Heimskringla - 08.06.1921, Side 3

Heimskringla - 08.06.1921, Side 3
WINNJPEG, 8. JONl, 1921 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSiÐA. *r þú átt BræSratungu og búslóS : um og þaS skiftir aldrei miklu og meS á stóra jörS. Pilturinn er alveg eignalaus. E.n FríSur iþarf ekki annaS en nefna nafn hans til þess aS stæla hann og hvetja. Þú segir, ást mín: HafSu hugrakt geS og kaupir aldrei konungsfljóS of dýrt, eins þó þú setjir sjálfan þig í veS. En þetta verSur hann einmitt aS gera.eignalaus maSurinn. Hann verSur aS veSsetja sig Iþessum Ógautan, fjandanum í mannsmynd og fœr jörSina. En þá lýgur biskup því upp, aS þau Lárenz og FríSur séu of skýld. Þetta lýsir Una ósann indi, og svo vinnur séra Þorgeir bróSir Lárenz, sér þaS til óhelgi, aS hann gefur þau saman í trássi viS biskup ög án hans vitundar, en HlaSgerSur hlýSir á hjónavígsl una og krýpur fammi Ifyrir GuSs- móSur á meSan. Örlagastundin nálgast. Ógautan (heimtar sitt, en verSur af Lárenz fyrir staSíestu hans. Samningnum heldur hann Iþó. Og nú kemur til kasta HlaSgerSar. Hún veit, aS Lárenz hefir ofurselt ®ig djöflin' um og segir: Lárenz, leyfSu mér aS fýlgja þér ti'l Vítis. En hann héldur aS hun se ær, og þá segir hún: — er prestur ær, sem prédikar um Víti-----------? Ivlær fanstu, Lárenz, ástareldsins glóS! Nær fékstu koss, er brendi munn og brjóst, og faSmlagseld, er fór um allan þig----------? HefSarmey dundköld leikur ei svo dátt. ViS skulum leiSast gegnum ís og eld, sé eldur þar og rrími okkar sál; gott er í Vítijþeim sem unnast þar, elskendum þeim, sem leiSast hönd í hönd, ■þeim líSur vel. Nei, ást á ékkert Víti, — Jú, — alfbrýSina! En HlaSgerSi er enn vísaS á 'bug og þá segir hún: Þú talar viS mig, Lárenz, ef þú tapar. Og þaS fer svo aS .hánn þarf hennar viS til þess aS ná samn- ingsskjalinu. Þeir eru rétt farnir aS vegast vopnum á, bræSurnir, þegar hún gengur á milli þeirra og Ógautan segir: GerSi gef eg þaS, hún ber þér þaS, elf biSurSu hana um koss í ómakslaun. HlaSgerSur fær honum þó .skjaliS ólbeSiS, en Lárenz segir: ÞaS skjál er ekta. GerSur, gef mér koss. Hún þiggur ekki kossinn, en lít' ur á hann, gengur grátandi burt og segir: Þú veizt aS ékki þarf aS ibiSja mig Svo dansar hún á örvænting sinni sverSdansinn meS draugnum sem veriS hafSi von'biSiII hennar í lífinu, og fer loks, örmagna á sálu sinni, til FríSar, konu Lárenz, og biSur hana u.m aS koma sér í klaustur, um leiS og hún mælir þessi orS: Veröldin ógnar mér á alla lund, eg óttast sjálfa mig og alt mitt geS. Þetta er h inn gúllmi þráSur, þessi stórelfur smáSrar ástar, sem líSur um allan leikinn; <og hvernig sem alt annaS í honum verSur dæmt, þá er þefcta fagurt. VerSi HlaSgerSur vél leikin, svo aS hún brenni sig inn í hugi manna, þá mun verSa sagt um hana hér eftir, þaS sem FríSur segir um GuSrúnu íleiknum: “hún var sem aSall állra kvenna og skart” og þá má óhætt setja hana á bekk meS Þórdísi og GuSrúnu, en þó i kannske hélzt meS ísólu björtu. Allar sýnirnar, andana og aftur' göngurnar íleiknum verSur aS skrifa á reikning rómantíkurinn- ar, og er kannske helzt til mikiS af þeim. Einkum virSist aftur' göngu-sýningunni í IV.