Heimskringla - 29.12.1920, Blaðsíða 3

Heimskringla - 29.12.1920, Blaðsíða 3
WIN'NIPEG 29. DES. 1920. Hfil y dL.ADSÍÐA .sendu mann haustiS 1845 norSur til KetilsstaSa í JökulsárhíIS til aS sækja son sinn, nú skyldi íhann koma 'heim til foreldra sinna og vera hj'á þeim. Þau ætluSu aS láta hann ganga mentaveginn, þó ekki yrSi af því. MaSurinn, sem sendur var, hét Jón Jónsson,' smiSur góSur, enda var hann kall-j aSur Jón smiSur. Var hann bróS- ir (sammæSra) Karvels Halldórs- sonar, föSur Halldórs Karvelsson- ar bónda í GimlibygS, Man. Jón og Björn komu sein't um kvöld aS ÚlfsstöSum( fór upp á baSstofu- gl'ugga og tilkyntu komu sína, meS hinin alþektu næturkveSju: “Hér sé guS’*. Til óyndis fann Björn fyrst á ÚlfsstöSum. Hann saknaSi æskiý stöSvanna á KetilsstöSum, sem! voru mjög glöggar í hugsjón hans1 til æfiloka. En eftir Jj'ví sem tím- I in‘n leiS festi hann trygS viS LoS-' mundarfjörSinn, dalinn fagra og grösuga inn frá fjarSarbotni, inn söngrödd háfSi hann fagra, og oft ^neigSur fyrir og reyndi hana, og áSur, þá varS útsýniS eSlilega var sungiS í gestasamkvæmi á hepnaSist vel aS lækna heima hjá skýrara eftir því sem nær dró. ÚlfsstöSum: “HvaS er svo glatt ser sem góSra vina fundur” o. s. frv. Um velferS bænda í sveit sinni lét Björn sér ávallt ant. MeS öll- um umbótamálefnum til viSreisn- ar Islandi fylgdist hann rækilega og ritaSi oft hagfræSisgreinar í NorSanfara. Var sýslunefndar- maSur, aS eg hygg lengi. Á Þing- vallafundinn 1873 fór hann sem fulltrúi NorSur-Múlasýslu. ÞjóS- Jæja, viS komum til Riverton kl. 2.25 eftir hádegi, sem fyr seg- ÚlfsstöSum, útvortissjúk- Vegalengd milli þeirar bæja er! *r> og lentum á landi Mr. J. Jónas- mndir TóarheiSi svokölluSu, semj liggur til HéraSs. ÞaS hjálpaSi' og líka til aS eySa óyndinu, sem Björn kendi, aS foreldrar hans lofuSu honum meS sér suSur í BerufjörS ákemtiferS, fyrsta sum- ariS, sem hann var á ÚlfsstöSum, 1846. Þá var prestur í BerufirSi séra Pétur Jónsson, sem áSur hafSi veriS prestur á KlyppstaS í iLoSmundarfirSi. Hann og konu hans önnu Bjömsdóttur voru Úlfs- etaSahjónin aS heimsækja. Björn byrjaSi skömmu eftir aS hann var kominn aS ÚlfsstöSum, aS læra latneska málfræSi, til skólaundinbúnings. En litla rækb sagSi hann aS faSir sinn hefSi lagt viS aS kenna sér, hefSi meira sagt| til Eríki syni sínum, sem var næst-| ur Birni aS aldri, !þ<S ekki yrSi af| skólagöngu Eiríks fremur en Björns. Meira ástríkis sagSistj Björn hafa notiS hjá móSur sinni; en föSur sínum; hún unni honumj heitt, og eftir þv!í sem sá, er þetta j ritar, hefir heyrt henni lýst, hefir Björn veriS mjög líkur henni. Halldór stúdent SigurSsson á UlfsstöSum andaSist 1856, 55 ára gamall. Ekki löngum tíma eftir þaS fluttist Hildur ekkja hans norSur í land meS öllum börnum sínum nema Birni. Keypti hann' bá ÚlfsstaSi af móSur sinni, og j lánaSi vinur hans Jón Árjnasonj kaupmaSur á SeySisfirSi,-nokkur hundruS dali til aS borga vissa upphæS .niSur í jörSinni. Reisti Björn þá bú á ÚlfsstöSum og gerS, ist hreppstjóri í LoSmundarfirSi, j og var þaS til þess er hann flutti norSur í VopnafjörS 1880( sem síSar verSur