Heimskringla - 26.01.1921, Page 8

Heimskringla - 26.01.1921, Page 8
8. ÐLAÐSIÐÁ*. HEIMSKRINGLA WINNIPEG 26. JANÚAR, 1921. Wfamlp&g. Falcons bfða nú hvern ósigurinn á fætur öðrum, og fara nú að verða veikar voixir að þeir verði sigurveg- arar Hockey-liei kanna á þessum vetri. Þeir biðu mikinn ósigur fyrir Winnipegílokknum á mánudags- kvöidið, fengu aðeins 5 vinninga á móti 8, og bveim leikjum höfðu þeir tapað áður. Hafa nú allir þrír ílokkamir þrjá vinninga og þrjá óeigra, en það aem spáir verst fyrir Falcons er það, að þeir byrjuðu vel, en fara versnandi eftir þvf sem líð- ur. Nú hafa þeir mivst bezta kappa sinn, Mike Goodinan, sem farinn er að æfa sig undir all.sherjar hrað- skauta-kappmót, sem haldið verður innan skams í Montreal. Gonnie Jóhannesson, annar ágætur liðs- maður Fálkanna, gat ekki t-ekið þá't í síðasta leilinum sökum las- leika. brern af köppum sínum frá því í fyrra urðu Falcons á bak að sjá áður en hockey-ieikarnir byrj- uðu í vetur. Yoru það þeir Frank Frederickson, Bobby Benson og H. Haldorson, sem n útilheyra öðrum fiokkum- Sundrung Fálkanna inun að miklu leyti vera að kenna stjórn þeirra, og er hörmulegt til þess að vita, að hún skuli ekki hafa borið Heimili: Ste. 12 Corene Blk. Sími: A 35^7 J. U. SvracmQörð úrsmitSar og gulUmit5ur. Allar vit5gert5ir fljótt og vel af hendi leystar. 070 Snrgent Ave. Talnfml Sherbr. 805 the Teachers Pet”, sniðin eftir sögu eftir Booth Tarkington. þar sem ágætir ræðumenn, söng- menn og loikarar skemta gestunum, auk hijómleikaflokksins, sem bæði leikur danslögin og íslenzk söng- lög. Matur verður bæði góður og nógur, og mun forstöðunefndin gera sér far um að ger-a alla ánægða sem mótið sækja,- unga sem gamla. Miðsvetrarsamkomur Helga magra hafa ætíð reynst helzta og bezta ís- lcnzka skeintun vetrarins, og eru þær nú orðnar svo rótgrónar í þjóðlífi voru, að án þeirra er sem stórt skarð höggvið í félagsiífið. Menn eru farnir að þrá þorrablótið sem stórhátíðirnar, og það vekur enau minni gleði en þær meðal fjöída inanna. Eins og áður var um getið, verður þorrablótið haldið f Manitoba Hall, þriðjödagskvöldið 15. febrúar- AðgöngUmiðar^eru nú til söiu og kosta 2 doliara. Fást í Hér með þökkum við öllum þeim sem á einn eður annan hátt réttu okkur hjálparliönd í dauðastríði okkar elskaða barns, Thóru Mar- grétar Pétursson. Einnig þökkum við öllum, sem heiðruðu útiför henn- ar með návist sinni, og ölium hinum mörgu, sem gáfu blóm. Sömuleiðis erum við hjartanlega þakklát Dr.. Olson fyrir alia hans umönnun og hlýlegu framkomu. Mrs. H. Björnsson. Mrs- Dorothea Pétursson. Björn Péturson. Kínverjasamskotin. Jón Einarsson, Sexsmith.......5.00 B. C., Vancouver..............3.00 G. F. Líndal..................3.00 Stefanía Mathews, Wpg.........3.00 ónefndur, Antler...............100 Áður auglýst .. ..............31.50 