Heimskringla - 29.06.1921, Blaðsíða 1

Heimskringla - 29.06.1921, Blaðsíða 1
Sendið ecttr rerBTteta tll Royat CtowB Stxip, Ltd, «64 Main St„ Wlanipeff Og tunb'áííir SendiíS eftir verClÍsla ti Hoyal Crow* Sonp. Lt4 664 Main S-t.>. Wíantpe. XXXV. AR WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 29. JOM 1921 NCMER 40 CANADA um fylkjunum að færa kaup niS- ur, en nú virSist þó aS því komiS aS einnig hér verSi fariS aS i-áS- Fylkiskosningar í Alberta er nú um hinna, fylkjanna. Og nokkur lýst yfir aS eigi aS fara fram 18. kauplækkun hefir nú þegar átt sér júlí næst komandi, og útnefning- staS, en í flestum tilfellum nefir ar viku áSur, eSa 1 1. júlí. ÁSur hún enn ekki fariS fram yfir 10%. var búist viS aS kosningar yrSu mánuSi sei.nna, en þaS reyndist VerSlækkun talsverS hefir átt ekki svo. Liberal stjórnin undir Ser staS á ýmsum vörum eSa flest- forystu Stewarts sem nú situr þar um a þessu árl; eru baS einkum aS völdum, var kosin 7. júní 1 9 1 7 j þœr Vorur er beint koma frá bóndl og var Hon. A. L. Sifton þá for-, anUm sem lækknS haff aS mun- sætisráSherra, en hann lét af því embætti baS haust, er hann var Pueblo flóSið. 1 ráSi er aS WashingtonlþingiS verji miljón dollars til hjálpar þeim sem mfest tjón biSu af flóSinu í Pueblo um daginn. Frá 8 t»l 33% cent á hundraS pundin- hefir flutningsgjald á garS ávöxtum veriS fært niSur meS járnbrautum Bandaríkjanna frá hafi til hafs. svo sem egg, smjör og kjöt, ávext ir og garSmatur. Aftur eru skór gerShr aS landritara í Canada af! °S leSur íháu verSi’ bó huSir hafi 1 lengi veriS verSlitlar.. VöruverS! varS hæzt desember 1920; varj matvara þá um 102 % hærri en 1913, eldsneyti 118%, húsaleiga 39%, fatnaSur 135%, smærri munir 90%, eSa allar vörur aS samlbandsstjórninni (Union gov- ernment) og núverandi forsætis- ráSherra, Charles Stewart, sem áS ur var ráSherra opinberra verka í í Alberta-stjórninni, hlaut embætt iS. Þingmenn eru alls 58; telur stjórnin sér 34 af þeim, íhalds->fnaSi 92% hærri en 1913- Ná flokkurinn 18, verkamannaflokk- 1 Iok maí mánaSar þetta ár, hafa urinn 1, Non-partisan 2, hermenn1 vorur baS komiS niSur- aS tær 2 og United Farmers 1. Á síSasta eru b° ekki nema 72 % hærri a^ þingi var tölu þingmanna þó JafnaSi en 1913; mest hefir mat- breytt, svo nú eiga 61 sæti í þing-J varan lækkaS og er hún nú 65% inu; var 2 þ'ngmönnum bætt viS 1 hærri en 1913, eldsneyti 40% hvorn bæjanna Edmonton og Cal-J fa‘naSnr 92 %, smærri vörur 89% gary, sem nú hafa því 5 í staS 3 AS matv°ru undanskilinni, eru því þingmanna áSur; sömuleiSis eru P1!831, enn alt; þv> helmingi nú 2 frá Medicine Hat, sem áSur| hærri en beir foru 1913. Kemur var ekki nema einn. En þeir erj hun n°kkurn tíma aftur svo mik- fyrir hönd hermanna áttu sæti í ^ iS niSur aS jafnaS verSi viS þaS þ-nginu, voru afnumdir sem flokk sem var fyrir stríSiS? í haust ur. Bændaflokkurinn (United seSÍa verzlunarfróSir menn aS Farmers) er búist viS aS komi út vörnr