Heimskringla - 29.12.1920, Blaðsíða 8

Heimskringla - 29.12.1920, Blaðsíða 8
M £ I M S & B 1 * Q L A WINNIPEG 29. DES. 1920. Wfnn/peg. Lagarfoss er væntanlegur til New York 1. janúar. Sótt hefir verið irai' leyfi til atjómarinnar í Washington að skipið fengi að taka farjrega til íslands, og þeir sem kynnu að hafa f hyggju að fara til íslands með. honum, ættu að snúa sér til Árna' Eggertssonar, sem mun geta gefið; þeim upplýsingar um, hvort leyfið fæst eða ekki. J. li ‘ra-mijörð örnm’ður og gnlknatBnr- Allax vlögerðlr fljótt og vel af hendi Ley»t*r. STI Sargeat Iro. Khattc. 806. Séra Hjörtur J. Leo frá. Lundar, kom hingað til horgarinnar á mánu- tlaginn; fer heimleiðis í dag. Jón Sigurðsson hefir verið kosinn sveitaroddviti 1 Víðibygð í Nýja Is- landi og Gísli Sigmundsson kaupm- að Hnáusa sveitarráðismaður fyrir fyrstu kjördeild Bifröst sveitar. Jóns Sigurðssonar félagið heldur fund í Samkomusal Únítara þriðju- | dagskvöldið 4. janúar. Fer þar ! fram útnefning á embættismönnum * fyrir næsta ár. Áríðandi að sem flestar félagskonur mæti- að vita, að gera svo vel að senda á- ritun hennar, sé hún enn á lífi, og aðrar upplýsingar som allra fyrst tii Hermanns Jónassonar C.o. J. T. Bergmae, Kirkland, Wash., Ui S. A- Munið eftir að Kinnarhvolssystur vierða leiknar í kvöld í allra síðasta skifti. Fyllið húsið. Hr. Halldór Methusalems kaup- maður fór norður til Ashem á að- fangadaginn og dvaldi þar fram yf- ir jólin; kom heim i morgun. Fregn frá Islandi segir Lorstein Björnsson cand. theol. kosinn prest | til Skarðsliinga. Hr. Gísli Sigmundsson kaupmaður frá Hnasusa er staddur hér í borg- inni. Mrs. Sigríður Thorsteinsson frá Wynyard, dvelur hér 1 borginni hjá foreldrum sínum, Mr. og Mrs. Har- aldur Olson á Shenburn St. Paul Reykdal kaupmaður á Lund Peningasending og viðurkenning. Stony Hill 20. des. 1920. Herra ritstjóri Hér með sendi eg $5.00 f jólasjóð Wonderland. Sérstaklega góð mynd verður sýnd á Wonderland f dag og á morgun;i leikur Mrs. Bessie Barriscale aðal- hlutverkið, og heitir myndin “The Notorlous Mrs. Sand”; er hún afar spermandi. Á föstudaginn og laug- ardaginn verður hinn alkunni leik- ari William Russoll sýndur í mjög skemtilegri mynd, sem heitir “Leave it to me”; hana ætti enginn að missa. Næstkomandi mánudag og þriðjudag verður stórkostlega til- komumikil mynd sýnd, sem heitir “The Deep Purple”. Svo koma á- gætis myndir hver á eftir annari, svo sem ‘íThe Leopard Woman” Devils Pass Key”, og aðrar þvílíkar. Vel var það gert. Vel var það gert af hr. Birni Jóns- syni að Churchbridge, Sasli., að birta í Heimskringlu ferðasögu sína um Borgarfjarðarlhérað á íslandi. Eg hefi haft mikla skemtun og fróðleik af að lesa hana, og svo hygg eg að sé um fleiri af lesendum Gljúfuná, en Fróðá mun ekki vera' 6 til í Borgarfirði. Svo ]>akka eg þeim * hr. Birni Jónssyni og Heimskringlu í sameiningu fyrir skemtunina. — Einnig vil eg Jiakka hinum heiðr- aða ritstjóra Heimskringlu fyrir greinina um nafnabreytingamar. I>að er ein sú bezta og þarfasta rit- gerð, sem sést hefir f vestur-íslenzku blöðunum um langt skeið. M. Ingimarsson. WONDERLANII THEATRE i MIÐVIKIIDAG OG FlMTGDAGl Bessie Barriscale “The Notorious Mrs. Sands” rhe WiIIiam Courtney og