Heimskringla - 27.04.1921, Síða 7

Heimskringla - 27.04.1921, Síða 7
WLNNIPEG, 27. APiRlL, 1921 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSÍÐA. The Dominion Bank HORNI NOTRE DAME AVE. SIIERBROOKE ST. oo Höfufistöll Dppb............S 6,000,000 Varnxjööur .................S 7,000.000 Allar eigrnlr ..............S7!>.0<>0,000 Sérstakt athygli veitt viSskíít- um kaupmanna og verzlunaríé- aga. Sparisjó'ðsdeildin. Vextir a£ innstæðufé greiddir jafn iiáir og annarsstaðar. Vér bjóðum velkomin sraá sem stðr viðskifti- » PHONE A 9353. P. B. TUCKER, Ráðsmaður HUGFESTA. aS •til Norega. Voru skip þau er flytja áttu suld þangaS ekki 'ferðbúin fyr en eftir viku; hélt eg svo áfram með Lagarfoss vestur á ísafjörS. V ar þar gamall jcunningi minn frá Akureyri, Jakob Gíslason söðla- og skósmiSur, fluttur fyrir fáum árum þangaS; einnig fór eg þang- aS t:l aS iheilsa upp á fjöiskyldu ! aS tilmælum vinkonu minnar, frú j M. Sveinsonar aS Howardville, Man. því þar átlti hún föSur aldinn 1 og tvær systur, Óla'fur DavíSsson verzlunarstjóri og frú ihans Stefan- ;a, systir frú Svein3sonar. HafSi eg mestu ánægju af aS heimsækja þetta fólk, og vildi svo vel til aS | Jakob Gfslason átti heima í sáma húsi. Eg drak'k margan góSan j j kaffisopa hjá frú Stefaníu og j reykti ágæta vindla. Viku var eg | þar og beiS eftir skipi sem “Kora” [ hét og er eign norsks .félags í Berg- * | en í Noregi, og var þaS aS smala (Framh. frá 3. bls.) læra útlenda tungu; einnig aS ná hinum lengsta, harSsótasta ,, , . . enda — aS öSlast sterkan vilja- b,a"gaS- °g ætiaSl í j svo 'beina leiS til Bergens og Saf- r-U.r+.f,k * i anger. Þennan tíma er eg dvaldi . ^kert at þessu verSur gert meS .. .. fljótfærnisáhlaupi. AS ráSast á eitthvaS af þessu meS áfergju í viku og hætta svo, er aS ná engri framför. IsafirSi, skrapp eg meS mótor- bát út til Bolungavíkur og er þaS nafntogaSur fiskjstaSur. Töluvert er >þar orSiS breytt frá því sem Flest af okkur —þaS er hræSslu áSur °g faU.egt Cr bar’ Pir*e /vnr oim in A o tm A m H« 1 I örvæntingu um lífs- eins og svo víSa viS sjóinn. Hvass viSri var þar daginn eftir, svo aS efni — eru i örlögirí. ViS segjum: “O, eg vildi , , ,, aS eg gæti, en eg egt ekki. Eg hefi ™ ^ 3 8J.°' ^ ^ heldUr reynt þaS. Eg et ekki haldiS því áfram. Eg hefi ekki' viljakraft.” Venjulega er þetta ekki satt. >ú hefir nægilegan kraft; þaS sem þig vantar, er regla. LegSu sjálfan ógæftasamt en góS fiskistöS er á sjó gefur, sem er öftar en hitt, því i flestir fiska ni? á móturskip sem; þar voru ekki allfáir. Fólk er þar frjálslegt og dug- þig niSur viS ofurlitla reglusemi. legt’ en nokkur sjóbragur á því og Berztu ifyrir því, aS hafa íþínar þrjátíu mlínútur á hverjum degi, til þess aS æfa þig á slaghörpuna þína. Lestu aS minst kosti hálfan klukkutíma á hverjum degi, jafn- vel þó þú þurfir aS rísa úr rekkju hálfum klukkutíma fyr, til þess aS geta þaS. útkjálkasniS. Liggur þetta þorp uarlega viS Isa'fjarSardjúpiS. Fór eg þaSan eftir nætur dvöl, gang- andi áleiSis til 'Hnífsdals, sem er, sjóþorp milli Bolungavíkur og Isa- j fjarSar, til aS ná í skfpiS sem egi ætlaSi meS, og sigldi þaS inn j fjörSinn, en eg var á mínum tveim ÞaS er lítiS atriSi og sýnist ekki jafnfIjótu> og varð skiPiS bví á •v,:\ • x* x j c ' \ undan mér til Hnífsdals og náði mikils viroi, ao missa einn dag íra ö lærdómi iþínum, eSa