meS sér frá Noregi. Neyzluvatn var sótt 1 vögnum á veturnar í stöSuvatn, en á sumrin var því veitt um vatns- leiSslúr inn í hvert hús og um allar námurnar., ViS bjuggum viS nargskonar þægindi, höfSum t. d. gufuböS, þegar viS vildum og raf- magnsljós í hverjum krók og kima. Sími var í hverju húsi. -iisu.ar ágætt. MeSan eg var í Kings Bay dó enginn fúllorSinn naSur. en eitt barn, sem kom sjúkt. Þar var og stórt sjúkra- rús. ” Hvernig var um skemtanir? “EélagiS sá okkur ifyrir nógum og góSum bókum, sem mikiS voru lesnar. Félagsskapur var góSur. /lenn -kcimu o'ftast saman á hverju kvöldi, skemtu sér viS söng og samtöl, spil eSa tafl. Oft var far- “3 á skí Sum, stundum langar leiS- ir. Þá höfSu menn nesti og á- breiSur og lágu stundum úti nótt og nótt í veiSimannakofum, göml- um og nýjum, sem nóg var af. Alt- af höfSu menn þá byssur meS sér vegna bjarndýra (ísbjarna), sem altaf rrátti búast viS aS mæta. Þó var lítiS af þeim í vetur.” Hvernig var vinnu háttaS í námunum? “Menn vinan nætur og daga all- an ársins hring, skiftast í þrjá flokka, 30 í hverjum og vinna 8 stundir í senn." Var nokkur veiSi stunduS, “Já. — Tófur — 'hvítar og blá- ar — voru mjög veiddar aS vetr. inum og mest í gildrur. Belgirn- ir eru í háu verSi, þeir hvítu um 500 kr. eSa rneira, hinir bláu 1000 kr. og þar yfir. Menn hafa stund- aS veiSiskap í Spitzbergen öldum saman, fyrst hvalveiSar og síSar dýraveiSar. VeiSimenn frá Nor- egi liggja þar oft úti. 1 vetur voru t. d. tveir NorSmenn og ein kona norSur og austur af Kings Bay, en þaS voru engar fréttir komnar af þeim, þegar eg fór. — Á sumrurh gengu^ lax inn í firSi og silungur í Stundum koma þorskhlaupt en þau eru stopul. Á vorin eru selir skotnir, þar sem þeir liggja á ísnum viS vakir, sem þeir hafa sjálfir gert sér. Á sumrin kemur urmull af fugli, æSarvarp er meS ströndum fram um alt Spitzberg- en, svartfugl í ibjörgum, eins og íér, gæsir koma í stórhópum og máfar og fleiri sjólfuglar.” HvaS er aS segja' um skifting dags og nætur; hvernig er þSar- lariS? “ÞaS er dimt nætur og daga í 21/2 inánuS. Þá fer aS bjarma af degi. Sól sér fyrst 9. marz en síSast 26. októtaer. Albjart er 4 mánuSi og sól þá á loifti nætur sem daga. Kuldinn á vetrum tr oftast 20 til 25 stig (C.), örsjaldan 40 stig. Á sumrum verSur varla hejitara í skugga en 12 stig. 1 maí fer aS vora, en gróSur er ekki mikill. Snjór er ekki meiri þar á láglendi en hér. Stundum er stormasamt, en þokur sjaldan.” Er líklegt aS bygS haldist á Spitzbergen ? “ÞaS er vafalaust. Þar er alt í uppgangi. Kaup hátt og mikil aSsókn þangaS norSur. NorS- menn hafa nú eignast landiS og hyggja gott til auSæfa þess. Þar hefir fundist steinolía og ýmsir málmar, en kolin eru aSal-auSs- uppsprettan. Um 200 þúsund smálestir hafa veriS unnar árlega undanfarin ár, en búist viS aS framleiSslan fimmfaldist á næstu arum. Auk NorSmanna, eru þar Englendingar, Svíar og nokkrir Rússar. Þar er stór ToftskeytastöS í Green Harbour og smástöSvar á nokkrum stöSum, t. d. í Kings Bay svo aS viS fengum fregnir tvisvar á dag utan úr heiimi. Spitzbergen er líka ferSamannaland og stjórn Noregs lætur halda uppi farþega- ferSum þangaS á sumrin. Búsett- ir menn una vel þar nyrSrat hafa sumir veriS árum saman, og þaS er orSiS orStak í Noregi aS Spitz- bergen seiSi til sín.” Geta Islendingar fengiS kol frá Spitzbergen? Vafalaust, þegar fram líSa stundir. Hér hefir veriS stofnaS félag til þess aS útvega kol þaSan, en þaS hefir alt strandaS á vant- andi útflutningsleyfi. Kolaþörfin er svo mikil í Noregi í svip, aS NorSmenn mega ekkert missa, en eg trúi ekki öSru en aS Islandi sxini einhvemtíma gott af Spitz- bergen.” LandiS mun koma ókunnum undarlega fyrir sjónir? Já, jafnvel Islendingum! HvaS er íslenzkt skamdegi 'hjá “Mörke- tiden” — meira en 1 0 vikna óslit in nótt, og hvaS er íslerizkt lang- degi eSa “dagur kvöldlaus” hjá fjögra mánaSa óslitnu sólfari? Á Spitzbergen komast menn ekki aSeins í annaS land, heldur annan heim! Mannheimur er horf- inn sjónum og auSnin endalaus sezt aS