getiS. Björn kvæntist 1856 HólmfríSij Einarsdóttur, Stefánssonar prests^ á Presthólum, Lárussonar. MóSiri HólmfríSar hét Óíöf Jónsdóttir, j komin af Einari sterka, sem bjó á^ Langanesi. Börn Björns ogj HólmfríSar voru niíu, og komust 7 til fullorSinsára: 1. Margrét, fædd 8. júlí 1857; maSur hennar var Halldór búfræSingur Hjálm- arsson frá Brékku í MjóafirSi. Margrét dó í Winnipeg 23. maí s.l., tveim vikum eftir lát föSur aíns. 2. Björg, gift Birni A. Blön- dal; þau bjuggu í Winnipeg, bæSi látin fyri rmörgum árum. 3. Ól- öf, gift Gísla GuSmundssyni tin- smiS, búa í Winnipeg. 4. GuSrún gift Einari Gríms3yni Scheving( búa í Montana. 5. Magnús lækn- ir í Winnipeg, kvæntur Ólöfu dótt- ur séra Magnúsar J. Skaptasonar. 6. Björn, kvæntur Lilju Sveins- dóttur Söivasonar, búa í Winni- peg. 7. Halldór, fæddur 1874, dáinn ársgamall. 8. Halldór, átti Anny dóttur Magnúsar Step'hans- sonar frá Kjarna viS EyjafjörS og ValgerSar Jónsdóttur Bergmanns, systur séra FriSriks Bergmanns; bæSi þau hjón látin. 9. Þorborg, dó ung. Björn bjó góSu búi á ÚlfsstöS- um, átti líka konu, sem var af- bragSs búkona. Gestrisni var mikil á heimili þeirra hjóna; og ei var þaS sjaldan, þegar gestir voru á ÚlfsstöSum, aS Björn tæki fiSlu sína og skemti meS henni. Auk þess söng hann meS eigin róm, því iiátíS sína 1874 héldu LoSmfirS- ingar í QlfsstaSa landareign, hjá svoköIIuSum Álfasteinum, og gekst Björn mest fyrir fram- kvæmdu mtil hátíSishaldsins. Flutti snjalla tölu á hátiíSinni; aSra tölu þar flutti séra Finnur Þor- stéinssbn fíá KlyppstaS. ÁriS 1880 seldi Björn Úlfs- staSi og keypti í félagi viS Hall- dór Hjálmarsson tengdason sinn HaugsstaSi í VopnafirSi og flutt- ema ist þangaS sama ár. Þótt þannig færi aS Björn flytti tiil VopnafjarSar, kvaSst hann alt- af íhafa saknaS þess aS fara frá ÚlfsstöSum, þar sem hann hafSi búiS á hádegistiímábili æfi sinnar. E nnú var hann kominn í sveit, er margfa’t var stærri en LoSmund- arfjörSur; allur sveitaibragur þar fjörugur; Iþar var leiStogi, sem dóma meS aSferS sérstakri, aS um 20 mílur, svo viS sáum báSa ’ | vefja sjúklingin nþéttum voSum, | bæina glögglega, en þó Stonewáll undnum upp úr köldu vatni. Skemtinn var Björn í tali, og hafSi vanálega eitthvaS til aS tala um, sem hresti mann. Skapstór var hann nokkuS, en kunni þó vel aS stilla skap sitt. Skömmu eftir aS hann misti konu sína, fór sjón hans aS verSa döpur, og varS hann al'veg blind- ur áriS 1910, eSa nálægt þeim tíma, og brá honum þá mjög viS, þegar þau tíhaskifti komu, aS hann gat ekki lesiS. En sínu and- lega fjöri hélt hann til dauSadags aS öllu leyti; aSeins var minniS fariS aS deyfast um viSburSi í nú- tíS, en alls ekik í fortíS. Hann fylgdist meS tímanum til síSustu stundar^ vildi fá aS vita um hvaS eina, sem gerSist í heiminum í stjórnmálum o. s. frv. I Banda- ríkjunum var hann samvdldismaS- ur (Repulblican), í Canada íhalds- maSur (Conservative). Kært var honum þegar aldur- hnignir kunningjar komu til hans, og sátu viS rúm hans, þegar hann var orSin nkarlægur; aS hverfa meS þeim í tali til Islands, því þar átti hann altaf heima í anda. Ekki má undanfella aS