Heimskringla - 29.06.1921, Blaðsíða 7

Heimskringla - 29.06.1921, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 29. JÚNl 1921 HEIMSKRI.NGLA 7. BLAÐSIÚA. --- ----------{ The Dommicn Bank HORNI NOTIIB DAMB AVE. OG SHBUBROOKE ST. H«fn«ntöU ................ «,000,000 Vnrasjðllur .....*.......9 7,000,000 Allar clenlr ............#79,000,000 Séi-stakt athygli veitt viðskift- um kaupmanna og verzlunarfé- aga. Sparisjóðsdeildin. Yextir af innstæðufé greiddir jafn háir og annarsstaðar. Vér bjóðum velkomin smá sem stór viðskifti- PIIOSÍE A 925». P. B. TUCKER, Ráðsmaður SPIRITISMINN OG LÍFIÐ EFTIR DAUÐANN. Svo heitir ritgerS sem stóð í síðasta marz-hefti enska tímarits- ins “London,” eftir einn af ensku kirkjuhöfðingjunum.Welldon bisk up. Þessi biskup kom hingaS til bæjarins fyrir nokkrum árum, og mun þá mest hafa kynst Þór- halli biskupi Bjarnasyni. Hann er talinn meS hinum frjálslyndustu höfSingjum ensku kirkjunnar, enda !ber þessi ritgerS þess ljós merki. Meginkafli hennar er um svipi, og þó einkum þá svipi sem birtast nálægt andláti manna. Um þaS efni komst hann meSal annars svo aS orSi: “Enginn maSur, sem hefir ekki kynt sér vandlega vitnisburSinn, sem tram er færSur til stuSnings svipasýnunum og brezka sálar- rannsóknarfélagiS hefir fjallaS um getur gert sér þess grein hve veiga mikill, margvíslegur og sannfær- andi hann er.” Biskupinn telur ekki unt aS kom j ast undan því aS svipir manna | birtist í raun og veru, stundum um þaS leyti sem þeir eru aS fara úr þessum heirni yfir í annan heim. Hann telur meiri reynálu fengna í því efni en svo, aS um þaS verSi efast af skynsamlegum rökum. AS öSru leyti leggur hann ekki í þess ari ritgerS neinn dóm á sannanir spiritismans. En í niSurlagi rit- gerSarinnar talar hann um þaS, hvert erindi spiritisminn eigi til mannanna, ef hann sannar sitt mál Þar farast honum svo orS: “Vér gerum ráS fyrir aS kirkjunni sé ekki skipaS aS hafna þeirri kenn- ingu, sem væri hún fráleit, aS skeyti geti komist mi'lli framliS- inna manna og lifandi, eSa meS öSrum orSum, aS þaS sé hennar ætlunarverk, samkvæmt fyrirmæl. um Jóhannesar bréfsins, aS trúa ekki sérhverjum anda, heldur reyna andana, hvort þeir séu frá guSi.” En þá er ekki fjarri lagi aS því er mér virSist, aS spyrja, aS hverju gagni .vér getum búist viS, eSa vonast eftir, aS spiritisminn og fyrirbrigSi hans geti orSiS. “Eg nefni fyrst af öllu vissuna um ódauSleikann. Satt er þaS aS vísu aS mikill fjöldi manna hefir trúaS því fastlega á öllum öldum, ekki aSeins aS andinn liíi eftir líkam- legan dauSa, helflur og aS líf þaS sé ævarandi. En jafnvel um kristna menn er þaS aS segja, aS þó aS þeir hafi trúaS á persónu- legan ódauSleika, þá hafa þeir oft óskaS þess, aS sannanirnar fyrir ódauSleikanum væri betur sann- færandi en þær eru. Merkilegur kafli er í æfísögu Dr. Johnson’s eftir Bosv:ell. Þar er sagt frá sam- ræSu sem fór fram í Oxford, laugardaginn 