rjúfa reglur eg 'bví þar, þar eS þaS Ifór ekki fyr lundernisbyggingar þinnar aSeins en dagmn eftir" Fór eg meS bvi austur til ReySarfjaSar og tók viku og var méi fariS aS leiSast þaS sjóvolk, 'fór einu sinni, en aSeins einu sinni er^ sá meinlegi litli djöfull á meSal 'þaS á aSra viku oí? v«r mér því mannkynsins. YfirburSir og snild, koma aldrei þar af skipinu °g hætti VlS NoregS frá nokkru öSru en því, aS halda ferSina’ bví e8 hafSi fengiS iþær upplýisingar, aS peningagildi Is- stöðugt aS þeim takmörkum. Ein- 'hver kannske les þetta, sem hefir löngun til aS skrifa sögur í tíma- •rit — mikiS eftirsóknarverS at- vinna nú á dögum. Eg vil segja þér lenydardóm. Eina ráSiS til aS sigra, er aS skrffa á hverjum degi, I aftur og lb<Stti mér dauflegt >ar fl skrífa og skrifa, gott, slæmt og lands væri þá orSiS svo lágt, aS óhugsandi væri fyrir peningalitl- an mann aS leggja út í aþS ferSa- lag. — Á ReySarfirSi varS eg aS 'bíSa tvær vikur ferSar til baka óvilhalt, hvort sem þér finst þú upplagSur eSa ekki. AuSvitaS getur sktS, aS þú náir tkki tak- fv-S’num og ihafSi enga löngun til aS dvelja þar lengur en nauSsyn- legt væri, því engan þekti eg þar. Tók eg þaS því fyrir mér til af- markinu, þú 'hafir ekki hæfileika.' >reyingar’ aS fá mér bifreiSartúr En hvaS stm skeSur og eftir fer.1 upp 1 F1Íotsdal um 5 danskar míl- Ef þú hefir kjark í þér til aS halda ur’ eftir n*turdvö! b™ í firSinum. áfram í eitt eSa tvö ár, þá átt þú Hægt geltk ferSa!ag okkar eftir lí þér dugnaS. brautinni, því hún var ekki upp á HafSu fastákveSnar eglur ’fyrir baS bezta’ FndastöS hennar er á hvern dag. Reyndu ekki aS gera EgilsstöSum f Fellum: stendur « þaS alt í einu. Skiftu.. MarkaSu!bær á bhkkum Lagarfljóts og er rétt af ofurlítiS á morgun, og hvort baS hiS fegursta heimili’ Dvö1 mín sem þú aS síSustu sigrar eSa ekki, bar var stutt og bélt eg eftir miS' þá hefir þú sigraS í dag. Þú getuF daS bess dags vestur yfir Lagar' sofiS á ríottunum. H'ver dagur fliót’ og UPP meS bví um Fellin’ mun verSa smámynda líf. Á langa leiS’ Er eins og nafniS bend' hverju kvöldi getur þú sagt viS ir ti] óslétt bar’ klaPPir og stallar’ sjálfan þig: "Vel gert, þú góSi qg meS mýr*méum á milli. Var þar trúi þjónn! Þú hefir veriS trúr yf- mikilli gestnsni aS mæta hvar sem ir fáeinum hlutum!” Og þú munt mig bar aS og engin borgun beg' •ekki velta þér meS óróa á svæfli m fyrir greiSa. þínum, endurtakandi í huga þín- um þessar hendingar eftir Steven- son: “MeS óvandvirkni eg alt mitt vinn því ætiíS er sólsett ifyr en varir.” Ferðaminningar. Þar næst lagSi eg af staS aust- ur í Þingeyjarsýslu, þar sem syst- ir mín býr; er þaS í Reykjardaln- um; var þaS um 24. júlí. Voru menn alstaSar aS heyja á túnum, en óvíSa fariS aS hirSa af þeim. Van eg aS heyvinnu rúman mán- uS, meSan eg dvaldi hjá systir nunni í þaS sinn. Fór eg svo á stúf- ana aftur í ferSalag vestur á Siglu- fjörS, og ætlaSi þaSan meS skipi BpBI Nokkra merkis- bændur í Fellunum iheimsótti eg og nefni eg tvo af þeim, þá Gutt- orm Vigfússon í GeitagerSi, bróS- urson G. J. Guttormssonar skálds, er kona hans SigríSur Sigmunds- dóttir frá LjótsstöSum í SkagafirSi Er Guttormur skýr og skemtilegur og svo er einnig kona hans. HafSi bg hjá þeim hinar beztu viStökur. Hélt eg þá til næsta bæjar, sem er ArnarheiSarstaSir„ og gisti eg þar næstu nótt. (Býr þar Sölvi