Jane Grey í “THE INNER RING”. FöSTIIDAG OG LACGABDAGl William Russell “LEAVE rr TO ME”. MANIIDAG OG ÞRIÐtDDAGl ‘The Deep Purple’ KOU KOL! Vér seljum beztu tegund af Ðrumheller kolum, sem fæst á markaðinum. — KAUPID EITT TONN OG SANNFÆRIST. Thos. Jackson & Sons ar hefir verið kosinn sveitaroddviti gamla fólksins á Betel, slhi eg ætla fæ'',l'r eru uppaldir í því héraði- Það rifjuðust upp hja mér rnargar fomar endurminningar við lesturinn, og flest fólkið, sem fyrir Coldwellbygð. Hr. Páll HalLsson rakari frá Lundar heiðrar borgina með nær- veru sinni- Fátt hafði hann til frétta að segja nema góða líðan hæði sfna og annara. Framtíðar- horfur Lundarbæjar sagði hann hin- ar glæsilegustu. að biðja þig að gera svo vel að koma til (þess manns, sem veitir því móttöku. Virðingarfylst. Ónefnd stúlka- Meðtekið frá Gunnl. Tr. Jónssyni 24. des. 1920, $5.00. Sig. Júl. Jóhannesson. Góðir gallar. Court Vínland C. O. F. heldur (Út af ritdóminum um ‘Kviðlinga’ skemtifund og hefir veitingar í sam- sendi K. N. ritstjóra Heimskringlu bandi v'ð innsetningu embættis- stöku þessa.) Gallar eru góðir með, geta allir þetta séð, því kostina sér enginn ef enga galla með þeim hef. ! manna, að kvöldi þess 4. janúar n k. Fjöhnennið, bræður. K. N. J>ann 22. þ. m. voru gefin saman í hjónaband að 650 Maryland St. af séra Rögnv. Péturssyni, þau hr. Jwsteinn Guðmundsision frá Leslie, bróðir Björgvins tónakálds og þeirra systkina, og ungfrú Ragnhildur .Tónsdóttir fyrrum albingismanns frá Sleðbrjót. Brúðhjónin fóru héðan úr bæ vestur til Sigluness, til foreldra brúðurinnar, er þar búa, og gcrðu ráð fyrir að dvelja þar fram vfir bi‘■fðs’"' Hkr. óskar l>eim allra f. .untíðarheUla. Myndarleg og þrifin stúlka getur fengið húsnæði í félagi við aðra stúlku, og fæði ef óskað er, að Ste. 15 Sylvia Apts. á Toronto St. ..Á gamlárskvöld veröur komið saman í 'Únítarakirkjunni, eins og venja er til um kl. 11,30 e. h., til að kveðja hið útlíöandi ár og fagna hinu nýja. Allir velkomnir. Fyrirspurn. Árið 1877, eða nálægt því, fluttist frá íslandi til Ameríku maður að nafni Erlendur, ásamt fjölskyldu sinni- Dóttir hans, er Caroliha hét, var þá 14—15 ára. Var hún nefnd Miss Jensen til 1894, að hún giftist frskum manni, er Sommers hét. Var það í Miasoula, Montana. Eignuð ust þau dreng og stúlku. Dóttirin heltir Minnie Sommers. Er henni ókunnugt um móður sína, og því afar ant um að finna hana eða að fá sem nánastar fregnir af henni. Bið- ur hún því alla, er um hana kunn-. hr. B. J. minnist á, kannaðist eg við, og var enda sumu af eldra fólkinu persónulega kunnugur áður fyr. All merkilegar þóttu mér reimleika- sögurnar, sem hr. B. J. kemur með. Eg hafði ekki heyrt þær áður, og hefi eg þó heyrt ýmlslogt kynlegt í sambandi við Skessusæit á Skarðs- heiði. Ömefnið skessusæti er þann- ig til komið, að tröllkona ein áEti einu sinni heima í Skessuhorni á Skarðígtheiði, mig^minnir að það sé hæsti tindurinn á heiðinni, og mun þaðan sjást um alt Borgarfjarðar- hérað (tvær sýslur), og líklega mik- ið vfðar. Eg heyrði gamla menn í Borgarfirði segja, áður fyr verið f grjót hefði runnið fyrir opið og þess vegna sæjust hans nú ekki merki, jafnvel á 18. öldinni, *ef ekki síðar. Eg heyrði nafngreinda tvo