Heimskringla - 16.02.1921, Blaðsíða 3

Heimskringla - 16.02.1921, Blaðsíða 3
WINNiFEG 16. PEBRÚAR 1921 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA. Vaaræktu ekki tenn- urnar. Jámbrautarfargjöld gefins í Febrúar og Marz. I febrúar og marz gefum vér hverjum sjúklingi far- gjald fyrir 150 mílna vegalengd fram og tiil baka, öllum iþeim sem hafa stærri tannacSgerðir á læknastofu minni. ATHUGASEMD. Þér fáiS fulla tryggingu fyrir góSu verki í skrifilegri á- byrgS minni, sem gildir fyrir allar tannlækningar gerSar á lækningaStofu minni. ' Á lækningastofu minin getiS þér talaS ySar eigiS tungumál, ef ySur svo sýnist. c_______________ Dr. H.C. Jeffrey, Inngangur aS 205 Alexander Ave. Horni Alexander og Main St. (yfir Bank of Commerce) WINNIPEG. Verið vissir um staðinn. Skrifstofutímar: 9 f. Ih. til 8,30 e. h.. Fhone A 7487 ÖLL TUNGUMÁL TÖLUÐ. Lærið Rakaraiðn. Islenzkir piltar og stúlkur óskast til þess aS læra rakara- iSn. ASeins 8 vikur þurfa til náms viS Hemphills Barber Colleges. Eftirspum er mikil eftir rökurum bæSi í Canada og Bandaríkjionum. Há laun, frá 25 til 50 dollars um vik- una. Vér ábyrgjumst atvinnu hverjum nemanda sem út- skrifast. Margir bæir þarfnast rakara og því víSa tækifær- iS aS byrja upp á eigin spítur. FinniS okkur eSa skrifiS eftir fræSslubækling vorum, sem segir ykkur hversu auSlærS rakaraiSnin er og hvemig vér setjum nemendur vora á lagg- irnar meS vægum mánaðarborgunum. HEMPHILL BARBER COLLEGE, 220 Pacific Ave., Winnipeg, Man. — Útbú aS Regina, Sas- katoon, Edmonton, og Calgary. Hér er tækifæri fyrir Islendinga, stúlkur og pilta. ÞJÓ®RÆKME$FftLAG tSLENDMGA í VESTURHEIML P. O. Box m, Wtextpeg, Uaaitote. í stióraanaetnd Mlhgslns era: Bérm RðgmvmlOax Mmxmtm fonteti, «0 Mmryimnd «t., Wlimlxwg; Jón J. BfidfeU mtGMtl, 31« Portage Aee„ Wpg.; ««. JttL J6hann«won sfertjtazi, 817 Inr eraoll Wpt; Asg. L Blðndal. varartrilari, Wynrard. «MU Jteraon OárteUarltarl. Wi Barmlng fit-. Wpr ; Bteftto vmxi mra-fJfamMlarit«rt Rivertnn, Man-; Amn. P. Jðtnnawon RrjsMfceri. 796 TTetwr 9L, Wpg.; mím AJbort Kriatjánaaon rara- Cjaldksri. Londar Man.; og Plmrar Johnson akJalarrOrOnr, «• Baxgeat Ave., Wpc Fastafmdi fcattr actedin fJAr«a ttctudacskv. krars : Gas og Rafurmagns- áhöld Við lágu yerði. F jöigið þeegttdnm á yðar. Gaabáamarvánr og oftiar áhöid tfl vwtrafaifamar. Rafmagns þvottavélar, hibsnaráhöW, kaffjkönnnr, þvottajim o. fL Úr nógu aS veija í húsg^gxmbúS vorri á neSata gólfi ELECTRJC RAILWAY CHAMBERS, ■ (Homi Notxe Danae og Albert.) Winnipcg ESectriclRaiiway Co. Ef aS tennur þínar eru í óiagi, ef þær eru skemdar, eða þú hefir tannp'ínu, láttu þá ekki dragast aS fara til tannlækn- is, og láta skoSa þær. Hjá okkur muntu fé beztu tannlækn- ing sem völ er á. ViS höfum aSeins þrautreynda tann- lækna, sem leysa aSeins fyrsta flokks verk af hendi. GóSar tennur eru nauSsynlegar fyrir góSa heilsu. Vam-æktía þær ekki. Utanbæjar sjúklingar. PLATE WORK. HafiS tanristæSiS skoSaS um morguninn og tennurnai verSa