Heimskringla - 16.02.1921, Blaðsíða 1
,RO*H
feOAo
XXXV
AR
tnmPEC, IIANTTOBA, ITOVKUDAG2ÍS 16. FEBROAR 1921.
NOMER 21
CANADA
því acS fá eignarráSin yfir þýzku
1 sæsímunuim og nolckrar íhinna
Samabandsþingið kom saman í f þýzku nýlenda í Afríku, Samoan
Ottawa á mánudaginn. Fór þing- IaJands, Pacific Iálands og síma-
Hlertoginn af Gonnaught er um !ihlu af munum. I Holtakoti býr
þessar mundir í ferSalagi á Ind- Jón Jónsson JóKannessonar, sem
setningin fram meS viSihöfn rnik-
illi og aS fjölmenni viSstöddu.
Hertoginn af Devonshire las 'há-
sætisræSuna í senatssalnum og
ssöSvarnar á þeim. Fyrir þetta
eiga Bandaríkin aS greiSa ÞjóS-
verjum 5 biljónir dollara, sem
ganga á sem innlegg í skulda-
landi, hefir hann átt þar fremur
köldum viStökum aS fagna, þó
sjálfur eigi hann enga sök þaT í. I
höfuSlborginni Delhi
arnir sig innan dyra meSan her-
»Sur bjó á RauSá, giftur SigríSi
FriSriksdóttur frá Skógarseli.
urSu neSri deildar þingmenn aS ^ reikning bandamanna viS Banda-
koma þangaS til þess aS hlusta á
stjómarboSskapinn. HalfSi hann
ýms mikilvæg nýmæli aS færa,
svo sem ný toll-lög, bygS á rann-
sóikn og tillögum milliþinganefnd-
arinnar, sem þau mál hafSi til
meSferSar. Frumvarp til laga um
ellistyrk ifyrir alþýSu manna,
kosningarlagabreytingar, tekju-
skattslagabreytingar, og fjöldan
allan af öSrum lagaiboSum og
frumvörpum. UmræSurnar um
hásætisræSuna hófust samdægurs
og þinglsetningin. Voru stuSn-
ingsmenn hennar James Mclsaac
þingmaSur fyrir Kings-kjördæmi
á Prince Edward Island og J. A.
McKdlvie þingmaSur fyrir Yale,
B. C. TöluSu báSir máli stjórn-
arinnar vel og rækilega. I gær
talaSi ileiStogi liberala, Hön.
MacKenzie King og var mjög
harSorSur í garS stjórnarinnar,
kvaS hana sitja í óþökk þjóSar-
innar og heimtaSi nýjar kosning-
ar viSstöSulaust. GerSi hann
síSan breytingartillögu viS há-
stisræSuna, þess efnis, aS þingiS
líti svo á aS stjórnin haifi útent
tíma sinn og kosningar fari fram
hiS fyrsta. I dag svarar svo
stjórnarformaSurinn, Rt. Hon.
Arthur Meighen, liberalleiStogan-
um, og er búist viS aS hann VerSi
nok'kuS hvassyrtur. Þá er í ráSi
aS Dr. Clark frá Red Deer tali af
hálfu bændaflokksins, þv'i Crerar
er ekki kominn til þings. H'venær
til atkvæSa verSur gengiS um há-
sætisræSuna er meS öllu ófyrir-
sjáanlegt, en líkur eru til aS um-
ræSurnar standi fram undir mán-
aSarlokin. Stjórnin íhefir rúmlega
20 manna fleirtölu í neSri mál-
stofunni, aS því er horfurnar eru,
svo hún ætti aS geta sloppiS klakk
laust í gegnum þingiS, en harSur munl
verSur aSsúgur aS henni ger.
ríkin. Kraifist er aS þeir borgi
skuldir sínar til Bandaríkjanna án
tafar; 75 biljónir döllara eru þeg-
ar fallnar í gjalddaga af þeim
skuldum. Litlar líkur eru sagSar
til aS bandamenn muni sinna
þessum kröfum, þó senátiS sam-
þýkki þingsályktunina.
