Heimskringla - 08.09.1920, Blaðsíða 8

Heimskringla - 08.09.1920, Blaðsíða 8
ð. BLAÐSÍÐA HEIMSKRlNGL A WINNIPEG, 8. SEPT. 1920. Winnipeg. J Messað verður í tjnítarakirkjunni næstkomandi sunnudag á venjuleg um tíma. Mrs- Kögnva kiur Pétursson og ibörn henaíir komu vostan frá Wyn- yard á föstudaginn, þar sem þau böfðu dvalið um sex vikna tíma. Hr. Sigurður Anderwon frá Pineý var hér á ferð í vikuio-kin. Sagði hann meðal uppskern i bygð sinni og líðan manna yfirleitt góða. Skáldið Kristján JúMus (K- N.) erj nýlega kominn vestan úr Vatna- bygðum og dv&lur liér í bænum áður en hann hverfur heiin til sín til Mountain N. D. Ljóðmæli hans er nú verið að gefa út, og munu ]>au j vera komin á bókamarkaðinn fýrir! næstu jól. Mun flestum gleðiefni að eiga von á bókinni, þvi kærar eru vísur K. N. flestdm, sem |>ær hafa heyrt, enda suinar hverjar hreinustu perlur- LjóðmælÞ Guttonns skálds Gutt-j ormssonar eru nýlega komin út. j Ganga þau uridir nafninu “Bónda-j dóttir”, og mun það afkvæmi Nýja isiands bóndans ganga f augu allra Ijóðavina. » , TO YOU WHO ARE CONSIDERING A BUSINESS TRAINING Your selection af a College is an important step for you The Success Business College of Wtnnipeg, is a strong redi- able sdhool, higlhly recommended by the Pulblic and recognized by employers for its thoroughness and efficiency. The individual attention of our 30 expert instructors places our graduates in the superior, preferred list. Write for free pro^pectus, Enroll at any time, day or eVening classes. The SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Ltd. EDMONTON BLOCK — OPPOSITE BOYD BUILDING CORNER PORTAGE AND EDMONTON WINNIPEG, MANITOBA. •a Ráð til að spara kolin. R E P A I R Komið á viðgerðastofu ÓSKARS SIGURÐS. SONAR cg fáið ráðleggingar sem eru algerlega óbrigðular. Fáið gert við öll rafmagnsáhöld, sem fara úr lagi og kaupið Iampa og nýtízku ntfmagsáhöld hjá The Repair Shop 677 SARGENT AVE. (Horni Sarget Ave. og Victor St.) Áutomobile Radiators Dl Stefán Stefánsson trósmiður fór veetur til Oarman í gær. Ætlar bann að dvelja þar um tíma við smíða- vinnu. G. T- Athelstan umboðsmaður New York Life, fór í gær vestur til Eifros. Miðvikudaginn hinn 1. sept. vora gefin saman í hjónabancf að 650 Maryland St., af séra Rögniv. Péturs- syni, hr- Carl Emil Jónasson og ungfrú Conoordia Goodman, bæði til heimilis hér f bæ. Ungu hjónin lögðu af stað að aiflokinni hjóna- vígslunni í skemtiferð vestur til Sask. Guðm. Á. Jóhannisson prentari fór nýlega vestur til Elfros, Sask. -Á mánudaginn var, þann 6. þ- m. voru gefin saman í hjónaband að heimili foreldra brúðurinnar, á fjimli, þeirra Mr. og Mrs. Jónasar 'Daimanns, þau William George Douglas og Vietoria Daimann. Séra Rögnv- Pétursson gifti. Að lokinni hjónavígslu fóru frám rausnarlegar veitingar. Nánustu ættinjgar og Miðvíkudaginn 1- sept. voru gefin saman í hjónaband að 650 Marylaríd St., af séra Rögnv. Póturssyni, herra Sarnson Friðrik SarmWsn bifreiða sali í Kandahar og ungfrú Anna Thorsteinsson póstafgreiðslukona í Kandahar. Að aflokinní hjóna- vígslunni lögðu ungu hjðnin af stað suður í Bandaríkin f íkenrtiferð. Mr- og Mrs. Benedikt