Heimskringla - 08.06.1921, Side 5

Heimskringla - 08.06.1921, Side 5
WINNIPEG, 8. JÚNÍ, 1921 HEIMSKRINGLA 5. BLAEtölÐA. Landa-gjaldmiðar. Hvað ætlið þér að gera við sölu gjaldmiðla yðar? Komið með þá á bankann til víxlnuar eða óhultrar geymslu. Þér munið hitta fljót, kurteis og fullkomin viðskifti við næstu bankadeid vora. Riverton bankadeild, H. M. Sampson, umboðsmaður IMPERIAL BANK UF CAMADA Riverton bankadeild, H. M, Sampson, umboðsmaður Útibú að GIMLI (370) ur keisaraveldinu í djúpið. Ástand- ið í heiminum nú býður hvíta kyn- flokknum aðeins tvo kosti: Hann getur ekki haldið áfram sem hálf- siðaður með villimanna einkenn- um. Hinn ægilegi uppfindningar- andi tuttugustu aldarinnar verður annaðhvort að kenna sjálfum sér að yfirstíga arfgengna morðfýsn og drottnunargirnd eða hann end- ar sinn framþróunarstig og eyði- leggur sjálfan sig. Sælir eru andlega volaðir. Sæll hlýtur Dr. B. J. Brandson að vera, því engum sem les rit" smíðar hans í síöustu tveim blöð' um Lögbergs, getur dulist sálar- ástand mannsins, því vaít hefir nokkru sinni sést götustrákslegra, dónalegra og andlega volaðra ritsmíði hér meðal Islendinga Vestanhafs, og hefir hér þó oft kent margra grasa. Mikið hlýtur veslings læknirinn að hata séra Rögnvald, að hann skuilí láta slíkt frá sér fara. Manni dettur ósjálfrátJt í hug að til séu þeir menn sem þola ekki að sjá eða heyra sannleikann, því það veit læ'knirinn að hvert orð í grein séra Rögnvaldar er birtist í Hlkr. 1 8. maí, er satt, en hártogan' ir er ætíð hægt að viðhafa, en þær blekkja engan, sem ekki er and‘ lega blindur á öðru auganu, en réttlætistilfinningin sjónlaus á hinu Drengskapur hefir það aldrei þótt, að ráðast á mann sem er fjar staddur, og reyna að ófrægja, og bágt á eg með að trúa því, að jafnvel hjá leiðandi mönnum Fyrsta Lút. söfnuðinum íslenzka, þyki það göfugmannlegt. En látum oss nú íhuga málið og röksemdafærslu læknisins, en sleppa öllum stóryrðunum, skömm unum og persónulegheitunum til séra Rögnvaldar, og hvað sjáum við þá? Fyrst segir hann: “Nú hefir hann komist þó svo langt, að sameina brot úr Tjaldbúðarsöfn" uði og Unitarasöfnuð sinn, en þó með því skilyrði að hinn nýi söfnuður kasti Unrtaranafninu.” þarna fer læknirinn vísvitandi með ósannindi. — Sameinaði söfnuðurinn heitir “Sambands- söfuuður Ný'guðfræðinga og Unitara”; dálagleg klausa hjá lækninum, og lýsir sannkristilegu hugarfari. Svo segir hann að séra Rögn" valdur segi, að um átj^n hafi verið hafðir upp í það að stefna félagssystkinum sínum og biðja dómstólinn að gera þau réttlaus, og það sé átt við menn úr fyrsta lútreska söfnuðinum. Voru þá menn úr fyrsta lúterska söfnuðin" um félagssystkini í Tjaldbúðar- söfnuði, en höfðu þó ekki haft nein afskifti af málihu. Ljóm" andi röksemdarfaersla, Brandur. Þá ber hann séra Rögnvaldi það á brýn að hann sé að reyna að ófrægja hr. Thos. H. Johnson, og kallar það ódrenglegt og fúl' mannlegt. — Það eina sem séra Rögnvaldur minnist á hr. Johnson í grein sinni er að hann, ásamt Dr. Brandson og J. J. Vopni hafi ver" ið "skipaðir í nefnd til þess að ganga frá fullnaðarsamningi um innlimun Tjaldbúðarsafnaðarins, Er