Vígfússon, bróSir Guttorms,, er hann hreppstjóri, greindur maSur og skemtilegur, heimili hans vel hýst og þrifalegt meS vel útlítandi gróSrastöS meS mörgum trjáteg- undum og 'fjölda blóma og jurta- tegundir útlendar og innlendar. Eru þeir bfæSur meS ríkustu og álhugamestu bændunum í Fellum. Er þetta vestasti bærinn í Fellum -—•—■■ GULLPENINGURINN. NiSurlag. Baldvin kom snemma til þess aS borSa’ meS oss morgunverS. Eg verS aS geta hans nákvæmar. Hann var ráSvendismaSur, en fátækur. Hann vann fyrir þungri /fjölskyldu baki brotnu. Hann var hvarvetna vel látinn, af því aS hann var kostgefinn og trúr. Og auk þess sem hann hafSi góS dag- laun, gáfu vinnuveitendur hans honum einatt matvæli ýmissar tegundar. Þegar nú Webb fátækrastjóri íhafSi lokiS borbæninni eftir mál- tíS og beSiS Baldvin aS þiggja I'ítiS eitt af kjöti heim meS sér, fóru þeir aS ræSa um helztu ný- ungar þar í héraSinu. “ÞérhafiS víst heyrt um óhapp- iS mitt,” mælti Baldvin. “Óhapp ySar!” "Já ”. “Nú hvaS hefir ySur boriS aS höndum? ” “Eg hugSi aS allii hefSu heyrt þaS,” svaraSi Baldvin. “Svo er mlál meS vexti, aS hér um kvöldiS þegar eg IhafSi lokiS stárfi mínu hjá herra Woodly, galt hann mér gullpéning aS launum.” Eg kiptist viS, og fann blóSiS, streymdi óSum aS hjartanu. En allir höfSu augun á Baldvin og því tók enginn éftir vandræSum mín- úm. “Eitt pund sterling,” mælti Baldvin, "hiS fyrsta er eg hefi eignast í heilu lagi á æfi minni, og fanst mér, ef eg stingi því í vas- ann lausbeisluSu,, mundi eg glata því. Var eg þá svo heimskur, aS vefja þaS innan í pappír, og stakk því síSan í kápuvasa minn og •hugSí eg þaS vel geymt þar. Al- drei hefi eg fariS ver aS ráSi mínu Eg hlýt aS hafa glataS peningn- um um leiS og eg hefi tekiS upp vasaklútinn, og vegna pappírsins er vafinn var utan um, hefir ekk- ert heyrst, er hann datt. Þegar eg kom heim, varS eg var missis míns Eg fór a'ftur sömu leiS, til þess aS leita peningsins, en þá hefir ein- hver veriS búinn aS finna hann, aS líkindum.” Mér fanst eg ætla aS sökkva niSur fyrir allar 'hellur. ”Eg veit ekki," tók fátækling- urinn til orSa og ihristi höfuSiS raunalega: "hverjum, sem fundiS hefir peninginn, er hann íaunar vel kominn, og eg vona aS samvizkan hans ónáSi hann ekki meira en þeningurinn er verSur; en hitt er víst, aS mér finst eg {jurfa á öllu mínu aS halda.” Nú var mér nóg boSiS. Bend- ing hans til samvizku minnar rak gulliS upp úr vasa mínum. Eg réS nú af aS herSa up hugann og reyn- ast ráSvandur, þrátt fyrir fátækt mína og blygSun. Greip eg svo gullpeninginn skjálfandi höndum og mælti: “EigiS þér þetta, 'herra Baldvin?” Eg var svo veikróma, aS hann theyrSi ekki, hvaS eg sagSi, og' endurtóik eg þá spurningu mína í djarflfegri róm. Allir litu á mig meS undrun, og fátækrastjórinn spurSi mig þegar, hvenœr og hvar eg hefSi ifundiS gullpeninginn. Eg fór aS gráta og játaSi alt saman, eins og þaS var.. Bjóst eg viS aS Wébb mundi Iflengja mig éftirminnanlega. . En hann klapp- aSi hendi á höfuS mér og mælti rniklu þýSlegar en vant var: Gráttu ekki af þessu, Vilhjálmur minn; þú ert ráSvandur piltur, þó þú værir nú fcominn nærri því aS íalla í freistni. Kappkosta ávalt aS vera ráSvandur, sonur minn, og þótt ekki ætti fyrir þér aS verSa auSugur, mun hrein samvizka gera þig sælan.” Eg hélt svo áfram aS gráta, en þaS var af gleSi. Svo fór eg