Samtals: $46.50 bókaverzlun Ólafs Thtorgeirssonar heill og heiður þeirra meira fyrlr I og hjá moðlimum klúbbsins. brjósti en raun hefir á orðið. Fálk-l '' ________________ arnir unnu sér heimsfrægð í fyrra-| Rr In imar Eriendsson kom norð yetur, nú virðayt þeir ætla að verða' an ' Man„ á laugardag- bæði ser og þjóðflokk, sínum t.l Halði (hann verið þar við fiski- háðungar og hneysu. v€iðar um tíma. Vestur til Lang- --------------- I ruth fór hann í gærdag og ráðgerir Frú Stefanía Guðmundsdóttir að ,setjastþar að- Heimili hans var ætlar að sýna tvo smáleiki í Good- áður að Reykjavík, Man. f nplarahúsinu að kvöldi þess 3. og ________________ 4. febrúar. Annar leikurinn er ljóð-| leikur dftir Guðmund skáld Guð- afgreiða menn á þeim tíma. En svo ‘ Oh tek eg skó og aktýgi til viðgerðar: einnig geri eg við stóla og legu- bekki og geri þá sem nýja. Enn- fremur geri eg við gainla mynda- raimria, og það svo, að þeir verða eins fallegir og þeir voru í fyrstu. John Líndal. P. O. Box 65, Lundar, Man. *a mundisson, »em heitir “Sumargleð- 3n”. Hann heffr verið sýndur víða á fslandi og þótt mikið tii hans koma. Leikurin er framsögn, skraut sýning, söngur, dans. Veturinn er að kveðja, sumarið að heilsa, og fylgja því vordísirnar fagrar og töfrandi. Frú Stofanía lcikur sumargyðjuna og Óskar Borg er vetur. Vordfs- irnar ern þær frú G- T. Athelstan, ungfrúmar Anna og Emilía Borg, Jakobína Thorgeirsson og Freda Jóhannsson. Erum vér í engum vafai Þann 22. þ. m. andaðist að heimili sfnu, 581 Alverstone St„ Thóra Mar- grét Pétursson, dótturdóttir Mr. og Mrs. B. Pétursson, 5,ára og fullra 9 mánaða, fædd 16. aþríl 1915. Bana mein hennar var hjartasjúkdómur Hún var jarðsungin frá heimilinu þann 24. af séra Rúnólfi Marteins- . Rev. Burns talaði einnig yfir lik- inu. Hin látna var sérlega vel gef in og yndi og eftirlæti ættingja og mðður, og er hennar því sárt sakn- að. Fjórar stúlkur, nemendur Jónasar álssonar, sem unnu verðlaun i pi- anoleikara-samkepni sem haldin var um að Sumargleðin mun hrífa hugi , . manna. engu sfður on hún gerir á PAlssonar, sem unnu verðlaun í^pl Islandi, þar sem menn ætluðu aldrei að fá nóg af henni. Auk , , „ , . ... . _ dansanna f Sumargleðinni, verður bljómleika í Y. \ . . . u< ' orlUT1?’ o» i _ .1 1 —II1 ,11 -x O f nbwii ni> Ir I V sérstök danssýning og bætist ungfrú Hrefna Bíldfell við áðurtalinn dans me.vjahóp. Hinn leikurinn, sem sýndur verður, heitir “Malarakonan í Marly”, og leika þar aðalhlutverk- In frú ^fefsnía Guðmundsdóttir og T>álsson' fimtudagskvöldið 3. febrúar, kl- 8. e h. Allar þessar stúlkur hafa mikið orð á sér sem ágætir spilarar. — Tvær af þeim eru íslenzkar, þær Helga Ólafson frá Riverton og Eftirtektarvert er Sjóðnum lokað. . Montreal Weekly Witness lætur þess getið, að Kínasjóðnum verði lokað í endalok þessa mánaðar, og biður því alla, sem safnað hafi pen- ingum, að senda þá sem fyist- Eg tók á móti $4.50 og sendi þá 11. þ. m. til þess blaðs. Gefendur: Mrs. St. Anderson, Leslie .. .. 