Heimskringla - 29.12.1920, Blaðsíða 1

Heimskringla - 29.12.1920, Blaðsíða 1
^OYA'-, CROWH sOAPV XXXV. AR WflOTEG. MANTTOBA, MIÐVIKIIDAGINN 29. DESEMBER 1920. NlJMER 14 Htimskringia óskar ölluin les- endum sínum og öllum íslendingum fjær og nær, allra farsælda á komandi ári. — 18% mmna virSi en sagt var." BlaíSiíS bætir og vi?S, að Svíar Kafi gert árangursilausar tilraunir til aS selja gullitS í Ameríku. ÞaS vilji enginn kaupa þessa fölsuSu vöru — og Svíar muni líklega aldrei losna viS þaS. MeSal stærstu fésýslumanna „ ,, c .j, stórveldanna kvaS nú vera á döf- I ollmalarrumvarpið, sem veriS , . _ , r. r . . ,, , , l ínni storfenglegt afomr til pess að netir tyrir neðri malstofu Wash- r ,, ,. „ stofna ohufelag, er nlai um allan ræSa horfir meS húsrúm í fram- 0 tíSinni. Caruso, söngmaSurinn heims- frægi, liggur veikur í brjóstihimnu- bólgu, aS heimili sínu í Nev' York. Læknar gefa honum góSar vonir um aS verSa albata innan þriggja vikna. ington þingsins, var samþykt meS miklum atkvæSamun á aSfanga- dag jóla, og er nú fyrir senatinu. Er mjög tvísýnt um framgang þess þar aS þessu sinni, því demokrat- ar eru þar ennþá því nær jafn- sterkir repub'likkum, og eru þcir flestir frumvarpinu mótfallnir, ei.13 er Lafollette og nokkrir aSrir republikka áenatorar. CANAÖA Rúmlega sex ár eru nú síSan aS PanamaskurSurinn var opnaSur. Á þessu tímaibli hafa um 10,500 verzlunarskip fariS í gegnum hann og er tonnatala þeirra sam- anlögS um 35 miljónir. Frá At- lantshafi til Kyrrahafs hafa veriS fluttar rúmlega 18 miljónir tonna af vörum, en frá Kyrrahafi til At- lantshafs tæpar 24 miljónir tonna. Um ferSin um skurSinn fer dag- vaxandi og hefir hún veriS mjög míkil áriS 1919 og á yfirstand- andi ári. heim, og hafi þaS markmiS aS rySja Rockefeller-'hringnum af stóli. — FrumkvæSi aS þessari hugmynd munu Englendingar eiga en taliS er aS hún haifi fylgi fjölda fjármálamanna í ýmsum löndum. j — Þetta nýja fyrirhugaSa olíufé- lag hefir sérstaklega augastaS á olíulindum í Mexico og Indlandi, en ætlar auk þess aS klófesta sem allra fyrst olíusvæSi, sem þegar eru fundin og kunna aS finnast. — FuWyrt er, aS til þess aS koma'fé- laginu á laggirnar muni þurfa fleiri miljarSa, því ekki er árennilegt gerSar ráSstaifanir til aS koma fram meS uppástungu til takmark- ana, eftir þeim ákvæSum, sem þjóSbandalagiS mælir fyrir. For- sætisráSherrann gat ennfremur um, aS forsætisráSherrar og utan- ríkisíáS'herrar NorSurlanda hefSu á fundinum í ágúst s.l. veriS fúsir til án stjómmála-afstöSu aS flýta hinum umgetnu uppástungum, til stjóri hans um langt skeiS, sagt ritstjórninni af sér. Tréskeraprófi heifr Geir G. Þormar nýlega lokiS hjá Stefáni Eiríkssyni myndskera. Er hann AustifirSingur aS ætt og uppruna. Hefir hann sett upp sjálfstætt verkstæSi hér í bænum. Tvö skipströnd. Vélbáturinn þess aS mögulegt væri aS byrja^ Vfllfu,.", eign ó] q Eyjó!fssorra.. se mfyrst á hinu mikla starfi aS ■ kaupm., strandaSi aSfaranótt 15. Norrisstjórnin í Manitóba hefir ákveSiS aS leggja niSur völd á næsta þingi, aS þVí er blaSiS Winnipeg Tribune fuIlyrSir. — Stjórnin