Heimskringla - 22.09.1920, Side 7

Heimskringla - 22.09.1920, Side 7
WINNIFEG, 22. SEPT* 1920, J HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIL»A The Dominion Bank HOKNl NOTRK BAMK AVB. OO bukubhbokk »t. H»fn*at«Il ■»»*. .......• Vaw**«wr ...............• Allmr elKiilr ........579,000,000 Sérstakt athygli v«itt viðski.ft- um kaupnuinna og verzlunarfé- aga. Sparisjóðsdeildin. Vextir af innebæðufé greiddir jafn liáir og annarsstaðar. | Yér bjóðum velkomin smá sem stór viðskifti- PHOPÍE A 9253. P. B. TUCKER, Ráðsmaður Fréttabréf. Foam Lake 14. sept. 1920. Herra ritstjóri! Mér er þa& sönn ánægja, aS vita þig tekinn viS blaSinu aftur, kanske réttara aS segja ritstjórn Heimskringlu, nátftírlega aS Kin um báSum ólöstuSum. Eg hefi ekki orSiS var viS aS nokkur hafi skrifaS héSan úr aust- urlbygSinni um langan tíma, enda er sá maSur ekki hér heima, sem oftast 'hefir skrifaS héSan í Heims. kringlu, nefnilega hr. Jón Janus- son. Vonandi aS hann komi bráSum aftur heill á 'húfi, og lík-j lega segir hann þá eitthvaS um' ferSalagiS. Eg hlakka til, því mér finst ætíS eitthvaS tómletg, | þegar hann eSa aSrir af þessum1 gömlu bændum hverfa frá um^ lengri eSa styttri tíma, og ekki sízt meS þennan Jón. HiS fagra heimkynni hans blasir brosandil móti sól og suSri, fast viS alfara veg skamt frá bænum Foaim Lake. Bú hans hefir þroskast og orSiS fullkomiS á seinni árum, einmitt undir því stjórnarfyrirkomulagi, er sumir hafa veriS svo afar óánægS- ir meS. Enda hefi eg aldrei heyrt Jón Janusson barma sér yfir því, ■ aS stjórn landsins stæSi sér fyrir þrifum. Yfirieitt hefi eg sjaldan heyrt menn minnast á IþaS. En aSfinslur héfi eg heyrt um tollmál og annaS. En svo hefir mér skil- ist, aS sá órói hafi komiS utan aS — veriS aSkomandi. Enda er þaS sannfæring mín, aS þaS þurfi allmikla þekkingu til þess aS skilja til hlítar tollmál. ÞaS hefir reynst allerfitt sumstaSar í Evrópu. Margir hlutir eru breytilegir, og ekki sízt á þeim sviSum. Þar sem eg sagSi áSan, aS bú Jóns hafi blómgast á seinni árum, þá má þaS sama segja um marga aSra hér í austurbygSinni. Fram- sýni og dugnaSur bænda og góSir landkostir, hafa tekist þar í hend- ur. Eg hefi séS aS Voraldarritstjór- inn hefir veriS aS tala um acS hann ætlaSi aS hjálpa bændum. En eg undraSist ýfir, hvaS þaS eiginlega væri, sem hann ætlaSi aS hjálpa þeim meS. En þaS auglýsir hann líklega bróSum munnlega, iþví vondaufir eru menn um aS sjá Voröld framar. Fróttir hefi eg svo sem engar aS segja. Yfirleitt mun fólki HSa vel. Uppskera líklegt aS verSi í góSu meSallagi. Þá ætla eg aS minnast á vestur- bygSina, eSa þaS sem kalla má miSpunkt bygSarinnar, Wynyard, því þangaS sækja menn manna- mót bæSi aS austan vestan, t. d. 2. ágúst á hverju sumri. Jafnvel þó eg sé margar mílur fyrir austan Wynyard, þá hefi eg þó fariS þangaS þrjú seinustu árin 2. ágúst. Eg tel þaS aldrei eftir mér, því bygSin er svo undursam- lega fögur í kringum bæinn, og bærinn finst mér mjög skemtileg- ur, því þaSan má sjá mörg hin fögru heimkynni íslenzkra bænda. Svo hefi eg líka þá ánægju, aS þekkja þar persónulega marga á- gætismenn. ÞaS hefir veriS mér sönn unun aS vera þarna viSstadd ur og sjá meS eigin augum, hvaS þetta rusl, sem sagt er aS færi hingaS vestur aS heiman, hefir hafí