fari niSur sem enn séu í háu ster'kari en áSur á móti stjórninni j verSi- en vaíasamt sé hvort aS viS þessar kosningar sem fara í j verS verSi nokkurn tíma eins lágt hönd. Er vonandi aS þeir læri af aftur °S 1913. ..Saskatchewan kosningunum ný- Prentarar í Winnipeg hafa á- afstöSnu, og láti ekki hiS sama ^ l^veSiS aS gera verkfall 1. júlí n. henda sig og henti bændaflokk- k . ástæSan til þess er sú, aS inn þar. Stewart *tjórnin segist pren,tarar krefjast aS vinnutími auSvitaS vera bændastjórn, en J,eirra sé styttur úr 48 kl.st. á viku þaS er sami söngurinn og átt hef- n;gur í 44 kl.st., og aS kaup þeirra ir sér staS hjá öllum liberalstjórn- g£ sama og áSur. Prentfélögin um Vesturfylkjanna undanfariS,' gegja kaup þeirra hærra. hér í bæ og þrátt fyrir þá hátíSlegu yfir-; en annarsstaSar og vilja ekki lýsingu, hefir sú stjórn alstaSarj stytta vinnutímann; nú er prent- sótt á móti bændum, og gert alt^ araljaUp 44 dalir á viku. sem hún hefir getaS til þess aS I eySileggja samtök þeirra. Hún á- j Um 8000 manns er taliS aS lítur sig ekki skuldbundna til aS fariS hafi niSur aS vötnunum á laugardaginn var héSan úr bæn- BANDARIKIN breyta eins og hún kennir, stjórn- in sú. En þó ótrúlegt megi heita, um hefir henni haldist þetta uppi, og margoft veriS krýnd stjórnar- sætinu í ofan á lag og þakklætis-! skyni fyri hæsnina. Ó, mannlega | Afarstór Saltnáma hefir fundist hömung hve fer þér þaS vel, aS sem nær ;nn ; ríkin Oklahama, kúgarans fótum aS krjúpal’’ sagSi| Kansas, Texas og New Mexico. frjálslyndasta skáldiS okkar Is- gagt er aS þaS muni vera stærsta lendinga. Betur færi á því, aS Al-j saltnáma í heimi og er hún aS berta Islendingar hefSu þau orS í m;nsta kosti 650 mílna löng og huga viS kosningarnar er þar fara 250 mílna ibreiS og um 600 feta nú í hönd. Um 100 skólakennarar frá Can ada eru lagSir af staS í ferSalag til Bretlands og orustu-vallanna á Frakklandí; er fjöldi af þeim frá Winnipeg. Tilgangur ferSalagsins er sá, aS gefa eins mörgum kenn- urum og unt er kost á aS sjá ýmsa merka staSi úr sögunni meS eigin augum. FerSalag þetta verSur auS vvitað hiS skemtilegasta og hefir mentandi áhrif. Yfir lista þeirra er fóru rendum vér augum og urS- ,um ekki varir viS nema eitt ís- lenzkt nafn þar: Violet Fjeldsted frá Winnipeg. Vinnulaunum í Canada er held ,ur aS þoka niSur. ViS algenga erf iSisvinnu hafa þau lækkaS um 20% í öllum fylkjunum. I On- tario nemur kauplækkunin viS námavinnu 15%; í New Bruns- wick hafa iSnaSar stofnanir lækk- aS þaS úr 25 dölum niSur í 15 dali á viku; í British Columlbia hefir hún yfirleitt numiS frá 1 5— 25% viS alla vinnu og vinnutími veriS lengdur um 1 eSa jafnvel 2 stundir á dag; í Nove Scotia nem- ur kaup|ækkunirl alt aS 25%. Manitoba hefir veriS á eftir flest- BRETLAND Verkfallíð. Lloyd George hefir kallaS til fundar til þess aS reyna aS jafna kolaverkfalliS. Hvernig fara muni eru ekki komnar fregnir af ennþá. Allir fyrri skilmálar frá