Heimskringla - 08.06.1921, Blaðsíða 8

Heimskringla - 08.06.1921, Blaðsíða 8
8. BLAÐ31ÐA. HEIM5KRIHCLA WINNIPEG, 8. JÚNÍ, 1921 Winnipeg. Stígur Thorvadldson frá Akra, N. Dak., og frú hans, hafa veriS í baenum undanfarna daga; eru þau að heimsaekja vini og tengd. ' fólk sitt hér í baenum. 15 XX ’ZZ XT X-X WtX-T’2% XJ, XXXX XX31 N H IHÍ E. A. Strout FARM AGENCY 489 LÖND SELD SÍÐASTA MÁNUD w H N N Björn Stefánsson lögfræöing' ur, sem unnið hefir á Land Titles[ skrifstofunni hér í borg um nokk'* ur mdánfarin ár, hefir nú 'iætt þeim starfa og ætlar framvegis að, stunda lögfræðisiðju sem félagi Walter Lindals lögfræðings. Tveir liprir og góðir menn að skifta við. Hjáímar Gíslason sem undan- farin ár hefir haft bókaverzlun úti í Elmwood, hefir nú flutt hana að 637 Sargent Ave og selur bækur þar framvegis. Hina nýju búð býst hann við að opna næstkomandi laugardag. Hann hefir talsvert • f nýjum og góðum bókum, þar á meðal nýútkomna bók um“Snorra Sturluson” eftir prófessor Sigurð Nordal o. fl. o. fl.. Sími A25I3. N M H TIL ALLRA ÞEIRRA SEM LÖND HAFA AÐ SEUA. M N Ef þú vilt að land þitt sé auglýst til sölu yfir alt Canada og öll Bándaríkin, þá innritaðu það þegar hjá oss. • Verðskrá vor kemur út í júlí, og verður hún lesin af hverjum einasta landkaupanda í öllum Bandaríkjunum og Canada. 715 McINTIRE BLOCK TALSÍMI N8903 B B N H WINNIPEG CANADA N N H KÍ'I XX XT X S XX XX XX XX XX XX XX Stúlka sem er hreinlát og vön matreiðslu óskast í vist. Létt hús' verk, og gott kaup í boði. Ráðs' maður Heimskringlu vísar á. John Barryman verður aðaj stjarnan á Rialto leikhúsinu nýja álla þessa viku Sýnd verður þar hin fræga saga Robert Louis Stevensson, “Dr. Jekyll og Mr. Hyde. John Baryyman leikur að' alhlutverkið. Þetta er að allra <dómi ein sú stórkostlegasta mynd nolkkurntíma sýnd, og leiklist Mr. Baryymore er lofsverður saman- burður við Richard Mansfield er sama hlutverk lék á leikpallinum. Söguþráðurinn er af ungupi Iækni frá Lundúnum sem hefir löngun1 til að rannsaka læknisfræðisleg! efni, og er hað eina sem yfirgnæf ir brjóstgæði hans. Hann verður ástfanginn í ungru meyju. Faðir hennar, Sir George Carew, lokkar Dr. Jekyll inn á illræmdan sam' kvæmisstað; verður það orsökin til þess að hann uppgötvar vökva sem aðskilur gott og ilt í rrtann' inum í tvo mismunandi líkami. Hann reynir meðal þetta á sjálf- um sér og verður hann samstundis að tvöföldum manni, Dr. Jekyll mannvininum og Hyde hið mis' hepnaða illmenni. Á endanum yfir bugar illmennið Hyde góðmennið JekyW og hann deyr.en eftir dauða hans kemst alt upp. Martha Mans' field leikur á móti Barrymore aðal hlutverkið. Næ3tu viku þar á eftir verður sýnd mynd með nafn' inu “The Sea Wolf,” tekið úr bók Jack Londons, mjög hrífandi leik- ur og verður honum lýst í næsta blaði. Landi vor, Mr. Hallgríms' son veitir þessu vandaða leikhúsi forstöðu. UniqueShoeRepairing 660 Notre Dame Ave. (Rétt vestan við Sherbrooke) Fyrir fullkomnustu skóviðgerð, komið til vor. VERÐLAG OG ALT EFNI ÁBYRGSGT AÐ VERA AF BEZTA TAGI Karimannsskór háifsólaðir (handsaumaðir) .