Heimskringla - 04.05.1921, Side 7
WINNIPEG, 4. MAl, 1921
HEIMSKRINGLA
7 BLAÐSIÐ.A.
The Dominion
Bank
HORM NOTRE DAME AVE. OG
SHERBROOKE ST.
Hðfnðotöll nppb........S 6,000.0*0
Varattjöbur ............• 7,006,00*
Allar eignir ...........$70,000,000
Sérstakt athygli veitt viðskiít-
um kaupmanna og verzlunarfé-
aga.
Sparisjó'ðsdeildin.
Yextir af innstæðufé greiddir
jafn háir og annarsstaðar.
Vér bjóðum velkomin smá sem
stór viðskifti-
PHONE A 9253.
P. B. TUCKER, Ráðsmaður
OPIÐ BRÉF
TIL HEIMSKRINGLU
tileinkað Þorstein á Grund.
ÞaS er viStekinn vani, aS þeir
sem geta svaraS bréfum sínum, |
þó mér linnist eg ekki vel fær um J
aS svara vini mínum Þorstein,1
mætti þó tæþlega minna vera en
þakka honum innilega hans vel
ritaSa bréf tileinkað mér í Heirns-
kringlu 30 marz s. 1. í tilefni af
ferSasögu minni um BorgarfjörS
síSastliSiS sumar. Því var ver, aS
.tíminn leyfSi ekki nema stutta viS J
dvöl hjá flestum sem eg kom tiJ, ;
og vinur minn Þorsteinn er engin
undantekning iþar. Var iþv.í margt
frá liSnu árunum ólesiS upp, sem
ibáSir hefSu haft ánægju af; svo |
■sem þegar viS vorum viS Hvann-
eyarkirkju, kirkjusókn sú er eg til-
heyrSi, ogþú varst, þó ungur væri, J
forsöngvari um nokkurn tíma, þar
til Jón Jómsson sunnan ,úr Vogum, I
kom aS KvígustöSum og gerSist
forsöngvari í Hvanneyrarkirkju.
Þá sjaldan eg kom til kirkju, man
eg hvaS mér þótti þaS ánægjulegt
aS singja meS ykkur, því eg var
sönghneigSur, en þiS góSir söng-
menn. En sérstaklega vekur mig
oft minni til eins sunnudags um
hnustiS sem séra Páll Ólafsson var
prestur á Hesti (EftirmaSur séra
Páils Jónssonar, sem þar dó og var
kvæntur Ólafíu systir PáJs). Þá
var Jón ekki kominn. Séra PáLl
valdi sálm meS laginu: “Ó, guS,
eg einan.’ Eins og þér er kunnugt
um, stígur þaS lag svo hátt á sein- j
ustu hendingunni, og gleymi eg
þeirri rödd áldrei, því eg var,
hræddur um aS þakiS færi af kirkj
unni. Þetta líklega munum viS
báSir, Þorsteinn minn, enda var
séra Pgill orSlagSur söngmaSur.!
Systkinin fóru voriS eftir aS StaS j
í HrútafirSi, og var eg um haustiS
nótt hjá iþeim á StaS, Iþegar eg var
sendur norSur til aS safna skaSa-
bótafé fyrir BorgfirSinga eftir;
kláSaskurSinn veturinn áSur. Séraj
Fálll Jas um kvöldiS, en þau sungu
bæSi systkinin, og minnist eg ekki
aS hafa nokkurntíma heyrt eins
vel sungiS, og var þaS hin mesta j
unun.
