Heimskringla - 08.06.1921, Blaðsíða 6

Heimskringla - 08.06.1921, Blaðsíða 6
MEIMSKRINGLA WINNIPEG, 8. JÚNÍ, 192 I hún les fyrir Rósu og talar viS hana, útmálar fyrir svo kæmi í Ijós aS gat hefSi veriS á pípunni, var í henni fátæktina og eymdina í London. Hún skíftir þaS minsta ómögulegt aS vita hvernig þaS hefSi at- sér ekki af því, þó eg sé viS. Eg hefi heyrt Rósu vikast; líklega aS þaS væri verkamannanna skuld; segja: “Um þetta hefi eg aldrei hugsaS, Jessamy; þaS mundi tæpast valda miklu uppiþoti eSa undrun mér var sem næst ókunnugt um þá örbyrgS sem er í því tilfelli. í heiminum, og helzt ekkert viIjaS sinna því. I mörg; Rósa hlaut aS eiga skamt eftir ólifaS, og hvaS ár hefi eg lifaS viS auS og allsnægtir, en samt sem gerSi þaS 'þá til, hvort hún skildi viS heiminn fáum Jessamy Avenal. U Skáldsaga. Eftir sama höfund og “Skuggítf- og skin”. S. M. Long þýddi. "En hvaS var þaS sem tafSi fyrir þér, Rósa? Hversvegna fékk eg ekki aS koma inn trax? spurSi jóanfrú Beringer. Rósa lauk upp augunum til hálfs um lieS og hún svaraSi. “Lucy hefir sagt þér hvernig á því stóS. - j 8"mni ,tlð °r»m mlk,ð “mbre’rtt’, Petta var heldur Qg yæru gluggarnir opnir. ætlaSi hann aS segja, aS Er þaS ekki annars bezt, aS þú farir aftur ofan, j fkl alt; emn dag, er hun helt aS eg væn hún hefði beSig sig um aS loka þeiirif vegna storm,- , _ . , , * , , , * rarinn ur herberginu, þa krosslagSi hiun hendurnar Anna? Gestirmr fara Vist braSum, og þa er þaö , . , ® , , með tarin i augynum, og sagði við Jessamy: óviSkunnanlegt aS þu sert ekki til staSar . En jómfrú Beringer var kyr og skimaSi alt í kring meS tortrygnissvip. Hversvegna voru dyrnar læstar? hugsaSi hún, því ástæSan sem Lucy færSi til fanst henni ekki mikils virSi. Hún fór inn í svefnher'bergiS og skygndist jafn- áSur ekkert gert fyrir þá snauSu í mannfélaginu.”— “Þó hún tali nú þannig, sé eg ekki aS þaS sé neitt hættulegt. Veiku fólki hættir viS aS tala á þessa leiS. Ef Rósa væri orSin heillbrigS aftur, mundi hún ekki minnast á þessháttar meS enu orSi,” sagSi kapteinn Beringer alvarlegur. “Eg veit ekki,” svaraSi systir hans; “hún er í seinni tíS orSin mikiS umbreytt. Þetta var heldur dögum fyr eSa síSar? . Hann lét dyrnar aftur hávaSalaust, tók síSan verkfæri og boraSi gat á gasæSina. Hann var oft á gangi seint á kvöldin, og stundum leit hann þá inn til konu sinnar, til aS vita hvort hún væri gengin til náSa, og bjóSa henni góSa nótt. Hann hugsaSi sér aS líta inn til hennar þetta kvöld, færi til þess, verSur þú aS íbæta þaS upp sem eg hefi vanrækt í þeirri grein. LofaSu mér því aS þú | segir: “Þetta geri eg vegna Rósu — aumingja Rósu, j sem ekkert gerSi meSan hún lifSi.” Jessamy gaf vel á bak viS rúmtjöldin, en þar var alt eins og vant^. ^ loforS, ^ m& ^ ^ ^ ^ var. Hún sá hvergi nein merki t.l skr.ffæra og ÞaS | ^ yeL Hvag á Rósa vjS? £r hún aS hugsa ins uti. Rósa var ein á nóttunni; Lucy svaf í næsta her' “Æfi mín er þegar á enda, og eg hefi ekkert gert bergi _ . dagstofu R6su _ og dyrnar þar á milli gott meS auS minuim, en 'færi svo aS þú hefSir tæki-j voru lokaSar hugsaSi hún þó mest um. Þegar til alls ko.m, var hún ef til vill of tortryggin, hugsaSi hún meS sjál'fri