Heimskringla


Heimskringla - 08.06.1921, Qupperneq 4

Heimskringla - 08.06.1921, Qupperneq 4
4. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 8. JÚNI, 1921 HEIMSKRINQLA (Stofuuö IW6) Kemur (it A hvcrjum miSvlkudcKl. ttjsefemdur oyr eÍKendnr: THE VIKÍNG PRESS, LTD. 721) SI|KKliItOOKK ST„ WUSIPEU, JIAX. TulNiqiIl \/ VerJS hlaSslnn er SIJ.OO SruunRilrlnil bor*:- Iut fyrir frnm. Allnr borltnnlr uendlut rðtSnmnnnl bluSuluu. Ráðsxnaður: BJÖRN PÉTURSSON Rj t s t j ó r a r : BJÖRN PÉTURSSON STEFÁN EINARSSON Ttanðwk-rlft tlt blaöslnsi THE VIKIWJ PRUSS, I-td., Uox 3171, Wlanlpes. Man. L'tanAxkrlft tll rlt.utjórnnx EDITOR HEIMSKRISGLA, Boi 3171 WlnnlpeK, Man. The “Heimskríngla" is printed and pub- llshe by the Viking Press, Llmited, at 729 Sherhrooke Street, 'VI£ttinipeg, Manl- toba. Telephone: N-6537. WINNIPEG, MANITOBA, 8. JONI, 1921 Ávarp. Með síðasta blaði Iagði herra G. T. Jónsson á ný niður ritstjórn Heimskringlu, eftir naerri tveggja ára dygt og dugandi starf, og hélt hann af stað áleiðis til vslands á föstudaginn. Honum fanst móðurlandið heimta sig til baka og mun hann hafa fundið til eins og margir aðrir sem faeddir eru og uppaldir í öðrum löndum, að hér eru þeir útiendingar og eiga ekki heima. Það er skaði fyrir okkur Islend- inga sem hér búa, að missa svoleiðis menn úr okkar fámenna hóp, en það er happ fyrir fósturjörðina, og það gleður oss, að hún bind ur börn sín svo sterkum ástarböndum, að Wn heillar flesta sína beztu syni og daetur aftur til baka heim til sín„ til að eyða kröft- um sínum fyrir sig eina. Eg veit að sæti G. T. Jónssonar verður ekki eins vel skipað og vera skyldi; enda er sæti það sem skipað hefir verið af mönnum sem Frímanni B. Anderson, Gesti Pálsssyni og -^Joni Olafssyni, ásamt mörgum öðrum fleir um, mjög vandskipað. En eitt viljum vér 'lofa lesendum vorum, og það er að leggja okkar bezta fram til að gera Heimskringlu eins vel úr garði og unt er, og vonumst vér eftir með hjálp og aðstoða góðra manna, að okkur muni hepnast að gera blað vort sæmi legt úr garði. Eins og ætíð hefir verið mark og mið Heimskringlu að undanförnu mun hún í fram- tíðinni reyna að efla og styðja allar frjálsar skoðanir og munu dálkar blaðs vors ætíð standa opnir fyrir hverjum sem vera skal, til að láta þær skoðanir í Ijósi sem allmenning varðar, og miða til að efla heillavænlegar og mentandi frelsistilraunir. Fréttir mun blað ið flytja eins fjölbreyttar og frekast er unt og rúm þess leyfir; einnig ljóð og sögur af betra tagi. Vér sem þetta ritum, ásamt herra Stefáni Einarssyni, sem um tíma var ritstjóri Heims- kringlu og einnig ritstjóri að nokkrum blöð- um Voraldar sem út komu í vor, munum ann- ast um ritstjórn blaðsins um óékveðinn fTma, og vonumst vér eftir að lesendur og velunn- arar blaðsins veiti því eins góðan og happa- sælan styrk framvegis sem að undanförnu. Fyrir hönd Heimskringlu viljum vér senda fráfarandi ritstjóri hennar okkar hlýjustu kveðju. Vér þökkum honum fyrir hans mikla og góða starf og ámum honum allra heilla í hverju sem hann kann framvegis fyrir sig að leggja. Yfir þennan stutta tíma er sam- vinna okkar varði, fundum vér til með hverjum degi, þess sanna manns er hjá honum bjó, og vér erum sannfærðir um að hann á eftir mikið og fagurt óunnið starf fyrir ætt- jörðina. B. PÉTURSSON “Meir en meðal heimsku” kallar ritstjóri Ligbergs það í síðasta tölublaði sínu að Heimskringla skyldi verða til þess að segja að það væri kominn tími til að skifta um stjórn í Saskatchewan. 