Heimskringla - 29.12.1920, Blaðsíða 4

Heimskringla - 29.12.1920, Blaðsíða 4
4. Buy&ifeaA H i£ 1 MS K.&4UC*. A WINNIPEG 29. DES. 1920. WINNIPEG, MAN., 29. DESEMBER, 1920. Atvinnuleysi. Vér höfum getið þess áður hér í blaðinu, að atvinnuleysi væri mikið á Englandi, og að í Bandaríkjúnum væru ískyggilegar horfur í sömu áttina. Nú er f>að komið á daginn, að Hér í Canada eru horfurnar engu betri og að atvinnuleysi er orðið mjög tilfinnanlegt á mörgum stöðum, sérstaklega í stórborgunum austurfrá. Nýlega hafa borgarstjórar í ýmsum helztu borgum landsins farið á fund sambandsstjórn- arinnar í Ottawa og tilkynt henni að nauðsyn- legt sé að bæta úr yfirvofandi harðæri, sem stafa hlyti af atvinnuleysinu í bæjunum. Sér- staklega bæri stjórninni skylda til að sjá heimkomnum hermönnum svo farborða, að þeir !iðu ekki nauð. Tók sambandsstjórnin vel í þessar málaumleitanir og kvaðst viljug til að leggja fram fé að þriðjungi við fylkja- stjórnirnar og bæja- og sveitafélög, til að hjálpa bágstöddu fólki, og skyldu sveitafélög in og bæjarstjórnirnar ráðstafa styrkveiting unum. En stjórnarformaðurinn tók það fram, að þetta tilboð stæði því aðeins að fylkjastjórríirnar og bæja- og sveitastjórnirn- ar gerðu sinn skerf. I sveitunum er lítíll bagi að atvinnuleysinu, og verður líklega ekki, því vénjulegast hafa bændur björg í búi fyrir sig og sína og þeim mun varla til þess ællandi að bjóða opinn vinarfaðm fyrir atvinnuleysingjunum úr bæj- unum um þenna tíma ársins, þegar lítil þörf er á verkafólki til sveita. Bæirnir einir hafa þá byrði að bera að sjá fyrir atvinnulausum naönnum, nema að því er stjórnirnar kunna að hlaupa undir bagga með fjárframlögum, líkt og sambandsstjórnin hefir lofað. Eftir skýrslum þeim, sem sambandsstjórn- inni hafa verið sendar, munu um 100,000 manns atvinnulausir í Canada. I vestur- fylkjunum þremur rúmar 25 þús., álíka margt í Ontario, um 20 þús. í Quebec og 30 þús. í sjávarfylkjunum að austan. Hér horfir því alt annað en glæsilega við Enn sem komið er mun þetta atvinnulausa fólk ekki halfa liðið tilfinnanlegan skort, vegna þess að það hefir verið ao eta út af- ganginn af sumarvinnulaununum. En þeg- ar þau þrjóta, hvað tekur þá við? Það hefir verið skorað á Canadamenn að bregðast vel við og drengilega og hjálpa Kín- verjum, sem nú séu að verða hungurmorða í heimalandi sínu. Það getur nú verið gott og blessað að hjálpa bágstöddum í öðrum lönd- um; en hver er sjálfum sér næstur. Can- adamenn, sem eru þess megnugir að gefa, ættu frekar að hjálpa bágstöddum í sínu eig- in landi en fara að senda gjafir til Kína. Hér í Iandi eru um 80 þús. Kínverjar og margir stórauðugir. Látum þá styðja hina nauð- slöddu í Kína, en styðum sjáifir hina nauð stöddu í Canada. Kynjalyf. Svo auðtrúa er margt fólk og nýjunga- gjarnt, að það metur meira skrumauglýsing- ar með gleiðletri, en þann kalda sannleika. sem vísindamönnum og öðrum sannleiks- leitendum hefir tekist að finna eftir margra ára eða alda leit.. Enginn kann betur að nota sér þessa nýjungagirni en þeir, sem hafa verstu vörurnar á boðstólum. Þeir þuffa líka mest á henni að halda. Nauðsynlegir og gagnlegir hlutir.ryðja sér til rúms