Heimskringla - 16.02.1921, Blaðsíða 6

Heimskringla - 16.02.1921, Blaðsíða 6
6. BLAÐSJÐA. HEIMSKRINGLA WINiNIPEG 16. FTEBRÚAR 1921 Jessamy áköf. -- “Og frændi minn er ékki vel frísk-1 ur?” Ibætti hún viS meS áhyggjusvip. ‘Nei, eða svo skildist mér á seinasta bréfinu frá frú Greenhili. Hann hafSi nú nýlega fengiS eitt eSa tvö hjartveikisköst, og Dr. Upham hafSi Iagt svo fyrir aS hanh hefSi sem mest ró og næSi.” Jessamy stundi. Var iþaS hugsanlegt aS Rósa mundi neita aS gera IboS eftir henni, þó frændi hennar yrSi miklS veikur. Fyrrum var þaS sjálf- sagt aS hún væri yfir honum, ef hann varS lasinn. Flann sagSi Iþá vanalega aS nærvera hennar hefSi j betri áhrif á sig en nokkuS annaS. Hún lét hend- urnar fallast niSur í kjöltu sína, meSan hugur henn- hefSi einhver tælandi áhrif á hana, og hún óskaSi ar sveif » gegnum liSna tímann. Hún hafSi sagt viS þess aS hún mætti kasta sér í ána og þannig gera Rúpert aS frændi hennar hlyti af og til aS dvelja hjá enda á öllum sinum armæSu- og eymdarstundum. j beim- Og hann hafSi svaraS, aS þaS væri sér á- En þaS var synd. Og semþetur fór stóSst hún freist-! nægjuleg tilhugsun, aS ihafa Ihinn góSa, gamla mann inguna og gekk h'ægt heimleiSis., • ! 3em mest hÍá ser- Har.nm se hefSi veriS ein t og Jessamy Avenal. Skáldsaga. Eftir sama höfund og “Skuggar og sLrin”. S. M. Long þýddi. Hún stóS á sama staS enniþá nokkur augnablik og starSi angufbitin og ólþreyjufull í hiS dimma, beljandi vatnsflóS. ÞaS var líka'st því sem þaS j Þegar hún kom heim aftur, var Rakel sofnuS, en Jessamy var búin meS seinustu skyrtuna, og var aS taka til í herberginu. “ÞaS er merkílegt, aS önnur eins stúlka og Jess- amy er, skuli snerta viS svona vinnu,” ragSi Lucy viS sjálfa sig. "Gladys hjfSi láitS þaS vera.” 7. KAPITULI. góSur faSir sinnar elskulegu Jessamy. Augu hennar fyltust smám saman tárum, en hún flýtti sér aS þurka þau í burtu. Danton mátti ekki verSa þess var aS hún væri sorglbitin. ÞaS var fariS aS dimma, og hún hafSi lofaS aS koma svo tímanlega til baka, aS hún gæti lesiS fyrir Rakel, og máske létt eitthvaS undir meS Lucy viS saumana. “HafiS þér, jómfrú Jessamy, ekkert heyrt frá séra Hallowes?” spurSi Danton meS hluttekningu. ÞaS var síSari hluta miSvil^udags, eSa kringum ^e*’ Danton, ekki eitt orS. klukkan sjö, aS Danton var í þann veginn aS loka^ ‘EShefi aldrei á æfi minni vitaS neitt lafn óski11' búSinni, þar sem hann hafSi fengiS vinnu sem búS-| anlegl °S hvarf hans’ 'haS á sJálfan hrúSkaups- arþjónn, þegar hann var flæmdur burtu frá “The daSinn’ en hó *>aS svo ríkt 1 hu^a mínum aS Court”, þar sem húsfreyjan hafSi jafnvel sakaS séra Hallowes sé ekk. dámn. ‘ hann um þjófnaS. j “Eins er meS mig, Danton.” . . . . . , , ! "En þá er spurningin — ef hann er ekki dá- Hann gekk fram aö dyrunum, þegar pær voru ail í einu opnaSar, og honum til mikillar