Heimskringla - 29.06.1921, Blaðsíða 6

Heimskringla - 29.06.1921, Blaðsíða 6
6. HLAÐfitf>A. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 29. JÚNÍ 1921 ' L AS eg ekki trúi því?” hafði hún eftir brosandi, I og færSi sig nær honum. Hann brosti einnig og hún fann aS hann dró andann þungt. ■ “'Eg ætla þá aS byrja meS byrjuninni,” sagSi 'jhann. ‘ Morguninn á undan ibrúSkaupsdegi okkar, ' er eg skyldi viS þig síSast, fór eg til gamallar vin- j konu móSur minnar, til aS láta hana vita um gift- ilingu okkar, og þar fékk eg fréttir af bróSur mínum f!sem eg hafSi haldiS dáinn.” "Þú hefir aldrei sagt mér neitt af honum, Ru- ”Eg er hérumbil viss um aS þaS var hann, ,Pert- sagSi hún viS sjálfa sig um leiS og hún laut niSur “Nei, þaS var heillöng saga, Jessamy, og viS aS Jocelyn litla, sem var sofnaSur. ”En hversvegna vorum svo niSursokkin í okkar ástamál, og ótal atóS, hann þarna andspænis mínu húsi og rnargt annaS sem viS höfum til aS tala um. Mér i þylcir fyrir aS segja þaS um bróSur minn, en þaS l var ekki mikiS útí hann variS, og eg hélt máske i líka, aS þér væri ekki sérlega ant um — ” • Jessamy Avenal. Skáldsaga. EftÍT sama höfund og “Skuggar og skin”. S. M. Long þýddi. “ÞaS var einfaldlegt af þér aS láta þér koma slíkt í hug,” sagSi Jessamy lagt. “HeldurSu aS tímalengdin komi mér til aS gleyma þér? Þetta er einkennileg saga, rétt eins og þaS væri skáldskapur, Rúpert, en guS er góSur, sem svo náSarsamlega hef- ir leitt okkur saman aftur.” ÞaS varS löng þögn. Hann strauk hendinn yfir háriS á Jóssamy. “En Levús bróSir þinn?” spurSi hún. Hann hugsaSi sig um, og svaraSi síSan: “Hann er nú í Bandaríkjunum; hann þorir ekki ennþá aS fylgja rnér eftir; hann hélt mér burtu frá þér og sæli elskhugi, og var miklu skapléttari. “Þetta var fyrsta sporiS tautaSi hann viS sjálfan sig, og því er heppilega aflokiS." Hin óvænta og skáldlega fregn aS mannsefni Jessamy væri kominn heim, vakti eftirtekt og ánægju allra á heimilinu. ÞaS voru aSeins tvær persónur sem engann þátt tóku í hinni almennu gleSi viS þaS tækifæri, en voru þögular og þungbúnar. Lucy mintist ekkert á þennan atburS, ekki einu sinni viS Rachel; hún hugsaSi méS sjálfri sér, aS þaS væri ómögulegt aS þaS sem Dick Phenyl hefSi sagt henni viSvíkjandi myndinni, væri satt; hinn ungi maSur ástarsælunni, elskan mín og eg á bágt meS aS fyrir-jhefSi *>ví hlotiS aS fara meS ósannindi. 3Vona illilegur. Eg er hrædd um aS þaS sé illsviti.” 35. KAPITULI "Eg hélt, Rúpert, aS þú hefSir fullkomiS traust “Hér var einhver meiriháttar maSur og spurSi á mér, og viS trySum hvert öSru fyrir öllu.” “Já, auSvitaS,” sagSi hann meS blíSu eftir ySur, sagSi Denton nokkrum dögum seinna. ja, auövitaö, sagöi hann meö bliðu og "Hann vildi ekki segja hver hann var, en sagSist þrýsti hönd hennar. “Eg get sagt þér þaS, aS hann lcoma aftur si'Spri hluta dagsins." hefir iSulega ollaS mér kvíSboga. Hún sagSi mér vottaSi fyrir hörku og jafnvel fyrirlitningu. “Eg get ekki hugsaS um annaS en samfundi okkar,” hvíslaSi hún, “og ef guS viU, þá skiljum viS ekki framar. Eg get ekki aliS heyptarhug til nokkurs manns. Manstu hverju þú hvísIaSir aS mér um kvöldiS í trjágöngunum, Rupert, síSasta kvöldiS1 sem viS vorum saman?” “SegSu þaS,” hvíslaSi hann, “eg vil helzt heyra þaS frá þínum eigin vörum." Hún hvíslaSi því a8 honum, og virtist vera sér- staklega