Heimskringla - 16.02.1921, Blaðsíða 5

Heimskringla - 16.02.1921, Blaðsíða 5
WINNIPEG 16. FEBRÚAR 1921 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSJÐA. Impería/ Bank of Gaoada STOFKSETTim 1876.—: TOSOBTO, ONT. fTófuíf tóll uppteorg»í«ur : jlflGQifiWl. Aí iar 9*gair.... VaiÆsi*«w: 7,500300 21« útbfl I Dominion of Canuria. Spnrisjóíísdelld 1 hverju fltliðl, og mA byrja mr& þvl »® l<nB«in hwt W eru UorKirair mt penfcicnm j’ðar frA LuoivjO]ipte-<k«p. wm r®ar. A»»’í*k|«S«*í; vlttaAcCCtl ncslaii Úlifcá Baitkaas aS Gúná c-g r&ts&a&et. Hjálpuða þremur í einni fjölskyldu. inn” ákveSi aS selja kirkjueign lagafrumvarpi (frumv. frá 1916) cína svo fljótt sem hentugleikar sem til grundvaJlar vercSur lagt gefast og viSunanlegt boS fæsí, o.g safnaSarlogum sínum, ákveSiS og aS út úr bví sölluverSi gangi t.) trúarsáttmála sinn, tilgang og QUEBECMADUR gefor DODD»3! u n* 8araeina®a ,sa.fnaJa.r sú upp; naín’ fyi r framd^na- A* stefnu ifinMpv »n i c uVtm nsso er svari skuld þeirri ter nu «-nn — vu æ .t; aa solnuður sam MÆ' I ^ " hvííir á “TjaldbúSarsöfnuSi”, svo leiS meS hir.um 'frjálslyndu iú 1 I framarlega aS sú upplhæS eigi fari ei - -u söín::Sum, og Únítarasöfn- ,, , " , , ., ! fram úr $15,000.00; en afgangur uSum hér í áifu. Absolom Duchesneau gefur þrjar aiíuverSsins leggLt í sjóS til II. Svo er til ætlast aS engin a ’æ Uí r*y,jj,niS-.l?læ U£^„S,n' styrktar væntanlegu kirkjufélagi, hinna fornu trúarjátnirga sé t. : r um rae o s rnney í s. til efhngar og útbreiSslu sameigin- ! UPP * löig safnaSarins, né aS sk 1 St. George Beauce Co., Que., íegcm mlátlum hins frjálsa Kristin 14. febr. (skeyti) : Hversu mikiS dóms meSal Islendinga í Vestur- gott Dodd’s Kidney Pilis (hafa gert heimi; meS þessu séu þó meSlimir í einni fjölslkyldu sýnir frásögn Mr.: I1™8 Únítaríska safnaSar eigi unid um þaS vissum vér ekkert. En ef , væg söguleg skilríki, er sýna sögu- svo var, er eigi ólíklegt aS hann legt samlhengi kristilegra trúarhug- hafi viljaS ihafa heiSur af iþví, meS mynda frá Iþví í 'fyrstu kristni og hinu, aS halfa getaS sundraS söfn-lfram á daga siSibótarinnar, álítur aS stöSugt framhald siSbótarinn- ar verSi aS eiga sér staS í kirkj- unni, og játningarnar alls ekki lagalbönd, 'heJdur aSeins leiSbein- ingar. 5. , 1 kirkjufélaginu geta staSiS söfnuSir og einstaklingar, sem hlynna vilja aS andlegri velferS Islendinga vestan hafs á kristileg- um og kirkjulegum grundvelli. 6. KirkjifélagiS gefur söfnuSum sínum fullkomiS sjálfsforræSi, aS uSinum og fengiS NorSursöfnuS imum nýja kirkju til aS flytja í, aett þar inn pródikara, er andmæla- laust og óátali Sfær staSiS þar ýfir mo'ldium þeirra skoSana, er kirkj- an var reisit yfir. ÞaS sem greinaríhöf. segir um hina sorglegu frávikningu Dr. Westwoods úr Únítarákirkjunni, er hreinn og beinn tilbúningur. Ný-útgefin árbók Únítarakirkj- unnar í Bandaríkijunum skýrir frá {yví aS Dr. Horace Westwood sé prestur viS Fyrstu Únítarakirkjuna í Toledo, Qhio (bls I36). Hannj^ er ftign;r meS(ferS mála hefir þvi ekk. fylgt dæm. heiSr- snertir það áHtur heppilegast> aSs greinarlhof. og