12. júní 1784. Dr. Johnson var þá gestur Dr. Adams yfirmanns Pembeck College. Bos- well segr: “Eg hefi ekki nein skrif um samtal þetta kvöld nema eitt brot. Eg mintist á sýn Littel- tons lávarSar, sýn sem boSaSi hvenær hann mundi deyja. og aS fyrirboSinn hafi ræzt nákvæmlega Þá sagSi Johnson: “ÞaS er þaS frábærilegasta sem komiS hefir fyrir á minni æfi. Eg heyrSi þaS meS mínum eigin eyrum af vörum frænda hans Westcote lávarSar, Mér þykir svo vænt um hverja sönnun sem eg fæ um andlegan heim, aS mér er ljúft aS trúa henni [ Dr. Adams svaraSi: “Þér hafiS j nægar sannanir, góSar sannanir, [ sem ekki þurfa neinn stuSning." Johnson sagSi þá: “Mig langar til aS 'fá þær fleiri.” Ef til vi'll hefir Dr. Johnson al- drei veriS í nánara samræmi viS-------------------------------- hugsunarhátt og tilfinning EnS' MERKILEG SKÍRNARATHÖFN sat einn’eftir. lendinga, eins og peir gerast al- _____ ment, en þegar hann sagSi aS sig joaS yar einn góSan veSurdag, , langaSi til aS fá meiri sannanir, þegar eg átti heima í Winnipeg [ sem hugsanlegt er aS spiritisminn aS eg brá mér út í sveit, út aS | færi mönnum. En auk framhalds- Tungu. jlífs andans eftir dauðann, getur ,‘£'kki spyr eg svo aS viStök- j veriS aS spiritisminn fræSi okkur unum hérna í Tungu,” hugsaSi eg utthvaS meira # en trúarbrögSin meS mér, þegar konan bar á borS hafa nokkru sinni 'frætt um sam- fyrir mig kúfaSan skyrdisk BARNAGULL mig Kuraoan sKyraisk og fleytifulla mjólkur-könnu. Eg fór nú aS taka til matar míns, og borSaSi skeriS af góSri . . lyst; enda þykir bæjarbúum ír menn sem þær höfSu unnaS, ' i * v» , , vanalega gott aS fa skyr, þegar stoð nær peim en þeir hofðu aður u • i » L . i ^ v þeir koma a sveitarbæi. ge ’ 1 Alt í einu er stofuhurSinni lok-' band lifandi manns og framliSins. Margar syrgjandi sálir hafa orSiS sér þess meSvitandi, meSan á ó- friSnum mikla stóS, aS framliSn- ri SíSan hefi eg ekki skírt neinar brúSur né börn fyrir litlar stúlkur, enda vil eg helzt vera laus viS þann starfa, — þó veit eg ekki hvaS eg kynni aS gera, ef svo stæSi á, aS eg hefSi kúfaSan skyr disk og fleytifulla mjólkurkönnu á borSinu fyrir framan mig. , s. s. . FULLORÐINN Saga eftir Amanda Sevaldsen Á LESTINNI FeSur, mæSur og ekkjur, sum- ar þeirra ungar brúSir, hafa þráS í sínum hræSilega einstæSingákap aS fá aS vita, hvort ekkert væri sem þau gætu gert fyrir þá, sem þau hafa unnaS og mist, sú eSlis- hvöt aS biSja fyrir hinum látnu, hefir orSiS óviSráSanleg. Öll trú- arbrögS eru háS mannlegu eSli; og ef þau misbjóSa svo mannlegu eSli aS þau banni fyrirbænir fyrir framliSnum mönnum, þá er eg hræddur um aS karlar og konur muni hverfa frá þeim, eSa aS minsta kosti snúi bakinu viS hverri þeirri kirkju, er bannar jafn eSlilegan siS eins og fyrirbænir fyrir framliSnum mönnum, og leiti til þeirra kirkna sem hvetja menn til slíks. Sannarlega má líta svo á, sem slíkar bænir séu ein- mitt fólgnar í eSli