Heimskringla - 08.06.1921, Blaðsíða 7

Heimskringla - 08.06.1921, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 8. JÚNI, 1921 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA- The Dominion Bank HORNI NOTRK DAJIE AVE. SHERBROOKE ST. OO H«fa»NtðU nppb............« 6,0«0,«*> Vftrn«}Aður ..............$ Aliar elgrnir ............«79,000,00« Sérstakt athygli yeitt viðskift- um kaupmanna og verzlunarfé- aga. SparisjótSsdeildin. Yextir a£ innstiæðufé greiddir ja£n tiáir og annarsstaðar. Vér bjóðum velkomin smá eem stór viðskifti- PHOWE A »293. P. B. TUCKER, RáðsmaSur ÞAKKARÁVARP Til stúkunnar “Skuld” nr. 34. Kæru félagssystkin:" Innilegar þakkir fyrir þá bróS- ur og systurlegu hluttékningu í kjörum mínum meS þeirri höfð" ing'legu hjálp og fjárveiting sem bróSir Gunnlaugur Jóhannsson af' henti mér, aS upphæS $148.05, sem eg þakka öllum, bræSrum og systrum, í stúkunni Skuld, af heil um hug, og óska stúkunni ávalt til beilla og blessunar í framtiSinni, í sinni göfugu líknarstarfsemi til meSlima sinna. BróSurlegast í Trú, von og kær .eika, 1 8. maí, 1 92 1 S. Bjömsson BARNAOULL MYNDABÓK AN MYNDA. \ \ \ \ \ \ % \ % % % % % \ \ \ % % % % \ % % % % % \ \ % \ \ \ \ % \ % \ % \ % % \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ í AFMÆLISSAMSÆTI Steinunnar Jónsdóttur. 10, APRÍL, 1921 Aldurshnigin auSarhrund, alla býSur hér velkomna aS vera vinina 'hjá sér, afmælisdegi á sem upp er runninn sá aS votta þakkir vinum þeim sem virSing henni Ijá. Sem vetur endar og vorsól blóS vermir kalda storS, eins vilja vinir vanda viSeigandi orS, til heilla um heiSursgest, sem höfir árin flest boriS þreyttu baki á í brimöldunum mest. Nú áttatíu og átta ára ertu, Steinunn, ung og sorg á burtu sendir, sem ei væri þung oss vilt stySja um stund, og styrkja vinafund. En lofum þann sem gæSin gefur og gleSi í lund. Þér margan daginn mizkun mildur drottinn gaf, en lífiS draumi líkist sem líSur í gleymsku haf samt manstu mæra stund, er maí-sól á grund þín endurnærSi öll smáblóm í elskunnar lund. Hann gaf þér elsku, ást og trygS, eiginmann og börn en átti og tók þau aftur, þú enga þektir vöm; hans hönd sem stýrir heim, hafSi tillbúiS þeim bl'essunarrikan og betri staS, björtum í sólargeim. Nú vini hefir þú mæta mist, er meinti sára braut og lífs á Iöngum vegi, liSiS megna (þraut. En styrk í guSi stóSst, og strauminn harSa óSst þú iblíðan föSur baSst um líkn, hans bænaverndin hlóSst. Þú hugsar margt !þá ertu ein og alt er hljótt og kyrt, sem framhjá héfir fariS á flugi tímans myrkt; þú hugsar um hraðfleygt hjól, um höfn og gleðisól, sem lýsir þreyttum IeiSina, lífs aS náSarstól. Hann sem langa lffsinslbraut, lagSi aS fótum þér þig studd h'efir í stríSi og stefnu ræSur hér; hans Ijúfust líknarhönr, þín léttir meinin vönd og vini marga veitir þér hans voldug vébönd. Og dóttursonur dýri þinn, hann daglega rækir þaS, sem vandabundinn vinur vel þér hlynnir aS; og ellidögum á, Iþér umsjón veitir þá, sem léttir þraut og linar böl, hans laun svo verSi há. Nú bráSum sjatnar sorg og sút, settum lífs á stig þín bráðum endar æfin og englar faSma þig; hér fríSur vinafjöld, vill 'færa þér í kvöld, óskir ibeztu blessunar og björtust lífsgjöld. Þér af