þætti alveg ofaukiS. En slíkt geta menn deilt má'li. En nú vildi eg biSja menn um aS lesa leikritiS og dæma sjálfir um þaS. Og þá býst eg viS, aS flestir verSi sammála um aS þakka skáldinu fyrir síSasta og bezta fenginn: konungsfljóSin fjögur, þær Unu og Solveigu, en þó eink' um FríSi og HllaSgerSi, auk alls þess, sem hann hefir áSur gefiS okkur. Og ósbum honum svo öll ljúfrar og góSrar elli. Ágúst H. Bjamason Mbl. KONUNGSKOMAN 1921 ÞaS er nú ráSgert, aS konungur a drotning komi hingaS til Reykjavíkur sunnudaginn 26. júní aS morgni. I för meS konungs hjónunum verSa synir þeirra báS- ir, FriSrik ríkiseitfingi og Knud prins, ennfremur ungfrú Sohested, hirSmey drotningai, oberstleuten ant Appeldorn, malarinn profess or Tuxen, kommandör Carstensen Gjernals ofursti, Juél kammer- herra, Jón Sveinbjörnsson, kon' ungsritari, ennfremur tveir adju- tantar, Sander kapteinn og Got' fred Hansen kapteinn og loks nokkuS af þjónustufólki, um 1 1 manns. Konungur og ifylgdarliSiS mun koma hingaS tíl lands á herskip' inu Valkyrien, nema prinsarnir, sem báSir koma á herskipinu Heimdalli er verSur meS í för- kvæmdir vegna konungskomunn' ar. Til þess aS standa fyrir veit- ingum í Reykjavík og á ferSinni, hafa veriS fengnir þeir veitinga' mennirnir Hiakonsson og Rosen- berg. Sönginn annast tveir flokk' ar, blandaSur kór undirstjórn Páls ísólfssonar og Karlakór undir stjórn Jóns Halldórssonar ríkisfé' hirSis. Ennfremur mun lúSrafélag iS Harpa skemta meS hljóSfæra slætti. Undir stjórn formanns Iþrótta- samlbandsins, Axel Tulinius, sem einnig verSur ifararstjóri og lög' reglustjóri í landferSinni, mun verSa höfS íþróttasýning á Iþrótta vellinum einhvern daginn. ínm. Kraftamenn. ÞaS Sama dag og stigiS er á land, verSur konungsfjölskyldunni fagn aS viS móttökuhátíS í Alþingis' húsjnu. VerSur þar meSál annars sungin kantata, sem Þorstdinn Gíslason hefir ort, en lagiS refir Sigfús Einarsson samiS. AS kvöldi sama dags héfir Alþingi boS inni í ISnó. Næsta dag verSur haldiS kyrru fyrir í Reykjavík. AS morgni þ. 28. verSur lagt upp í 5 daga ferSalag austur í sveitir. Fyrsta daginn verSur háld. iS til Þingvalla í bifreiSum og komiS þangaS um hádegi. VerSur þar sýnd glíma, ennfremur verSa ræSúhöld og annar fagnaSur. — 2. daginn snemma aS morgni verSur fariS til Geysis ríSandi. Á leiSinni verSur morgunverSur snæddur á .fliötunum austan viS Laugarvatn. 3. daginn um hádegi verSur fariS aS Gullfossi og aftur aS Geysi um kvöldiS. 4. daginn aS imorgni verSur lagt af staS frá Geysi ríSandi um Hvítá á BiiúarhlöSum suSur Hreppa, um Skipholt, og þar snæddur morgunverSur, suSur yfir Stóru Laxá aS Ósalbakka eSa Húsatóftum. ÞaSan verSur ferS' inni haldiS áfram á bifreiSum aS Ölvusá og náttaS þar. 5. daginn verSur faríS á bifreiS um austur fyrir Sogsbrú, en síSan ríSandi aS Sogsfossum. Þar verS' ur snæddur morgunverSur og dval iS um stund. Um eftirmiSdaginn verSur haldiS til Reykjavíkur eSa til Ölfusár aftur, og þá þaSan næsta morgun til Reykjavíkur. SíSan verSur dvaliS ,í Reykjavík 3. og 4. júlí, en þriSjudag 5. júlí verSur haldiS á brott áleiSis til Grænlands. 