fullgerSar þann sama dag. öll tannsett ábyrgst aS passa, eSa peningum skilaS aftur. BRIDGES and CROWNS. Tann-net (Bridge Work) er nýjasta og bezta aSferS- in til þess aS fylla tanngarSinn þegar fjórar eSa fleiri tenn- ur eru í efri eSa neSri skolltinum til þess aS festa viS. Slíkar tennur líta ljómandi vel út og þekkjast ekki frá eSlilegum tönnum. Tannet þau, ®em eg býS, eru þau ibeztu sem srníS- uS eru og eru steypt í gullhýlki af vönduSustu gerS. G i g t. lTiðrav«r9 . helwalatiiiai: .adfV af fc**r'na» *jai£«r rejauii faoua. Voríí 1S33 varö eg cagintekinn af lllk/njaTJri vöVvaglgt. Eg leiö slík- ar jí / ailr, sem eng-iun getur gert sér í liugariund, nema sem sjalfur herir reynt þaer. Eg reyndi meöal eftir me'óil en alt á.rangurulaust, þar til loksins eg hitti á ráti þetta. £»aö læknaöi mig gersamlega. sro at5 sít5- an hefi eg ekki tii gigtarinnar fundi'ö. Eg hefi reynt þetta sama meöai á mönnum, sem legiiÖ höföu urn iengri tíma rúmfastir í gigrt, stundum 70—80 ára öldungum, og: uiiir hafa fengiö fullan bata. Eg vlldi afc hver maT5ur, sem gágrt heflr reyndi þetta meðal. Sendu ekki peningr*; aendu aöeins nafn þltt og þú faerö a"ö reyna þaö friti. Eftir afc þú ert búlnn at5 sjá aö þat5 Iteknar frlg, geturVu sent ardvirt5iT5, oinn dal, en mundu aV oss vantar þaT5 ekki nema þú álítlr aö meöaiiö hafl læknaÖ þlg. Er þetta ekki sanngjarnt? Hvers vegma aö kveljast lengrur þegrar hjálpin er viö hendina? íákrifiö til Mark H. Jackson, No. S56 G., Durston Bidg., Syracuse, N. T. Mr. Jaokson Abyrgist sannleikcgildi ofanrítatSs. 13. þ. m. Rakti lnann rpeð fáum orð- einstaklingum sem ekki vilja beygja unj sögu kristninnar frá dögum poist ■ sig í hlýðni, því þoim hefir veríí ulanna, niður að vorum tíma, og góðu heitið. Jíinn kemist svo að benti sérstaklega á hin iniklu róm- i.orOi: “l»á rnun þuma svirúfan, písl versku ofsóknai'völd í kristni og ai'færin og l áilið v-eita okkur hinai 'iaiöni, og talaði um miðalda-valdið æskilegu afloiðingar. Taft og aðrii eða páfakirkjuna, se mvald það. ei hiátts andari.li ,:i,knaó er með tí-hyrnda dýrinu i þegiar að við Opinb. 13. kap., sem mundi “hefja stríð við guös fólk og sigra það’ embættismenn sjá höfum á réttu að standa og tíminn kémur að villu, trúarmennirnir verða neyddir til a< og tala “stóryrði og guðlastanir”, í viðurkenna hið sama”. Þeir sem þá sern mundi fá vald yfir þjóðunum og hafa fullkomin yfirráð í 1200 ár ekik vilja liiýðnasc verða þeir, sen samvizku sinnar vegna ekki geta 50—75 rniljónir blóðvitni bara }>oss ’ beygt sig undir þeirra antikristi vott, að vald þetta háði stríð gegn legu lagaboð, sem algerlega korna ; kristninai. Kröfur páfanna til að! berhögg við boð guös, atriði, sem yera staðgöngumenn Krists á jðrð- í/péfaivaiWið hefir ávalt bent á sem inni og óskeikulir, eru nóg.til aðvaldsinerki sitt, og í spádómnuin Mikifsv&rðandi cndnr- reiso. “Sá tírni niálgast, að samvizku- frelsi þjóða jafnt sem einstakiinga, verður virt að vettugi, alt er að verða svo rígskorðað og