Heimskringla - 19.01.1921, Side 6

Heimskringla - 19.01.1921, Side 6
®46 WINNIPEG, 19. JANÚAR, 1921 Jessamy Avenal. Skáldsasa. Eftir sama höfund og “Skuggar og skin’ MeSfædd sjálfselska og eigingirni fengu smátt og smátt yfirhöndina hjá Robert og kæfðu niSur hin- ar betri tilfinningar í eSli hans. Rósa horfSi á hann þreytuleg og hnuggin. Hún hafSi hikaS viS í lengstu lög aS finna Roíbert Ber- inger og segja honum þetta, og oft hugsaS um, hvernig hann myndi taka þessu. Hún kveiS fyrir aS hún yrSi of viSkvæm gagnvart honum. Ef hann hefSi beSiS hana innilega aS hverfa frá áformi sínu og verSa hans, hvaS sem fyrir kæmi, þá var hún hreint ekki viss um aS hún gæti neitaS honum. En hún þurfti ekki aS óttast neitt þess háttar. ÞaS var eins og hún fengi munnherpu viS aS MeSan hún sat þarna á miosavaxna beknum viS •egja þetta. hliS hans, sveif henni fyrir hugskotssjónir ástríkiS og “ViS erum bæSi fátæk” hélt hún áfram eftir birtan sem sikein úr augum Ruperts Hallowes er hann nokkur augnaiblik. 'Og hyorugu okkar er þannig lei't til Jessamy. Ó, hefSi Róbert aSeins 'elskaS variS, aS viS gætum unaS IriS alUleysi. Fyrir mig hana eins og hinn ungi prestur elskaSi Jessamy, sýnt S. M. Lorvg þýddi. 1. KAPITULI. væri þaS óendanleg kvöl aS vera illa klædd, og þurfa aS yfirvega hvern skilding, sem eg Ié'ti frá mér. Þú myndir ekki eira því aS 'fötin þín væru úr ódýru efni eSa illa gerS.” Hún gerSi sér upp gleSihlátur, og hann tók ekki eftir því, aS þessi hlátur var ekki eSlilegur; og þó var auSséS á útíliti hennar, aS henni var þungt um hjartaTætumar. — ÞaS var auSséS aS þetta Voru honum vonbrigSi, og aS hiS bezta í honum, ást hansiúnni til hinnar fögru Rósu, hvarf aS mestu fyrir léttlyndi hennar og kæmleysi viS þetta tækifæri. “SegSu mér hreinskílnislega, hvaS þú átt viS | satt? sagSi Rósa í lágum róm. En, Robert, þú meS þessu góSa tafli, sem þú hefir á hendi,” sagSi j mátt ekki missa vonina um betri kringumstæSur. hann. “Á eg nokkurn hlut í þeirri hepni, Rósa? Og mundu iþaS, aS þó viS máske ekki sjáumst fram meiri sjálfsafneitun og af fúsum vilja lagt niSur ýmis legt, sem minkaSi manngildi hans, en svo aftur á móti kappkostaS aS vinna sig áfram, svo hann gæti boSiS henni heimili, þó ekki væri rfkmannlegt, þá samt svo aS þau gætu lifaS þar saman í ást og ein- drægni. 1 staS þess aS láta hugfallast meS gremju og svartsýni, og meS því opinbera sig sem lítilmenni, serp eklki hafSi dáS eSa dug til aS berjast fyrir ást “ÞaS var einhver saga um spílaskuld, þegar þú varst á Indlandi, sem þú mintist á, var þaS ekki Annars hefi eg aldrei heyrt þig haga svo orSum þín- um, 'og öSruvísi var þaS áSur fyr. ViS vissum ar, þá vil eg ætíS vera vinkona þín. Eg gleymi aldrei þeim, sem mér einu sinni hefir þótt vænt um, og hún hafSi sagt, aS hún næstum hataSi Jessamy — öfundaSi hana og ihataSi. “HeldurSu aS eg eigi eftir aS sjá hina hliSina?” Já, eg hugsa aS þú fáir einhverntíma aS sjá hana. Ástin innibindur elkki æfinlega eintómt yndi og ágæti.” "Nei, eg ibýst ekki viS því. Eg hugsa aS flest- ir, sem elska mikiS, komi til meS aS líSa fyrir þaS, “Nei, eg hefi ekki gert þaS enn, Sir Jocelyn. Eg sagSi þér nýlega, aS eg vildi ekki gera þaS, því af iþvi myndi leiSa altof mikinn hávaSa; en viS viljum helzt vera laus viS IþaS, eSa er ekki svo?