Sporvagnaþjónar hafa gert
verldfáll í Aibany, höfuSborg New
York ríkis, og hafa af því leStt
miklar óspektir og vandræSi.
SporvagnafélagiS réSi þegar
þjónustu sína verkfaillsbrjóta, sem
áttu aS renan sporvögnunum. En I
almenningur hafSi samhygS meS
verkfailsmönnum, og var aSsúgurj
gerSur aS vögnunum, þeim hrund
iS af sporunum og verkfallsbrjót-
arnir harSlega leiknir. Lögreglan
var köM’uS og tókst henni viS ill-
an leik aS skakka leikinn. SíSan
þetta skeSi eru lögregluþjónar
hafSir á öllum sporvögnum, og^
lá'tnir gæta teinanna, svo þeir séu
ekki rifnir upp, eSa skemdir gerS-
ar á aflleiSálunni.
MaSur í Milwaukee, Gilchrist
aS nafni, fékk nýlega skilnaS frá
konu sinni fyrir þá sök aS hún
hafSi látiS myndasmiS taka af sér
myndir allsnaktri. Engar aSrar
sakir voru bornar á hana, en dóm-
aranum fanst þessi eina sök henn-
ar fullnægjandi til skilnaSar.
Veikindi eru allmikil hér í bæn-
héldu íbú- um- Infliúenzan gengur um meS
p.mu hægS og tekur einn og einn.
I otefán skólameistari hefir legiS
togafylgdin ifor um goturnar, og mjög þungt haldinn, en er nú í
voru þaS aSeins embættismenn' afturbata. V. Steffensen læknir
stjórnarinnar og hertnenn, sem aS helfir sömuleiSis veriS mjög Veik-
sýndu hertoganum virSingarhót. J ur af völdum inflúenzu, og feiri
1 ræSu, sem hertoginn hélt nýlega.j erU veiklr-
var hann míjög harSórSur í garS Kirk.ian er orSin þrætuepli
brezku yfirvaildanna á Indlandi, i hæjartstjórnairinnar. Á tveimur
kvaS þau ein sök í kala þeim, sem1 [Undum er, buiS£ a5 , ^rá.tta um
, , n , . , j nana, og bæjartulltruarmr geta
al'þySa manna a Indlandi bæri nu ekki orS;S . sama mMi um> hvort
til Breta, og blóSibaSiS í Axminst-J bær eSa söfnuSur eigi hana. SíS-
er, þar sem brezkur hershöfSingi asti bæjarstjórnarfundur gafst svo
hefSi látiS skjóta á vamarlaust viS þetta flókna mál og vísaSi
fólk, hdfSi veriS þaS heimskuleg- ^ lil urskurSar stjórnarráSs-
asta og svívirSiIegasta athæfi, sem
framiS hefSi VeriS undir 'brezkum1
fregn írá Khöfn. Hann mun þó LeikfélagiS bauS Winnipeg-Is-
I dvelja erlendis fram undir vor, og lendingum góSa skemtun, er þaS
búist læknar viS því, aS hann sýndi ‘‘Imyndunarveikina”. Leik-
muni ná áftur fullri heilsu. j urinn er hreinasta meistarastykki
Slys. 6. þ. m. þ'egar m,k. Emma’ f4 hofundarins hendj og meSferS
lá í Skógarnesi kom þaS hörmu- hanS Var-SV° ?oS vlSasthvar. aS
lega slys fyrir, aS skipstjórinn Eg-
j ill ÞórSarson druknaSi. Atvik-
aSist slysiS þannig aS skipstjór-
inn ásamt þrem mönnum var á
leiS í land. Undiralda var tölu-
verS og hviolfdi bátnmn. Hinir
þrír meninrnir komust lífs af. —
ekik var hægt aS hafa hana betri.
Búningar voiu hinir skrautHegustu
og leiktjöld fögur.
Leikurinn gerist á dögum LúS-
ví.ks XIV. Frakkakonungs, og er
napurt háS um læknastéttina á
þeim dögum, þegar heilztu lækn-
ÉgiH heitinn var kvæntur maSur !nga.ruar voru fólignar í laxeroKu-
og átti 4 börn.
íngs.
MisklíSarefni.