11 Reykjavík dvelur konungs- fjölskyldan meS fylgdarliSi í Mentaskólanum. Á Þingvöllum og viS Geysi býr konungsfjölskyldan í konungshúsunum, sem reist voru 1907, en fylgdarliS og aSrir gest" ir á Þingvöllum sumpart , Valhöll og sumpart í tjöldum, en viS Geysi sumir í skála, sem reistur var síSastliSiS sumar, en sumir í tjöldum. ViS Ölfusá verSur búiS í útibúshúsi Lan dsbank an s og í Tryggvaskála. KomiS geta þau atvik fyrir, aS breytt verSi aS einhverju frá þvi, sem hér hefir veriS skýrt frá. Stjórnin og - Alþingisforsetar haifa faliS þeim Geir G. Zoega vegamálastjóra, iGuSjóni Samuels. syni húsameistara og 'Haraldi Ámasyni Ikaupmanni aS hafa á hendi allan undirbúning og fram’ • eitt vor (um 1860) oftar, aS Duusverzlun í Kéflavík, sendi 'flu'tningaskip suS' ur á SandgerSisvík, sem átti aS taka á móti vörum hjá MiSness og Hafnarmönnum. Kom þá meSal annara Gunnar Halldórsson, orSlagSur krcilfta- maSur frá Kirkjuvogi í Höfnum, á róSralbáti sínum inn á SandgerS' isvík og hafSi meSferSis 5 gotu- tunnur, sem áttu aS fara í skip þetta. Þegar þeir koima aS skips' hliSinni var kl. um 9 aS morgni. Segir Gunnar skipsmönmum erindi sitt; en þá var aS byrja borSunar- tími hjá skipsmönnum og sögSu þeir honum aS hann gæti ekki fengiS afgreiSslu fyrri en éfbir klukkustund. Segir Gunnar þeim þá aS hann ætli í fiskiróSur í baka leiSinni og ibiSur þá aS fá sér taug í tunnurnar, og hala þær upp; en því sintu þeir ekki. Sáu mernn þá aS svipur kom á kailinn; því þeg' ar þeir ætluSu í fiskiróSur, vildu þeir venjulega halfa ‘hraSann á borSi”. Skipar Gunnar þa frammi- manni sínum og öSrum í skutnum aS halda bátnum fast aS skipshliS inni. Sjálfur stendur hann miS' skipa uppi á tveimur þóffcunum og lætur síSan einn tunnurnar fimm, tverja af annari upp fyrir borS- stokk skipsins og inn á þilfariS*) Fór hann aS þessu rólega og virt' ist ekki taka neitt sérstaklega nærri sér. — Þar sem hann stóS á þóftunum í bátnum var borSstokk urinn .hér um bil kol'lhæS hans. Þegar skipsmenn sáu aSfarir karls, setti þá alla hljóSa. En þeg ar hann er aS láta upp síSustu tunnuna, segir stýrimaSur viS hann, aS hann skuli koma upp og þiggja hressingu; hann svarar meS dálitlum þóttahreim í rómn- um: “ÞaS var ekki mitt erindi; tunnurnar ski'fist í reikning minn hjá Duus,” og fór hann svo sína leiS. —Þróttur— ast ’fyrir sér, líklega til aS draga þar af ályktun í huga sér, hvort eg mundi vera sér nokkuS óvinveitt ur, en af augnaráSi hans og svip þóttist eg skilja, aS honum stæSi ekki neinn geigur af mér, þó eg væri honum ókunnugur. Eg hélt svo áfram eftir gangstéttinni, þar til eg kom aS annari búS. Þar var einnig öku'hestur bundinn fyrir framan búSardyr; en hann var í alt öSru ástandi; hann leit ekki upp þó eg kæmi rétt aS honum; hann hengdi höfuSiS, og neSri vör hans eSa flibi hékk sem máttlaus væri. Augun voru dauf og ein' hver móSa á þeim, blýgrá aS lit, og gagnaugu hans vor sem sokkin inn í höfuSiS, og stórar djúpar holur voru þar. Svo var hann mag ur, aS telja mátti í honum rifin í niargra faSma