“ En, Rósa mln, Jessamy hefir aldrei á æfi sinni veriS völid aS neinum hávaSa eSa óróa.” “En þú hefir heldur aldrei áSur gift þig, svo þú veizt ekki hvernig hún mundi taka því. Og svo á einn eSur annan hátt,” sagSi Jessamy.^ Hún var mundi stjúpa mín verSa 4 m6ti því; Kún vil] ag eg alvarleg, eSa jafnvel dapurleg á svip, er hún sagSi þetta. ‘LífiS getur ekki veriS eintómt sólskin,” hélt hún áfram. ÞaS hlýtur einnig aS hafa sínar skugga- hliSar. ÞaS er svo margt og mikiS, sem veldur manni skilnaSur. Jafnvel hinir allra farsælustu á meSal vor eru aldrei óhultir fyrir röklkri reynslunnar, sem eigi Efferhurst lávarS.” Sir Jocelyn sneri upp á efrivararskegg sitt. Hon- um féll miSur aS halda þessu leyndu. En hann gleymdi öllu nema fegurS hennar og vafSi örmun- r j um utan um hina grönnu, íturvöxnu stúlku, og horfSi álhyggjum, umbreytingar, sorg, dauSi ogl 4 ,hana meS viJSkvæmu brosi. gerla aS viS vorum fátæk, en viS skoSuSum elclci, jafrvvel þo eg sé kuldaleg viS þá, eins og eg var ný- máliS frá þeirri hliS. ViS vissum einungis, aS viS lega viS þig. Og Jessamy Avenal segir, aS þaS sé elskuSum hvort annaS." I aldrei of seint aS afneita syndunum. Hin unga stúlka varS föl í andliti, varirnar titr- Hún hló og hláturinn var harSur og óviSfeldinn. uSu og augun lýstu ákafri hugarkvöl. | ÞaS er annars einkennilegt, aS eg skuli vitna Þetta var mikils varSandi augnablik — áhrifa- ti! orSa hennar- l>egar eg tala viS þig’" hélt hún f' mikiS á framtíS þeirra beggja. Ef Robert Beringer, frarn- “* raun °S veru hata eg hana’ en get þ° ekkl hefSi skiliS tillit hennar, fært sig nær henni, og beS- sti!t miS um aS huSfesta su’mt af >ví' 8em hún seg,r’ iS hana aS endurnýja ástarsamband þeirra, þrátt SÍáSu- *>arna eru þau nú aS kveSjast . trjagongun- fyrir fátækt sína, þá eru líkur til aS æfiferill þeirra um- i hefSi tekiS aSra stefnu. En hann leit ekki til henn- Þessir elskendur, sem ekki höfSu þrek til aS ar, starSi bara út í bláinn, afar svipþungur. Á þessu ■ síríSa fyrir ást siína, stóSu þarna og gláptu á hin. augpiabliki fanst honum hann skilja þaS til hlítar, aS Sau heyrSu óminn af því, sem Rúpert talaSi og sáu Rósa hefSi aldrei elskaS hann einlæglega — aS andlit Jes3amy ljómaSi af gleSi og sælu. minata kosti ekki nógu mikiS til þess, aS hún myndi “Þetta er falleg stúlka, sagSi Róbert. hans vegna hafna ríkari giftingu, ef hún ætti kost á “Eg hlýt víst aS kveSja þig nú í fullri alvöru, henni. j hélt hann áfram í breyttum róm. Vertu sæl, Rósa. Hann hafSi nú ekkert traust á henni framar; hún Máske aS þetta sé síSasta kveSjan mín til þín. var í hans augum hröpuS úr þeim hávegum, sem Rósa svaraSi engu, en hún lagSi sína litlu, köldu hún fyr hafSi veriS á, og ást hans á henni kólnaSi;hönd í hans. snögglega. ÞaS hafSi í raun og veru veriS heimsku- “Lg fer aftur til Lundúna,” sagSi hann ennfrem- legt af honum aS ímynda sér, aS þess»r ástardraumar ur, “svo þú þarft ekki aS senda mér neitt af brúS- væru v:rSi. ! kaupskökunum." “HvaS er þaS annars sem þú ætlar aS segja “TalaSu ekki svona! Eg þoli þaS ekki!” hróp- mér?” sagSi hann í hörkulegum rón. “FlvaS ertu agj )-,ún hálfgrátandi, um leiS og hún kipti hendinni aS brugga?” ag