Eg er víst kominn út frá efn- i
inu. ÞaS er alveg rétt hjá þér, aS j
eg vildi skrifa ferSapistla mína af
sannleiksást og góSvilja, því eg
mætti ekki öSru í BorgarfirSinum
en góSvilja, og ekki sízt hjá ykk-,
ur Akurnesingum og gleSur þaS j
mig ef þeir hefSu heldur sameinaS
en sundraS því litla sem sagt var. j
Eg hefSi dkki viljaS kosta fé heimi
til föSurlandsins kæra, til þess eins
aS kasta svörtum blett a bræSur
og áystur, sem sýndu mér svo mik-
inn kædeika, aS ekki var hægt aS
bæta viS. En hafi eg veriS um
of vilhallur eSa hefjandi, þá er
þaS mér óafvitandi, því um fram-
farirnar, sem mer þotti framur-
skarandi rr>iklar, hafSi eg annara
sögusögn, og til þess aS vita vissu
mína, spurSi eg áreiSanlegan
mann ihvort uppkast mitt væri rétt
og kvaS hann þaS vera, hitt annaS
var eg einn um, standandi í þeirri
meiningu aS eg væri aS segja eatt
og rétt ifrá, og fyrst Þorsteinn seg-
ir þaS leiSi til góSs, verSur þaS
mér ánægjuefni, og þo ekki síSur
þaS, aS eg sé þektur aS því aS
(bera mótstöSu mönnum minum,
(ef nokrir væru) betur söguna en
þeir ættu skiliS. Eg segi eins og
þú, aS eg var vei 'kyntur á Islandi,,
átti engan mótstöSumann sem eg
vissi til, fór óviljugur burt af Is-
landi, því mér þótti útlit ískyggi-
leg (íyrir þá sem nýbyrjaSir voru
búskap meS vaxandi fjölskyldi;) á
árunum 1880—86, aS'eg yfirgaf
mitt kæra Island. Eg var á Islandi
35 ár, en búinn að vera í Ameríku
34 ár. ÞaS kom fyrir þegar eg var
á íslandi, aS eg væri svangur, en
í Ameríku hefir eg veriS meS
þunga fjölskyldu (7 börn komust
! app) og aldrei svangur veriS. Þó
ar þaS svona, aS ef eg vildi nokk-
urn part af æfi minni lifa upp aftur
j þá yrSi þaS sá hlutinn sem til-
heyrSi Islandi. Þar lifSi eg mínar
sólríkustu stundir líf,s míns (æsku-
árin) og finn eg sárt til þess, hvaS
eg er í mikil'li þakklætisskuld viS
góSan guS, aS hafa gefiS mér hér
mörg, velgefin börn og dugleg,
eftir því sem séS verSur, kominn
í góSar kringumistæSur og þurfi
ekki aS kvíSa framtíSinni, ef van-
heilsa ekki rýrir kraftnaa. Blessun
drottins hefir svo náSarsamlega
fylgt mér gegnum alt lífiS, þó mér
hafi gleymst aS þalkka þaS sem
vera bæri. MótlætiS er eftir alt
þaS eina sem vekur okkur af
svefn: andvaraileysisins, og hvíslar
aS manni: “Þú ræSur þér ekki aS
öL'lu leyti sjáLfur; Láttu guSs hönd
JeiSa þig hér, líifsreglu halt þá
bezta.” H. P. — Þetta þurfum viS
betur aS athuga en viS gerum. —
Eg hefi alla tíS haft ágæta heilsu
og hamingju til aS vinna fyrir mér
og mínum meS ærlegu móti, því
svo lít eg á þaS, þótt ibóndastaS-
an sé erfiS og þreytandi, þá sé
hún farsæll, þegar drottinn færir
okkur frumgróSa jarSarinnar og
frumburSi hjarSarinnar árlega, og
ekkert er seilst til annara, aS öSru
leyti en því, aS bóndinn tekur þaS
sem hann fær ifyrir vöru sína, ræS-
ur á hvoruga ihliS, seljanda né
kaupanda, sem þó finst aldrei rétt-
látt. Svo í gegnum þetta strit, hefi
eg komist yfir nægileg efni til elli-
áranna fyrir okkur hjónin. Þeir
sem vilja hjálpa sér sjálfir, þeim
hj'áilpar guS, og hefir mér æfinlega
reynst svo.
Eg man aS eg dáSist aS kær-
leika ykkar til Ihvers annarsá Akra-
nesi, því ekki varS eg var viS öf-
und né baknag, í svo fjölmennum
hóp. Eg sá iekkrt ábótavant á
Skaganum, og er mér þaS huliS,
ef veriS hefir, og he Si eg því álit-
iS mig verri mann,, ef búiS hefSi
hugmynd sprottna af lakari innri
kvöt, og ekki sem réttasta, rita
þaS í opinbert blaS, sem svo væri
misjafnlega lagt úr. ViS höfum
báSir lesiS þaS í okkar góSu bók,
aS hlýtt andsvar hefti reiSi og er
eg í engum vafa um aS þaS er
sannleikur. — Eg játa þaS aS
ferSapistlar mínir voru nokkuS
einhliSa. HefSi eg fanS aS segja
frá öllu því er fyrir augu og eyru
bar á þeirri löngu leiS, hefSi þaS
orSiS stór bók, sem ekki hefSi
borgaS svertu. Svo enda eg þetta
meS bezta þakklæti til vinar míns
Þorsteins fyrir sinn góSa vitnis-
burS til mín og 'hlýleika í minn
garS.
