Heimskringla - 29.12.1920, Blaðsíða 7

Heimskringla - 29.12.1920, Blaðsíða 7
WINNIíPEiG 29. DES. 1920. Tho Domínlon Bank cnMMJtr BpatrtalélMMMte. ▼«xtlr mt Mb itáir og Yér bjóthun léfcwla kér rinAíttS P. B. TDCCHU Rá&smBar | hafa neitt “sterkara en límónaði” i í kjallara sínun^, 'því þaS man eg vel þegar eg viss aS alveg átti aS útiloka víniS, þá rauk eg af staS til aS fá mér svolítinn forSa í kjall arann, þó eg hefSi aldrei drukkiS mig fullann á æfi minni og naumast nokkurntíma keyipt mér á glas, og eg get svo sem rétt séS sjálfan mig í sporum hótelhaldar- ans; og eg er alveg viss um aS eg hefSi haft sömu tilhneigingu og hann, aS verja þaS meS valdi, ef einhver snápur stjórnarinnar hefS ætlaS aS taka þaS af mér. Á sama mláli er eg líka og þú um kristindómskenningarnar, aS 7 ILMHbA —iMwiéiieMíÆ.. RauSa kertiS. Kling, kling, kling! heyrist í stóru kirkjuklukkunni í háa turn- inum á næsta götuhorni, og viS stönsum og lítum inn í lítiS, snot- urt hús. Þar krýpur lítil stúlka viS knéS á mömmu sinni, sem er sem meS, iþví eg verS aS láta hvern eyri ganga til aS borga meS skuld- inat sem er á húsinu okkar, svo j viS töpum ekki heimilinu okkar líka. Eg myndi ekki iþola aS missa þaS, litla húsiS okkar, þar1 eg hefi lifaS sælustu stundir! aS gráta, en reynir aS þurka af sér sefi minnar meS föSur þínum, og tárin, þegar litla, glóhærSa stúlk- þar sem þú, litla dóttir mín fædd- Opið bréf til Hkr. Herra ritstjóri! Mér datt í hug aS skrifa þér fá- einar línur aS gamni mlínu, vegna þess hve skrítin 'áhrif aS ritstjóra- greinar Heimskringlu hafa á mig aS lesa þær. ÞaS er nú annars ekki æfinlega aS eg les Heimskringlu, því satt aS segja var eg alveg hættur aS lesa hana eftir aS strlíSiS hófst, því íþá hlakkaSi svo mikiS í Heimskringlu yfir hverjum ÞjóS- verja, sem var “stiádrepinn , og eins óskapaSist hún svo mikiS yfir því hroSalega morSi og mann- drápum, sem ÞjóSverjar brúkuSu, ef eitthvaS af sambandsmönnum féllu, -þó auSvitaS aS Þýzkarar brúkuSu nokkuS sömu stríSsaS- ferS og hinar þjóSirnar, — aS eg alveg gaf Heimskringlu upp og baS hana aS hætta aS koma; en ósköpin í ritstjóranum voru svo mikil aS hann heyrSi þaS víst aldrei, svo eg gaf þá hugmynd upp Kkat aS iþrjóskast viS aS taka hana. Svo Heimskringla hefir haldiS áfram aS koma, og eg Kugsa og vona, aS hún haldi á- fram aS koma. En þaS var ekki um þetta, sem eg aetlaSi aS tala viS þig núna. ÞaS var aSallega-ritstjórnargrein- in um prestinn Spracklin í blaSinu 24. nóv., sem greip mig svo illa, þó skrítiS’ sé, því ekki tekur þaS mig sárt, þó prestarnir fái svona sitt af hverju í blöSunum, og á sama máli er eg og þú um þaS, aS ( mér þykir þaS hart aS mega ekki prestur geti ekki þjónaS tveimur an hennar komur og leggur vang- herrumf og eigi ekki aS verja líf sitt meS vopnum, en auSvitaS til- heyrir þaS ekki nema prestum, því allir aSrir menn eiga meS aS njóta landslaganna. Já, um þetta alt erum viS svo ist; og koma þín gerSi okkur for- ann á hendi mömmu sinnar og. eldra þína svo sæl, aS okkur fanst spyr: “Af hverju ertu aS gráta, mamma mín? Er þaS af þvít aS pcilbbi er ekki kominn heim ennþá, frá Frakklandi? Ósköp er hann lengi. Et hann altaf aS lemja sammlala, aS viS gætum maklega Þýzkarana, og þó eru allir aSrir sólskináblett verS eg aS reyna aS hermenn komnir heim og þeir j horfa stöSugt á. Og þetta er jóla- segja aS stríSiS sé búiS. Því nóttin og eg hefi ekkert til aS gefa aS allur heimurinn vera skreyttur nokkurskonar töfraklæSi. En nú er þetta