ser. En þegar Anna fór inn í svefnherbergiS, fór Lucy ekki aS lítast á blikuna, en hún horfSi aSeins fljótlega yfir herbergiS, og fór svo aftur til Rósu. Loksins sagSi hún: “ÞaS er bezt aS eg bjóSi góSa nótt, en áSur en eg fer aS hátta, kem eg hing- aS aftur til aS vita hvort þú sefur. Viltu segja mér frá'hverjum bréfiS var sem eg færSi þér? “ÞaS var frá hertogainnunni, einungis viSvíkj- andi þessari umtöluSu dvöl okkar; en mér dettur ekki í hug aS taka þátt í neinu núna, til þess er eg alt of veik,” svaraSi Rósa, og rétti aS jómfrú Ber- um aS breyta erfSaskránni? Ætlar hún aS gefa Jessa' my Avenal mörg þúsund, til aS útbýta meSal fá' tækra?” “ÞaS lítur næstum svo út sem hún hafi eina eSa aSra vitleysu í höfSinu,” sagSi Robert, “en fram aS þessu hefir hún þó ekki haít tækifæri til aS gera neitt í þá átt; en mundu þaS, aS þú mátt aldrei láta hana vera eina, ef þú sérS nokkurn veg til þess; hafSu gætur á öllu, og komdu aS henni óvörum stundum. — HlvaS er hún aS gera nú?” “Hún sefur.” “Eg ætla aS ,fara upp til hennar,” safSi hann. "En vanalega situr hún þegjandi þegar eg er hjá Þegar Beringer hafSi sett hlerann fyrir gluggann og stungiS bornum í vasa sinn, gekk hann hægt og hljóSlega inn í dagstofuna. Rósa vaknaSi er hann gekk hjá, og lyfti höfSinu frá koddanum. “Ert þaS þú, Róibert,” sagSi hún. “Stattu viS í augna'blik, eg þarf aS tala dálítiS viS þig. Eg er leiS út af því aS viS svo oft höfum talaS óvingjarn- lega hvert til annars. Þegar eg er dáin og horfin héSan, máttu ekki hafa slaeman hug. til mín, heldur háfa þaS hugfast, aS eg hafi viljaS gera þaS sem rétt var — eSa þaS sem eg áleit rétt. — FyrirgefSu mér, og gleymdu aS þú hefir nokkurn tírna veriS reiSur viS mig.” “Skyldi hún virkilega vera aS -hugsa um aS 'breyta erfSaskránni,” hugsaSi hann. Á þessu augnabliki var hann svo gagntekinn af þessari spurningu, aS alt annaS var honum sem einskis virSi. "Vertu ekki aS hafa fyrir því, aS hugsa um inger þéttskrifaSa pappírsörk, sem hún fór yfir fljót- breytingum> tegar eg kyssi hana; varirnar eru kaldar lega og afhenti Rósu þaS svo aftur. “Rósa hefir niú ekki svo mikiS þrek eSa sjálf- stæSi, aS hún geti komiS nokkru sérlegu í fram- kvæmd, svo viS megum vera óhult fyrir henni,” sagSi hún viS sjáMa sig, er hún var aS fara ofan. “En samt heyrSist mér einhverjir hvíslast á, þegar jj henni. Eg hefi aldrei vitaS konu taka eins miklum hyaS hefSi getaS veriS 6Sruvfsi [ samverutíS okkar,’ eg var viS dymar. Eg vildi aS eg gæti komiS þessari fyrir hana en Rós& ^ meS krosslagSar hendur stúiku í burtu; mér finst hún eitthvaS svo íbyggin og eg ekki geta treyst henni.” Mennirnir á bak viS skilrúmiS í svefnherberginu, komu nú fram úr fylgsni sínu, og Denton hjálpaSi lögmanninum ofan stigann. Til allra lukku, var niSa- aS komast þangaS, þar sem hennar þreytta, særSa og iSrandi sál vænti sé hvíldar. ÞaS var aSeins eitt atvik sem lá henni þungt á hjarta. Nú hafSi hún myrkur, svo hann komst ofan án þess tekiS v*ri leitast viS aS hæta fyrir þan óhæfilegu rangindi er eftir honum, og sté svo uipp í vagninn sinn, sem beiS hun hafSi sýnt Jessamy, og fyrir drengnum væri hans á vissum staS. j vel seS. En hana langaSi til aS