Heimskringla - 29.06.1921, Blaðsíða 5

Heimskringla - 29.06.1921, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 29. JÚNI, 1913 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA. Látið drauma yðar rœtast. Ertu að safna fyrír — húsið sem þú býst viS að eignast, skemtiferðina sem þig langar að fara, verzl- unina sem þig langar að kaupa, hvíldarstundirnar er þú býst við að n jóta ? ByrjaSu að safna í sparisjóðsdeildinni viS þennan banka og stöðugt innlegg þitt mun verða lykill að framkomu drauma þinna. IMPERSAL BANK OF CANADA Riverton bankadeild, H. M. Sampson, umboðsmaður Útibú að GIMLI (309q :.«i; undir öllum kringumstusSum er slík vinn \ bönnuS stúlkmn sem tkki hafa náS fullum 1 8 ára aldri. 1 bæ einum í Bandaríkjunum fóru fram bæiar.s'jórnarkosningar fyrir nokkru síSan, sem eftirtekt- arvesSar þykja í meira lagi. Listarnir sem komu fram voru aSeins tv:.r, voru karlmenn ein vörSunga á öSrum, en konur á hinum. Gömlu flokkanna, sér- veldis og samveldissinna gætti aS engu. En kosningarnar fóru þann- ig, aS konur unnu öll embætti bæjarins. Bæjarstjóri var kosin frú Mary Burt, og allir bæjarráSsmeSlimir, sex talsins, voru einnig konur. 9öimuleiSis bæjargjaldkerinn og bæjarskrifarinn. I öSrum bæ í Oregon, sem Burns heitir var um sama leyti einnig kona kosin bæjarstjóri; heitir hún frú C. H. Hamshire. 1 héraSi einu í Michigan var og kona kosin löggæzIumaSur (sheriff) og mun slíkt einsdæmi. ---------o---------- ÞjóðhátíSin. I óSa önn eru menn aS búa sig undir lslendingamótiS annan ágúst Ekkert verSur til sparaS aS gera þetta aS veglegasta mótinu sem haldiS hefir veriS í Winni-pegborg. Nefndarmenn eru sí og æ á þön- um út um allar jarSir. Bréfin flúga út í nágrann^bygSirnar, til íþrótta manna og annara, sem ætla sér aS taka þátt í hinum mörgu og fögru atrennum sem mótiS leggur fyrir daginn. Sundgarpar niSur viS Islend- ingafljót eru í óSa önn farnir aS æfa sig undir sundiS. ÞaS sagSi mér maSur nýlega, aS fögur væri sú sjón, aS sjá hina fögru og hrausílegu Ný-Islendinga standa á árbakkanum og kasta sér niSur í silfurtæra hylina í fljótinu og sjmda á öllum hliSum líkamans, en þegar sólin skín á hiS sólbrenda hörund þá væri þaS líkast sem gullfiskar væru aS leikjum. — I langsundi taka þeir hvorki meira né minna en Mikley aS mark- steini, og kveSur svo ramt aS hraSsundinu, aS hvítar freySandi bylgjurnar kastast undan kollun- um og berast HSandi eftir öllum hinum mikla og undur fallega spegilslétta fleti og deyr afar hægt og látlaust viS strendur Winni- pegósis eSa Grand Beach. — 1 LundarlbygSinni er sagt aS glímur séu æfSar af miklu kappi. Fara íþróttamenn í flokkum um sveit- ina og stofna til bændaglímu; þar fara margir á hausinn, en fögur eru brögSin og dáist margur sem horfir á æfingarnar hversu fim- lega er glímt; sést þar bezt aS glíman er meSfædd sérhreyfing Islendingsins, líkt og fiskinum aS synda. Þar er líka æft diskakast, hin fallega