alt breytt og útsýniS orS- iS dökt, nema ibletturinn, sem þú stendur á, barniS mitt. Og þann neytt sameiginlegs bikars Bakk- usar, meS hótelhaldaranum ofan í kjallara; he, hem. En hvaS var þaS annars þá, er mér líkaSi ekki viS þessa ritstjóra grein? eitthvaS í jólagjöf, eins og viS Eg get bezt svaraS sjálfum mér gerSum þegar hann var heima hjá meS aS spyrja annarar spurning- okkur?” ViS þessi orS Lilju *r. Hver var tilgangur Heims- (svo hét litla stúlkan) grípur móS kringlu meS þessari ritstjóragrein? ir hennar hana snögglega í faSm Var hann þaS, aS leiSa fólki fyrir1 sér og grúfir andlit sitt þétt ofan sjónir kristindómskenninguna: ‘þú aS öxl hennar, til þess aS kæfa kemur þá ekki pábbi líka meS þér, litla stúlkan mín, nema rauSa peninga heim getum gefiS skalt ekki mann deySa’? Nei, þaS gat ekki veriS, því Heimskringla gekk fremst í flokki meS aS ota samlöndum sínum í orustu; enda líka í sama blaSi er önnur ritstjóragrein, sem andmæl- ir St. G. fyrir aS halda viS þá kenijingu í kvæSum sínum. Heimskringlu hryllir viS aS hugsa til þess, aS börn og ekkja hótelhaldarans eru skilin eftir munaSarlaus af völdum prestsins. Veit hann nokkuS hvaS mörg börn voru skilin eftir munaSar- laus, til aS deyja úr hungri og Vos- búS, sem afleiSing af stríSinu? Eg held hún hafi ekki einu sinni látiS þess getiS, aS Bandaríkin eru aS leitast viS aS bjarga lífinu í 3,500,000, sem ómögulegt er aS geti lifaS yfir veturinn nema aS hjálpa þeim um mat og klæSnaS, --- hvaS þá heldur aS hún hafi mælst til aS samlandar sínir legSu eitthvaS til þeirra líknarstarfa. til okkar, svo viS.kertiS, sem hann pabbib þinn gaf fátæku börnunum [ mér fyrstu jólin, sem viS vorum saman. Eg hefi geymt þaS vafiS innan í silkipappír, síSan, og þaS er eins fagurt á lit og þaS var þá. Mú skujum viS kveikja á því, og þegar þaS er útbrunniS, þá læt eg þig tákna mitt dýrmæta jólakerti, því þú ert ímynd föSur þínst og þes3 vegna líka ljós móSur þinn- ekkann, sem brauzt eins og ó- stöSvandi flóSalda upp frá brjósti hennar. En samt náSi hún samt fljótt valdi yfir tilfinningum sín- um og segir: “BarniS mitt, þaS er kominn tími til aS segja þér sannleikann, þú ert orSin stór og skynsöm stúlka, þó þú sért ekki nema átta ára. Þú varst svo Ktil þegar pabbi þinn fór, en manst samt eft- ir hvaS hann var hugsunarsamur viS fátæku bömin. ÞaS var af því, aS hann átti þig, og föSurást hans til þín vakti hjá honum ást og meSKSan til allra barna. En, góSa mín, hann dó á Frakklandi, og getur þess vegna ekki komiS aftur heim ti'l okkar, og viS höfum KtiS til aS gefa eSa gleSja aSra ar. Lilja litla hafSi fariS aS gráta, þegar mamma hennar sagSi henni, aS palbbi hennar væri dáinn, því hún hafSi altaf hlakkaS til heim- komu hans. En samt þerraSi hún af sér tárin og segir meS rauna- legu 'brosi: “Nei, mamma, kveiktu ekki á rauSa kertinu strax, því eg ætla aS geyma þaS í mörg jól, eins og þú fíefir gert, og þegar þaS er orSiS of gamalt til aS geyma þaS lengur, þá getur þú kveikt á því og látiS þaS brenna út, og þá verS eg jólakertiS þitt, því þá verS eg orSin stór stúlka og get gefiS þér annaS. En, heyrSu, mamma, heyrirSu hvaS kirkju- klukkan hringir hátt? Mér heyr- ist hún altaf vera eitthvaS aS segja. En hvaS er þaS?” "Eg skal segja þér þaS, góSa mín. Hún er aS segja aS jólin séu komin til aS gleSja alla, og aS allir þyrftu helzt aS endurfæSast á hverjum jólumt svo fátækling- um gæi ltiSiS betur.” “Já, eg skil þaS, -mamma. Og viS skulum 'byrja strax aS