játa synd sína fyrir Honum var þaS sannarlegt ánægjuefni aS hugsa hlutaSeiganda, en eftir aS Jessamy losnaSi úr sótt' sagSi hann. “Hvernig annars líSur þér í kvöld? Eg vona aS þú sért ekki alt of svartsýn og leiSindafull? “Nei, þaS er þvert á móti — mér finst mér TíSa næstum betur en nokkurn tlíma fyr á æfi minni. Eg veit aS bráSum er eg í hinni öruggu höfn, þar sem ekki er annaS en friSur, ást og unaSur. ÞaS er Jessamy Avenal sem heíir ibeint huga mínum í aSra átt en áSur var. Nú óttast eg ekki dauSann, en trúi og hlustaSi á, meS næstum bh'San svip á sínu fagra og treysti á náSarríkan guS, sem fyrirgefur mér alT' andliti. Hún fann til meiri og meiri löngunar eftir|ar mínar syndir, og tekur mig í sinni mizkunar- og hún snýr sér undan.” ÞaS var aS áliSnum degi, aS Rósa var sofandi, sem hún var oft á þessum tíma dags, um þessar mundir. Henni datt oft í hug, aS þetta væri friS- samlegur undirlbúningur endalokanna á hennar óró' ega umsvifaríka lífi. Stundum söng Jessamy sálma Eftir aS Jessamy kom óvörum aS Önnu Beringer, sem fyr segir, hafSi hún aldrei veriS róleg, jafnvel þó hún oft væri búin aS segja sjálfri sér, aS ekkert hefSi veriS grunsamt viS þaS, og aS skýringin sem Anna gaf henni, héfSi ef til vill veriS á rökum bygS. Þessa nótt hafSi Jessamy sofiS óvært — hún vissi ekki af hverju þaS kom. Hanadreymdi, aS hún í myrkri gengi eftir mosavaxinni eySimörk; þaS rigndi ákaflega og óveSurský voru alt í kring; hún var undarlega hrædd og döpur í sinni. En svo heyrSi hún rödd Rúperts, auSskilda og hreina, eins og fyr hafSi veriS. "Bíddu, Jessamy,” sagSi röddin, “bíddu og vertu hughraust; vor lífsleiS er oft myrk og vandrötuS, en aftur mun birta til og IjósiS skína skært, og máske þegar viS væntum þess sízt.” Hún vaknaSi og settist upp í rúminu, gagntekin af fögnuSi yfir því aS heyra enn þá einu sinni þennan hjartkæra róm. Þessi rödd gladdi hana og hughreysti, er hún hafSi þess helst þörf, þó þau væru aSskilin, var eitthvert andlegt samband milli þeirra, og einhverntíma hér eSa hinu megin, mundu þau finnast. Jessamy sat uppi, eins og í draumleiSslu. Þá heyrSi hún skóhljóS í ganginum. fjún fékk ákafann hjartslátt. I þessu ókunna húsi — þrátt fyrir þaS þó þaS hefSi veriS hennar heimili, og þaS dýrmætt, var nú óþekkjanlegt síSan kapteinn Beringer og systir hans tóku viS stjórninni — hér var hún ætíS óttaslegin og var um sig og aSra. Hún fór fram úr rúminu og fleygSi yfir sig létt- um kjól og gekk svo aS herbergi Jocelyns og leit þar inn. Hún sá aS hann sváf vært. Rúm Nannie hafSi veriS fært þangaS inn, og því óhugsanlegt aS jómfrú Beringer mundi voga sér í annaS sinn, aS fara þangaS aS næturþeli., “Nokkra stund stóS hún þar eins og á verSi, og fór svo aftur inn í herbergi sitt. AS líkindum var ekkert sérlegt um aS vera, en um þessar mundir þurfti svo lítiS til aS gera hana smeyka. Litlu seinna sofnaSi hún. Ekki vissi hún hve lengi hún svaf, en hana dreymdi á ný leiSinlega. Henni fanst hún vera enn á hinni mosavöxnu sléttu, en nú var Rósa meS henni, og hin deyjandi persóna vafSi sig fast aS henni. Jessamy hafSi innlega hluttekningu meS henni Hún tók hana í faSm sinn alúSlega og verndaSi og hvíslaSi aS henni