hendi stjórnarinnar munu fáanleg- ir, þar á meSal 10 milj. sterlings punda fjárvéiting hennar, sem hjálp til aS mæta kröfum verka- manna. BlöSin tala um aS báSir aSilar séu farnir aS sýna meiri áhuga en áSur á aS jafna sakirn- ar meS sér, hoSiS foringjum Seinn Fein-i á und viS sig og stjórnina: eru þaS Oe Valera og Graig sem hann vill ná á ráSstefnu viS sig, en þaS þykir ólíklegt samt aS þeir verSi viS því. En taki þeir þessu, gera menn sér nokkrar vonir um sætt. Lloyd George þykir einkar vel ti! falliS, aS taka írsku málin fyrir á meSan ráSherrar frá Canada, Ástralíu og SuSur-Afríku eru á Bretlandi. A3 þrætan verSi jöfn- uS gerir Lloyd George ekki ráS fyrir aS þessu sinni, en fyrsta spor iS í-áttina til friSar á milli íra og Breta álítur hann aS geti orSiS stígiS, ef Sinn Feinar fáist til aS sinna þessu. ÖKNUR LÖND. Egiptaland leitar ráða hjá al- þjóSasambandinu um aS jafna sak irnar sem þar eiga sér staS á milli Egipta og Breta-MohamedFahamy ;þykk. Salt þaS sem tekiS hefir veriS úr henni reynist 98% hreint salt. Atvinnulausar leikkonur. Sagt er aS um tvö til þjú þúsund leik- konur séu atvinnulausar og alls- lausar í New York; hafa þær flykst þangaS hingaS og þangaS aS, í þeirri svikulu vbn um aS geta orSiS frægar, en vonir þeirra hafa brugSist svo hundruSum skiftir af þeim sem aldrei spyrst til. 1,367 innflytjendur frá ltalíu hafa beSiS um landgönguleyfi í Bandaríkjunum yfir júní mánuS fram yfir þaS sem lögin leyfa. LeyfiS er ófengiS. Bankastjórar frá flestum norSur ^og norSvestur ríkjunum hafa ver- iS boSaSir á fund til Washington til aS ræSa viS Harding forseta um fjármálavandræSin og banka- hruniS. Áfcngis framleiðsla. ÁriS 1919 voru yfir þrjátíu og tvö miljón pund, af rúsínum notuS til vín- gerSar í Bandaríkjunum. Nú eftir aS vínbanniS er komiS á, má ein- hver eta duglega rúsínur ef duga skal. . stæSan fyrir honum er sú, aS 1 8 rússneskir kommúnistar voru aS hlutdeild Letvíu stjórnarinnar teknir af lífi án dóms og iaga fyrir iitlar aSa engar sakir; Rússlandi ! þykir þaS býsna langt gengiS. j j Grikkir hafa hafnaS boSi sam- i bandsþjóSanna vestlægu um aS [ ieita sátta fyrir þeirra hönd viS j Tyrki, eins og getiS var um í síS- j asta blaSi, aS sambandsþjóðirn- ar hefSi boSiS þeim. Trotzki hermálaráSherra Rússa sagSi í ræSu nýlega, aS verzlun- ar-samkepni Breta og Bandaríkj- manna mundi leiSa til ófriSar innan fárra ára; brezka sterlings- pundiS kvaS hann hafa mist gildi sitt, en hinn “eilífi dollar” Banda- ríkjamanna skipaSi ödvegiS. Hann ásakaSi græSgi Bandaríkj- anna og kveSur sýnilegast aS áriS 1924 muni friSur slitna og stríS milli Breta og þeirra byrja. írska þingið og Breta konungur. Bretakonungur og drotning hans eru nú aftur komin heim úr ferS sinni til Irlands. Konungurinn las upp ræSu sína, er þingiS var opn- aS (þ. 22.) og var góSur rómur gerSur aS áskorunum hans og óskum eftir friSi og samvinnu milli Irlands og Bretlands. Fáir Sinn Feinar