Heimskringla - 29.06.1921, Blaðsíða 8

Heimskringla - 29.06.1921, Blaðsíða 8
*. BLAÐAIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 29. JÚNI 1921 Winnipeg. Séra Björn B. Jónsson prestur Fyrsta lút. safnaSar í Winnipeg, hefir veriS 9æmdur doctors-nafn- bót í guSfræSi( Doctor of Div- inity). Hkr. óskar til lukku. SigurSur Gestson frá Moun- tain, N. Dak. ásamt íjölskyldu sinni er hér í skemtiferS og dvel- ur hjá tengdasyni sínum og dóttir, Mr. og Mrs. Thor Blondal. Mr. þar hvarvetna; segir þar gott fólk og gestrisiS búa. 1 fregninni í síS asta blaSi misprentaSist nafn son ar hans er vinnur hjá Eatons-fé- laginu; þaS var Eggert en átti aS vera Egill; sömuleiSis var þaS Sam Samson en ekki Jón er fór meS Jónasson út til Wpegosis. w ONDERLANÍ THEATRE LeiSrétting: ÞaS er missögn hjá Heimskringlu um Ólaf Brynj- ólfsson. Hann fór ekki til Nova Scotia frá lslandi. FaSir hans mcS a!t sitt rkylduliS fór meö skipinu St. Patrick áleiSis til Ontario um Gestson hafSi frá mörgu aS segja^ hausti5 |874) og var me5 hópn_ frá Dakota og var ánægjulegt 'aS um gem ^ . Kiumount> 0nt>> um hitta hann aS máli. veturinn 1874 og 5. Um sumariS 1875 fluttu nokkrir úr þeim hóp til Nova Scotia.og þar meS var Frynjólfur og fjölskylda hans. Jónas Hall HI9TIKUDAO 06 FIHTUDAO t “DARLING MINE” Olive Thoinas r»ITCDAG OG LAUGARDAGi “THE CHÍCKEN in the CASE” and Owen Moore MATUDAO OG DMIBJUDAGl “THE MUTINY OF THE ELSINORE”. Gísli Sigmundsson kaupm. frá Hnausum var í bænum á fimtu- j daginn í verzlunarerindum. Hann1 kvaS horfur meS heyskap hinar ákjósanlegustu í sinni bygS og heilsu manna yfir leitt góSa. HvaS 033 meira milli fór, sem gamalla kunningja, má enginn heyra. Skúli Hjörleifsson verzlunar- maSur frá Riverton var í bænum Herra SigurSur S. Anderson ^ frá Piney var á ferS hér í bænum} aS finna stjórnina aS máli viS-{ víkjandi fjárveitingu til vegagerSa1 Dauflega fanst honum máli sinuí vera tekiS og virSist honum aS Norristjórnin muni ekki láta sér! fyrir helgina. Ekki gat hann látiS, mjög Mt um ag gtyrkja umb,ætur J í þeim héruSum er mótsnúin voru1 Mr. og Mrs. Jón Vium frá Foam Lake eru á ferS hér í bæn- um og ætla þau aS ferSast suSur til N. Dak., seinni nluta vikunnar. ÞaS eru nú seytján ár síSan Jón flutti þaSan og segist hann ekki hafa getaS setiS á sér lengur nema aS sjá æskustöSvarnar og þá af gömlu kunningjunum sem þar eru á lífi. sjás ig á skrifstofu Heimskringlu vegna tímaleysis og anna. henni viS síSu9tu kosningar. Ingimundur Olafsson frá Reykja vík, Man., kom til bæjarins á fimtudaginn var og dvaldi hér fram á laugardag. Hann hefir góS; ; fúslega tekiS aS sér umboSsstarf Heimskringlu í Reykjavík, Cayer og Lonley Lake póstumdæmum. Menn þar geri svo vel og snúi sér til hans. ÓSalsbóndinn Árni Sveinsson frá Glenboro er hér í bænum um þessar mundir og dvelur hjá dótt- ir sinni, Mrs. O. J. Hallgrímsson, aS 539 Nev'man Ave, konu Mr. j Hallgrímssonar forstjóra Rialtoj leíkhússins. LeiSrétting:—IkvæSinu “Sálar ástand eftir dauSann” hafa mis- prentast tvö orS í einu erindinu, er “Horna vini frá mér leit eg standa, í djúpi guSvefs eilífSai frá hæSum." — Á aS vera: Horfna vini h j á mér leit eg standa, í hjúpi guSvefs eiIífSar frá hæSum. Fjögra herbergja úbúS til leigu á 1. júlí n. k., 637 Sargent Ave. Mrs. Halldora Olson frá Dulutih er stödd í bænum um þessar mund ir; hún dvelur hjá Ottensens-hjón- j River Park. Herra Árni E. Jónsson frá Talsími A2513 Mozart var á ferS í bænum síSast ------ !;5na viku og heilsaSi hann upp á Stílsetningavél Heimskringlu. unum í Ari Swainson frá Cypress River Man., kom til bæjarins á laugar- daginn í fyrri viku; kom hann alla leiS í bifreiS. Ari var lítill hnokki og vann einu sinni í sama plássi og