völdum. Þegar klukkan boSar 'hádegi á vetrum, getur ver- iS svo niSdimt, aS ekki sjái handa skil, en um miSnætti getur veriS orSiS heiSskírt og svo bjart, aS lesa megi víS tunglskin og norSur- ljós. NæturdýrS.inni verSur ekki meS orSum lýst, þegar tungl skín í heiSi og sér yfir ísiþakiS land og haf, nema ef vök og vök sézt til hafst en himininn allur logandi í norSurljósum. Á sumrin er birt- an og kyrSin enn meiri en hér, en þó geta men nvaknaS viS brak og bresti, eins og himinn og jörS séu aS forganga, þegar skriSjökla- sporSarnir eru aS brotna og falla í sjó. Spitzbergen er svo einkennilegt og töfrandi land, aS menn geta varla gert sér rétta hugmynd um þaS, nema þeir sjái þaS. Mér virtist þaS halfa mikil áhrif á alla, sem þangaS komu, og sjálfsagt væri 'skáldum og heimspekingum gott aS vera þar aS vetrinum. — “I kyrSinni og dimmunni aS dreyam þaS land, sem dagsljósiS skín ekki á,” eins og skáldiS kvaS. Eg læt ósagt hvort eg muni fara þangaS öSru sinni. Hitt veit eg aS fegurS landsins gengur mér ekki úr minnum.” Jón læknir hefir lagt mikla stund á sögu Spitzbergens og er stór fróSur um auSælfi lauidsins og alla staSháttu. Hann hefir samiS bók um Spitzbergen, sem prentuS verSur á norsku og kemur út í haust eSa vetur. (Vísir.) Arl1 Andernou...K. P. Gariaad GARLAND & ANDERSON L0tiFH(KBINGAR 801 Phone; Electrlc A21Ö7 lioiÍTTay Ckaub«ra RES. ’PHONB: P. R. S755 Dr. GEO. H. CAJUiSLE ■'iís ST.-j.-.-.m.r,"- ROOM 71» RUUNa BAMK l’honc: A2001 n Dr. /W. g. Ha/Jdoi MTB IVIUHHG TalM.: A8821. Cor. Port. og Edm. t*ra " flnna á kl- 2 tll * e. tfeiitll X 4f» Alloway Ave. i «n. og Ldm. skrlrsi.fi iftti n Talstml: A8SS0 Dr. y. G. Srtidal TANNLOfiKJÍIR Somcraet Hlock v.rtatr. Ave. WINNIPEO I gamni. Eitt sinn var enskur lávarSur á ferS um Irland og meS honum írskur fylgdarmaSur. VarS nú fyrir þeim gálgi viS veginn, og hafSi sakamaSur veriS hengdur þar ekki alls fyrir löngu. LávarS- urinn horfSi um stund á gálgann og mælti siSan: ' HvaS heldur þú aS yrSi um þig, Patrik, ef gálginn sá ama tækóþaS sem honum ber,” “Þá yrSi eg einn á ferSt” svar- aSi Irinn. “Þetta er hræSilegt stríS, sonur minn,” sagSi írskur munkur á einu sjúkraihúsinu á Frakklandi viS írsk- an hermann, sem borinn var þar inn og allur var flakandi í sárum. FJinn særSi leit á munkinn og mælti: “Já, ifaSir sæll, þetta er óttalegt stríS, en þaS er þó betra en ekkert stríS.” Hildar sennu hendingar Frækinn Pálmi fallinn er, fleins í gjálfur hætti' ’ann sér, Johnson skálm er bitra bert brytjaSi hjálminn eins og gler. Fimur drengur féll á jörS ; feigSarstrengur tök meS hörS reirir í kengi Rússans hjörS, rautt í mengi höggvast skörð. SigurS Lenin enn hér á, út sem glennir mælsku gjá; hann skal renna hólminn á, heljarmenni’ er talinn sál! FlaggiS rauSa fram sá ber, fæstir nauS þá kvíSa hér; hugar blauSur hann því er, hvergi kauSinn treystir sér. S. J. Á. Stan naf frá Dr. J. StefÍBcson 4*1 HYD IVUUMIO »1 Pavta*. Avc. H Ete.ata. St. .Fi, UI u r . U1 ,rTS — Phonei A3521 €27 McMlllau Ave. Wlnnlpcf i S é f h hraln .V, vér 1» attlr alnnom •I sa)]u« Vér héfun fall*r ma* Ijrf.eVta T*tJ •Hu lffja ar aaat . araw «a«gli» aAk- áyioanaja ÚtMH. otanav.M. Matui *Uiia»a)aya. GGLXUÆU&H éc co. l»o*va Mai I oar IknkrMk, Sta. Phonea: N7Ö59 ogr N7650 t 5 « f A. S. BARDAL *atar llkhlstur oc anaant um út- íaatr. Aliar AthénaSur >á beatl. Minéaaaaar aalur b*n attakonar mlnnlavarka o« la«atalia«. t t na umuooKB st. Phone: N6607 WINNIPEG TR JOHN90N, Ormakari mg GuUauúSur Stíur MlUalt Phone: A4637 GISLI GOOÐMAN miHwia. st. TiVkstnTll:—Hornt Toronto Notr* Dame Avo. A8847 H^mdis . N6542 Jf* Jk RntMoa H. Q. HkrllaMMi J. 1 SWANSQM k CO. WA Talalml A634t> Wlaalfec J. H. Strasmfjörð AUsr vflHsrtttr fJjótt og vel sf haaiii iaymtALT. »1 himt in. Talsisai Btertr. «S. Pólskt Bióð. Afar spennandi skáldasaga í þýtngn eftir Gest PáUsan og Ság Jónassen. j Kostar 75 oent póstfrítL SemhH pantanir til The VikÍBg Pcess, Dd. Box 3171 Winnipac Kaujpið Keimskringlfl.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.