fúlmannlegt að segja frá því? ráum hefði dottið í hug að það væri glæpur. Það er sérkennilegur hæfileiki sem læknirinn hefir, að geta sagt að það séu ósannindi sem haft er eftir samtali milli séra Friðrik Hall grímssonar og Jóhannesar Gott- skálkssonar, án þess að minnast á það við hvorugan málsaðil. Þá munu það líka vera nýungar til margra tjaldbúðarsafnaðarmeð lima, að hinir víðfrægu 13. hafi lagt meira fé til safnaðarins en alt hitt safnaðarfólkið. Segjum að það sé satt að þeir hafi lagt fram $6400.00. Veðið (mortgage) á kirkjunni, er hinu var skilað til safnáðarins, var $10,000. Hverir lögðu þá til afganginn af þessum $55,000, sem kirkjan kostaði söfn uðinn. Auðséð er að reynt er að segja satt og rétt frá öJ'lu! Þá kemur aðal rúsínan, bréfið frá Andrews & Andrews, lög" mannafélaginu, sem var of gott til að birtast, fyr en sá konungkjömi og læknirinn höfðu þrýst því að hjarta sér og geymt það undir koddanum nokkrar nætur. Bréfið er, eins og lögmönnum er stundum títt, hártogun og ekk' ert annað. Það er satt að ekkert skriflegt til'boð eða peningar hafði þeim lögmönnunum borist áður en þeir seldu Dr. Brandson veð- skul^abréfið (mortgage) á kirkju eigninni, en af því að eg var þar málsaðillnþá er að líkindum fáum kunnugra um það en mér, og það sem séra Rögnvaldur segir um það hefir hann eftir frásögu minni, og er alveg rétt með farið. Til að segja söguna eins og hún gekk til þá komu fulltrúar Tjald" búðarsafnaðarins inn á skrifstofu til mín nokkru fyrir þann tíma er selja átti kirkjuna, og fór þess á leit við mig, hvort ekki væru fá' anlegir peningar gegn fyrsta veð' rétti í kirkjunni, til að kaupa hana á uppboðinu. Þetta tókst og $21,000 var það mesta sem eg hafði leyfi til að lána út á eignina ef orgelið fylgdi ekki með. Bað eg því Mr. Bell, sem hafði með hönd um þetta mál á skrifstofu þeirra Andrews & Andrews, að láta mig vita hvenær uppboðið yrði haldið og það gerði hann. En er til kom, var $21,000 ekki nóg, samkvæmt verðmæti er Land Tiltle Office hafði sett, eins og áður hefir ver- ið skýrt frá. En uppboðinu var lokað er eignin ekki seldist, sagði Mr. Bell við okkur alla sem viðstaddir voru: “Now gentlemen, v:e are ready for private dicker.” Nú herrar, erum við reiðubúnir til að tala um prívat sölu. — Gengdi eg því strax og sagði: “Well Mr. Bell, I vúll give you an offer.” — Jæja, Hr. Bell, eg skal gera þér tjlboð. — Engir af þeim sem við staddir voru, tóku neitt í það. Þetta var á laugardag og komið fram yfir hádegi. Á leiðinni frá uppboðshaldaranum urðum við samferða niður eftir Portage Ave. og spurði eg þá Mr. Bell að því, hvort eg ætti að koma inn með honum þá strax, og gera tilboðið. Sagði hann að það þýddi ekki, því þeir væru ekki í neinum flýti með það að selja í eina eða tvær vikur. (“We vnll be in no hurry to sell for a week or two”), enda væri skrifstofa þeirra ekki opin til afgreiðslu eftir hádegi á laugardög um. Næsta mánudag eftir hádegi fór eg inn á skrifstofu Mr. Bell’s og sagði hann mér þá, að $2 1,000 væri það lægsta tilboð er hann gæti tekið til greina fyrst eg hefði boðið svo hátt, en ekki væri hann viss um að ‘The Land