undrunar, , . . . , , . . i i i * i • Eg ski ySur. okynsemi min segir mer ao hann en þo enn mein gleöi kom jessamy Avenal ínn 1. • , v c , , j se dainn, og leymlogreglan segir þao sama. fcn I hjarta mitt mótmaélir því og hvíslar aS mér: ‘ Jónxfrú Jessamy!" hrópaSi hann. "Er þaS •• rnögi legt aS þér séuS komnar til þess aS heilsa utp ui-i • i * _______ ,, A sama augnabhki heyrou pau ao vagn nam á mi®‘> I staSar úti fyrir, og rétt á eftir kom einn af búSar- “Já, eg hefi oft ætlaS mér þaS, Danton," svar- drengjunum þjótandi og sagSi í ákafa: "ÞaS er aSi hún vingjarnlega. “Eg sagSi viS Lucy, þegar einihver heldri maSur niSri í vagninum, sem kveSst eg vissi aS þér voruS frændi hennar, aS hún skyldi vi]ja sjá ygur> Danton.” segja ySur þaS. Eg á heima í sama húsi og hún.! /‘þag hlýtrur aS vera misskilningur,’ sagSi gamli “Já, eg hefi heyrt þaS,” svaraSi hin unga stúlka. Hann ’ieit til hennar rannsóknaraugum um leiS og hann sagSi: "Hvers vegna vildirSu ekki koma aftur til okk- ar, góSa Jessamy. Eg sagSi Rósu aS biSja þig um þaS. Ertu þá reiS viS mig?” “ReiS viS þig? Eg hefi aldrei veriS reiS,” sagSi Jessamy. “En þú hefir ekki einu sinni svaraS bréf- unum mínum, frændi.” "AS líkindum hefir Rósa aldrei afhent mér þau,” sagSi hann, og í rómnum fanst hvorki undrun eSa gremja. “'Hún ibrýtur upp öíll bréf, og segir aS meS því móti vilji hún koma í veg fyrir alt, sem geti oll- aS mér geSshræringa. Hún er mjög hyggin og svo falleg.” Hann 'horfSi á Jessamy meS saknaSarfullu tilliti og hélt svo áfram: “En hún hefir svo mikiS aS hugsa, því sem sag er altaf húsífyllir af gestum. 'Hún er í miklu uppá- haldi hjá hertogafrúnni o'g iRósa heimsækir hana oft. Hi'á okkur á aS verSa stór danssamkoma 14. þessa mánaSar. Rósa er ung og aSlaSandi, og þaS er ekki nema náttúrlegt þó hana langi til aS skemta sér. En eg fyrir mitt leyti hefi ekki ánægju af pess háttar l'ífi. Mér leiS miklu betur þegar eg gekk í kringu í görSunum meS þér og talaSi viS þorpsbú- ana. Eg er of gamall og heilsutæpur til aS þola þenna hávaSa og ólæti í kringum mig. — E*~ segSu mér, hvers vegna komst þú ekki ti' mín? ” ÞaS var auSséS aS hann var veikur. Jessamy sá þaS á óstyrknum í höndunum, hinu órólega og heilsulbætandi áhrif á miig. Mér finst eg vera tálsvert veikur. Og þó mig langi alls ékki til aS deyja, þá getur vel veríS aS eg eigi ekki langt eftir óuifaS. Og eg á margt eftir ógert.. Á seinni árum hefi eg fjarlægst guS, og bágstöddum hefi eg hjálp- aS miklu minna en eg gerSi áSur. Þegar maSur færist nær takmarkinu, — hann þagnaSi um stund og var sem hrollur 'færi um hann, — “verSum viS aS vera í guSs verndarhöndum; annars er uggvænt um eiIífSina. ÞaS er voSalegt aS vera í þeirri ó- vissu. Komdu og vertu mér samferSa heim, Jess- amy mín. Þá geturSu. talaS viS mig um guS, eins og Rúpert gerSi. ÞaS var sannarlega friSsælt