að mestu leyti af sálfsdáðum. En fyrir þeim, sem eru gagnslausir og ^skaðlegir, verður að blása í básúnu. Annars myndi enginn við þeim iíta. Verstu eiturbyrlarar heimsins eru kynja- lyfja-salarnir. Margir -munu kannast við “Brama lífs elixirinn” og “Kína lífs elixirinn” að heiman og allir kanznast við pillurnar og blóðhreinsandi dropana. og meltingarlyfin, sem auglýst eru hér vestan hafs. Amerískur höfundur, sem um þetta mál rit- ar, segir, að eflaust mætti árlega frelsa sex hundruð þúsund mannslíf í Bandaríkjunum, ef sjúklingar nytu góðrar læknishjálpar, “og eins að margir veikjast og verða aumingjar alla sína æfi að óþörfu. Þetta er,” segir hann, “kynjalyfjum mest að kenna.” Telur hann það eitt af aðal velferðarmálum þjóðar- innar, að finna ráð til þess að stemma stigu fyrir þessari glæpsamlegu verzlun. Fátt er glæpsamlegra en það, að hrinda þúsundum manna á sóttarsæng- eða í gröfina til þess að fylla pyngju sína. Það eru, blóðpeningar. “Það er ekki nóg með það, að þessir ó- svífnu prangarar lei'ki sér að trúgirni almenn- ings og ræni sjúklingana þerm skildmgum, er þeir hafa unnið sér inn nrieð súrur.i sveita, auki veikindi, kveiki falskar vonir, geri börn að ósjálfbjarga aumingjum og fylli grafirnar fyrir tímann, heldur gera þeir meira. Þetta er að vfsu næsta ægilegur sakaráburður, en það er þó ekki nema nokkur hluti þess böls, sem þeir steypa yfir land og lýð.” “Þessir vændismenn hafa, með þeim milj- ónum, sem þeir ausa út fyrir auglýsingar í blöðum og tímaritum, náð skaðlegum tökuir á þessum þjónum þjóðarinnar, sem eiga að vera boðberar nýrra hugsjóna og verðir lag- anna.” “Vér höfum engin lög, sem meini þessum skrumurum að hrósa lyfjum sínum eftir vild, hvort sem lofið er satt eða logið. Lögin fara ekki lengra en að krefjast þess, að satt sé sagt um samsetningu og hvar meðalið sé búið til. Enginn getur því haft hendur í hári þessara þokkapilta ifyrir að selja fáfróðum mæðrum og skeytingarlausum hjúkrunarkonum alko- hol og morfinsblöndu, nema þeir skrökvi til um efnasamsetning eða leyni hinu rétta stað- arnafni.” “Ibúar Bandaríkjanna eyða árlega $75,- 000,000 í kynjalyf. Þessu fé er ver eytt en þó því væri kastað á sæ út. I flestum þess- um kvnjalyfjum er meira og nxinna af alkohol eða öðrum efnum, se meru skaðleg líkam- svo Kolaþrætan á Eng- landi. Það hefir undanfarið verið töluvert rætt um kolavei'kfailið á Bretlandi, orsakir þess og afleiðingar. Almenningi hér mun nokk- urnveginn orðið kunnugt um þetta hvort- tveggja, að minsta kosti á yfirborðinu. Or- sök verkfallsins er nefnilega í stuttu máli sú, að vefkamennirnir í námunum krefjast þess að ríkið taki að sér námurnar, annaðhvort kaupi þær eða taki þær eignarnámi og reki þær síðan sem ríkiseign. Um fyrirkomulag rekstursins af ríkisins hálfu hafa námamennirnir eða foringjar þeirra ekki orðið sammála ennþá, en flestir þeirra munu þó hallast að því, að sérstakt ráðuneyti hafi stjórnina á rekstri námanna, og skipi embættismenn, er sjái um vinsluna í samráði við nefndir, skipaðar eða kosnar af verkamönnu mí hverri námu. Yfir þessum undirnefndum skyldi vera aðalnefnd til að- stoðar ráðherranum, og skyldi hún skipuð