geta mikiS kvaS aS, og var vinur Björns, Halldór prófastur Jónssonl ^ss hér’ aS 011 börn Björns gerSu á Hofi; en hann andaSist ári eftir aS Björn kom norSur. Þegar aS útflutningar til Vest- utheims frá Islandi byrjuSu( vai Björn á móti þeim hreyfingum. Hann kvaS þaS ek'ki rétt af mönn- um, aS yfirgefa fósturjörS sína á sama tíma og þjóSin væri aS losna úr magra alda ánauSarhlekkjum; væri aS fá nýja stiórnarskiá og verzlunarfrelsi. En svo var kona hans heldur meS útflutningum, áleit aS fleiri vegir væru í Ame- ríku fyrir ungt og efnilegt fólk aS komast áframá, en á Islandi. En svo urSu þau forlög Björns aS flytja til Ameríku. Hann flutti frá HaugsstöSum austur á Vest- dalseyri viS SeySisfjörS 1883 og var þar eitt ár. Fluttist til Ame- rfku 1884; varS samferSa Jóni Bjarnasyni, sem þá flutti vest- ur í annaS sinn, alfarinn fiá Is- landi. Eftir aS Björn hafSi dvaliS um hríS í Winnipeg og fariS ofan til Nýja lslands og séS þar gamlan kunningja og sveitunga, Pétur Pálsson fiá ÁrnastöSum í LoS- mundarfirSi, fór hann suSur til Daköta aS leita sér aS framtíSar- dvalarstaS. Hann staSnæmdist í Hamilton og réSist þar í vinnu hjá einbúa til aS hjálpa honum aS flytja saman og stákka kornbind- um hans. Ómyndarlegur þotti honum búskapurinn hja einbúan- um; ^ekki var til stigi til aS reisa upp viS stakkana, heldur varS aS feta sig ofan eftir þeim á forkin- um. AS lokinni vinu hjá bónda fór Björn suSur í IslendingalbygSina í Dakota, og sá þar marga, sem hann þekti: Magnús bróSur sinn, sem bjó í HallsonbygS, Jón Pétur- son Skjöld, sem þá var verzlunar- maSur í Hallson, Nikulás Jonsson á Mountain, og mág sinn Grírn Einarsson í GarSarbygS. Fór hann svo norSur til Winnipeg og sótti fjölskyldoi sína og fluttist al- farinn suSur til Dakota síSla um haustiS. Hann keypti land skamt fyrir sunnan Mountain og bjó þar 13 ár. Hætti búskap 1897. Fór þá norSur til Winnipeg. og var til heimilis hjá dóttur sinni Björgu, þar til hún lézt 1904. ÞaS sama ár dó HólmfríSur kona hans, og fór Björn þá suSur til Dakota og var hjá Margréti dóttur sinni, þar til hann fór norSur til Winnipeg til Ólafar dóttur sinnar og var hjá henni síSustu tvö arin, sem hann lifSi. Björn var gæddur miklum og góSum andlegum og líkamlegum hæfileikum. Var vel aS sér í móS- urmáli sínu og ritaSi fagra hönd Dönsku las hann og talaSi hanr. vel. SmiSur var hann á tré og járn verklaginn á alt, sem hann alt hvaS þau gátu til aS gera hon- um lífiS sem ánægjulegast. 1 trúmálum aShyltist Björn Unitarismus, en var umiburSar- lyndur gagnvart þeim, sem höfSu aSrar trúarskoSanir en hann. Hann lagSi mikla áherzlu á þaS, aS menn lifSú samkvæmt kenn- ingu Krists. Hann áleit aS hiS fagra og góSa, sem finst í heiSn- um trúarbrögSum, ættu menn aS meta. aS verSleikum^ t. d. Ása- trúnni. GySingum sagSi hann aS bæri viSurkenning fyrir fastheldni þeirra viS trú sína. Alla meSvitund hafSi hann, þar til stundin kom, sem hann þráSi og beiS Ihugra'kkur; stundin, sem skáld eitt lýsir þannig: “Ó, bless- uS stund, þá burtu þokan líS- ur, sem blindar þessi dauS- sera leg augu vor. 2. Ó, blessuS stund, er sérhver rún er ráSin, og rauna- spurning, sem ér duldist hér.” Wpg. 10. des. 1920. Þorl. Jóakimsson (Jackson). um landiS og Winnipegvatns; Á ferð og flogi til Rivertoa. betur, því aS þaS var eins og ReykjarmóSa í austurátt. 