aS vera í návist ykkar, og mér fanst eg þá vera nær himninum en annars.” "ÞaS er áreiSanlegt aS eg skal koma, ef þú ger- ir boS eftir mér,” sagSi hún. “En þú verSur fyrst aS tala um þaS viS Rósu. Og mundu eftir því, aS ef viS liftum huga o'kkar og hjörtum til guSs, þá bænheyrir hann okkur.” Hann strauk viSkvæmnislega um hár hennar. ÞaS var sem hennar blíSi og mjúki málórmur væri honum hugsvölun. “Eg get símaS þér. Undir svo kringumstæSum munu vinir þínir ekki hindra ferS þína. Nú, þegar eg horfi á þig, er mér nærri óskiljanlegt, hvernig eg hefi komist af án þín allan þenna tíma. E ghefi lát- iS semja erfSaskrá mína; Rósu var þaS sVo mikiS áhugamál. En eg hefi ásett mér aS gera viSbæti viS erfSaskrána, og nú ætla eg aS láta verSa af því. VissuS þér þaS ekki?' maSurinn og hristi höfuSiS. “ÞaS er enginn —" ÞaS sveif eins og ský yfir énni hans, er hann Hann þagnaSi er hann heyrSi mannamál niSri í heyrSi þetta. AS hugsa sér aS jómfrú Jessamy stiganum, sem olli því aS blóSiS steig tíl höfuSs hon- skyldi búa í sama húsi og aumingja Lucy, dóttir um, en ejssamy stóS upp og sagSi undrandi: letingjans hans Jaoks. Hann leit snöggvast á bún-l “Hver var þetta?” ing hennar og sá aS þar var mikill munur frá því sem Þau heyrSu sagt í skipandi og óþolinmæSisleg- veriS hafSi. Hún var eins falleg og hún hafSi áS- um róm: “Eg vil fá aS hafa tal af George Danton ur veriS, og Jesamy myndi ætíS bera þaS meS sér — gamla Danton. “Hann hefir veriS þjónn hjá aS hun væri af góSum ættum. En kjóllinn hennar mér í háa herrans tíS.” ■ var fátæklegur og svarta ullarvetlinga hafSi 'hún á “ÞaS er Sir Jocelyn,” sagSi gamli maSurinn og hön-dunum. Danton horfSi á hana undrandi og stóS eins og hálf stirSnaSur af gleSi og undrun. “AS óttasleginn. ; hugsa sér þaS, jómfrú Jessamy, aS þetta skuli vera “Getum viS ekki fariS eitthvaS og talaS sam- Sir Jocelyn. an?” sagSi Jessamy í sínum vanalega bfíSa og viS- feldna róm. “EigiS þér ekki heima ein'hversataSar hér nálægt, Danton?" “Eg bý hér uppi á loftinu, jómfrú Jessamy, ef þér Þau stóSu bæSi á miSju gólfi í hinu 'fremur fá- tæklega herbergi, þegar baróninn kom inn, fölur í andliti og hálfgert utan viS sig, og lleit í kringum sig. Þegar hann kom auga á Jessamy, rak hann upp viljiS gera mér þann heiSur aS koma þangaS," I lá&‘ gleSióp og ibreid'di faSminn út á móti henni. svaraSi hann og gékk um leiS á undan henni gegn- “ó- Jessamy — Jessamy, elsku litla stúlkan um litlar hliSardyr og Ibenti henni á brattan stiga minI hrópaSi hann. meS mjóum rimum. ‘IÞaS er alls ekki sæmilegt aS bjóSa annari eins stúlku og ySur hingaS.” “ÞaS er talsvert betra en þar sem eg bý,” sagSi Jessamy og brosti þunglyndislega. “Þetta er nett ogþokkalegt herbergi, og eg vona aS húsibóndi ySar láti sér farast vel viS ySur. En ósköp eruS þér þreytulegur.” Hún horfSi á hann og úr augunum skein góSsemi og hluttekning, sem hann kannaSist svo vel viS. Hann vísaSi henni til sætis í bezta, „ . ,, , * Tvær persónur, sem honum þotti vænst um af öllum stolnurn se mtil var í heíberginu, og svo tor hann ao „ . . 