Sú nýlunda hef-
11 f.ána um langan aldur.
Bretlands.
ir gerst nýlega hér í bænum, aS 87
af 134 símanotendum háfa hætt
‘Daily Mail” fullyrSir aS Lloyd »S nota bæjarsímann. ÁstæSan!
George hafi lagt fyrir þær stjórn-j er s’’, aS símagjöldin hafa hækk-|
ardeildir, sem_ hlut e.ga aS mal.. notendur hafa kvartaS um þaS, aS
a<5 minka titgjölain til hers og flotaj afnota «>íamnis væru ekki svo efóS
um helming á næstu fjárlögum sem skýldi og er skiftiborSinu
kent um. ItrekaSar umkvartanir
hafa þó ekki boriS þann árangur,
aS bót yrSi á ráSin. Nú hafa
þessi.r 87 símanotendur neitaS aS
greiSa hækkunina, nema vissa fá-
ist um þaS, aS nýtt skiftiborS fáist
á þessum ársfjórSungi. Svar er
ekki komiS frá símastjórninni og
á meSan er ekki hægt um aS segja
hvern enda þesisi togsperra fær.
En ástandiS er fremur leitt.
Frá N. D. þioginu.
Bismarck 6. fbr. 1921.
Kæri ritstjóri!
SíSan eg skrifaSi seinast hefir
margt komiS í ljós hér í Bismarck,
sem áSur v&jr huIiS. Skrípaleikur
sá, sem Townleysinnar háfa veriS
aS leika hér í N. D., er nú daglega
aS snúast upp í sorgarleik. Alla
síSustu viku hefir þingnefnd sú, er
út var sett til aS fara yfir rfkis-
reikningana, setiS viS aS rannsaka
bá, og er nú daglega aS opinbera ung, og hefir giifst hönum tiT fjar,
inntökum og stólpípusetningum.
AuSmaSur nokkur, Argan aS
nafmi, hefir lengi veriS féþúfa fyrir
læknana. Hann þjáist áf ímynd-
unarveiki, heldur sig líSa af ótelj-
andi sjúkdómum, en er í rauninni
heilll heilsu. Hans helzta þrá er aS
fá eldri dóttur sína gifta lækni, til
þess aS lækn’.r sé í familíunni.
AuSvitaS er stúlkan ekkert spurS
til riáSa fyr en alt er afgert meS
ráSahaginn. Hún hefir sjállf krækt
sér í elskhugá sem er söngkenn-
ari, og vill því nauSug giftast öSr-
um, og er henni þaS naumast lá-
andi eftir aS hún fær aS sjá læknis
mannsefni sitt. Kona Argans er
BRETLAND
ÖNNöRLÖMD.
Danski sagnfræSingurinn Tro-
els Lund andaSist í Kaupmanna-
höfn á laugardaginn, 81 árs.
GySingaland er fariS aS aug-
lýsa eftir innflytjendum. I land-
inu eru nú um 500,000 íbúar, en
áætlaS er aS 6,000,000 geti vel
þriifist þar. Sérstaklega eru GyS-
ingar boSnir velkömnir til Lands-
ins Helga, sem þeir hafa veriS út-
laTar frá í 1 850 ár.
þá reikninga. Eg ihefi hvorki tíma
né tækifæri til aS t skrifa niSur
neinar skýrslur, þær eru svo ýfir-
gripsmiklar aS eg veit aS Heims-
kringla myndi ekki geta prentaS
er orSin dauSleiS á honum og
óskar aS hann megi sem fyrst
hrökkva upp af. Hún smjaSrar
fyrir honum upp í eyrun, en lýsir
viSbjóSi sínum um leiS og hún er
Bamaveikin stakk sér niSur a
SiglufirSi fyrir nokkru síSan og
var illkynjuS. ASeins fá börn
Veiktust og tvö dóu. Veikin var
þegar kæfS fyri rötula framgöngu
héraSslæknis.
