Heimskringla - 29.06.1921, Blaðsíða 3

Heimskringla - 29.06.1921, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 29. JÚNI 1921 HEIMSKRINGLA 3. BLADSfÐA. "Hlugleysingi” æpti veiSimaS- -urinn í örvæntingu og gerSi sig nú líklegan til alls. "Sjálfur' Kristur mundi hafa rofiS heit sín til aS bjarga henni." j Presturinn hoifSi alvarlega á hinn æSisgengna mann, en þó | milt, og lægSi þaS því ofsann sem hann var aS komast í. "Hver em eg, aS eg feti í fót- spor meistarans? mælti hann í hátíSlegum rómi. "HvaÖ mundir j þú hafa gefiS Kristi, Bagdt, ef hann hefSi bjargaS henni þér til handa?” MaSurinn titraSi af hugarangri, og tárin streymdu af augum hatfs, --- svo skyndilega og alarlega hafSi ný geSshræring gripiS hann. “GefiS, gefiS,” æpti hann. “Eg mundi hafa gefiÖ tuttugu ár af; lífi mínu!” Nú reis presturinn úr sæti sínu og meS virSulegri mildi hélt hann járnkrossinum aS honum og sagSi "Krjúptu á kné, Bagot, og sverSu mér þetta!" ÞaS var eitthvaÖ knýjandi og yfirþyrmandi í röddu og svip prestsins, og Bagot, sem nú fyltist nýrri von, fleygSi sér niSur og endurtók orS þau, sem presturinn hafSi upp fyrir honum. Presturinn sneri sér því næst aS <dyrunum og kallaSi Lucette!” BarniS heyrSi þetta, vaknaSi og settist skyndilega upp í rúmi Gigt. Undraverð .hcimalseknins ,s«g* nl lielm, sem sjftlfnr reyucll hnnn. Vori'o 1893 vartS eg gagnteklnn af iUkynjaSrl vöSvagigt. Eg leit5 slík- ar kvalir, sem enginn getur gert sér í hugarlund, nema sem sjálfur neflr reynt þær. Eg reyndi meöal eftir moHal en alt árangurslaust, þar tll loksins at5 eg hitti á ráS þetta. Þa15 læknaSi mig gersamlega, svo a® sí55- an hefi eg ekki til gigtarinnar fundiö. Eg hefi reynt Þetta sama meðal á mönnum, sem leglö höfSu um lengri tíma rúmfastir í gigt, stundum 70—80 ára öldungum, og allir hafa fengit5 fullan bata. Eg vildi aC hver maSur, sem glgt hefir reyndi þetta meSal. Sendu ekki peninga; sendu aöelns nafn þitt og þú færtS aö reyna Þa® tp1!' Eftir at5 þú ert bú'.nn at5 sjá aC pat5 læknar þig,.geturt5u sent andvirCiC, einn dal, en mundu at5 oss vantar þa"3 ekki.nema þú álítir at5 metJaliÚ hafi læknatS þig. . Er þetta ekki sanngjarnt? Hvers vegna atS kveljast lengur þegar hiálpin er vitS hendina? SkrifiC til Mark H. Jackson, No. 856 G;. .Durston Bldg., Syracuse, N. Y. jlr. .’kackson ábyrgist sannlelkrglldl ofanritatSs. M)« ►<)•« ► <)•< ‘Madama » “Mamma, mammal" hrópaSi drengurinn, um leiS og hurSin flaug upp. MóSirin fleygSi sér í fang manni sínum og bæSi grét og hló; og andartaki síSar var hún aS út- hella bæSi ástúS sinni og angist yfir barniS. Nú leit séra Corraine á mann- inn og meS hátíöarhreim í máli og fasi sagSi hann: “í ftrists nafni heimta eg tut- tugu ár af lífi þínu — í hlýSni og ást til GuSs! — Eg rauf heit mín: eg fyrirgeröi sál minni, eg keypti konu þinni lausn fyrir tíu kúta af rommi!” Aftur féll hinn stórvaxni veiSi- maSur á kné, þreif í hönd prests- ins og'vildi kyssa hana. “Nei, nei, þessa þarf ekki,’" sagSi presturinn, en rétti krossinn aS vörum hans. Nú heyrÖist greinilega til Dóm- inikúue's litla og rödd hans kvaS viS um stofuna. “Mamma, eg sá hvífa svaninn flúga út um dyrnar, þegar þú komst inn.” Björn Halldórsson, frá Úifsstöðum. Vænn lagsbioÖir ætíS og lundin teit og lofSungur mesti heima í sveit, og ýtur á velli og ern sem örn v; r ÚlfstaSa Halldórssonur Björn. LagSi glaSur á stritiS gjöra hönd, vel gengdu 'onum verkin stór og vönd, hann ræktaSi, bygSi, smíSaSi og sló, af stórum myndarskap ætíS hann bjó. Og framarla stóS hann á framfarareit í framsóknarmanna röskri sveit, um þjóÖþrifa — reit meS röksemdum — mál og ræddi þau snjalt-af brennandi sál. Til metorSa Björn ekki hreykti sér hót, en höfÖingjans bar hann þó ættarmót og leiddi jafnan aSra þá leiS er hann fór, því lundin var rík og hugurinn stór. Og skáldmæltur bæSi og skýr hann var aS skörungshætti af flestum bar, og ræöinn og skemtinn og fróSur um.flest en fræSin norrænu kunni hann bezt. I fornsögum heima var, hvert sem fór, en helzt í þeim íslenzku þekking var stór; þú komst ekki’ aS tómum kofanum þar,' er um kunnáttu í þeim á góma bar. Eg dáSi þann andríka alþýSumann, og yndi var jafnan aS tala viS hann. Hann norrænni list unni’ af lífi og sál og ljós voru honum Hávamál. Hann hirti ekki um fánýtt glit né glans, en gleSin var fylgikona hans, og glöS var öndin og glaSvært mál meS góSkunningja er hann taemdi skál. Nú öldungurinn er fallinn á fold, hér felur leifarnar dökkleit mold . en andinn er svifinn á ódáins lönd langt útyfir dauSans myrku strönd. ÞaS syrgir hér vasklegt sonaval og svanfríSar dætur — aldinn hal, og virSuleg talrík vinafjöld, en Valhöll skipar hann Björn í kvöld. Þar er honum fagnaS meS gleSi og glaum, og gamanræSum og hornastraum; hann skipar þar bekk, eftir ósk hans sjálfs, meS ÓSni, Braga og rekkum Hálfs. George Peterson Eg þakka þér vinur er kvæSis he'fir krans á kistuna lagt þessa háaldraSa manns þá hverfur þú héSan og alt af jörSu þver, hann allra tekur fyrstur í hendina á þér. H. "BlessaS, blessaS barniS mitt, hér var enginn hvítur svanur á ferÖinni.” — Og þó vaföi hún barniS upp aS sér, eins og hún vildi verja þaS grandi, og baS Maríu-bænina. "FriSur sé meS ySur,” 'sagSi presturinn í hátíSlegum rómi. Og friSurinn tók sér þarna ból- festu, því barniS lifSi og maöur- inn hefir elskaS konu sína og barn síSan og háldiS heit sitt fram á þennan dag. En vitrun sveinsins? — Ja, hver getur sagt, á hversu marg- víslegan hátt GuS kann aS mæla til mannanna barna. 7c á pundið Hver böggull sérstaklega merktur. ASferS okkar viS þvott er sparnaSur á vinnu og kostar minna en heima þvotturi Ideal Wet Wash Laundry PHONE A2589 1 Heimili: Ste. 12 Coriane Blk. Sími: A 3557 J. L. Straamíjörð úrsmiCur og: gullsmitiur. Allar viftgerðir fljótt og vel af hendi leystar. 676 Sitncent Ave. TaUliui Sherbr. 