á aS hafa tekiS þessa á- kvörSun eftir aS bændaflokkurinn hafSi neitaS henni um samvinnu. Á orSi hefir veriS aS samvinna myndi takast milli stjórnarflokks- ins og conservativa, en aS því er kunnugir menn segja, mun ekkert verSa úr henni heldur. AfleiSing- in af því aS stjórnin leggur niSur völdin á þinginu, hlýtur aS verSa nýjar kosningar, því óhugsandi er, eins og nú er komiS málum, aS stjórnarandstæSingar geri sam- band til stjórnarmyndunar. Má því vænta kosninga á næsta vori éf ekki fyr. Walter C. Nichol, eigandi blaSs ins Vancouver Province, hefir ver- iS skipaSur fylkisstjóri í British Golumbia. Rt. Hon. Arthur Meighen, stjórnarformaSur Canada, er nú staddur hér í Winnipeg; dvelur hann hér fram yfir árámótin. Oscar Gladu, liberal sambands- þingmaSur fyrir Yamaska kjör- dæmiS í Quebec, andaSist á jóla- daginn. Var hann einn af mikil- hæfustu mönnum liberala í sam- bandsþinginu. Atvinnuleysi í Canada er orS- iS tilfinnanlegt. Er fullyrt aS um 100,000 manns séu vinnulausir og ekkert útlit sé fyrir aS úr því verSi bætt á þessum vetri, nema meS hjálparstyrk, sem koma verSur fra stj órnarvöldunum. Aukakosning til sambandsþings ins fyrir West-Peterlborough, Ont., á aS fara fram 7. fébr. Þingsæti þetta losnaSi meS þeim hætti aS þingmaSurinn sem var, J. H. Burnham, lagSi niSur þingmensku sökum þess, aS hann áleit aS kjörtfmábil sitt væri á enda, sem og alls þingsins, en aSrir þing- menn virtust annarar skoSunar. Nú sækir Bumham aftur í þessu sama kjördæmi og eru al'lar líkur til aS hann verSi kosinn. Hann er stjórnarsinni. JárnbrautarráSiS í Canada hef- ir neitaS aS breyta úrskurSi sínum í flutningsgjaldamálinu. Stjórnin' hafSi krafist þess aS ráSiS tæki máliS til nýrrar athugunar, og eft- ir þriggja vikna rannsókn og yfir- J heyrslu komst ráSiS aS þeirri niS- urstöSu, aS hinn fyrri úrskurSur sinn væri bæSi sanngjam og rétt-! mætur. BSETLANÐ Óöldinni á Irlandi linnir ekkert. Manndráp og brennur eru dagleg- ir viSburSir og allar sáttatilraunir reynast árangurslausar. í landinu er hörmulegt. umskapa herinn og hedöggjöfina. Svo segja þýzk blöS, aS mjög mikil pólitísk ólga og órói sé nú ríkjandi í Þýzkalandi. Og sé á- stæSan einkum sú, aS vinnuveit- endur muni hafa komiS sér saman um aS hefjast handa og reyna aS sporna viS frekari kauphækkun verkamanna. Hafa verkamenn komist aS þessu og hyggjast nú aS koma í veg fyrir þaS. En sjá, aS ekki hjálpar neitt kák, því þaS mun ver^ álit allra hagfræSinga, aS fyrsta ráSiS til þess aS fá aS byrja meS "tóman kassa” ef j lækkaS verS á ýmsum vörum, sé hefja á samkepni viS jafn rótgróiS og bjargfast félag og Standard Oil. — Alt er vitanlega á huldu um ráSagerSir þessara manna. En þó hefir vitnast svo mikiS, aS er- lend blöS fullyrSa, aS ekki muni MSa á mjög löngu þar til undir- búningi undir stofnun félagsins sé lokiS og þaS byrji störf sín. ÖNNUR LÖND. ummm Wilson forseti hefir unniS sér til j óhelgi rneSal jafnaSarmanna í Bandaríkjunum, meS jólagjöf sinni til þjóS arinnar, sem er fólgin j í náSun þriggja sakamanna. NáS- aSi forsetinn aS þessu sinni tvo