0 jæja, það er nú meir en von að Lögbergi taki sárt til Martinsstjórnarinnar, það á henni taísvert gott upp að unna. Lesendum þess er kunnugt um hvað því Ieið orðið illa og var að rírna svo átakanlega. En 26. maí er því far- ið að líða svo dásamlega vel og er þá búið að ná fullum útblæstrisþroska aftur. Þá er Iíka ritstjórinn nýkominn heim úr ferð sinni vestan frá Saskatchev'an og birtir hann þá mikið mál um kosningarnar í Saskatchewan fylkinu og einnig stóra grein frá Saskatchev’an Department of Agrecultrue, “Umsjón með sandíoki og þvíumuku”! Það er ekki furða þó riístjóranum finnist Heimskringla meir en meðal heimsk; hún harði enga “Umsjón með sandáoki og þvíumlíku” að birta fyir neina stjórn. R;tstjórinn segist ekki þekkja Mr. Robert- son neitt, en fyrst hann var svo djarfur að tsækja um þingmensku móti Martinsstjórnar- þingarannsefninu, þá hlýtur hann að tiiheyra “einaverjum flokki bænda sem er að dreyma jum einhverja alsælu eins og átti sér stað í aldingarðinum Eden” og sem Biblfufróðir menn eins og ritstjórinn er, þekkja svo gerla skil á. Þetta er fróðíeikur sem vert er að at- huga og ællast er sjáifsagt til «ð hann sé sann færandi fyrir bændur. Það t>‘ annars ieið’ t- legt fyrir Heimskringlu að hún skuli ekki kunna rökfræðisleiðslu ritstjórans; það er von hann kvarti sáran og geti ekki skilið. Sannanir hans eru þessar: “Vér segjum ekki, að það væri óhugsan- legt að fá menn, sem eins vel stæði fyrir málum í Saskatchewan eins og þeir er nú gera það. “Vér segjum ekki, að Martinsstjórnin í Saskatchewan sé aífullkomin; það er engin stjórn.” “En vér segjum að stjórnin í Saskatchewan hafi farið svo vel með mál almennings á mestu raunartímlim fylkisins, að hún hefir unnið sér virðingu og tiltrú allra hugsandi manna; og vér teldum það skaða ef fylkis- búar væru svo heillum horfnir, eða á tálar dregnir, að þeir höfnuðu henni við kosning- arnar!‘” — Þannig er rökfærslan í þessari snildadegu grein. Það er þetta stóra vér sem er fullnaðar sannindi og það kemur fram hræðsla yfir því að þessir “hugsandi” menn sem stjórninni fylgja, muni láta á tálar drag- ast. Er ekki þetta hrífandi og sláandi rök- ifærsla hjá ritstjóranum? Talsímahallinn. Tvent er það aðeins sem nefndin er skip- uð var til að rannsaka talsíma rekstur fylkis- ins, hefir komist að, eftir því er hún sjálf skýrir frá, og var mönnum kunnugt um hvorttveggja áður. Hið fyrra er það, að tapið á símakerfinu 1920, sé hvorki að kenna hækkandi verði eða hækkandi vinnulaunum, heldur fjár- austri til alveg gagnslausra verka og fjölgun fólks á starfstöðvum símakerfisins að óþörfu. Lengi var þeim mótmælt. Hinir hálærðu Jögfræðingar stjórnarinnar setjast við borð- ið með töflur fyrir framan sig yfilr vinnu laun og prósentur, og sjá ekkert athugavert við talsímarekstur stjórnarinnar. En