Fréttir kann eg fáar, og öllum
mínum líSur fremur vel þegar dýr-
tíSarástandiS er t’ekiS til greina,
en allar afurSir bænda hafa falliS
í verSi, fast aS helming og sumt
meira; hafrar eru nær einskis virSi
og kemur sér illa ifyrir þá sem hafa
orSiS aS kaupa dýr verkfæri, og
svo eru nú þessir háu skattar:
StríSsskattur, skólasikattur, vega-
bótaskattur Ag margir hafa talsíma
skatt. Synir mínir tveir búa nærri
bænum Churchbidge, annar á þar
þrjú lönd enda hefir hann þunga
BARNAGULL.
FJÓLA LITLA.
Fjó'Ia var L’til stúlka sjö ára
gömul. Mamma.Fjólu var ósköp
góS kona, og kendi litlu dóttur
sinni aS vera góS viS alt og alla.
Fjóla var móSur sinni eins hlýS-
in og hún gat, og vildi aldrei gera
henni neitt á móti.
Þegar Fjóla var aS leika sér viS
börn á hennar aldri, þá var hún
eins góS viS þau fátæku eins og
þau ríku, og ihún vildi ætíS láta
gera þeim gott, sem bágt áttu. ÞaS
var gömul kona í næsta húsi viS
Fjólu. Hún var fátækt og ihafSi
oft lítiS aS borSa. Oft kom Fjóla
inn til mömmu sinnar og baS hana
aS gefa sér eitthvaS til aS færa
gömlu konunni. Gömlu konunni
þótti ósköp vænt um Fjólu og
sagSi henni oft fallega sögur.
Þegar Fjóla var áttta ára, þá
byrjaSi hún aS ganga í skóla. Öll-
um börnunum þótti vænt um hana.
Einu Sinni sem oftar, var Fjóla
á leiS til skólans; þá sá hún aS
börnin höfSu ihnappaS sig saman
utan um eitthvaS. Fjóla fór aS
greikka sporiS, og þegar hún'kom
þar aS sem bömin voru, sá hún
litla stúlku á milli þeirra, aem þau
voru aS stríSa og hlægja aS.
Fjóla fór rakleiSis til litlu stúlk-
unnar og reyndi aS hugga hana,
því hún var farin aS hágráta. því
börnin höfSu meitt hana.
Litla stúlkan var mjög óherin og
var í rifnum fötum, og var ekki
annaS hægt aS sjá en aS hún væri
blökkustúlka.
Þegar hin börnin sáu, hve Fjóla
var góS viS litlu stúlkuna. hættu
þau undir eins, og þótti þeim þá
fyrir því aS hafa gert henni mein.
Þennan dag ifór Fjóla ekki í
skólann, en hélt rakleiðis heim
meS meS litlu "blökkustúlkuna”
sína. Þegar heim kom, tók móSir
Fjóli litlu stú'likuna, þvoSi henni og
greiddi hár hennar, fæSri hana
síSan í hrein og heil föt, og þegar
þetta alt var búiS, varS þetta aS
ljómandi fallegri stúlku, og ekki
minstu vitundar ögn svört.
Næsta dag fór Fjóla í skólann
og fallega litla stúlkan meS henni.
Skólabörnin sem meiddu hana og
hlógu aS henni daginn áSur, kom
ekki hugar, aS Iþetta Væri sama
stúlkan.
Þessi litla stúlka hét Rósa og
bar sannarlega nafn meS réttu.
Eftir þetta var Rósa hjá móSir
Fjólu, og breyttu þær hver viS
aSra 'sem systur væru.
Gunna.
STJÚPSYSTURNAR
Einu sinni giftust ekkill og ekkja
og áttu sína dótturina hvort. —
Dóttir kerlingar var bæSi löt og
körg, en dóttir bóndans var bæSi
iSin og velvirk. Þó gat hún aldrei
gert kerlingu til hæfis, og mæSg-
urnar vildu fyrir alla muni koma
henni fyrir kattarnef.