sig áfram, og sjá hina ungu og myndarlegu kynslóS. ÞaS er gott aS Canada skyldi eignast þetta fólk. En hvaS þaS er unaSsríkt fyrir hiS íslenzka fólk, aS vera út- valiS til aS hjálpa til aS byggja eSa leggja undirstöSuna aS ein- hverju hir.u mesta sitórveldi heims- ins. sem verSa mun. Og eg sat þama á bekknum og fór aS hugsa um. aS fyrir 20 árum síSan hefSi eg veriS staddur í kaupstaS á íslandi á sælum sum- ardegi, meS norSanstorm til fjalla og snjóhraglanda, og litiS yfir þá bændur, sem voru þar staddir aS sækja nauSsynjar sínar. Sannar- lega minkunnarlegt útlit, því á þeim var aS sjá hin réttu einkenni skorts og fátæktar. Og sumir urSu aS fara heim aftur án þess aS fá nokkuS á klárinn handa hinu allslausa heimili. Engin undur aS VoraldarmaSurinn sé aS ginna menn heim. eg var þar ARNAQULL Dagamir. Þá erum viS komin aS síSasta degi vikunnar, laugardaginum. En hann dregur nafn af því, aS þá lauguSu eSa böSuSu menn sig sér- staklega vel. Var þaS álitiS nauSsynlegt, ekki aSeins vegna heilsunnar og almenns hreinlætis, heldur sérstaklega vegna þess, aS á sunnudaginn, sem þá fór í hönd báSust menn fyrir, og aS gera slíkt óhreinn eSa óþveginn, (þótti ekki Eg man svo vel aS' hæfa- Mun hetta hafa veriS ah staddur, sem hann' gengasta þýSing dagsins aS fornu . hvemig á nöfnum iþeirra stendur. i Eg hefi lesiS í íslenzku bókunum • sem þú bentir mér á, mikiS meira um þá, en þú sagSir mér frá. Mér gekk þaS illa fyrst, en eg lærSi þaS brátt. En heyrSu, pabbi, þurfti eg aS læra aS lesa íslenzku til þess aS vita, hvernig á nöfnum daganan stöS?” “Já,” sagSi pabbi Óla, “allir, sem viIjaS hafa vita um daganöfnin og skrifaS um þau á ensku og öSrum málum, hafa orSiS aS lesa fyrst um þaS á íslenzku.” ! v I ' S. E. sagSi, aS einmitt þar væri svo auSvelt aS gera steina aS brauS- um. Engin undur iþví hann hefir ætíS veriS svo varkár meS aS segja sannleikann — allan sann- leikann. Og þarna sat eg nú fyrir ekki löngu síSan á bekk í Wynyard, og leit yfir hinn glæsilega hóp hins glaSværa ungdóms og hina rosknu bændur, hvern meS sína eigin bif- reiS, sumar af þeim höfSu víst ekik kostaS minna en 3000 doll- I fari. Á öSrum málum hét þessi | dagur ekki þvotta- eSa laugardag- ur. Eins og þú veizt, heitir hann Saturday á ensku máli. Dregur hann þaS nafn af guSi, er einu sinni var í Róm, og hét Satúrnus. Þessi Satúrnus var vondur; hann át sín eigin börn, og breytti í mörgu illa. Hann hélt veizluri eSa- samkomur, sem “Saturnalia” | voru kallaSar, og voru Róm mjög til vansæmdar. En um þennan j náunga er bezt aS tala sem minst.' ara hver. Og naumast var nokk- Laugardagurinn er nú einn skemti- ur þar, sem ekki hafSi ótakmark-j legasti dagur vikunnar; hann er aS lánstraust í bænum. Og eg! hálfur eSa allur oft helgidagur. Er fór aS hugsa, en gat varla áttaS j ekkert út á þaS aS setja, ef honum er vel variS. En út af því vill stuijdum bregSa. Og mörgum finst laugardagshelgin hjá okkur ur líkari rómversku veizlunum gömlu og ótilhíýSilegu, en nokkru öSru. GySingar halda laugardag- inn helgan á sama hátt og vér sunnudaginn; þann dag er sagt í bilblíunni, aS guS hafi skapaS mig. Voru ekik nema 1 7 eSa 18 ár síSan aS fyrstu húsin voru bygS hér? HafSi eg þá sérstaka ánægju af aS sjá þessa landnámsmenn. ÞaS er undravert aS