yf.rgef.S sko3-'að helgisi8areglum ^jóSkirkjunn- ar á Islandi sé fylgt, en gefur hverjum söfnuSi fullla heimild til aS haga iþví eftir því sem honum .Aíbsoi'oms Ducihesneau, sem er merkur bóndi hér í bygSinni. “Heilsa mín er miklu betri aíS- an eg fór aS taka Dodd’s Kidney Pills,” segir Mr. Duchesneau. “I tvö ár þjáSíst eg af kvö.lum, en piMumar hafa gert mig albata. “MóSir mín, sem þjáSist af svefnleyisi, hefir einnig fengiS bata af Dodd’s Kidney Pills.. Systir irún reyndi Dodd’s Kidney Pills viS IhöfuSverk oe fékk báta. anþegnir þeim gjöldum og útsvör- um er fjáríhagur 'hins sameinaSa safnaSar kann aS krefja í bráS eSa lengd, heldur skoS. þaS skyldu sína aS greiSa fé til sa'fn- aSailþarfa, aS jöfnum hlxitföllum viS aSra meSlimi salfnaSarins, og bera sömu hlutfállslega ábyrgS gagnvart öllum skuildum safnaS- arins, .sem meSlimir “TjaldbúSar- safnaSar”. 3. A8 hin nsameinaSi söfnuSur leggi fram álla sína krafta til þess, “Er þaS því aS undra þó eg:a® fá ti 1 sín prest heiman esí Is- anir sínar. 'Eru þetta þvi sömu ósannindin qg hitt annaS er hann fer meS. Þá er bindindisdæmiS hans [ gott, ef aS'eins þaS hefSi átt viS. En svo dfnislega hugsandi eru fáir — og eigi þeir er stóSu fyrir kirkjusameiningunni — aS þeir telji trúarskoSanir sínar til jafns viS mat og drykk, er þeiim leyfist aS neyta og ekki neyta, — fáir, — nema þá Ihelzt þeir, er gert hafa trú sína aS matarmáli og haft ylf- skins-guShræSsluna til ísmeyginda svo auSvdldara yrSi aS gera hvert fyrirtækiS aS gjróSa, er aS yfir- borSinu til átti aS vinna mönnun- um til heiSurs og guSi til dýrSar. Rögnv. Pétursson. Frumvarp til kirkjufélagslaga Eftir séra F. J. Bergmann. (i) MeS því aS þaS er Vestur- Islendingum lífsskilyrSi í barátt- unni fyrir velferSarmálum sínum, bæSi þjóSernisJegum og kirkju- legum, aS vera sameinaSir en ekki sundraSir, og (ii) meS því aS hin kirkjulega sundrung er aS allmiklu l'eyti af því sprottin, aS ekki var heppilega áf staS fariS í fyrstu, og (iij) meS því aS markmiS og ætlunarverk trúmálaflokkanna méS 'oss er í raun réttri n'ákvæm- lega hiS sama: efling trúar og teiS- gæSis meS þjóSarbrotinu vestur- íslenáka, — og (iv) meS iþví aS vér Islending- ar erum allir áf sama bergi brotnir, trúarlega ekki síSur en þjóSernis- lega, og verSum állir aS samieina krafta vora, ef vér eigum aS fá hér nokkru til leiSar komiS, og (v) meS því aS jafnvel gömul oig fjölmenn kirkjufélög hér í Kanada eru nú, eftir aS hafa veriS aSskilin svo öldum skiftir, í þann veginn aS renna saman í eina þykir bezt ihenta. 7. Kirkjuþing heldur félagiS júnímánuSi ár hvert, til þess aS ræSa velferSarmál sín og ráSa þeim til 'framkvæmda, Á kirkju þingi eiga sæti prestar og erind- rekar frá þeim söfnuSum, er kirkjufélagiS hafa gengiS, og ein staklingar er greitt ihafa ákveSna upphæS í félagiS; 'þó hafa slíkir einstaklingar málfrelsi aSeins, en ekki atíkvæSisrétt. Skál hver söfnuSur senda einn erindreka fyrir hverja 50 safn'aSarlimi og fyrir meira en helming þeirrar tolu iþeirra, sem eldri eru en 15 ára. Þó skal enginn söfnuSur senda íleiri en 5 erindrteka. Til þess samiþyktir séu glldar, verSa tveir þriSjungar iþeirra, er sæti hafa hlotiS á þingi, aS vera viS- staddir, og meirihluti þeirra aS greiSa jákvæSi. Sé um grund- vallarlagabreytingar aS ræSa, verSur Ihún aS öSIast slinnþykki 2-3. allra þingmanna 'og breyting- in aS hafa veriS borin upp og rædd á næsta kirkjuþingi á undan. 