þær, þar eS þaS tæki of mikiS búin aS snúa viS honum bakinu.
rúm. Eg vil aSeins segja, aS eftir j 1 þe3SU einkennilega húshaldi er
því sem meira kemur í ljós af ríkis( svo vinnukona, sem Toinette er
reikningunum, eftir því er fjár- kölluS, ófyrirleitin, meinhæSin og
hagur ríkisins aS verSa raunalegri. j mesti galgopi, en 'hún vill eldri
RafveitumáliS. / gærkvöldi
fl itti Frímann B. Arngrímsson
í íwiiríestur um máliS. Hann hefir
í höndum feikna mikil skjöl og
skilríki frá hinu ameríska félagi,
J sem hann hefir snúiS sér til. Kosta
En erþeir voru bornir upp vélar fyrir aflstöS A (Glerá tekin
Verzllunarsamningar voru ný-
lega gerSir milli ÞjóSverja og
Serba.
Kénnarar í New Westminster
hafa gert verkfall; heimta hærra
kaup.
Bæjarstjórnin í Winnipeg vill
ekki hafa neina Union-menn i
þjónustu borgarinnar. Hefir hún
tilkynt þaS verkstjórum siínum og
skip'aS aS reka þá sem halda vilji
trygS viS “Union” sína. Aftur
vill bæjarstjómin aS allir starfs-
menn borgarinnar bindist samtök-
um sín á milli og myndi eina alls-
herjar “Union” sjálfir. ÁstæSan
sem 'bæjarstjórnin gefur fyrir
þessu ráSlagi sínu, er sú, aS starfs-
menn borgarinnar verSi fyrir utan
aS áhrifum, ef þeir tilheyri verka-
mannasarúböndum, verSi aS
hlýSa samúSarverkfallskalli og
öSrum kvöSum, sem borginni geti
stafaS hætta af. VerkamannaleiS-
togarnir eru stórreiSir yfir þessu
og hafa skotiS málinu til iSnraSs
rylkisstjórnarinnar. 22 rafmagns-
fræSingar voru reknir úr þjónustu
borgarinn&r á mlánudaginn.
BANDARIKIN
Brezka þingiS kom saman í
gær. Er búist viS aS þingiS verSi
óvenjulega stormasamt, og þrátt
fyrir þaS þó stjórnin sé í miklum
meirihluta, er búist viS aS hún
|
eiga fult í fangi meS aS ,
verja gerSir sínar. I andstæSinga
flokknum eru mikiThæfuStu stjórn-
málamenn Breta svo sem Asquirf- 1
Greý og Cecil.s-h’"*^”’'"'” 1
og Robert. Voru þe!r 11
stjórnarmegin áSur en hafa nú
snúiS viS henni bakinu mestmegn-
is vegna írsku málanna. Segir,
Hugh Cecil í blaSinu Timeis 12. þ.;
m., aS stefna stjórnarinnar sé^
blóSi drifin en magnlaus og aS Ir-j
lands ráSherrann Sir Hamar
Greenwood hafi sett óafmáanlega
bletti á stjórnina. Verkamanna-
leiStogamir í þinginu eru einnig
mjög ákafir gegn stjórninni, og er
samband milli þeirra og liberal-
flokksMM taliS sjálfsagt. Yms
mikilsvarSandi mál koma fyrirj
þingiS aS þessu sinni, þar á meSalj
tollverndunarlög fyrir flestar iSn-
greinar landsins, og einnig frurrt-
varp til umbóta á lávarSadeiId-
inni.
Þingkosningarnar í SuSur-Af-
ríku fóru þannig, aS skilnaSar-
menn undir forustu Hertzog hers-
höfSingja biSu mikinn ósigur,
fengu aSeins 45 þingmenn kosna
af 130. Verkamanna.fi okkurinn,
sem hafSi 22 þingmenn áSur, fékk
nú aSeins 9 kosni; stjornarflokk-
urinn, undir forystu Smutts hers-
höfSingja, fékk 73 kosna, og 3
voru utan flokka. Kosningarnar
í serbneska þinginu voru
feldir meS miklum atkvæSamun.