1 St. Andrews eru falleg lönd, og er þaS óefaS mikiS aS þakak vatns- veituskurSi þeim, er grafinn var hér fyrir mokkuS mörgum árum síSan, se mer mikiS mannvirki. Meira er af ræktuSu landi en eg bjóst viS aS sjá alla IeiS norSur á móts viS Gimli. Eftir þaS aS kemur um 3 mílur norSur fyrir Gimli, fer aS verSa meiri og stærri skógur. Þó er töluvert af sáSlöndum eftir aS kemur 2 míl- ur frá vatni, allla leiS norSur fyrir Árnes oig sérstaklega vestur af Ás- nesi, og víSa er þar mjög fallegt aS sjá vestur eftir. En óefaS er þaS, aS all víSa hafa löndin veriS frá náttúrunnar hendi auSunnari til akuryrkju, eftir því sem fjær dregur Winnipegvatni, þó aS þar séu undantekningar. •Jæja, áfram héldum viS og norSur til Riverton var sttífnt. MeS einnar mílu hraSa eSa þar um bil á mínútu hverri. 3000— 3300 fet var hæS sú, er viS vor- um í frá jörSu, eftir aS viS fórum fram hjá Gimli, og alla leiS þar til viS áttum eftir um 2 míílur til Riv- erton aS viS lækkuSum flugiS um 1 700—1800 fet. Eg má ekki gleyma því aS minnast á þaS, sem fyrir augun bar, þá er viS svifum yfir svokall- aSri Geysisbraut, sem liggur í beina línu frá Árborg austur aS Wininpegvatni, og er sú vega- lengd 1 0 rmílur. Þar h'elfi eg séS eitthvart þaS fegursta útsýni, sem eg 'hefi um mína daga litiS. ViS munu mhafa veriS um 1/i—3 mílur vestan viS vatniS, og þá um 7—7J/2 málu austur af Árborg. Öll BreiSuvíkurbygS og Hnaúsa- bygS blasti viS aS austan, meS spegilgljáandi Winnipegvatni aust ur af; VíSis- og ÁrborgarbyigSir meS ökrum og engjum aS vestan. Geysis- og FljótabygSir máttu heita niSurundan, sem einnig hafa mikiS af engjum og akurlöndum, meSfram Islendingafljóti er glans- andi í heiSríkjunni og sólskininu liggur í bugSum og krókum gegn- Rivertonbæ til en aS norSan blasti viS Riverton og Isafolcíar- bygS öll, sem er mjög falleg aS sjá. Mik'leyjan, Blackey og fleiri þag er en þag er gjnhve,. skratt- eyjar, sem eg ekki er kunnur, sá- inn sem heyrist mikiS í.” sonar. Hann er sonur Jónasar, bróSur kapt. Sigtryggs Jór.asson- ar, fyrrum þingmanns og land- námsmanns Nýja Islands. Mr. J. Jónasson er dugnaSarmaSur roi'k- iU; hann er giftur hérlendri konu. Þar gistum viS nóttina eftir, ann- aS var ekki u maS tala, enda kom þar fram viS okkur hin alkunna, góSa íslenzka gestrisni í allan máta. En viS urSum aS flytja loft fariS þaSan og norSur fyrir bæinn Riverton, og Capt. Leitdh lenti á landi Mr. Th. Thorarinsson- ar; þar var meira rúm og sléttlendi sem þarf til þess aS taka fólk ipp, svo óhætt sé. Hr. Sveinn Thor- valdson kaupm. í Riverton var sá fyrsti, er borgaSi fyrir aS verSa þar upphafinn; svo fóru 20 manns í Riverton upp, þar á meSál G. J. Guttormsson skáld. Hann hafSi helzt orS á því, þá er hann kom niSur til jarSar aftur, aS sér þætti þaS lakast aS mega ekki vera alt- af uppi, aS verSa aS koma niSur aftur. Ein kona 61 árs gömul, gat ekki staSiS þaS af sér aS lyfta sér