hjarta þökkum þýtt, þessa kæru stund, og óskum einum rómi aS eignast slíkan fund. Afmælisdegi á þig aftur glaSa sjá aS ári IiSnu, ef aS okkur endast KfiS má. Ef guÖsnáSin ætlar hér, þín aldur lengja ár, vér biSjum hann þig blessa, þín burt öll þerra tár. Eins óskum allir vér, sem inni sitjum hér, aS síSsta kalliS komi þér til Krists, hvar dýrSin er. Einn viðstaddur % % % % \ t % % % \ < \ \ \ % % % \ % % \ % \ % % % \ % \ % \ “s % % s \ % % \ % Kæru aS ofan börn:—Fyrirsögnin hér er nafn á bók er H. C. eSa hengúlinn gekk sitt á hvort eins og endranær og stóri kopar" skífuskjöldurinn neSst á honum glansaSi sem úr gulli væri. En Anderson skrifaSi, barnavinurinn þaS var ekkert af öllu þessu augna alkunni, sem höfundur var aS fall" gamni sem drengurinn hafSi aug- egu sögunum fyrir 'börn og ung- un á. Nei — þaS var rokkurinn Iinga, sem Steingrímur Trorsteins" hennar mömmu hans, sem hann son íslenzkaSi. Mörg, eSa flest af horfSi á og stóS beint niSur und" ykkur, hafa eflaust lesiS þær. an klukkunni út viS þiliS. ÞaS var Þessi myndabók án mynda er aS vásu ekki einungis skrLfuS fyrir börn, heldur fyrir fullorSna líka En sumir kaflarnir í henni eru ætl" aðir börnum. Og þá ætlar Barna" gull aS flytja smátt og smátt. Alls hann sem drengnum var meira gefiS um en alt annaS innan húss. En þaS var víst af því aS hann mátti aldrei snerta hann; hefSi hann árætt þaS voru hjólin kom* fingurna á honum. En þaS ín a eru kaflarnir 33 og fyrirsagnir gat veriS slærnt aS fá þau á Iitlu þeirra eru: “Fyrsta kvöldiS” hendumar. Þegar mamma hans AnnaS kvöldiS’’ o. s. frv. En sat °g spann, stóS hann fyrir aft- þaS spaugilega viS þessa kafla er 1 an rokkinn og horfSi tímum sam" þaS, aS höfundurinn þykist ekki an a verkiS snúast í honum, á sjálfur segja frá því sem fyrir aug" ^ fleygihraða snældunnar og stóra aS ber, heldur lætur hann mán-, hjólsins. Út af því öllu var hann ann (tungliS) segja frá því; en 1 oft 'hugsi; og stundum svæfSi rokk þaS gerir hann auSvitaS aS gamni hljóSiS hann. Hæ — hæ — ef sínu, og frá'sögnin verður einnig hann gæti spunniS á rokkinn! vöku. Alt í einu sér hún eitthvaS HljóSfærasIáttur fyllir loftiS, og á gólfinu. Hún hrekkur viS og hnippir olboganum í síSuna á manninum sínum, og biSur fyrir sér. MaSur hennar sperrir opin augun, sem glaðvakandi hefSi ver. iS, en gekk samt illa aS sjá hvaS rnorgun nótt og fl. Þar stóSu aSi stírurnar úr augunum stöSugt á .milli þess, er hann horfSi á drenginn. “Nei — þaS er Albert,” sagði hann loks forviSa. fer einn af þeim. skemtilegri fyrir þaS. Hér á^e’ftir Pabbi og mamma sváfu. Hann j leit fyrst á þau, síSan á rokkinn. j Lítill Iber fótur fæddist undan FJÓRÐA sænginni hægt og hægt. Litlu síS- j ar hlunkaSi í gólfinu. Og þar stóS nú drengurinn. Hann leit ennþá viS til aS sjá hvort mamma og pabbi svæfu. Jú, þau sváfu vært. TUTTUGAST A OG KVÖLDIÐ Taktu nú eftir því sem máninn sagSi: “ÞaS var fyrir mörgum árum. Hann gekk hægt og æti lega yfir Og þaS var hér í Kaupmanna- a<5 rokknum, og byrjaði sam" höfn! Eg gægðist inn um glugga á stundis aS spinna! “Gaman, gam" herbergi sem fátæk fjölskylda bjó ar*I Þó eg sé á náttkjólnum gerir í. Paibbi og mamma sváfu; en son" ta® ekkert til I Hitt var