grísk rómverska íþrótt, en margir eru diskarnir, sem búiS er aS mölva í þeim æfingum. — Hlaup, hástökk og langstökk æfa menn í öllum bygSunum jafnt. Hér í Winnipeg kveSur ramt aS hinum ungu, rösku mönn- um, sem hlaupa hálfnaktir í kring um bæinn, en í hástökki eru hafS- ir staertisvagnar og bifreiSar, sem verSa á vegi hlauparanna. — I langstökki er markiS frá Simcoe og niSur aS Agnes án þess aS koma viS “Icelandic Main Street”. Svo eru ótal aSrar íþróttir sem menn æfa sér í kyrþey, til aS láta ekki keppinautana verSa vara viS fimleikann fyr en á sjálfan daginn. Listamenn á sviði myndamótun- ar eru fengnir ti‘l aS höggva út í gull, silfur og kopar smáskildi meS skrautmyndum og áletruSu nafni þeirra fræknustu sem ódauSlega minningu um starf þeirra og á- reynslu. Skáldin eru farin aS þurausa sálina meS því sem v a r, til aS veita nýjum straumum skáldgySj- unnar meiri og stærri sjóndeildar- hring. Því frumort verSa kvæSin og ný hugtök fjalla um efniS. — RæSumenn eru fengnir víSsvegar úr ríki Vesturheims. Einnig skal geta um skáldiS mikla, hugsjóna- manninn og ræSusnillinginn Einar Benediktsson, sem nú dvelur í Lundúnum, en mun verSa þarna staddur persónulega. ÞaS mun ó- hætt aS fullyrSa aS hvíslingar og samtöl muni ekki verSa á meSan hann talar, því þaS mun ekki of- sagt aS hann töfri áheyrendur sína meS mælsku og orSafegurS. J AS lokum óska eg þeim mörgu ! íþróttamönnum og hinum, sem ætla sér aS stySja aS því aS gera þennan dag aS sannkallaSri gleSi stund, og meS því einnig aS vekja áhuga fyrir því bezta og fegursta sem íslenzk sál hefir aS geyma, til hamingju og blessunar. — Lengi lifi skáld, íþrótta- og listamenn Vestur-lslendinga. Húrra, húrra, húrra! Járnkarl. -------o-------- Fjórtándi maí. Þú varst einn af þessum þokulegu dögum — allra veSra viti, varst í úlfakreppu. Alt frá sólar upprá3 ýrSur fjúka-Jböndum. Geisli glaSur stundum gægSist millS þeirra — Þegar norSri napur náSi ei sinni loppu ^ , fjúka-breiSur flétta t fyrÍT þína sólu. Svona varstu vafinn vetrar megingjörSum, þannig þrauta spennu þola fáir dagar, svona aS sumardegi. Sá eg líka á þér aS þú undir þessu' Illa úr hádeginu. Fjúka-gjarSir frosnar fórstu af þér aS sprengja, hagl og héla hrundi, hrökk viS nýgræSingur. Þegar sólin settist sáust daggarperlur. ■ . ...................-•■» 192 1 Jak. Jónsson ATHS. RITSTJ.— OfanskráS kvæSi mun vera ort í gamni í til- efni af því aS dagurinn er af- mælisdagur höfundarins. Deginum er vel lýst og vér óskum afmælis- barninu, vini vorum, langra og far sællra lífdaga. -------o-------- MIÐALDRAMAÐUR æskir eftir aS kynnast eða kom- ast í bréfa-viSskifti viS íslenzkan kvenmann; giftingaráform í huga. Áritan: N. C., Box 3171 Winni- peg, Man. -------o-------- ■i. í GAMNI Ekkja nokkur auglýsti, aS maS- urinn sinn sálugi hefSi eftirskiliS talsvert af fötum, hann hefSi vigt- aS 1 60 pund, og aS hún vildi gift” ast þeim sem fötin pössuSu! MaSur sem