fjarlægS, og bak iS var líkast því, sem tálgaS hefSi veriS, meS fram endilöngum hryggnum. Jarpur hafSi hann ver iS aS lit, en var nú meS mörgum hvítum síSutökum, og gráleitur var hann framan á bóginn, undan e3a eftir gömlu meiSsli; einn' ig voru smáblettir hingaS og þang. aS á hinni holdgrönnu skepnu.sem báru vott um aS rún hefSi ein' hverntíma íengiS ómannúSlegar misþyrmingar. Eg virti þessa hrygSarmynd fyr' ir mér svo sem augnablik aSur en eg gekk inn í búSina, þvii þetta var einmitt búSin, er eg átti erindi í; en eg varS aS herSa mig upp og jafna mig, eftir þau áhrif er sjón þessi hafSi a mig, þvi hún sann'færSi mig um þaS, aS hestur getur orSiS píslarvottur — og þá óskaSi eg þess í huganum, aS Víg- slóSi hinn forni.er ritaSur var ál 2. öld, héfSi haft inni aS ha'ld ein' hverskonar dýraverndunariög á samt öSrum sjálfsögSum og nauS' synlegum lögum. Mér flugu þá í hug þessi orS heilagrar ri’tningar. GuS tekur aS sér málstaS mál- leysingjans.’ — Líka komu mér í hug hinar alkunnu hestavísur, eftir Eggert Ólafsson, þegar hann lætur tvo hesta mætast á iSgrænum völlum hinu megin viS haf dauS' ans, og fara aS tala saman á hesta mál'i, en sem kunnugt er, hafSi annar átt góSan húsbónda, hinn vondan. M. Ingimarsson Heimili: Ste. 12 Corinne Blk. Sími: A 3557 J. K. Straumfjörft úrsmiCur og gullsmi'Sur. Atlar viSgerTSir fljótt og rol af hendi leyatar. 676 Sarff.t At«. Talelanl Skerbr. S»S NESBITT’S DRUG STORE Cor. Sargent Ave.&SherbrookeSt. PHONE A 7057 Sérstök athygli gefin lækna- ávísunum. Lyfjaéfnin hrein og ekta. Gætnir menn og færirsetja upp lyfin. W. J. LINDAL og BJÖRN STEFÁNSSON Islenzkir lögfræSingar 1207 Union Trust Building, Wpg. Talsími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur aS Lundar, Riverton og Gimli og eru þar aS hitta á eftirfylgjandi tím- um: Lundar á hverjum miSvikudegi, Riverton, fyrsta og þriSja hvern þriSjudag í hverjum mánuSi. Gimli, fyrsta og þriSjahvern miS- vikudag í hverjum mánuSi. SIGURÐUR VIGFÚSSON gerir húsauppdrætti, einkum yfirdrætti (tracings). Skil máli sanngjarn. 'Heimili: 672 Agnes St. Talsími: A7416 Y. M. C. A. Barber Shop Vér óskum eftir viSskiftum ySar og ábyrgjumst gott verk og full komnasta hreinlæti. KomiS einu sinni og þér munuS koma aftur F. TEMPLE Y.M.C.A. Bldg., — Vaughan St. en KveSiS er eg las bílsamskotin. "ÞaS mér helgar herma heim meS burSi lasna, fátækur og fóta sár, frelsarinn riS! asna. K. skrár N. Eftir nítján alda sljá okkar breytt er högum, bílum ríSa allir á asnar nú á dögum. Þröstur PÍSLARV OTTURINN Einu sinni var eg á ferS og ikom í kauptún nokkurt og eigi állstórt. VerSur mér þá gengiS eftir gang- stétt einni fyrir framan verzlunar' ibúS. VerSur þá fyrir mér öku" hestur á aS gizka miSaldra, og var hann ibundinn viS gangstéttina ná- lægt einu míbúSardyrunum, hest" urinn, sem var grár aS lit, leit upp er hann heyrSi mig koma; hann var feitur og sællegur; hann sperti fram eyrun og reisti makk' ann og hvesti á mig sín fjörlegu tindrandi augu, virti mig snögg- AFFELLING. Þó hann hóti og skömmum skjóti skarni upp róti andar sín, heyrt þaS lengi, héfir