8. Gagnvart söfnuS.um hefir kirkju- félagiS aSeins ráSgjafarvald. 9. 1 kirkjufélaginu Ihafa konur jafnrétti viS karlmenn, sem 'bæSi felur í sér atkvæSisrétt og kjör- gengi; skal atkvæSisréttur bund- inn viS 1 5 ára aldur, en kjörgeng- ir þeir, sem orSnir eru 2 I árs. ' 10. Emibættismenn 'kirkju'félagsins eru; Forseti, skrifari o.g féhirSir; skulu varamenn kosnir til aS gegna emibættum þeirra í for- fölllum. Aúk þeirra skulu tveir mæli meS Dodd’is Kidney PiUs.” ÁstSurnar fyrir því aS Dodd’s Kidney Pills hafa svo miklum vin- sæ'ldú maS fagna, eru þær aS margir alf algengustu sjúkdómum stafa frá nýrunúm. Gigt, bak- venkur, þvagteppa og hjartVeiki eru af þeim rótum runnin. SpyrjiS nágranna ySar um hvort Dodd’ls Kidney Pills séu ekki bezta nýrnameSaliS. 15. Prestar skuílu þeir einir vera í söfnuSum kirkjufélagsins, er þeg- iS hafa kirkjulega vígslu, aS und- angengnu guSfræSisprófi og mentaskólaprófi, svo trygging sé fengin fyrir ha'ldgóSri mentun, samiboSinni fólki voru, séu kunnir aS kristilegu dagfari og áhuga- samir menn í andlegum efnum. Þetta Voru samningarnir, er TjaldbúSarsöfnuSur gekk aS og sem Hjálmar og flokkur hans hófu málsókn út af. Er eigi annaS aS sjá en meS samningum þessum væri nákvæm lega haldiS áfram meS stefnu þá, sem séra Fr. J. Bergmann hafSi beint söfnuSi sínum í, og aS leit- ast væri viS aS hal'da sem nánustu sarúbandi viS 'kirkjuna á Islandi. Emda var þaS ákveSin skoSun séra Jakoibs Kristinssonar, er hér var þá og kvaddur var af Tjald- búSarsöfnuSi til þess aS taka þátt sameiningartilraununum. lándi, er fullnægt geti kröfum safnaSarins, en fram til þess tíma aS því verSi framgengt sjái “Ún- ítarasöfnuSurinn um prestþjón- ustu hins sameimaSa safnaSar, verSi þess óskaS af hlutaSeigandi söfnuSi. Winnipeg, Man. 20. jan. 1919 roeSTl att* vora á Itverjv. hejmili. íægt &.Ö fyrirbyggia IllkynjaS kvef- Við fyrsta vott af tuesi, ætti iivcrt barn„ sein þá t á í vondu kveff, að fá Chaaibörlan's hósta- nicðai. Jafnvel kíghósta er haagt að verjast meS þvf,.ef tekið er I tíma. Mæður ættu altaf að hafa flösku af þessu ágæta meðaii á heimilinu. öryggistilfinningin er meðal þetta gefuT, er miklu meira virði en kostnaðurinn. 35c og 65c. AnnaS hóstcimeSa], tem reynat Þá sendi Hjálmar A. Bergmann fyrirspurnir til séra Rögnv. Pét- urssonar út af tilboSi Únítarasafn- aSarins, og fylgja þær hér og svo þes3a safnaðar> því leyti aS svörin vi8 þe.m: _ hann hafi fengiS háldgóSa ment- 1 sambandi viS tilboS Umtara- un og sé sjá]fur j fuMu samrænú safnaSarms t3 TjaldbúSarsafnaS- vig stefnu og trúarskoSun safnaS- ar um same.nmgu saifnaSanna, er • arias. öllum er þaS ljóst aS oiskaS eftir skriflegum skýringum áj gagnólíkar trúarsteínur eiga sér I staS innan þjóSkirkjunnar, yiSum