Heimskringla - 08.06.1921, Blaðsíða 1

Heimskringla - 08.06.1921, Blaðsíða 1
 SendiW efttr TerBlteta tll Og Royal Croirn f>onp, Ltd. i 654 Main SU Win-nipeg og nmbiíSir SenditS eftlr rertilista til Royal Cromi Soap, Ltd. 654 Maln St» Wtnnlpet XXXV. AR WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 8. JONI, 1921 ND.IER 37. CARðBA Sambandsþinginu var slitið á laugardagskvöldiS var. Er fimta þingsár þrettánda kjörtímabilsins þar meS lokiS. Má þing þetta all- merkilegt heita, ekki svo mjög fyr" ir löggjölfina er þaS hefir þó sam- iS eins og fyrir þaS hve öllum flökkunum þremur, hefir auSnast aS leggja mál sín fyrir þingiS og gera alþýSu stefnur sínar kunnar. SíSustu stund þess var variS til þess aS kveSja landstjórann og frú hans, sem innan skamms fara frá emlbætti sínu, sem Byng lá" varSur tekur viS. Þá var og for- sætisráSherra Meighen kvaddur, sem nú er aS fara til Englands, til þess aS sitja fund forsætisráS' herra brezka ríkisins, sem haldinn er þar í þessum mánuSi. H|ann hefir komist allvel í gegn um erf- iSleika þá er menn þóttust sjá framundan á þinginu, og hefir aS jafnaSi haft 20 í meiri hluta á þinginu. Frá verkum þingsins er óþarft aS segja hér, þar sem þeirra hefir flestra veriS getiS áS" ur í blaSinu jafnóSum og þau gerSust. Stjórn á vatnsáfli “Lake of the Woods”, sem Ontario hefir veriS aS knýja á þingiS meS aS veita sér, ihefir ekki veriS sam- þykt; leit sambandsstjórnin sv/> á, aS Ontario fylki væri aS fara fram á helzti mikiS^ aS biSja um slíkt, og vatnsafl landsins yrSi aS vera hagnýtt öllu landinu í hag þar sem þess væri kostur. Þá hefir nefnd er sett var til aS rannsaka launa' veitingar til hermanna lagt fram frumvarp sem samþ>lkt var, og géfur heimkomnum hermönnum rétt til nokkurra áf launum þeim er landiS skuldar þeim. Einnig var samþykt frumvarp snertandi eftir- lit (grading) á bændavöru, svo sem smjöri, mjólk, o. s. frv. Eru þetta síSustu verk þingsins, eSa þau mál er þaS lauk viS. Talsvert mörg mál bíSa þar til aS þaS kemur aftur saman í september í ^’iaust. Nefnd er Winnipegbær skipaSi til þess aS rannsaka hvaS hægt væri aS gera til þess aS bæta úr húsaskortinum í bænum, hefir lagt til aS hús séu bygS, sem leigja megi út fyrir 30 dali á mánuSi. KveSur nefndin kleyft aS byggja þannig; verSi þaS gert, verSur þaS mörgum gleSie'fni. MaSur sem nýkominn er úr ferS um Vestur'Canada, segir aS útlit- iS, aS því er hveiti-akrana snertir, sé betra en þaS hafi veriS síSast liSin 10 ár. Er Lethbridge um' hverfiS einkum blómlegt og útlits gott. SömuleiSis þykja uppskeru" horfur í British Columlbia mjög glæsilegar. Byng lávarSur af Vimy heitir hinn nýi landstjóri Canada; tekur hann viS embætti af hertoganum af Devonslhire. Byng lávarSur er velþektur maSur í öíllu Ibrezka- veldinu vegna þess aS hann hefir skipaS um langan tíma ábyrgSar* miklar stöSur viS herinn og á seinni árum veriS herforingi. Hann hafSi umsjón canadiska hersins viS Vimy Ridge á Frakklandi í síSasta stríSi og sigur hersins undir hans stjórn jók mjög álit hans í augum Canada'manna. Fyrsta herförin er hann tók þátt í var Súdan"herförin 1 884, og hefir hann síSan veriS meS í hverri her. för er Bretland hefir tekiS þátt í; hann var í búastríSinu, og hann hefir veriS yfirkennari í herskól' um. Hanfi er fæddur I 1. sept. 1862. FaSir hans var jarl af Strafford. Hann giftist 1902, Marie Evelyn dóttur Hon. Sir. Richard Moreton, bróSir 3ja jarlsins af Ducie. Eftir sigurinn viS Vimy, fékk hann hærra embætti í hernum, en eftirmaSur hans yfir canadaherinn var þá skipaSur Gen Sir. Arthur Currie, canadiskur maSur, og nú háskólakennari í Canada, sem kunnugt er. Fyrir dómstólana í Winnipeg hafa 178 manns komiS í apríl- mánuSi; sektirnar sem þeir hafa orSiS fyrir nema $4,720; var nær helmiiigur af þeim sektum fyrir brot vínbai.s slögunu.n. sem' fimm hundruS manns mistu lífiS og eignatjón var metiS $3,000,000. 