verzlaSi meS not- aSa muni, auglýsti: Til sölu barns* kerra, dálítiS brúkuS; hættur öll- um viSskiftum. Flakkari kom til ríks læknis og baS hann um vinnu. “En hvaS í ósköpunum held- urSu aS þú getir gert?” spurSi læknirinn. “Eg get tekiS grafir,” svaraSi flakkarinn. John D. Rockefeller segir, aS fyrsti dalurinn sem hann komst yfir, hafi veriS borgaSur sér fyrir aS hirSa gæsir. — GleSilegt aS heyra aS hann vann fyrir einum dal! Piparmey: Já, herra, þú ert líf- gjafi minn. Hvemig get eg auS- sýnt þér þakklæti mitt? — Ertu giftur? Lífgjafinn: Já — en þú getur komiS og gert eldhúsverkin hjá mér. ------o------- SANDVERPAN Sálin er sandi hulin sorpi er gómur orpinn. Ófimur orSgnótt veifar, eys leir af Marteins kveisu. — Skutulsveins skákar hrókum skorpin af klíku sníkjum. — Fjúka vill títt í fylgsni FroSuhallar ósnjallar. Máni --------o-------- Gjafir til spítalasjóSsins á Akur- eyri, safnaS af J. Samúelssyni, Point Roberts, Wash. J. Samúelsson...........$ 1.00 H. Thorsteinsson ......... 1.00 S.P.Scheving .'........... 1.00 P. Thorsteinsson.............50 S. Myrdal....................50 Anna Goodman ............. 1.00 G. Karveisson ...............50 Bö Anderson.............. 1.00 J. G. Jóhannsson.............50 B. Thordarson ...............50 H. Eiríksson ............ 1.00 Th. Sierz....................25 Th. Vog......................25 Karlina Johannsson...........50 Jonas Sveinsson .......... 1.00 Th. Thorsteinsson............50 K. Sigmundsson...............50 B. Hallgrímsson..............25 E. Anderson..................50 F. Hanson....................50 B. Benediktsson .... ..... 1.00 J. Sigurdsson.............. 50 N. N...................... 1.00 Exchange ................. 1.65 Wynyard, Sask Mr. og Mrs. R. Johnson 5.00 Winnipeg Mr. og Mrs. G.J.Goodmund- son ............... 3.1 0 Samtals — $25.00 KostnaSur viS aS senda pen- ingana frá Point Roberts..., . 1 5 Afgangs $24.85 OfanskráS upphæS, — 125 krónur — sendi eg í dag til séra Rögnvaldar Péturssonar í ávísun er greiSist Steingrími lækni Matt- híassyni, sem eg baS séra Rögn- vald aS afhenda meS þeim öSrum peningum sem hann hefir frá Vestur-lslendingum fyrir þann sjóS. — Eg þakka svo inni'lega öllum þeim sem hér aS ofan eru nefndir meS gjafÍT, fyrir þeirra góSu undirtektir, og þó sérstak- lega herra Jónasi Samúelssyni, sem hefir haft fyrir aS safna þessu fé hjá sveitungum sínum í Point Roberts, Wash. G. J. Goodmundsson 854 Banning St. 21. júní '21 Winnipeg, Man. YFIRLYSING Lundar, 19. júní 1921 Herra ritstjóri Heimskringlu: Viltu gera svo vel aS ljá línum Athugið O R D EIGENDUR þessum rúm í blaSinu þó þær | þ£R VjTjÐ &g Ford kemst yfír komi seinna en eg ætlaSist til. Eg sendi ritstjóra Heimskringlu þær í vor, en þaS bréf hefir tapast. HérmeS vil eg mótmæla þeim óhróSri, sem einhverjir komu af staS um Lárus fósturson minn í vetur, aS hann hefSi veriS valdur aS húsbroti sem gert var hjá Halli