alt iþetta verk skuli hafa veriS gert á svona stutt- um tíma. Og enn datt mér í 'hug, ef eg mætti benda þessu fólki á, hvaS starf þeirra verSur blessunar- ríkt komandi kynslóSum. Og svo manninn. “En um þennan dag datt mér í hug maSurinn, sem þarf eg ekki aS segja þér fleira, hafSi eytt æfinni í glaum og gleSi, j óli minn,” sagSi pabbi hans. ‘ En, en aldrei fundiS neina sanna heldurSu nú ekki aS þú sért búinn ánægju. hvorki viS hinar dýrS-, ag gleyma, hvernig stendur á nöfn legu konungaveizlur né héldur í hinna daganna?” ‘Nei, j rgSi Óli. “Eg man vel eftir faSmi hinna ástríkustu kvenna, né viS spil og dans. Og í þessum fsland. Á Islandi, þar sem pabibi og mamma flestra vestur-íslenzkra bama eru fædd og uppalin, eru ó- venjulega há fjöll, og efst á flest- um þessum háu fjöllum er snjór alt sumariS, hversu heitt sem er í veSri, og á itúili sumra fjallanna eru lautir, gil og hvylftir af ýmsri lögun, og í þeim má sjá sniófannir og snjóibrýr- alt- sumariS,- vegna þess aS sól skín þar aSeins svo stutta stund úr deginum og ekki nema aSeins tiltölulega fáa daga úr árinu. Þetta kemur aS nokkru leyti til af því, aS hin háu fjöll skyggja á, og sólin getur ekki skin- iS í gegnum holt og hæSir; og á þetta sér staS einnig í mörgum öSrum löndum, aS fjöllin gnæfa svo hátt í loft upp, aS tindar þeirra eru snjóþaktir alt sumariS. Já, þaS er varla nokkur hlutur til í heimin- um eins tilkomumikill, rólegur, tignarlegur og stórfeldur, sem hin himingnæfandi, snækrýndu fjöll. Ef þiS, sem ekki hafiS séS þau, eigiS þaS eftir, þa takiS vel eftir þeim. Þegar maSur sér fjöll þessi úr fjarlægS neSan úr dölunum, eSa af láglendinu, þá sýnast þau vera skygnd og hvít og um þau leika allir glæstustu himinsins litir, er aSeins geta sést kvölds og morgna. | Manni dettur þá ósjálfrátt í hug i aS þau séu hluti e$a partur af himninum. En því aSeins hefir maSur full not af því aS sjá snjó- fjöllin, aS maSur sjái þau í allri sinni dýrS. Tindarnir og hnjúk- arnir eru mjallhvítir^ er þá ber viS heiSlbláan himininn, en hingaS og þangaS innan um eru rákir er dökkfauSan logann leggur á, og hér og hvar standa svartar kletta-! gnýpur upp úr jökulibreiSunni sem steypt er yfir ásana og hlíSarnar á stóru svæSi, og se mblágrænar ís- tungur ganga úr ofan í dali, gil 6g skorninga. Og iþótt næsta þögult sé jafnaSarlega á þessum köldu, himingnæfandi fjöllum, þá skella þó á þeim viS og viS vindhviSur eSa vindsveiflur, er ibera mef sé>- niSinn úr einhverjum fossi. Á^ stundum losna líka stór stykki úr snjónum eSa jöklinum og steypast ofan háa hamra, niSur í gil og j gljúfur, og verSa þá "dunur og dynkir Iíkt reiSarslögnJm og þrum-, um. En þá finst manní sem þögn- in og kyrSin verSi enn meiri á eft- 1 fet upp yfir sjávarmál. En viS heimsskautin er lina þessi niSur viS sjó. Á Islandi er hún tvö þúsund og átta hundruS fet upp frá sjó. (Grein þessi er skrifuS meS hliSsjón af Stafrofi náttúru- vísinda.) M. Ingimarsson. ír. ÞaS eru líka tveir endar á jörS- j inni, sem kallaSir eru norSur- og j suSurheimsskaut. Þar tekur snjór- inn yfir mjög stór svæSi, bæSi sjó og land. Er þar frosiS alt sumar- iS og iþakiS eilífum snjó, og þar er fjarska kalt. En þetta á sér einn-| ig staS a'.3taSar annarsstaSar á hnettinum, þar sem fjöllin eru svo há, aS þau taki upp fyrir þaS, sem kallaS er jökulmörk eSa snjólína. En þessi mörk eSa lína liggur mjög mismunandi hátt; t. d. í hitabeltinu beggja megin viS miSjarSarlín- una er þessi lína fimtán þúsund Smælki. 