1.00 Sigurður Sigbjörnsson, Leslie .. 1.00 3 litlar stúlkur, Leslie......1.00 Lim Gie (Kínverji)............1-50 Svo þakka eg ritstjórunum báðum fyrir að ljá greinum mínum um þetta mál rúm- Lfka öllum er fyrir mín orð litu það mildum augum og létu eitthvað af hendi rakna. Sér- staklega þakka eg frú Ingibjörgu Goodmundson vingjarnlegar undir Íektir. Með beztu áskum. Rannveig K. G. Sigbjörnsson. Bjarni Björnsson. Efnið er að gam- það, að þessar stúlkur voru einu Is- all franskur greifi er að draga sig lendingarnir, sem í samkepninni tóku þátt, og báðar unnu fyrstu eftir ungri malaraekkju, en hún vill hvorki sjá hann né heyra. Beitir hann öllum brögðum til að ná í hana, en hún er honum slungnari og kemur æfinlega með krók á m,óti bragði, svo honuni verður ekkert á- verðlaun, hvor í sínum flokki. Frú P. S. Dalrnan aðstoðar við þessa hljómleika, og er hún svo vel þekt sem söngkona, að hún þarf engra meðmæla meðal íslendinga. — Að- gengt. Mörg skemtileg atvik koma san*?\ k^taT ekki ne5tt’ aðeÍnS fyrir í leiknum, og er hann f heild samskot við dyrnar‘ sinni afar hlægilegur. Vestur-fslend-j ingar eiga hér bæði fágæta og á I Heimboö til hermanna. Goodtemplarast’úkan Skuld býður til sfn öllum fslenzkum hernjönn um, sem tilheyrt hafa Goodtempl- arareglunni, á sérstakan skemtifund að kvöldi 2- febrúar. Forstöðu- KmnarhvoLssystur voni leiknar í nofndin hefir með höndum skemti- gæta skemtun f vændum, og er von- andi að þeir sjái sóma sinn í því að fylla leikhúsið bæði kvöldin. Goodtemplarahúsinu á föstudags- kvöldið fyrir fullu húsi, og tókst ‘ legt prógram og veitingar, og von- ast þvf H1 að hafa fult hús og á- leikurinn ágætlega. Nú er í óða nægjulega stund með drengjunum önn verið að æfa “ímyndunarveik- ina”, hinn i'fðfræga franska garnan- leik, og er í ráði að hann verði leik- inn í annari viku febrúar. O. A. Eggertsson lejkur þar aðaihlutverk- ið, hinn ímyndiinarveika. Frú Stefanfa leikur ófyrirleitna vinnu-J sigursælu. Allir meðlimir beggja stúknanna eru einnig beðnir að koma til boðsins. Gunnl. Jóhannsson, ritari nefndarinnar. felenzka stúdenafélagið Lonu. Hinir leikararinr, sem léku í fund laugardaginn 29. þ. m„ Kinnarhvolasystrum, leika einnigj komusal Únítarakirkjunnar. flestir í þessum leik, og þessutanj annara skerntana fer fram tveir nýir. Á gamlaársdag voru gefin saman f hjónaband í Addy, Wash., þau Ásta Árnadóttir málarameistari frá Reykjavfk og Jacob Thoni, sem heima á í Addy- Er hann af þýzk- um ættumæn hofir verið allmörg ár í Bandaríkjunum. Fyrst kyntust brúðihjónin á Þýzkalandi, er Ást var þar að læra málaraiðn. Mr. Thoni er vel mentaður skrifstofumaðuT, og les