þeir
viS Rangárv. og leidd fram af
brekkunni í miSjum bæ) eSa alfl-
t stöS B (áin tekin ofan viS Tröll-
Sú ákvörSun’Breta aS nota ekki; hyl °g stöSin bygS fyrir ofan inn-
tökuiþró GefjunarskurSsins), um
350,000 kr., þar meS taldar
leiSslur um bæinn aS húsunum,
og flutningsgjald frá
oa-> rvl -y York. Er þá miSaS viS aS
rétt þann, er þeim var gefinn meS
friSarsamningunum, til þess a<S
gera uptpæikar eignir ÞjóSverja í j auka-aflvél
Bretlandi. hefir vakiS mi'kla óá-IM -v York.
n«:v>» , . rakk-i dollarsgengiS sé 6.50 og flutn-
.n brot á friSarsamn- mSsgÍaldiS eins og þaS er nú hjá
. j. -~-nf Limskipafelagi
1' orSiö nara um mátíö, sýna greini
lega þann skoSanamun, sem er
milli Frakak og Breta í því hvem-
ig eigi aS endurreisa Evrópu. —
Btetar álíta sem sé, aS fyrsta ráS-
iS til þess aS endurreisa Evrópu
Islandls. A-stöS-
aS gefa um 670 hestöfl, B-
stöSin um 860 stöSugan straum.
Tvöfálit meira e'f notaS er aSeins
1 2 tíma á dag.
Senator France frá Maryland,
Kéfir boriS mjög eftirtektarverSa
pingsályktunartillöug fram í Was-
bingtonsenatinu viSýíkjandi skaSa sýna ótvíræSiilega, aS þaS er vilji
hótagjaldi ÞjóSverja til 'banda- j SuSur-Afríku-manna aS halda á-
manna. Fer tillagan fram á þaS fram sambandinu viS England.
aS Bandarfkjaforseti fari þess á Jafnvel j Transwaal og Orania,
leit aS skaéabótagjald ÞjóSverja þar sem Búarnir eru fjölmennastir
sé fært niSur í 15 biljónir dollara, Qg búast ihefSi mátt viS aS skiln-
úr 56 og aS Bandaríkin hjálpi aSaíhugmyndin vaeri ríkust, fékk
þeim til aS borga þá upplhæS gegn Smutt m'eiríhluta.
Rvík 1 2. jan.
ísland og ÞjóSabandalagiS. —
iu Ln “Politiken” flytur í fyrra mánuSi
áftur se aS koma fotum undirj grein um fyrsta fund fulltrúaráSs
Þýzikaland. MeSan þaS sé lam-, þjóSabandalagsins. Getur grein-
aS, muni Evrópa ekki eiga neinn-* &rhöf. þess í því samlbandi,, aS
ar viSreisnarvon. En Frakkarieins og. kunnugt séf hafi nokkurí
, , :r-* ,!u,k venS a, hvort Island gengi í
halda þvi fram, aS fyrsta skrefiS i ( þjóSa)bandalagiS. Segir hann
viSreisnarstarfinu eigi aS vera þaS . snn!fremur aS íslenzkur fiskikaup-
aS byggja upp aftur hin eyddu
héröS Frakklands. Hitt, aS láta
Þýzkaland rétta of fljótt viS, sé
aSeins til þess aS koma af staS
nýjum ófriSi, því ÞjóSverjar muni
'hyggja á hefndir.
Sæniska stjórnin var nýlega
borin o'furliSi í þinginu, er hún
vildi hækka kaffitollinn, og varS
aS leggja niSur völd.
rnm
Akureyri 15. jan.
Bæjarstjómarkosningar. Fimm
ÞaS virSist sem peningar ríkisins
sóu frosnir í höndum vina og aS-
stoSarmanna Townley-sinna. —
Framkoipa stjórnarinnar í tilliti til
fjárhagsmálanna er aS verSa
ömurleg. ÞaS lítur helzt út fyrir
aS þaS verSi gengiS til nýrra
kosninga á komandi vori og fólki
gefiS tækifæri til aS segja hvort
ddtturinni ved og vill koma vitinu
fýrir karlinn. Hvernig henni aS
lokum tekst þaS meS tilstyrk
bróSur hans, er næsta merkilegt.