sér. “Eg ætÍa aS giftast Sir Joeclyn Delavel á morg-j “Nei, eg skal ekki gera þaS, úr því þér fellur un.” j þaS miSur. Eg óska þér til hamingju. En samt Hann rak upp skellihlátur — bitran kulda.hlátur,; sýnist múr aS þér hafi ekki farist vel viS mig; en þó svo Rósu fanst kalt vatn renna milli skinns og hör- vil eg elilii frekar ásáka þig þessu viSvíkjandi. Þú unds.. hefir rétt fyrir þér, okkur hefSi ekki hentaS aS búa Ó, hefSi hann nú aSeins beSiS hana vel aS saman f fátækt.” svíkja ökki hin fyrstu átarheit sín, þá myndi hún hafa þag voru ag mestu hennar eigin orS, sem hann snúist og gegnt rödd hjartans, enda þótt hún yrSi þá saggj að lokum. Þau stóSu nokkur augnablik og aS -sleppa sínum glæsilegu framtíSarvonum. horfSu hvort á annaS, eins og þú vildu viS síSustu En hann sagSi aSeins í hinum sama kalda og samfunda greipa í huga sinn hvors annars mynd, sem harSa róm, og ihann bar fram spurninguna: “Ein- þau höfSu þekt svo vel og elskaS. mitt! ÞaS var þá þetta mikla nýmæli, sem þú ætl- Rósa sagSi lágt: “Vertu sæll!” og svo hljóp aSir aS segja mér. Neitt þvílíkt hafSi mér alls ekki :]lún eftir skógargötu, sem lá til herragarSsins. fcomiS til hugar, eSa þaS kæmi fyrir aS eg fengi Beringer stóS og horfSi á eftir hinni fögru og meSbiSii. En eg hefSi mátt vita, aS þaS yrSi aldrei léttfættu stúlku, og þaS kómu einkennilegir drættir neitt úr neinu okkar á milli. Anna systir mín hefir j andlitiS. ÞaS var eins og hann hefSi einhvern ó- oft sagt viS mig: “Hún giftist þér aldrei, Róbert; ljosan grun um, aS meS Rósu færi þaS bezta, sem til til þess veit hún altof vel, hvaS hún getur áunniS 1 væri f honum, þH fram aS þessu hafSi ást hans til meS fegurS sinni.” — Eg er fátækur og hefi ekkert, hennar aftraS honum frá aS vera blátt áfram vond- aS bjóSa þér; en þessi maSur hefir tign og titla og ur ___ ega moS öSrum orSum samvizkulaus fantur. meiri peninga en hann er fær um aS telja. ÞaS erj “£g vissi ekki aS mér þætti eins vænt um hana engin furöa þó þú takir hann fram yfir mig, Rósa. 1 eins og eg veit nú a3 mer þykir,” sagSi hann viS En ertu nú alveg viss um aS þú fáir svo mikinn auS, J sjalfan sig. “ÞaS var heimskulegt af mér, og hún kastar skugga á lífsleiS þeirra. Eg veit þetta, og eins er um Rúpert; hann átti einmitt tal um þetta viS mig í dag. “En svo er ljósiS altaf einlhversstaSar á bak viS skýin, Jessamy,” sagSi hann, “og viS meg- um vera viss um aS guS snýr því öllu þeim til góSs, sem honum treysta”.” “Eru þaS þess kyns samræSur, sem þiS elskend- urnir eigiS helzt? ÞiS eruS sannarlega dálítiS skm'tin,” sagSi Rósa og hló lítinn kuldahlátur. Jessamy stundi viS og sneri sér til hálfs frá henni. En Rósa flýtti sér aS bæta viS: “Þú hefir víst aldrei á æfi þinni vitaS hvaS mót-' læti er, Jessamy?” “Nei, aldrei,” svaraSi Jessamy lágt. “En þaS hefi eg,” hélt Rósa áfram. “Mér hefir aldrei liSiS vel. Þú hefir ætíS veriS rík, en eg hefi' ætíS veriS fátæk; og þaS er hræSiIegt fyrir heldra fólk, þVí þaS má til aS lifa eins og þaS hefSi nóg af öllu, þó þaS sé svo aS segja bláfátækt. ViS höfS- um aSeins fjögur hundruS pund um áriS, en lifSum eins og viS hefSum þúsund. ViS gerSum okkur nýja kjóla úr gömlum og reyndum aS spara meS öllu móti. Stundum var lítiS til aS