þess sem nefnt er samfélag heilagra. En opinber- anir frá ósýnilegum heimi, eins og þær sem mér hefir ósjaldan veriS skýrt frá, stefna aS því aS sýna aS framliSnir menn þrái ákaft fyrirbænir jarSneskra manna, og þær opinberanir veita ósegjanlega huggun viSkvæmum sálum, sem skyndilega hafa mist Ijós vona en sinna eSa fagnaSar. Hugsanlegt er aS spiritisminn leiSi • ekki ein- iS upp, og inn komu þær Stína og Rikka meS brúSurnar sínar. Þær horfSu svo einkennilega á mig, og eg þóttist geta lesiS ein- hverja beiSni út úr augum þeirra. “Langar ykkur í skyr og mjólk, börnin góS?" spurSi eg. “Nei — nei!” sagSi Stína, “en viS ætluSum aS biSja þig aS skíra börnin okkar.” Þá óskaSi eg mér í huganum, | aS eg væri orSinn lítill drengur í ■ ananS sinn, þótt ekki væri nema ofurlitla stund, því aS eg var svo viss um þaS, aS mér mundi þá ekki vaxa í augum aS inna prests- verk þetta sæmilega áf hendi. Eg vildi feginn skíra börnin, en þaS var enginn hægSarleikur, því aS hvorki hefSi eg vatn né skírn- arfont viS hendina; tók eg þá loks ins þaS óyndisúrræSi, aS skíra báSar brúSurnar upp úr skyri og mjólk. Litlu stúlkurnar héldu börnun- um sínum sjálfar undir skírn, meS an eg sletti á þau skyrinu og mjólkinni. AnnaS barniS skírSi eg Gunnu, hitt Siggu. Litlu stúlkurnar flýttu sér út úr stofunni meS ný- skírSu börnin sín í fanginu, og ÞaS voru einu sinni margir menn á ferS meS járnbrautarlest, svo margi’r aS þaS var naumast til sæti handa öllum. Á meSal ferSa- fólksins var lítill drengur á aS gizkal 3 ára gamall. Hann kom inn í einn vagninn, og af því aS þaS var ekkert sæti þar fyrir hann, tók ókunnugur maSur hann á kné sér og lét hann sitja þar. Samtal þeirra sem á lestinni voru laut aS því, hvaS vasaþjófar væru oft slungn- ir og hve mönnum bæri aS var- ast iþá. Loks sneri maSurinn, sem hélt á drengnum, orSum sínum til hans og sagSi: “Litli vinur minn; undur væri auSvelt fyrir mig aS taka úr vösum þínum þaS sem þú ! krakkakrílunum. Elías Pálsson var nú heldur en ekki vaxinn úr grasinu núna. Og þaS var vel fariS. Hann var fjór- ^tán ára fyrir þremur dögum og j nú átti hann aS ganga til ferm- ingar. FulltíSa maSurl ÞaS var eins og hann blési í sundur, þegar hon- um kom þaS í hug. En ekki gerSi þaS þó lifandi vitund til, þó hann væri dálítiS hærri vexti. En hann Brandur skó smiSur hafSi rekiS þrælduglega hæla undir skóna hans og ekki leit heldur út fyrir aS skósólarnir væru úr þappír. Og buxurnar og treyjan vou viS vöxt. Hann sýndist þá eins og dálítiS stærri, þegar hann var kominn í þær flíkur. Elías vaggaSi ruggunni hennar Kötu litlu, —| hún var aS sofna. Jæja, nú var þá loks úti sú tíS- in, aS hann þyrfti aS gæta smá- barna. ÞaS var létt verk og ó- karlmannlegt. Og Anna María var nú komin svo á legg, aS henni var óhætt aS laka viS stjórninni á hefir og ræna þig því.” “Onei,” sagSi drengurinn; “þaS væri ekki svo auSvelt; eg hefi haft stöSugar gætur á þér