og skilur íslenzku. Framtíð- arheimili ungu hjónanna verður í heldur í sam- Auk kapp- ræða: “Ákveðið að séra Matthías Jochumsson hafi haft meiri áhrif á sanan velferð íslendinga en Jón Sig- urðsson”. Játendur: Mr. J. V. Straumfjörð og Miss Hólmfríður Einarsson; neitendur: Mr. Leslie Pétursson og Miss Guðrún Mar- toinsson. Meðlimir eru beðnir að koma og allir stúdentar velkomnir. Wonderland. Ágætar myndir verða sýndar á Wonderland þessa viku. f dag og á morgun verður Constance Binney sýnd í mjög garnansainri mynd, sem heitir "39 East”. Þá verður einnig '’aginn 21. þ. m. andaðist að j söngkonan hoimsfræga Galli Curci ' • num í Nýja íslandi bændaöld-j sýnd í mjög tilkomumikilli mynd, er " gurinn Einar Einarsson; varð : kallast “The Madonna of the Slums”. nærri 86 ára. Hann var jarðsunginn! Á föstudaginn og laugardaginn f gær. Einar sál. var búinn að verða gamanleikararnir alkunnu dvelja í Nýja fslandi um fjöldamörgj Eddfe Lyons og Lee Moran sýndir í ár, og þótti ætíð hinn gildasti bóndi j mjög spennandi mynd “La La Luc- og verður að sjálfsögðu nánar getið ille”. Þá verður efnnig Fox gaman- Leiðrétting. Slæinar prentvillur hafa slæðst íi grein mína sem svar til St. G„ íj Heimakringlu, 19. þ. m„ sem eru: J í 3. dálki, 11. línu að ofan: er, á að vera erg (setningin er: erg kemur af orðinu argur). í sama dálgi, 31- 1. a. o.: hrækt, á að vera hrökt er öll eiga mín. í 4. d„ ^2. 1. a. n.: bróður- blóð á skjöldum, á að vera: bróður- blóð á sverðum ykkar; 32. 1- a. n. f sama dálki: besti, les gesti. f 6. d. 15. 1. a. o.: minningarritsmálínu, á að véra minnisvarðamálinu; 41. 1. a. o-: afbrot manna, les: afbrotamenn. Þetta eru góðfúsir lesendur beðn- ir að athhga og fyrirgefa. N. Ottenson. Stökur. Vont cr ef Glámur verður byrstur, vilji hann kúga gamla landann; reynist betur, bræður, systur, boðið þið frjálsa trúar-andann- Þá munu Glámar, Gránur, Skjöldur graJa sig í íomum haugum, alveg hljóðlaust, ekkert nöldur, eins og sæmir gömlum draugum. Ágizkanir illa fengnar eru að jöfnu villa’ og slaður. Sléttar ekki slóðir gengnar slysinn vega-gerðar-maður. Það var ólán Glámi’ og Gretti að ganga af viti á hnáu skinni; og löngu seinna á gæru í gletni gleymdu sumir trúmenskunni. G. M. vería sýndir í Goodtemplarahúsinu 3. og 4. febrúar næstk. (( Malarakoaan í Mariy” Franksur gamanleikur. “Gleðlegt sHmar,, Ljóðleikur eftir Guðm. Guðmundsson Aðgöngumiðar verða seldir í bókaverzlun 0. Thorgeirsson- ar, 674 Sargent Ave., sími Sh. 971 og byrjar salan á morgun. Aðgöngumiðar kosta $1.00, 0.75 og 0.50 að viðbættum skatti. au B. Burnson, frá Magnet Oeam Separator Co„ gerir við skilvindur bæði fljótt og vel. Hann selur einnig nýjar skilvindur með niður- settu verði- Finnið hann eða skrif- ið honum. Heimili hans er 485 Ellice Ave„ talsfmi B* Sh. 4077. ►<o KAUPIÐ HEIMSKRINGLU Slæm vonbrigði. Langar mig í “Love and Pride”, leita í -hverjum pósti hátt og lágt, en “Holy fright” hún hefir ekki fengið “ride”, tauta nú með töluverðum þjósti. Býsna hál er hamingjan hér á vorri jörðu; centin mín hann svelgja vann; seðja vildi aumingjann, brast mig þrek að beita við hann hörðu. “Skúta.” 