hamingjusöm. Svó sátu þau saman um stund í unaSsríkum hugsunum. Hann baS hana aS segja sér hvaS á dagan hefSi drifiS fyrir henni, og fór Jessanjiy inn í barnaherbergiS til aS vitja um; dagsins vorum viS á gangi meSfram sjónum, og er, veitti því sem hún sagSi „ákvæma eftirtekt og kom af og til meS aukaspurningum, sem hún líka leysi úr. Þegar hún sagSi honum frá dvöl sinni í einum af ^ herbergi Lucýs. Hún hafSi nú góSa aShlynningu fyHr sund. Þennan dag var gott veSur og sólskins-1 hinum ajjra fátæklegustu hlutum Lundúna, var meS- aS öllu leyti, og var hún því miklu hressari en húnjhiti, og stakk hann því upp á því, aS viS færum og'];gan hang r&ig; takmarkalaus. “ Hlún reis til hálfs upp í legubekknum1 taekjum okkur baS, til hressingar. r'’ 1 r*‘ Á þessari stundu var Jessamy aS hugsa um alt aS hann væri ekki dauSur, en væri í slæmum kring- annaS, því þennan dag hafSi hún lofaS Trevor umstæSum. Sú fregn kom mér á óvart og angraSi lögmanni aS koma til hans viSvíkjandi einhverjum mig stórkostlega. Hann var í litlu þorpi í nágrenn- peningasökum, svo hún tók ekki nákvæmlega eftir inu og var aSeins tími fyrir mig aS fara þangaS og því sem Denton sagSi, eSa veitti framkomu hans koma aftur hingaS til hjónavígslunnar, og svo fór .athygli, er pýndist votta fyrir gleSi. j eg þangaS meS þeim ásetningi aS hjálpa honum. Lucy var viS hendina til aS hjálpa henni til aS Eg fann Lewis og lofaSi honum aS hjálpa honum til lilæSa sig fýrir miSdaginn, og þegar því var lokiS, j aS komast af staS til Bandaríkjanna. SíSari hluta fór Jessarpy inn í barnaherbergiS til aS vitja um dagsins vorum viS á gangi meSfram _ _ Jocelyn litla, og heimsótti aS því búnu Rachel, sem landslagiS undarlegt þar, eins og afskegt meS klöpp nú hélt til í björtu og rúmgóSu herbergi viS hliSina um og skerjum í kring. Lewis var mikiS gefinn gefa honum þaS; og eg vildi óska aS eg sæi hann j aldrei framar á æfi minni.” Jessamy hugsaSi meS sjálfri hefSi gert hann kaldlyndari, því .bafSi veriS. E‘g hafSi sinti og leit meS velþóknan til Jessamy er hún kom inn. kippkorn frá landi þegar stór alda greip mig meS Hún dáSist eins mikiS aS Jessamy og hún hafSi heljarafli og kastaSi mér á blindsker. Þegar eg gert, og henni fanst hún vera komin í hvíldar og raknaSi viS aftur, var Levús búinn aS koma mér áj friSarhöfn. “Þér hafiS klætt ySur vel í dag, | land og kraup viS hliSina á mér. Hann segir aS eg sagSi hún, j hafi horft á sig eins og í rænuleysi, og sagt, aS þaS ”og þér hafiS fjólur á brjóstinu; þær fara ySur bezt mundi mál aS koma inn til mömmu, því hún biSi allra blóma.” ■ v?st eftir okkur. Eg var hálfgert í svima og utan viS Fjólum hafSi Rupert haldiS mest af! Jessamy nvg: önnur me’Ssli sáust ekki á mér, en þegar viS 'stundi viS er hún hugsaSi til þess, þegar hún fór komum heim aS húsinu, varS hann þess var, aS eg ofan, þar sem lafSi Carew og ein af vinkonum henn-^ var ekki heill heilsu, því eg hafSi meS öllu gleymt ;ar biSu eftir henni. minni mínu á því sem gerst hafSi þau síSustu tutt- MikiS hafSi henni veriS gefiS af því sem hún u£u ar> iiafSi mist----Já, alt, nema æSsta sæla lífsins. Þenn- Rúpert! an harm gat hún ekki yfirbugaS, en hún geymdi hann Lewis hélt aS eg væri vitskertur. Eg hafSi “AS Jessamy Avenal skyldi vera neydd til aS hafast viS á slíkum staS, var hræSilegt aS vita til,” hrópaSi