af legri heilbrigði. Þegar sjúklingarnir vakna af hinum táldærga draumi, eru þeir enn i gtjórninm og námamannafélagi Bretlands að hrörlegri en áður eða þrælar einhvers hættu- J jöfnU- Þessum kröfum hefir hvorki þing né stjórn legs vana. Þegar þessi svokölluðu meðöl spilla ekki beinlínis heilsunni, eru þau svc gagnslaus að vér mundum varla geta varist hlátri, ef vér vissum ekki hve ósvífin fjár- græðgi hefir verið orsök þess, að sjúklingarn- ir keyptu þau.” “Flestöll kynjalyf, sem hafa no'kkrar verk- anir, eru eitri blönduð. I þeim meðölum sem eiga að bæta veiki barna og koma þeiir í værðina, er oftast ópíum eða morfín, og svo er mikið af alkohol í sumum styrkingar meðölum, að margur hefir orðið þræll áfeng- isnautnar fyrir að nota þau. Ilmsætt vase- Breta séð sér fært að sinna. Hafa þó námu- mennirnir eða leiðtogar þeirra tékið það ráð að herða á kröfum sínum um hærri laun og styttri yinnutíma, þar til ómögulegt yrði ac námurftar gætu borið sig, og eigendur þeirra neyðist til að selja þær eða bjóða ríkinu þær. Ef þeim krö^fum er ekki sint, gera þeir verk- fall. Enn sem komið er, er mikill meirihlut brezku þjóðarinnar á móti námumönnum og hinum ósanngjörnu kröfum þeirra; en aðal- mótstöðumenn þeirra eru þó námueigendurn- vera óbrigðult við tæringu.” “Þeir, sem heilbrigðir eru, eiga erfitt með | að gera sér Ijósa grein þess, hve súklingar 1 standa' varnarlausir gegn þessu voðaböli. j Heilsan er mönnum dýrmætari en alt annað | r.g þegar hún bilar, missa f'estir talsvert af 1 dómgreind sinni. Þeir grípa því hvert hálm- J strá fegins hendi, sem kann að verða á leið | þeirra. Flestir falla fyrir þeirri freistingu, að láta e'kkert óreynt; og stóru orðin vanta ekki í auglýsingarnar og umburðarbréf og flugrit kynjalyfjasalanna.” Kaupgjald kvenna. I flestum blöðum og tímaritum vestan At- lantshafs er stöðugt kvakað um það og kvein að undan því, hve stúlkur verði að sætta sir við að vinna fyrir lítið kaup;, þær geti ekki lifað á því. Eflaust er þetta ekki með öllu að ástæðulausu. Margar stúlkur verða að vinna fyrir miklu minna kaupi en æskilegt væri að þær fengju. En myndi hitt ekki alt eins holt, að benda þeim á góð ráð, svo að þær megi lifa sæmilegu lífi þangað til kjör þeirra batna? Sérhver stúlka, sem vinnur í verksmiðju búð, eða skrifstofu, sýnir með því, að hún vill standa óstudd á eigin fótum. I stað þess að leita að bónda eða bóndaefni, leitar húh að starfa. Þessar stúikur vita oftastnær fyrirfram, hve miklu kaupi þær eiga von á, og hve rnikið viðúrværi þeirra kostar. Þær ganga ekki að því gruflandi. Þær ganga oftast að þess- um kjörum með opnum augum, og engum er um að kenna öðrum en þeim sjálfum. . Aðal spurningin er því um það hvort stúlk- ur geti lifað sómasamlega á því kaupi, sem þær hafa lofað að vinna fyrir. Oftast nær geta þær það. Þær geta oftast lifað sæmi- Iega góðu lífi, þó að kaupið sé Iágt, ef þær reyndu ekki að búa hver í sínu lagi. Stúlkur ættu að slá sér saman meira en þær gera, leggja nokkuð af kaupi sín í sameigin- legan sjóð og verja honum til að borga sam- eiginleg gjöld. Þetta athuga ekki nærri all- ar stúlkur. Ef sex eða átta, eða tuttugu stúlkur