1 járnbrautarklefa einum fóru konur tvær aS rífast um þaS, ihvort vagnglugginn ætti aS vera opinn eSa lokaSur. Þær kölluSu báSar á lestarstjór- ann. 'Ef þér lokiS ekki glugganum, þá verS eg innkulsa af dragsúgn- um og deý!” æpti önnurþeirra. “Ef þ ér lokiS glugganum, þá kafna eg af loftleysi,” mælti hin. Lestarstjórinn var ráSalaus og vissi ekki, hvaS hann átti aS gera. En karlmaSur, sem var í vagn- klefanum, mælti: “ÞaS er auSvelt aS ráSa fram úr þessu, herra lestarstjóri. LokiS þér glugganum, þá kafnar þessi kona þarna, og liúkiS þér honum svo upp, þá deyr hin konan. Þá erum viS lausir viS þær 'báSar og fáum loks friS í klefanum." MaSur einn kom inn til gler- augnasala til þess aS kaupa sér gleraugu, því aS hann hafSi heyrt, , aS margir ættu hægara meS aS lesa meS gleraugum en gleraugna- laust. Þegar hann hafSi reynt nokkrar tylftir af gleraug. m og ekki fundiS nein. sem hann g.v les- iS meS, spurSi gleraugnasalinn hann aS lokum, hvort hann ht.Si nokkurntíma lært aS lesa. — ‘Nk r, auSvitaS ekki,” svaraSi maSur- inn; “hvern þremilinn sjálfan ætti eg þá aS gera meS gleraugu?” Þá er séra H. Sigmar. RæSa hans var þrungin af heilbrigSum naumast var niSur og fer aS hugsa um þaS, hve starf sitt muni veraÖ blessunarríkt og honum verSur þaS á aS hann segir: “Bíddu stund, þú ert svo Ijúf.” K.om þá djöfullinn og sótti sál hans. Nei djöfullinn hefir ekkert vald yfir sál hins sístarfandi manns, aö minsta kosti ekki bónd- ans, því þaS er bóndinn, sem held- ur heiminum viö lýÖi hvaS fram- leiSslu snertir. Þetta sumar er nú bráSum á enda, og óvíst nema þaö hafi ver- iS hinn seinasti 2. ágúst, sem eg hefi þá ánægju aS vera meS ykk- ur, Wynyardbúar, því nú er eg bráSum 60 ára, og þá fer aS halla degi allmikiS. En þökk fyrir glaSar stundir og beztu óskir til ykkar um blessunarrika framtíS. En svo framarlega sem eg lifi og kringumstæSur leyfa, þá mun eg ávalt koma 2. ágúst. Þá er aS minnast á sjálfa sam- komuna. Tilhögun mun hafa ver- iS eins góS og föng voru á, og aS nefndin hafi gert sitt bezta, er eg sannfærÖur um. Söngflokkurinn veitti indæm skemtun. Þá er aS minnast á ræSumennina. Tvo af þeim hafSi eg aldrei séS. En þaS var einkennilegast aS þær ræSur, sem þeir héldu, voru meS nokkuS öSrum blæ en áöur héfir tíÖkast hér. Þess vegna verS eg aS minn- ast dálítiö á þær. Þar kennir margra grasa. VandræSum gerir hann þá samn- ^ ^ lþjóS|hollur . hug8unum ing viS diófulinn um þao, ao , . ,, , £ , , j sinum. - - han megi eiga sal sina, et su stund komi, sem hann óski aS aldrei líÖi. En á gamals aldri er hann kominn langt burtu frá glaum og gleSi, en! hugsunum, Svo aö farinn aS græSa dálítinn blett, er 1 bar nohkru V‘S aS bæta’ Þar er hann hafSi keypt. Hann sezt þá hin nre«i °« bezti vinur okkar* kæra Canada; vinur þjoSar vorr- ar, vinur friSarins og sannleikans, vinur og talsmaSur alls hins bezta eSa svo kom hann mér fyrir sjónir sem talsmaSur Canada. Þá kemur skáldiS mikla, Steph- an G. Stephansson; skáld- iS, sem hefir sagt svo margt satt og gott; skáldiS, sem ætíS hefir veriS reiSuibúinn