morSingja, sem dæmdir höfSu veriS til lífstíSar fangelsis, og einn eitursala, er var aS úttaka tveggja ára hegningu. Hö’fSu jafnaSar- menn búist viS aS forsetinn náS- aSi Ddbbs foringja þeirra og aSra pólitíska afbrotamenn, en forset- inn brást þar vonum þeirra. MeS því aS taka morSingja fram yfir pólitíslka sakamenn, hefir forset- inn svívirt BandaríkjaþjóSina, segja jafnaSarmenn, og eru hon- um stórreiSir. Harding forsetaefni hefir und- anfariS veriS aS fá álit ýmsra merkra manna beggja aSal flokk- anna um alheims rétt, sem hann hyggur aS koma eigi í staS alþjóScisambandsins. Hefir hann átt tal viS Bryan, Taft, Elihu Root og ýmsa fleiri, en allir þessir hafa fáSiS honum aS halla sér aS al þjóSasambandinu meS vissum breytingum. Má búast viS því aS svo verSi um síSir. Glæpa-alda gengur nú yfir all- ar stærri borgir Bandaríkjanna. LáSur ekki slá dagurinn, aS rán stófþjófnaSir eSa manndráp séu ekki framin á einum eSa fleiri stöSum. 1 Nev' York hefir 800 lögreglulþjónum veriS bætt viS lögregluna og vill borgarstjórinn fá 1 000 í viSbót. Sing Sing, Au- burn og önnur fangelsi Nev' York ríkis, eru nú orSin svo full af dómfeldum glæpalýS, aS til vand- 1 fyrra mánuSi ritaSi enskur maSur, sém þátt tók í stríSinu, grein í "Dailý Nevls", er sýnir glögt, aS mjög alment og útbreitt atvinnuleysi er á Englandi og eink- um London. Þegar hann ritar gfeinina, íullyrSir hann, aS ekki séu færri en 200,000 atvinnulaus- ir menn í London, og tala þeirra fer áltaf vaxandi. — Þetta kvaS stafa af því, aS margar iSngreinar hafa orSiS aS takmarka fram- leiSslu sína vegna þess, aS ekki hafir fengist markaSur fyrir vör- una. T. d. hefir bómullariSnaS- urinn mjög dregiS saman seglin, eingöngu vegna þess aS hvorki ut- an né innanlands var næg eftir- spurn eftir vörunni. Og af sömu ástæSum hafa margar ullar- og skóvei'ksmiSjur orS'iS aS tak- marka framleiSsluna. Og sumar iSngreinar eru nærfelt úr sögunni, svo sem mótorhljólaiSnaSur. — En harSast hefir bómullariSnaSur- inn orSiS úti. Er búist viS því aS fjöldi verksmiSja verSi aS hætta. — Af þessum orsökum stafar at- vinnuleysi þaS, sem nú dynur yfir í Englandi. Héldu margir því framt aS þaS væri vegna yfirvof- andi kolaverkfalls, aS margar verksmiSjur drógu saman seglin, en ástæSan mun eingöngu vera sú aS markaSur fyrir vörurnar er ó- nógur og svarar því ekki kostnaSi aS framleiSa þær. London Times varar menn ný- lega viS því, aS taka viS gulli sem borgun fyrir vörur, er menn kynnu aS selja Bolshevikum foússlandi. BlaSiS segir meSal annars: “Brezkií þegnar, sem meS samþykki stjórnarinnar hafa í hyggju aS síelja vörur til Rúss- lands, ættu aS kynna sér reynslu sænskra kaupsýslumanna, er tekiS hafa viS gulli sem borgun frá Rússum. ÞaS kom nefnilega í Ijós, þegar gulliS var reynt, aS í ; þVí var töluvert af óhreinum efn- 1 um, t. d. Bismuti, og reyndist vera Italska stjórnin hefir sent her manns til borgarinnar Fiume og Ástaiid.S tekiS hana eftir inanr.skæSan bar- daga. Stjórnin var orSin dauS- leiS á stímébraki og óeirSum skáldsins D’Annunzio, sem brauzt til valda í Fiume og