Magnússyni á Lundar nóttina 24. febrúar s. 1. Sú saga er þannig, aS Lárus og Björgvin GuSmundsson frá Mary Hill fóru þaS kvöld meS fisk til Lundar til aS selja, urSu seint fyrir og komust ekki af staS fyr en klukkan um 2 um nóttina. Þegar þeir fóru voru nokkir menn á ferli og eitthvert slark á ferS. Þegar ofan var komiS um morg- uninn sást aS ’flestir gluggar höfSu veriS brotnir í “Pool room’’ Halls um nóttina. Skömmu seinna frétti eg þaS aS Hallur kendi Lárusi um þaS og fór eg til HJalls og talaSi viS hann, og sagSi hann þaS ósatt aS hann hefSi kent Lárusi þaS eSa nokkrum sérstökum, aSeins gefiS til lögreglunnar aS komast eftir hver hafi veriS þar aS verki. Lög- regluþjónn hefSi komiS út og tal- aS viS sig og sagt aS sér hafi ver- iS bent á þennan Lárus Johnson, en hver IþaS hefir gert, hefi eg ekki fengiS aS vita. Eg bjóst viS aS lögreglan mundi rannsaka þetta, og óskaSi þess, því þá hefSi Lárus haft tæki'færi til aS hreinsa sig af þessum áíburSi. Svo leiS og beiS aS ekekrt heyrSist um þetta, nema ýmsar sögur sem fólk var aS henda á milli sín. No'kkru semna fann eg Hall og spurSi hann hvernig gengi meS þetta mál þar sem nokkur önnur bifreiS kemst og yfir þar sem flestar aSr- ar bifreiSa komast ekki. Þér vitiS einnig aS þaS er sparseminnar bif- reiS. ÞÉR muniS einnig samsinna þaS meS oss aS þS Ford sé létt og ódýrt smíSaS, þá er hann hinn: Þægilegasti og áreiSanlegasti Bíll aS keyra (jafnvel á ósléttustu og hættuleg- ustu brautum) Þegar á hann er sett Öryggis stýris útbnnaS og þaS er aSeins einn FRAMLEIDDUR í CANADA (Tilbúinn í Winnipeg) SAFETY FIRST Steerinj Device HANN VAR fyrst seldur 1915 og hefir síSan veriS notaSur af ótal þakklátum Ford-eigendum, er al- drei þreytast á aS hrósa því, og segjast ekki geta án þess veriS þó þaS kostaSi margfalst meira. UMBÆTTJR hafa veriS gerSar til aS fullkomna og styrkja, en hug- myndin er sú sama og áSur. VOR ENDURBÆTTI 1921 ÖR* YGGISÚTBÚNAÐUR ER SÁ Be»t SteerÍBf Device ia the World LesiS ábyrgSvora Hvert ÖRYGGIS-STÝRIS- VERKFÆRI er grannskoSaS og reynt áSur en þaS fer út úr verksmiSjunni og ábyrgst aS vera algerlega fullkomiS; enn- fremur er þaS ábyrgst aS reyn- ast jafngott og vér segjum, og ábyrgst aS þola alt þaS sem bíll getur þolað og má heita ó- brjótanlegt, eins og langvarand? tilraunir hafa sýnt, og ef nokk- ur galli finst í nokkrum hluta, skulum vér setja annaS nýtt án aills endurgjalds, og þér getiS sent þaS brotna til vor og borg um vér flutningsgjald þess. UndirskrifaS Maid'e-ln-Canada Steering De- vice Co., Owners and Manu* facturers of SAFETY-FIRST Steering Device for Ford Cars. Hinn nýi endurbætti öryggisút* búnaSir 1921 SAFETY-FIRST stýrisvél gerir þaS hérumbil ó* mögulegt fyrir stýrishjóliS aS fara úr lagi (orsakast af því aS framhjóliS stendur fast og hvolfir bílnum) og vamar slysum — mörgum mjög hættulegum — sem sum orsaka fjörtjón. Þessi endur- bætti útbúnaSur á 1921 MODEL ISAFETY-FIRST