meingi hræSist enginn Kjaftalín! Sinn má brellinn sjóSa leir sjálfs aS hrellingunni, af eg felfi, og ansa ei meir árans keriingunni! Þjalar-Jón Á yið alltr félar. Fæst hjá öllutn Dealers og Jobbers BURD RING SALES CO., Ltd. 322 Mclntyre Blk., Winnipeg Arni Anderson E. P. Giarland GARLANÐ & ANDLRSON LÖG FR.EÐl N G A R Phone: A-2197 SOl Electric Raihvay Chnmberw RES. ’PHONE: F. R. 37Ö5 Dr. GEO. H. CARLISLE Stundar Eingöngu Eyrna, Augnt Nef og Kverka-sjúkdóma ROOM 710 STERLING BANK Phone: A20O1 Joseph T. Thorson, B.A., L.L.B. ISLENZKUR LÖGMAÐUR 1 félagi me5 Philllpps and Scarth Skrifstofa 201 Montreal Trust Ðldgr Winnipeg, Man. Skrifat. tals. A-1336. Heimilis Sh.4725 Dr. M. B. Ha/ldorson 401 BOYD BUILDING Tals.: A3521. Cor. Port. og: Edm. Stundar einvörCungu berkiasýkl og aöra lungnasjúkdóma. Er aS finna á skrlfstofu sinnt kl. 11 til 12 f.m. og kl. 2 til 4 e. m.—Helmlll ab 46 Alloway Ave. Talalml: A8SS9 Dr. J. Q. Snidal TASMŒKNIR S14 Someraet Biock Portage Ave. WINNIPEG Dr. J. Stefánsson 401 BOYD BUILDING Horat Portnge Are. og Edmoatoa St Stundar eingöngu augna, ayrna, nef og kverka-sjúkdóma. A8 hltta frá kl. 10 tll 12 f.h. og kl. 2 tll S. e.h. Phone: A3S21 <27 McMUlan Ave. Wlnntpag 0)4H»osæi)æ»o4BO<)«æo«Bi Vér höfum fuilar blrgtjlr hraln- T meö lyfaabla yöar htngab, vér I natu lyfja og meöala. KomlS ■ gernm maOulin nákvœmlaga aftlr ~ ávisunum lknanna. Vér slnnum utansvelta pöntunum og seljum glfttngaleyfl. COLCLEUGH & CO. Notre Dame sg Sherbrooke Sta. Phonea: N7AS0 og N7650 4D A. S. BARDAL selur likklstur og annast um út- farlr. Allur útoúnaSur aá beatl. Bnnfremur aelur hann allskonar mlnnlsvartSa og lagstaina. : : S18 8HERBROOKE 8T. Phone: N«<U)7 VVINNIPEG *) Gotutunnan 360 pund. er talin vera LoforS sem ekki bregSast. Hann kom seint heim um kvöld iS auga fúllur; en hann iSraSist þess, og lofaSi konunni sinni því, aS þaS skyldi ekki koma fyrir aftur. — KvöldiS eftir var honum ekiS heim í hjólbörum. M/* _ ••__Timbur, FjalviSur af olium NyjBT vonibirgðir teguodum, geirettur og alls- konar a3rir strikaSir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur. Vér eruxn ætið fúsir að sýna, Jió ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. -------------- L i rn i t e d . - ------- HENRY AVE. EAST WINNffEG TH. JOHNSON, Úrmakari og GullsmiSur Selur giftingaleyflsbréf. Bérstakt athygll veitt pöntunum og viögjöröum útan af landl. 248 Main St. Plunei A4637 H. G. HlnrlkMon J. J. SWANS0N & C0. FASTEIGNASALAR OG_______ penln&a mlTllar. Talsími A6349 808 Paria BuIidlnK Winnipev Dr SIG. JÚL. JÓHANNESSON B. A., M. D. LUNDAR, MAN. M0RRIS0N, EAKINS, FINKBEINER and RICHARDSON Barrisfcers og fleira. Sérstök rækt lögS viS mál út af óskilum á korni, kröfur á hend- ur jámbrautarféi., einnig sér- fræSingar í meSferS sakamála. 240 Grain Exchange, Winnipeg Phone A 2669 ) Vér geymum reiShjól yfir vet urinn og gerum þau eins og nf. of þeas er óskaS. Allar tegund- af skautum búnar til sarn- kvæmt pöntun. ÁreiSanlegt verk. Lipur afgreiSsla. EMPIRE CYCLE CO. 641 Notre Dame Ave. ■

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.