gsrS fyrir inntöku í söfn- uSinn. InntökuskilyrSiS verSu aS miSa viS tnúarsannfæringu umsæ'kjanda, aS sv;> miklu leyt sem éftir henni verSur komist, og aS hann sé fÚ3 aS hlýta tilgangi 07 lögum safnaSariíis. MeS því verSur trúargrundvöllurinn svo breiSur aS báSir hlutaSeigandi söfnuSir geti undir hann skrifaS. MeS bessu kemur þó víst engum tJl hugar, aS neita nokkrum um þann einkarétt, aS gera sér grein fyrir trú sinni, á þann hátt sem skynsemi hans og samvizka býSur honum. Hvorki söfnuSir eSa einstaklinigar geta breytt trú sinni samkvæmt fyrirmælum laga. Trú- in er sannf'æring mannsins og því aama lögmáli iháS og vitsmunallífiS ' í heild sinni. ÞaS er því eigi ætlast til aS meS undirtskrift lag- [ hefir ágætlega er Chan&erlain’a anna sé nokkrum skipaS aS breyta j Cold Breakers; séistaklega hef.r trúarskoSun sinni nema svo framt þaS rejrnst vel fyrir fulIorSiS fólk, sem sann'færing hans leyfir. Þess j VerS 50c. vegna mega játningar ekki vera' settar sem inntökuskilyrSi, aS trú- in er hverjum minni frjáls. _______ III. ÓskaS er eftir presti frá Is- bakveiki, mittleyii í ózlttm og landi er fúllnægt geti kröfum L»n®kk»ríg. Við þessu fáið þér ekkert betur fullnægjandi en ClMunberlaji’e Liniment. Hinar læknandi oií- ur í þessu dýrm«t» Linimemt, munu gefa yður fljótan og al- LIMMENT atriSum þessum: 1. Eru Únítarar ásáttir meS aS ganga inn í TjaldbúSarsöfnuS og samlþykkja núgildandi grundvall- arlög hans, svo söfnuSurinn (haldi áfram aS vera lúterskur söfnuSur, gerðan bata. 35c og 65c. ■TL3_ . ' S .£5« kirkjulega heild, . . er þaS sannfæring vor, aS nýtt menn kosnif; sem með erúbættrs- kirkjúfélag ætti aS myndast meS Vestur-Isllend'ingum, er fylgi stefnu mönnum félagsins myndi fram- kvæmdanefnd, ter sjái um aS sam- íslenzku íþjóSkirkjunnar, er leitfst tvktir kirkjufélagsins nái fram aS viS aS standa í sem nánustu sam- bandi viS íslenzku þjóSkirkjuna, einkum aS iþví er prestaefni snert- ir, géfi fleiri trúmálaskoSunum á kristilegum grundvel'li rúm en einni, svo félagslyndum mönnum geti orSiS ánægja aS því aS efla þaS og stySja, og ákveSi trúamála stefnu sína og grundvallarlög á þessa leiS: 1. Nafn kirkjufélagsins er: “'HiS sameinaSa kirkjufélag Islepdínga í Ameríku”. 2. Tilgangfur kirkjufélagsins er aS leitast viS aS sameina alla þá Vestur-íslendinga, er leggja vilja rækt viS trú og siSgæSi, til kirkju- legrar samvinnu samkvæmt grund vallarlögum þessum. 3. KirkjufélagiS játar aS kærleiks- villja guSs mönnunum til hjálp- ræSis sé aS 'finna í Ibiblíunni, og aS Jesús Kristur og ifagnaSarerindi hans sé hin sanna uppspretta og regla trúar og kenningar og lífern- is. 4. Trúarjátningar íslenzku þjóS- kirkjunnar og kristninnar í heild sinni skoSar kirkjufélagiS mikil- ganga, 1 1. Skýldur emlbættismanna skulu vera þær sömu og títt er í sams- konar félögum og embættisrekst- ur samkvæmt fyrirmælum kirkju- þinga, þar sem þeir leggja fram skýrslur sínaf og gera grein fram- kvæmda sinna. 12. Milliþinganefndir skulu kosnar á kirkjúþingi, ihvenær sem þurfa þykir, til aS hafa sérstök mál til meS'ferSar, og skulu þær leggja fram skriflega skýrslu gerSa sinna á kirkjuþingi. /! 