Heimskringla - 16.02.1921, Blaðsíða 7

Heimskringla - 16.02.1921, Blaðsíða 7
WINNIPÐG 16. FEBRÚAR 1921 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA. The DominSon Bank HORNI NOTRE DANE Alf E. 06 SllERBftOOKn 9T. Hðfnltetðll uppb..* ð.OOO,(HH) Varani^ar .........f 7,000.000 ' Allar elernlr .....$79,000,000 Sérstakt athygli veitt viðvskift- uin kaupmanna og verzlunarfé- aga. Sparisjó'Ssdeildin. Vextir af innsteeðufé eTeiddir jafn liáir og annarsstaðar. Vér bjóðum velkomin amá sem stór viðskifti- PHONE A 9253. P. B. TUCKER, Ráðsmaður Fiá söfoBðunium krisg- um Langruth og Ama:- aath. jafn samEenta og ósérplægna og þeir eru. Hitt má ekki gíeymast, aS þótt talsvert sé a unniS, er þó meira verk óunniS, sem kostar IbæSi I erfiSi, ósérpjægni og þraiitseigju. j En eg þygg að vicS séum komnir! talsvert áleiSis í gegnum granda og blindsker, sem eru svo Kættu- leg ungum og smáum söfnuðum, svo sem: ókunnugleiki á safnaðar- starfinu, innbyrðis vantraust og deyfð, margbreytileg utanaðkom- andi áhrif, virðingarleysi fyrir starlfinu o. fl. Eg vona við séum k'omnir fyrir hættulegasta grand- nnn í safnaS Hans og Gréta. Frh. Þegar þau vöknuðu aftur, vai komiS niðamyrkur og eldurinn hafSi dáiS út. Ekkert rauf þögn skógarins nema væliS í uglunum. ”Ó, Hans, hvaS eigum viS nú aS gera?” stundi Gréta. “ViS (Framh. frá 2. bls.) Sunnudaginn 9. jan. var hald- inn aSalfundur HerSúbreiSarsafn- aðar í samkomuhúsinu á Big Point Var fundurinn vel sóttur af körl- um og konum; voriu þar nokkrir úr hópi hinna yngri manna. Mál- in fóru vel fram; voru vel og skipulega tekin fyrir, rædd og leidd til lykta fyrirstöSulaust. Út- gjöld viS sáfnaSarstarfiS eru aS- allega tvennsikonar: laun prestsins og borgun prestseturs^ sem er væntanleg sameign safnaðanna. LögSu nefndirnar sem höfSu þessi má!l meS höndum fram skýrslur sínar, er sýndu aS nefndirnar höfSu unniS verk sitt meS frá- bærri skyldurækni og atorku. Fé þaS, sem safnaSi-st fyrir prestsetr- iS, var meira en nóg til þess aS mæta öllum nauSsynllegum út- gjöldum ársins; líka var talsvert fé til afgangs öSrum salfnaðarútgjöld um. Fjármál safnaSarins eru því í bezta lagi. SafnaSarnefndin var öll endurlkosin: Ágúst Eyjólfsson iforseti, Bjami Ingimundarson fé- hirSir, Halldór Daníelsson skrif- ari og Ivar Jónsson og Fimvbogi Eflendsson. 1 prestshússnefnd hlutu kosn- ingu: Jón ÞórSarson, BöSvar Jón- son, Halllgrímur Hannesson og Finnlbogi Erlendsson. I djákna- nefnd: Anna Baker, Anna Lyng- holt, GuSrún Ingimundarson Bjami Austmann og Þorleifur Jónsson. AkveSiS var aS hækka laun prestsins fyrir komandi ár. Þá lögSu menn fram lolforS sín fyrir næsta ár til safnaSargjafa. Fundurinn var bæSi ánægjuleg- ur og uppibyggilegur. Myndarlega framikomu á fundinum sýndu menn meSal annars meS því, hvernig menn afgreiddu áfallinn kostnaS viS viSgerS á grafreit safnaSarins. StóSu eftir 40 doll- arar af þeim kostnaSi, og safnaS- ist aft þaS fé á