nærliggjandi héruSum fyrir meira en ári síSan, og í staS þess aS leggja borgina og héruSin undir Italíu, eins og búist var viS í fyrstu, stofnaSi hann þar sérstakt rfki, og virti alla samninga og ákvarSanir stór- veldanna aS vettugi. Nú hefir Italía ekki getaS staSist mátiS lengur og tekiS nki skaldsins her- skildi. þ. m., suSur hjá SandgerSi, rak upp í stórviSri. H'ann var aS flytja þangaS salt. Ekki er taliS ólíklegt aS skipiS náist áftur án mikilla skemda. — ASfaranótt 14. þ. m. strandaSi danskt segl- skip, Zenita frá Fredericia, úti fyr- ir BygggarSi á Seltjamarnesi, var á 1'eiS hingaS meS saltfarm frá Portúgal til hf. Kol og Salt. Skip- stjóri heitir Onbserg, en alls eru skipverjar 7, einn íslenzkur, en hinir danslkir. “Geir" hefir nú náS skipinu út og komiS því hingaS inn á höfn. Vigfus Einarsson er skipaSur rannsóknardómari í prófinu út af brunanum í Borgarnesi. Fór hann þangaS á Skildi í gær. Okurkæra. Eina heildsöluverzl- unina hér í bænum, Höepfners- verzlun, hefir verSJagsnefnd kært fyrir lögreglustjóra fyrir þaS aS verzlunin hefir selt vörutegund hærra verSi en hámarksverSi. Skrifstofusijóri fjármáladeildar þaS aS fá lækkuS verkalaunin. Frá Kristjaníu er símaS, aS Castberg þingmaSur, talsmaSur þeirra manan í norska þinginu, sem mótfalínir eru samdrætti NorSurlanda, hafi í stóiþinginu haldiS því fram, aS sænski kon- ungurinn hafi um eitt skeiS, meS- an á ófriSnum stóS, veriS því mjög fylgjandi aS skerast í leik- inn meS ÞjóSverjum. — Þessi staShæfing hefir vakiS mikla at- hygli í Noregi og SvíþjóS. Norsiku stjórnarráSsins var Gísli Isleifsson blöSin, aS “Tidens Tign undan- skipaSur 13. þ. m. HéraSslæknir I H IHhéraSi hef- ir Halldór Kristinsson ve..S skip- aSur. Hann hefir aSsetur í Bol- ungarvík. skildu, haraia þaS aS slík ummæli skuli hafa falliS í þinginu. Utan- ríkisráSherrann vítti Ca?tberg íyr- ir þau. j SíSan vopnáhlé komst á milli; stórveldanna hafa bandamenn HámarksverS þaSf sem verS- stöSugt unniS aS því, aS koma1 lagsnefndin hefir sett á ýmsar vör- heim frá Síberíu föngum þeim, er’ ur hér í Reykjavík, er sem hér seg- Rússar hafa geymt þar. Er nú tal ir: Rúgmjöl í heildsölu til kaup- Á fundi þjóSþingsins danska hélt Neergaard forsætisráSherra nýlega ræSu og sagSi í henni, aS stjórnin væri fús á aS vinna aS skynsamlegri minkun á útgjöldum til hersins, sumpart af fjárhags- ástæSum og sumpart vegna þess, aS herlöggjöfin væri bygS á alt öSrum grundvelli en þeim, sem nú væri ríkjandi í heiminum. Þess vegna væri endurbót á nú- verandi herlögum Qg herskipun bæSi réttlát og nauSsynleg. — Réttur skilningur á þjóSabanda lagsákvæSunum væri sá, aS eng- in afvopnun kæmi þar til greina. Og þetta væri viSurkent af fyr- verandi utanríkisráSherra. ÞjóS bandalagsákvæSin og jafnframt skýringar þær, er fylgdu frá brezku stjórninni, þegar hún lagSi þau fyrir þingiS, sýnir greinilega, aS þaS var taliS víst, aS séíhvert ríki hefSi á aS skipa varnarher, er gerSi því mögulegt aS.