munu hafa veriS viS- staddir, fen þó var sagt að nokkr- ir hefSu ekki getaS stilt sig um aS líta kóng og drotningu eigin augum. Alt fór fram í friSi og spekt, og allur gauragangur var lagSur til síSu meSan konungs- hjónin voru þar. Þeim var auk þess sýndur allur sá sómi er vana- lega á sér staS, þar sem þau ferS- ast. Heim komin aftur sendu þau Irlandi þakklætis og heilla óskir fyrir viStökurnar. Af íramálunum er þaS síSast aS frétta aS Lloyd George kvaS hafa heitir leiStogi Ung-Egipta, og hef- ir hann sent ráSi þjóSasambands- ins bréf og biSur þess í því aS þaS taki máliS upp. Eins og kunnugt er, er óánægjuefniS þaS, aS Egipt ar krefjast þess aS Bretar sleppi öllu tilkalli til Nílardalsins, en hin- ir síSarnefndu vilja ékki verSa viS kröfunni. Segir Fahmy þjóSasam- bandiS hafa vald til aS ráSa mál- inu til lykta, því aS samningnum um vernd Breta á þessu svæSi frá 1914, hafi veriS þröngvaS upp á egipzku þjóSina. Alands-eyjarnar úrskurSaSi ráS þjóSasambandsins aS ánafna Finnlandi; una Svíar því illa, en þjóSasambandiS álítur þaS tryggja eyjarnar meS þessu fyrir því, aS aSrar þjóSir geti dregiS þær út í stríS meS sér. Letvía og Rússland er haldiS aS séu í ófriSarundirbúningi. Á- Ki Rvík 2 7. maí Þjóðvinafélagið. Forseti ÞjóS- vinfélagsins var kosinn á þing- fundi á laugardaginn, og hlaut Páll E. Ólason dr. phil. kosningu meS 22 atkv. — Bened. Sveinsson hafSi beSist undan endurkosningu en hlaut þó 9 atkv. — Eiríkur Briem var endurkosinn vara-for- seti félagsins í einu hljóSi. í rit- nefnd voru endurkosnir G. Björns son landlæknir og Magnús Helga- son skólastjóri og SigurSur Nor- dal í staS P. E. Ólasonar. Hljóðfærasveit í Reykjavík.' 1 febrúar í vetur stofnaSi Þórarinn GuSmundsson hljóSfærasveit (Orkester), sem í eru 20 menn meS þessi hljóSfæri: 2 fyrstu fiSl ur, 2 aSrar fiSlur, 1 viola, 2 clari- natt, 2 V'aldhorn, 2 kontrabassar, 1 fagott, 2 trumbur, píano og har- móníum. Þessari sveit hefir Þór. arinn stjórnaS og æft hana oft í hverri viku. — ÞaS er mikil fram. för og menningarvottur fyrir bæ- inn, aS eiga síkan flokk og furSu legt aS hann skuli ekki fyrir löngu ly>minn upp. I öSrum menningar- löndum eru slíkar hljóSfærasveit- ir í hverri borg og mörgum minni bæjum en eykjavík og njóta þær styrks af opiníberu fé. Leika þær j fyrir almenning, ýmist fyrir mjög! lágan inngangseyri eSa ókeypis, hér í Reykjavík er til sjóSur, sem GuSjón heitinn SigurSsson gaf til þess aS koma á fót hljóS. færasveit, en nokkuS mun þess aS bíSa, aS fé verSi veitt úr honum, og þangaS til, aS minsta kosti, þyrfti bærinn aS styrkja söngsveit ina ríflegar en nú. HljóSfæía. sveit þessi stofnar nú til skemtun- ar, ætlar aS leika 4 til 5 lög, en ailk þess leika þeir Þórarinn og Bernburg eitt eða tvö sólólög. Inn- gangur verSur seldur 2 krónur. Alþingi var slitiS á laugardaginn kl. 11/2 síSd. eftir tæpra 1 4 vikna setu. Þetta þing hefir þannig orSiS eitthvert lengsta þingiS sem háS hefir