enda aS hlægja; fátækrastjórinn hafSi snert svo mjög hjarta mitt. Hví- lífcri byrSi var nú létt af hjarta mér! Þá fann eg glögt, aS ráS- vendnin er allra hlula happsælust. Baldvin vildi aS eg tæki helm- inginn af peningnum í fundarlaun, en mig fýsti «igi aS bendla mig aftur þeim ólukkans málmi; eg tók efcki nærri boSi hans, og þótt eg ungur væri, iSraSi mig þess aldrei. v Upp frá þessu var eg eftirlætis- goS We'bbs; hann var mér einkar- góSur og bar traust til mín í hví- vetna. Eg varaSist aS bregSast trausti haps. Eg lagSi alt kapp á, aS vera hreinskilinn og trúr, og fyrir þetta er eg orSinn þaS sem eg er. Þegar Webb lést, lét hann mér eftir 100 sterlingspund, er eg kom meS hingaS, og keypti fyrir nýtt land, sem nú er orSiS margra gull- peninga virSi. En þetta kemur ekk ert viS sögu minni; henni er nú lokiS, og eg hefi engu aS bæta viS öSru en því, aS aldrei hefir mig iSraS þess, aS eg létti af samvizku minni gullpeningi Baldvins fá- tæka. Sig. Gunnarss. þýddi ---Jólabókin, V.— —;-----* O------------- Washington og flokksforinginn 1 'relsisstríSi Sandaríkjanna bar þaS eitt sinn viS, aS fáliSaSur floksforingi var aS láta menu sína koma stóru og þungu tré u:>p á nýreistan varnargarS. TréS var svo þungt, aS menn hans gátu naumast valdiS því, en hann snerti ekki á því, stóS hjá og skip- aSi: “Samtaka”, “herSiS ykkur”, áfram , o. s.. frv. 1 þessum svif- um bar þar aS ríSandi mann;hann var ekki í einkennisbúningi, og þekti flokksforinginn hann ekki. KomumaSur vék sér aS flokksfor- ingjanum, og-mælti: “ViljiS þér ekki ljá hönd og hjálpa mönnum ySar lítiS eitt; þeir ætla ekki aS valda trénu.’ Hinn sneri sér snúSugt viS og mæltri “Herra minn, eg er flokks- foringi." “Nú, já, já, þér eruS flokksfor- ingi!" maelti komumaSur, “fyrir- gefiS mér herra flokksforingi.” SíSan fór komumaSur af baki, hjálpaSi hermönnunum til aS koma trénu upp á garSinn, og lá ekki meira á liSi sínu en svo, aS hann var löSursveittur aS loknu verkimi. AS þvií búnu sneri hann sér aS flokksforingjanum, og sagSi: “Herra flokksforingi, næst Iþeg- ar þér eigiS einhverja þraut aS vinna, og eruS of liSfár, þá geriS þér boS eftir yfirforingja ySar, eg skal þá hjálpa ySur í annaS sinn.” Flökfcsforingjann setti dreyr- rauSan, því komumaSur var eng- inn annar en Washington sjálfur. ----------o----------- SKRÍTLA. María litla (aS lesa “FaSirvor- iS”) : “— og gef oss í dag vort daglegt brauS, og smjÖr — MóSirin: “Ekki smjör, elskan mín.” María litla'- “HafSu þaS þá margarín.” og tekur þá viS Fljótsdalur sem nafntogaSur er fyrir fegurS og landgæSi. Ekki má eg skilja svo viS Fell- aS eg ekki mlnnist á þriSja bæinn sem er Ás. Býr þar tínabóndinn Brynjólfur Bergsson Hjá honum dvald: eg í tvo daga í hinu mesta eftirlæti. Þar nr kirkjustaSur og hiS fegursta heirrr'’ Byrja eg nú ferS mína um ytri hluta Fljóts- dals. Kom eg á Brekku, þar s rn héraSlæknir ólafur Lárusson (homoþata í Reykjavík, nýlega dáinn) og kona hans Sylvía'GuS- mundsd'óttirÞorleifssonar á Háeyri sem nafnkunnur var víSa um land, búa. . Var eg þar í tvo daga og skemti mér hiS bezta. Er Ólafur talinn góSur læknis og bezti dreng ur í hvívetna. Held eg þá áfram eftir dalnum ag prestssetrinu ValþjófsstaS. Þar er séra Þórarinn Þórarinnsson. 