805 Arnl Andersun E- P. Gurlund GARLAND & ANÐERSON Iiöl.KIIKHlXÍ.C I{ Phone: A-2IÍÍ7 S01 Electrlc Railnay ChamlicrR ÞESS ER VERT AÐ VITA D. D. D. D REMEDY DR. DERMOUX DIGEöTIONAL DISCORVERY Hið ágætasta blóðhreinsandi, taugastyrkjandi og uppbyggjandi meðal sem vísindin þekkja. ÁBYRGST AÐ LÆKNA eftirfarandi sjúkdóma: Sýktan maga, meltingarleysi, höfuðverk, miltisveiki, uppþembu, gyllinæð, hörunds kvilla og kvennsjúkdóma. Ef þú þjáist af einhverjum ofangreindum sjúkdóm, þá gerir það þér gott að reyna D. D. D. D. meðaiið. Til að byggja upp og hreinsa líkamann er það afbragð. Til að laekna alla taugaveiklun er það óviðjafnanlegt. D. D. D. D. meðalið er aðallega mælt með sem heimilismeðali; það er ekki tilraunameðal, heldur inniheldur efni sem margra ára vísindalegar rannsóknir beztu lækna hafa uppgötvað. Herrar:—Eftir aS hafa reynt þrjár flöskur af D. D. D. D., er eg glaSur aS lýsa því yfir, aS hörundskvilli sá er eg hefi þjáSst af JTfir 20 ár, er nú horfinn. Eg hefi reynt fjölda sérfræSinga.JaæSi í gamla landinu og hér, án nokkurs árangurs. — Eg hefi ráSlagt fjölda mörg- um vinum mínum aS brúka meSal þetta, og hefir árangurinn ætíS orSiS sá sami. Önnur sérstök þægindi hafa mér hlotnast viS notkun meSals ySar; eg þjáSist áSur af meltingarleysi, en nú er þaS alveg horfiS. Þetla sannar mér þaS, aS meSal ySar á viS öllum sjúkdómum er orsakast af ólagi meltingarfæranna. YSar einlægur H. Norton, Winnipeg. . D.. D. D. D. meðalið er búið til í Winnipeg, og er til sölu í öllum lyfjabúðum. Verð $1.00 26-oz. flaska, $135, sent í pósti. Burðar- gjald borgað ef keyptar eru 2 eða fleiri flöskur í einu. THE D. D. D. D. REMEDY CO. Dept H. PHQENIX BLOCK, WINNIPEG, MANITOBA. P. 0. Box 1222 “Góð heilsa er fyrir öil”. — Reynið þetta lyf sökum heilsu yðar. SgJJgg.11UHWKUig.JL JJ NESBITT’á DRUG STORE Cor. Sargent Ave.&SherbrookeSt. | PHONE A 7057 Sérstök athygli gefin , lækna- ávísunum. Lyfjaefnin hrein og ekta. Gættiir menn og færir setja upp lyfin. W. J. LINDAL og BJÖRN STEFÁNSSON Islenzkir lögfræSingar 1207 Union Trust Building, Wpg. Talsími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur aS Lundar, Riverton og Gimli og eru þar aS hitta á eftirfylgjandi tím- um: " Lundar á hverjum miSvikudegi, Riverton, fyrsta og þriSja hvern þriSjudag í hverjum mánuSi. Gimli, fyrsta og þriSjahvern miS- vikudag í hverjum mánuSi. SIGURÐUR VIGFÚSSON gerir húsauppdrætti, einkum yfirdrætti (tracings). Skil máli sanngjarn. Heimili: 672 Agnes St. Talsími: A74I6 Phone A8677 639 Notre Dame JENKINS & CO. The Family Shoe Store D. MacPhail, Mgr. Winnipeg KOL HREINASTA og BESTA tegund KOLA bæSi tð HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHYSI Allur flutningur með BIFREIÐ. Empirc Coal Co* Limiied Tals. N6357 — 6358 603 ELECTRIC RWY BLDG Nýjar vörubirgðir konarnðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur. Vér erum ætíð fúsir að sýna, þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. ------------— L i m i t e d------------— HENRY AVE. EAST WINNIPEG THE DOOR BARBER SHOP 820 Notre Dame Ave, (Beverley Blk.) Hreinlæti, kurteisi og gott verk. Komirðu einu sinni þá kemur þú aftur. . . .Vér ábyrgjumst alt verk.. . . Jas. Sagas Thor. Blondal Priprietor Manager UNIQUE SHOE REPAIRING HiS óviSjafnanlegasta, bezta og ódýrasta skóviSgerSarverkstæSi í borginni. A. JOHNSON 660 Notre Dame eigandi RES. ’PHONE; F. R. 3756 Dr. GE0. H. CARLISLE Stundar EingönFu Eyrna, Augna