fundinum. Þegar litiS er yfir starf þessara safnaSa á lliSnu ári, dylst ekki, aS þaS er afar mikiS, sem ber aS þakka fyrir. ÁriS liSna rann upp sem sérstakt mæSuár fyrir mig og aSra; tóku söfnuSirnir og bygS- irnar umhverfis skjótan og mann- úSlegan þátt í því, og áunnu sér sóma fjær og nær; líka vil eg bakka launaviSlbót og hátíSaoffur sem söfnuSirnir veittu mér ótil- kvaddir. Á liSnu ári kom í ljós hjá mörgum greinilegur skilningur um iþaS, aS kristindómurinn er grundvöllur og máttarstoS allra framfara^ og hiS stóra blessunar- atriSi fyrir yngri og eldri á öllum tímum, og þaS “eitt er nauSsyn- legt” um fram alt annaS. Þannig skil eg hina ákveSnu eindrægni og samlhygS, sem rikti á safnaSar- fundunum; sama má segja um hin ríflegu loforS, sem menn lögSu fram til safnaSarþarfa fyrir yfir- standandi ár; má meS sanni segja aS safnaSarstarfsemi iþessara bygSa Ihelfir aldrei staSSi á fast- ari fótum en nú. Fyrir alt þetta ber aS þakka og ótal fleira. Vildi eg í þessu sam'bandi minnast safn- aSarfulltrúanna og annara em- bættismanna, og óska þess aS altl- ir mættu háfa menn sér viS hliS um, sem er höfuS safnaScirins og grundvöllur kristninnar^ sem stýr- ir hverri einlægri viSleitni til sig- urs, því aS þaS er hans loforS; því loforSi skulum viS treysta, og velja fyrir kjörorS: “Fram, krist- menn, krossmenn, konungsmenn!’ “Sé íhann meS oss, ekkert er ótta- legt, þá sigrum vér.” MeS þessu ibugarfari skulum vér rækja starf okkar köllunar á yfirstandandi ári. Sig. S. Christopherson. armalum okkar, og aS t , , , . , ■ís i ,j.* , , . ! villumst í skogmum og viS kom- við raum haldiS leiS oklkar, hveriui . , . ,, . , . ^ 1 umst vjst aldrei heim. sem er að mæta; treystandi hon- ,, .., . , Við skulum biða Iþar til tungl- iS kemur upp, elsku systir," mælti Hans. (‘‘Réttu mér hendi þína og eg skal leiSa þig heim. Þegar tungliS kom upp og sendi silfurgeisla sína tíl aS lýsa upp skóginn, lögSu börnin af staS og héldust í hendur. Litlu, hvítu steinarnir skinu eins og silfurlamp- ar og vísuSu þeim veginn alla leiS heim. "ÞiS eruS vond börn!” hrópaSi stjúpan þegar hún opnaSi hurSina og hleypti þeim inn. “ViS héld- um aS þiS mynduS aldrei koma aftur. ÞiS ættuS bæSi aS fá hegningu fyrir aS vera svona lengi úti í skóginum.” En faSir þeirra tók þau í faSm sér og kysti þau hvaS eftir annaS, af fögnuSi, því hann hafSi veriS Einn fee ile frr rálmur um ít crímál. Á heypoka sit eg og syng að sunnan viS bæinn, um leiStogann McKenzie King og kosningadaginn, meS höfuSiS hallaS á ská eg hástöfum raula, svo kýrnar þær koma aS sjá og klökkna og baula. Eg syng um þá sælunnar stund — þá sólblíSu daga — er gripum viS guilliS í mund og grautinn í maga. Já, þegar hann McKenzie King er kominn í sæti, meS flokkinn rninn fer eg á þing, þar fáum viS Sæti. w Þá heyrum viS hirSisins kall, þá blaupum viS gjaSir. Og sauSina sína á stall hann setur í raSir; en efsta og insta í höll þá útvöldu sauSi, og þar