síSan eg settist hér!” Á MILLI TVEGGJA VONDRA. Því aS nú átti Elías þegar á næsta morgni aS ganga aS reglu- legri vinnu. Og karl'menn voru vanir aS strjúka um frjálst höfuS, þegar þeir komu heim frá vinnu. Hann var annars ekki aS hugsa um aS leggjast endilangur á legu- Lára var 6 ára. “Mamma,” i bekkinn og dottta, eins og pabbi sagSi hún eir.u sinni, “verSur maS hans gerSi á kvöldin og á sunnu- urinn minn, ef eg giftist, líkur dögum; en nú leiS óSum aS vetri pabba?” “Já," svaraSi mammaj og uppi á loftskörinni á dyraloft- hennar og brosti blíSlega. “Og | inu lágu fyrirtaks væn skíSi. Þau verS eg ef eg giftist ekki, pipar- ætlaSi hann aS nota sér, jafn- mey lík Kötu frænku?" “Já.” —| skjótt og skíSafæri kæmi, á hverju “Mamma,” sagSi Lára eftir kvöldi og alla liSlanga sunnudag- nokkra umhugsun, “þetta er auma veröldin fyrir okkur kvenfólkiS, finst þér þaS ekki líka?” kapphlaupinu á þessum vetri, þvi aS nú þurfti hann ekki lengur aS þræla í lexíunum — og “þeim, sem ei þarf aS þræla, þeim er lífiS sæla.’ Svo 1—umaSist hann til aS spíta munnvatninu langar leiSir út yfir hvítþvegiS gólfiS. Og nxi áttr mamma aS fá margan fagrarr skilding hjá honum, til þess aS hún þyrfti ekki aS standa sí og æ aS fataþvotti fyrir aSra. En þá fengi hann líka, ef til vill, heila síld í máltíS hverja eins og full- orSinn maSur. Hann sparkaSi nú í rugguna. meS fætinum. Katrín litla var svo séin í svefn þetta kvöldiS. Hún var altaf aS klóra í þúfunefiS á sér og aS smáhrína. Hún hafSi náttúrlega étiS yfir sig, hvómur- ínn sa arna. Freunh. LITLIR BORÐGESTIR FerSamaSur: HeyrSu, veitinga- maSur! GeturSu ekki boriS mat á sérstakt borS handa þessum flugum, sem eru aS sveima í kringum mig og setjast á matinn minn? Eg vil helzt vera laus viS þær.” VeitingamaSurinn: “Jú, þaS get eg egrt. (Litlu síSar) Nú er maturinn tilbúinn. Viltu ekki gera svo vel aS láta gestina setjast viS borSiS ?” VGRIÐ gcmul vísa efthr Bjarna Jónsson. göngu í ljós gildi fyrirbænanna fyrir framliSnum mönnum, held- ur og aS einhverju leyti hvers eSl- j is þaS líf »r, sem framliSnir menn | lifa í ósýnilegum eilífSarheimi. Ef unt er aS fá slíka opinberun, mun hún veita óumræSilegri birtu inn í sálir sumra manna og vekja þar nýjan andlegan þrótt. Sannleikurinn er sá, aS kreddu- festa ætti aldrei aS vera til í hug- um trúaSra manna, allra sízt er hún fýsileg, þegar hún lokar úti færiS sem menn kunna aS eiga á því aS fá ljósi varpaS yfir hin helgustu áhugamál mannkynsins. “Vorir tímar eru — eSa voru á undan ófriSnum — kynlega og raunalega mikil efnishyggjuöld. Á slíkri öld kann þaS aS vera vilji guSs aS efla aS nýju meS ein- hverjum nýjum ráSum hina þverr" andi meSvitund um andlegan veru leik. AS minsta kosti getur enginn krist. inn maSur fundiS þaS, aS hann [ hafi rétt, til þess eSa sé hæfur til aS segja aS drottinn megi ekki nota önnur eins verkfæri eins og spiritismann til þess aS opinbera eitthaS meira af eSli sínu og vilja sínum. voru ósköp mömmulegar; en eg Elías fann aS honum hitnaSi í kinnum. Hann ætlaSi rétt aS eins! aS láta til sín taka í verSlauna- 1 VoriS skrifar völl og hlíS vinarljóSum sínum, aftur rennur æskan blíS upp í huga mínum. En er eg svo yndisgjarn, ógn er gott aS vera barn, vinur vors og blóma. 