Title Office’ sæi sér fært að gera eignarbréf fyrir þeirri upphæð, en þó væri það þó líklegt, og því lofaði hann mér að gera gangskör að því hið fyrsta, því eg sýndi honum fram á að $21.000 væri nokkuð stór upphæð að geyma rentulausa í lengri tíma. Samdist okkur þá svo að næsta morgun (þriðjudags- morguninn) skyldi eg koma með skriflegt tilboð og $500, sem trygging átti að fylgja því. Á þriðjudagsmorguninn var eg Sai eins og tilstóð með tilboðið og peningana. En þá sagði hann mér að því væri miður að ekkert gæti orðið af þessu, því þeir hefðu selt veðskuldabréfið. Þótti mér þetta nókkuð kynlegt, einkum af því eg hafði þekt þetta lögmanna' félag um mörg ár, að vöndugheit- um í viðskiftum, og spurði því Mr. Bell hverju þetta sætti, hversvegna hann hefði eíkki látið mig vita áð" ur en hann hafði selt öðrum?' Sagðist hann lekki hafa ráðið neinu þar um; Mr. F?\5. Andrews hefði gert það. Fylgdi hann mér svo inn á prívat skrifstofu Mr, Andrews. Skýrði Mr. Andrews mér það, að þeim hefði þótt betra að selja skuldabréfið en að burfa að selja eignina, því þeir vildu vera lausir við þetta má!.. Að eg hefði aldrei gert tilboð um að kaupa veðskuldabréfið heldur eignina, og nefði eg orðið fyrstur til þess, þá hefðu þeir alt eins vel selt mér það. En nú væri það um seinan, því þelta væri útgerð kaup Spurði eg hann þá að hver 'hefði keypt og kvað hann það vera Dr. Brandson. Þetta er nú sagan og hvað verð ur nú um hið heitt elskaða bréf; eg vona að allir skilja, að það er hártogun og ekkert annað, og vart finst mér það gefa kallast ósann- indi, sem sagt hefir verið um þetta1 mál. Ekki held eg að það sé neitt annað sem er svaravert í grein læknisins; enda er öll greinin og textinn sem kom í fyrra blaðinu ekki síður, eins og flest allir munu sjá er lesa, ekkert annað en eymd' aróp manns sem er hálf sturlaður af reiði. Reiði út af því að satt hefir verið sagt frá almennu máli Að endingu langar mig til að spyrja læknirinn að hvort h?nn muni eftir gömla íslenzka hús- ganginum: Þín af stolti södd er sál svo hún ætlar naerri að sprynga; það er komið meir en mál meinum hennar á að stinga. Hannes Pétursson Áthagasemd við kirkju- málalögfrœðina. 121. tölublaði Lögbergs sem út kom 26. maí s. 1., birtist afctrlangt ritverk eftir hinn nafntogaða lög' mann Tjaldbúðarmálanna, H. A. Bergmann. Get eg naumast látið það framhjá mér fara án þess að gera nokkrar athugasemdir við þessa löngu ritsmíði lögmannsins, sem beinlínÍB er beint að verjend' um þess máls, enda þótt méT finn- fst það ekki til þrifnaðar fyrir mig að eiga orðasennu við hann um þau efni. Háfði eg ætlað að hliðra mér hjá því, og hefi gert það í lengstu lög. — Það sem hann þar beinir að séra R. Péturssyni — sem hann flækti í þau mál, með því að stefna honum, ásamt okkur full" trúum Tjaldbúðarsafnaðar, í byrj' un málaferlanna — læt eg mér engu máli skiíta, né heldur það sem hann beinir að Unitörum sem flokki manna. Þeir eru menn til að svara fyrir sig sjálfir. Það sem hann beinir í garð þeirra meðlima Tjaldbúðarsafnaðar, sem hlyntir voru því að bindast í kristilegum félagsskap, ásamt með Unitörum, á grundvelli þeim sem hinn látni sig, kemur kærleikur, umburðar' I leiðtogi Tjaldbúðarsafnaðar lagði! lyndi og skilningsviðleitni gagn- árið 1916, vildi eg fara nokkrum! vart frábreytilegum skoðunum. 