merka menn í Borgarfirði, sem hefðu orð- ið óvætt þess varir á ferð yfir heið- ina, sinn í hvort skiftið, og nauð- lega komlst lífs af. Annar maður- inn var Vlgfús á Grund, fyrir innan heiði, en hinn var Guðni sterki í Lambhaga, utan heiði- Ég set þess ar sögur hér, ekki af því að eg búist við að einhver annar Borgfirðing ur gæti ekki sagt þær mikið betnr en eg. Áin, sem rennur milli Sól- heimatungu og Svignaskarðs heitir að hellir hefð* Eftir þorskabít> Skessuhorni, en Almanak 1921 Er komiS út. InniKald: 1. AlmanaksmánucSirnir o- fl. 2. Mynd af íslenzka Hockey' klúibíbnum. 3. Safn til landnámmsögu Isl. í Vestuibeimi: Söguþættir íslenzkra innflytjenda í Perobina, N.-Dak. Skrifstofa 370 Colony St. Símar: Sher. 62—63—64. Margir Islendingar óskast til aS læra meSfeTS bifreiSa og gas-dráttarvéla á Hemphill Motor School. Vér kennum ySuT aS taka í sundur vélar, setja þær saman aftur og etjórna bif_ reiSumt dráittarvélum og Stationery Enginee. Einnig hvemig fara skal meS flutnínga-bifreiSaT á götum borgarinnar, hvem- ig gera skal viS Tires, hvernig fara skal aS viS Oxy-AcetyLne Welding og Battrey-vinnu. Margir Islendingar sóttu Hemp- hill Motor School sfSastliSinn vetur og hcda feugiS hátt kaup í sumar viS stjórn dráttarvéla, fólks- og vömflutnings-bif- reiSa. Vor ókeypis atvinnuskrifstofa útvegar atvinnu und- ireins aS loknu námi. Þarna er tækifæriS fyrir Islendinga aS læra allskonar vélfræSi og búa sig undir aS reka Garage atvinnu fyrir eigin reikning. SkrifiS eftr vorum nýja Catalog eSa heimsækiS vom Auto Gas Tractor School, 209 Pacific Ave., Wpg. IJtEú aS Regina, Saskatoon, Edmonton, Cal- gary, Vancouver, Victoria, Toronto og Montreal. Stærsta kerfi í hcimi af Practical Trade Schools. 4. Sérvitringurinn, saga eftir G. Volland. 5. Gunnlaugur Vigfússon (Ge- orge Peterson lögmaSur) meS myndum. Eftir Þorskabít. 6. Málvinir, eftir Dr. Frank Crane. 7. Helztu viSburSir og manna- lát meSal Islendinga í Vestpr- heimi. VerS 50 cents. ÓLAFUR S. THORGEIRSSON. 674 Sargent, Ave.t Wpg. . .Mr. og Mrs. Gunnl. Gfelason frá WTynyárd eru .stödd hér í bænum. Mrs. Ingibjörg Goodmundson hef- ir sent Hoimskringlu $3.00 til byrjun arsamskota handa nauðstöddum Kínverjum, ásamt áskorun til landa vorra um að koma Kínverjum til hjálpar. Greinin kemur í næsta blaði' Hr. Árni Sveinsson frá Argyle er gestur hér f borginni. Hr. Eiríkur Sumarliðason kom veetan úr Yatnabygðum á mánudag inn. Hr. Leifur Johnson frá Sandridge, Man., er staddur hér í bænum. Eifi þarf lengur að hræðast TajudækniagastóIinÐ Hér 4 toJcaastafuBal eru allar hlnar fulLkaanuuatu vfsiadaleau uppaötv- anlr ootaMar vl15 taaalækolnMar, OM hlntr afliutu læknar og beztu, sem VÖJ «r M, taka á mátl sJúkllaMum. Tennsxr aru Mreanar alver sársauka- lauaa áU rark vert er að tannsmfVl lýt. ur er Olö vandaöasta. Haflö þár verlö aX kvföa fyrir þvf aö þurfa aö fara tll tannlæknfs? Þér þurfllf enga aM kvíöa; þelr sem ttl oss hafa komJS J>era ess þaö alllr aö þeir hafl HkkJ faadiS tU adrsaaka. Eru« þér éánsegöur meö þær tenn- ur, ae<D þér haflö tengtH smlöaöarp Kf eso «r þá reyni* vora nýju "Pat- ent nouble Suctfon", þær fara vel i Toanur dregnar sjúkltngum sárs- aiika.lauisL, fyltar meö gulli, sllfr! posuiítnf eöa “allar". Alt sam Rohtasoa gerlr er vel gert. þér þreytlst aö fást vlö lækna er lítnj kunna, kemiö til vor. Þetta er etou. verkstofa vsr t vesturland- lnu. Vir kCfum ftnfsburSl þúsunda, er tnattfr eru me9 verk vor. aiernu* okkl atahhua. Dr. Robinson. aad Portago) Læknar vœringu, hárlos, kláða og kárþurk og gno&ir hár á höfði þeirra, sem Mist Hafa Hárið Bíítíb ekki deginum lengw með »8 reyna LB.HairTonic L- B. HAIR TONIC er óbrigíult hármeðal ef réttilega er notaS, þúsundir vottorSa sanan ágæti þese. Fæ«t í öllum lyfjabúSum borgarinnar. Póetpantanir afgreiddar fljótt og vel. Kostar meS pósti I flaskan $2.30. Verz'lunanneim út um Iand elcrifi elftir stórsöluverSi til L. B. Hair Tonic Company. 273 Lizzie Street, Wiunipeg. ‘ Tílsöluhjá: SigtirSson, Thorvaldson Co_, Riverton, Hnausa, Gimli, Man. Ltmdar Tradmg Co., Lundar, Eriksdale, Man. K O L EF YBUR VANTAR I DAG PANTIÐ HJÁ D.D. WOOD&SONS, Ltd. Phones: N 7641 — N 7642 — N 7308 Skrifstofa og Yard á horni Ross og Arlington. Vér höfum aðeins beztu tegtindir. SCRANTON HARD COAL — Hin beztn harðkal — Egg, Stove, Nnt og Pea. SCRANTON HARD COAL — Hin beztu harðkol — Egg DRUMHELLER (Atlas) — Stór og smá, beztn tegnndir úr því plássi. STEAM COAL — aðeins þau beztu. — Ef fcér eruð í efa, þá sjáið oss og sannfærist. ILES’ NERVINE Reynið Dr. MILES’ NERVINE vlð eltirfarandi kvill- um: höfuðverk, niður- fallssýki, svefnleysi taugabilun, Neuralgia flogum, krampa, þung lyndi, hjartveiki, melt- ingarleýsi, bakverk, móðursýki, St. Vitus Dance, ofnautn víns og taugaveiklun- v i1 V 4 AVít'jv, n '4 Gefur svo undraiverðan bata á allri tauga-óreglu, að það er eng- in ástæða fyrir neinn þann, siem líður af taugaveiklun, að vera ekki heilbrigður. Ef þú hefir ekki reynt Dr- Miles’ Nervine, geturðu ekki gert þér í hugarlund hversu mikinn bata hún hefir að færa. Fólk úr öllum hlutum landsins hafa skrifað oss um hinn mikla árangur, sem stafað hefir frá DR. MILES’ NERVINE. Með svolftilli reynslu muntu komast að raun um, að tauga- meðal þetta styrkir taugakerfið, læknar svefnleysi og losar þig við flog og aðra sjúkdóma, sem stafa frá taugaveiklun. Þú getur reitt þig á DR. MILES’ NERVINE. Það inniheld- ur ekki nein deyfandi efni, vínanda eða annað, sem hætta getur stafað af. Earið til lyfsaians og biðjið um DR. MILES’ NERVINE og takið hana inn eftir fosrkriftinni, ef yður batnar ekki, farið með tómu flöskuna til lyfsalans aftur og biðjið um peningana yðar aftur og þér fáið þá. Sú trygging fylgir kaupunum. Ðr. TORONTO Prapareci at the Laboratory of the Miles Medlical Company CANADA öllum og alls- Nýjar vörobirgðir. konar aðrir strikaðir tigkr, hur3ir og giuggar. Komið og sjáið vörur. .Vér cnn ætíS fósir að sýna, þó ekkert sé keypt. The Erapire Sash & Door Co, -------------- L i ■ i t e 1 —-—----------- HENRYAVE.EAST WINNIPEG Abyggileg Ljós og Aflgjafi. Vér ábyrgjunwt yíur varanlega og óslitna ÞJ0NUSTU. ér æskjum virSmgarfylat viðsklfta jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR tem HEIMILI. Tal». Main 9580. CONTRACT DEPT. UmboS«ma?5ur vor er reiSiibúmn a? finna yíur 18 máli og gefa y8ur kostnaSarácetlun. i Winniptg Eledric Raífway Co. W. &mll Mœrrage, r.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.