En endirinn er sá, aS Argan á-
lcveSur sjálfur aS fara aS læra
læknisfræSi, því sjálfs sé höndin
hol -’st. Og dóttirin fær elsk-
hug i sinn, fláræSi frúarinnar verS
baS sé ánaegt meS núverandi með! ur Uppvíst, læknarnir haH mbt
ferS á peningum rikisins. En umj fáþúfu sína.
þaS er ekik vert aS segja, því þaS| ASalihlut\ erkiS í leiknum Ar-
cr aSeins partur af braski hennari gan hinn ímyndunarveika, leikur
kominn í Ijós. j Olafur A. Eggertsson. Hann hef-
Af gerSum þingsins er ekki, iT auSsiáanlega lagt mikla vinnu í
mikiS hægt aS segja. BæSi í efri J hlutverk sitt og leysir þaS yfirleitt
og neSri málstofunni stendur íiágætlega af hendi. SvipbrigSi
endalausu 'þrasi daglega. Efri mál-jhans eru mjög góS og hann sam-
stofan hefir 1 ToWnley-sinna framj svarar sér í gegnum allan leikinn.
ýfir, en í neSri má!stofunni hafa Höfum vér ekik séS Ólaf leysa
sjálfstæSingar 3 framyfir, svo
flokkarnir e-u nokkuS svipaSir a&
stærS, og báSir vilja sigra í öllum
pólitískum spursmálum, og verS-
ur því olft hreSusamt, sérstaklega
nei'ttó hlutverk betur af hendi.
Kona Argans (Mrs. G. T.
Abhelstan) og eldri dóttirin (Mrs.
John Thorsteinsson) eru báSar
vel leiknar. Eins er H. Methu-
þar sem alilr þingmenn eru ekki! oa]ems góSur og falle«gUr elskhugi-
æfinlega viSstaddir — af ýnsum j Evelyn Athdstan ( 1 0 ára gömul)
ástæSum _ svo aS flokkarnirj ]eikur yngri dóttur Argans ágæt-
ýmist græSa eSa tapa atkvæSum, j íega.
eftir því hverjir eru fjarverandí. ]r'kki má fara fram hjá ]ækna.
Eg hefi tekiS nokkurn þátt í rifr
ildinu, og því lent í þeirra tölu, er
hér eru kallaSir “Floor Leaderts”.
ÞaS mundi mega ka'lla þaS á ís-
lenzku annaS hvort kjafta-as- fengur og var þaS da.uSur maSur
maSur, sem dvaliS hafi í London
hafi vegna þess aS verzlunarviS-
skifti gengju fremur tregt, sjálfur
reynt aS komaist aS samningum
viS þj óSabandalagiÖ, og haifi
þétta tiltæki haf.t mikil óþægindi
í för meS sér fyrir skrifsto'fustjþra
Jón Krabbe. FiskikaupmaSurinn,
sem ekker.t umlboS hafi háft, hafi
strax veriS kallaSur h'eim. En nú
hafi íslenzka stjómin “útnefnt”
prólf. Magnús Jónsson. Segist
greinarhöf. hafa talaS viS hann
og hefir þessi ummæli eftir hon-|
um: Alþingi kemur fyrst saman í
marz (á aS vera fébrúar) og fyr
er ekki hægt aS taka neina ákvörS
un. Island ber mikla samúS til
bjóSabandalagsins, en eins og
bæjar'fulltrúar voru kosnir 13. þ. j menn vita er þar enginn her, en
aftur á móti ælfinlegt hlutleysi. Og
viS. þaS höldum vér órjúfanlega
fast. Og annaS mál er þaS einn-
ig, hvort þjóSabapdalagiS verSur
ekki íslandi fjlárhagslega um megn
ÞaS er ennþá ekki ráSiS, hvort
útgjöldin eig? -’S vera í hlutfalli
viS stærS r '^lksfjölda land-
anna. Island stendur aS þessu
leyti á öndverSum meiS viS Kfna.
ar, kjafta-askar eSa kjaftaskúmar
Eg veit ekki hyert nafniS er bezt.
Sumir af Townley-sinmim eru sár-
ir viS mig. Þeir vildu gjama aS
eg væri kominn til Heimskringlu,
svo þeir þyrftu aldrei aS sjíá mig!