upp. ÞaS var Mrs. Helga Jónsson, sem heima á í Riverton. Eg hafSi gaman af gömlu konunni, þegar hún var komin til jarSarinnar og komin út úr bátnum. ÞaS, sem henni varS fyrst aS orSi, var'- “Þetta er sú bezta skemtun, sem eg hefi fengiS um.iTÚna daga. All- ir ættu aS fara upp, já, börnin líka.” SíSan sneri hún sér á hæli eins og ung væri, og segir viS konu er hjá stóS: “Því ferS þú ekki upp? ÞaS er nær en aS fara á samkomurnar og dansana." — Og er hún kvaddi mig, baS hún guS aS launa mér fyrir aS hafa koimS meS þetta áhald ofan eftir (n.l. loftbátinn). AnnaS var og, sem kom fyrir á þessari síSari ferS minni, sem eg hafSi gaman af aS frétta af. Krákkar voru úti skamt frá húsi sínu á heimili skamt fyrir sunnan Geysirbrautina, þá er viS svifum þar yfir. En er þau sáu okkur, hlupu þau inn til pábba síns og báSu hann aS koma út til þess aS sjá stóra fálkann, sem væri aS fljúga þar > fir. Gamli maSurinn lét ekki \ sér standa aS ganga út aS sjá fálkann, og horfir lengi í loft upp, þar til einhver spyr hann á hvaS hann sé a* horfa. Hann svarar: “'Ja/eg veit ekki, hvaS og Eg ætlaSi aS vera búinn aS senda Heimskringlu þessar línui fyrir löngu síSan; en svo hugsaSi eg mér aS hætta viS þaS( af þvi eg gat um ferS mína til Árborgar í flugbátnum. En sakir þess aS sumt af fólki á Rivprton hefir mælst til þess aS eg segSi ferSa- sögu af þessari síSari ferS, þá eru hér fáar línur. ViS lögSum af staS frá River Park 7. okt. kl. 1 e. h., lentum aS Riverton kl. 2.25. Vegalengdin mun Vera kringum 80—86 mílur, en vindur var heldur hagstæSur, austan suSaustan. VeSur haldur gottt, einkum þegar norSur dró. Þá er lagt var af staS frá lending- arstaSnum í River Park, og búiS aS ná þeirri hæS í loift upp sem þurfa þykir, til þess aS svífa yfir Winnipeg, sem er nú orSiS æSi stór ummáls (þ. e. 2000—2500 fet frá jörSu), var stefnt norSur vestan til yfir Winnipeg, og svo um miSja vegu milli Selkirk- og Árborgarjárnbrautanna, þar til aS kom æSi langt norSur fyrir Sel- kirk, norSan til yfir Clandiboy. Þá var haldiS meira í austur, svo þegar viS fórum framhjá Winni- peg Beach, munum viS hafa veriS um 3 mílur vestur frá Winnipeg- vatni, og svipaS því alla leiS norS- ur aS Riverton. ÞaS er eins og dreymandi aS sjá hér þaS, sem fyrir augaS ber, úr loftfarinu, þegar maSur fer aS ferSast langt. Þá er viS vorum komnir um 18 mílur norSur af Winnipeg, blöstu viS bæirnir West Selkirk og Stonewall, þó LæknisfræSi var hann líka viS værum búnir aS sjá þá löngu ust og. Eg mun seint gleyma Svo þakak eg öllum Riverton þeirri stund er eg hafSi þetta út- kúum og þeim öSrum, sem sýndu •rml L4< Pk«t« 9m IU(Hwv Jllft. THOHBi F. JL im Dr. GEO. H. CARUkLE Mu<u Blngöncu Byraa. Jfaf og KTarka-aJlkMaa tOOU Tis l’h«n«i A2601 Or. rn. B. Hallctmrsan <*1 IOTB Bl’U.BUI6 Tala.1 A352I. Cor. I’ort. »ar Kda. •tunöar •lnTárSunru BarktwaVM o* aSra lunaDarJúkdöiaa. Br au flnna & nkrlfstofu slnai kl. U llt M t~m. og kl. 2 til 4 o. m.