ramfjötrað í ýmiskonar fyrirkomulagshlekki, að okki er annað sjáanlegt, en að mið- alda kúgunar- og einveldisstjórnirn- ar verði þegar færðar í framkvæmd- ir. Pélög myndast, <sem ákveða vilja hvar þú megir sitja eða standa. Kirkjufélög og stjórnir leitast við að mynda samsteypuráð, er ráða skuli hvernig þú megir hugsa, talaj trúa. Þannig talaði P. Sigurðsson í Goodtemplarahúsjnu sunnudaginn sanan stóryrði og guðlastanir Konungar og keisarar urðu að lúta því, og frá 535—38 e. Kr. til 1793—98 að frönsku stjórniarbyltingunni haifði vald þetta ótakmörkuð yfir- ráð í heiminum að mestu leyti, 1260 ár, eins og spádómurinn bendir á. Benti ræðumaður á liverpig næsta táknmynd þessa kap., tvíhyrnida dýrið, sem var að koma fram á sjónarsviðið, er fyrra dýrið fékk hið mikla sár sitt (ár 1798) og sem et laust táknar Bandaríkin, mundi reisa fullkomið líkneski af fyrra dýrimu, það er endurreisa miðalda ofsóknar- og kúgunareinveldið bæði inn á við og út á við. Með alþjóðabandalags fyrirkomulagi, er Bandarfkin hefðu mst og bezt beitt sér fyrir, yrðu lagðar algerðar hömlur á ifrjálsræði og sjálfstæði einstakra þjóða, sem yrðu þá í öllu að beygja sig undir úrskurð hins alisherjar dómstóle. Með samdrætti kirkna yrði sjálfstæði og frjálsræði einlstakra kirkjudeilda og eimstak linga misboðið og fótum troðið fyrir þesskonar samdrætti hefðu Bamdiaríkin þegar beitt sér lengi, og myndu ná settu takmarki, að bræða flest kirkjufélög saman að nafninn og myndi bandalag það, þá frá æðsta t'áði sínu, hrvort páfi yrði eða annað, láta út ganga sínar trúar- játningar og lagaboð, sem allir ættu að fylgja, og vei þá þeim félögum og og kailast “merki’ dýrsins. Fyrir }>ess konar lagaboðum hafa Bandaríkin barist með hnúum og hnefum, eða réttara sagt kirkjufélög og verka miannafélög þeirra, sem leita liðs hjá stjórnunum, og vilja fá þau til að gera alveg andstætt þeirra frjáls lyndu frumlögum. Þannig er þá miöaklaeinveldið bráðum endur- reist — “líkneski dýrsins”, sem á sín um tíma mun verða bnáðlifandi, og leibast \ið að svifta þá tilverurétti sem ekik vilja “tilbiðja líkneski dýrsins” — beygja sig ifyrir þessu þeirra lielzta lagahoði. Sýndi ræðu valdi og taka merki þesp, hlýðnast maður frarn á, hve hreyfingin væri sterk í þessa átt, þar sem fara ætti að gefa út dagblöð í Ameríku, bara til þess að sækja mál þetta. Það væri þess vegna knýjandi þörf á að hefjaist lianda og mótmæla. Rök sbuddi hann mál sitt með mörgum tilvitnunum úr ýmsum blöðum og bökum, og endaði með að hvetja menn til íþess, að standa á þeim sama óhagganlega sannleiksgrund velli, sem Lúther hafði staðið á er hann sagði: “Hér stend eg, eg get ekki annað, guð hjálpi mér”. En mótmæla varð hann, og guð hjálp- aði honum. Á eftir voru sýndar sérlega fagrar og ’skemtilegar skuggamyndir. X. FORD-VÉLIN hefir mestann kraft. FORD-Bifreið getur verið noítihæf Kvenær sem er, í hvaða veðri sem er og á hvaða vegi sem er. ÞetJta er sýnt og sann- að. Fordnbifreið fer yfir vegleysur, sem öðrum er um megn