1,—1.—’21. Leiðrétting. f eftirmælum Guðjóns Jónssonar frá Baldur er getið um tvær dætur þefrra hjóna, en ekki þeirrar þriðju. Hún hét Gunnlaug Björg, og lézt 9 ára gömul á leið heim frá skóla, á þann hátt að elding varð henni að bana. Stúlkan var einstakjega gott og efnilegt barn, og varð hið svip- lega fráfall hennar foreldrum og systrum þungbær sorg- E. Ólafsson. Leiörétting. í dánarfregn Markúsar Erlends- sonar, sem birtist í Heim$kringlu 8. desember 1920, slendur að heimili hans í Spanish Fork, Utah, hafi ver- ið 100 dollara virði, sem náttúrlega er rangt. Það átti að vera kring- um eitt þúsund dollara virði. Þetta eru hlutaðeigendur vinsamlega beðnir að athuga. Einar H. KENNARA VANTAR fyrir Thor skóla nr. 1430 frá 1. marz 1921 til 1. dosember, í 9 mánuði- Um- sækjandi tilgreini mentastig og kaupgjald. Sendist til undirritaðs fyrir 15. febrúar. E. ólafsson, Secy. Treas. Box 273, Baldur, Man„ 18—21 KENNARA VANTAR við Diana S, D- nr. 1355, Man„ frá 1. febr n.k. til 1. júlí eða til ársloka ef um semst Kennari verður að hafa að minsta kosti 3r4 class pro- fcssional certificate. Umsækjendur eru beðnir að gefa sig fram sem fyrst, geta uin kaup sem óskað er eftir og æfingu sína sem kennari, til undirrMaðs. Magnús Tait, Sec- Treas. P. O. Box 145, Autler Sask. ONDERLAN! THEATRE MI5VIKIDAG OG FiMTlTDAG: Coistaace Binney “39 EAST”. og GALLICURCI “MADONNA OFJHE SLUMS”. tr«»TUDAG OG LAVGARDAGl LYONS aad M0RAN “W LA LUCILLE” ' MÁNUDAG OG ÞRIÐJUDAGi Þrjár mjög góðar myndir: “THE AÐORABLE SAVAGE”. “DRAGONS NET”. ‘BOOTH TARKINGTON COMEDY* FISKUR. Kæru íslendingar! Eg hefi ennþá töluvert af góSum fiski, er eg sel me<5 mjög lágu verSi, sem er: Pickerel .........7c Ib. Tullebee ........ 5c lb. Jackfish ...... 4J/2 lb. Sucker ...! ..... 3c lb. Peningar verSa aS fylgja hverri pöntun og 25 cent fyrir poka undir hver 1 00 pund. JOHN THORDARSON Langruth, Man. síðar. Miðsvetrarmót Helga magra verð- ur tilkomumikið að þessu sinni. óvenjufega fjölbreytt skemtiskrá, ^rnynd sýnd- Næstkomandi mánu- dag og þriðjudag verður Edith Ro- berts sýnd f ágætri mynd, sem ber nafnið “The Adorable Savage”. Einnig gamanmyndin “Edgar ánd Kæru viðskiftavinir. Eg þakka ykkur fyrir það liðna og óska ykkur gleðilegs nýárs, og vonast fastlega éftir viðskiftum ykkur á árinn nýja. Eitt er, sem eg bið mon nað hafa hugfast, og það er, að eftir 1. apríl verður mig ekki að hitta á verkstæði mínu frá kl- 8 að morgni til kl. 5 e. h„ en reyna mun eg að sjá um að hægt verði að Vertíðarlok eftir