verSa ósköpin öll af ágætu brauSi. Og indæla ánægjustund þá eigum viS, bræSur. I höllinni höfum þá fund og höildum þar ræSur. Eg rausa en rökstyS þó fátt — þaS rengja mig fáir —, og þá má eg hafa svo hátt sem ihugur minn þráir. En allskonar umbætur þá viS óSara gjörum, og hatSstjórann flæmum viS frá og flettum hann spjörum. Og landanum látum viS falt aS leysást úr helsi. En kvenfólkiS, Irland oS alt fær uppbót og frélsi. Og tolllög viS afnemum öll og aftökum skatta, en kaupmenn viS flæmum á fjöll — þá forhertu skratta —. En fátækum fáum viS gull og ifínustu klæSi, og bændur fá ókeypis ull og ýmisleg gæSi. Já, víst verSur stjórn okkar snjöll; svo stríSsandinn víki viS heimslöndin innbindum öll í állsherjar ríki. Og lýSsálma leikum viS þá á ljúfasta strenginn. Og þar verSur þjóSræknin há og þegnskylda engin. En þá sem aS liSast úr leik, er lúSrarnir gjalla, mieS kylfu úr kvistóttri eik viS kaghýSum alla. En vináttu vlljum þeim tjá, sem veita oss bjargir< og eftinlaun allir þeir fa og undanlaun margir. gerSir, og aumingja Gréta litla var lögSust þau fyrir og sofnuSu. ósköp hrædd. En Hans reyndi ÞaS var orðið aldimt þegar þai aS hugga hana. Hann læddist vöknuSu aftur, og Gréta fór aS fram úr rúmi sínu og ætlaði út til gráta, því henni fanst hún heyra aS fyllla alla vasa sína af hinum tfl óargadýranna læSast í kring, sina hvítu smásteinum. En í þetta sinn voru dyrnar harSlæstar, svo Hanr varS aS skreiSast aftur í íból sitt, og reyna aS hugsa upp annaS ráS. "FlýtiS ykkur á fætur, letingj- arnirykkarl” kallaSi stjúpa þeirra morguninn eftir. “ÞiS eigiS aS fara meS okkur út í skóg í dag. Hérna er miSdegismaturinn ykk- ar.” Og hún rétti þeim tvær litlar og þunnar brauSsneiSar. Gréta stakk sinin sneiS í svuntu vasa sinn, en Hans molaSi sína niSur í smáagnir, og stráði Iþeim svo eftir veginum, alveg eins og hann hafSi gert meS smásteinana. reiSábúin aS eta þau upp til agna. En Hans var hinn hugrakkasti. Vertu ókvíSin, litla systir mín,” sagSi hann. "Eg get vel rataS iheim, því eg auSikendi leiSina meS þrauSmolunum. En fuglarnir höfSu etiS þá alla: þaS var ekki einn einasti eftir ti! aS vísa þeim veginn heim. Samt sem áSur héldu þau áfram og á fram, alla nóttína og allan næsta dag; en þeim virtist þau lenda lengra og lengra inn í skóginn. Þau höfSu ekkert aS borSa, aS undanteknum fáeinum berjum, sem þau fundu í skóginum, og þegar þriSji dagiurinn rann upp, “Því ert þú altaf aS snúa þér [ voru þau orSin aSfram komin af viS og líta til baka?” spurSi hungri. stjúpian. “Flýttu iþér nú og vertu | ”Ó, Hans,” sagSi Gréta “viS “Nú getum viS þó haldiS veizlu!” hrópaSi Hans og tylti sér á tær til þess aS brjóta stykki af þakbrúninni. “NáSu þér í sykur- mola eSa möndlustykki úr tröpp- unum.” Frh. ekki aS slóra.” . “Eg er bara aS kveSja dúfuna mína, sem setur á þakinu," svar- aSi Hans. “HvaSa vitleysa!” kallaSi hún. “ÞaS er engin dúfa þar. ÞaS er hræddur um aS hann mundi aldreij