borSa, en borS- j búnaSurinn var dýr. En þú hefir æfinlega veriS umkringd auS og allsnægtum. ÞaS var því engin furSa þó þú værir glöS og ánægS. Og nú geturSu gifst manni( sem þú hefir ást á. Ó, þú farsæla, hamingjusama stúlka!” Jessamy hlustaSi á þessi orS hennar meS óbland- inni meSaumkvun. Hún hafSi aldrei heyrt Rósu tala á þessa leiS. ÞaS var eins og hún vildi verja sig fyrir einhverju, eSa hreinsa sig af einu eSa öSru ósæmilegu, sem á hana væri boriS. “Jiá,” sagSi hún meS viSkvæmni. “Eg get gifst1 manninum, sem eg elska og ber ótakmarkaS traust til. ÞaS er bezti grundvöllur ástarinnar, Rósa.” “Já, auSvitaS. En segSu mér nú, hvaS mundir þú geta gert fyrir ást þína?” “HvaS eg gæti gert? Eg vildi gjarna líSa hvaS helzt sem vera skyldi.” Þessar tvær stúlkur horfSu augnablik hvor á aSra emS einkennilegu augnaráSi. Rósa reyndi aS hlæja. Hina ilrhandi, hvítu rós, sem hún hafSi viS beltiS, tætti hún í sundur. Hún fékk undarlega og óeSlilega löngun til aS koma inn hjá Jessamy van- trausti á sinni framtíSar farsæld. “HeldurSu aS þú gætir gerj þér aS góSu aS lifa í litlu og lélegu húsi í úthverfum’Lundúna, klædd í kjól, sem þú sjálf hefSir orSiS aS gera upp úr göml- um kjól, og svo ef til vill aS borSa lélegan mat.” “Fyndist þér þetta svo hræSilegt. Er þetta þaS versta, sem þú getur hugsaS þér aS mætti þér á lífs- leiSinni?” Löngu seinan datt Rósu þaS oft í hug, hvemig hin fögru, djúpu augu litu hýrt til hennar, er Jessamy sagSi þetta( — og hún fann nokkur augnablik til þess, hve öfund hennar sjálfrar og hatur var smásál- arlegt. - “En herra Hallowes?” hélt hún áfram. “HvaS mundi hann gera?” “Eg veit ekki,” svaraSi Jessamy. “En eg held ÞaS er ef til vill réttast aS viS látum svo vera, og látum þaS koma flatt upp á alla, eins og þúsegir. En eg get ekki aS því gert( aS mig langar til aS segja Jessamy frá því. Mér þykir svo tmdur vænt um hana og-----ihún er sjálf ástfangin, og myndi því frek- ar taka þátt í sælu okkar.” Rósa beit á vörina. “Hún fær aS vita þaS alt saman þegar sá tími kemur,” sagSi hún; “þegar viS tökum á móti heim- sóknum se mbrúSir og brúSgumi — viS liíka. Ef þú vilt, Jocelyn, getur þú álitiS þetta sérvizkugrillur úr mér; en þá ér alt óhult og ekkert getur aSskiliS okkur.” > “HvaS ætti þaS aS vera, sem aSskildi okkur, eins mikiS og eg elska þig,” sagSi hann meS viS- kvæmni og kysti hana. Rósa fékk sting í hjartaS, og hugsaSi til Bering- er. Þessi gamli maSur, sem hafSi meirihluta æf- innar aS baki sér, hafSi engu aS síSur réttari hug- myndir um sanna ást, en hann. 3. KAPITULI. þó þú giftist honum? Stendur ékki Jessamy Av- enal honum næst; og eru ekki líkur til aS hann arf- !eiSi hana aS helmingi eignanna, aS minsta kosti?” Andlit Rósu varS harSneskjulegt. H’iS hent- uga augnáblik var liSiS hjá. Hann hafSi ekki end- urnært hinar blíSari og betri tilfinningar hennar. Rödd ástarinnar í hjarta hennar kulnaSi út, en kald- lyndiS og eigingimin tóku sér þar varanlegan bú- etaS. “Penmgamir skulu engra verSa nema mínir; alka sízt hennar Jessamy Avenal. HingaS til hefir hún brúkaS feiknin öll af peningum frænda sfns til aS gera öSrum gott, en eg skal sjá um aS þaS verSi ekki hér eftir. Hún sagSi viS mig í dag, aS hér- vistin væri aSeins undirbúningstími undir annaS líf, or bv; aetti maSur aS hafa þaS hugfast aS láta sem r sér leiSa; og likt þessu hefir hún oftar táh' S. F.rr held aS eg hati hana af öllu hjarta.” "Og þú hefir fariS svo dult meS þetta, aS eng- an hefir grunaS neitt um þaS,” sagSi hann þungbú- inn. “Eg hefi ekkert frekar aS segja, og heldur eng- an rétt til aS blanda mér í þetta mál. ÞaS gengur altaf niSur á viS fyrir mér. Eg er í skuldum, sem eg sé engan veg til aS borga. 