1 marz 1913 flæddi Qhio-áin yfir borgirnar Dayton, Hamilton, Zanesville, Columbia og Cinncinnatee og mistu þar 700 lífiS og eignatjón nam $20," 000,000. HiS stærsta flóS sem til Englands í erindagerSum fyrir stjórnina og þótti jafnan leysa viS- fangsefni sín vel af hendi, hversu erfiS sem þau voru. Hann hefir veriS talsmaSur Danmerkur í fjár- málum út á viS, og nýtur álits er- lendra fjármálamanna, er telja hann meS víSsýnustu og athugul- íslending sýndur verðskuldaður heiður. HANÐARIKIN Hinn síSasti af ráSgjöfum Grants, fyrverandi Bandaríkjafor' setans fræga, hershöfSinginn n .■race ,Porter, áSur sendiherra Bandaríkjanna til Frakklands, er nýlega látinn. Porter var aS mörgu leyti mjög merkur maSur; hann átti mikla hluttöku í friSar- samningum þeim sem gerSir voru milli NorSur og SuSurríkjanna’aS énduSu þrælastríSinu. Hann stóS fyrir söfnun fjár þess sem notaS var til aS reisa Grant minnisvarSa og var viSriSinn möag framfara fyrirtæki þjóSar sinnar. Banda" ríkjaþjóSin hefir þar af aS sjá, einum af sínum gömlu merkis' mönnum. 1 kringum $400,000,000 nem- ur kauplækkun sú sem gengur í gildi í Bandaríkjunum fyrsta júlí hjá járnbrautum, ef samþykt sú er gerS var af járrtbrauta umsjónar- nefndinni, nær fram aS ganga. Samþykt þessi nser til 31 verka' mannafélagsdeilda og innibindur 104 járnbrautir. MeSaltal lækk" unarinnar nemur sem næst 1 2 % frá 1920 kapgjaldi og er frá 5 til 1 3 cents á klukkutímann. Eftir er aS vita 'hvernig verkamannafélög- in líta á mál þetta. BlóSugur slagur hefir staSiS yf" ir í borginni Tusla í Oklahoma- ríkinu nú undianfamndi, og er þaS á milli hinna hvítu og svörtu íbúa. Stór partur borgarimnar hefir veriS ( brendur til ösku, og er álitiS aS 9 hvítir menn og 21 blökkumaSur hafi falliS. Yfir 3000 blökkumenn eru heimilislausir og allslausir, og er séS um þá af náSarstofnunum. Svertingjahatrinu er kent um ó' hapfu þessa. VoSalegt flóS féll yfir borgina Pueblo, Colo., um síSustu helgi og gerSi stórkostlegt eigna og lífs' tjón. Sagt er aS um 280 manns hafi mist lífiS og reis flóSaldan eins hátt og 1 2 fet á sumum stöS- um. Meiri hluti borgarinnar er undir vatni; Ijóslaust er og vand' ræSi meS mat og neysluvatn. Minsta kosti tíu miljóna dollara eignatjón er álitiS aS flóSiS hafi orsakaS. Hjálp er veriS aS reyna aS senda aS úr öllum áttum en gengur mjög tregt því allar járn- brautir á stóru svæSi kringum borgina eru eySilagSar. Þegar flóSiS skall á, hitti þaS marga far- þegavagna sem voru á ferS eftir brautunum og druknaSi fólk þar hrönnum saman. FlóS þetta or- sakaSist af því aS flóSgarSar kringum Fountain ána skamt fra Colorado Springs biluSu, en á sú rennur í Arkana, og steyptist hún yfir borgina Pueblo og nærliggj andi bæi og héruS og tók meS sér alt sem á vegi hennar varS. Á síSa^tliSnum tíu árum hafa í Bandnríkjunum týnst meir en tvö þúsund mannslíf af völdum stór- flóSa; nokkur þeirra skaSlegustu eru þessi: Þegar MississippifljótiS flæddi í apríl 1912 yfir stóran hluta Louisiana, Mississippi, Ark' ansas