Heimskringla - 29.12.1920, Blaðsíða 2

Heimskringla - 29.12.1920, Blaðsíða 2
Z. SkAÐfiíELA UEIMik«13IULA WINNIPEG 29. DES. 1920. TVÖ KVÆÐI. Eftir Stephan G. Stephansson. Munurinn aö mannsliSi. Mór er óhætt — meðan sést að meðhald bjóða höfuðin, sem hugsa bezt og hagaet ljóða. MILLl VITA. Kunnugir vorum við fyr en hann fór Fríliði í stríðið — það taldist svo göfugt —, Frægðin og heimkoman hans varð ei stór, Hermannsins eydda, sem Iánið gekk öfugt. Bkki er hátíð í huga þíns lands Heimkoma úr stríði svo farlama bjálfa. Vopnabit sneiddi upp hreystina hans, Heilsuna að mestu og skynsemi 'hálfa. Það sem hann hafði af höfðinu mist Hugvizku manna og lagvirkni sýndu. Það hafði nærfærin læknanna list Lappað upp alt — nema rænuna týndu. ÖrkumlaJhæIið mun alla hans tíð Aðgægjum verja hann þjóðdýrða-rýnis. Glæðir ei vígmóð í veilhuga lýð, Vandræða-gripinn að hafa til sýnis. Rifjar upp kafla úr sögu sín sjálfs, Samt, milil þagna og vitífirrings-kasta, Rekur þá sundur til heils eða hálfs. Heldur sér löngum við efnið það fasta. Lesari góður! eg leyfi samt þér Lausn þess: hvað ýkt eða satt muni vera —. íslenzkum bragstuðlum hefi eg hér Hnýtt því í línur, sem rímarar gera! I. “Til orustunnar fyrstu farinn, Fullnuma og konung-svarinn, Orðinn hjól í einhvers vilja, Eiginmarklaust skaut og blóð, Geystist fram og grafkyr stóð, Sneiddur þeirri þörf, að skilja. Hvatarlaus en heimskuJherkinn — Hafði staðist Ioka-prÓf Hinzta bekks — en hæsta þó — Handbragða við manndrápsverkin. Nú var upp til enda kent Efsta stig í vígament, Sem snýst öll að einum rökum: íþróttinni í banatökum, Þegar eiga í vök að verjast Vitfirringar, sem að berjast — Hverjum er nú Iíka að lá, Lærðum svo, þó á sér fmni: Hífylgni í manndáð minni Líf og sigur leikur á? Mér varð eitt til minkunnar: Miskunnarverk gott var þar Kent, sem okkur öllum var Einhvernveginn vandasamast, Vikastirtt og gleymsku-tamast. Það var: Ef þú finnur fallinn Fjandmann þinn, sem hefir velst Banasár um koll og kvelst, Styttu líf hans, sting þú karlinn! Þarna áttu að hitta’ ’ann helzt. — I því kunni’ eg alt í molum, Oft varð það í handaskolum.” II. “Það er að koma að mér æði. Að þér gæt og komst hjá mér. Kastið eitt ef nærri, að ná mér. Sem mér öllum svíði og blæði, Öllum — sjáðu á mér hnakkann. Er ei sæmd að þessum hjálmi, Dvergasmíð úr dýrum málmi? Eg á lækna-list að þakka’ ’ann. w Varð í görðum græðaranna Glys í hofi vísindanna, Iþrótt þeirra að sýna’ og sanna. Sálaður nærri úr höfuðleysu Borinn úr vilpu valhræanna. Verður aldrei tölum talin Tímalengdm sármdanna, Sem eg, Iffs en logum kvalinn, Lá með grafinn koll í eisu. * Hvort a ðþað var öld eða aldur Ei eg veit. Né hver sé valdur Ágallans sem er, að var Ægslað á sviknu leifarnar Þessa hálfa höfuðs á mér. Hollari væri ótalfalt Gerðin ný og efnið alt. Stundum óður, ávalt frá mér. Og að trúa mér er valt. Kastið eitt er nú að ná mér. III. “Innanum val og vofur marðar, Vikur skreið eg neðanjarðar. Vikur! eða var það öld? Veit það hvorugt, ékki töld Tíð mín varð