hann. “ÞaS hafSi einnig sínar björtu hliSar,” tók hún fram í hughreystandi. “Eg lærSi mikiS þar; nú veit eg hvaS þaS er aS vera svöng og köld. Eg sem hafSi haft alt sem eg þurfti hendinni til aS rétta, hugsaSi Kærasti Jessamy — þessi maSur, sem nú var daglegur gestur á Portman Square og sem ekki virt- sér, aS reynslan ;ist hafa huSann a öSru en væntanlegri konu sinni, í málróm hans Sat ekki veriS sami maSurinn og sá er hafSi veriS í þann veginn aS giftast annari konu. En samt kvaldi þessi hugsun hana; hún var eirSarlaus og eins og á nálum, og leiS mjög illa. Svo var hún einnig aS hugsa um Dick þegar hún var nú aftur komin til London. AS hugsa til þe3s aS þau skyldu mætast einhvern daginn, því þó borgin væri stór, þá var þaS ekki ósennilegt aS maSur rækist þar á vini eSa kunningja þegar minst varSi. ”Eg sæi þaS víst fljótlega á svip hans, aS hann fyrirliti mig, eSa í þaS minsta vorkendi mér,” hugs- aSi hún meS sjálfri sér. “Hann mundi aS líkindum afsaka mig — Jessamy segir aS hann hafi gert þaS—* en hann hefir lagt út peninga fyrir mig og þaS er ómögulegt aS hann geti gleymt því, og eg get ekki heldur gleymt því. Mér, sem stundum gerSi gys aS honum og fyrti hann frá mér — og svo gerSi eg mig seka í þjófnaSi. Mér fanst Dick vera fremur þröng- sýnn, svo eg er viss um aS í hjarta sínu mun hann ætíS fyrirlíta mig.” — En allra inst í hjarta sínu vissi hún aS hún gerSi Dick rangt tli og annaS veifiS langaSi Sana til aS sjá hann, smám saman hafSi henni lærst aS þykja meira og meira til hans koma, eftir því sem hún sá fleiri af hans mörgu og góSu eiginleikum; jafnframt hlaut hún aS kannast viS aS unnusti hennar er sveik hana, stóS honum langt aS teiki í hvívqtr.a. íkýdi sá dagur nokkurntíma oflítiS um crbyrgS neySarinnar; skuggahliSar lífsinsji * í - - jj- * r- n,- T - • « ... j koma að hun aræddi aö fmna Dick, og a einn eSur jmeS sjálfri sér. ekki sagt honum aS eg ætlaSi aS fara aS gifta mig. LJún var eins sviphrein og glaSleg og hún átti Hann hafSi haft svo mikiS aS segja mér f sínum raS sér aS vera, er hún settist í sæti sitt viS borSs- erfiSu kringumstæSum, aS þaS var ekki komiS svo endann, meS Denton á bak viS stólinn. SamtaliS ■ langt aS eg væri farinn aS segja honum af mínum var aS mestu leyti um þessar líknarstofnanir, þar eigin högum. Hann breytti nú mjög óhyggilega mér sem Jessamy var fremst í flokki. viSvíkjandi. Hann þóttist vilja hlífa mér viS þeirri Eftir miSdaginn fóru eldri konurnar á söng- rJSurlægingu er því vær samfara aS mér væri kom- .amkornu, en Jessamy gat ekki veriS meS þeim, því iS á geSveikrahæli, en algerS breyting á högum hún þurfti aS svara áríSandi bréfum. ÁSur en hún mfnum áleit hann aS vaeri hiS bezta til aS styrkja byrjaSi á því, settist hún fyrir framan eldstæSiS mínar biluSu taugar- ÞaS sama kvöld fór hann meS til aS hvíla sig um stund. Denton setti lampa á lít-j mif um borS f lítiS se^skiP- er fór lil Frakklands. Frá Frakklandi fórum viS til Ameríku. Þegar viS vorum komnir í land í Bandaríkjunum, fór hann meS mig til ýmsra Lækna, án þess aS segja þeim j hver eg var. Þeir réSu honum til aS útvega mér “ÞaS var um þetta leyti, sem hann ráSgerSi aS vinnu’ °8 kom hann mer fýrir hJa verzlunarfélagi koma,” hugsaSi hann meS sjálfum sér. ”Og hún!og þar hafSi eg hæga ^1111111- Mig rámar 1 aS eS situr þarna svo róleg og runar ekki