1 þaS heila tekiS eru horfumar ekki glæsilegar fyrir mér. Enginn hefir boSiS mér aS taka þátt í dýraveiSum á þessu ári, jafnvel Balcardine gamli lávarSur hefir gleymt mér.” hafSi rétt fyrir sér í því, sem ihún sagSi. Þar aS auki er ekki ómögulegt, aS þaS geti komiS fyrir, aS vinningsspiliS berist mér í hendur. Hann yfirgaf staSinn, þar sem hann og Rósa höfSu fundist í síSasta sinn. En þó Beringer væri kærulítill, þá fanst hionum svipbreyting á heiminum — ást sína og von fann hann þar ekki lengur. “HvaS er þaS sem þú ert aS hugsa um, Rósa? spurSi Jessamy þetta sama kvöld, er hún fann gest frænda síns sitjandi þungt hugsandi í einu horni hins stóra gestasals, en hinar smáu, hvítu hendur láu aS- gerSalausar í keltu hennar. Hún settist hjá henni og lagSi hendina á hand legg hennar. Ef Rósa hefSi viljaS taka því, myndi Jessamy hafa þótt vænt um hana. “Svona hljóSfærasláttur er hálf svæfandi, finst þér þaS ekki,” sagSi hún. “En Heine er altaf kald- ur. Hann er beisk-sætur, en þaS er ástin ekki.’ “Er hún þaS ekki?” sagSi Rósa háSslega. “Ást- in hefir tvær hliSar, Jessamy. Þú hefir aSeins séS þá góSu; en hin er Hka til.” Jessamy brosti. Rúpert var nýfarinn, og henni var í fersku minni seinasti kossinn, sem hann hafSi þrýst á hina mjúku vanga hennar. Rósa horfSi á hana harSneskjulegu, jafnvel öf- undsjúku tilliti. ÞaS komu fyrir þau augnablik, eins “Eg hefi aldrei á æfi minni vitaS nok'kuS jafn einfaldlegt,” hrópaSi Rósa. "AS láta sér detta í hug aS fara aS heiman daginn fyrir brúSkaupiS þeg- ar svo ótal mörgu er aS sinna, aSeins til aS vitja um eina kerlingu.” "Þally Devan liggur fyrir dauSanum, Rósa,” sagSi Jessamy lágt og meS viSkvæmni. “Hún var hjá móSur minni og annaSist mig í æsku. Hún hef- ir sent boS um aS sig langi til aS sjá mig. ÞaS lítur út fyrir aS Ihana hafi dreymt illa mér viSvíkjandi, og dóttir hennar skrifar mér aS hún geti ekki dáiS ró- leg nema hún fái aS tala viS mig. Eins og þú veizt er ekki langt til Lundúna( og til baka kem eg meS kvöldlestinni.” "Eins og eg hefi sagt, er þetta þýSingarlaust. En ' iþú ert öSruvísi en aSrir, Jessamy - reglulegur eng- ill auSvitaS — og viS slíkt fólk duga engar rökfærsl- ur. En hvaS ætli herra Hallowes segi um þetta?" 1 “Rúpert hefir svo mikiS aS gera í Iborginni, aS i Hklegt er aS hann komi seint heim,” svaraSi Jess- | amy. “ÞaS er ékkert þvií til hindrunár aS eg geti | fariS þenna spöl. Eg gef þér leyfi til aS opna öll þau símskeyti sem koma til mín, Rósa. Gleymdu ekki aS senda vagninn til stöSvanna klukkan níu. Og nú mlá eg til meS aS fara.” Noikkrum augnablikum síSar skildi hún viS Rósu iog baS hana aS segja LafSi Carew og hinu fólkinu, aS hún hefSi fariS tjl Lundúna, aS sjá hina gömlu fóstru sína, sem væri mikiS veik. Charlotta herbergisþerna Jessamy