Magnús Jónsson frá Fjalli, fæst hjá undirrituðum og kostar $1.25. — Bókin hefir átt miklum vinsældum að fagna. Hún fíytur hugðnæmar og heilbrigðar skoðanir. Hana ættu sem flestir að kaupa. Bókin er einnig til sölu hjá eftir- tylgjandi útsölumönnum: Hjálmari Gíslasyni, Winnipeg. Th- Thorarinson, Icl. River (hann hefir iitsöiu á henni um allan norð- urhluta Nýja íslands). Mrs. M. J. Benedictson, Blaine. Mrs. J. J. Hrappsted. Swan River. J. Mayland, West Selkirk- J. Davfðsson, Baldur, Man. A. TTolgason, Kandahar, Sask (h|eflr, útsölu á hókinni í Yatna- bygðum. E. Sumarliðason, Winnipeg. .Tón Jónsson frá Sleðhrjót, Siglu- nes. Man. Jónas Hall, Garðar N. D. I Magmis Bjarnason, Mountain N.D. Útsölumenn vantar í öðrum bygð- um. Bókin á skilið að fá góða út- breiðsiu, ]>að munu allir viðurkenna sem þekkja höfundinn. G. }. Oleson, Glenboro, Man. ÞJÓSRÆXNSSFÉLAG ÍSLENDiMGA í VESTURHEiMI. F. O. Ecx 933, Winaipog, líanitoba. 1 atjórnamoínd fétagsln* eru: Séra Röarnvaldur Pé*urs*on foipeti, 850 Marylart-d Bt„ Wínnipeg;’ Jón J. Bfldfeéi var«-forswtl, 2106 Portage Ave„ Wpg.; Sig. Júi. Jóhanneason akrifnn, 917 Lng- •raoll fit-. Wpg.; Ájsg. I. Blöndal, varaskrifari, WynTard, Smk; Gteii Jónaaon fjárméfaritari, 906 Baimine St-, Wp*.; fitefán Bln- arwon vara-fjármálaritari, Riverton, Uaii ; A*ra. P. JöhannsBon gjaidkari, 796 Vfetor 8t„ Wpg.; séra AJbertr KrisrjAnsnon vara- gjaldkeri, LiUMtar Mnn.; og Finnur Jobnaon akjalafvðrður. 6% Sanffent Ave„ Wpt- Fastafnadi k.fír nofndin fjérSa föstudaggkv. hvers aaáaaðar. KOL! mu Vér seljum beztu tegund af Drumheller kolum, sem fæ3t á markaðinum. — KAUPID EFTT TONN OG SANNFÆRIST. Ti&os. Jackscm & Sons Skrifstofa 370 Colony St. Súnar: Sher. 62—63—64. K O L EFYDUR VANTAR ÍDAG PANTfÐ HJÁ D.D. WOOD&SONS, Ltd. Plionea; N 7641 — N 7642 — N 7308 Skrifstofa og Yard á horni Ross og Arlington., Vér höfum aðeins beztu tegundir. SCRANTON HARD C0AL — Hia beztu harðkal — Egj, Steve, Net og Pea. SCRANTON HARD COAL — Hin bezta harðkcl — Egg DRUMHELLER (At!&s) — Stór og tmá, beztu teguadir úr því píÁMÍ. STEAM COAL — a'Seiíis þen beztu. — Ef j>ér ern5 í efa, þá sjiiS ois og sajmfærist. Timbur, FjalviJhir af öllum ▼ÖrBÐHT^QlF. teguaduxn, geirettur og afls- konar a8rir strikaðir tiglar, huríir og < Komi<5 og ajáií vörur. Vér enm ætí3 fásir að sýna, þá ekkert sé keypL The Emptre Sash & Door Co. -------------- Limite d------------------ HEKRY AVH EAST WINNIPEG I Abyggileg Ljós og Aflgjati. - Vér ábyrgijamst yfhtr varanlega og óalitna W0NUSTU. ér æsskjum virtSmjjarfy!«t vifiskifta jalnt fyrir VERK- SMIÐJUR •em HEIMILI. Tal» M*in 9580. CONTRACT DEPT. UrnboSamaður vor er mSubúinn að finna ySur ifi má!i og gefa yfiux kostnafiarájetlun. W'mnipcg Electric Railway Co. A. W. Mc&im<r>it, Gcn'l Mqnager.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.