aS taka svari munaSarleysingjans; en skáldiS, sem tiltölulega minst hefir veriS lesiS eftir af almenningi, en eftir öll betri skáld á hans eigin tíS. Eg vil bæta því viS aS sumt af því, sem hann hefir sagt, er svo auSvelt aS skilja, aS 'flestir munu hafa not af því, og svo gullfaMegt aS þaS er næstum nóg eitt út af fyrir sig. ÞaS var því ekki aS undra, aS mér yrSi starsýnt á manninn þegar eg nú sá hann í fyrsta skifti, og aS mig langaöi aS heyra, hvaS hann héfSi aS segja. En þau von- brigSi! Eg átti nefnilega von á einhverju, sem beindi huga mínum og annara upp á viS til göfugra hugsana, upp aS einhverju tak- marki, göfugu og háu, til velferSar landi og lýS. En ekki gat eg náS neinu þess háttar út úr þeirri ræSu. Fyrst fer hann þá aS segja okk- ur frá, hvaS sér hafi HSiS vel og veriÖ ánægSur innan um rúss- nesku verkamennina hér á sléttun- um í Canada. Og mér datt í hvaS Islands fjöll voru fállega blá, svona tilsýndar, eins og sagt var HvaS séra R. Péturssyni viSvík-: um blóSiS í æSum aSalsmanna í ur, þá er hann hinn rétti til aS gamla daga, En eg man eftir því, tala um andlegt atgerfi íslenzku, aS þegar eg kom nær fjöllunum, þjóSarinnar. Líka sér hann mein- þá var blærinn horfinn og rauSar in, sem oss þjá, og er reiSubúinnj skriSur blöstu viS, ekki neitt fall- kynja náungi og sá af Rússakyni, þenna merka mann, taka í hendina ekik all-iangt frá á honum og þakka honum fyrir sem var á skipi Danmörku. Hann drap a’Ha, sem á skipinu voru nema matreiÖslu- manninn; hann hafSi í öllum höndum viS hann hvort sem var. Margur myndi nú trúa, aS maSur- inn hefSi aS minsta kosti veriS vit; sínu fjær, en svo var ekki, frelsis- þrá var orsökin. Fyrst var skip- stjóri og stýrimaÖur drepinn, og svo hver af öSrum, þar til hann sjálfur var stjórnari. Ef eg man| rétt, þá var þaS í danska ríkinu, sem hann leitaSi lands, og þaSan var hann sendur heim til Rúss- lands. ASfarir rússneskra verka- manan á Finnlandi og heima fyrir hafa veriS svo viSlbjóSslegar, aS þaS eru hreinustu undur, aS skáid- ið skyldi fara aS minnast á þá viS okkur á þjóShátíS okkar. ÞaS er hreinasti óþarfi aS fara aS reika um dál ítinnpart af iliræöisverkum þeim, sem rússneskir verkamenn hafa framiS í seinni tíö, auSvitaS alt í nafni frelsisins. Meinar skáid- iS, aS viS ættum aS komast í nán- ara samband viS Rússa og brúka sama stjómarfyrirkomulag. Eg átti erfitt, eins og vant er, meS aS skilja skáldiS. ÞaS var rfónaS til mín skömmu eftir aS eg kom heim af samkc.rnu þessari, og eg spurSur aS, hvort þaS væri satt, aS á mig hefSi komiS ljótur svipur, þegar St. G. Stephanson ‘hefSi sagt, aS hann væri Bolsheviki. Eg sagSi nei. Þá hló eg, því eg vissi, eSa þóttist vita, aS hann væri aS gera aS gamni sínu. En svo fór eg aS nugsa út í þaS, hvaS sumir menn esttu erfitt meS aS þekkja sjálfa sig. Eg hefi altaf veriS vanur aS taka vel eftir, þegar eg hefi haft tækifæri aS heyra merka menn tala og e - gerSi þaS í þetta sinn þaS, sem hann héfSi sagt gott og rétt, svo þaS var þó dálítil upp- bót.. Þá kom enn ókunnur maSur fram til aS halda ræSu. Mer skiid- ist svo, sem hann væri ókunnugur^ þessa bygSalagi. Hann sagSi okkur frá því, aS hann væri ný- kosinn á þing, líklega í Manitoba, en forseti samkomunnar sagSi, aS nafn hans væri séra