Einu sinni áttu stjúpsysturnar aS
fara aS spinna úti viS brunn. Dótt-
ir bónda átti aS spinna svínshár,
en dóttir kerlingar átti aS spinna
hör.
"Þú ert bæSi dugleg og velvirk,
og nú er bezt aS viS reynum okk-
ur, því eg er ekkert hrædd viS aS
bjóSa þér út,” segir dóttir kerl-
ingaringar.
Svo varS þaS úr, aS þær skyldu
reyna sig; en sú sem fyr misti upp
í rokkinn, kunni ver aS spinna, og
átti aS fleygja henni niSur í brunn-
inn.
Alt í einu missir bóndadóttir
upp í rokkinn, og mæSgurnar
kasta henni í brunninn. Hún dett-
ur náttúrlega niSur í botn á brunn-
inum en meiddi sig ekkert, þegar
hún kom niSur; og þegar hún lit-
ast um, er hún komin á víSa og
fagra völlu.
Hún gengur nú dálitla stund um
völluna, og kemur þá aS hrísrunna
og ætlar aS ganga yfir hann.
“Æ, stígSu ekki fast ofan á mig,
góSa stúlka, eg skal þá hjálpa þér
síSar," sagSi hrísiS.
Litla stúlkan tiplaSi þá á tánum,
og létti svo mikiS á sér. sem hún
gat, svo hún kom varla viS hras-
runnann og 'bældi hann ekkert.
Svo heldur hún áfram, og eftir
dálitla stund sér hún kú, sem hefir
mjólkurfötu á hornunum. Hún var
feit og sælleg, og júfriS fult af
mjólk.
“Æ-i, viltu ekki vera svo góS og
mjólka mig, mér líSur svo illa, af
því aS þaS er svo mikil mjólk í
júfrinu mínu?” segir kýrin. “Þú
mátt drekka svo mikiS sem þú vilt
af mjólkinni, en heltu afgangnum
á klaufir mínar. Og ef þú gerir
þetta, skal eg hjálpa þér, ef þér
liggur á.”
Bóndadóttir gerir nú eins og kýr
•in biSur hana, og mjólkar hana í
fötuna, sem hún bar á hornunum;
svo drekkur hún dálítiS af mjólk-
inni, því hún var orSin svo þyrst,
en ihellir a'fgangnum á klaufirnar
á kúnni, og hvolfir síSan fötunni
aftur á hornin og heldur áfram.
Þegar hún er komin alllangt þaS
an. sem kýrin var, mætir hún stór-
um hrút, sem er svo ullaSur, aS
hann kemst varla úr sporunum, og
dregur flyksurnar á eftir sér. En á
öSru horninu hengu stórar sauSa-
klippur.
"Æ, viltu ekki klippa af mér
ullina, góSa stúlka?” sagSi hrút-
urinn.. “Mér er svo heitt aS bera
alla þessa ull, aS eg ætla alveg aS
kafna Þú mátt taka svo mikiS af
ullinni sem þú vilt, en vefSu svo
afganginum um hállsinn á mér. Þá
skal eg hjálpa þér aftur, ef þér
liggur á.”
Svo lagSist hrúturinn upp aS
kjöltu litlu stúlkunnar, og hún
klipti vel og vandlega af honum
ullina, og særSi hann hvergi. Svo
tók hún þaS sem hún vildi af ull-
inni, en vafSi hinu um hálsinn á
honum, og hengdi skærin aiftur á
annaS homiS.
SíSan heldur hún áfram, og
kemur þá aS epplatré, sem 'ber svo
mörg epli, aS allar greinarnar
bogna undir þunganum; en löng
stöng rís upp viS stofninn.
“Æi, viltu vera svo væn aS tína
af mér eplin, svo aS greinarnar
mínar réttist aftur, mér þykii svo
vont aS standa svona bogiS?"
segir þaS viS bóndadóttur. ' Ers
farSu varlega, svo aS þú meiSir
mig ekki. Svo máttu etaa svo mik-
iS af eplunum, sem þú vilt, en láttu
afganginn inn aS rótinni minni. Þá
skál eg hjálpa þér aftur, þegar þér
liggur á.”