hughreystandi og uppöríunarorS' nm þaS sem hann hafSi framkvæmt þetta kvöld. “Hin stutta stjórnartíS kapteins Beringers er nú vörninni, fékk hún aldrei hentugleika til þess, því jómfrú Beringer lét þær aldrei vera svo lengi einar, bráSum á enda,” sagSi hann viS sjálfan aig. “ÞaS aS tími væri til þess; þó vonaSi Rósa aS sér mundi eru aSeins makleg málagjöld sem hann fær; hann j hepnast þetta. er reglulegt illmenni og jafnframt eySsluseggur; en [ “GuS hefir styrkt mig til aS koma því fram eins og nú er tilætlaS, kemst eignin í góSar hendur.” j sem mér var hugfastast,” sagSi hún stundum viS Hann hafSi djúpa samhygS meS Rósu. HvaS sjálfa sig. “Hann hjálpaSi mér til aS búa svo um, hún hlaut aS vera ósegjanlega hrædd viS systkinin, aS eftir dauSa minn fær Jessamy alt aftur, sem eg aS verSa aS neyta slíkra bragSa, til aS koma fram ranglega svifti hana, og ýmsu öSru trúi eg henni vilja sínum. ÞaS var fariS seint á fætur á herragarSinum anorguninn eftir dansinn; klukkan var orSin ellefu þegar jómfrú Beringer kom inn til Rósu, eins og hún var vön, til aS bjóSa henni góSan daginn. Þegar hún kom inn í dagsstofuna, tóku hin aS- gætnu augu hennar eftir penna sem lá á gólfinu rétt viS ofninn. “Hver hefir brúkaS þennan penna?” spurSi Kún Lucy hranalega. ‘IHúsmóSir mín,” svaraSi Lucy, án þess aS líta til jóm'frú Beringer. fyrir. Þessi meSvitund friSar sál mína fullkomlega. ÞaS er sælt aS fela hans óendanlegu ást og föSur' legu umhyggju, alt sem manni er ant um í heiminum.’ Kapteinn Beringer opnaSi dyrnar varlega, aS dagstofu konunnar sinnar. Hann leit inn í klæSa' herlbergiS og athugaSi hiS föla andlit hennar, þar sem hún halIaSist upp aS svæflum í legubekk, og honum kom til hugar, aS þaS liti næstum út sem hún væri dáin; þó var ekki hugsanlegt, aS enn væri svo mikiS líf í henni, aS hún gæti umturnaS öllum vonum hans og hégómlegu áformum. AS hugsa til þess, ef henni skyldi takast aS semja nýja erfSaskrá eSa einhvern viSbætirl ÞaS “Eg hugsaSi aS hún hefSi ekki þurt neinn penna er ömögulegt fyrir önnu aS vera ætíS á hælunum á í gær,” hélt Anna áfram. “Hún pantaSi nokkur blóm,” asgSi Lucy róleg, “og þá hefir penninn dottiS á gólfiS.” SíSan gekk hún inn í annaS herbergi, þar sem Rósa var sofandi. Jómfrú Beringer stóS og horfSi á eftir henni, meS illfyglislegu augnatilliti. henni. Ef hún skyldi nú ætla aS fara á bak viS þau og gera hann arflausann? ‘Övissan og hin stöSuga hugsun um þetta gerir mig veikan,” hugsaSi kapteinn Beringer. FætUT mínir eru fjötraSir, og þaS kvelur mig ósegjanlega. En hvaSa ráS hefi eg til aS losa þá?” Hann leit í kringum sig í stofunni, og sá þá aS “Þessi stúlka hefir eitthvaS ilt í hyggju,” sagSi einhver verkamaSur hafSi lagt áhöld sín þar til hún viS sjálfa sig. “HvaS sem þaS kostar, verSum hliSar viS gluggann; hann tók líka eftir hólfi sem viS aS koma henni burtu héSan. Eg ætla aS tala j var hálfopiS, og gasæSar sáust. Um þetta leyti var um þaS viS Rolbert í dag, og svo er um aS gera aS j veriS aS raflýsa húsiS. GasiS í herbergi Rósu var í finna upp eitthvert ráS sem dugar til aS koma því í verk.” SíSan settist hún niSur til aS ibíSa eftir aS Rósa vaknaSi. Hún var þreytuleg og af sér gengin. Sam- kvæmiS hafSi aS sönnu veriS skemtilegt, en dagur- inn á eftir var ekki þægilegur, sýzt þeim sem voru á hennar aldri. 