svo kemur réttur og sléttur bóndi að, og bendir þeim á, að bygmng og rekstur kerfisins sé ófær; að alt fyrirkomulagið sé þannig úr garði gert, að líkara sé, sem það eigi að vera kosninga-gróðalind stjórnarinnar en al- ment velferðar fyrirtæki; að talsímakerfið sé stofnun þar sem vildarvinum hennar sé aflað atvinnu með góðum launum, en - u hangi iðjulausir á starfsstofunum mest tímans. Það geta auðvitað verið fleiri ástæður fyr- ir tapinu, en þessi eina; en með hana fyrir augum er óþarft að ryfja þær upp. Annað er nefndin hefir orðið áskynja við rannsóknina er það, að alþýðunni eða þeim er símana nota, hefir verið íþyngt með skatti langt fram yfir það er ráð var gert fyrir. Auðvitað. Sannleikurinn er sá, að alm'-nr- ingur hefir verið hafður til þess að leggja óbeinlínis fram fé í undirbúnings-kosningar- sjóð Norrisstjórnarinnar síðast, og að það er sá Ieki er þar þurfti undir að setja sem féð var notað til er til símakerfisins er látið heita að almenningur leggi, og að það er ástæðan fyrir þurðinni, en hvorki háverð né úr hófi há vinnulaun. Slíkt útfiri er miklu auðveldara að opna, en að stífla. En það verður þó að gera ef vel á að fara; haldi það áfram, er afleiðingin augljóst; þessi leki nægði.^kki aðeins til að tæma símasjóð Manitobafylkis, heldur mundi hann einnig ærið nógur til að þurausa Imperial Olíufélagið eða Englandsbanka. Það má engin stofnun, á hversu traustum fót- um sem hún stendur, við slíku. Almenningur á fuila heimtingu á því að hér sé bætt úr skák. Símarekstur fylkisins þarf að komast í það ástand, að honum sé frá viðskiftalegu sjónarmið.i borgið. Fylkis- búar geta með fylsta rétti krafist þess, að umsjónin á þjóðeignar fyrirtækjum fylkisins sé þannig að hún sé ekki til þess að rýra það fyrirkomulag í augum almennings, eða eyði- leggia fyrirtækið; ýmislegt af því tagi sem stríðir á móti vilja almennings, ætti ekki að eins að vera heft, heldur á sú stjórn, er völd er að því, það skilið að fyrirtækið væri tek- ið úr hennar höndum. Löggjöf vor er ekki það ófullkomin, þó henni sé í ýmsu ábótavant, að ekki sé af lög gjöfum vorum hægt að kippa símamálinu í íiðinn ennþá. Þó gamaldags stjórnmádaandi sé ennþá rík andi við iöggjöfina, er ekki hægt að neita hinu, að þar er einnig umbóta-andi ekki all-lítill; og það hvílir sú ábyrgð á þeim hlutanum, að ko„.‘varpa eins útlifuðu og ó- hæfu fyrirkomulagi og því, að almenn fyrir- tæki séu notuð ti! þess að fylla kosninga- pyngjur stjómanna. Eða er það eins fyrir þeim sem eru í lög- gjafarsmiðju Manitobafylkis nú og fyrir karl- inum sem kom í hús eitt og þóttist endilega þurfa að lesa upp úr bók fallegt érindi fyrir húsfreyjunni, en sem ekki var þó aðalerindið, heldur hitt, að fá að kljúfa fáein sprek í ofninn hjá henni fyrir eina máltíð. Ef að erindi endurbótamannanna á þing reynist það eitt að fá að kljúfa þar sprek til þess að fá að borða, þrátt fyrir.