var hálf eySi- lögS. BrúSarefniS hafSi ekki einu sinni boriS upp á sig giftingarskóna, og enga ákveSna skipun gefiS heldur viSvíkjandi brúSar-iblómvendinum. íEftir aS heimafólkiS og gestir höfSu iborSaS miS- degisverSinn, fór Rósa upp á herbergi sitt og læsti dyrunum á eftir sér. Hún hafSi enga heébergisþernu pg varS þVí sjálf aS annast um þaS, sem hún vildi i koma í verk, þar sem alt vinnufólkiS var önnum kaf- iS viS aS undirbúa brúSkaup þeirra Rúperts og þó aS hann mundi vi'lja berjcist og vinna, eSa þá, jessamy sem máske er þyngst af öllu — biSa ” | stakk upp á því viS LafSi Carew, aS síS- Rósa hrökk viS, því Sir Jocelyn kom mn i þessu, og sagSi ákafur: “HvaS hafiS IþiS fyrir stafni hér í myrkrinu? Kæra Jessamy, LafSi Carew hefir veriS aS leita aS j Stjúpa lhennar ekki a? grenslast eftir( hvaS þér, til aS bjóSa þér góSa nótt, en viS hofum hvergi ^ hefSist ag Að sönnu vaf sérlega forvitin getaS fundiS þig. ÞaS er bezt aS þu fam mn t.l ^ tesskonar efni< en hún spuríSi Rósu aldrei pein. hennar. | ^a])i sja]fri viSkomandi. ÞaS lagSist í hana, aS ( ari hluta dagsins skyldi hún sjá um aS gestirnir tækju sér langan keyrslutur. Sjalf var hun önnum kafin, I innan læstra dyra, aS leggja niSur í stóra kistu. slíkt myndi ekki vera heppilegt, sízt um þessaT mundir. LafSi Carew hafSi einhverskonar hugboS um, aS í húsinu væri fleira á seiSi en almenning grunaSi. Jessamy laut honum meS virSingu og hlýddi boSi hans tafarlaust. LafSi Carew klappaSi innilega á vangann á hinni ungu stúlku. > “Eg vildi endilega bjóSa þér góSa nótt, kæra ^ ^ ^ gárgröm viS stjúpdóttur sína( að hún barniS mitt,” sagSi hún. Vertu nú ekki alt of,^. verið ^ með ag gefa henni ærlega utanundir. leng. á ferli; þaS kemur fram í rósunum á vöngum j Jessamy fór eins fljótt og hún gat, eftir aS hafa þinum a morgun. j fengiS skeytiS frá dóttur Sally gömlu, og hún hafSi En Jessamy gat ekk. strax far.S aS hatta, þv. hun haft tíma til aS láta Rúpert vita af ferS sinni, hafSi í mörg horn aS Hta. I bókaherberginu voru bréf og bögglar, sem þurfti aS opna, símskeyti, sem varS aS svara, og ýmsar ráSstafanir, sem hún þurfti aS gera áSu ren hún færi aS sofa. Henni datt Rósa hug þegar hún 'opnaSi fyrstu öskjurnar( sem komu frá gullsmiSnum. Hún skildi ekki meininguna í sumu því, sem hún hafSi sagt eSa framkomu hennar yfirleitt. Hún hafSi allan daginn litiS svo út, sem baS væri eitthvaS er þjáSi hana, en sem hún reyndi aS dylja.-------- Baróninn hafSi um sama leyti sezt á Iegubekk iS hliSina á Rósu og tekiS hendur hennar í sínar, um leiS og hann sagSi í hálfum hljóSum: “Ertu búin aS segja henni þaS, elskan mín?” áSur en hann færi til Lundúna, meS fyrstu lestinni um morguninn. Hún var aS hugsa um, hversu forviSa hann yrSi, ef hann sæi til ferSa hennar, þegar hún ók af staS. Hún fór fram'hjá hinni gömlu kirkju. Fyrir framan dyrnar var veriS aS afferma vagn,'hlaSinn blómum og pálmaviSi. “ÞaS væri hægt aS hugsa sér aS bruSarefniS væri aS flýja,” sagSi hún brosandi viS sjálfa sig; og sannarlega kvöddumst viS hátíSlega í gærkvöldi. Rósa myndi hafa hlegiS aS okkur, ef hun hefSi ver- iS r.e-rstödd. Rúpert sagSi líka aS hann væri aS kveSja Jessamy Avenal.” Meira.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.