byggju saman, gætu þær haft sæmileg húsakynni og holt viðurværi, þótt kaupið sé lágt. Þær gætu skifst á um að gera hús- verkin. Eða vita ékki allir, að margur maður vinn- ur fyrir konu og fjölda barna, eða öðrum, sem hann þarf að sjá fyrir, þótt kaup hans sé lágt? Myndu fölskyldur þeirar geta lifað á svo litlu, ef konan, börnin og maðurinn lifðu hvert í sínu lagi? Þau gætu það ekki. Hið sama gild'r urn stúlkur, sem vinna fyrir( lágu kaupi. Eina ráðið fyrir þessar stúlkur er það, eins og bent hefir verið á, að búa margar saman. Þá geta þær látið sér líða vel. Þær geta haft betri húsakynni, betra viðurværi og klætt sig betur. Og þær geta litið eftir og lært hver af annari, og í það er ekki mins! varið. Þær geta lesið og leikið saman og betur forðast hættur, sem víða liggja fyrir þeim í leyni. byrjun, er leiði til þess að rfkið taki smám aaman að sér alla fram- leiðslu, þá er maður þar með kom- inn að hinu alkunna eidgamla þrætuatriði sósíalistanna, er vilja hefta allar framfarir og framleitni með því að banna einstaklingum að reka nokkra atvinnu sem sjá'If stæðir menn. Það er til tvennskonar óánægja meðal verkamanna gagnvart vinnu veitendum: Óánægjan yfir slæm- um lífskjörum og óánægja sem stjórnkænskubragð. Vitur maður hefir lýst einkennum beggja og sýnt fram á, að hin fyrnefnda lækn ast við eftirgjöf og bætt lífskjör. en hin síðarnefnda versnar við slíkar umbætur. Það er enginn efi á því, að köla- verkföll þau, sem gerð hafa verið á Bretlandi í ár, eru fram komin sem stjórnkænskubragð til þess að þvinga námueigendur til þess að láta námurnar af hendi og fá stjórr inni þær til reksturs. Deilan er því um það, hvort slfkt fyrirkomu- !ag mundi verða heillavænlegt bæði fyrir einstaklingana og þjóð- ina og ríkið í heild sinni. Mót- stöðumenn verkamanna halda því fram, og háfa fært rök að, að rík isrekstur á náumm myndi leiða til þess: 1. Að framleiðsla kolanna mundi verða dýrari og kolin sjálf þar af leiðandi dýrari bæði til heimilisnotkunar og útflutn- ings. 2. Að fjöldi af iðnaðarfyrirtækj- um, sem brúkuðu mikið af kol- um, myndu steypast um vegna verðhækkunar kolanna. 3. Að útflutningur á kolum myndi minka af sömu ástæðum. 4. Að siglingum Breta myndi stór um hnigna sökum dýrara elds- neytis og minni flutningsþarf- ar. Þjóðin myndi hafa minna að flytja út en hún þyrfti inn, og skip, sem flyttu vörur til landsins, yrðu að fara tóm iþaðan aftur. 5. Að þetta myndi orsaka hærra flutningsgjald og þess vegna verð á aðfluttum vörunl. Þessi verðhækkun myndi verða til- finnanlegust á matvöru og hrá- , efnum til iðnaðar. 6. Að framantaldar ástæður myndu verða stórhættulegur hnekkir fyrir allan iðnað og verzlun þjóðarinnar og valda hraðfara afturför í þessum greinum. 