11 veróldinm, hofSu fundist þarna. Honum la viS aS I hoppa og dansa a'f fögnuSi. 8. KAPITULI. Fyrst í staS var Jessamy eins og utan viS sig. Hún fann aSeins aS Sir Jocelyn hafSi hana í faSmi sínum, og hún sá aS tárin streymdu niSur kinnar hans. Danton ýfirgaf herbergiS og lét dyrnar aftur. augnaráSi, þreytudráttunum í andlitinu og veikinda- Lg Hefi sagt Rósu, aS mér sýndist þaS varhugavert, aS láta konu vera einráSa yfir svo miklum eignum. ÞaS er ek'ki ætíS iheppilegt aS hafa of mikinn auS, og ýms vandkvæSi eru þvS samfara. íEg á nóg til aS gera þig líka vel efnaSa, Jessamy mín; og eg er ekki hræddur um aS þú farir illa meS eigur þínar. Og svo hefi eg hugsaS mér aS tilnefna þig sem fjár- ráSanda sonar míns, ásamt móSur hans. Og eg biS þig aS annast hann — og hana líka.” Hann lau't snögglega niSur aS henni og horfSi í augu hennar meS undarlega kvíSafullu augnaráSi. og sagSi í þeim róm, sem íbar vott um einhvern óljós- an grun um, aS framtíS konu hans myndi ekki ætíS verSa sem björtust. “Hún er ung og fríS. Stund- um kemur yfir mig eiinhver einkennilegur ótti, er eg roSanum í vöngum hans. Hún vildi því ekkert segja, sem komiS gæti honum í geSshræringu. “Rósa sagSi mér aS þú vildir heldur vera ann- arsstaSar. ÞaS var auSvitaS a!t mjög hart fyrir þig og staSurinn geymdi sorglegar cndurminningar. Þú hefir víst ekki heyrt neitt frá honum, Jessamy mín?” “Nei, frændi.” "ÞaS er gáta — óskiljanleg gáta. Rósa segir aS hann muni hafa komist aS því, aS viS ætl- uSum aS giftast, og því fariS sína leiS. En eg trúi því ekki.” Hann horfSi meS meiri ástúS og viSkvæmni á hana, er hann hlét áfram: “Þú ert orSin svo föl- leit og mögur, Jessamy mlín. ViS hvaS vinnurSu hér í borginni. Hvernig er því variS aS þú ert hjá hUgSa. um hana — eg veit ekki hvers vegna. Sama Danton, og hvaS hefir hann fyrir stafni? | er ag segja u nabarniS, Þú ert svo sterk og staSföst “Hann er búSarlþjónn,” svaraSi Jessamy. “Eins Qg svQ góg Qg hyggin. Mér sýnist þú hafa orSiS og þér var kunnugt gengu allir hans sparipeningar, ástúSlegri ,og blíSlegri viS arunirnar, sem þér hafa til aS menta syni hans. mætt, því þú'lifir í guSiþínum. — FyrirgefSu henni, "Er hann virkilega búSanþjónn?" sagSi hann í j jessamy, og lofaSu mér því, aS hjálpa henni, ef þú angurværum róm. “Þetta er alt saman eitthvaS | öfugt. lEg hafSi ekki hugmynd um þaS., Eg skara í eldinn. "Já, eg er'oft ihálflúinn, og fyrst framan af varj ‘Væri ekki lafSi Delavel annars vegar mundi alt mér óhægt um þessa nýju vinnu; en þaS er altaf aS^ hafa komist . gamla » hugsaSi Danton. -En lagast. Og þér, kæra jómfrú Jessamy, eruS þér enn ( þó