vegna þeiss hvað aflvél Ihennar er kraftmikíl og þolgóð. Vél Ford-ibifreiðarinnar knýr áfram meira en helming af öillum bifreiðum heimsins, í öllum löndu mundir sólinni, og undir öl'lum kringumstæðum. Varanlei'ki hennar, fábreytni og sparneytni, samlfara afli, gera hana vinsæila. Æifctá einnig að sannfæra íþig um áð hún ætti að vera vélin, sem knýr áfram bifreiðina þína. Meira en 3000 Fordsalar og aðgerðastöðvar eru víðs- vegar um Canada. Verðlisti yfir Ford-íhluti er sendur Ford-eigendum, svo þeir viti gangverðið, frá The Ford Motor Company of Canada, Limited. POHD PRISAR *TourInsr ar S 675 Sedan $1,200 •Runabout $. 610 *Cha»iaIs $ 550 Coupe $1,100 *Truek CbnxsÍM $ 750 ‘•‘Starter” og Raflýsing $100 aukreitis. VerB er f o.b. Pord, Ont. Ford Motor Company of Canada, Limited Ford, Ontario 44 tí J • Arnl AndrrKu>•........*>.. »». garla t> & .í.'-JoatsoN \it Phone: AL*Ii»7 NOl Clectrie Kailnai Cfa«iub«ri KES. ’PHONE: F. R. 37.V5 _Dr. GE0. H. CARLá. b kjuu ifayi’t,*, au^um Nef og Kverka-ríjuit<lóma ROOM 710 STERLING BANK Phonc: AIMK) l Dr. M. B. Ha/ldorson 401 BOYD aiIILBIHS Tals.: A3521. Cor. Port. og Edm. Stundar einvörCungu berklaaýkl ogr aöra lungnasjúkdóma. Er a« finna a skrifstofu sinni kl, 11 ttl 1$ í'em'inS kl' 2.111 4 e- m— Heimlll a« 46 Alloway Ave. Talslmli A8SS9 Dr. J. Q. Snidal TAÍílVl,aSKBriR 614 Someraet Block Portagc Ave. WITmiPJSO Dr. J. Stefánsson 401 HOVD BUII.DIN8 Hornl Portaare Ave. a% Edmontom St. Stnndar elngöngu augna, eyrna ?ef kverka-sjúkdómaT Á« hlí& frú kl. 16 tll 12 f.h. og kl. S til ■! e.K Phonej ASS21 6*7 McMill&n Arc. Winnlpttj my4r.^fu“ íullar blrgSlr hr.ln- Jy-se«ia y«ar hlogaB, vér nitu lyfja og meöala. Komlt g.rum meSulln nákvnmleca efttr ávísunum iknanna. Vér sinaum KlfUnraUyfl!ÖntUnUln °* COLCLEUGH & CO. Shcrbrooke Sta. Phones: N7659 of N7S5S ^ ^ Wta. A. $. BAfíDAL selur Ilkkistur og annast un, út- farlr, Allur útoúnaBur ea bestl. SBn«ifremur selur Sann ailekonar mlnmsvarBa og legstelha. : • $is smctíRRooKB st. H4 Phone: !V«««I7 WCVNIPKG Dr SIG. JÚL. JÓHANNESSON Lækningastofa 637 Sargent. Op. kl. 1 1 — | Qg 4—7 á hverj- um virkum degi. Heimilissími: A 8592 TH. JOHNSON, Ormakari og Gullsmiður Selur gi ftingaleyfigbréf. ye,ft Pöntunum v,®r,ör®um titan af landL 748 Main St. Phonei A4637 J. J. Swaneon H. G. Hlnrikeeen J. J. SWANS0N & C0. FASTEKÍNASALAR og pentnaa ml»lar. Talafml A6340 868 Purls Bnlldleg Wtnnlpe* Stefán Sölvason TEACHER OF PIANO Phone N. 6794 Ste. 11 Elsinore Blk., Maryland 81 MORRIS, EAKINS, FINKBEI- NER and RICHARDSON Barristers og fleira. Sérstök rækt lögð við mál út af óskilum á korni, kröfur á hend- ur jámbrautarféil., einnig sér- fræðingar í meðferð sakamála. 240 Grain Exchange, Winnipeg Phone A 2669 Vér geymum reiðhjól yfir vel urinn og gerum :þau eins og ný, elf þess er óskað. Alilar tegund ir af dkaut.-im búnar til sam kvæmt pöntun. Áreiðanleg verk. Li ur afgreiðsla. EMF RE CYCLE CO. 641 —.^e Dame Ave.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.