Þá tíndi litla stúlkan þau epli
sem hún náSi í, en tók svo stöng-
ina, og sló hin niður svo gætilega,
sem henni var unt. Svo át hún list
sína af eplunum, en lét hitt inn aS
rótum trésins, og stöngina líka.
Nú gengur hún lengi, lengi þar
til hún kemur aS stórum og reisu-
legum bæ. Býr þar tröllkerling ein
meS dóttur sinni Bóndadóttirin
gengur nú í bæinn, og b.Sc.r kerl-
ingu aS taka sig í vist hjá &cr.
“Ekki héld eg aS þaS sé til mik-
ils, hingaS hafa komiS margar áS-
ur, og engin veriS til neins nýí,
segir kefling. En bóndadóttir b.S-
ur hana enn betur, og tekur tröíl-
skessan hana þá loksins í vistina
fyrir þrábeiSni hennar.
ivleira.
B
Læknaðist af kviðsliti
Fyrir noRkruin árura lyftl es Þ9.nSrl
kistu oe kvlSslitnaSi. Læknar sob?5u
a15 eina lækningarvonln vserl
ur. Belti bætti mig ekkl. En loks náoi
eg i metial er algerlega læknaíi raig-
sí'Can eru mörg ár, og þó eg hafl nnn-
1S erfiSa vinnu, svo sem smiSavinnu,
hefi eg alörei fuadiS til þess siSan.
Enginn uppskurSur, enginn timamiss-
lr ekkert ónæSl. Eg sel ekkl þetta
meSal, en eg get geflS þér allar OPP-
lýsingar um þaS og hvar hægt ei• a« ' *
meSal sem lseknar kviSsllt án upp-
SltUrSEag»n« M. Pullen, Carpenter,
No. 129 Q„ Mareeilus Avenue
Manasguan N. J.
gýniS SSrum þetta, sem af kviSsliti
biálv
skattabyrði aS bera, og dylst því
engum, aS ekki verSur alt látiS í
magann sem unniS er fyrir. Hinn
sonur minn á 2 lönd og hefir til-
tölulega eins mi'klla skatta aS
greiSa og bróSir hans, og þriSji
sonur minn hefir einnig tvö lönd.
Fáir eru hér sem þú þekkir.
Sveinbjörn Loftsson, um eitt skeiS
hjá Jóni í DagverSarnesi, og kona
hans Steinunn Ásmundsdóttir Þor-
steinssonar frá HurSarbaki,
bjuggu hér góSu búi um eitt skeiS,
hafa Ihætt búskap, og verzlar Loft-
ur mú í Churcbbidge og gengur á-
gætlega. Þau Ihjón hafa eigmast
4 efnileg börn og í þaS heila tek-
iS farnast þeim vel.
Eyleifur bróSir minn, er hér,
sem var vinnu og kaupamaSur hjá
Ara og Kristínu frænku þinni á
Fossum. Eg þarf ekki aS lýsa Kon-
um fyrir þér. Kona hans er Kristín
Áranadóttir frá Hábæ í Vogum,
systir Ásmundar sem á HallfríSi
Þorsteinsdóttir frá BræSraparti.
Eyleifur og Kristín eiga þrjá dug-
andi drengi og vel gefna aS öllu
leyti. Er fjölskyldan öll samhent
meS hjálpsemi og góSvilja til allra
og komin í ágæt efni. En ellimörk
eru farin aS sjást á frænda, enda
er hann mikiS búin naS vinna um
dagana. Jón og GuSný, systkini
Ásmundar, eru hér — þú máske
þékkir þau. Jón er verkfærasölu-
maSur hér í bænum og gengur á-
gætlega. Þá eru þeir upptaldir
þeir sem þú þekkir. Ingólfur GuS
mundssonar frá BreiSabólstaS
kom meS mér hingaS í haust, og
hefir ferSast víSa um Islendinga-
bygSir til aS heilsa upp á gamia
kunningja. Eftir því sem honum
sjálfum segist frá í Lögbergi 31.
marz s. 1. hælir hann hér öllu eSa
segir vel söguna og lízt vel hér á
þar sem hann hefir séS. Mér geSj-
aSist strax vel aS þeim manni og
hefir þaS ekki minkaS í sfeinni tíS.