—HaJaalU aC 4B Alloway Avo. Talalaali ASS8B Dr. J. Q. Snidal TABWLIEKmB •14 Soacrwt Bloefe Portago Avo. WWNIM Dr. J. StefánssoÐ 4»1 BOTD BVILOUía *W»I f.rtaca Ara a( llanlii sa Itialar olnKBnKu aarna •naa, BOf »B kvorka-alQkdéma. AB UUaa frá kL 1B tll lt f.k. •■ kL 1 UJ •. ak. Phoaoi Ain UT MaMtllan Avo. WlulM Vér kðfnna fallar blri mab lyfa.Bla r»ar aata lyfja og ra.Bala. Kaaam {•rum moBulln aAkvmml«c» mfítr viauaum Iknanna. Y4v slnnam utanrvoka pBntunum og laitam KtfUBBUUyfL COLCLEUGH & CO. ( Botro Dumo og Sherbrooka Phoaeot B7MI o« I7IM rgnir brvka- 4 hlaara*, wMr \ la. Kantl f A. S. BARDAL aalur lTkklotur o* aiiut am U- fartr. AUur llitulur «A ItalL VBllffmur aalur >aan ati.kouaar Mlanlovarba n l.xitolnA i i II* (nUEOOiC* *T. Pkoaei NMBT WI.VHPM TH. JOHNSON, Úrm*kari og GulIimiSu* S«lur gifting&]*yfl*kr«i HBretakt athygrll veltt pöntuuuB o* vttUtJörbum dtan af laniL 148 llula St. Pkoaei A463T synt alt fyrir augum mér. Eg skrifaSi þá þesas vaglstýfSu val hendu: Bæja milli Bifröst hér nú byggjum vér. Á henni ferSist ÓSinn hver er ætlar sér. Nú er Sleipnir fenginn og allir geta þar fyrir ferSast í ’oftinu. sem vilja. okkur velvild og greiSa, þá er yiS vorum þar norSurfrá, og vona, aS framtíSin sýni, aS meS loftsigl- ingu mverSi stytt leiSin milli Wininpeg og Árborgar og River- ton, þegar góSar loftvélar eru fengnar, þar viS gátum sýnt aS mögulegt er aS fara þessa leiS á jafn lítilli vél og viS brúkuSum. River Park 27. nóv. 1920. N. Ottenson. Me'San þér tefjlS í banum getiS þér haldtS <11 á hellbrlsrSishœll voru- [HCAOACHE, LO*S ow MEMORV POCW4 S EYESienT SCtATICA1 PAINS RI60RS NERVOUSNESS FAIX.TY NtrrwnoN TATION THE HEART 5TOMACH TFOU*LE NAUSS.AU CKACHE oNSTiwnoN WEAX MONtYS 'CONDITIONS PILES MAY CAUSE GYLLINI- ÆÐ. GISLI GOODMAN TimsMnftrB. V^rkstwDl:—Hornt Toro»t® Notre Dant Ato. K. tft 11mm A8847 J. J. Swhiai H. a Hlnrfkwon J. J. SWANSON & CO. FASTKIGTAHAI.AB «« « V^iinca mlOlar. Talilml A0349 «•8 Paris Bulldliuí Wtmmtpcv Tannlænir Dr. H. C. JEFFREY, Vvrkstofa yflr B.nk of Commem (Alexa.nder A Maln St.) ShrtfotofutIa.il 0 f. h. fll SAO e. h, Mll tUBJTunt*! tntuS. Veldur mörgum sjúkdóm- um, og þú getur teklð öll þau einkÁleyfis m«6öl, sem fAst, án nokkurs bata. — EÖa þú getur reynt alla þá áburði sem til eru til engra nota. lul vorður aldrei laus við kvilla þennan með því <og þvl til sönnunar er að eKk- ert hefir gagnað þér af þvl, sem þú hefir reynt). EN VI1.TTT KT> TAKA EFTIR? Vér eyðileggjmn en náttúran sjálf nemur burt það sem ves- öld þe8S&ri veldur, og til þess notum vér rafmagnsstrauma. Fá- ir þú enga bót borgar þú oss ekkert. I>ú eyðir engum tíma og ert ekki látinn liggja í rúminu. Læknlngln tekur frá 1 klukku- tlma til 10 daga, eftir ástæðnro. Ef þú gebur eigi komið þá akrifaðu oss. TTtanáakrift vor er: Dept. 5. AXTELL & THOMAS Núningar og raftnagnilækningar 175 MAYTAIR AVE. — WINNIPEO, MAN. Heifsuhæli vort að 175 Mayfair Ave. er stórt og rúmmikið með öllum nýjustu þægindum. — Stetán Sölvason TEAGHER OF FIANO Fhone N. 6794 Ste. 11 Slsinore Blk., Maryland 8t Pólskt Rlóð. Afar rpennandi akáldasaga í þýftsngu eftir Gest Pálsson og Sig Jéoatien. Kostar 75 cent póstfrítt. Sendíð pantanir til The Viking Press, Itd. Box 3171 Wkm.Tj*

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.