verra, aS ur þeirra litli, var vakandi. Tjöld" strengirnir hlupu af rokknum alt í in sem fyrir rúminu hans voru, einu; fór hjóliS þá harSara og blöktuðu til og frá og drenghnokk svo urraSi meira í því. Eg inn leit út um smugurnar. Fyrst kysti á gulu Iokkana hans og Ijós- hélt eg aS rann væri aS horfa á bláu augun í jþeim svifum, þvi klukku, er hékk þar á veggnum; gluggablæjan var ekki öll dregin hún var skrautgripur mikill, máluS niSur og geislar mínir komust þar rauSum, grænum og öSrum slá- inn- andi litum. Upp á henni stóS; Mamma hans neri sér í rúminu gaukur úr kopar. BlýlóSin glitruSu i og vaknaSi; hún leit út aS glugg" eins og nýfægt silfur. Og óróinn anum eins og meira í draumi en Eg hafSi augun af þessu fátæk' lega herbergi — því eg sé víSa! Eg Jeit inn í sal einn í Róm. Hann er allur prýddur marmara-guSum eSa mönnum. Geislar mínir smugu þar inn og slógu ljóma á hvelf" inguna, svo eg sá þá. Þar stóS Jason, þar stóS Kristur og post- ulamir tóif. Þar voru stytturnar morgun og fl. og fl. Þar stóSu egyptskir guSir á háum stöllum, tlígulegir og fagrir og skamt frá sat listamaSurinn í draumi, eins og forSum hjá rokknum hennar mömmu hans. Eg sendi geisla minn niSur ó brjóst harrs og mér virtist þaS bærast; marmaraguS" irnir tóku víst eftir því og virt" ust bifast á stöllum sínum. Þetta var unaSsleg sjón I Þetta er nú alt saman fyrir löngu skeS. En í gær, sagði mán- inn, leit eg niSur á höfn eina á austurströnd Sjálands. Þar í kring eru indælir skógar og grasi vaxnar hæSir. Þar er einnig gamalt höfS" jngjasetur meS rauSleitum múr- veggjum. Skamt þar frá er kaup" staSur dálítill, meS fáeinum kirkj" um og óteljandi eplagörSum. Skip meS logandi blysum lýsa upp höfn ina og ruggast ekkert á sléttum vatnsfletinum. Svanir líða aftur og fram um hann meS kvaki. Alt er hátíSlegt. HvaS stendur til? kvæSi eru lesin og ræSur fluttar. Hverjum er veriS aS halda veizlu? I miSjum einum bátnum stendur maSur, hár og bjartleitur og þrek- vaxinn, í stórri kápu. Augu hans eru blá en háriS hv'ítt. Eg þekti hann og hugsaSi um stytturnar fögru í Róm, meS öllum ógleytm" anlegu listaverkunum; eg hugsaði um fátæklega herbergiS — í Grænugötu held eg aS þaS hafi veriS — og um litla drenginn sem þar stóS á náttkjólum sínum úti á gólfi og spann á rokk mömmu sinnar. Hjól tímans hefir snúist sem rokkhjól síSan og menn tigna nú aSra guSi en þá voru tignaSir. En sumir nýju guSanna sem menn lengi tigna, eru úr steini — já, úr köldum steini! Frá skipinu hljómar: Húrra, — húrra! fyrir Albert Þorvaldsenf AF VÖRUM BARNA Tveggja ára gömul stúlka er Arnrún hét sagði í fyrsta sinni er hún ferSaSist meS járnlbrautar" lest, og beiS eftir aS hún færi af staS: “Pabbi, paibbi, getur nú lest" in dregiS mig?” Fimm ára drengur er HörSur hét, var aS útskýra fyrir systir sinni hvaS ySi af vatninu, sem rynni niSur úr þvottaskálunum í bæjunum: “ÞaS fer niS ir þessa pípu,” sagSi hann, “og út í stræti og undir því alla leiS langt, langt — — en hann komst ekki lengra, því þá tók systir hans fram í------"Já — já — langt niSur til Eatons!" Þetta var í vestur- hluta Winnipegbæjar. Barn prests nokkurs sem geSjaS ist ekki aS hinum löngu ræðum pabba síns, kallaði einu sinni