neitt. Loksins á!gerSi ÞaS sem mér var sagt’ annaS man e8 ekki' T ____• 1 *-5c ' ____________ __ y i i • • iS borS viS hliSina á henni og sótti svo kvöld'blöS- in fjrrir hana. Svo stóS hann nokkur augnablik, og horfSi meS aSdáun á húsmóSur sína áSur en hann ýfirgaf herbergiS. bún þó aS lifa þá sælustund aS ástarþrá hennar og von, verSi uppfylt. Eg hefi varla þolinmæSi til aS bíSa eftir því. Jessamy hafSi látiS augun aftur, og var aS svífa jnn í draumanna heim er dyrnar voru opnaSar og rímarnir liSu og smám saman varS eg þrekmeiri. Þá fór þaS aS ryfjast upp fyrir mér, þaS sem mér hafSi veiS mest umhug^S um á Englandi — kirkjan og söfnuSurinn. — Levás fékk sumt af launum mín- um. Hann vildi helzt aS eg væri þar kyr; en aS síS- Denton talaSi til hennar meS einkennilega klökkum ustu var *>aS e*tthvaS sem \>rýsú mér til aS fara TÓm, sém orsakaSi henni hjartslátt. • | heim 1)1 EnSlands- Mér datt lfka 1 huS- aS ef eS “Nú megiS þér ekki láta ySur verSa alt of hverftj saei kirk!una sem e8 hafSi bÍSnaS- mundi eg fá viS, jómfrú Jessamy. Eg kem nú meS gamlan vin inn til ySar, sem þér hafiS iengi vonast eftir.” Nokkrum augnablikum síSar kom maSur inn í íierbergiS — hár vexti meS svört augu, og yfirvara- skegg, brúnt aS lit. Þessi maSur, vöxturinn — höf- uSiS — — Henni sortnaSi fyrir augum og henni fanst sem ætla aS líSá yfir sig. "Jessamy, Jessamy!” var Ioksins sagt á end- anum. Hann breiddi út faminn á móti h;nni. Jessamy gekk meS óstyrkum skrefum til hans, og meS lágu fagnaSarópi hné hún í faSm honum. rninniS aftur, og minningin um liSna tímann mundi líka koma, ef eg sæi andlit, sem stundum sveimaSi fyrir mínum hugskotssjónum.” “Sástu mig nokkurntíma í huganum, Rúpert?" “Nei, ekki enn þá, elskan mín." ‘I draumum mínum heyrSi eg rödd þína, og eg plepti aldrei voninni um aS sjá þig aftur. “Bíddu, Jessamy,” var sagt meS þínum róm, “Eg kem, láttu ekki hugfallast." Hann leit á hana meS viSkvæmni og strauk hár- iS mjúklega frá enninu á henni. , “Þannig atvikaSist þaS aS eg kom heim,” hélt Hún vissi ekki hvaS Iengi hún var í faSmi hans, hann áfram eftir stundarþögn. “Eg vissi ekki hvaS tastumvafin a'f hans ástríku örmum; aS hún var þar, j tímanum leiS og ekki hvaS lengi eg hafSi veriS í 'var alt sem hún vissi, og aS hún eftir hina löngu og burtu. Eg kom á land í Liverpool og þaSan kom þungbæru biS, var aftur sameinuS þeim er hún elsk-j eg til London. Einn dag sá eg þig í skemtigarSinum •aSi af hjarta. i og hugsanir mínar urSu þá strax Ijósari. Mér fanst Rupert lagSi hana varlega á legubekkinn, sem sem þetta andlit hefSi haft einhver áhrif á mitt var fast hjá þeim, og þaS var hann sem fyrst talaSi. | fyrra líf á einhvern hátt. Svo var þaS einn dag aS Mín bezta Jessamy, sagSi hann, mér finst leynilögregluþjónn tók í handlegginn á irnér; hann þaS vera heil eilifS síSan eg sá þitt elskulega and- baS mig aS koma og tala viS sig, og svo spurSi hann lit síSast. mig hvort eg væri ekki Rupert Hallowes prestur, og Þetta var hans rödd, og þó fanst henni hann hvaSa ástæSu eg hefSi haft til aS hverfa á brúS- vcra all'mikiS breyttur. Hún leit upp og IagSi hönd j kaupsdaginn minn og fela mig svo fyrir þér. Eg hélt aS hann væri ekki meS öllu viti, og sagSi honum þaS líka; hann hló og sagSi mér svo alla söguna. ÞaS var sem leiftri brygSi fyrir; slæSan sem hafSi huliS liSna tímann fyrir