öll endurbótaloforðin þá fer maður að halda að þetta fylki sé svo heillum rúið, að ein egypska plágan ætli hér að reka aðra. (Þýtt úr “Tribune”) “Fátt er svo með öllu ilt”. S Afföllin á canadiskum peningum í Banda- ríkjunum, er hlutur sem Canadamönnum hefir I sviðið sárt í seinni tíð, enda er þeim ekki J bót mælandi. i En þegar Iitið er á það að verzlun Canada j við Bandaríkin hefir aukist talsvert á síðustu i tímum, og að það er þakkað afföllunum, þá I verður mörgum á að segja: að fátt sé svo með öllu illt, að ekki boði nokkuð gott. Bandaríkja-blöðin eru farin að" hafa það i talsvert á orði, að hlutur Bandaríkjanna sé [ að verða minni og minni á viðskiftasviðinu, og. þeim þykir það dáítið viður-lita mikið, ! að það skuli vera fyrir Canala, sem þeir bíða sinn halla í viðskiftum. En þetta er þó svo eðlilegt, að þeim getur j ekki dulist það. Ef bandarískir borgarar sjá 1 sér hag í því að kaupa vörur frá Canada, 1 eins og auðsjáanlega flýtur af afföllunum á canadiskum peningum, eru engin ráð til þess , að stemma stigu fyrir því, önnur en að af- j nema afföllin. En það er ekkert útlit fyrir að það verði gert fyrst um sinn. Og á meðan eru viðskifti 1 við Canada þar ávalt að aukast og möguleik- ! ar til að færa þær kvíar út góðir. Hvað Canada snertir eru þau viðskifti svo hagkvæm, að hún me.ra en hefir upp tapið á þeim sem hún verður fyrir vegna peninga- affallanna. Það eiga margar þjóðir um sárt að binda síðan á stríðstímunum, og Canada auðvitað að nokkru leyti einnig. En þrátt fyrir alt munu færri lönd eða þjóðir eiga við betri kosti að búa, en Canada, þegar á alt er litið, og ekkert er undan skilið. Verkamannamál. I efri deild sambandsþingsins var nefnd skipuð fyrir nokkru síðan til þess að rann- saka ástæðurnar fyrir vinnuleysi í Canada. Formaður nefndarinnar var J. A. McDonald þingmaður efri deildar, og hefir árangurinn af starfi nefndarinnar nú verið birtur. Það sem þar er aðallega talið orsök fyrir vinnuleysinu, er vantraust sem ríkjandi er um þessar mundir á meðal ýmsra stétta þjóð- félagsins, t .d. á milli eigenda iðnstofnana og framleiðenda, og milli seljenda og kaupenda. Starfsvið nefndarinnar var aðallega á milli banka, iðnstofnana og verkamanna, og voru talsmenn allra þessara stétta í nefndinni. Útaf fyrir sig fórust þeim orð á þessa Ieið: Aðstoðar-verkamálaráðherra A. A. Ack- land kvað vinnuleysi nú alvarlegra en nokkru sinni fyr í landinu. Tala þeirra er vinnu hefðu væri nú í apríl 1921, 200,000 manns færri, en tala þeirra er vinnu höfðu í jan 1920. Hér er átt við verkafólk í bæjum. , En þó ástandið væri.svona slæmt, kvað hann það heldur hafa farið batnandi síðan í apríl. Kolanámamenn í Britsh Columbia, Alberta og Nýja-Skotlandi sagði hann vinna aðeins heltning þess tíma er þeir voru vanir, og þeim væri með því haldið frá algerðu vinnuleysi. I Vancouver og Toronto er vinnuleysið \erst. Arthur Martel talaði fyrir hönd verka- manna, og sagði að fram úr vinnuleysinu yrði ekki ráðið á meðan banka og peninga menn væru eins fastheldnir á peninga og þeir væru. Allir væru að bíða eftir að verð kæmi niður. En það Iáti sig ekki gerast nema að einhverjír legðu eitthvað í sölurnar. Og það væri nær fjáreignamönnunum að fórna einhverju í því efni, en eignalausum verkamönmim. Að kaup þeirra væri Iækkað, mættu þeir ekki við, að svo stöddu. Hann kvað nauðsynlegt að stjórnin hjálpaði vinnu- lausum mönnum að fá