stýrisvél er í SagSi hann mér aS lögreglan hefSi sjálfu sér meira virSi til Ford-eig* ekkert IátiS til sín heyra síSan og end» en margfalt verS þaS er þér hann byggist viS aS þetta mundi ^orguSuS fyrir hann. detta svona niSur. En eg heyri sagt aS sumir munu hafa trúaS því aS Lárus hafi gert þaS, og er þaS illa fariS aS saklausum mönnum skuli vera kent umslík ólþokka- verk sem einhverjir aSrir vinna. Högni GuSmundsson HérmeS votta eg, aS eg var altaf meS Lárusi þetta umrædda kvöld, og er því alveg viss um aS hann er saklaus af aS hafa gert nokkrar skemdir hjá Halli Magn- ússyni. Björgvin GuSmundsson YFIRLÝSING Þar eS eg veit aS VíSsvegar meSal lslendinga út um bygSir, er veriS aS rægja manninn minn í sambandi viS fjárdrátt í gegnum “Voröld”, læt eg almenning vita aS þessi sjö ár sem viS höfum bú- iS í Winnipeg, hefi eg meiri part- inn af tímanum haft kostgangara til aS verjast skuldum. Húsinu sem viS byrjuSum aS kaupa, top. uSum viS fyrir nokkrum árum. Var okkur veitt tækifæri til aS ná því aftur, en þaS sem átti aS boga þaS meS gekk í “Voröld” Eg læt þessa getiS svo enginn misskilningur geti átt sér staS og fólk viti aS viS höfum ekki lifaS á almennings fé. MeS virSingu Halldóra Jóhannesson SAFETY-FIRST kemur í veg fyrir aS þurfa ætíS aS halda fast um stýrishjóliS. SAFETY-FIRST tekur í burt þreytandi rykki af taugum þínum og handleggjum, einkanlega þ.g- ar ekir er á ósléttum vegi. SAFETY-FIRST kemur í veg fyrir þá stöSugu taugaáreynslu er stafar af þrí aS hljóta altaf aS vakta og vera viSbúinn hættu er gæti orsakaS slys fyrir þig og f jöl* skyldu þína. SAFETY-FIRST vegur aSeins fimm pund. Allir geta sett þaS á, á fimm til tíu mínútum. VerSiS er tíu dollarar sent kostnaSarlaust hvert sem er í Canada, ásamt greini- legri fyrirsögn um hversu. ekuli setjast. Hvert örygg* j isstýrisverkfæri endist eins I lengi og bíll þinn og bíll-1J inn endist mikiS lengur ef ' á honum er brúkaS SAFE-! | TY-FIRST Steering De-'l vice. , &• 1 SkrifiS beina leiS til vor. SKFIRIÐ TIL:—The Made-In- Canada-Steering Device Co., Of- fioe 846 Somehset Block, Winni- peg, Manitoba (sjáiS “coupon neSan undÍT auglýsingu þessari) eSa kaupiS af útsölumanni vorum eSa agent í ySar eigin bæ eSa bygSarlagi. KaupiS 1921 Model er þér kaupiS Steering Device. VeriS vissir um aS þaS sé hiS rétta. LítiS eftir aS orSin “Win- nipeg 1921” séu greipt í málm- inn. FORD OWNEDS, AUTO and ACCESSORY DEALERS AND SALESMEN og fólk yfirleitt er beSiS aS gera almenn samtök til aS útbúa og viShalda ölluim Ford-bílum í Can* ada meS Made-In-IWjnnipeg” SAFETY FIRST STEERING DEVICE og þannig koma í veg fyrir hættu- leg og jafnvel dauSlegar sb'sfarir og vernda þannig mörg mannslíf árlega. Ef þér pantiS meS pósti, þá sersd* iS eftirfylgjandi bréf Made-In-Canada Steering De* vice Co., 846 Somerset Block, Winnipeg, manitoba, Canada, Find enclosed $ 1 0 for a SAFL- TY-FIRST Steering Device, it being distincdy