svo hátt í kirkjunni aS allir heyrSu: "Amen! pa'bbi, Amen!” Skemtiskip til Islands. New York, FerSamannafélagiS & Whitcomlb Co., sem kunnasta ferSamannafélag Banda ríkjanna, er í þann veginn aS senda skemtiskip til Islands. Skip- iS heitir “The Emperor of India, og kvaS vera fyrirtaks skip. Legg" ur þaS upp í förina 25. þ. m., og verður fyrst fariS til New Found" lands, þaðan svo beint til Reykja- víkur. En dvölin þar verður ekki löng. Þá verður fariS norSur til Akureyrar, og þar næst til Gríms" eyjar, til þess aS horfa á miSnæt" urssólina. AS því búnu heldur skip iS beint til nyrstu tanga Noregs. íslandsförin verSur því æriS snubbótt og stuttarleg, sem sjá má á þessum bré'fkafla frá hr. ASal- stein Kristjánssyni, í Dagsettum 19. maí. Raymondj — The Eperor of India er nafn-S kemur lil Reýkjavíkur 2. júlí, dvel ur þar 2—3 kl.st., aSeins gefur farþegum tíma til þess aS fara í land. ViSdvöl verSur heldur ekki lengri á Akureyri. Þeir taka ekki farþega aSra léiSina, nema ef ein" hverjir hætta viS aS fara á sein' ustu stundu. Svo þaS eru litlar líkur til sé aS sjá á Islandi; þeir óttuSust einnig aS Reykjavík gæti ekki tek' iS á móti gestum. Þeir taka um 500 farþega, voru íbúnir aS fá yfir 400 síSast þegar eg frétti.” Vænta má aS þegar félagiS sendir skemtiskip næst til lslands, sem vonandi verSur næsta sumar, aS þá verSi viSdvölin lengri og landiS skoSaS nánar en nú á aS verSa. Úlía-böfn. minstu mannasiSu. Þau hlupu á fjórum fótum, komu engu mann" legu hljóSi upp, og vildu heldur vera meS hundum en mönnum. Annar Englendingur á Indlandi lýsir svo einum dreng, er hann sá, og náSst hafSi frá úlfum. “Hann gekk hálfboginn, hoppaSi um á “afturfótunum” en stundum hönd. unum öSru hverju til jarSar. Ekki kom hann upp nokkru mannlegu hljóSi, hegSáSi sér eins og skepna og vildi heldur hráan mat en soS' Mjög er óvíst, hvernig manna- mál er til orðiS í upphafi og aldrei hefir þaS veriS skýrt til hlýtar. Mundi sá maSur læra aS láta hugsanir sínar í ljós meS nokkrum greinanlegurh raddhljóSum, er ál' inn væri upp frá barndómi innan um dýr og aldrei hefSi heyrt mannamál? Um þetta efni hefir enskur maS nýlega ritaS fróSlega bók. ur Hann heitir Sir William Bamfylde Fuller. Segir hann einkennilegar sögur frá Indlandi af hinum svo- kölluSu “úlfa"'börnum", og telur þær sögur sanna, aS börn þau, er alist upp meS dýrum, læri hvorki aS tala né ganga upprétt. SíSastliSin 80 ár, halfa aS minsta kosti níu þessara úlfa"‘barna náSst frá “fósturforeldrum” Engin breyting verSur á þessum börnum, þó aS þau séu lengi meS mönnum. Eitt barn, sem náSist frá úlfum á Indlandi, var haft á geS- veikrahæli árin 1867 til 1895. ÞaS var drengur og náSist viS grenismunna, þar sem hann var aS eta meS úlfi. Aldrei IærSist honum á þessum 28 árum aS ganga fyllilega upp" réttum, aldrei aS tala, og hiS eina, sem honum lærSist, var aS eta meS fingrunum í staS þess aS háma í sig eins og úlífur eSa hund' alveg óhætt aS prests. fara aS læra til Ungir læknar nefna sjúkdóma latneskum nöfnum; en gamlir læknar kalla þá sínu gamla, góða nafni. MaSurinn er ekki sviftur öllUm tækifærum í heiminuim. Kæri hann sig nokkuS um þaS, getur hann aS öllum jafnaSi gifst. 