Var ‘hann hjá mér í 2 daga. Eg
sannfærSist þá um, aS hann er
skýrleiksmaSur og er fróSur um
margt sem mig lamgaSi til aS vita
um úr BorgarifirSinum. — ÞaS
ættu fleiri aS koma og heimsækja
okkur hér, og er eg sannfærSur
um aS þeim yrSi öllum vel tekiS,
og kemur aS iþér mæst og biS eg
þig um aS koma aS sumrinu, svo
eg geti ferSast í bifreiSinni. Eg
skal reyna aS sjá um aS þér leiS-
ist ekki hjá mér eina viku. ÞaS
þurfa endilega aS koma hingaS
ungir menn líka og ætu þeir mik-
iS lært af því og þjóSræknin milli
Austur og Vestur-'lslendinga mikiS
trygt. meS því.
AS endingu leyfi eg mér aS
kynna þig Vstur-Islendingum sem
ekki hafa vitaS. aS þetta Þ. J. G.
eSa Þorsteinn á Grund, sem er
eini og sami maSurinn. Nafn hans
er Þorsteinn sonur þeirra hjóna
Jóns Runólfssonar og ÁstríSar á
Innri-Skeljabrekku. Hann býr meS
konu sinni RagnheiSi Johannes-
dóttur, prests aS Hesti, svo epliS
ihefir ekki falliS 'langt frá eikinni.
Hefir Heimskringla veriS heppin
aS fá Þorstein fyrir fréttaritara þar
og er okkur BorgfirSingum þaS
gLSiefni.
Þá hofi eg bætt svo.ítiS upp
vini mínum Þorsteini, þaS sem eg
hefSi aS sjálfsögSu frætt hann á,
ef dvölin hjá honum hefSi orSiS
engri. Svo 'biS eg Þonstein og alla |
esendur blaSsins, aS virSa á betri J
veg aS eg var ekki fær um aS
grafa eins djúpt og Þorsteinn; þaS
gengur svo í lífinu, aS öSrum er
lánaS þetta, en hinum hitt; eg
hefSi heídur kosiS aS mæta hon-1
um ungur á bátnum,, en á ritvell-J
inum.
Svo enda eg línur þessar meS i
beztu óskum til Þorsteins og allra (
BorgfirSinga. Drottins blessun sé
meS ykkur í bráS og lengd.
Bjöm Jónsson
--------'—o-----------
ÍRSK FYNDNI.
Fyrir skömmu hittust tveir Irar
sem skírSir höfSu veriS, Patrik
og Michael, en voru jafnan kallaS-
ir “Pat” og “Mike”.
“HvaS segir þú í fréttum, Pat?’
sagSi Mike. “Eg hefi ekki séS þig
í langan tíman.
“HiS helzta sem eg hefi frá aS
segja er aS eg er genginn í lífs-
ábyrgSarfélag. og þaS er nú fé-
lagsskapur sem verandi er í.”
“Gg hvaS íærir Iþú því til gfld-
is,” spurSi hinn forvitni Mike.
“Eg borga einn dollar á viku
eins lengi og eg lifi — en fæ tvo
doilara á viiku eftir aS eg er dauS-
ur, eins lengi og eg verS dauSur."
svaraSi Pat rólegur.
Eitt sinn voru á ferð íri, Skoti
og Englendingur. Þá sagSi Skot-
inn viS Englendinginn:
"HvaS vildir þú helzt vera, ef
þú værir ekki Englendingur? ”
Eítir nokkra umhugsun kvaSst
Englendingurinn helzt kjósa aS
vera þýzkalandskeisari.”
“En hvaS vildir þú Ihelst vera,
Skoski?” spurSi Englendingurinn.
“Rússakeisari, þvi þá hefSi eg
margfalt stærra veldi en þú, og
ætti fleiri kastala,” svaraSi Skot-
inn.
“En hvaS vildir þú vera herra
Iri?" spurSi þeir hróSugir.
"Ef eg væri ekki Iri, vildi eg
náttúrlega vera GuS almáttugur,
og þá væru þiS báSir mér undir-
gefnir — og ef þiS skylduS móSga
mig, gaeti eg tekiS ykkur 'hvenær
sem mér sýndist og fleygt ykkur
báSum til Htelvítis." S.J.A.