í tímum þar. — Tilætlanalaus eg var, Bara eins og blautur leirinn. Brælu-pest féll yfir mig, Sama og loftið læddi um sig, Fangavist af armleik eirinn. Alt í mér varð yfir-þreytt, Orðið gat ei bylt við neitt. Hafði ei vilja, að vara mig, Víti sjálft þó hvesti sig. Mér stóð alt á scima’ um sjúka, Sjálfan mig og dauðra búka. Sigurvonlaust sarg og hikan. — Svo kom uppstigningar-vikan: Ofanjarðar orloif mitt Út í röð á hvíldra verði. — Bar ei und né ör af sverði, Né að skort mig hefði hitt. Þó fanst mér, að allur ein Illa gróin und eg væri, Sem eg dreyra-drefjar bæri Eftir götu og 'brotin bein. #Braut mín yfir Vígrið valsins Velt upp hraun úr gosi fallsins. — Hvar sem augað eygði, gein Veggja-rúst með ruddum þökum, Rytjurnar af akra-flökum, Hvergi s'kjól né skepna nein. Dreginn stóð, á opnu auða Eyðilands og mannadauða, Krítaður með línum iöngum, Lás af neðanjarðar göngum, Djúpið þeirra í díkið víða Dæmdu, er þar í fjötrum bíða. Sól og dagur sat á flótta I súld og reyk með dauðans ótta. Um nótt, er leit eg, fjarri falinn, Feigðar-dísir ríða valinn: Reyks og lita ljóma-glætur Leiftra upp frá varðeld nætur Yfir dölum, velli, vogum, Veröld alla í Surtarlogum, Fangi varð eg vætta styrkra I vítisfegurð yztu-myrkra. Urðarmánar blossa-'blysa Brunnu öfugt, hurfu skjótt, Leiftruðu í öðru leyni ótt, Rumskuðu nótt til nýrra slysa. Brothljóð skulfu í áttum öllum, Eldgíganna skutli sló Niður í skuggans skerja-sjó, Dauðalbrims með boðaföllum. Hvíldist eg við hreyfing þar. — Hamslausara’ en væri eg sjálfur, Lék eg mér nú — vissi, eg var Vígaguðsins ali-kálfur. Þar kom að: Einn þokumorgun Þreföld vínsins auka-borgim Var oss skenkt. Það vissi á Verkið, sem að fyrir lá. Sértu kvaddur áhlaup í i Andbanningur verður þú, Finst þitt insta eðli og trú Kvein'ki sér við návíg ný, Bandi og mæli móti því. Ekki, að hrollur háskans ótta Hugprýðina reki á flótta, Heldur lagzt þig óbeit á Upp á sjá og vera hjá, Þar sem lífsins Ieifum þjaka Lemstur-sár, sem opin flaka. Dignar að etjast út í svaðið, Özlið gegnum blóðugt spaðið. Memin þau á mmm eigi Mæða svo um fjarska-vegi, Þar sem langdræg skotvopn skila Skörum heilum aldurtila. Þá er Niflhels-list í leiknum, Loganum og hrannmorðs-reyknum. Vita, eins og flugur ifalla Fjandmenn sína, í öðru landi, Hópast fram, en hníga alla, Hulið hvaða fár þeim grandi. Svo til víga, veigum gladdir, Vórum fram til áhlaups kvaddir. Fylktir inn í flokksins æði Féllum út í geistri bræði, Otuðum steyttum brodd að broddi Branda vorra, hlið við hlið, Röð við röð og mið við mið, Greip um skefti auga á oddi. Hvergi leið, að líta við. Greip mig ofsjón? Einsviðbrá: Andlit næstu, í röð mér hjá, Umhverfð virtust öll, að sjá Afskræmd, trylt og nákaldjblá. Ygur syrti úr augum dimmum, Eins og skuggi af höggstokk grimmum. Var eg í illra anda ríki, Orðinn sjálfur þeirra l'íki. Áfram, áfram! Verri vanda Værum í, að hopa og riða. Oss að baki beindar standa Byssur vorra eigin liða. Ef á flótta ætti að stranda Á oss banaskotum miða. Við höfum æðis-org