Hailgríms son frá Garðar N- D., komu hingað í bifreið á mánudaginn. Eru þau að eyða hvertibrauðsdögtrm smum, að venslamenn brúðhjónanna voru að I OSH hefir yerið tjáð, og vonurn vér að boðinu og sátu með þeim samsætið.! Feir r'Vnist ungu hjónunurn unaðs- __________________ . ; legir. Þorv. Dórarinsson bóksali frá Riverton er staddur hér f bænum. Á fimtudaginn var andaðist að j heimili Mr. og Mrs. Þórðar fsfjörð, fyrir vestan Gimli, Sveinn Runólfs- son, maður á efra aldri, og hafði leg- ið rúmfastur í nærfelt sex ár. Sveinn Þeir G. Eggertson & Son hafa heitinn var fæddur haustið 1854 á keypt “Cash and Carry” kjötmark Þorvaldsstöðum í Skriðdal í Suður- aðinn að 798 Sargent Ave. og reka Múlasýslu, og var tekinn í fóstur af þar verzlun framvegis, jafnframt og Eirfki Einarssyni er bjó í Eyrarteigi á gatnla staðnum, að 693 Weilington í Skriðdai- Með honum var hann til Ave. Iæsið auglýsfngu þeirra hér í tullorðins ára. Til Ameríku fór blaðinu. hann árið 1887 og nam land við Winnipeg Beaeh. Með sér tók hann Guðsþjónusta verður í Skjaldborg íóstursystkin sín tvö, er voru hjálp- næsta sunnudag á venjulegum tíma srfmrfa aumingjar, og sá fyrir þeim hl 7 e. h. Allir relkomnir- — Sunnu fram á dánardag þeirra. Yoru það dagaskóli kl. 2 e. h. öskað er eftir launin fyrir það, að h^nn hafði not- foreldrar, sem sendu börn sín ið uppfósturs og aðstoðar hjá for-, gfftaista vetur, sendi þau til skólans eldrnm þeirra — meiri og göfugri en ; ,skjaidt>org eftir því .sem þau koma næsíum dæmi eru til. 1914 fór heim utan af landinu- R- Steinn heitinn til þeirra hjóna Þórð --------------- ar ísfjörð, og eftir skamma dvöl þar Wonderland. fékk hann slag er lagði hann í rúm- j (|a„ QfJ, ^ niorgun er mjög spenn- ið. Var hann svo hjiá þeim það sem an(,. myn(1 sýn(1 á Wonderland. eftir var- Sveinn var talinn vel skýr Heitir jjún “The Great Air Rohbery’ maður en dulur f lund og nokkuð einrænn. Lííið hafði og heldur eigi sýnt honum mikla fjölbreytiii.------- Jarðarförin fór fram frá heimili þeirra ísfjörðs hjóna sunnudaginn hinn 5. þ. m. og flutti séra Rögnv- Pétursson húskveðjuna. Eifi þarf lengur að hræðast T annlæknin gast ólinn Hér á læknastofunnl eru allar htnar tullkoznnustu vísindalegru uppgrðtr- antr notaðar vtt5 Utnnlækningar, htnir aefðustu læknar og beztu, sem völ er á, taka á mótl sjúkllngum. Tennux eru dre^nar alvejr sársauka- laust* Ali verk vort er ab tannsmfbl lýt- ur er hib vandabasta. Hafið þér verið að kvíða fyrir því að þurfa að fara tll tannlæknis? I>ér þurfið engu aZ kvíða; þeir sem til oss hafa komið bera oss það allir að þeir hafi Rkkl fandlð tll sftrsnuka. Eruð þér óánægrður með þær tenn- ur, sem þér hafið fengrið smíðaðar^ Ef svo er þá reynið vora nýju “Pat- ent Double Suction”, þær fara vel I grómL Tennur dre&aaur sjúklingrum sárs- aukalajist, *fyltar með gulli, silfrl postuiíni eða ‘•alloy**. Alt sem Roblnson grerir er vel gert. f>egar þér þreytist a^ fást við lækna er lítið kunna, komið til vor. Þ»etta er eina verkstofa vor i vesturland- inu. Vér höfum itnisburði þúsunda, er ánægðir eru með verk vor. Gleymlð ekkl statjkium. Dr. Robinson. Tannlæknlngrastofnan Birks