ÞaS verSur haldinn alríkis-
fundur hér í Bismarck 11. þ. m.
til aS ráSgast um og ræSa, hvaS
hagkvæmlegast muni vera aS gera
til aS ráSa fram úr yfirstandandi
vandræSum, sem Townley-sinnar
hafa leitt yfir ríkiS. Eftir þenna
fund get eg sagt greinilegar, bæSi
um fjárhagsllegt ástand ríkisins, og
einnig hvaSa meSöl verSa brúkuS
til aS lækna öll kaunin, eSa græSa
þau aS einhverju leyti.
P. J.
m. og urSu fyrir valinul O. C.
Thorarensen lyfsali, Ingimar Ey-
dal kennari, Hallgrímur Jónsson
járnsmiSur, Halldóra Bjamadótt-
ir kenslukona og Jakob Karlsson
kaupmaSur.
. . Bæjarfógetinn á SeySisfirSi,
Ari Arnalds, liggur þungt haldinn.
Bruni. Nýlega brann bærinn
Holtakot í Ljósavatnshreppi í S.-
Þingeyjarsýslu. Kúnum, sem voru
í bæjarþorpinu var bjargaS en
stéttinni. GuSm. Gíslason er fyr-
irmyndai “Karikatur” af lækni.
Bjami Björnsson, sem sonur hans,
engu minni. Leikur hans var list-
Sighvatur Bjamason bankastjóri
er nú á batavegi samkvæmt sím-
Leikhúsið.
‘ ‘ I myndunarveikin’ ’, sj ónl eikur
í þrem þáttum, eftir J. P. Molier.
Leikinn 1 0. og 1 1. febr.
Leikendur: Argan, ímyndunar-
veiki, Ó. A. Eggertsson; Belina
seinnikona hans, Mrs. G. T. Athel-
stan; Angelika dóttir hans, Mrs.
J ohn Thorsteinsson; Luision systir
hennar, Evelyn Athelstan, Berache
bróSir Argans, Óskar SigurSsson;
Cleante, H. Methusalems, Kam-
ferius læknir, G. Gíslason; Tómas
Kamferius sonur hans, Bjarni
Björnsson, Laxan læknir, Óskar
Borg, Fleurant lyfsali, Páll Halls-
son; De Bonnerai lögmaSur, Fred
Swanson; Toinette vinnukona, frú
Stefanía GuSmundsdóttir.
sem ekki gat aS honum hlegiS.
Óskar Borg lék Laxan, líflækni
Argans mæta vel. ReiSi hans yfir
því aS Argan skyldi dirfast aS
reka stólpípusetjarann á dyr og
forsmá meSal, sem hann sjálfur
hefSi búiS til, var dásamleg og gaf
áhorfendunum glögga hugmynd
um hroka, fáfræSi dg hleypidóma
læknastéttarinnar á þeim tímum.
Ótikar SigurSsson átti ekki heima í
hlutverki slínu. Páll Hallsson og
Fred Swanson höfSu aSeins fá orS
aS segja; sagSi Fred sín vel.
Vinnukonuna Toinette lék frú
Stefanía listavel, svo unun var á
aS horfa. MeSferS frúarinnar á
þesisu hlutverki sannfræSi áhorf-
endurna um fjölhœfni hennar. I
Kinnarhvolslsystrum hafSi hún
sýnt hina alvarlegu hliS lífsins af
snild, hér sýndi hún gamansömu
hliSina af engu minni leiklist. Vér
urSum hrærSir í hug# aS horfa á
Úlriku, en vér hlóum dátt aS
Toinette. ÞaS voru ekki orS
skáldanná, þó snjöll væru, sem
þannig hrjfu, heldur leikkonafn, er
gaf þeim líf á leiksviSinu.
ímyndunarveikin hefSi sannar-
lega átt skiliS betri aSsókn en var
þessi tvö leikkvöld. Leikurinn
er fyllilega éins góSur og vel leik-
inn og margir þeir, sem fóIkiS
þyrpist til aS sjá á ensku leilchús-
unum. Landar ættu því aS sjá
sóma sinn í því aS fjölmenna
næsta föstudagskvöld; þá verSur
leikurinn aftur sýndur.