vinnu ef hana væri nokkurstaðar að fá, og jafnvel hlutaðist til um að vinna væri opn- uð á vissum sviðum. J. E. Walsh sagði fyrir hönd eig- enga iðstofnana, að þeir hefðu gert' alt sem þeim hefði verið unt til að' afla heimkomnum hermönnum' vinnu, en þegar ekki væri hægt að, selja vöruna, væri ómögulegt að, halda áfram að framleiða hana. H. T. Ross, ritari Bankafélags Canada, sagði ástæðuna fyrir vinnu' leysi í Canada eiga rót að rekja til ástandsins yfir í Evrópu. Markað-j inum þar kvað hann lokað að miklu leyti borið saman við það sem verið hefði. Þar við bættist háverð á efni og há vinnulaun. En verð væri nú þegar talsvert lækk- að. ....Dodd’s nýmapillur eru bezta nýmame‘Öali‘5. Lækna og gigt„ bakverk^ hjortabihm, þvagteppu., og önnur veikindi, sem stafa frá nýrunum. — Dodd’s Kidney Pillar Robertson, verkamálaráðherra k°sta 50c askjan eSa 6 öskjur fyr' sagði að rétta leiðin til þess að af- * $25°’/AÍ?* £já,°“Um ly?“L c¥' _ t v . ■ - nm e5a fra The Dodd s Medicme styra vinnuleysi, væri að stjornm _ keypti þær iðnstofnanir, sem ekki °' 1 " oronto, 1............. gætu fullkomlega haldið áfram starfi, og ræki þær sjálf. Skortur á þjóð- rækni. Rækt í smá sem stóru í því efni„ ber oss í áttina til þess er skáldið kveður um er það segir: “Og þig eg elska mín eigin þjóð!. með ættarbragð frá fyrri tíðum—"" Ný bók. Þið haldið nú, ef til vill, þegar þið lítið á þessa fyrirsögn, að það séu enskumessurnar í Norðurkirkjunni, ----- eða ensk-íslenzkar giftingar, sem Síðan hinu mikía nýafstaðna grein þessi fjaflar um; en svo er stríði lauk, hafa margir verið að ekki. ' geia ágizkanir um hvrenig hinu • Það er víðar en í einu eða tveim næsta stríði miili hvíta mannflokks ! ur atriðum “brotinn pottur”, að ins mundi til haga, og hafa komist j því er þjóðræknina snertir hjá bss að ýmsri niðurstöðu því viðvíkj- ; Vestur-lslendingum. andi. Nú er nýútkomin bók eftir Aðeins eitt atriði áf mörgum Wíi'I Irvin, Amerískan rithöfund skail hér ofurlítið minst á. og kemst hann að þeirri niður- Nokkrir ísfendingar er iðnir stöðu, að afnám stríðs muni hljóta hafa lært í þessu Iandi og stunda að eiga skamt í land. Hann byrj- þær sem atvinnu, hafa haft orð á ar með því að lýsa öllum þeim því, að það væri dálítið undar- skelfingum sem yrðu ef stríð yrði Iegt, að Isllendingar hér skyldu háð og kveður hann hið nýaf- ekki skifta við þá. staðna stríð 'bara barnaleik hjá Þessir menn er átt er við eru tré- slíku stríði. Meðal annars talar smiðir, tinsmiðir, myndasmiðir, úr- hann til þjóðár sinnar á þennan smiðir, skósmiðir, o. fl. o. fl. hátt. Þeir íslendingar er matvöru “Vitið þér, að heimsstríðið ný- verzlanir reka, hafa ekki eins sárt afstaðna kostaði 186 biljónir dol'l- undan þessu að kvarta og hand- ara, en öll önnur stríð heimsins. verksmennirnir; það er því gott frá 1793 til 1910 kostuðu 23 bi'l- og blessað svo langt sem það á- jónir? Að Bandaríkin ætluðu til hrærir. herkostnaðar 1909—1910 279 En að ganga fram hjá íslenzku miljónir, en 1921—1922 áætla handverksmönnunum er ekki frem- þau tíl shks kostnaðar 1,379 milj- ur ástæða en hinum. ónir? Þeir kunna iðnir sínar eins vel Að á árunum 1919—1920 og hverjir aðrir, leysa verk sín eins eyddu þau 59 miljónum til menta- skjótt og vel af hendi og alment stofnana, heilbrigðisstofnana og tíðkast og eru eins rýmilegir á al'lrar framleiðslufyrirtækja, en verði og aðrir. 