Albert Kristj- ánsson. Hann mintist á þaS, aS maSur nokkur, sem hefSi unniS knálega aS því aS ná í atkvæSi, fyrir sig (hann var Svíi), hefSi sagt sér, aS margir af þeim, sem hann þyrfti aö fá atkvæSi hjá, væri aS gjóta augunum út undan og horfa eftir hvaS mundi ætla aS verSa, og væru auSmjúkir þjón- ar hinnar hærri stéttar. En hinir hefSu komiS auga á einhvern blett viS sjóndeildarhringinn, og væru ákveSnir í því, sem þeir ætluSu sér. Helzt fanst mér mega skilja á orSum hans og framkomu aS hann ásamt félögum sínum, ætlaSi aS stjórna Canada, þaS sem eftir væ: i tímans. Eg er sannfærSur um aS fáir muni hafa skiIiS hann til fu”s á þessum fundi. En nú var fariS aS syngjai “GuS varSveiti konunginn”. Allir voru þá 'berhöfSaSir, af því þaS hefir hingaS til þótt eiga betur vi8„ hefSu ýmugust á prestum, svo jafnvel þótt hin mesta vanvirSa aS. hann hefSi þá haft þau ráS, aS gera þaS ekki; sumir sagt svívirS- segja þeim, sem atkvæSi áttu aS ing gagnvart fána landsins. Hver greiSÍa, aS hann væri fátækur og 1 var þaS nú, sem stóS meS hattinn hefSi Iþaö sem einskonar aukagetu á höfSinu þarna? Mér datt í hug aS prédika endrum og sinnum. Þetta kom nú nákvæmlega saman viS þaS, sem eg sagSi í vet- ur, aS sumir menn væru algerlega j kærulausir um þaS, hvaSa menn greiddu þeim atkvæSi, hvaS langt sem þeir væru niSri í sorphaug mannfélagsins, bara aS komast á þing. Ekki vissi eg þá, aS þaS væri landi minn og akkar, sem tæki á móti hverju sem væri. Þá sagSist hann eiginlega hafa ætlaS aS tala um, til hvers Islend- ingar væru komnir hingaS til Ameríku; en þaS mundi vera til aS kanna land, en nú mundi bráS- aS sá mundi hvorki bera virSingu fyrir guSi né mönnum. Eitt er víst, aS inn á þessa sam- komu hafa slæSst menn, sem hafa stóra tilhneigingu til aS gera og sjá gerSar breytingar. Enda er þaS alt gott, ef til hins betra mætti verSa. AS endingu vil eg aSeins gela þess, aS mér finst aS þegar o’fnd sú, sem sendir eftir ræSumönnum í önnur fylki, iþá væri vel til falliS aS hún færi fram á, aS hver fyrir sig talaÖi um ákveSiS efni, sem nefndin tæki til. . Til dæmis aS nefndin hefSi far- um endir á því, þar eS alla leiS j ;g fram á þaS viS þenna séra A1 sunnan frá Brasilíu og norSur á | Baffinsland væri kannaS. En þaS væri þá á öSrum sviSum, sem þeir yrSu aS kanna eitthvaS nýtt, en hann nefndi ekki hvaS. Þá mint- ist hann á aS frelsari heimsins hefSi boSiS þaS, aS menn ættu aS hata meSbræSur sína. aS færa alt á betra veg, og í þaS ^ egar. Mér datt í væri gott, aS hér hug, aS þaS ekki sam- var líka. En ekki fanst mér eg græSa á þessari ræSu; og vonbrigSi voru dæmi's sagSi hann aS Kristur hefSj þaS, sérstaklega þegar maSurinn sagt: “Vei ySur, þér Farisear. Enn keraur svona langt aS. En þaSfremur talaSi hann um parta af græddi eg sarpt, aS sjá og tala viS mannfélaginu. Annar parturinn bert, aS hann mintist á aSal atriSi kristinnar trúar og dálítiS um upp- eldi barna, því þaS er hélzt til of mikiS aS ætlast til þess af unga fclkinu, sem er fætt og uppaliS á hinum víSáttumiklu sléttum Can- ada, aS þess sé engin þörf. Og. Og til þar sem Albert þessi er guSfræ.Sisi- kandidat og vel máli farinn, þá hefSi veriS gaman aS heyra hann á þeim sviSum. Sv. Eiríksson.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.