^tandast skyndileg áhlaup, sem ef til vill kynnu aS koma fra þeim ríkjum, sem ekik væru í þjoSabandalag- inu eSa væru aS reyna aS ganga á bug viS ákvæSi þjóSabanda lagsins. — ÞaS væri því greini legt, aS þessi ákvæSi gætu ekki staSiS í lögum þjóSbandalagsins, ef ríkin gætu hvert eftir annaS minkaS svo her sinn aS þau stæSu varnarlaus gegn þeim arasum, sem á þau yrSu gerSar af þeim ríkjum sem ekki væru meSlimir þjóS- bandalagsins. ■ iS, aS þrátt fyrir þann mikla !:jölda, sem farinn sé þaSan, sé eft- ir um 1 50 þúsund. Þrátt fyrir all- manna og kaupfélaga 60 kr. pr. 100 kg. ásamt umbúSum, en í smásölu, þegar selt er minna en 1 ar tilraunir RauSakrossins og nú sekkur, 66 au. pr. kg.. — ÓslægS síSast FriSþjófs Nansens, hefir ýsa 50 au. kg., slægS en ekki af- ekki hepnast aS koma þessum föngum brott úr Síberíu fyrir vet' urinn. En ógurlegar hörmungar bíSa þessara manna, hungur og kuldi. ÞaS er taliS hastig allrar mannlegrar hörmungar, aS dvelja ár samfleytt í Síberíu. — Sænsk hjúkrunarkona nokkur, aS nafni Elsa Breudström, hefir kynt sér rækilega ástand þessara stríSs- fanga. Hefir hún nú nýlega sent út ávarp í sænskum blöSum, þar sem hún hvetur þjóS sína til aS leggja eitthvaS af mörkum, ann- aSlhvort föt eSa fé, til þessara manna, til þess aS létta hörmung- ar þeirra. mm höfSuS 56 au., slægS og afhöfS- uS 62 au. — ÓslægSur þorskur og smáfiskur 46 au., slægSur en ekki afhöfSaSur 52 au., slægSur og afhöfSaSur 56 au.. — Smá- lúSa 80 au. kg., lúSa yfir 15 kg. kr. 1.10 kg., sama í smásölu kr. 1.30 kg. — Steinolía í heildsölu til kaupmanna og kaupfélaga: Sólarljós 92 kr. og ÓSinn 90 kr. 100 kg., auk umbúSa, heimkeyrt eSa frítt u miborS í Rvík. I smá- sölu: Sólarljós 86 au. og ÓSinn 85 au. líterinn. — Sykur í heildsölu til Kaupmanna og kaupfélaga: steyttur kr. 3.30, högginn kr. 3.50 kg. I smásölu, þegar selt ejr minna en sekkur eSa kassi'- steytt- ur kr. 3.70, höggvinn kr. 3.90 kg. Rvík 19. nóv. Rausnarleg gjöf. Nú nýlega hefir forseti sálarrannsoknarfelags lslands, Einar H. Kvaran, tekiS á móti mjög höfSinglegri gjöf til fé lagsins, 3000 kr. aS upphæS, fíá ónefndum norSlenzkum manni. Hefir hann lagt ríkt á, aS ekki væri nafns síns getiS, og er því gjöfin auSsjáanlega ekki komin fram til þess aS afla gefandanum opinberra vinsælda, heldur til aS styrkja S. R. F. Skímir. Nú nýlega hefir stjórn Bókmentafélagsins ákveSiS aS hafa tímarit félagsins, Skírni, ekki stærra en 5—10 arkir næsta ár. I tilefni af þessu hefir próf. GuSm. Nú þegar eru I Finnbogason, sem veriS hefir rit- Mannalát. Ólafur Finnsson prestur aS Kálfbolti andaSist á Landakotsspítala fyrir skömmu. HafSi hann veriS skorinn upp viS innvortis meináemd, sem hann hafSi haft þjáningar af síSustu mánuSina. — Nýlega er l'atinn her í bænum F. R. ^Vendel, fyrrum verzlunarstjóri á Þingeyri, merkur maSur, 85 ára gamall, fæddur 1 3. ág. 1835. Hann var þýzkur aS uppruna, en fluttist hin'gaS 1870 frá Færeyjum, og hafSi þá veriS verzlunarstjóri þar. Á Þingeyri var hann verzlunarstjóri í 35 ár, eSa til 1905. — GuSm. Oddgeirs- son stórkaupmaSur er nýlega dá- inn suSur í Buenos Ayres í Argen- tínu. Var þar í verzlunarerind- um.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.