og Tennesee ríkjanna, þar héruS. Fjárhirzlan í Washington held' ur $83,000,000 af óinnheimtum frelsislán rentum, sem enginn geng ur eftir. Ný samþykt innflutningslög í Washinton, leyfi aSeins innflutni" ng sem nemur 3% frá útlendum þjóSum, þeim sem borgarar voru í rfkinu fyrir 1910. sögur ,fara af var Johnstown-flóS'í ustu fjármálamönnum í Evrópu. iS mikla í Pennsylvania, 31. maí MeSal annars vakti hann almenna 1889. HvaS margir fórust í því athygli á fjármálaráSstéfnunni í flóSi varS aldrei fullvíst, en sagt Bryssel á síSastliSnu hausti.. — er aS sú tala hafi ekki veriS færri; ÞaS er í rauninni alþjóSasamband en 2,500. Hva«5a lífstjóni viS', iS sem á frumkvæSi aS þessum af- víkur, þá kemur næst Johnstown’s1 skiftum • bandamanna af Ifjárhag flóSinu Galveston-flóSiS mikldi Austurríkis. FjármálaráS AlþjóSa sem skeSi í september áriS 1900,' sambandsins hefir setiS á ráS- þegar flóSgarSarnir kringum | stefnu í París síSan um páska, og Mississippi'Ana hjá Mexico fló- oinkum haft til meSferSar viS- anum sprungu og stór sjóir féllu reign Austurríkis. Hafa banda- yfir borgina og gengu langt á land; menn ákveSiS aS veita gjaldfrest upp og eySilögSu bæi og blómleg’ á skaSabótum þeim, sem Austur- ríki var gert aS greiSa, er friSur var saminn, og til viSreisnar land- inu hafa komiS fram tillögur, sem kendar eru viS Ter Meulen, uitJ þaS, hvernig bezt verSi bætt úr ástandinu. ÞaS eru framkvæmdir á þessum tillögum, sem Gluckstadt! á aS sjá um. Þykir líklegt aS hann muni takast þetta virSingarstarf á hendur. Dr. Sun Yat Sen fyrsti forseti Kínaveldis, hefir í annaS sinn ver' iS settur í Borseta embættiS þar; þingiS kaus hann í einu hljóSi. Dr. Sen er mjög áhrifamikill maSur og hefir veriS kallaSur Garibaldi Kínaveldis. Hann leggur hatur á Japana og telur þá höfuSféndur Kína; má því búast viS aS hann geri isrtt til aS hnekkja áhrifum þeirra þar. ÁSur en hann hlaut forsetastöSuna, var sagt aS hann væri aS berjast fyrir henni til þess aS koma á sama stjómaríari og er á Rússlandi. 'HvaS hæft er í þeirri sögu, á eftir aS koma í ljós, þegar hann nú er kominn til valda. MaSur á Englandi er kunnugur er háttum innfæddra íbúa Afríku, segir, aS konur hafi hækkaS í verSi hjá þeim sem svarar fjórum kúm, síSan stríSinu létti. Manntals'skýrslur Frakklands, BíffiTLAND ÞaS gengur seint aS jafna sak" Vrnar aS því er verkfalliS á Eng- 'landi snertir. Lloyd George lýsti íþví yfir aS frekari tilboSa frá stjórninni yrSi ekki aS vænta, og aS þau 10,000,000 sterlingspund, isem hún hefir boSiS, verSi aS’ ivera þegin eSa hafnaS innan itveggja vikna tíma. Er stjórninni IáS þaS aS álkveSa tímann, en á' istandiS út af kolaleysinu er aS 'verSa svo alvarlegt, aS hún sá sér <ekki annaS fært. Stofnanir þær <er séS hafa félausum verkfalls- imönnum fyrir björg og hjálp eru aS þrotum komnar. Og þegar nú ibætist viS tölu vinnulausra manna tenn hálf miljón manna, sem af" 'leiSing af því aS klæSaverksmiSj- unum verSur aS loka, er ekki hægt aS segja úditiS glæsilegt. Þar i sem nýlega hafa veriS birtar, sýna ■sem stjórnin ætlar ekki aS hlutast^ aS fbúatala landsins hefir fækkaS 'meira til um þetta mál, liggur fyrir verkfallsmönnum aS semja viS sjálfa kolanáma'eigendurna, enda >er þaS sagt aS sé næsta sporiS isem stíga á. Stjórnin hefir umsjón 'járnbrautanna, og er sagt aS hún ■tapi stórkostlega á þeim. Alls er itapiS af Verkfallinu taliS kosta istjórnina 9—10 miljónir punda mánaSarlega. George konungur og drotning hans María er sagt aS ætli til Ir- lands til aS vera viSstödd þegar þingiS þar verSur opnaS. Kon" ungurinn hefir ekki komiS þangaS í 10 ár. Segja blöSin aS hann muni áSur en hann heldur heim aftur, heimsækja nokkra staSi á Irlandi. 