31. KAPITULI ólagi, svo Beringer hafSi sagt, aS rétteist væri aS ra'flýsa þar líka. Hjann hafSi heyrt systur sína segja Lucy, aS snúa gasinu af á daginn, meSan verka' mennirnir væru þar inni. Honum kom þetta alt í hug, þar sem hann stóS og horfSi á gluggahlerann sem var hálfopinn; einnig gasæSina og verkfærin. ÞaS var svo sem auSvitaS aS gasinu væri hleypt í æSarnar á kvöldin. Læknirinn hafSi lagt svo fyrir, aS báSir gluggarnir yrSu hafSir opnir. Nú var ákaf- Robert. sagSi Jómfrú Beringer, tveim dögum lega stormasamt, og Rósa kvartaSi yfir, aS hún þyldi ekki aS hafa gluggana opna í þvílíku veSri. Trjágreinarnar svignuSu fram og aftur meS braki og brestum, og þaS ásamt veSurhljóSinu, hélt fyrir henni vöku, hafSi hún sagt. Setjum svo, aS eitthvaS kæmi fyrir meS gas' æSina, til dæmis aS gat kaami á hana, Rósa þyldi ekki mikiS eins og hún er slæm í lungunum, og ef eftir grímudansleikinn. “Mér er ekki skaprótt.” “HvaS er um aS vera? Hefir nokkuS komiS fyr- ir?” spurSi hann óþolinmóSur. “Nei, ekki eiginlega,” svaraSi systir hans. “En eg er viss um aS hún ætlar aS búa til nýja erfSaskrá, og þaS er ekki vandalaust aS gæta hennar. SíSan Jocelyn varS frízkur aftur, er Jessamy oft hjá henni; faSm, þegar eg skil viS þetta líf.” Roibert Beringer svaraSi engu. Honum kom þaS ekki vel er hún talaSi á þessa leiS. Ofurlitla stund var þögn. En alt í einu réttir hún aS honum báSar hendur meS ibænarsvip. Á því aíugnalbliki mundi hún ekkert annaS, esjt aS einu sinni hefSi hún elskaS hann af öllu hjarta. “Kystu mig einu sinni, Rcvbert, í minningu um gömlu góSu dagana,” sagSi hún. Hálf nauSugur og meS ólundarsvip, tók hann hendurnar hennar í sínar, og móti vilja sínum fékk hann stíng í hjartaS, en var þó jafnframt gramur viS hana og sjálfan sig, yfir því, aS skeS gæti aS (þetta hefSi þau áhrif, aS hann hikaSi viS aS fram' kvæma þaS sem hann hafSi ætlaS sér. Hann gekk inn í svefnherlbergiS, eftir aS hafa kyst Rósu. Hann hafSi máske ásett sér aS bæta úr því sem hann hafSi gert, en í sömu svifum kom Lucy og jómfrú Beringer inn í herbergiS. Lucy gekk til Rósu og hélt á hvítri könnu. “Jiómfrú Anna settist niSur, en Robert gekk burt; hann ætlaSi ofan og spila Billiard meS Sam Ling, einum af hans heiSarlegu vinum, sem dvaldi hjá honum nú um tíma. Hann þurfti ekki aS hugsa meira um gasæSina, nema hann sjálfur vildi. Skyldi þaS vera mögulegt, aS hann sjálfur væri aS verSa alt of viSkvæmur? ÞaS lá illa á Rolbert, svo aS hann drakk vín um kvöldiS meS meira móti. Fyrri hluta dagsins hafSi hann fengiS reikninga úr ýmsum áttum, upp á all' háar upphæSir, sem hann gat ekki borgaS, og auk þess kröfúbréf frá GySingi, sem hann var í stórri skuld við; var hann hinn harSasti og hótaSi honum öllu illu, ef hann ekki sem allra fyrst borgaSi þaS sem hann átti hjá honum. Hann varS aS brjóta hlekkina sem héldu hon' um. Rósa hafSi sjálf sagt aS hún ætti ekki Iangt eftir ólifaS, og hvaS gerSi þaS þá til, hvort hún dó fáum dögum eSa vikum fyr eSa síSar. Seinna um kvöldiS lék hann "Billiard”, en hann var svo órólegur og utan viS sig, aS