mér, hvarf á augnabliki. Alt var nú skýrt og greinilegt fyrir mér. Eg fór til biskupsins og hann sagSi mér hvar þú værir og nú sina á handlegg hans um leiS og hún sagSi: “Já, þaS er langt, ósegjanlega langt.” — Hún þagnaSi sem snöggvast, og hélt svo áfram: f‘En, bvar hefir þú veriS allann þennan skelfilega langa Síma? Allir nema eg ein héldu þú værir dauSur.” ‘Eg veit þaS," sagSi hann. “I þaS heila tekiS þá hefir þaS gengiS undarlega til, og þaS svo, aS : er eg hér. Eg var hræddur um, aS þú ef til vill eg er ekki viss um aS þú trúir þvi þó eg segi þer fra þektir mig ekki; sýnist þér, elskan mín, eg hafa því.” tekiS mikilli breytingu?” þekki eg nú gjörla og vil því kappkosta af fremsta megni, aS rétta þeim fátæku og bágstöddu hjálpar- hönd.” “Þú ert engill, Jessamy,” sagSi hann, “ en í kvöld þoli eg ekki aS sjá þig áhyggjufulla, eSa hafa hugann á öSru en ást okkar.” Jessamy kom þetta ókunnuglega fyrir, því hún hafSi taliS sjálfsagt aS hann væri inn í þessu öllu, — en hún mátti þó ekki finna aS því, þó hann elsk- aSi hana svo afar heitt. t Hún gekk til hans og horfSi framan í hann meS andlitiS ljómandi af ánægju, og sagSi um leiS: “I kvöld tölum viS ekki um annaS en ást og þakklæti.” Þegar lafSi Carew kom inn litlu seinna, mætti hún Denton í ganginumfhann gat ekki stilt sig lengur og sagSi henni hver þaS væri sem var inni hjá jóm- frú Jessamy. Henni þótti mikilsvert um þessa sögu og flýtti sér inn til þeirra til aS fá aS heilsa upp á Rupert, sem gamlan og góSan vin. H|ún spurSi hann ótal spurninga, og sagSi viS hann aS þetta væri lík- ast skáldsögu, nema enn meira hrífandi. Rúpert sagSist hafa leigt hetbergi þar í grend- inni, en engar ákvarSanir gert um framtíSina. I einu atriSi var hann þó ákveSinn og þaS var aS Jessamy yrSi sem allra fyrst konan hans. BrúkaupiS færi fram eins fljótt og mögulegt væri, því nú gæti hann ekki beSiS lengur. Jessamy hélt í hendina á honum, og brosti viS því er hann sagSi. “Eg er hrædd um aS herra Trevor vilji leggja orS þar um,” sagSi lafSi Carew, þar sem hún sat í eftirlætishorninu sínu. "AuSugir erfingjar, eins og Jessamy, geta ekki gift sig án ýmsra auka snúninga.” “Hver er herra Trevor? Eg man ekki eftir honum." “Hann er lögmaSur Jessamy, og ásamt henni fjárráSandi Jocelyns litla; sú eina persóna á Englandi sem aftrar henni frá aS gefa burtu hvern einasta skilding sem hún hefir undir höndum.” Hann hló léttúSlega og sneri upp á skeggiS, um leiS og hann sagSi: “MaSurinn hennar mun sjá um þaS; viS getum gifst bráSlega, eSa er ekki svo, Jessamy?” “Eins fljótt og brúSarskrautiS er tilbúiS, og ýmsum öSrum undirbúningi lokiS,” skaut lafSi Carew inn í. “Ykkur karlmönnunum liggur vana- lega svo ósköp mikiS á, þegar um þessháttar hluti er aS ræSa. En nú verS eg aS láta ySur fara, því annars verSur Jessamy meS föla vanga í staSinn fyrir rjóSa, þegar hún heilsar ySur í fyrramáliS, því þaS er komiS yfir hennar vanalega háttatfma.” Og fyrir kurteisis sakir gekk lafSi Carew út aS glugganum á meSan elskendurnir kvöddust viS dyrn ar. Denton stóS í ganginum og beiS hans, en Rú- pert var of sokkinn niSur í *bugsanir sínar til aS tala nokkur orS viS gamla mánninn, eSa í þaS minsta heilsa upp á hann, þegar hann var búinn aS klæSa sig í yfirhöfnina, fór nann út á strætiS, og var líkast því sem hann gengi í svefni. “ÞaS er engin furSa þó