aS snúa sér til hans þeim málum sá er þetta ritar, en er nú orSinnj viSvíkjandi. meS stærri karlmönnum og varla Herra Björn Sveinsson frá Svold N. Dak. hefir veriS í kynn- isferS hér í bænum aS undanförnu Hann hefir góSfúsIega lofast til aS sjá um viSskifti Heimskringlu í sinni bygS og eru menn beSnir og fl eiri prent áhöld til sölu. Semja má viS Hjálmar Gíslason, 637 Sargent Ave. Talsími A2513. Borunarvél þessi er smí SuS í Winnipeg af A. & A. BOX FACTORY, eign Sófaníasar Thorkelssonar. Hún er sú fullkomnasta vél af þeirri tegund sem komiS hefir á markaSinn. Hún getur boraS dýpra meS minna afli en nokkur önnur vél. TakiS eftir hvaS sagt verSur um hana í næsta blaSi. A. & A. BOX FACTORY TALSÍM$ A-2191 1331 SPRUCE STR. WINNIPEG, MAN. þekkjanlegur fyrir sama mann og hnokkann sem eg þekti; æskan sprettur upp eins og grasiS. Mrs. J. A. Josephson frá Minne ota Minn. var á ferS hér í bæn- um áleiSis til Lundar til aS sitja þar kirkjuþing Fyrsta lúterska kirkjufélagsins sem þar er haldiS um þessar mundir.MeS henni kom til baejarins Mrs. Agúst Joseph- Islendingadag ætla Gimlibúar aS halda 2. ágúst n. k.; eins og aS undanförnu verSur vandaS til skemtana þar. Nánar auglýst síSar son sem er á skemtiferS og ætlar -------------- aS heimsækja systir sína.konu séra Björn Anderson, Tryggvi Ingj- Adams Thorgrímssonar aS Hey- aldsson og GuSm. Magnússon, all land. Man. ir frá Framnes, P. O., litu inn á skrifstofu Hkr. síSast liSinn miS- vikudag; sögSu alt bærilegt aS frétta úr sinni bygS. G. G. Goodman frá Wynyard Sask., kom til bæjarins á miS- vikudaginn var; hann var aS vitja konu sinnar sem nokkurri undan. farinn tíma hefir veriS hér i bæn. um til lækninga. Herra Stefán Pálsson frá Minne apolis, Minn., fyrrum útgefandi “Leifs” ásamt Helga heitnum Jónssyni, er hér á skemtiferS S heimsækja gamla kunningja og leit hann inn trl Heimskringlu. HleraS úr bréfi: “Séra Björn orSinn doctor. Fyrir hvaS, spyrja menn hér. Ekkert svar?" Jónas K. Jónasson frá Vogum kom til baka utan frá Winnipeg- osis á laugardaginn var; hafSi hann veriS aS finna son sinn og kunningja þar, eins og getiS var um í síSasba blaSi. Fréttir þaSan aS utan sagSi hann fáar aSrar en þær, aS homum J>ótti dauft útlit meS atvinnu í Winnipegosis, þar sem um lítiS annaS er aS ræSa í þeim efnum en fiskiveiSar. Fiski- kaupafélögin þar gerSu menn í sumar út til veiSa, en hafa nú sagt fiskimönnum aS hætta veiSinni vegna þess aS ekki sé hægt aS selja fiskinn. Og margir fiskimenn ekki búnir aS veiSa nóg til aS borga útgerS sína.. Tók Jónasson hart á fiskiféíögunum fyrir þetta; fanst aS félögin hefSu ekki átt aS gera mennina út ef þeim var ekki gefiS færi á aS afla fyrir útgerS- inni aS minsta kosti; og afli var þar nægur. Til Gimli bjóst Jón- asson aS skreppa áSur en ha" fer heim til sín. Winnipegosis-bú- um þakkar hann innilega fyrir hin- ar hlýju viStökur er hann mætti EMPTY YOUR POCKET BOOK INTO YOUR HEAD Effective business English is the open door to opportunity It is the Short route to Success. Poor Letters Ineffective Advertisement*. Lost Sales, Poor Sales Talk, Incorrect English in Conversation These are real Barriers lo Business Success. You never write a letter, you never speak a word, that does not “measure your ability” to some one. “To'Morrow never comes. Half the battle is in makmg a beginning.’’ Write, call of phone today for our booklet “Turning your home into a University" Tuitions Fees Reasonable Easy Monthly Payments Personal Instniction LA SALLE EXTENSION UNIVERSITY Winnipeg office: 301 Electric Railway Chbrs. Phone A4131 Hin árlega tjaldbúSasamkoma Sjöunda Dags ASventista verSur haldin í Kelvin Grove, East Kil donan frá 7. til I 7. júlí næstkom. andi. Kringum 70 tjöld verSa reist í forsælu trjánna í þessum unaSsfagra lundi. Strætisvagnarn- ir “Kildonan” og “Broadway”, sem báSir ganga framhjá báSum járnbrautarstöSvum borgarinnar, taka menn beina leiS út á sam- komustaSinn, án þess aS maSur þurfi aS skifta um. Þeir Islend- ingar sem hafa í hyggju aS leigja tjöld yfir samkomutímann, eru vinsamlega beSnir aS skrifa und- irrituSum. Tvær íslenzkar guSs- þjónustur verSa haldnar á hverj- um degi. Margir góSir ræSumenn frá ýmsum löndum tala þar dag- lega á ensku. Allir boSnir og vel- komnir. VirSingarfylst, DavíS GuSbrandsson 302 Nokomis Bldg, Winnipeg, Manitoba. daginn og laugardaginn "The Chicken in the Cace”. Owen Moore mun láta þig hlægja og Century Comedy “Puppy Love”, lætur þig hlægja enn meira. Mundu eftir aS vera viss meS aS sjá Jack Londons miklu sjávar- sögu, ‘The Mutiny of the Elsinore’ sem sýnd verSur næsta mánudag og þriSjudag. TIL SÖLU 1 60 ekrur af ágætis landi, aSeins átta mílur frá Lundar járnbrautar stöS, hálfa milu frá NorSurstjörnu skóla. LandiS er S. E. /4 Sec. 30 R. 3 T. 19. — GjafvirSi fyrir aSeins $900.00 útborgaS, $1000 meS skilmálum. Kaupandi skrifi til Mrs. A. Egilsson, The Pas, Man. (40—44) Sjáið auglýsingu Belle Millinery á þriðju síðu. Distill your own VATN fyrir Automobile Batteries, fyrir heimili og til prívat notkunar. Hreinsunaráhald úr hreinum kop- ar, ætíS til reiSu. VerSiS er $35.00 Vér borgum flutningsgjald. THOMAS MANUFACTURING CO. Dept. 8 Winnipeg, Manitoba. Wonderland ÞaS sem leikiS verSur á Wond ! erland þessa viku, verSur fjörugt og skemtilegt, reglulegar stíínar- hita skemtanir. Á miSvikudaginn og fimtudaginn sjáum viS Olive Tlhomas í leiknum “Darling Mine” og á sama prógrami verS- ur tveggja þátta leikur Westem og Paramount Comedy. Föstu- | OF HEITT j AÐ ÞYO j HEIMA RJ0MI ÓSKAST! THE MANITOBA CO-OPERATIVE DAIRIES, LIMITED hefir nú keypt smjörgerSarhús Manitoba Creameiy félags- ins og starfrækir þaS framvegis á samvinnu grundvelli, þannig aS ágóSanum verSur skift á milli þeirra er rjóm- ann senda. Félag þetta er samsett af rjómaframleiSendum víSsvégar um fylkiS og er þeirra eign. Ef þér beiS vöxt og viSgang þess fyrir brjósti, þá skuluS þér senda rjómann þangaS og fá fyrir hann fullkomiS verS. — ManitobaCo-OperativeDairies Ltd. 846—844 SHERBROOKE STREET WINNIPEG MANITOBA L-B HAIR TONIC Stötivar hármlssi og græöir nýtt hár. Góöur árangur á- byrgstur, ef meaalinu er gef- Inn sanngjörn reynsla. ByöjiS lyfsalann um L. B. VerD meí pósti $2.20 flaskan. Sendi* pantanir til L. B. Hair Tonic Co., G95 Furby St. Winnipeg Fæst einnlg hjá Sigudrsson & Thorvaldsson, Riverton, Man. ÞÁ SENDIÐ ÞÉR TIL IDEAL.j Ideal j Wet Wash j Laundry Ivanhoe Meat Market 755WELUMGTONAVE. ('E. Cook, Proprietor) " FIRST CLASS MEAT AND PROVISIONS SÉRSTÖK KJÖRKAUP Á FINASTA SMJERI I HVERRI VlkU. Talsími A 9663 VÉR LOKUM KL. 1 e. h. Á HVERJUM MIÐVIKUDEGI Phone A 2589 I Yiku-enda Kjörkaup Til að rýma burt birgSir af kven- silkisokkum af öllum litum og stærðum, seljum vér þá á 50 cent paritS. Einnig stórkostLeg afföll á baðfötum og húfum handa heilu fjölskyldunni. SkoðiS karlmanns silkihálsbind <in er seld voru fyrir $2.50, r aðeins 75 Cents. WEST END DRY GOOD STORE 726 Sargent Ave. (Beint á móti P. & B. Cash Store) £ A. Strout FARM AGENCY 489 LÖND SELD SÍÐASTA MÁNUÐ TIL ALLRA ÞEIRRA SEM LÖND HAFA AÐ SEUA. Ef þú vilt að land þitt sé auglýst til sölu alt yfir Canada cí og öll Bandaríkm, þá ínnritaðu það j>egar hjá oss. Verðskrá vor kemur út í júlí, og verður hún lesm af hverjum einasta landkaupanda í öllum Bandaríkjun*'m og Canada. 715 McINTIRE BL0CK Talsími N-8903 WINNIPEG CANADA t XXXXXX XX X-XXX XX XX

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.