2,890 miljónum í eftirlaun, vexti Vel þektur mvndar handverks- af peningum og annars kostnaðar maður íslenzkur í þessum bæ, sem sem leiddi af heimsstríðinu mikla, býr mitt á meðal Islendinga sagði að undante'knum lánum greiddum það daglegt brauð, að “landar”} til útlanda? hans, sem í kringum hann byggju, Skiljið þér: að komandi stríð færu fram hjá sér og gæfu enskum þýddi heildsöludráp mannkynsins, viðskiftin. Hann tók t. d. atvik en ekki í smásölu stíl? er nýlega kom fyrir, þar sem Is- Að enginn, jafnvel niður til lendingur fékk útlending verk í ungbarna, yrði óhultur fyrir árás- hendur, sem ekki var færari um um? það en svo, að hann varð að Að eitt þvílíkt stríð þýddi eyði- leyta al'lra ráða og upplýsinga um Iegging heilla þjóða, og ef ti! vill það hjá íslenzkum handverks- gjöreyðilegging hins mentaða manni. En verkið alt, sem var tölu-' heims? < vert, því þetta var við stórrýsi.j Sumir prédika, að úr því stríð mátti ekki í fyrstu láta honum í té. | hafi a!Ia tíð átt sér stað, þá hljóti Það má eflaust finna nokkur i það ætíð að halda áfram að vera, dæmi þessu lík. j að tilhenyging sú er veldur stríði, En það er illa farið að svo skuli n.I. sú, að sækjast eftir völdum, vera. Nú er dýrtíð og vinnuleysi að sækjast eftir metorðum, að á- hér í bænum, og menn verða, eins : líta sjálfan sig fremri öðrum og og hrafnarnir í dalnum, að kroppa: hin dýrslega blóðfýsn, ríki svo augun svo að segja hver úr öðrum sterk hjá oss að hún sé ómótstæði- til þess að geta lifað. Það litla: Ieg. Þetta getur satt verið; sagan sem ísendingar gætu hver fyrir öðr mælir með því, en ef svo er, þá er um greitt er því tímabært. | einnig annað fleira sem er jafn- Vanræksla af þessu tagi, ber( sterkur sannleikur, og það er aS líka dálítinn vott um þjóðernislegt hernaður er kon>inn á það stig að hluttekningareysi, skort á þjóð-! það er ekkert annað en sjálfsmorð rækni. Og andvaraleysi í þeim efn-j að halda út í hann. um er ekki ákjósanlegt, á þeim! Mannleg þekking hefir náð því tíma sem reynt er að gera alt mögu takmarki að hún verður að hafa legt til viðhalds þjóðerni voru. j vald yfir tilhneygingum sínum og Þeir Islendingar sem algerlega! hún verður að bæla niður erfða- hafa orðið að treysta á ensk við-| einkennin ætttekin frá viltum skifti, hafa brátt orðið fráskila Is-! þjóðum, ef hún lætur sér skiljast lendingum og íslenzkum félags-J að þau geta ekki annað þýtt en að skap; það hefir reynslan sýnt. fyrir fara sínu eigin lífi. Náttúru- Islendingar verða því að sam- ^■ina kraftana ef Jjjóðernið á að sjá hér sól og eigaj framtíð. Og það er ekki nóg að gera það í einu at- riði; það verður að sjást í sem flestum greinum. lögmálið heldur engum hlífðar- skyldi yfir lögunum, stolti, met- orðagirndum og veldisfýsni þjóð- anna og áh nokkurs sársauka gref- ur hún sínar fegurstu borgir djúpt í sandi eyðimerkurinnar eða sekk-

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.