gera eitthvaS gott. Kiomdu meS mér, mamma; eg veit af fátækum ein- stæSingum, sem enginn gefur jólagjafir. Þeir eru hér á íbak viS húsiS; og eg skal sýna þér þá.” Og Lilja tók í hönd móSur sinn- ar og leiddi hana út á bakpallinn. “SérSu!” segir hún og bendir mömmu sinni á dálítinn smáfugla- hóp, sem hniprar sig inn í litla holu undir yiSarkestinum. “SérSu! allir gleyma fuglunum um jólin, og þó eru þeir kaldir, svangir og húsnæSislausir. Eg hefi stundum gefiS þei mibrauSmola, og nú eru þeir aS bíSa eftir þeim; og nú skulum viS gefa þeim jólamatinn sinn.” MóSir hennar brosti og fór inn aS sækja stóran brauSmola handa þeim, litlu jólagestunum; og þótti henni vænt um aS sjá dóttur sína jafn glaSa og litlu fuglana, þar sem þeir hoppuSu og snerust, og kölluSu hver 'til annars meS brauSbita í nefinu. "Og heyrSu, mamma, eg veit hvar er stór hor- aSur köttur, meS þrjá litla ketl- inga. Hann á hvergi heima, og þaS eru frosin af honum bæSi eyr- un. Eg hjálpaSi honum til aS búa um sig í kassa undir sleSat sem er á næstu lóS viS húsiS okk- ar. Enginn gerir honum gott nema hún Sigga Iitla, þegar húr getur faliS bita af kvöldsneiSinni sinni; og mamma hennar er svo vond viS alla flækingsketti, aS hún myndi berja Siggu, ef hún vissi, aS Sigga gæfi kisu af brauS- inu sínu. Svo er líka lítill loSinn hundur, sem klórar í hurSina og vill komast inn. Honum er svo kalt á framfótunum, aS hann gengur bara á afturfótunum og ról unni. Þú mátt til aS lofa honum inn; þaS vill enginn eiga hann af því hann ýlir svo mikiS og hann er svo óttalega horaSur. Viltu lofa mér aS eiga hann, mamma?” “Já, bamiS mitt. En þú ert óttalegur kjáni," segir mamma hennar Ihlæjandi; "enginn hundur gengur á rófunni. Þessi litli hundur hefir líklega tapast fiá ein- hverju ríkisheimili og honum hafa veriS kendar kúnstir, og því geng- ur hann á afturfótunum. ViS skulum taka eftir hvort nokkur auglýsir eftir honum í blöSunum.” “En kötturinn? ÞaS má til aS hlynna aS honum, þar til voriS kemur og hann getur séS fyrir sér sjálfur og litlu ketlingunum sínum. “Og veistu nú af nokkrum fleiri örkumla aumingjum?" Lilja ihugsaSi sig um stundar- kom, þar til hún segir: “Já, mamma, þaS er dr'engurinn á hækjunum, sem gengur á sama skóla og eg. Hann er svo fátæk- ur og illa klæddur, og allir dreng- irnir em vondir viS hannt af því hann lítur svo ræflalega út; og þegar hann kemur heim af skólan- um, þá er bonum kalt því mamma ’iar.s er aS vinna og ■'tundum er ’iún veik, og þá hefir hann ekkert aS borSa. Pabbi hans er dáinn eins og minn og hann á en~a syst- ur. Má eg ekki eiga hann og taka hann heim eins og hundinn og köttinn; þá getum viS öll leikiS okkur saman? Og honum verS- ur þá ekki kalt og þú saumar handa honum föt eins og mér. Mamma hans getur komiS líka, svo henni leiSist ekki.” UMJ—IIUIUMi Var þaS lögin, sem kringlu? þá hliSin meS lands- vakti fyrir Heims- NÝTT STEIMOLlULJÓS 10 daga frí lot. Seidift eoga penisgai Vér blBjum þig ekki aB borga okkur eitt cent fyr en þú hefir reynt þenna undra lampa i 10 daga á heimiil þínu, og þú getur þá sent hann aftur ef þér gebjast ekki ati honum. Vér vlljum sannfæra þig um aS vanalegur lampi er eins og kerti samanborltS vitS þenna lampa og at) rafljós og *as lýsa ver. EldsábyrgtSarfélögin mæla meti honum og börn gota höndlaö hann. Stjórnarrannsókn og 35 há- skóla sanna átJ hinn nýi ALADDIN BIlBJHfUR 70 KL.ST. MED EIJTU GALLOITI af venjulegri steinoliu. Englnn reykur, lykt né hávabl, engln hætta á sprengingu. LJósltJ likiat sólarljósi, skært og bjart. UndravertJ uppfynding en áreitJanleg. $1000 gefnir þeim sem getur sýnt oss lampa JafngótJan hinum nýja ALADDIN. p x*. Vér óskum atJ fá mann i hverjup fPlft'bygöar lagi til þess atJ sýna lampfFlfl * ‘ann og fær hann einn gefins. * SkrifitJ sem fyrst eftir 10 daga reynslu tilbotJlnu, etja hvernlg má fá lampann gefins. MANTLE 1,1*1' Co.. 26H Aladdln Bldg., MONTREAL (Stærsta stelnoliu lampaverkstætJi í heimi.) ■< MENN MED VAGNA EDA BIFREIDAK tnavinna aér $100 U1 $300 á ménutJI. Engin veriiunarreynsla nautJsynleg. Flestöll bændabýli og smábæjahús kaupa lampa eftir atJ hafa reynt þá Bóndi nokkur, sem aldrel haftJi átJur selt nokkurn skapajan hlut, skrifar oss: “Eg seldi 51 lampa fyrst 7 dag- ana". Christensen segir: “Hefi aldrei séö hlut, sem selst eins autiveldlega”. Norrlng segir: “92% af heimllum sem eg hefi funditJ hafa keypt.” Philips seglr: “Allir sem kaupa veröa vinir og metJmælendur”. Kemerling segir: ‘Selst af sjálfu sér”. MunitJ aö þatJ þarf enga penlnga til atj vertja ALADDIN umbotJs matJur. Vér sjáum þér farboröa. Sýn- ishorn sent til 10 daga reynslu, og gef- itJ vertJir þú umbotJsmatJur vor. SkrifUJ eftir upplýsingum og tilgreinitJ stötju og aldur og hvort þú átt vagn etJa bif- reitJ, og hvort þú getur gefltJ þig all- an vitJ umbotJsmenskunni etJa i hjáverk um og hvenær þú getur byrJatJ. 0 TO YOU WHO ABJB GONSLDERING A BUSINESS TRAINING Yoor rní a CoUec® » aa importan* s/top fcr Jtm Tba Saæ— BdbtM Cdhge of fc & ntraos «li- a/bie (dboot, bigjdy rccommeiMled by Pu(b6c snct rsoogaand by flmtJoyaw Éor fc iboronfcn* ■od otSuiaucy. Tftte jndnrSdkuft acttautiaa of our 30 expeit inetroctwie pleoae ottr cradbntee in 4* enor. prerfcMTod bt WtSte for free praepeetai. Eunftl at ’ time, dey or < Thc SUCCESS BUSINESS C0LLEQE, Ltd. EDMONTON BLOCK — OPPOSITE BOYD BIHLDING CORNER PORTAGE AND EDMONTON WTNNffEQ, MANFTOCLA Nei, þaS gat ekki veriS, því þá hefði hún alls ekki haldið með manni, sem var að þrjóskast við lögregluna, og hún hefði látið sér nægja úrskurð dómstólanna í mál- inu í staðinn fyrir að véfengja þá. og dæma svo málið sjálf öfugt við það, er rannsóknarnefndin komstj að raun um, ef næsta rannsókn( dæmir málið hinn veginn, þá vafalaust fær presturinn sín mak- leg málagjöld; og mér fanst að Heimskringla gæti vel beðið úrslit anna áður en hún dæmdi sjálf. Var það þá það, að enginn gat 'þjónað tveimur herrum? Ekki gat það verið, því sjálf er Heimskringla að sperrast við að halda uppi kenningum kristin- dómsins og þann veg að þjóna guði, en notar hana samt aðeins til að slá prestana utanundir, og rétt- læta ólöghlýðnit ofbeldi, Bakku- og sína eigingirni, þ. e. a. s. hún þjónar guði bara þegar það eT þjónusta fyrir Mammon, sem hún elskar mest. Það var það, sem henni bjó í brjósti, en ekki réttlæt- iskenningar Krists og að reyna að breyta þar eftir. Svo endar Heimskringla með þessum orðum: “Fara ekki vín- bannslögin að verða nokkuð háskaleg, iþegar maður má eiga ; það á hættu, að verða skotinn til bana, fyrir að hafa flösku í fórum sínum með einhverju sterkara í en límónaði.” En eg vildi minna Heimskringlu á, að hér var alls ekki um það að ræða, heldur 'hitt: Er ekki nokkuð háskalegt að fara að verja með vopnum og ofbeldi, og stofna lífi sínu og cinnara í hættu, íyrir svolítinn vínleka? Að gerast glæpamaður til að stjórnin þori ekki að banna manni að verzla með v-ín í leyfisleysi. Svo vil eg aftur minna Heims- kringlu á orð Krists: “Enginn