1 orðum, og gera athugasemdir, þar 'stað hins óbærilega rétt'trúnaðar" sem mér finst nauðsyn til bera. Lögm'anninum hættir svo við að segja hálfann sannleikann málstað sínum til varnar. Áður en eg fer út í einstök at' riði í grein Mr. H. A. Bergmanns vildi eg láta minn gamla vin — og sem eg vissi ekki ibetur, í mörg ár, annað en væri minn skoðanabróð. ír í trúmálum — í ljósi, hve sárt mér þykir að þessi umræddu mála ferli skyldu koma fyrir. Og það raunalegasta við þau, þótt alt ann' að í sambandi við þau sé slæmt, er framkoma og afstaða han^ sjálfs í þeim. Þar heggur sá sem vonað var að hlífði. Hverjum mundi hafa getað dottið það í hug síðustu 1 3 árin sem séra F. J. Bergmann lifði, að Ijósið sem hann var að kveykja í sálum safnaðarmanna og annara áheyrenda sinna, mundi verða sett undir mæliker strax að honum látnum? Og hverjum mundi hafa komið til hugar að hin veglega Tjaldbúðarkirkja, sem bygð var nýrrar guðfræði skína um mörg ókomin ár, yrði nú 1921 orðin dómkirkja Sínódu guðfræðinnar og að séra B. B. Jónsson messaði þar á ensku? Ekki er trúlegHað Jóni Helgasyni — Nú biskup Is' lands — hefði getað dottið það í hug 1914, þegar hann kom alla leið frá Islandi til þess að vera við staddur það hátíðlega tækifæri að þetta fegursta guðslhús íslenzku þjóðarinnar væri vígt, til þess að vera miðstöð kristilegs félagsskaps ar í þekkingarljósi sem hann, með miklum erfiðismunum var þá að leitast við að gera þjóðina sína hluttakandi í — yrði 1921 notað til þess að vaka yfir því að skoð- anir þær í trúmálum, sem honum og séra F. J. Bergmanh voru heil' agur sannleikur, yrði innan fárra ára reknar þaðan á dyr, og unnið að því, að gera íslenzka tungu út' læga þaðan. Þeir sem slíku hefðu spáð mundu hafa verið álitnir gorgeirs kemur vaxandi viðurkenn ing þess að mannleg þekking er í molum." (Trú og þekking, bls. 267). Og á öðrum stað á sömu blaðsíðu segir hann: “Til þess ávinningurinn af þeim andlegu urhbrotum, sem deilan hefir haft í för með sér, gæti orð- ið sem mestur, og deilyefnin sem Ijósust, hefi eg ritað bók þessa. Líklega hafa þau umibrot meir bitn að á mér en nokkrum öðrum.” — Já sannarlega bitnaði mesti rétt' trúhaðar gorgeirinn, rétt'trúnað- ar svipan og notkun játningareip' anna mest á honum og sízt var von að einn maður gæti staðið langan aldur í þeim ofsóknareldi. Eins og raun gaf vitni. Þessi ofsókn rétt-trúnaðar' manna hélt áfram á meðan séra Friðrik lifði, enda þótt að lítils' háttar lækkaði sú alda með köfl' um, eftir að bók hans “Trú og þekking” komst í hendur almenn-' ings. Mátti því eðlilega búast við að stefna hans ætti við sömu kjör máttuga yfirdrotnan kærleikans. Þessi persónulegi kærleiksvilji, eða hin almáttuga yfirdrotnun kær leikans. Þessi persónulegi kær* leiksvilji áleit hann, að hefði fylgt sálu Jesú og myndað innihald hennar. í því væri fólgin guSdóm- ur Krists”. Og ennfremur á sömu blaðsíðu: Fylling guðdómsins er insta eðli hinnar iguðíegu veru: heilagur kærleikur, eða eins og Lúter hefir nánar ákveðið það: persónulegur, andlegur kærleiks- vilji. Maðurinn Jesús er þá guðs sonur af því að andlegur kærleiks* vilji guðs er orðið innihald sálar hans.” Og á næstu blaðsíðu: Niðurstaða þessa máls verður þá þessi, í sem fæstum orðum: Jesús er guðs sonur af því að andiegur kærleiksvilji guðs var innihald sálar hans, og alt h'f hans þess vegna dýrðleg opinberun guðs.” (Breiðabl. 