0. P. SIGURÐSSON, klæðskeri 662 Notre Dame Ave. (við hornið á Sherbrooke St. Karlmannaföt pressuð ....$ .75 do hreinsuð og pressuð .. 1.00 Kvennföt hrednsuð og pressuð .............. 1-00 FRENCH DRY CLEANING Karlmannaföt, aðeins .$2.00 Kvenmannsföt, aðeins ..2.00 Suits made to order. Breytingar og viðgerðir á fötum með mjög rýmilegu verði Spiritisminn krefst hugrekkis og hreinskilni strangrar prófunar á öllum þeim sönnunum sem aS mönnum er haldiS fyrir þeim sann indum er hann ætlar sér aS leiSa í ljós og lotningarfulls fúsleika til þess aS veita þessum sannindum viStöku, ef sannanirnar sýna aS þau séu áreiSanleg .Sú kirkja ein, sem er þess albúin aS fagna nýju ljósi, getur vænst þess aS fá þaS. TekiS eftir Morgni P. s.---Herra ritstjóri:- Viltu gera svo vel aS taka ofanritaSa grein í þitt heiSraSa blaS, svo les- endum þess gefist kostur á aS yfir- vega hana. MeS virSing og vinsemd S. J. Jóhannesson I Belle Millinary 539 Ellíce Ave. (cor. Langside) Sími Sher. 2406 FullkomiS .úrval af kvenhöttum er seldir verSa meS stórkostlegum afslætti. Léttir, aSlaSandi og kælandi sum- arhattar meS sérstökum kjör- kaupum'. Bezta efni og vandaS verk. VerSiS er lágt og er ábyrgst aS kaupendur verSi ánægSir. Málning og Pappíring. Veggjapappfl límckxr á veggi með tilliti til verSs á rúllunni eða íyrir alt verkið. Húsmáln- ing sérstaklega gerð. Mikið af vörum á hendi. Aætlanir ókeypis. Office Phone Kveld Phone N7053 A9528 J. C0NR0Y & C0. 375 McDermot Ave. Winnipeg D^MILES* NERVINE Vid Taugabilun Þjáist þú af niBurfallssýki, hðfutSverk, möðursýkl eða tau^a- bilun í einhverri mynd, Nauralgia etSa svefnleysi? 1 öllum slíkum tilfellum er Dr. Miles’ Nervine ðhrigtiult læknis- lyf. Dr. Miies’ Nervine er árangurinn af margra ára starfseml sér- frætSings i heila- og taugasjúkdömum. Eftir ati hafa tekiS þetta metial, vertSa taugarnar, sem átSur voru á ringulreiti, endurlífga'öar og fá aftur sína reglulegu kbllun. Og eins og öll Dr.Miles’ meööl, inniheldur Nesvine ekkert af eltrl, vínanda et5a ötirum hættulegum efnum. ÞatS er ekta lifsvökvi sem ekkert heimili ætti atS vera án. HafitS Nervlne á heimilinu. BitSjitS lyfsalann um flösku. Hann mun fullvissa ytSur um hata etSa sklla peningunum aftur. Prtþartd at tht Laboratory of tht Dr. Miles Medical Company TORONTO - CANADA IteynltS DR. MCLES’ Nervlne vlti: höfutSverk nitSurfallssýki, svefn- leysi, taugabllun, Neur- algia, flogum, krampa. þunglyndi, hjartveiki, meltingarleysi, bakverk móðursýki, St. Vltus Dance, ofnaut vins og taugaveiklun.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.