0NNDR lönd. nærri 6 af hundraSi síSan 1911, eSa aS þar er um 580,000 manns færra en þaS ár. Á Armeníuströndinni meSfram Svartahafinu kváSu Tyrkir nýlega hafa vaSiS um tvo bæi og drepiS Grikki og Kristna menn í hópum saman; kváSu strætin stráS dauS- um mannabúkum. Sagt er aS Bandaríkin hafi sent herskip þang" aS til þess aS vernda bandaríska menn þar. Pólland er aS leitast viS aS fá Eystrasaltslöndin í bandalag viS sig. Eru þaS Finnland, Eistland, Letvía og Lithuanía, sem hlut eiga þar aS máli, og Pólland biSur aS senda menn til fundar viS sig þessu viSvíkjandi. HvaS fyrir því vakir meS þessu er ekki ljóst, en grunsamlegt mun þaS skoSaS, þar sem lönd þessi lutu öll áSur Rússa" veldi, og vinátta Póllands viS þaS er sem kunnugt er, ekki á marga' fiska. Joseph T. Thorson hefir veriS útneíndur rektor viS hinn nýstofn- aSa lögfræSisskóla Manitoba' fylkis. ÞaS er ekki sjaldgæft aS ís' lenzkir stúdentar hafi SkaraS fram úr öllúm sem nemndur á háskól' um þessa lands og unniS hæSstu verSlaun sem skólarnir hafa veitt, en hitt hefir'því miSur sjaldnar komiS fyrir aS þeim hafi veitt ver. iS æSstu embætti skólanna aS verSugleikum, og er þaS eSlilegt, því þjóSflokkur vor er svo fá" mennur í þessu landi. Samt hefir nökkrum sem langt hafa skaraS fram úr öSrum veizt slíkur heiSur og er Joseph T. Thorsson einn af þeim fáu. Joseph T. Thorsson er fæddur í Winnipeg 15. marz 1889. Foreldrar hans eru þau Stefán Thorson (ÞórSarson) lögreglu" dómari aS Gimli, og kona hans SigríSur Þórarinsdóttir Tihorson. Þau hjón komu frá fslandi áriS 1887 og settust aS í Winnipeg, og er Joseph þar fæddur eins og áSur greinir. Hann ólst upp í foreldra' húsum og kom þaS brátt í ljós aS hann var sérstaklega námfús og gáfaSur, eins og hann á kyn til aS rekja. Hann gekk því skóla' veginn og útskrifaSist af háskóla Manito'ba-fylkis áriS 1910 meS hæSstu einkun og vann þar meS Rhodes verSIaunin sem gáfu hon' um tækifæri aS ganga þrjú ár á Oxford skólann í Englandi. Gegn' j um háákólagöngu sína viS Mani- ; toba háskólann vann hann á | hverju ári hæSstu verSlaun í öll* um þeim námsgreinum er hann stundaSi. ÁriS 1912 útskrifaSist hann meS heiSri frá Oxford há' skólanum og var næsta ár veiitt fullnaSar lögmanns réttindi á Englandi og kosinn meSlimur í I 'Honorable Society of the Middle Temple”. Eftir aS hann kom heim aftur tilWinnipeg, var honum veitt fylk- islögfræSisIeyfi og var hann fyrst um tíma á IögfræSis skriístofu þeirra Ro!thwell, Johnson & Berg' mann, síSan meS Campbell, Pit" blado & Co. 1 marzmánuSi 1916 innritaSist hann í 223. herdeild- ina, scandinavisku deildina, var gerSur aS Leautenant 1 0 apríl og aS Captain 15. september sama ár. I maí 1917 fór hann meS her' deild sína til Englands og fór svo strax í júlí s. á., ásamt herdeild* um Breta, á orustuvöllinn yfir til Frakklands. f apríl 1919 voru for* eldrar hans og vinir svo heppnir aS heimta hann heim aftur heilann og haldinn eftir aS hafa gefiS fósturalndinu þrjú af beztu æfiár- um’sínum, en þá var líka sigurinn fenginn og hættan um garS gengin Þrítugasta desember 1916 kvæntist Joseph og gekk aS eiga ungfrú Aileen Scarth, konu af canadiskum ættum. SíSan Joseph kom til baka