7. Að ríkið myndi missa miklar * tekjur með afnámi tekjuskatts og skatts af námuréttindum, er námuiðnaðinum fylgja nú. 8. Að ríkið þar að auki myndi verða fyrir beinum útgjöldum, við útbúnað á nýjum námum og reksturstap á óarðberandi námum. Það, sem hér þarf aðailega sönn unar við, er það, að kostnaðar- samara verði að reka námurnar sem ríkiseign heldur en sem ein- stakra manna eign. Og' sannanir fyrir því eru nægar fyrir hendi. >f flestum stórfyrirtækjum svipaðr- eðlis og hér ræðir um, hefir ríkis- rekstur reynst miklu ver en ein- stakra manna, bæði fyrir verka menn og eiganda. Sérstaklega hefir þetta verið svo í Bretlandi og bar þó mest á því um og eftir námunnar og alla hagsýni í relcstri hennar. ofriðmn. er ritiS thk aS scr j irn- oví beir myndu ekki skilja margar af beim brautirnar,. skipasmiSa,. o. fl. ur ráðstöfunum og ráðagerðum, nauðsynlegar myndu vera í því til- liti. En setjum nú svo að kröfunni um þannig lagaða tvöfalda stjórn og stjórnarnefndir yrði ekki haid- ið fram til þrautar. Námueigend- urnir og fylgismenn þeirra álíta að samt séu eftir yfrið nægar ástæð- ur, er mæli á móti því að ríkið taki^að sér rekstur námanna. Skal hér tillfæra þær helztu. I fyrsta lagi eru engar ástæður: fyrir hendi, er mæli með því, aðj r/kið taki að sér þessa iðngrein fremur en allar aðrar. Það er þvert á móti hægt að benda á ým- j islegt í sambandi við námuiðnað.j er sérstaklega mæli á móti því. Ef nýr‘*r>«,»- — Dodd’* Kidaey Pfil* aftur á móti þetta á aðeins að vera k°»ta 50c adsjan eð« 6 öckjv tyr- ir $2.50, og fá*t hjá öUam lyfsöl. ram frá Tha Dodd’* Medicwe Co. Ltd., Toronto^ Ont. ..... ....Dodd’* nýmapðlur em bexta nýmameÖalfB. Lcekna og gpigt, batrerk^ hývtabðon, þvmgtmppv, og önziur veikándi, sem ctafa fwí lín á að bæta sjónina, sykur, salt og vatn á að \x og námuverkfræðingarnir. Og þegar tek- ið er tillit til þess, hvað þessi mótstaða hefir að þýða, verkföllin og afleiðingar þeirra, þá er ekki ósennilegt að mönnum sé forvitni á að vita, af hvaða ástæðu námumönnum er ekki gefinn laus taumurinn hvað kröfur þeirra snertir. Aðal hneykslunaratriðið í kröfunni eru stjónarnefndirnar. Að tvennskonar hliðstæð- ir stjórenendur hafi yfirráð yfir sama fyrir- tækinu er ekki aðeins óframkvæmanlegt, heldur einnig stórhættulegt fyrir fyrirtækið, og sérstaklega er það svo um námur. Rekst- ursskilyrðin í námum þola ekki að vera þann- ig undir tvöfaldri stjórn. Fyrst og fremst verður að fylgja sérstökum lagaboðum og ber námustjórn ábyrgð á að svo sé gert. Auk þess verður iðulega að taka ákvarðanir á svipstundu um atriði er snerta hættur í nám- unum, sprengingar og annað. En þar sem nefnd ætti að stjórna námunni, þá yrði hún að halda fundi til þess að geta tekið nokkra ákvörðun, og yrði þannig að einsoknar mál- fundafélagi, þar sem búast mætti við skiftum skoðunum og öllum afleiðingum sundrungar og framtaksleysis. Nefndarmennirnir hlytu þar að auki oft og tíðum að vera sinn á hverjum stað í námunni, svo að langur tími liði áður en náð yrði í þá alla, þótt snögg- lega þyrfti að ákveða um eitthvað, en for- stjórinn einn eða verkfræðingurinn ber á- byrgðina á öllu mslysum og framkvæmdum. Það gefur því að skilja, að enginn verkfræð- ingur með nokkurn snefil af sóma- eða á- byrgðartilfinningu mundi taka að sér stjórn í námu undir slíkum skilyrðum. En Iang- veigamesta atriðið er þó það, að ómögulegt yrði að búa svo um að líf og limir verka- mannanna yrðu ekki í margfaldri hættu við það, sem nú er; en þetta skilja þeir ekki sjáííir, blindaðir af voninni um að komast ef til vill í eina af þessum nefndum. Það liggur í augum uppi, að enginn heil- vita maður mundi láta sér detta í hug að nám- urnar gætu borið sig undir slíkri stjórn. Því þessar nefndir myndu ekki aðeins koma í ver fyrir sæmilega eftirtekju eða framleiðslu. heldur myndu þær einnig vanrækja viðhalc I höndum einstakra manna. Ber margt til þessa. 