13. SöfnuSir þeir er ganga vílja inn í kirkjufelagiS, verSa aS sam- þýkkja grundvallarlög þessi, beiS- ast skriflega inngöngu og leggja fram safnaSaiilög sín til álita. Finni kirkjuþingiS ekkert athuga- vert viS þau og samþýkki inntöku sáfnac$ar meS 2-3. atkvæSa lög- mæts þingfundar, hefir hann lög- lega veriS tekinn inn í kirkjufélag iS'. 14. Hver söfnuSur er í kirkjufélag- inu stendur, er skyldur til aS greiSa ár hvert dálitla fjárupphæS í sjóS þess, eftir áætlun um út- gjöld, sem gerS er á kirkjuþingi. SameiningartilboS frá Fyrsta ísl. Únítara söfnuSi, til TjaldbúSar- safnaSar í Winnipeg, Man. I. MeS því aS þaS er Vestur- lálendingum lífsskilyrSi í barátt- unni fyrir vélferSarmsálum sínum, bæSi þjóSernislegum og kirkju- Iegum, aS vera sameinaSir en ekki sumdraSir, og II. MeS því aS hin kirkjulegal sundrung er aS mestu leyti af þvúj110,.11 Ir ^ sprottin aS ekki var heppilega af an 1 og staS fariS í fyrstu, og III. MeS því aS ætlunarverk og markmiS trúmálaflokkanna meS oss er í raun réttri nákvæmlega hiS sama, efling trúar og siSgæS- is meS þjóSaibrotinu vestur-ís- lenzka, og IV. MeS iþví aS vér Vestur- Islendingar erum allir af sama bergi brotnir, trúarlega ekki síSur en þjóSernislega, og verSum allir aS sameina krafta vora, éf vér eig- aS fá hér nokkru til leiSar mnan pjoökiTkjunnar, og leggja þessar stefnur mjög ólíkan skilning i hinar kirkjulegu athafn- ir, svo sem fermingu, skírn, alt- ____ arisgöngu o. fl.. Samlband þessa Muni? þér eftir laxerolínnni , , . safnaSar mundi verSa eindregiS fri barnsirunum? eSaer,Ku^ynd t»eirra su, aS þeir^viS ný.guSbæSlsstefnu ríkiskirkj-i Hvernig þig langaði lil að kasta sjalfir leggi niSur sitt Unitara-nafn nnar íslen ku. Þeim kirkjusiSurr því í skóipfötuna, ]>egar hún móðir sitt og aS TjaldbuSarsofnuSur! hær; aS fy!gja er presti ,og söfnuSi þín sneri við þér bakinu- leggi niSur sitt luterska nafn °g aS j semdi um er aS" miklu leyti myndu’ Sem betur fer þarft þti okki að hinn fynrhugaSi samsteypusofn- ; verða þeir 8;gir> er þlutaSeigandi neyða barnið til að taka meðrilið. uSur bindi sig ekki viS stefnu eða söfnuSum, þ. e. ÚnítarasöfnuSin- Ohamberlain’s Tablets eru bezta kenningar nokkurs nuverandi tru- um og TjaildbúSarsöfnuSi, kæmi niðurhreinsandi meðal handa bim- arbragoalrlokks, saman um, áSur en sameiningin um. 2. Er ekki svo til ætlast af þeim, yrSi fúllgerS. MeS því er eigi Þar eru flatar og sykurh-úðaí>•• r aS hinn fyrirhugaSi samsteypu- þess krafist, aS kirkjusiSum Únít- og því ágætar til inntöku, og jr :r söfnuSur sé meS öllu játningaílaus ara, sem eru hinir sömu og Con- vinna fljótt og vel. söfnuSur, er bindi sig ekki viS gregationalista, sé nákvæmlega neinn annan trúargrundvöll en fyigc. Um þaS atriSi verSur aS um eða með pósti frá þann, sem tekinn er fram í fyrír- vera samkomulag eins og meS huguSum grundvallaríögum safn- safnaSartögin. aSarins, og aS sá trúargrundvöll-1 IV. ViSvíkjandi fjármálum hins ur verSi hafSur svo breiSur, aS sameinaSa safnaSar, ber aS ski’lja þeir geti