hef* ir ,hann veriS í félagi meS lögfræS' ingunum Phillips & Scarth og hef- ir hann náS stórri hylli sem lög" fræSingur og sést þaS bezt á því aS hann skuli hafa veriS kjörinn al allsherjar lögfræSingafélagi Manitoba til aS gegna jafn vanda' sömu starfi. Vér óskum Joseph Thorson allra heilla og vér vitum aS vér Vll ir íslendingar megum vera stoltir af honum sem sam- landfe vorum. Bandamenn hafa nýlega fariS þess á leit viS Gluckstadt etatsráS, sem er formaSur í stjórn Land- mandsbankans í Kaupmannahöfn, aS hann taki aS sér aS koma skipu lagi á fjármál Austurríkis. Sýnir þetta framúrskarandi traust á þess- um danska fjármálamanni, aS honum er trúaS fyrir slíku starfi. i er mikinn þatt tok í stnSinu a Gluckstadt etatsráS er einn þeirra | móti Póllendingum og SuSur' j manna, sem danska stjórnin hefirj Rússlandi á móti Wrangel, Ihefir ! notiS mestrar aSstoSar af í ýms- einnig nýlega sundraS herflokkum um vandamálum landsins, c-inkum þeim er í Ukraniu höfSu látiS á j á stríSsárunum. MeSan ófriSurinn sér bera, og ætluSu aS gera Rúss- stóS sem hæst fór hann 1 1 sinnum um óskunda. Bolshevikar kváSu I Valdivastok hafa Bolshevikar bælt niSur hreyfingu er þar var aS komast á fót á móti þeim og Japan stóS á bak viS, aS sagt er. Budenny herforingi bolshevika, vera aS Ieggja altaf meira og meira undir sig af Síberíu. Á lrlandi horfir ekki friSvæn" legra viS en áSur. Eru Irar aS auka herútbúnaS sinn alt sem þeir geta og samtök þeirra á milli eru eins mikil og nokkru sinni áSur. Hóta þeir óspart aS hita brezka yfir" valdinu þar viS taékifæri. LíSur varla svo nokkur dagur aS lög- reglumenn krúnunnar séu -ekki skotnir niSur, og á hinn bóginn eru menn þar teknir fastir og líf" látnir fyrir landráSa-ærsli gegn brezka veldinu. HvaS lengi þessu heldur áfram, er ófyrirsjáanlegt enn. Lloyd George er sagjSur allmik' iS veikur um þessar mundir. Skipa læknar honum aS taka algerSa hvíld. Hefir hann því frestaS öll- um ráSstöfunum sem hann hefir gert fyrir störíúm þessa viku til óákveSins tíma. Oíþreyta af vinnu er sögS orsölkin fyrir Veik" inni. málaráSherra Manitoba fylkis stýrir athöfninni og Dr. B. J. Brandson flytur ræSu á ensku og próf. séra Rúnólfur Marteinsson flytur ræSu á íslenzku. VonaS er aS hægt verSi aS hafa þar horn" leikaraflokk til þess aS spila viS þetta taékifæri, og yfirleitt mun nefndin reyna aS gera afhjúpun- ina svo veglega, aS vel megi særfta minningu hins látna mikilmennis. ÓskaS er aS sem flestir Islending" ar verSi viSstaddir athöfn þessa. Ur bœnum. Myndastyttan af- hjúpuð. ÁkveSiS er aS myndastytta Jóns SigurSssonar verSi afhjúpuS á þinghússvellinum í Winnipeg, föstudaginn 1 7. þ. m. kl. 3. e. h. Hon. Thos H. Johnson, dóms- Á mánudaginn og þriSjudaginn í næstu viku fer leikfélagiS ís" lenzka niSur aS Arborg og River" ton og sýnir þar hinn ágæta leik HeimiliS sem þaS hefir variS aS leika t íslenzku bygSunum undanfariS og hvarvetna hefir ver. iS tekiS meS fögnuSi og virktum. Fólk á þessum stöSum hefir ef til vilíl mörgu aS sinna, en geti þaS tekiS sér kvöldstund á annaS borS frá verkum, er henni áreiSanlega ekki betur variS en meS því r.S sækia leikinn. GuSm. Magnússon biSur þess getiS aS heimilisfang sitt verði framvegis aS 594 Sherburn St. en ekki 589 Eillice Ave. Séra Albert Kristjánsson þingm. frá Lundar, kom til bæjarins á laugardaginn var; hann messaSi í Unitarakirkjunni á sunnudaginn. /

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.