Buililin«r (Smith and Portagre) - Wlnnlpegr* Conadn. og ör, aðal leiharinn Lieut. Ivockiear Á föstudaginn og laugardaginn verður stóri Mitchell Lewis sýndur í mjöp tilkomumikilli mynd, “The Laet of His People”. Auk þe.ss verð ur mjög spennandi gamanmynd gýnd. Næsfckomandi mánudag og þriðj'udag verður undramyndin “The Virgin of Sfcamþoul” sýnd; aðalhlut- verkið í henni leikur hin fagra leik kona Priscilla Dean. Það kosfcaði hálfa miljón dali að búa til þessa mynd, svo menn geta nokkurnveg- inn gert sér í hugarlund um, að hún muni tilkomumikil. Næstu daga vérða sýndar ágætar myndir: “The Right to Happiness” og “Other Mens Shoes”. en hvoríci var brúkað þar göfgi né greind fyrir gruntívöll um. að heilnæmui% sið- skildi illa, fanst Oií fólkið, sem þetta gott, fjálgleikur dugði ölla betur, þá sannleikur þola má svívirðu og spott- , svona var leikurirm frekur. Og hver mnnu svörái hjá Iíðhiaupn- inm lýð, sem leiddist af svikara heodi? Hver verða launin í hulinní tíð, til hansr stefnu ilt sem. að kendi? Og smámenní fengu sér forgöngu- inaiuh- ; sem fólkinu skyldi nú stjórna. Þeir sáu ekki í fyrstu iivert refnrinn i rann, o<g reiknuðni ei hverju áttf að fóma.j ] Eh eg »á að cefurinn rarm út á haf, ' í rispu, sem klóin hans merkti þróaðist arfiog illkynjað (lraf, sem akursins frfðleika skerti. Og ráðþrota hamhleypan ruddist í ikaf, með rekald ertýndist í stramninn. Þetta mér vitraðist þegar eg svaf, þýði nú hver seni vill drauminn. &. M. Diana Leslie, sagan sem byrjar með þessu blaði, verður ekki sér- prentuð. Því s\yldi nokkur þjást af tannveiki? TEETH WITH ' PLATES Þegair þér getið fengi ðgert vfð tennur yðar fyrir mjög sanngjarnt verð og alveg þjáningalaust. Eg gef skriflega ábyrgð með öUu verki sem eg leysi af hendi. Utanbæjar sjúkliirgar gieta fengið sig afgreidda samdægurs. Ef þér hafið nokkra skemd í tönn- um, þá ekrifið mér og eg skal senda yðnr ókeypis ráð]eggingar- ÖH skoðun og áætlun um kostnað við aðgerðir á tönnum ókeypis. Talað er á verkstofu vorri á öllum tungumálum. Tarmir dregnar ókeypis ef keypt eru tann-‘set” eða spaogir. Verfcstofutíinar kl. 9 f. h. til 8% að ikvöldinu. Dr. H. C. JeíFrey Verkstofa yfir Bauk of Commerce Aloxander St Main St. Wpg. Gangið inn að 205 Alexarrder Ave. Læknar væringu, hárlos, kláða og hárþurk og græðir hár á höf Si þeirra, sem Mist Hafa Hárið Bíðið ekki deginum Iengur með að reyna L.B.HairTonic L. B. HAIR. TONIC er óbrigSult hármfeSal cf réttílega notað, þúsundir vottorSa sanan ágæti'þess. Fæst í öllum lyfjabúSu’m borgarinnar. Póstpantanir afgreiddar fljótt og vel. Kostar meS pósti iflaskan $2.30. Verzlunarmenn út um fand skrifi eftir stórsöluverSi til L. B. Hair Tonic Company. 273 Lizzie Street, Winnipeg> Til *ölu 'hjá: SigurSson, Thorvaldson Co., Ríverton, Hnausa, Gimli, Man. Lundar Trading Co., Lundar, Eriksdate, Man. Óskast eftir ráðskonu vestur> við haf. Gott heimili hjá miðaldra manni. Gott ef hún hefði barn. Gyllinæð. Þjáist ekki lengur af kláSa, blóSrensli eSa þrútnum gylIinæS- um. Enginn uppskurSur er nauS- synlegur. AXTELL & THOMAS Nudd- og rafmagnslæknar, 175 Mayfair Ave., Winnipeg Man. WONDERLANn THEATRE |) MiSvikudág og fimtudag-: Lieut. O. L. LOCKLEAR í Automoblle anc/ Gas Tractor Experts. 