understood, that the Device is guaranteed absolutely as represented. Send for the Device, use it for ten days, and at the end of that period if yo« don't like it, let us know, returne the device, and we wáll refund your $10— plus express charges. Name .................... Address ................. Hvemig þér getiS gert bréf þetta $1.00 virSi Þegar þér sendiS til vor þá send iS oss nafn góSs úbsölu-manns úr ykkar bygS og getiS þér tek- iS dollar fyrir fyrirhöfnina og sent oss aSeins níu dollara í staSinn fyrir tíu dollara. LAND TIL SÖLU Ya Section af unnu landi í ís- lenzkri bygS viS strönd Manitoba vatns. BæSi gripa og sáSræktar. land. Hefir nú 100 ekrur af red- top heyi sáSu; 30 ekrur sáSar af hveiti höfrum og byggi; 25 ekr- ur skógur. Á landinu er tiburhús 16x24, timbur hlaSa meS korn- búri 16x30; þrefaldur vír alt í kringum landiS. GóSur brunnur og pumpa. LandiS selst meS sláttu vél, hrífu, plógi, kerru og léttum vagni og keyrslusleSa, öllu í bezta standi fyrir: $3850.00 eSa án verkfæra $3600.00; einn þriSji í peningum, hitt á tíma meS 7 % rentu. SnúiS ySur til W. Schultz 859 Winnipeg Ave., Wpeg. eSa A. F. Schultz, Silver Bay, Man STÚLKAN OG BIÐLARNIR Stúlkan horfSi á hópinn sinn í huganum; — þaS var gaman. “Burt meS þenna,--burt meS hinn, burt meS alla samanl Kemur einn þá annar fer, en enginn Hkar mér!” “Vera hlýt eg fögur og fín, já, frábær ástargySja, því annars mundu ekki mín svo afarmargir ‘biSja. Kemur einn þá annar fer, en enginn líkar mér!” BlessuS stúlkan vöruvönd hún varS aS særa alla, því engihn baS um hennar hönd, sem hafSi’ ei nokkurn galla! Og loksins gegnum þunt og þykt sér þrengdi piparlykt! En jómfrúnni í brún þá brá, er burtu sjafnar viku, og fór aS lítast illa á þá örlaganna bliku. Því vilji hennar var þaS ei aS verSa piparmey! Nú dvaldi andinn fölur, fár, sem fangi í aumu hreysi. Og “stúlkan” feldi tíSum tár af tómu karlmannsleysi! Loks kærleiksauSpin aldraS sprund lét elska — keltuhund! G.Ó.Fells (Alþbl.) Christmas Bros* 630 NOTRE DAME AVE. (milli Sherbrooke og Furby str.y TALSÍMI N.7197 GÓÐ MATARKAUP O. FL. Tomatoes, stórar könnur .... 19c Corn ..................... 1 7c Peas ..................... 1 7c Lard, 3 punda fata........ 58c Crisco, 1 punda fata ..... 25c Rúsínur (seedless) í pökkum 2 7c Rúsínur (seeded) í pökkum 26c Hveiti, 7 pd. poki ....... 47c Bláber, kannan ........... 30c Peanut-Butter ........... 30c- DöSlur lausar, pd. .... .. 20c Súpa (Campbell’s)......... 1 6c Marmalade (Burdicks 4 pd. 84c Sápa (Sunlight) 4 stykki .... 25c Cornstarch ............... 1 1 c Sápa (Fels Naptha( 5 stk.. 48c — (P.&G.) 5 stk...... 48c — (Lenn'ox) 6 stykki .... 25c Te í pökkum, pundiS ...... 55c Te, laust...........40c & 50c Gold-sápa, 3 fyrir ....... 25c Lux, 2. p. fyrir ........ 25cr Jelly Povider, 2 p. fyrir. 25c Allar aSrar vörur fyrirliggjandi á lægsta verSi

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.