1 6 gestir voru þar nóttina sem eg var þar, og var vel veitt af jausn mik- illi, spilaS á píano og sungiS mik- iS, því söngmaSur er séra Þórar- inn en þrátt fyrir háan aldur. Kona Ihans er RagnheiSur Jónsdóttir, dóttir séra Jóns prófasts aS Hofi í VopnafirSi, fyrirmyndarkona hin mesta. 8 börn eiga þau hjón, þrjá drengi og 5 stúlkur, öll mannvæn- leg og sungu öll mikiS. SkoSaSi eg kirkjuna, sem er nýlega bygS og er snoturt og vandaS guSshús. Sk.il eg þá viS vesturdalinn meS þafcklæti og ihlýjum hug til alls þess góSa fólks er þar býr ásamt Fellsbúum. — Fór eg þvípæst aust ur yfir Lagarfljót aS HallormsstaS var þar eina nóitt. SkoS^Si eg þar ihina stóru og mifclu gróSrarstöS, sem er inngirt frá fljóti til fjalls- brúnar. Eru þar margar trjátgund- ir og er þar öllu vpl niSurraSaS og vel um gengiS. — Bóndi sá er býr á jörSinni heitir Guttormur Pálsson Vigfússonar prests í Ási í Fellum, og kona hans Elizabet Sig- urSardóttir prests Gunnarssor.ar, síSast pró'fastar aS ValþjófsstaS. Svo fer eg sem leiS liggur yfir fjöll og firnindi og ofan í SkriS- dal. aÞr í dalnum er gamla prests- setriS Þingmúli, og þingstaSur til forna, er nú anexía fré Vallanesi í Fljótsdal, ogþjónar séra Magnú: Jónsson þeim söfnuSi. Heimsótti eg hann og tafSi meiri hluta dags. Er Magnús fróSur og ræSinn klerk ur, búhyggjumaSur mikill og er sagSur í góSum efnum. Stein- steypuhús hefir hann bygt stórt og vandaS og vel frá öllu gengiS. Einnig Voru peningshús hans aS mestu lyti stypt og afstór hyhlaSa. 40 ekrur hafSi hann látiS plægja, en Etinn arS mun þaS ha'fa boriS ennþá. Hætti eg þá aS rita meira um fer.Salag mitt og vík mér aS af- komu manna samanboriS viS þaS sem áSur var og þaS sem þaS er nú. VerS eg þó ékki orSmargur um þaS efni. Er þaS í sem fæsitum orSum, gagnólík afstaSa og aíf- koma nú viS þaS sem var fyrir 30 árum síSan, og hefir þaS tekiS miklum framförum t.d. 'húsakynni. Efnahagur er í góSu meSallagi hja fjcldanum og ágætur hjá einsöku mönnum. Tún hafa venS mvkiS aukin, eftir því sem áburSur hefir leyft. Fólk yfirleitt frjálst andlega og líkamlega og myndarskapur og þri'fnaSur kominn í hámark hjá öllum þeim er eg heimsótti. Þá vil eg minnast lítiS eitt á tíS- arfariS. ÞaS hefir veriS hiS ákjós- anlegasta, nokkuS kalt og storma- samt í sumar meS talsverSum rign- ingum, sem þó óvíSa urSu til sfcemda á heyum, vöxtur í góSu! meSallagi og 'heyfengur því meS j meira móti. HaustiS var ágætt og veturinn fram undir jól bg byrj-| aSi þá fyrst aS snjóa. Snjór er nú aS mestu horfinn og má heita aS jörS sér aúS, nú í þorralokin; fe var óvíSa tekiS á gjöf fyr en um jól. Má því búast viS,\jiS hvaS em ágengur í vor, þá muni allir eiga næg hey og geta því sparaS alla fóSurgjöf, eg á viS korn. Eg ætla þá ekki aS hafa þetta lengra í þetta sinn og læt hér staS- ar numiS, og biS lesendur blaSs- ins velvirSingar á fráganginum, MeS kærri kveSju til Vestur-Is- lendinga. Ármann Jónasson frá Howardville Hversvegna aS þjást af tauga veiklun, svefnleysi, maga- veiklun og öSrum kivllum, sem sta'fa frá veikluSum taugum, þegar hjálpin er viS hendina? Dr. Miles Nervine er óbrigSul hjálp, í slíkum tilfe'llum. StyrkiS taugarnar, og veit- iS væran og hægan svefn, og gefur almenna vellíSan. Nausynlegt á hverju heimili. Lyfsalinn selur þaS. SpyrjiS hann ráSa. !MT KAUPIÐ Heimskringlu Blað FÓLKSINS og FRJALSRA skoðana og elsta fréttablað Vestur-íslendinga

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.