$175 Karlmannsskór, hálfsólaðir, (negldir) . 1.50 Karlmannsleðurhælar, réttir ..............50 Kvenmanns leðurhælar réttir .............. .35 Kvenskór hálfsólaðir (handsaumaðir) ... 1.40 Kvenskór hálfsólaðir (negldir) ....... 1.25 Togleðurshælar settir á fyrir.............50 ALLAR AÐRAR VIÐGERÐIR ÓDYRAR EFTIR SÖMU HLUTFÖLLUM Graduates all placed. It pays to attend a Business College W.ith this record even in dull times. Nev: students may yet begin fyr the Spring and Summer Term and be ready for openings in the fail: The Dauphin Business College; The Federal Business College, Regina; The Portage Business College and The Win- nipeg Business College. Geo.S.Houston, General Manager, WINNIPEG BUSINESS COLLEGE, WINNIPEG Wonderland Á miðvikudaginn og fimtu' dagmn verður að sjá Nazimova stjörnu fjölbreyttra einkenna í leiknum “Billions”. Þó þetta sé ekki hennar frægasti leikur, þá verður að athuga að það er að' eins ein Nazimova og hún er óvið- jafnanlaer. Á sama prógrammi erj- einn af þessum Hn leikjum þarj sem hundurinn Brownie og félagij hans lætur alla hlæja. Á föstudag'j inn og laugardaginn kemur Eva Novaík sú undraverða og fagra j og hrífandi stjarna, fram í leikn' um “The Smarter Sex” og mynd' in er rétt það -sem nafnið ber með : sér. Næsta mánudags og þriðju" dag vertu viss að koma og sjá ‘Dinty; það er undarlegt sambland af sorgar, gleði og skemlileikum. Næst koma May Allison, Frank, Mayo og Shirley Ma3on. RIALTO Portage and Carlton. ALL THIS WEEK JOHN BARRYMORE in “DR. JEKYLL and MR HYDE”. By Robert Louis Stevenson. LARRY SEMON COMEDY And other Features ALL NEXT WEEK “THE SEA WOLF” By Jack London I D HAIR L Dtomc StötSvar h'ármtssl og grætiir nýtt hár. GótSur árangur á- byrgstur, ef metSalinu er gef- lnn sanngjörn reynsla. Byt5jiti lyfsalann um L. B. Ver'ö meti pósti $2.20 flaskan. Sendit5 pantanir til L. B. Hair Tonic Co., 695 Furby St. Winnipeg Fæst elnnig hjá Sigudrsson & Thorvaldsson, Riverton, Man. Isskápur er nauðsynlegur að sumrinu LITTLE FAVORITE ECONOMY FAVORITE Hvít enamelaður að innan Hvít enamelaður að innan Útborgaður $8.25 Útborgaður $18.50 eða Útborgaður $24.00 eða seldur með ís yfir sumarið seldur með ís yfir sumarið seldur með ís yfir sumarið $4.00 á mánuði $3.00 á mánuði $5.00 á mánuði 9 borganir 9 borganir 9 borganir Það er aðeins einn vegur til að vita hvort ísnotkun borgar sig, og það , kostar þig ekki cent. Símið einungis heimilisfang yðar og segið oss hvaða tegund af ískáp þér viljið reyna og vér sendum yður hann strax, og getið þér notað hann í TÍU DAGA ÁN NOKKURS ENDURGJALDS. Ef þér viljið hann svo ekki, þá tökum vér hann til baka án nokkurs kostnaðar frá yðar hálfu. Ef þér viljið halda honum borgið þér hann og ís yðar með okkar þægilegu mánaðar afborgunum. ÞVÍ EKKI AÐ BIÐJA UM HANN í DAG SÍMIÐ EINUNGIS TIL VOR HEIMILISFANG YÐAR. ARTIC ICE Co. Ltd. Bæjar sýnisstofa - - - - 201 Lindsay Bldg. Talsími F.R. 981 Málumf og Pappíring. Veggjapappíi límdur á veggi með tiliiti til verðs á rúllunni eða fyrir alt verkið. Húsmáln- ing sérstaklega gerð. Mikið af vörum á hendi. Áætlanir ókeypis. Office Phone Kveld Phone N7053 A9528 J. C0NR0Y & C0. 