1V1D be mo:« in donand this epring than erver kefore in éte hintw/ of diá counltry. Why not prepare youxmVf for this emergency? We fit yan for Gange or TractoT Work. Ail kmds of wginM, — L Head, T Head, I Head, Valve in lba head, 6‘6-4-2-l cyiinder engtoee are used in actual AnniHntmliwi. alao more thæ 20 djfiferent dectricaJ syatem. We also havo aa AutoasobEe and Tractor Garage ivherc you wil recetve traásin« in acfcad repsunng. We are ibe only scStool that mak«« batDeriea from tbe mehánc Tbe Great Air Rnbbprv leaid to ^ product HFRRFRT 51UÍSSSf ^ °ur VJc^nizk* pboxt i. co«*iexed LysíltofceAemortup^ og HERBERT RAWLINSON i date in Canada. and m afcove cetnparilson.% Another Detective Story. The reaudta ahown by our atudents prsva* «• our satiafactton that Föstudag og laugardag: our roethods oé tnúnJaag are rijjfct. ajf-i 1111 • r Wrke or cail fcr information. MltChell Lewis I Viritow alw.^ welcome. . “THE LAST OF HIS PEOULE- GARBUTT MOTOR 5CHOOL, LIMITED. Mánudag.og þriðjudag: Cíty P»d»lic Madset B3dg. Calgary, Albertsu PRISCILLA DEAN í TLe Virgia ofSatmboul Jónas Pálsson er nú reiSubúinn aS veita nemend- um móttöku í 'kenslustöfum sínum, aS 460 Victor St, fyrir næstkom- andj kensluár. Einnig hefir hann ágæta kennara meS sér sem kenna undir hans umsjá fyrir mjög sann • gjarna borgun. SímiSh. 1179. Ritstj. vfear á. 48-49 Vörðurinn. * Hann þreyttist að kalla á hinn þung færa iýð, sem þekti ekfci vitjunartfma. Svo féll hann, en kallið hans hvetur í stríð, unz horfin er miðalda gríma- Þeir voru svo fári, sem veittu’ hon- um lið, en verst mundi’ að treysta þeim stóru, ]>ví það /voru þeir, sem gáfu ekki grifí, ' ^ í gönur með smámennin, fóru. Þeir stjórnuðu í pukrl með pfekr- andi leynd, í prjál, sem er uppgerðar sniðum, Abyggileg Ljós og Aflgjafi. Vér ábyrgjumst yður veranlega og óslitna W0NUSTU. ér æskjum virSingarfylst viSski'fta jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. UmboSsmaíur vor er reiSubúinn aS finna ySur iS rnáli og gefa ySur kostnaSaráætlun. Winnipog Électric Railway Co. A. W. McLitrujnt, Gen'l Manetger. RJ0MI óskast keyptur. Vér lcaupwn ailar tegundir af rjóma. Haeata verS borgað undireine viS naótoöku, auk iflutningsgjalds og annara kostn- aSar. ReyrúS okkur og kamiS í töki okkar aívaxandi á- nœgSu viSakiftamanna. Islenzkir ibœudur, sendiS rjómann ykkar til Manitoba Creamery Co. Ltd.l .» j * 84® Sherbrooke St. A. McKay, Mgr. SkrifiS eftir verSIista vorum, Vér getum sparaS ySur peninga. J. F. McKenzie Co. Galt Btálding, (Cor. Princess og Bannatyne) . Winnipeg, Man. SpyrjiS um verS vort á þreski- vélabeltum og áhöldum. — Sér_ staklega gerum viS Judson vélar og hÖfuxn parta í þaer. SendiS ókkur Judson vélarnar ykkar og vér munum gera vel viS þær meS mjög sanngjorr.u ver$i, pant'S frá oss vélarhlutana og geriS verk- iS sjálfir. , Reiðbjolaaðgerðii leystar fljótt og vel af hendi. Höfum ti] sölu Pérfect Bicycle Einnig ömul reiðhjól í góðu standi. Empire Cyde Co. J. E. C. WILLIAMS eigandi. 641 Notré Dame Ave. I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.