sjálfir undirskrifaS hann til’-oS ÚnítarasafnaSarins á þá án þess aS nokkru leyti aS breyta leiS, aS $15,000.00 upplhæS sú, siínum núverandi tmarslkoSunum? er þeir bjóSast til aS leggja fram, 3. HvaS framtíSar presttþjón- skuli aS fullu borgast strax og þeir ustu safnaSarias viSvíkur er óskaS geta selt kirkjueign sína fyrir viS- eftir aS fá aS vita, hvort þeir séu unanlegt verS, en bæSi fyrir o: ásáttir meS aS prestur sé fenginn eftir þann tíma beri Únítarasöfn- frá Mandi, er telur sig lúterskan,! uSurinn hlutfallslega jafna laga- prédikar samkvaemt kenningum ]ega ábyrgS á öllum núverandi unnar lútersku á Is- skuldum TjalldbúSarsafnaSar, sem hefir um hönd allar TjaldbúSarsöfnuSur sjálfur. Enn- kirkjuilegar athafnir, svq sem fremur, ef þess er fremur óskaS, er skírn, ferming og altarisgöngu, ÚnlítarasÖfnuSurinn fús aS haga samkvæmt því er tíSkast í þjóS- tilIboSi sínu svo, aS innan 60 dage kirkjunni íslenzku, eSa felst þaS í frá því aS söfnuSirnir sameinast, orSunum: “er fullnaegt geti kröf- sikuli hann greiSa $2000.00 af um safnaSarins", aS hann verSi í þessum $15,000.00, en afganginn þessum efnum aS haga sér efitir innan 4 ára tíma frá því samein- viSteknum regllum Únítarákirkj- ingin gerist, meS áföllnum vöxt- unnar? 1 um er nema 8 af hundraSi á ári 4. Ber tilboSiS e'kki svo aS hverju. Fyrir þessu tilboSi er skilja, aS $15,000.00 upphæS sú, hann fús aS leggja fram fullnœgj- er þeir bjóSast til aS leggja fram, 1 andi veS eSa leggja til ábyrgS- skulli ekki borgast fyr en þeir geta armenn, aS upphæSir þesfsar skuli Kosta 25c. Pást í öllum lyfjabúð- CHAMMJftLAIM MEDÍCB4E Co DtrL 11------------Ltd. Toronto, Caacda. Faeat hjá ölkim lyfaöUaa* og Konie SaUs, 850 Main Street Wfaanipea. Maa. selt sína kirkju fyrir verS, sem greiddar um eSa á þessum til- þeim finst viSunanlegt, og aS ^reinda tíma. þangaS tfl beri iþeir sem söfnuSur, jJagsett í Wpg. 25. ifeibr. 1919. . i Þj4t cg fallefl Mr skuldum TjaldbúSarsafnaSar? Ef kob Kristinssyni viS sameiningar-| Fá þeir sem brúba enga lagalega ábyrgS á núverandi, SkilyrSi voru set't af séra Ja sa’fnaSar og eru þau þessb I. Prestur hins sameiginlega ‘ safnaSar skal fenginn heiman af Islandi, hafa lokiS guSifræSisprófi: viS háskóla íslands og vera vígSur innan íslenzku þjóSkirkjunnar. II. 1 safnaSarlögum hins sam um komiS, Er þaS sannfæring vor aS heppi legt væri aS hinir tvekr íslenzku frjálistrúarsöfnuSir hér í bæ, "TjaldbbúSarsöfnuSur” og “Hinn Fyrsti Isl. Únítara söfnuSur” myndi í framtíSinni sameiginlegan söfnuS, og til þes« aS þessu megi til töiSar koma, viljum vér fyrir hönd “Hins Fyrsta í sil. Únítara safnaSar” og í fullu umiboSi hans, sem þar til kjörin nefnd, gera dft- irfylgjandi tillögur til samkomu- lags 1. AS “Hinn Fyrsti ísl. Únítara söfnuSur” og “TjaldbúSarsöfn- uSur” í Winnipeg sameini sig í einn söfnuS, meS því aS skoSanir beggja þessara safnaSa eru aS flestu leyti og í öllum verulegum elfnum, alveg hinar sömu, er báS- ir hafa haldiS fram frjálsri rann sókn og fuMkomnu skoSana- og kenningarfrelsi í trúmálum. AS|an sófrmS, er eigi gert ráS fyrir aS