375 McDermot Ave. Winnipeg Akureyrarspítalir.n Þegar eg auglýsti gjafalistann síðast, gat eg um, að ætlast væri til, að samskotin hættu um mán' aðarmótin maí og júní, en vegna J>ess að margir af þeim sem vinna að samskotunum í sveitunum, hafa ekki cnn látið mig yita hvað þeim hefir orðið ágengt, hefir verið ákveðið að hætta þeim ekki fyr en í júnílok. Eg bið því vinsamlega alla þá, sem eftir eru,, ________ * .v t , . j o« fjmtwao, að gera nu skil þao braðasta þeir SMART SEX” geta, og reiðast mér ekki, þó eg'j Featuring kvabhi á þeim og minni þá á, að j ^ - ' 'o er gott verk sem eg bið þá um JL> V 3. IýI O V cilv að vinna. Eg sendi heim til Is- r*iTonáO oo lacoíMí*, lands á mánudaginn var $ 1 500.00 J. N. X. Y.^ sem gerði 7556 kr. 82 aura. Hr. j ^^^^^^ sendi D W0NDERLAN THEATRE KIKIIDAO OG MINCDAei “BILLIONS” Featuring NAZIMOVA Comedy “BROWNIE THE KIDS PAL” KOL HREINASTA og BESTA tegund KOLA bæði til HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHYSI Allur flutningur með BIFREIÐ. v Empire Coal Co. Limited Tals. N6357 — 6358 603 ELECTRIC RWY BLDG TILKYNNING NÝ VERZLUN OPNUÐ. O. P. SIGURDSSON, klæðskeri 662 Notre Dame Ave. (við hornið á Sherbrooke St.) Karlmannaföt pressuð ......$ .75 — — hreinsuð og pressuð. 1.00 Kvennföt hreinsuð og pressuð . 1.00 ‘ FRENCH RRY CLEANING Karlmannaföt fyrir aðeins .... . $2.00 Kvenmansföt fyrir aðeins... 2.00 BREYTINGAR OG VIÐGERÐIR Á FÖTUM MEÐ MJÖG RÝMILEGU VERÐI. K)^U^O«»l)«WII«B{)«a»()4B.|)M.l)1IV(|4Br|l4M04ai ►<a eftir Steingrímur Matthíasson __________ . * . .1 tökuna. En — margir eru skeyti með osk um að peningam i " * ,. . , , . u•• r ' ennþá, sem eg er viss um að taka ir yrðu sendir a banka 1 Hofn og r var þeirri tón gertgt. Sendingin .... , ,, . sem allra fyrst. er mjog somasamleg og alhr hlut' , . . . , , * . , • n ii . í. • ,, , I Listinni kemur í næsta blaði. aðeigendur eiga þakkir ryrir hlut'l þátt í þessu góðverki. Gerið það Alb. Johnson l LEIKFÉLAG ÍSLENDINGA í WINNIPEG Leikur: HEIMILID Eftir Herman Sudermann ARBORG, mánudaginn . . . . . . 13. júní RIVERTON, þriðjudaginn.........14. júní | Aðgöngumiðar kosta $1.25 fyrir fullorðna og 75 centf fyrir böm undir 12 ára aldri. ' 0H Abyggileg Ljós og A figjafi. Vér ábyrgjunut yfcor varanlega og óslitna W0NUSTU. ér æskjum virðingarfy!*t viðskifta jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tak MHn 9580. CONTRACT DEPT. Umboísmaður vor er reiðubúinn að finna yður tð máli og gefa yður kostnaðaráætlun. Winnipeg Electric Railway Co. A . W. McLimontI, GenH Manager. Ivanhoe Meat Market 755 WELLINGTON AVE. (E. Cook, Proprietor) v FIRST CLASS MEAT AND PROVISIONS SÉRSTÖK KJÖRKAUP A FINASTA SMJERI f HVERRI VIKU. Talsími A 9663 VÉR LOKUM KL. 1 e. h. A HVERJUM MIÐVIKUDEGI

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.