upp rekið, Eitthvað hefir móti tekið. — Fyrirbúið fjanda lið Fylking sinni lýstur við. — Hverfist alt í blóð og bræði, Banafálm og slysa-grið, Stangast vilt og vaibúið. — Verði engum slíkt að lá! Það er stríð: að þjóðir fá Illra dáða dug og æði. IV. “Hlýðið, piltar, hörfið frá! — Það er að koma að mér æði. Upp með vopnin. Sjáið þá Fjanda, þessa vítis^varga, Vaða að með heiftarJbræði, Þjótandi og þúsund-marga! Uppi stend eg auðum höndum, Allur stunginn vígabröndum. — Breddan horfin! Fá mér, fá, Fá mér vopnið, maður! með því Munda eg þig í hjartastað. Veg í fylking ok'kar — eða í Óvinanna. Sama er það. — Hér er ekkert um að hirða Annað en það, að myrða, myrða.” V. “Hver er hann, á móti mér, Morðinginn, sem þarna fer? — Hversu slíkri villu er varið Veit eg ei, en það eg finn: Guði og mönnum get eg svarið Gabblaust — það er faðir minn! Hvað varð um hann? Heill eg er Hendur þó að féllust mér. Gat hann hlíft mér? Framhjá farið. Fékk hann þekt mig? drenginn sinn. Feldi eg hann? en hef’ mig varið. — Hvað veit eg það! Felli menn, Lifi, berst og brýzt um enn. — Brakar hrun í heimi öllum, Hann og eg í rústir föllum.” VI. “Sko, nú, legg eg augun aftur, Út úr kvíðvænd næsta dags Hníg í blund — en hrekk upp strax. Andfælurnar leita Iags, Imyndana óráðs-kraftur. — Upp úr svéfnsins óra-hljóði Orgar skrugga um náttmyrkrið, Sem eg engist saman við. Völlur, manna-kroppum krökur Kringum mig, í leiftra flóði. — Dregur allan mátt úr mér Óbeítin, sem um mig fer: Þræslu-víman, þetta flökur, Þefurinn af mannablóði. Troðinn möru-óværð er.” VII. “Æðið hefir aftur snúið Á mig. — Eg get hvergi flúið. Kastið eitt er nú að ná mér. — Niður úr skýjum leið nú hjá mér Líkhringing, frá kirkju-klukna Kór. Sem mér við eyru nam Eins og sungið sé: Requiem Æternam Dona Eis Domine. Unz í gröfum opnum drukna Ómar þeir í legreit fram. Veiztu, hver eg var og er? Vil þó ekki segja þér! Eg er hann, sem grafir gisti, Gadarinn sem mætti Kristi, Er með sínum eigin tönnum Af sér hold og klæði reif, Hreedýrskló til hjartans þreif. Bygði dys með dauðum mönnum. (17.—2.—’18.) NB. Gadarinn = Sólarsagan, sem byrjar svona: “Síðan lentu þeir við hérað Gadara- manna”, eða: “Og þeir tóku land við bygS Gerasena,” mun standa í Lúkasar guðspjálli. Höf. SIGURHERRANN. Hann stóð þar, með þyrnikórónuna, Þrár óleystar, kveðjujminninguna, Áformanna’ er ekki til hann vanst. Stóð þar nú — þar næst þú bráðum stendur — Naglaför í vinnuslitnar hendur Alls, sem Ijós og lækning honum fanst. Hann stóð einn, við yzta myrkrið svarta, Og með síðu stungna inn að hjarta — Stungna blindni, sinnar samtíðar. Hæddur fyrir hjálpræðin að skilja, Hataður fyrir góðfúsasta vilja. Lygari, að sjá hvað sannleikurinn var. Var ei raun, í vanþökk sinnar þjóðar Við að skilja? ogaflar vildir góðar Taka launa-lok þau? Honum sízt! Takmark ásett, tilraun sína að gera, Týnst þó gæti hún, stærstu sælu vera Guðs og manna, vissi hann fyrir víst. Lánið mikla, lífsins gjöf að skilja, Látið geta djásn á bezta vilja Verða að lokum þennan þyrnikrans, Gerði myrkrið sjálft að leiðar-tljósi Lækkuð voru hvorkt af þökk né hrósi Einu launin verðug verki hans. Dýpstu fró og fylling allra vona Fann hann þar, að mega hveffa svona, Jafnvel hníga úr minni guðs og manns,, Sæludíf, sem fór um andann eldi — Eins og Ijóð, sem birtist skáldi að kveldi Eftir þyngsta þreytudaginn hans. (17.