Sam Ling spurSi hann hlægjandi, hve*S aS honum gengi. “Eg er áhyggju'fullur um konuna mína” sagSi Bernger. Ling skyldi viS hann um klukkan tólf, og þegar alt var orSiS kyrt í húsinu, laumaSist Robert meS Ijós í hendi upp aS hetbergi Rósu. Nokkrum augnablikum síSar kom hann aftur þaSan, og gekk hljóSlega til svefnherbergis síns. Hann var náfölur og niSurlútur. “Hún leit út eins og hún væri dáin,” hugsaSi hann, og hrollur fór um hann. 32 KAPITULI Svefnhetbergi Rósu og Jessamy voru aS kalla hvert hjá öStu, og Jocelyn litli var í litlu heibergi þar fast viS. “Eg skal aldrei yfirgefa þig, Rósa,” sagSi hún eg skal vera hjá þér til þinnar síSustu stundar, og þegar þú ferS, og eg get ekki lengur veriS meS þér, Iþá bíSur guSs sonur þín meS opnum örmum.” Svo hröldk hún upp. Sjálf vissi hún ekki hvaS ol'li, en hún hafSi mikinn hjartslátt. HvaS mundi þetta þýSa? Enn fór hún á fætur og í sama kjólinn. ÞaS hlaut aS vera einhver hætta á ferS á einhvern hátt í þessu húsi. Ef til vill væri þaS viSvíkjandi Rósu, og nú mundi hún eftir skó- hljóSinu í ganginum. Hún ætlaSi aS komast aS því. Hún gekk hljóSlega eftir ganginum, og lauk upp svefnherbergi Rósu. I sama augnabliki lagSi á móti henni kæfandi gasloft. Hana 'furSaSi á því aS ljós' laust var í heiberginu, en hún heyrSi óreglulegan andardrátt frá Rósu. — ÞaS hlaut aS streyma gas inn í herlbergiS, og Rósa var aS deyja af því. Hún hljóp í skyndi aS rúminu, og tók Rósu í fang sér. “Rósa, Hósa! vaknaSu,” IhrópaSd hún. Á næsta augnabliki var hún meS hana inni hjá Lucy, og kallaSi til hennar meS nafni. Lucy vaknaSi í sömu svipan og kom fram úr rúminu, og stóSu þær þar, Jessamy og Lucy og horfSu hver á aSra, fölar, óttaslegnar og undrandi.” Svo lögSu þær Rósu í rúm Lucy. “Jessamy, hvaS er um aS vera?” spurSi nú Lucy hrædd. Jessamy bentí á herbergiS: “Hlauptu inn og opn' aSu báSa gluggana, láttu svo dyrnar aftur og komdu hingaS,” sagSi hún. ÞaS var auSséS aS Rósa var meSvitundarlaus. Jessamy vafSi hana í hlýjum ullarvoSum, svo opn' aSi hún einn gluggann, sem var á herberginu. Um þetta leyti mátti heita aS komiS væri logn og hiS hressandi næturloft streymdi inn. Þegar Lucy kom aftur, horfSi hún á Jessamy og hvíslaSi: “BáSir guggarnir voru lokaSir, og þaS seinastaa sem eg gerSi áSur en eg skyldi viS frú Beringer og fór aS hátta, var þaS aS opna efri gluggann; en vegna þess hve hvast var, þorSi eg ekki aS opna þá báSa, þó læknirinn hefSi lagt þaS fyrir mig, — og þá var engin gaslykt. Hver skyldi hafa látiS gluggan aftur? ÞaS er ómögulegt aS jóm- frú Beringer hafi gert þaS; hún hefir ekki mátt til þess. (Hver hefir átt viS gasiS ? HeyrSuS þér nokk' uS? og hvernig stendur á aS þér eruS hér?” Jessa-my sagSi henni nú alt sem hún vissi. Þær fundu þaS í huga sínum, aS hér hefSi eflaust átt aS fremja ódáSaverk. Þá stundi Rósa lítilsháttar. Jessa leit til hennar og sagSi viS Lucy: “Minnist ekki á þetta viS h^na,” sagSi hún í hálfum hljóSum “þaS sviftir hana lífi meS þaS sama. ViS segjum henni aS eins aS gasiS hafi streymt inn. ÞaS er bezt aS hún sé hér í þínu herbergi. En hétian í frá megum viS aldrei láta hana vera eina. Meira. J

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.