r>ef og Kverka-sjúkdóma ROOM 710 STERLING BANK Phone: A2001 Joseph T. Thorson, B.A., L.L.B. ÍSLEXZKUR LÖGMAÐUR 1 fílaitl metS Phllllp,,s „nd Searth Skrlfstofn 201 Montreal Trust Illds AVInnlpegr, Man. Skrlf.st. tals. A-1330. Heimlli.s Sh.4723 Or. M. B. Hal/tíorson 401 IIOYD 8UILDING Tals.: A3321. Cor. Port. os Edm. „„St-UJ><,ar. einvörtSungu berklasýkl °Z atSra Jungnasjúkdóma. Er aB iinna á. skrifstofu sinni kl. 11 til 12 e- Talalml: AS8S9 Dr.J. Q. Snidal tannlœknir 614 Someraet Btoeb Portage Ave. WINNIPEG Dr. J. StefáussoR 401 BOYD BUILDING Hornl Portage Ave. o* Edmonton St. Stnndar elngöngu augna, eyrna “•/ kverka-sjúkdóma? A« hltta fr4 kl. 10 U1 12 f.h. og kl. 2 tll 6. ».h. , Phone: A3521 627 McMlllan Ave. winnipeg ‘O i _________ 1 COLCLEUGH <fc CO. | Noti» Dane og Sherbrooke Sta. " Phones: N7639 <« N7830 ? ^y*ér.hífu2i íulIar birgSlr hretn- meo lyfseðla y®ar hingaí, vér nstu lyfja og metlala. KomlS gerum metSulln nftkvæmlega eftlr aylsunum lknanna. Vér sinnum giftlngaleyf{;ðntUnUm °g 8e)Jum A. S. BARDAL l selur llkkistur og annast um út- farlr. Allur útjúnaCur sft besti. Ennfremur seiur bann aliskonar minnlsvarba og legsteina. : t 818 SHERBROOKE ST. ' Phone: N0CO7 WINNIPEG Y. M. C. A. Barber Shop Vér óskum eftir viðskiftum yðar og ábyrgjumst gott verk og full- komnasta hreinlæti. Komið einu sinni og þér munuð koma aftur. F. TEMPLE Y.M.C.A. Bldg., — Vaughan St. TH. JOHNSON, Úrmakari og GulismiSur Selur giftingaleyfisbréí. Sérstakt athygli veitt pöntunúm ...°«'rWríum útan a? iandL 248 Main St. Ph.»ne: A4637 J« Swaoson H. G. HlnriksMi 808 J. J- SWANS0N & CG. FASTEIgNASALAR og penlnga mltsiar. “ 1 Talslml A6349 Parls UulJdlng Wlnnlpe Abyggileg Ljós og Aflgjafi. Vér ábyrgjunoit ySor veran(ega og óstitna W0NUSTU. ér aeskjum virSingarfyUt víSakifta jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR sem HEIMIU TaU Mein 9580. CONTRACT DEPT. UmboksmatSur vor er rc.Subúinn a8 finna ySur t$ rpáli og gefa y8nr kostnaftaráætlun. Á við allar vélar. Fæst hjá öllum Dealers og Jobbers BURD RING SALES CO., Ltd. 322 Mclntyre Bik., Winnipeg Dr SIG. JÚL. JÓHANNESSON B. A., M. D. LUNDAR, MAN. Winnipeg Electric Railway Co. 4- ^ 1/fcLityomí, Managtr. 570 Notre Dame Sími A5918 DOMINION CLEANERS AND RENOVATORS Edwin Wincent, eigandi FÖT SAUMUÐ EFTIR MÁLI Karlmannsföt pressuS 75c Kvenföt pressuS Vl.OO Karla og kvenföt þurhreins ... uS fyrir ............ 2.00 Alt verk ekkert of smátt vel af hendi leyst. ekkert of stórt verSlag í hófi Sækjum heim til ySar og færum ySur aftur aS afloknu verki. M0RRISCN, EAKINS, FINKBEINER and • RICHARDSON Barristers og fleira. Sérstök ráekt lögS viS mál út af óskilum á korni, kröfur á hend- ur járnbrautarfél.,^'einnig *ér- fræSingar í meSferS sakamála. 240 Grain Exchange, Winnipeg Phone A 2669 (------------------------------- Vér geymum reiShjól yfir vet urinn og gerum þau eins og ný, af þess er óskaS. Allar tegund- ir af skautum búnar til stun- kvæmt pöntun. ÁreiSaniegt verk. Lipur afgreiSsla. EMPIRE CYCLE CO. 641 Notre Dame Are.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.