8. ár bls. 609) Framhald næst. til þess að þar og þaðan skyldi Ijós -að búa, að honum látnum. Var því síst að undra þótt söfnuðir þeir, sem héldu merki hans á lofti yrði fyrir árásum í einhverri mynd. Mátti líka við því búast að hans eigin söfnuður, Tjald" búðarsöfnuðurinn, vaeri látinn njóta sín3 fallna leiðtoga.. Það lá : í augum uppi, að stærsti sigurinn 1 var að sundra honum, með hvaða | móti, gerði minna til. En bezt var i að koma því .svo fyrir, að hann ! stundraði sér sjálfur. Fáum mundi þar á móti hafa komið til hugar, j að lögmaðurinn H. A. Bergmann, ] yrði til þess, og það með eins sáralitlum minnihluta af safnaðar' mönnum, sem þó er komið á dag-] inn, með því að höfða málaferli, sem.nú eru fræg orðin! I löngu greininni er H. A. Berg' mann að bera sig að sanna, að ! mestur hluti Tjaldbúðarsafnaðar og Unitara séu, eins og hann kemst að orði .“Kirkjulegir og trúarleg' ir “Anarkistar”.” Áður en eg j að þjázt af illum öndum. Ekki svara þessari bróðurlegu( 1) stað- j mundi séra Friðrik hafa getað dott hæfingu, sem þó naumast er þess ið það í hug, Hann var of bjart- verðug, vil eg tilfæra, orðrétt, sýnn til þess og treysti mönnum of kafla úr ritsmíði lögmannsins sem vel; enda þótt sumir af þeim ættu naumast traust skilið fyrir fram' komu sína ganvart honum. Eftir að fullnaðardómur hafði verið uppkveðinn í kirkjufélags" málinu gegn Eyfordsöfnuði af yf- irdómurum N.'Dakota ríkis, og Eyford'söfnuður unnið, er svo að sjá sem séra Friðrik hafi álitið að frelsi í trúarefnum væri löghelgað fyrir ókomnar aldir og vart mundi leyfast að ileggja fátæka söfnuði í einelti til að svifta þá eignum sín- um og sjálfstæði, enda þótt að ákvæði safnaðarfundar næði ekki staðfestingu með einróma atkvæði sem er nokkuð sjaldgæft. Um það atriði farast honum orð á þessa leið: “Enn er einn avmnmgurmn o- ir. þó er tekin upp úr Breiðablik (8. árg. bls. 18—19). Sumarið 1913 sagði séra Frið' rik þetta: “Sjálfur er eg enga vitund nær því að vera Unitari en eg hefi ver' ið. Einurðu skyldi mig ekki bresta til að kannast við ef svo væri.” — “Þegar mér af öðrum ný-guðfræðingum er borið það á brýn að við séum ekkert annað en Unitarar og að við neitum guð' dómi Krists, þá er farið með ó' sannindi.” — Það sem stendur í þessum upp- teknu orðum, getum við allir, þeir meðlimir Tjaldbúðarsafnaðar, sem kristilegan félagsskap viljum eiga með Unitörum, skrifað und' Vér höfum aldrei, leynt eða EMPTY YOUR POCKET BOOK INTO YOUR HEAD Effective business English is the open door to opportunity It is the Short route to Success. Poor Letters Ineffective Advertisements. Lost Sales, Poor Sales Talk, Incorrect English in Conversation These are real Barriers lo Business Success. You never write a letter, you never speak a word, that does not "measure your ability” to some one. “To'Morrow never comes. HaLf the batile is in making a beginning.’’ Write, call of phone today for our booklet “Turning your home into a University” Tuitions Fees Reasonable Easy Monthly Payments Fersonal Instruction LA SALLE EXTENSION UNIVERSITY Winnipeg office: 301 Electric Railway Chbrs. Phone A4131 vE Phone A8677 639 Notre Dame JENKINS & CO. The Family Shoe Store D. Machail, Mgr. Winnipcg talinn. Eg þykist fullviss, að aldrei ljóst, kannast við að séra Friðrik Suits, Cofits & Cbildrens Ccats made to order Remodelling and Fur Remodelling Good corduroy skirts (al'l colors) made to order .... $6.C0 Prices moderate, Satisfaction Guaranteed BLOND TAILORING 484 SHERBROOKE ST. Phone Sher. 4484 í ókominni tíð verði einn lítill söfnuður lagður í eineilti af heilu kirkjufélagi og málaferli hafin gegn honum, til þess að svifta hann eignum sínum. Sá leikur vona eg að ávalt í ókominni tíð verði álitinn svo ljótur, að aldrei verði endurtekinn. I öllu þessu hef ir sú tilheniging gamallar guð" fræði að beita ofríki, til að koma fram vilja sínum, orðið augljós. En um leið er dæmið þess eðlis að það hlýtur að verða að vamað þjóð vorri, eins lengi og hún kann aðjæra af reynslu liðins tíma. Frá þessu sjónarmiði voru málaferlin og alt það. sem stendur í sambandi við þau svo afar'raunaleg, mest vegna þeirrar hneisu, sem kristin- dómimum var gerð. En á hinn bóg inn þurfti alt þetta fram að koma til þess það yrði augljóst hvað gömul guðfræði og sú kirkjulega stefna, sem hana hefir að lífsakk' eri, ber í skauti sér. Hún er ekki úrelt orðin fyrir ekkert. — En í stað ofríkis og kúgunartilrauna, til að bæla skoðanir annara undir andlegur kærleiksvilji, eða hin al- væri Unitari, né heldur viljað kannast við að hann hafi afneitað guðdómi Jesú Krists. Var það þó ekki fyrir það, að við ættum ekki kost á að læra það, hjá vorum elskulegu bræðrum rétt'trúnaðár- mönnunum. Átillan sem þeir höfðu fyrir því að bera honum þetta á brýn var sú, að þeim finst þeir geta fundið það út úr sumu af því sem hann hafði skrifað.. Héldu þeir fram, að nema að hann tryði bókstaflega meyjarfæðing' unni, hefði hvorki hann né nokkur annar til að kalla Jesús Guðsson. Þar á móti halda nýguðfræðing- ar fram að það sé ekki sáluhjálp' aratriði að trúa á yfirnáttúrulegan getnað Jesús Krists, og séra Frið' rik var einn af þeim. — Skilgreining á þessu finst mér vera mjög vel skýrð í “Jesús Kiist ur Guðs sonur” úr trúarhugleið- ingum f Isafold, eftir Jón Hel&a' son (nú biskup lslands), Þar seg' ir svo: “Eftir skoðun Lúters var guð í insta eðli sínu persónulegur, THE DOOR BARBER SHOP 820 Notre Dame Ave, (Beverley Blk.) Hreinlæti, kurteisi og gott verk. Komirðu einu sinni þá kemur þú aftur. . . . Vér ábyrgjumst alt verk,. . . Jas. Sagas Thor. Blondal Priprietor Manager Gley mið þvotta. deginum. Gleymið þvottadeginum og og veitið móðurinni hvíld með því að SENDA ÞVOTT YKKAR TIL VOR. Símið og biðjið okkur að senda vagninn. Ide.l Wet Wash Laondry Talsími A 2589 I

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.