bara morgusólin, sem skín á vott þakiS.” En hún tók ekki eftir því aS í hvert sinn sem Hans nam staSar og sneri sér viS, lét hann detta dá- lítinn brauSmola til þess aS auS- kenna leiSina, sem þau fóru. I þetta skifti fóru þau langtum lengra inn í skóginn; en þegar börnin voru orSin þreytt af göng- unni, sagSi faSirinn þeim aS safna dálitlu af brenni svo hann gæti gert eld handa þeim. “Svo getiS þiS beSiS hér og hvílt ykkur þangaS til eg kem aftur," bætti hann viS. Þau IögSust viS eldinni og Gréta skifti brauSsneiSinni sinni á milli þeirra. Þegar þeim fór aS fá aS sjá þau framar. Ekki leiS á löngu þar til aftur rak aS því, aS enginn matur var til í litla kofanum nema eitt þrauS. Þá sagSi konan viS mann sinn: “ViS erum nú enn fátækari en viS höfum nokkurntíma áSur ver- iS. Hvort eigum viS heldur aS svelta öll í hel, eSa aS fara meS börnin út í skóginn, þangaS sem þau geta ómögulega rataS heim aftur?” FaSir þeirra varS mjög ihrygg- ur yfir tilhugsaninni um þetta, en af því hann hafSi einu sinni fallist á aS gera þetta, þá var nú enn erf- iSara fyrir ‘hann aS segja nei. Börnin lágu skjálfandi í rúmi sínu og hlustuSu á þessar ráSa- Litli fuglinn minn. Litli fugl, mér ljáSu tón í líifs hvert æSaslag; glöS meS þínum sæta són þá syng eg nótt og dag. Kenn mér þlíSa kvakiS þitt, sem kætir allan heim; vertu leiSarljósiS mitt um lágan þokugeim. GæS mig þinni léttu lund, þá leik eg sérhvern dag; hvik og f jör á hverri stund er kjarni í sólarbrag. Þegar grúfir niSdimm nótt og neySin læSist inn, verSum líklega aS biSja álfana aS hvíslaSu þínu kvæði hljótt géfa okkur aS borSa." í krankan huga minn. En Hans hélt Jast um hönd . . , u í jj- u 'c Þu att listar ljóSmagn heitt, hennar og ieiddi hana afram; og ® u » . -i ... j- r u sem ‘tf&ar nærir sál, alt í emu sau þau liomandi falleg- , • 1 £ i ... j. . . - . og sa sem elskar ekki neitt, rm hVitan rugl sitjandi í grein tynr , . r .... r « , . u .. þitt elska hlytur mál. oían ihornó þeirra. Hann song svo yndislega, aS þau námu staSar Um kaldan litla kropinn þinn til aS hlusta; og þegar hann þótt hvæsi golan svalt, breiddi út hina stóru vængi sína og flaug af staS, hlupu börnin á eftir alt hvaS fætur toguSu. ÞaS var eins og fuglinn vissi aS börnin eltu hann, því hann ílaug aldrei harSar en svo, aS þau mistu aldrs sjónar á honum; og aS lokum nam hann staSar ýfir ofurlitlu húsi í miSjum skóginum. Þegar bömin komu nær, sái: þau aS þetta var hiS furðulegasta bús, sem þau höfSu nokkru sinni séS. ÞaS var alt 'bygt úr hun- angskökum og skreytt meS hinum Ijúffengustu smákökum; glugg arnir voru úr gagnsæjum brjóst- leiSast aS (bíSa eftir föSur sínum, sykri og tröppurnar úr möndlum. þú átt vonarvermirinn, sem vekur alt — já, alt. Þú ert dropi’ úr dýpstu lind frá diuldri máttarhönd. Helgi lífs í hugar mynd, sem háskans losar bönd. Þó oss skilji þúsund fjöll og þokugeima fjöld, læra skal eg ljóS þín öll og letra á minnisspjöld. Hlusti allur heimurinn á hörpu þinnar slag. Líf í sjúkar sálir inn æ syng þú nótt og dag. Yndo. En löfsöngnum hér ska) nú hætt og heimleiSis skunda, því kýrnar þær sofa nú sætt og sauSirnir blunda. 