hin nsameinaSi söfnuSur ákveSi annar söfnuSlirínn gangi inn í , trúmálastefnu sína og safnaSarlöcr hinn> heldur sameini sig á þeim! Fresti safnaSarins skal al- samkvæmt fyrirmælum frum“ < grundvelli, er báSum kemur sam- úcríega í sjálfsvald sett, hvemig varps” þess “tfl sambandslaga’', an um. Mun þaS flestum -vera, helgisiSum safnaSarins skal haga. er sera FriSrik J. Bergmann samdi kunnugt, aS í engum þeim söfnuSi f"ais^ ekki slikur prestur, sem sumariS 1916, er til greina kom 8em til hefir spurst, hafi nokkrir a® framan er greint, heiman af Is- aS trúarbragSahreyfingar Únít- tvieir meSlimir nákvæmlega sömu kn<ii innan 6 manaSa fra þvi aS ara” og “Ný-guSfræSinga" meSal skoSiun á öllum atriSum trúarinn-; sameininS er um genglu- skal Islendinga hér .í álfu mynduSu ar. SameiningarbandiS er hin sanábandi safnaSanna slitiS og sameiginlegt kirkjufélag. sameiginlega skoSun á höfuS- 2. AS kirkja hins sameinaSa atriSunum. Nú er þaS skoSun safnaSar í framtíSinni verSi hinjvor aS í öllum meginatriSum sé The Vit-O-Net er segulmagn- 18 he'lbr.gSisklæSi og kemur í staSinn fyrir meSöl í ölum vukd óracui, og garir í mörgur.: lfe’lum undjrsa- lesja- lækn- rar. I.fct.S ekl:i íæxifæriS hjá iara, komiS og reynáS þaS. PhoneA S8C9 304 DONALDA BLOCX, Donald St., Winnipeg. Romm 18, Clement Block, Brandon. HAIR TONIC sameining safnaSanna eins orSuS I. Þagar um þaS ræSir aS tveir grundvallarlögum frá 1916, eftirj ____ _______jyni v swo er, er óskaS eftir aS fá aS tiIboSiS, fyrir hönd TjaldbúSar- vita: (a) Hvort þeir séu reiSuibúnir aS taka aS sér aS borga þessa upphæS fyrir einlhvern ákveSinn tíma, og þá hvenær? (íb) Hvort einstakir menn inn- an þe rra safnaSar vilji gahga í ábyr-S fyrir aS upphæS þessi !einaða safniaðar shal fram tekiS,‘j verSi borguS fyrir þann tíma, sem'að sofnuSurínn fylgi stefnu þjóS-, ákveSiS verSur? I kirkjunnar Menzku. Skýringar viS fyrirspurnir viS-! W1- 1 sa'fnaSarlögum skal trúar-‘ _____________________ komandi tilboSi ÚnítarasafnaSar-! játmng safnaSanns og afstaSa fcngin ástæSa til aS vera »köll- til TjaldbúSarsafnaSar um,hans til játningarnta kristmnnar) og 3. og 4. grein if rJermeoaliö er odýrt, en arang- urinn míkíll og góSur, því fylgir full ábyrgS, ef því er gefin sann- gjörn reynsla. Póstpöntun veitt •ératök adhygli. VerS $2.20 flask- an, eSa $I0.00t ef 5 flöakur eru keyptar í einu; flutningsgjald í verSinu. BúiS til af LB.Hair TobícCo. 273 Lixxie St., Wmnipeg, Man. Til *ölu í flestum IyfjabúSum í Winnipeg, og hjá Sigurdson & Thorvaldson, Riverton og Gimli og Lundar Trading Co,, Lundar og Eriksdale. sérstæSir söfnuSir renm saman eSa sameinislt í einn sameiginleg- FriSrik Bergmann, aS öSru leyti en því aS í staS orSsins “kirkjufélagiS” komi “söfnuSur- núverandi kirkja^ TjaldbúSar- stefna beggja þessara safnaSa hin arasafnaSarins •afnaSar , en ÚnítarasöfnuSur- sama, og geti þeir því, á henni, því safnaSar. slitiS sameining þeirra ógild. Inn á öll þassi samningsatriSi er gengiS aS tilboSi íslenzka Únít- til TjaldbúSar- 5 marz. 1919

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.