getur 'þjónað tveimur herrum, því annaðhvort mun hann hata annan og elska hinn eða aðhyllast annan og lítilsvirða hinn”. Hann átti ekki þar við, að það væri óleyfi- legt að hafa tvö emibætti á hendi því það er ekki ólíklegt að hanr hafi sjálfur haft annað fyrir lifi- brauð, en að prédika. Það er nefnilega dálítill munur hvort maður lifir til að þjóna guði eða hvort maður þjónar guði bara til að lifa (þ. e. sinni eigingirni.) Það að líkja Iþví við að þjóna guði og Mammon, þó þjónandi prestur sé líka emlbættismaður stjórnarinnar, er það sama og segja að stjómin sé andstæðingur guðs og öll þjónusta í hennar þarf- ir sé að gera á móti guðs vilja. Á ekki starf stjórnarinnar að vera guði til dýrðar, og þá öll þjónusta í hennar þarfir? En það, sem Krestur átti við með þessum orðum, var,það, að það væri ekki hægt að þjóna guði og vera eigingjarn. Það er ekki heldur hægt að verzla með vín og kallast bind- indismaður, og ekki heldur hægt að vera sannur borgari nokkurs lands og neita að hlýða lögum þess. Ef tþað er glæpur fyrir lögregl- una að drepa mann í sjálfsvörn, sem þrjóskast við að hlýða lögum landsins, er það þá ekki líka glaep- ur af stjórninni, að siga þegnum sínum út í orustu, — það hrylli- legasta, sem á sér stað í heimin- um — á óvinaþjóðir sínart jafn- vel þó um landvörn sé að ræða (|þ. e. sjálfsvöm) ? En Heimskringla lætuT sér létt um að þjóna guði og Mammon, þ. e. a. s. hún heldur að hún geti þjónað báðum. En það er fyrir henni eins og prestinum Sprack- lin og fleirum, að flestar beztu fórnirnar eru færðar Mammon (eigingirninni). Eg held nú að það væri rétt, að við kölluðum á prestinn ofan í kjallara með hótelhaldaranum og HilllllllW drykkjum hans skál, því hann er áreiðanlega "einn af oss”. Vinsamlegast. K. P. Ármann. Aths. ritstj. Vinur vor hefir oss fyrir rangri sök. Heimskringla þjónar hvorki guði rie rviammoni; hún er stjórn- málablað. MISSÖGN EÐA MISSKILNINGUR. Þegar mér — fyrir skömmu — varð litið á blaðið Heimskringlu, sá eg meðal annars ferðapistla Björns Jónssonar fiá Churcli- bridge, er standa í 9. tbl. með á- deilugrein til mín frá greinarhöf. fyrir að hafa sýnt hina mestu van- rækslu í því að sfkrifa fólki mínu heima á íslandi, til að gera því kunnugt um líðan mlína og minna hér vestan hafs. Átölur þessar komu mér naesta kynlega fyrir sjónir, og það frá alls ókunnum manni. Mér er því með öllu ó- skiljanlegt hvaðan herra Birni Jónssyni er komin vizka þessi, þar sem bæði eg ag dæ‘ur mínar höf- um haft stöðug bréfaviðskifti við fólk okkar heima, og látið það — að minsta kosti einu sinni á ári — nákvæmlega vita um líðan okkar allra hér. Nú um fjöldamörg undanfarin ár hefi eg skrifað stöð- ugt, og það á síðastliðnu sumri. Svo að þ ví að líkindum getur ekki verið aMs ókunnugt um hagi vora, hafi það fengið bréfin, sem eg ef- ast ekki um. Það hefði annars verið langtum mannlegra og sæmilegra af herra Birni Jónssynit að finna sjálfa mig að máli áður en hann fór að ó- fræ'gja mig í opinberu blaði fyrir artarleysi til minna. Að hann hafi ekki auðveldlega getað fund- ið hieimili mitt, þegar hann var hér á ferð í Wininpeg, kemur ekki til mála, þar sem eg er búin að eiga heima í fleiri í sama stað í stórhýsi einu hér í miðri borginni, og fjöldi landa víðsvegar um bæinn, sem kunnugt er um bústað minn. Eg sleppi svo máli þessu að sinni og kann frynefndum Bimi alls engar þakkir fyrir fréttirnar mér viðvíkjandi. Anna O. V. Gíslason.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.