1 stórum opin- berum skrifstofum, með sæg af starfsfólki, er venjulega svo mikið af frumatriðum, vilhylli, sérdrægni áhugaleysi o. s. frv., að alt er gert mörgum sinnum ver og isemna en þegar áhugasamur eigandi Iítur sjálfur eftir. Starfsmenn og stjórn- endur út um land fara rólega að öllu, þegar þeir eru einni sinni komnir í stöðu sína, og má þá venjulega mikið bera út af til þess að þeim sé vikið frá. Sést þetta bezt við ráðningaskrifstofur rfkis- ins og símann, síðan hann varð ríkiseign. Af þessu myndi aftur leiða að námumennirnir yrðu und- ir síðra eftirliti/ afkasta minna, en liggja í eilífu þrasi um útbúnað og umbætur, sem embættismennirnir þyrftu mánuði eða ár til að sam- þykkja, og þá venjulega um sein- an. Námueigendur hafa lagt mikinn kostnað í vísindalegar tilraunir til þess að afla sem fullkomnastrar þekkingar á iðnaðinum, og námu- vefkfræðingarnir hafa lagt sig í líma til að finna upp sem beztar vélar og aðferðir við vinsluna. Alt slíkt myndi deyja út undir ríkis- stjórn. Margar námur bera sig aðeins vegna annara fyrirtækja, er standa í beinu sambandi við þær, svo sem járribræðslu og stálófna. rafmagnsstöðvar, járnsteypu, gas- öfna, tjörubræðslu, múrsteinagerð efnasmiðjur, hafnir, skipaútgerð, járnbrautir o. s. frv., og slíkar nám ur yrðu að hætta með vinnast með tapi, ef ríkið tæki námurnar. Menn hafa komist upp á að vinna fleiri og fleiri dýrmæt efni úr kolunum, til þess að fá hinar lakari námur til að bera sig. Sem dæmi má néfna að hin upphaflegu aúkaefni, sem fengust við koks-gerð, voru Am- monium Sulfat og tjara, en nú fá menn þar að auki bensol (bensín), tölol, xenol, og fljótandi og fasta naphta. Úr tjörunni eru bræddar ýmsar þunnar og þykkar olíur og auk þess ýmsar sýrur, eins og kal- bórsýra og cresylsýra. Við tilbún- ing ýmissa af þessum efnum þarf feiknin öll af brennisteinssýru og satpéturssýru, og sérstakar verk- smiðjur til að búa þær til. Og dett- ur svo nokkrum í hug að halda því fram, að ríkið hefði ráðist í að reyna alt þetta, ef það hefði rekið námurnar? Og hvernig fer um frekari rannsóknir, ef að það tek- ur við þeim nú? Frá sjónarmiði eigendanna sjálfra er þetta, sem námumenn- irnir heimta, eins og hvert annað eignarnám, er myndi hafa í för með sér tekjumissi fyrir flesta þeirra og atvinnumissi fyrir marga. Megiriþorri eigendanna eru tiltölu- lega fátækir menn, er hafa lagt sparifé sitt í fyrirtækin á svipað- an hátt og fólk gerði hér í Eim- skipafélagið, og yrði því styrkur að hv'erjum skilding, er hlutabréf þeirra kynnu að gefa í ágóða. Mörg af félögunum hafa nýlega lagt mikið í kostnað, annaðhvort til að endurbæta gamlar námur opna nýjar eða reisa aukafyrirtæki eins og að framan er nefnt. Ef ríkið tæki nú námurnar, myndu féiögin fá engar eða þá álls ónóg- ar bætur fyrir þetta fé, því nám-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.