hún væri fríSleikskvendi. lþá var eittfliva8 * bláu hér Lundúnum — aS vinna? Eg má næstum ekki' hugsa til þess aS þér, sem —" Eins og þér vitiS, Danton, er vinna heiSarleg og nauSsynleg,” sagSi hin unga stúlka. Eg er mjög ánægS yfir aS fá aS vinna. Charlotta kendi mér eitt sinn aS skreyta 'hatta, sem síSan voru seldir á Bazar, og sú kunnátta hefir komiS mér aS góSum notum. Eg kom til aS spyrja, hvort þér hafiS nokkuS frétt frá The Court". FáiS þér ekki bréf frá frú Greenhill viS og viS ? ESa er hún þar ekki ennþá?” "Jú, hún er þar og af og til fæ eg fréttir í gegn- um hana.” Danton, segiS mér eitthvaS um gamla, góSa heimiliS mitt. LiSur frænda mínum bærilega?” “Skrifar hann ySur aldrei, jórrlfrú Jessamy?" “Nei. Eg hefi oft skrifaS honum, en hann hefir aldrei svaraS.” £,r þaS mögulegt? En þaS er svo sem í sam- rærni viS alt annaS. ÞaS virtist sem LafSi Delavel vilai fjarlægja alla, sem hún vissi aS voru honum kunnugastir. En þaS lítur svo út, sem hann sé ekki 'heiIsugóSur, jómfrú Jessamy. Annars segir frú Greenhill aS húsiS sé sífelt fult af gestum, en hús- bóndann sjái menn sjaldan. Ennfremur segir hún aS honum þyki sérlega vænt um litla drenginn sinn. Hann er nú tveggja ára gamall og sérstaklega fallegt barn.” ó, hvaS eg hefSi gaman af aS sjá hann,” sagSi augunum hennar, sem mér geSjaSist ekki aS frá því fyrsta. Eg býst ekki viS aS hún gefi þaS eftir, aS Jessamy fari aftur heim. “Eg hefi heyrt aS þú værir veikur, frændi,” sagSi Jessamy viS'kvæmnislega, um leiS og hún vís- aSi honum á sæti og kraup á kné fyrir framan hann. “Ertu frískari núna?" “Erindi mitt til borgarinnar var aS tala viS sér- fræSing, eftir ráSi Dr. Upham.” svaraSi hann. Hún tók eftir því aS hann var alImikiS orSinn breyttur, og aS þaS var á honum þreytu- og aftur- fararsvipur. “Rósu er ekki mikiS um lækna, en hún áleit bezt aS eg færi hingaS og talaSi sjálfur viS Mannars, sem er nafntogaSur 'laéknir. Og eg — eg gladdist yfir aS komast heiman aS um stund. HúsiS er altof fult og sumir a'f gestunum eru of fjörugir fyrir mig, og þeir tala svo hátt aS eyru mín þola þaS ekki.” Hann horfSi á hana þannig, aS hún sá aS hann vænti eftir samúS hennar í þessu. ÞaS endurnýjaSi minningarnar um gamla daga, er hann bar upp fyrir henni öll sín áhugamál. ÞaS var eins og hann hefSi alveg gleymt því, hvaS langt var umliSiS síSan þau höfSu veriS saman. "Eg sef óvært á nóttunni,” ihélt hann áfram. “Eg er meS hjartslétt og svo óstyrkur, aS eg get ekki einu sinni bygt spilahús fyrir litla drenginn minn. Þú mátt trúa því, aS þaS er skemtilegt bam, Jess- amy.” eg spurSi ilíka hvar þú héldir til, og Rósa sagSi mér aS þú værir utan lands. En frú Greenhill sagSi mér aS þú mundir vera hér. Ertu hjá vinum þín- um? Er þaS verdlega gott fólk?" “Já, eg er hjá vinum, sem eg hefi kynst hér.” “Eru þeir góSir viS þig? Ertu oft í