—10.—’20.) Æfimiuiif. •! X BJÖRN HALLDÓRSSON. * Fæddur 20. marz 1831. Dáinn 9. maí 1920. Hann var fæddur 'á KetilsstöS- um í JökuIsárhlíS ií NorSur-Múla- sýslu. Foréldrar hans voru Hall- dór SigurSsson stúdent frá Bessa- staSaskóla og kona hans Hildur áiríksdóttir, systir Magnúsar Ei- ríkssonar, hins alkunna Únítara guSfræSings. Foreldrar Halldórs voru séra SigurSur Árnason á Hlálsi íí Fnjóskadal og kona hans IBjörg Halldórsdóttir Vídalíns um- IboSsmanns á ReynistaS, Bjarna- sonar sýsilumanns á Þingeyrum, Halldórssonar. Björg var systir Bjarna og Einars, sem úti urSu á Kjalvegi 1 780, og líkamáliS ein- kennilega varS út af í SkagafirSi. MóSir Bjargar, kona Halldórs Vídalíns, var RagnlheiSur Einars- dóttir frá Söndum. MóSir Hall- dórs, kona Bjarna á Þingeyrum, var HólmfríSur, dóttir Páls Iög- manns Vídalíns, Jónssonar í VíSi- dalstungu, Þorllákssonar, Pálsson- ar sýslumanns á Þingeyrum, GuS- Lrandssonar biskups á Hóllum, Þorlákssonar. MóSir Páls lög- manns VídaKns var Hildur dóttir Arngríms prests hin slærSa á Mel- staS, Jónssonar, systir séra Þor- kels í GörSum, föSur Jóns biskups Vídalíns. MóSir Hildar Eiríksdóttur, móSur Björns, var Þor'björg Stef- ánsdóttir prests á Presthólum, Lárussonar Scheving klausturhald- J ara. MóSir Þorbjargar, kona séra : Stefáns Scheving á Presthólum, var dóttir séra Stefáns á Presthól-; um, Þorleifssonar prófasts, Skapta sonar. I Björn ólst upp á KetilsstöSum til þess er hann var 14 árá gamall, hjá ömmu sinni Þorbjörgu Stef- ánsdóttur og seinni manni hennar, Birni SigurSssyni. Hann var stór- menni, sem hann átti kyn til, vildi ékki sjá í kringum sig neina lítil- mensku. Kendi nafna sínum aS þola alla þá hörku, sem altítt var á Islandi aS unglingar yrSu aS þola, svo sem yfirstöSur yfir fé á vetrum á krafstursjörS o. s. frv. Svo vandist Björn í æsku á Ketils- stöSum 'íþróttum, skauta og skíSa- ihlaupum, glímum og ýmsum fim- leikum. Björn á KetilsstöSum unni mjög nafna sínum, ekki minna en syni sínum Stefáni, sem seinna varS sýslumaSur á VestfjörSum, og voru miklir kær’leikar meS þeim uppeldiábræSrunum og frændun- umt Birni Halldórssyni og Stefáni, en gá máttu þeir aS sér aS brjóta ekki á móti boSum öldungsins (fóstra og föSur, því þá var hegn- ingin vís, ef eitthvaS varS á. Og eitt sinn vildi þeim slysni til og urSu óttaslegnir og hlupu í felur. Fljótt heyrSu iþeir aS leitaS var aS þeim, og kallaS á Steblba og nafna. Stebbi fanst og fékk myndarlega hirtingu hjá föSur sín- um. Karl gekk í kring og kallaSi á nafna sinn, en tókst ekki aS finna hann. Foréldrar Björns bjuggu á Úlfs- stöSum í LoSmundarfirSi. Þau

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.