veriS. Fundir voru haldnir 79 í e. d., 77 í n. d. og 4 í sam- einuSu þingi. Lögin, sem þingiS afgreiddi, urSu 71 talsins (49 stj órnarfrumvörp og 22 þingm. frv.), og mætti þaS teljast vel aS veriS, ef vel væri gengiSl frá þeirri lagasmíS. Munu aldrei hafa veriS sarnþykt svo mörg lög á einu þingi Séra Friðrik Hallgrímsson, frú hans og dóttir komu til bæjarin? meS Gullfossi 25. mcú. Cand. Valdemar Thorarensen, málaflutningsmaSur frá Akureyri, andaSist í 9júkrahúsi í Kaupmanna SOFANÍAS THORKELSSON er fæddur 5. apríl 1876 á MársstöSum í EyjafjarSarsýslu. Foreldrar hans voru Þorkell Þor- steinsson og SigríSur SigurSar- dóttir er þar bjuggu og var Sig- ríSur seinni kona Þorkels. Þrettán voru þau systkini er upp komust, átta frá fyrra hjónabandi og fimm frá því síSara og er Sofanías elstur þeirra. ÁriS 1898 flutti Sofanías hér vestur um haf einn síns liSs og kvongaSist hér skömmu síSar. SmíSar hafSi Sofnaías numiS á Islandi en lítt hefir hann lagt þá atvinnu fyrir sig síSan hingaS kom; hefir líklega fundist hún of stopul og ekki líkleg til mikilla framfara. Fyrsyeftir aS hann kom hingaS til Winnipeg stundaSi hann verzlun með Potsteini Thorkels- syni hálfbróSir sínum sem þá rak slíka iSn. Nokkru síSar byrjaSi hann sjálfur á verzlun en var viS þaS aS eins stutta hríS, síðan gerSi hann vélsögun aS atvinnu sinni og vann aS því af miklu kappi, en um leiS mun hann hafa veriS aS unditbúa sig undir annaS umfangsmeira starf sem hann nú hefir komiS í framkvæmd, sem er verksmiSja er sagar og heflar borS og viS og tekur hann svo og smíS- ar úr honum umbúSarkassa og fleira. Sofanías Thorkelsson er sá fyrsti Islendingur sem hefir aleinn upþ á eigiS eindæmi ráSist í svo stórt fyrirtæki og munu allir sam- dóma um er hann þekkja, aS hann sé gæddur framúrskarandi starfs- þreki samhliSa framsýni og vilja- krafti og eru öll líkindi til aS hann nái hámarki því er hann hefir sett sér. Nú nýlega er hann búinn aS fullgera borunarvél er hann hefir smíSaS og hafa verkfræSingar er hana hafa skoSaS látiS þaS álit í ljósi aS hún sé aS öllu leyti langt um fullkomnari en þær vélar sem áSur hafa þekst. Mynd af vél þess ari birtist hér á öðrum staS í blaS. inu. Eg ætla ekki aS lýsa Sófaní- asi eSa hlaSa utan um hann neinu hóli, því slíkt mundi honum mjög óljúft, en eitt er hægt um hann aS segja og þaS er, aS hann er og mun jafnan vera sannur Islending* höfn hvítasunnudagsmorgun. — Hann hafSi legiS þar um hríS. Valdemar heitinn var meS kunn- ustu borgurum íAkureyrarbæ. Síra Jón prófastur Sveinsson á Akranesi varS bráSkvaddur á heimili sínu nýlega. Hann hafSi snögglega kent sjúkleika á annan dag hvítasunnu og lá nokkra daga eftir þaS, en virtist alheill í viku- lokin. Hjartasjúkdómur mun hafa veriS banamein hans. Síra Jón var orSlagSur sæmdarmaSu. Tundurdufl sá “Jón forseti” fyrir sunnan land á fimtudaginn var. ÞaS var á 63° 27’ n. br. 214 25’ v. Igd.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.