70% af öllum kork'töppum í heimi er búin til á Spáni. HvaS Canada skiftir þaS mál mikiS nú, er ekki meS vissu hægt aS segja. sin' Á Indlandi ber þaS oft viS, aS úlfar ræni ungbörnum, en þeir aS nokkur lslendingurj drepa bau ekki æfjnlega £nskur heimsæki ættjörSina með þessu fyrsta fólksflutningsskipi beina leiS frá Bandaríkjunum. Eg gerSi margar tilraunir til þess að fá þess. ari ferSaáætlun breytt, þannig aS viðdvöl yrSi lengri í Rvík,, ti d. meS því að stytta tímann í Noregi, en þess var enginn kostur. Hér veit enginn um aS neitt markverkt heríforingi, William Sleeman, birti fyrstur manna áreiðanlegar sögu' sagnir af íundnum úlfabörnum ár- iS 1849. Hann háfSi sjálfur séS 2 börn, sem náSst höfSu úr varga" klóm, þegar þau. voru orSin svo stór, aS þau komust ekki lengur greni úllfannia. Á hvorugu þeirra mátti sjá hina ínn í “Ef hvolpur er alinn upp ein- angraSur frá hundum, þá kemu: þó hundseSliS fram í honum í öll' um háttum hans," segir höfundur fyrrgreindrar bókar. “Ekki missir gaukurinn neitt af eSlisháttum sín- um, þó aS smáfuglar fóstri hann, en barn, sem elst upp meS villidýr um, verSur ekki fremra öpum í háttum eSa vitsmunum.” Vísir. Bóndi nokkur átti 2 uppkomna sonu. Annar var prestur, hinn vín" sali. Eitt sinn er gestÍT nokkrir voru hjá bónda, ibarst taliS aS sonum hans, og meSal annars spyr einn aSkomumanna hvaS þeir stundi og hvernig þeir komist áfram. “Annar,” svaraSi bóndi,, "þjónar guði, en hinn skrattanum, og geng ur báSum vel!” um til aS ganga spölkom um úti. En hvernig eignuSust þér landiS?' ”Eg erfSi þaS eftir forfeSur mína”, svaraSi lávarSurinn. ”En hvernig ei'gnuSust forfeS' ur ySar þaS?" "þeir erfSu þaS eftir sína for' feSur.” ”En hvernig eignuSust þeirra forfeSur landiS?” “Þeir börSust viS einhverja um þaS, og unnu,” sagSi lávarSurir.n hreykinn. “Einmitt þaS,” sagSi námamaS urinn, færSi sig nær lávarSinujn og horfSi hvast á hann. “Eg ætla aS gera þaS sama, og berjast við ySur um þaS." ÚRVALSSTUNDIR í GAMNI ÞaS var auSvitaS til þess ætl' ast aS skórnir væru stærri en fæturnir. En getirSu komiS kven- fólki til þess aS trúa því, er þér ”Hvernig gekk hveitibrauSs- dagaferSálagiS ? ” "Ó, ljómandi vel; eg skyldi nú segja þaS. ViS höfSum peninga afgangs þegar viS komum til baka — og viS elskum hvort annaS enn!” 'Einnar þeim mörgu, sem sótt íiafa hina síSustu hljómleika Páls lsólfssonar, fan«t svo mikiS til um þaS, er hann heyrSi þar, aS hann mælti þetta vísuerindi af munni fram, þegar hann kom úr kirkj' unni, og munu glöggir menn 'kenna yfirbragS þess og renna grun í ættarböndin: Þegar Páls eg fór á fund, flugu líkur, er sýgur blóm, eina lifSi eg úrvalsstund inn í tóna helgidóm. Mbl. MaSur sem vann í kolanámu á i Englandi, var einu sinni á gangi á landareign Derby’s lávarSar. Altj í einu kemur lávarSurinn aS hon" um og spyr hvort hann viti hver sé eigandi þessa bletts sem hann sé aS ganga um. “Nei,” svaraSi námumaSurinn," en á aS gizka, mun hann vera eign ySar, lávarS- ur! Sjálfur á eg engan landskika, en eins fyrir þaS langar mig stund. Skuggar og Skin Eftir Ethel Hebble. Þýdd af S. M. Long. 470 bla'SsíSar af spennandi Iesmáíi Yerð $1.00 THE VIKING PRESS, LTD.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.