samkvæm- um? Ó, eg vildi óska aS eg hefSi þig oiftar hjá mér á “The Court", eins og í gamla daga. ÞaS er svo endurnærandi fyrir mig aS horfa á þig, og þetta er sama mjúka og kælándi hendin, sem þú svo oft straukst blítt og mjúklega um enni mér, er eg kom til þín meS sorgir mínar og áhyggjur. Getur þú fyrir- gefiS mér og komiS heim meS mér, Jessamy? ” Tárin k'omu fram í augun á Jessamy, en hún þorSi ekki aS segja honum ástæSumar, eins og þær voru í raun og veru. Hlún 'lá meS höfuSiS viS brjóst hans og fann aS hjartaS sló óreglulega, og þaS gerSi hana hrædda. Nei, hún þorSi ekki aS opinbear honum, hvernig Rósa hafSi fariS á bák viS hann í öllu. “Eg hefSi meS sannri ánægju fariS heim meS þér, elsku frændi," svaraSi hún, “því eg hefi sakn- aS þínj En þú verSur aS segja 'Rósu, aS eg geti ekki komiS í þaS Ihús, þar sem hún er hæstráSandi, nema hún hafi samþykt þaS og boSiS mér aS koma ’, iHa staddur peningalega. ‘En eg skal fá hana til aS geraþaS,” sagSi hann rétti Ihonum hendina. ákafur. “Eg segi henni aS þú hafir svo mikil holl getur. “Því lofa eg þér, frændi minn.” "Og nú vildi eg gjarna heilsa upp á Danton,” sagSi hann. “Eg skal einnig sjá fyrir honum. Eg hafSi enga hugmynd um, aS hann yrSi aS vera búS- arþjónn, til þess aS vinna fyrir sér.”. Danton kom inn og Sir Jocelyn talaSi vingjam- lega viS Ihann, jafnvel þó hann væri einjs og utan viS sig. iHann sagSist fara heim sama kvöldiS, og svo æblaS i hann daginn eftir aS senda Jessamy skeyti um aS koma. Ef enginn af vinum 'hennar gæti fylgt henni, þá skyldi Danton fylgja henni á- leiSis. Svo spurSi ihann Jessamy, hvar hún ætti heima og hvort Ihann gæti ekki ekiS henni heim. Hann minti aS Rósa hefSi sagt sér, aS ihún væri hjá Bryants á Barkley Square. Jessamy svaraSi aS hún byggi ekki hjá Bryants, og aS hún vildi heldur fara gangandi heim. Hann hneigSi sig án þess aS mótmæla, því hann hafSi veriS vanur aS láta hana ráSa. Svo tók hanm upp vasábók sína til aS gefa Danton bankaávísun. Hunn sagSi aS hann skyldi fylgjast meS Jessamy til “The Court” og dvelja þar nokkra daga, og þá gæti hann gert ráSstafanir viSví'kjandi framtíS hans. Han hefSi engan grun haft um aS hann væri svona SíSan stóS hann upp og Meira. Ít< TO YOU WHO ARE CONSIDERING A BUSINESS TRAINING Yoar sdectíon af a Coöege is an itmportant step tor yom. The Success Btnbiess College of Winnipeg, ta a strong rali- etAt school, highly reoommended by the Publio and rtscognired by empJoycr* for its thoroughne** and effioiency. Tbo individual attentíon aí oor 30 expeit instructors places our gmduate* ín the Strperior. ptreferred list Writo for free pwwpwás*. Lnnoll at any timc, day or evening olaasea ^ SUCCES5 BUSINESS COLLEQE, Ltd. EDMQNTON BLOCK — OFPOSITE BOYD BUELDLNG CQRNER PORTAGE AND EDMONTQN WINNIPEG, MANITOBA.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.