1 minni þau margt hafa fest, því margt var aS heyra. I kvöld þegar sólin er sezt, þá syngjnm viS meira. Þorsteinn skelkur. ------------- Silfurbrúðkaup Að kvöldi 18. janúar var alt að 7C manns saman komið að Steinsstöð um í Víðinesbygð í Nýja fslandi, tilefni af því, að þau hjónin Þor valdur bóndi Sveinsson á Hverfi og kona hans Halldóra Alibertsdótt ir Þiðrikssonar, höfðu verið 25 ár f hjónabandi. Var þeim hjónum boðið þangað af móður brúðurinn ar, ekkjunni Eifnu Pétursdóttur Þiðrikssonar, án þoss að vera látin vita hvað til stæði. IVoru brúð- hjónin leidd inn í uppbúinn borð sal og þau látin taka sæti í önd vegi. Var þá sungið: “Hvað er svo glatt”. Síðan leski bæn; síðan sunginn sálmurinn: “Hve gott og fagurt og indælt er”. Flutti þá hr. Jón Kernested frá Winnipeg Beach ávarp til brúðhjónanna í stuttri tölu; las kafia úr hjónavígsluræðu og mintist á hjónabandslífið alment 25 árin síðustu. Kvað hjónaband þeirra hafa verið farsælt, þeim auðnast mannvænleg börn, og að þeasi sanikoina bæri vott um það j hvemig þau hjón væru látin í bygð | sinni, þar sem þau hefðu lengst af verið hjónabandsárin Afhenti liann þeim svo faliegt tesett úr silfri, frá börnum þeirra, en silfursjóð fná gestunum, til minja um brúðkaup ið. Þakkaði brúðguminn gjafirnar og \þá miklij hlutdeild, sem þeirn hjónum væri sýnd, og kvað sér það eitt að þykja, hvað gjafirnar væru verðmætar. — Var þá sezt að borð um og góðra veitinga neytt, sem konurnar höfðu séð um að hafa moð, og síðan skemtu menn sér fram eftir nóttinni. Var samkvæm ið hið ánægjulegasta. Einn af gestunum. '/a /, i® D8 MILES* NERVINE LÆKNAR TAUGAVEIKLUN. DR. MILES* NERVINE er Óbrigt5ult met5al vit5 hverskonar taugasj’úkleik; þat5 hefir læknað fjölda manns, sera taldir voru ólæknandi, og hvarvetna getit5 sér gót5an orðstýr. I>ér megit5 treysta DR. MILES* NERVINE; hún er tllbúin af sérfræt5- ing i lici a.- oíó taub • J ‘ i, eins og öll Dr. Mile’s metSöl, inni- heldur hún ekkert af ví.ian i et5a ötSrum hættulegum efnum. Nervine er tyrkjandi, heilsusamleírt r. ðal. sem ætti at5 vera á hverju heimili. Fariti til lyfsalans og bibjit5 um DR. MILES’ NERVINE og takit> hana inn eftir fors-kriftinni, ef yt5ur batnar ekki, farió mct5 tómu flösk- una til lyfsalans aftur og bitSjiö um peningana yt5ar aftur og þér fáit5 þá. Sú trygging fylgir kaupunum. / Prtpared in the Laboratory of Ihe Dr. Miles Medical Company TORONTO, RcynltS......... DR. MILES’ XERVIXE vitS eftir farandi kvillum: höfutSverk ni^ðurfallssýku svefnleysi, tauga bilun, Neuralgia, f^ogum, krampa, þunglyndi, hjart- veiki, meltingar- leysi, bakverlc, mótS ursýki, St. Vitus Dance, ofnautn vlns og taugaveikl- un. CANADA ■ i

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.