honum KSi vel og gleymi öllu öSru,” hugsaSi Denton. “En samt hafSi •-.’g hugsaS aS hann mundi segja nokkur vingjarnleg' orS viS mig; hann var mér æfinlega svo góSur.” I náttmyrkrinu úti á strætinu, stóS hinn far- J annan hátt borga þaS sem hann ætti hjá henni? Hún hugsaSi svo mikiS um Dick um þessar mund- ir, aS hana sjálfa furSaSi á því. Jessamy veitti því litla athygli, hvaS Lucy var alvarleg og þungt hugsandi, því sjálf var hún um þessar mundir í einskonar draumaheim; hún jafn- vel hugsaSi m:nna um fátæklingana sína fyrstu dag- ana, eftir aS unnustinn svo óvænt kom í ljós, því Rúpert var ætíS viS hendina og hjá honum varS hún stöSugt aS vera; hann færSi þaS til sem full- gilda ástæSu, aS hann væri svo andlega hungraSur — han nhefSi svo lengi hungraS og þyrst eftir ást hennar og sarftbúS, aS nú varS þaS aS sitja fyrir öllu. En frá því fyrsta kunni Jessamy ekki viS þetta; henni fanst hann hafa tekiS miklum stakka- skiftum, líklega var þaS veikindunum aS kenna. Rúpert, eins og hún hafSi þekt hann, hafSi aldrei fundiS aS því, aS ástarlíf þeirra og vinna væri eins og ein heild; hann var ætíS í og meS áformum henn ar, sem aSallega lutu aS því aS hjálpa þeim sem bágt áttu á einhvern hátt, og studdi hana í fram- kvæmdunum meS ráS og dáS, hugferSi hennar beindi hann ætíS til hins andlega, og kendi henni aS hafa jafnan guS í ráSu mmeS sér, í smáu sem stóru, en hún og þessi Rúpert töluSu ekki um neitt þessháttar. Einn dag segir hún honum fyrirætlan sína ný- hugsaSa sem gekk út á aS bæta kjör nokkurra fá- tækra saumastúlkna sem hún vissi aS héldu til í lé- legum þakherbergjum í einum allra fútæklegasta hluta borgarinnar, en þegar hún leit upp, sá hún aS hann horfSi í gaupnir sér, og hafSi auSsjáanlega ekki heyrt þaS er hún sagSi. Jessamy nefndi nafn hans meS undrun og ávítun í rómnum. Hann átt- aSi sig á svipstundu og sagSi : :“FyrirgefSu, elskan mín, en mér þykir fyrir aS þú hugsar svo mikiS um þessháttar — um hinar löngu og brennheitu götur í London, þegar þú varst nærri dauS af hita, skqrti og of mikilli áreynslu." “En eg hugsa nú ekkert um þær þrautir, sem eg varS þá aS þola,” tók hún fram í. “ÞaS hryggir mig ekki aS eg hefi reynt sitt af hverju, þaS sýndi mér ljóslega Iff hinna fátæku. — Ungar stijlkur, sem ekki vita hvaS æska er, hversvegna ættu þær aS líSa, og hvern einasta dag vinna meira en kraft- arnir leyfa, á meSan eg lifi í allsnægtum? Eg álít aS þaS hafi veriS guSs ráSstöfun aS eg um stund komst í þær kringumstæSur, og sá þaS sem eg þekti ekki áSur. GóSi Rúpert minn, eg lít ekki til 'baka á þann tíma meS óánægju, heldur meS stórri þakkláts- semi — þakklæti fyrir aS nú geta hjálpaS, og eins og eg héfi sagt þér, þarf eg líka aS múna eftir Rósu; þaS var ósk hennar aS eg skyldi bæta þaS upp sem hún hafSi vanrækt.” Hann svaraSi henni aSeins meS kossi og kall- aSi hana “góSa litla engilinn sinn”. Jessamy stóS í þeirri meiningu, aS hann skildi hana ekki; jafnvel ástaratlot hans gat ékki hughreyst hana .Hún horfSi á hann hrygg og undrandi; þaS var eitthvaS sem hann vantaSi, en hún hafSi ekki orS á því viS neinn. “Eg er nú ekki viss um aS hún sé farsæl — eSa hvort alt er eins og hún hafSi hugsaS sér," sagSi Lucy viS sjálfa sig, einn dag er Jessamy fór aS sjá lítiS barna sjúkrahús. Meira. JíííSJi

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.